Heimskringla


Heimskringla - 06.01.1937, Qupperneq 3

Heimskringla - 06.01.1937, Qupperneq 3
WINNIPEG, 6. JANÚAR 1937 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA ig peningarnir voru fengnir, neitaði hann að taka við þeim, en Franz skildi þá eftir í kirkj- unni. Faðir hans reiddist út af þessu tiltæki og refsaði honum harðlega; hefir honum eflaust fundist, að sonur sinn væri ekki mikið efni í kaupmann og að annað þarfara mætti við pening- ana gera en að byggja upp gaml- ar kirkjur. Lítil ástæða er til þess að ef- ast um, að þessi saga sé sönn. — Franz, eins og margir aðrir menn með hans skapgerð, hafði misskynjanir. Sýn hans er af sama tæi og sýn Páls postula á veginum til Damaskus; hann líkt og Páll, hafði átt í innri baráttu við sjálfan sig um það, hvort hann ætti að hætta við lífs- breytni, sem var orðin honum næsta ógeðfeld; og sálarástand hans var þannig, að hann var mjög næmur fyrir ósjálfráðum bendingum innan að; en einmitt þesskonar sálarástand veldur oft misskynjunum. — Náttúrlega trúðu menn alment bæði þá og síðar, að Kristur hefði opinber- ast Franz. Síðar varð það skoð- un fylgjenda hans, að þetta hefði verið guðleg köllun til hans um að endurreisa hina almennu kirkju. Franz sjálfur hefir ef- laust álitið, að þetta væri af yfir- náttúrlegum völdum, en að hon- um hafi komið til hugar, að það væri skipun til sín um að endur- sem aðrir áttu, en Franz lagði blátt bann við öllu slíku. Allir meðlimir þessa nýja félagsskap- ar urðu að fara út á meðal al- mennings og prédika, og áttu þeir að vinna fyrir fæði sínu með því að vinna auðvirðilegustu verk; en gætu þeir ekki fengið þess konar störf, áttu þeir að biðja um mat. Hér var ekki um það að tala, að draga sig út úr heiminum, heldur þvert á móti, að vera sístarfandi meðal manna að því að leiða þá til réttrar trú- ar. Framh. BRÉF TIL HKR. 720 New York Bldg., St. Paul, Minn. Dec. 22, 1936 Dear Mr. Einarsson: I am herewith enclosing a draft for $15, which I believe will pay my subscription in ad- vance for five years. I want you to know that I ap- preciate the efforts that you people are making to carry on under a very difficult financial situation. I realize it must be a struggle, and I admire you and your associates for your patience and continuity. I know that it requires a desperate struggle, and continuous efforts, and a strong conviction that you are glöddu hana á einn og annan hátt, en sér í lagi Mrs. Halldóru Thompson, móðursystur hennar. Meðfylgjandi eru ljóð sem les- in voru við útförina á heimilinu. S. ó. Síðasta kveðjan serving a large group of people reisa alla kaþóísku kirkjuna, er|by your labor of love. I might state, although it næsta ólíklegt; enda var sú skoð- un þá fyrst möguleg, er séð varð, hvaða þýðingu starf hans hafði fyrir kirkjuna í heild sinni. Það varð úr, að Franz fór burt úr föðurhúsum eftir þetta. Fað- likely will not be of any special interest to you, that I like your editorials and youf manner in conducting the paper. Sinecrely wishing you a plea- ir hans reyndi að ná honum heim I sant Christmas and contented aftur með hjálp yfirvaldanna íjNew Year, I am bænum, en Franz afsagði með .öllu að fara heim aftur. Hann skilaði þó föður sínum pening- unum, sem borgaðir höfðu verið fyrir dúkana, og fötunum, sem hann fór í að heiman. En um leið gerði hann þá yfirlýsingu opinberlega, að hann skoðað: ekki lengur Pétur Bernadone föður sinn, heldur Guð einan. Biskup nokkur, sem var við- staddur, gaf Franz kápu sína og gerði um leið þá yfirlýsingu, að hann þaðan í frá heyrði kirkj- unni til. Eftir burtför sína úr föður- húsunum, flæktist Franz til og frá um tíma og vann með köfl- um, til að halda í sér lífinu. Síð- Very cordially yours, C. Harold Richter * * * 515 West Willard St. Stillwater, Minn.. 28. des. 1936 Ritstj. Hkr.: Nú um árslokin eins og venja mín er sendi eg $3, andvirði blaðsins, P. 0. Money Order fyrir næsta komandi ár. Þakka eg nú fyrir 50 ára afmælisblað Kringlu er var vel úr garði gert, en af því eg er Bandaríkja kona, þótti mér helst til mikið um Canada, en það ræður nú að lík- um þar sem Kringla er canadiskt blað, og má eg því ei vera o- sanngjörn og sízt af öllu vera á Dóttirin talar frá himnanna höll, eg hirði ekki lengur um stólinn. Mæðan er horfin og ömunin öll, Því alt er svo dýrðlegt—um jólin. Gráttu ekki mamma, því glöð er eg nú,' það getur ei fokið í skjólin. Þú kendir mér þessa tállausu trú sem tekur mig hingað—um jólin. Syrgðu ekki pabbi, þó sé eg á braut— þá síðasta gafstu mér kjólin. Sveif eg á vængjum og þekti enga þraut, —og það eru fegurstu jólin. Eg veit að þið syrgið mig syst- kyni góð, þó svífi eg út fyrir pólinn, —eg bið ykkur einkum að læra þau ljóð, sem lengst verða sungin—um jólin. Að leggja upp í langferð, að heiman—og heim, —og hitta þau indælu bólin,— og svífa, svo létt, yfir geimanna geim, —og geta svo haldið hér jólin. Að endingu kveð eg þá ættmenn og granna, og alla sem veittu mér skjól; og bið- ykkur alla þær brautir að kanna, —þars bíða ykkar gleðileg jól! arana að stóli. Hann barðist á móti hringunum og hinum mútu- þegnu sérréttindum þeirra — og stofnaði svo hringa sjálfur, og hann barðist eins og ljón með verkalýðssamtökum og fyrir rétti smælingjanna meðan hann rétti þeirra svörnustu fjand- mönnum sína hægri hönd á bak við tjöldin. Framan af takmarkaði Hearst starfssvið sitt við vesturstörnd stundum verið hans leyndustu hugsanir. W. R. Hearst á margar hall- ir víðsvegar um Bandaríkin. Hin glæsilegasta þeirra er San-Sim- eon, er stendur í undurfögrurri hálf trópiskum fjalladal í Kali- forníu. Hún er reist í másiskum stíl og ekkert til sparað, hvorki um stærð né íburð. Hearst hefir safnað þar að sér allskonar listaverkum frá öllum Bandaríkjanna, en brátt ^ fór, tímum 0g ber þar mest á list- vefnaði, tjöldum, teppum og dúk- hann að færa sig austur á bóg inn. Hann keypti þá New York blaðið “Morning Journal” sama blaðamenskusagan endur- tók sig, aðeins í stærri stíl, eftir því sem hlutföllin voru stærVi þar eystra, og svo vegna þess, að . „ . . hann átti þar skæðan keppmaut , ’ , ,, ,____________________.1,,, runalegu mynd. Margt af þessu Þ6r aem notiS— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrg-Blr: Uenry Ave. Ea»t Sími 95 551—95 552 Skrtfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA um frá ýmsum löndum. Stundum hefir hann keypt heila kastala í Evrópu, látið rífa þá niður, núm- era hvern stein og flís, og reisa síðan aftur einhversstaðar vest- Bandaríkjum, an tók hann sér fyrir hendur, að byggja upp sankti Damíans kirkjuna, og á hann að hafa end- urbygt hana og tvær aðrar kirkj- ur í grend við Assisi á tveimur árum. Meðan hann vann- að þessu, lifði hann á matargjöfum, sem hann fékk úr nærliggjandi húsum . Árið 1208 byrjaði hann að prédika og afneitaði um leið Öllum veraldargæðum. Lifði hann upp frá því án þess að eiga nokkuð til, gekk manna á milli og prédikaði fyrir hverjum sem vildi hlusta á hann. Það leið ekki á löngu áður en hann fengi fylgjendur, sem aðhyltust kenn- ingar hans og löðuðust að hon- um sjálfum. Fyrsti maðurinn, sem gerðist áhangandi hans, var auðugur maður, Bernhard að nafni. Hann seldi allar eigur sínar og skifti andvirðinu meðal fátækra. Brátt fylgdu aðrir dæmi hans, og þegar fylgjenda- hópurinn var orðin átta, sendi Franz þá út til að prédika. Eftir því sem fylgjendurnir urðu fleiri, kom betur í ljós, að nauð- synlegt mundi verða að hafa einhverjar reglur til að lifa eftir. Franz ritaði þá upp mjög ein- falda reglugerð fyrir flokkinn, °g var hún að mestu leyti hinar þrjár viðteknu reglur klausturs- hfnaðarins; allir, sem í flokk hans gengu, urðu að lofa hátíð- lega að eiga aldrei neitt, að vera skírlífir og sýna yfirmönnum aínum takmarkalausa hlýðni. f honum eldri klausturreglum höfðu menn farið í kringum fá- f^ektarheitið á þann hátt, að klaustrin þágu tekjur af eignum, eftir tímanum að borga. Þá vanvirðu vildi eg ei láta um mig spyrjast eða að þurfa að láta kalla eftir skuld hjá mér fyrir blöðin. Lengi lifi Heimskringla. Gott ár. Með virðingu, Mrs. Jóhanna S. Thorwald ÆFIMINNING á sama sviði blaðamensku, sem var Pulitzer, eigandi “World”. í hefir þó aldrei komist í verk til , . , . fulls, og er sagt að hann eigi keppm þeirra um hylli folksin» . i, .ivoruhus í ymsum hafnarborg- var ekkert rað onotað og ekkert1 til sparað. Um þær mundir var Cuba í þann veginn að brjótast. undan yfirráðum Spánverja og var það tilefni óspart notað af Hearst og Pulitzer, sem frétta- efni. Báðir keptuts við að senda fréttaritara, ljósmyndara og jafnvel spæjara á vettvang. — Skjölum var stolið, konur voru “frelsaðar” úr varðhöldum, samningum og hernaðarleyndar- málum var uppljóstrað, og svo var talið, að þessir tveir blaða- menn, og þó sérstaklega Hearst, hefðu átt drýgstan þátt í því, að Bandaríkjamenn og Spánverjar lentu þá í stríð. En kaupendum blaðanna f jölgaði og hvað var þá að tala um einu stríði meira eða minna. “Morning Journal” hafði 20 þús. áskrifendur, þegar Hearst tók við honum; á 10 mán- uðum komust þeir upp í 400 þús. og í lok Spansk-ameríska stríðs- Einn af nágrönnunum ing upp j eina miljón WILLIAM RANDOLPH HEARST blaðakonungur Bandaríkjanna um, full af gömlu rofi og öðrum fornminjum. Ein af höllum W. R. Hearst er í Hollywood. Þar lifir hann oft glöðu lífi. William Randolph Hearst er nú á sjötugs aldri. Bandaríkja- menn kalla hann “eitt af vanda- málum þjóðarinnar.” —Nýja Dagbl. HVAÐANÆFA Frá Róm berst sú fregn, að Vittorio, yngsti sonur Mussolini, hafi opinberað trúlofun sína með yngismeyju frá Milano. Brúð- kaupið á að fara fram í kyrþey um nýársleytið, en hveitibrauðs- dagana ætla ungu hjónin að vera í Hollywood. * * * Bette Davies, kvikmyndaleik- kona í Hollywood, hefir látið svo um mælt fyrir rétti í máli, sem hún á í við kvikmyndaleikfélag sitt, að hún taki það ekki í mál að verða þræll í Hollywood fyrir einar 15 þúsund krónur á viku. VERZLUNARNÁMSKEIÐ Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi hefir til sölu nám- skeið við alla höfuð verzlunar- skóla bæjarins með vægum kjörum. Ungt fólk er hefir i huga að leggja fyrir sig verzl- unarnám ætti að leita upplýs- inga um þetta. Talið við eða símið: Á. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., sími 71177. Lesið Heimskringlu KaupiS Heimskringlu Borgið Heimskringlu Þann 23/ des. andaðist að íheimili Mr. og Mrs. Bjarni Jóns- 1 son á Húsafelli, í grend við Riv- erton, dóttir þeirra Halldóra Aðalheiður, rúmra 17 ára, fædd 3. júlí 1919. Hún var að upp- lagi til vel gefin, glöð, bjartsýn og hugrökk, en leið frá barn- æsku vanheilsu sem hindraði líkamsþroska hennar, þótt ekki liði hún að jafnaði miklar þján- ingar. Hún naut ágætrar og ó- þrotlegrar umönnunar móður sinnar, föður og ástúðar syst- kyna sinna, og frændfólks síns. Ástvinir hennar hlóðu skjólgarð um hana, svo að næðingar mann- legrar reynslu, náðu ekki til hennar. Og hún, sem þó var hindruð frá gleðileikjum æsk- unnar, bar þó ávalt vor í hjarta, og var sjálf ljósgjafi í hópi ást- vina sinna og jafnaldra. Útför hennar fór fram 28. des. frá heimili hennar og Lútersku kirkjunni í Riverton. Halldóra heitin er sárt syrgð af foreldrum og systkynum og frændfólki og öllum er til þektu. Foreldrar hennar þakka af hrærðum hug öllum þeim félags- heildum og einstaklingum er Það var eitt sinn sagt um Wil- liam Randolph Hearst, að hann væri svo voldugur, að hann gæti skipað eða rekið forseta Banda- ríkjanna eftir vild. Þeir tímar eru nú löngu liðnir, en áhrifa- valds þessa ameríska auðkýfings og blaðaeiganda gætir þó enn í hugsunarhætti miljóna manna vestan Atlantshafsins. W. R. Hearst er fæddur í San- Francisco árið 1863, sonur milj- ónamærings frá hinum frægu gullfunda-árum Californíu. — Hann óx upp á mestu útþenslu- árum Bandaríkjanna, samhliða iðnaðar- og framleiðslu-byltingu, sem skaraði drjúgum eld að köku þeirra, sem voru efnalega sterkir og auðugir. Borgir, reistar fyrir öreigalýð, utan um smiðjur og vöruhús auðkýfing- anna, risu upp svo að segja yfir nótt og viðskifti voru gerð í stærri mælikvarða en nokkur þjóð hafði áður þekt. í fram- leiðslu og allskonar viðskiftum risu upp auðkóng$r hver í sinni grein ,sem eftir því sem tímar liðu, lögðu meira og meira af sjálfstæðum einkafyrirtækjum. Hearst var einn þessara manna. Fyrsta blað W. R. Hearst var ‘San Francisco Examiner”, sem faðir hans gaf honum, og tók hann við stjórn þess, nýrekinn frá Harvard Universtiy. Það voru ekki hugsjónir, held- ur gróðavon, sem beindi Hearst inn á braut blaðaútgefanda og hann varð þar heldur ekki fyrir vonbrigðum. Blöð hans voru fyrst og fremst sniðin fyrir hin- ar fjölmennu, lægri stéttir, og honum tókst að gera þau víðles- in og eftirspurð, með því að láta þau æsa upp lægstu tilfinningar fólksins. Hann fylti þau af ná- kvæmum lýsingum um morð og glæpi, kynferðismál og hjóna- skilnaði, ásamt tilbeiðslukendu dekri við auðmenn og æðri stétt- ir. Þess á milli lézt hann vera vörður réttlætis og sanngirni. Hann barðist á móti kúgun og spillingu — og studdi svo kúg- Slíkur hefir ferill W. R. Hearst verið til þessa dags. Hviklyndi hans er viðbrugðið. Allar hans “skoðanir”, “hugsjónir”, “stefn- ur” og “ismar” hafa verið “bus- iness” og ekkert annað en “bus- iness”. Hann hefur þann mann til skýjanna í dag, sem hann treður í duftið á morgun. Hann berst fyrir því máli í New York, sem hann lætur blöð sín vera hlutlaus um í Chicago, en ráðast á í San Francisco. Hann hvetur menn til að fella Roosevelt og bjarga föðurlandinu, fyrir kosn- ingar, og heitir honum svo fylgi' sínu að þeim loknum. En stjarna Hearst er að falla. Kaupendatala blaða hans er að falla, og áhrif hans, sem fyrir nokkrum árum var talið að næðu til fjórða hvers manns í Banda- ríkjunum, fara nú stórum þverr- andi, enda hafa verið mynduð víðtæk samtök gegn blöðum hans, tímaritum, útvarpsstöðv- um og öðrum “menningartækj- um”; ___Um að hvorki lesa þau, heyra né sjá. Og þrátt fyrir alt þetta verður því þó ekki neitað, að W. R. Hearst hafi á stundum gert þjóð sinni mikið gagn, hvað sem hans eigin tilgangi hefir liðið í þeim efnum. Hann hefir oft orðið til þess að styðja góð mál til framgangs og jafnvel að upp- ræta margskonar spillingu stjórnmálalífi þjóðar sinnar, með sínum vægðarlausu og þrot- lausu árásum á einhvern eða eitthvað. En vegna hins algera “princip”-leysis í þeim efnum, verður þó erfitt að leggja mat á verk hans, og eins og stendur, er það víst, að meiri hluti landa hans mundi fordæma þau. William Randolph Hearst skrifar sjaldan í blöð sín sjálfur, en þegar það kemur fyrir, eru það ætíð ávörp til allrar þjóðar- innar, prentuð með letri þreföldu að stærð við venjulegt lesmáls- letur. Þessi ávörp eru ætíð stutt og með mjög dramatísku orðalagi. Línurnar ná þvert yfir síðu og verður þá alt dálkaskipu- lag að víkja. Framsetning er líkust því, að konungur væri að ávarpa þjóð sína. Ýmsum hefir líka dottið í hug, að slíkar hafi INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth.. ...........................J. B. HaUdórsson nt er, Sask.......................... J. Abrahamson .................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Keckvúle...............................Björn þórsaraon Eel“ont.................................... J. Oleson Bredenbury.............................H. o. Loptsson ®rown, ..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge....................................Magnús Hlnriksson Cypress River............................PálI Ander80n ^?;foe" " ".............................S. S. Anderson ®fro®"V................................S. S. Anderson Eriksdale..............................Ólafur Hallsson Foam Lake................................. janu8SOn ml1...............................................K. KJernested .................................. Böðvarsson 2lenboro..................................G. J. Oleson Hayland................................gjg. B Helgason “ec*a..............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Hove..^................................Andrég Skagfeld Husavík............................... John Kernested Innisfail...........................Hannes J. HúnfjörO Kandahar........................................... g Andergon Keewatin.........................................Sigm. BJörnsson Knstnes................................Rósm. Ámason Langruth...............................—B. Eyjólfsson Eeslie.............................................Th. Guðmundsson Lundar........................gig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville.........................Hannes J. Húnfjört Mozart..................................g. g Anderson Oak Point..............................Andrés Skagfeld Oakview.......................................Sigurður Sigfússon ott°..................-..................BJörn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer............................Hannes J. HúnfJörO Reykjavík..........................................Ami Pálason Riverton............................BJörn Hjörleifsson Selkirk................................q.. m. Jóhanseon Sinclair, Man.......................k. J. Abrahamson Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill.......................................BJörn Hördal Swan River.............................HaUdór Egilsson Tantallon..............................Guðm. ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víöir...................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.............................ingl Anderson Winnipeg Beach....................................John Keraested Wynyard..................................s. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Ákra..................................Jón K. Einarsson Bantry................................ E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................jón K. Einarseon Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel......:..........................J. K. Einarssoa Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton..................................F. G. Vatnsdai Minneota............................Miss C. V. Dalmana Mountain..............................Th. Thorfixmseon National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarssoa Upham.................................B. J. BreiðfJörO The Yiklng Press Limited Winnipeg Manitoba t

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.