Heimskringla


Heimskringla - 06.01.1937, Qupperneq 7

Heimskringla - 06.01.1937, Qupperneq 7
WINNIPEG, 6. JANÚAR 1937 HEIMSK.R1NGLA 7. SÍÐA FÁTÆK ÁST Eftir 61. Jóh. Sigurðsson (yngsta rithöfund íslands) I. Þær áttu heima í kjallaranum, en eg bjó á miðhæðinni. Eg las heimspeki við háskólann, en þær unnu fyrir sér með þvottum eða einhverskonar saumaskap. — Faðir minn rak verzlun fyrir norðan og lét mig fá nóga pen- inga. Eg hafði það gott og var ánægður með lífið. Einu sinni í viku fór eg á bíó, eða í leikhúsið, eða á dansskemt- un, og það kom líka fyrir, að eg gerði mér glaðan dag með ein- um vini mínum, en við drukkum okkur. aldrei fulla. Við vorum yfirleitt mestu hófsemdarmenn. Þær voru fátækar og höfðu ekki neitt til neins. Á hverjum morgni keypti gamla konan saltfisk hjá fisk- salanum á horninu. Hún hafði fornfálega buddu í annari hend- inni, og faldi hana undir svunt- unni sinni. Það var auðséð, að hún var hrædd við þjófa. En á sunnudögum höfðu þær kjöt- súpu. Einu sinni var eg svo óhepp- inn, að rekast á gömlu konuna, þar sem hún kom vaggandi með fiskbitann sinn f annari hend- inni, og budduna í hinni. Eg hafði nærri því velt henni um koll. — Fyrirgefið þér, fyrirgefið þér, flýtti eg mér að segja, og tók ofan hattinn. — 0, það var sosum ekkert, sagði hún og brosti. Hún hafði einstaklega viðfeldna rödd, og það var eitthvað undarlegt, kyr- látt og fagurt í öllum svip henn- ar. Og eftir þetta heilsaði eg gömlu konunni í hvert sinn, sem eg mætti henni. Hún brosti altaf til mín. — Eg fékk að vita, að hún hét Guðrún, og hafði einu sinni búið fyrir vestan; eg uiá segja í Dölunum. Svo dó maðurinn hennar, áður en hann gæti fengið lán úr Kreppusjóðn- um, eða hvað það nú heitir, og bá fluttist hún hingað til Reykjavíkur, ásamt dóttur sinni. Nú hafði hún búið í hálft annað ár í þessum kjallara. Seinna fékk eg líka að vita, að óóttir hennar hét Áslaug og var uítján ára. Eg sá hana afar sjaldan, en mér þótti hún allein- kennileg stúlka. Hún var ljós- hærð og búlduleit, luraleg í vexti, rjóð í vöngum, bláeyg og feimin. Hún var í vist hálfan óaginn ,svo saumaði hún og hvoði fyrir móður sína. Eg tók líka ofan fyrir henni, og hún roðnaði og varð niðurlút. Nú líður og bíður og ekkert Uiarkvert ber til tíðinda fyr en eftir nýárið. Þá hætti eg að sjá gömlu konuna, en í stað þess uiæti eg dóttur hennar á hverj- um degi. Hún varð altaf á vegi Uiínum þegar eg var að fara í skólann, og veitti því athygli, að hún var komin í græna og rauða Pujónapeysu, sem hún hafði aldrei verið í áður. Stundum )eit hún á mig út undan sér, þeg- ar eg gekk fram hjá henni. stundum hvíslaði hún “Sælir” um leið og eg tók ofan hattinn uiinn, en oftast roðnaði hún og horði ekki að bæra varirnar. Einn góðan veðurdag ákvað ee að gefa mig á tal við hana. — Komið þér sælar, sagði eg. Hún þagði. — Eg ætlaði að forvitnast um hað, hvernig henni móður yðar hði. Eg hefi ekki séð hana svo )eugi. Er hún kannske veik? — Já, hún hefir verið lasin. — Er það eitthvað hættulegt ? -— Nei, henni er að skána. —■ Jæja, það er ágætt. Verið hér nú sælar, sagði eg og gekk á hrott. En hún stóð kyr, starði á eftir mér og það leit út fyrir að hún hvorki vissi í þennan heim ne annan. Svo er barið að dyrum hjá mér um kvöldið. Kom inn, segi eg. altaf verið þessi dauðans vesal- ingur fyrir brjóstinu. — En eruð þér nú orðnar frískar? spurði eg. Andlit gömlu konunnar birtist Þögn. j — Vill kandidatinn ekki kaffi-1 í gættinni. Hún er föl og mög-! — þér hafið kannske ætlað að sopa hjá mér núna, segir hún og 1 ur. fá lánaða bók? Það er meira j drepur í skörðin. Sælar og blessaðar, Guðrún en velkomið. Gerið svo vel og Eg fylgdist með henni niður í raín, sagði eg, og fagnaði henni. komið inn. Þér megið velja úr j kjallarann. Hún var ein heima. Þér eruð bara komnar á fætur. skápnum þarna. Þér finnið á- j — En inni í stássstofunni kom Það er þó gleðilegt. Hafið þér byggilega eitthvað, sem yður! eg auga á bláa hattinn. Hann legið lengi ? igeðjastað. Gerið þér svo vel. lá þar á kommóðunni, og blað ___ O, það var nú bara kvef- Hún rendi augunum flóttalega undir honum. lumbra, sagði hún. Það lagðist yfir bókakilina; svo hrifsaði hún ! Gamla konan tók hann var- fyrir brjóstið á mér; eg hefi bréfasafn eftir Rilke. j lega, eins og hún væri með ung-1 — Nú, þér íesið þá þýsku, barn, og sýndi mér hann: sagði eg undrandi. j — Er hann kanske ekki fall- Það var eins og eg hefði löðr- egur, hatturinn hennar Laugu ungað hana; hún lagði bókina minnar? Hún var nú að öngla 0, sei sei já. Eg er alveg frá sár í fáti, og stóð svo á miðju , saman fyrir hounm í allan vet- búin að ná mér. Guði sé lof. gólfinu, framúrskarandi vand- ur. Hún er svo sparsöm, bless- Hún þagði nokkuð augnablik, j ræðaleg. — Eg gat ekki stilt unin. og það var auðséð, að hún átti mig um að brosa. j Eg sagði, að þetta væri for- erfitt með að koma orðum að Kannske það sé heppilegra, að láta hattur, og sérstaklega var því, sem hún vildi segja. Loks eg leiti sjálfur í skápnum; eg eg hrifinn af fjöðrinni. stamaði hún út úr sér: þekki nefnilega allar þessar —Já, sagði hún. Eg vissi, að yill kandidatinn ekki láta skruddur. Sko, herna er smá- kandidatinn hefði gaman af að svo lítið, að koma niður og sögusafn eftir Jón Trausta. — sjá hattinn hennar Laugu minn- drekka kaffisopa hjá okkur? Hvernig líst yður á það? ar, ekki síst þegar svona er á- — Jú, takk, sagði eg. ! Hún tók feginshendi við bók-^ statt á milli ykkar; og þess Þær bjuggu í tveimur her- inni, og gekk til dyra. Svo var vegna vildi eg líka syna hann. bergjum. Annað var eldhús og eins og hún tæki í sig kjark, hún Ha, sagði eg og skildi ekki svefnherbergi gömlu konunnar. sneri sér við, horfði a gólfið og hvað hun var að fara, en í sama Hitt var stássstofa, og þar svaf hvíslaði: j bili opnaðist eldhúshurðin óg dóttirin. Mér var boðið inn í| —Eg ætlaði að segja yður dá- j dóttirin kom inn. Hún var eld- stássstofuna; hún var ósköp lítið um hana Dísu .... ! rauð og brosandi. Svipurinn var lítil. Þar var uppbúið rúm, og á i — Ha, sagði eg og mig fór nú ölvaður af gleði og vonum. því sat Áslaug og prjónaði. Á að gruna margt. j — Jæja, Lauga mín, sagði veggnum héngu tvær myndir, og! — Eg veit dálítið um hana móðir hennar. Tyltu þér hérna í einu horninu var kommóða; Dísu, sagði hún. Eg hefi búið , inni í stofuna. Kandídatinn er hún var auðsjáanlega ættargrip- lengur en þér í þessu húsi. Hún búinn að sjá hattinn þinn, og ur. Svo var borð og einn stóll. Dísa hefir búið hér líka. Hún er j hann sagðist aldrei hafa séð Gamla konan bar mér kaffi, ekki góð stúlka .... Þér skuluð ! fallegri hatt. Jæja. Eg ætla að vínarbrauð og kleinur. Mér þótti bara spyrja hana mömmu. Hún Tofa ykkur að vera í friði. Þetta það gott. ' mamma segir, að hún Dísa sé unga fólk vill stundum vera út Eg reyndi að fá þær til að ekki við eina fjölina feld. Hún af fyrir sig. Eg held maður spjalla við mig, en það gekk erf- mamma veit hvað hún segir ... þekki tiktúrurnar í því. iðlega. Þær svöruðu altaf með — Hvað á þetta að þýða ? j Hún gekk fram í eldhúsið, 1 spurði eg hranalega. — Eruð þér jái eða neii. — Bráðum kemur nýtt heims- ekki með öllum mjalla? stríð, sagði eg. Þá fór hún að vola, settist á — Já, sögðu þær, og gamla legubekkinn og byrgði andlitið konan bætti við: — ósköp eru höndum að vita til þess hvernig menn- irnir eru hverir við aðra. himinlifandi, og lokaði hurðinni á milli. Við vorum ein. Áslaug settist á rúmið sitt, horfði í gaupnir sér og varð eitthvað átakanlega ráðleysisleg — Eg meinti þetta ekki, eg á svipinn. öðru hverju gaut hún meinti þetta ekki, sagði hún og augunum til mín, auðmjúk og — Sumir halda því fram ,að saup hveljur. Hún Dísa er góð biðjandi, eins og hún vildi segja: heimsendir sé í vændum, sagði stúlka, eg hefi ekkert nema gott' — Æ, hversvegna talar þú eg. af henni að segja; og það getur ekki við mig? Hversvegna ertu — Já, það er viðbúið, sögðu vel verið að þetta sé eintóm vit-; svona vondur við hana Áslaugu? þær. j leysa í henni mömmu. Já, eg er ! Veistu ekki, að hún Áslaug elsk- Svo þakkaði eg fyrir mig og viss um, að hún hefir rangt fyr- ar þig heitar en nokkur önnur? bauð góða nótt. II. Nú verð eg að skjóta því inn í soguna, að á miðhæðinni bjó gott fólk, þótt eg bæri ekki gæfu til að kynnast því framan af| ír ser. Eg er viss um að hún j Veistu ekki, að hún er búin að Dísa á það ekki skilið. Hún ei^kaupa sér nýjan hatt, af því þú góð stúlka, góð stúlka .... vilt, að stúlkurnar klæði sig eftir Síðan fór hún, en gleymdi j árstíðunum ? Hvers vegna fyrir- smásögusafninu, sem eg hafði j lítur þú hana, þótt hún sé fá- ítæk? Veistu ekki, að blöðin og drauma, eins og aðrir ? hún á Veistu — Þegar eg var búinn að drekka kaffið, þakkaði eg fyrir - NAFHSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lög/rceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUskonar ílutnlnga fram og aftur um bseinn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur «8 Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikuda* í hverjum mánuði. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur úti meðöl i viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. Dr. 0. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL selur líkkistur og annasit um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beeti. Ennfremur selur hann aii.k^nar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPKO Gunnar Erlendsson Planokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Dr. S. J. Johannesion 218 Sherbum Street Talsími 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. RAGNAR H. RAGNAR Pianiati oa kennari . 1 Kenslustofa: 518 Domlnion St. Sími 36 312 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dome Ave. Phone 94 B54 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueta & Funeral Designs Icelandic spoken lánað henni. — Eg skrifaði grein í _____ vetrinum. Þar voru tvær kátar' deildi harðlega á þær stúlkur, j ekki að hún er trygg eins og og fjörugar stúlkur. ; sem enn væru að burðast með tröllin ? Engin skal verða betri Skömmu eftir að eg drakk kaffið j óklift hár og íslenzkan peysu- j við þig en hún Áslaug. hjá gömlu konunni, komu þær fatabúning. Eg sagði einnig, að — Hvað á þetta eiginlega að til mín og báðu mig að lána sér kvenfólkið ætti að klæða sig eft- j þýða ? spurði eg fokvondur. — ir árstíðunum; eg var rökfastur, Hvað hafið þér sagt henni móð- lesa, því eg ætti svo mikið af og stórorður. Greinin vakti ur yðar? bókum. mikla eftirtekt, en sextíu og Hún þagði. — Bláu augun Eg bauð þeim Vefarann mikla fimm ára gamall ritstjóri skrif- j hennar báðu um miskunn, svo frá Kasmír, en þær þökkuðu aði á móti henni og eyðilagði öll að eg gat ekki fengið af mér að fyrir og sögðust ekki líta á svo- áhrifin. Mér þótti það slæmt. jskamma hana, eg hafði heldur leiðis óþverra. — Þá bauð eg enSan rétt til þess þeim danskan átveisluróman, og HI. hann þágu þær, allshugar fegn-! Nú kom vorið, — og sólskinið ar. jtitraði á húsveggjunum. mig og ætlaði að fara. En þá Við kyntumst meir og meir. Við Dísa vorum hætt að heils- kom gamla konan til sögunnar: Mér féll vel við þær, sérstaklega ast, því það var alt búið á milli! — Ja, þú mátt þakka guði þá yngri, því hún var ljóshærð okkar. Það slitnaði upp úr því fyrir það lán, sem hann hefir og lagleg; hún var kölluð Dísa. eins og af sjálfu sér. — Eg sat lagt þér í hendurnar, sagði hún — Þar að auki hafði hún'mikinn og las eins og vitlaus maður; en við dóttur sína. Eg er viss um, áhuga fyrir kenningum Freuds, J á sunnudögum tók eg mér dálít-! að mannsefnið reynist þér vel. þótt hún hefði aldrei lesið neina ið frí. — Og nú kom fyrir mig j Þú verður bara að læra að meta bók eftir hann, og þótt hún hefði atvik, sem eg gleymi seint: Einn hann. ekki nokkra hugmynd um það, í góðan veðurdag mæti eg ungfrú I Síðan sneri hún sér að mér og hverju þessar kenningar væru Áslaugu og hún er sparibúin. hélt áfram: — Hún Lauga mín fólgnar. Hún var búin að slíta af sér er líka góð stúlka, og það skal Eg bauð þeim á bíó, og eitt ljósu og þykku flétturnar og eg ábyrgjast, að . . . . kvöldið kysti eg þá ljóshærðu. j komin með heljarstóran bláan1 — Góða nótt, sagði eg og Svo komst eg á snoðir um hatt, með fjöður í. Hún var í flýtti mér út úr dyrunum. það að einhver var að njósna um nýrri hnésíðri kápu, sem ein- j En gamla konan starði undr- mig; einu sinni sá eg stúlku hverntíma hafði verið græn, en. andi á eftir mér og skildi þetta hverfa í flýti niður stigann, og neðan undan kápunni birtist ekki. eitt kvöld var drepið á dyrnar, svart pils, svartir ullarsokkar, — Þeir eru víst dálítið öðru- ósköp lágt. ' og síðan svartir skór. Hún gekk vísi en fólk er flest, þessir kandi- — Kom inn, sagði eg. | hægt og var ekki líkt eins skref- datar. En hurðin hreyfðist ekki fyrir löng og um veturinn; það var það. ! auðséð, að hún reyndi að stæla — Kom inn, sagði eg aftur og göngulag Reykjavíkurdömunnar, brýndi raustina. | þótt það tækist ekki sem best. Árangurslaust. j Hún brosti og leit til beggja Þá stóð eg upp frá lestrinum; hliða, eins og hún þættist viss og opnaði dyrnar sjálfur. En um, að allir væru að dást að nýja frammi á ganginum stóð ungfrú hattinum hennar. Hún speglaði Áslaug, kafrjóð og sneypuleg. sig í hverjum glugga. — Gott kvöld, sagði eg. Hún þagði. — Áttuð þér eitthvað erindi við mig? — Svo er dumpað á dyrnar; hjá mér um kvöldið. Gamla konan stingur höfðinu inn í gættina, öll í einu brosi. Vinur minn kom til mín. — Eg er búinn að útvega þér herbergi í miðbænum, sagði hann. Mér finst það skynsam- legast af þér að fara ekki heim í sumar, nema þá snögga ferð, skilurðu. — Hvar er þetta hrebergi spurði eg. — Það er hjá honum Þorsteini frænda. Þú mátt þakka mér fyrir, að eg frelsa þig frá þess- ari vitlausu stelpu í kjallaran- um. Eiginlega ættirðu að bjóða mér upp á einn groggara, svona til hátíðabrigðis. Hvenær ætl- arðu að flytja? Þann fjórtánda. alt í lagi. — Það er déskoti lag- leg stelpa þarna í húsinu hjá honum Þorsteini frænda. Hún er dóttir hans Stefáns sýslu- manns og dvelur hér um stund- arsakir. sér til heilsubótar — skilurðu. — Þú ættir að krækja þér í hana. Þá færðu dálaglegan skilding, maður. — En á hvað ertu eiginlega að glápa? Hvað sérðu svona merkilegt? Hann gekk til mín að glugg- anum og eg benti honum út á götuna. Ungfrú Áslaug var að spóka sig í góða veðrinu. Hún var sparibúin og með bláa fjaðra- hattinn. — Tvisvar leit hún til mín upp í gluggann og brosti. — Hún trítlaði eins og kanína, og var ekki nærri því eins skref- löng og hún átti vanda til. öðru hverju lagfærði hún hattinn á höfði sínu og speglaði sig í gluggunum. — Hver er þetta? spurði vin- ur minn forvitinn og þreif í axlir mínar. — O, þetta er nú heimasætan hérna í kjallaranum, sagði eg. Það er þessi, sem eg var að segja þér frá. Þá var honum meira en nóg boðið. — Farðu nú í sjóðbullandi! sagði hann og tók báðum hönd- um um kviðinn. — Og þarna hlógum við heim- spekingarnir, hvor upp í annan, alveg eins og vitfirringar, — hlógum að þessari fátæku ást, því að hún átti heima í kjallar- anum, en eg bjó á miðhæðinni. —Samtíðin. THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licensea Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Slmi: 98 210 HeimiUa: 33 i»l J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rental, Iniurance and Financial Agenti 8ími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnlpeg Office Phone Res. Phone 21 834 72 740 DR. J. A. BILDFELL 216 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours 4 P.M.—6 P.M. and by appointment Residence: 238 Arlington St. Omci Phoni •7 293 Res. Phoni 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 1M MKDICAL ARTS BUILDING Omci Houis: 12 - 1 4 r.u. - 6 F.IL in BT APPOINTUINT KaupiS Heimskringlu Borgið Heimskringlu J. WALTEfi JOHANNSON U mboðsmaSur New York Life Insuranoe Gompany

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.