Heimskringla - 13.01.1937, Side 2

Heimskringla - 13.01.1937, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JANÚAR 1937 STEFNUR OG ÁKVARÐANIR ROOSEVELTS FORSETA Eftir George Creel Snúið hefir á íslenzku Gunnbj. Stefánsson Framh. Eftir skoðun forsetans, þá er réttsýnin prófsteinn þjóðlegra mannréttinda og gerir kröfu til góðrar landsstjórnar til að skilja og kannast við breytinga við- horfið, og jafnframt hafa vilja og hugrekki til að semja nauð- synleg lög, er fullnægja samtíð- inni. Hvernig gæti nokkur sannur Bandaríkjaborgari neitað þeim sanindum, að allur iðnaður inn- anlands, eigi ekki að vera starf- ræktur til þjóðnytja og almenn- ingsheilla, og hverjum þeim iðn- rekstri, er eigi getur þrifist eða sýna samnngjarnan ágóða, án þess að beita þrælslegri sam- kepni, og að láta verkafólk sitt vinna óhæfilega langan vinnu- tíma og gjalda því sultarlaun og að gera vinnu barna og unglinga að verzlunarvöru, að slíkum iðn- rekstri æskir þjóðin ekki eftir og sér enga ástæðu til að hann eigi sér stað. Forsetinn kveður því þjóðina til samstarfs án flokkaskifting- ar, til að stofnsetja nýtt þjóð- skipulag, er heldur við öllu því gamla sem nokkurs er nýtt, en hefir hugrekki til að viðurkenna hinar miklu breytingar er átt hafa sér stað og sér þörfina til naUðsynlegra endurbóta. Þjóðskipulag, er hrekur í burtu hin svörtu ský örvænting- ar og óvissu er sveima yfir heim- ilum fjöldans; þjóðskipulag, sem ábyrgir æskulýðnum lífvænlega framtíð og aldurhnignum lífs- þægindi og sjálfsvirðingu, þjóð- skipulag, sem afnemur með lög- um hermdarverk f járgræðginn- 'ar; þjóðskipulag, er gerir lífið fegurra, sælla og mannúðlegra, þjóðskiulag, er vill glæða hið bezta í sál mannsins, en eigi hið gagnstæða, og jafnframt gerir ónauðsynlegt hið dýrslega hatur í baráttunni fyrir tilveru manna. Hugsjónir? ímyndun? óhag- fræðiselgt? Hversu gott hag- fræðiskerfi var það, er hrundi niður árið 1929? Var það hag- fræðislegt að nota sama skipulag er átti við í elztu landnámstíð á þeim tíma er meiri hluti þjóðar- innar bjó í borgum og stóriðnað- arhverfum? Var það hagkvæmi- legt að láta framleiðslu aukast óhindrað án þess að gefa gaum að efna hag og kaupmagni þjóð- arinnar til að neyta hennar? Eða gera tilraunir til að hnekkja framleiðslu í hlutfalli við þverrandi kaupgetu til að neyta afurðanna? Var það hag- kvæmilegt að leyfa iðnaðarstofn- unum að hvíla á bognum bökum barna og kvenna og þann veg dauðadæma þau á ungum aldri eða horfa á þau geta af sér vol- aða fábjána, er aðeins áttu heima á ölmusuhúsum, fangels- um og vitfirringahælum, og á þann hátt juku skattabyrðina að stórum mun, en auk þess veittu eiturstraumum um líf- æðakerfi þjóðarinnar? Var það hagkvæmilegt að láta sorahverfi ná óstöðvandi út- breiðslu, þar sem olnbogabörnin fæddust til að hata alt þjóðlífið, af því að þeim hafði aldrei gefist kostur á að líta ljósblik lýðræð- isins ? Var það hagkvæmilegt að leyfa dýrslega samkepni í iðnaðar starfsrekstri, þar sem þýlyndir og óhlutvandir menn, jafnvel þó í minni hluta væru, gátu brennimerkt iðnaðinn og dregið dár að siðferðisskyld- unni? Á meðan Franklin Roosevelt var ríkisstjóri New York ríkis á fyrri árum krepputímabilsins, sá hann margar verksmiðjur að- gerðalausar, og í öllum þeirra sá hann vélarnar vel smurðar og segldúka breidda vandlega yfir þær. Varðmenn héldu sterkan vörð gegn eldshættu, og þúsundum dala var varið til viðhalds á vél- unum, svo að þær væru eins góð- ar sem nýjar ef þeir tímar kæmu, er þeirra þyrfti með. — Við girðishlið verksmiðjanna sá hann fjölda nauðlíðandi, heim- ilislausra atvinnuleysingja, og ekki einu einasta centi var varið þeim til viðhalds fram að þeim tíma, er krafta þeirra þyrfti með aftur. Var það hagfræðislegt að skoða mannlegan líkama og blóð minna verðmæti en dauðar vél- ar ? Varanleg framför Orðið hægkvæmni, ef rétt skil- ið og notað, er eitt með beztu orðum í málinu. Misskilið og notað ranglega, lítur það öðrum sjónum við. Franklin D. Roose- velt er ant um rétta merkingu á , því, og trúir ákveðið á þann mikla sannleika, að ekkert geti verið hagkvæmilegt, er eigi mið- ar að varanlegum verðmætum. óefað verður aðal verðefnið um fyrri hluta síðara kjörtíma- bila að sameina umbæturnar eða ávinninginn. Eftir skoðun for- setans, þá eru þjóðskipulags tryggingarlögin gildismest; lög um afnám fjárglæfrafélaga; verkamannalög Wagners er tryggja verkalýðnum samvinnu samninga við félagsstofnanir er hann æskir eftir, án afskifta og takmörkunar vinnuveitenda; lög um skatt á ónotuðum tekjum iðnaðarfélaga; lög um viðhald á jarðvegi á landbúnaðarsvæðum. T. V. lögin. Bankalöggjöfin, er veitir sambandsstjórnfnni full yfirráð yfir peningamálum landsins. Og ennfremur trygg- ingar og viðskiftalögin. Lagabreytingar geta verið nauðsynlegar, og þau verða af fremsta megni gerð þannig úr garði að þau eigi hnekki lögleg- Have the Business POINT OF VIEW f • Dominion Business College students have the advantagí of individual guidance in the all-important factors of business personality, conduct, and approach. No matter how thoroughly you know the details of office work, you must be able to sell your services, and this is now just as much a part of Dominion training as Shorthand, Typewriting, Bookkeeping, or any of the other courses in which Dominion leader- ship has been recognized for over twenty-five years. Business is better! Employment is increasing! Prepare for it. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St James, St John’s um starfsrekstri, en í engum þeirra verður slakað á klónni. þrælkunar, reglugerð fyrir lág- markslaunum og takmörkuðum Það er skoðun forsetans, að vinnutíma, eru forsetanum al- réttsýnin hafi eigi eingöngu krafist þeirra, heldur hafi þau þegar sannað gifdi sitt. Tryggingar og viðskiftalögin, sem í byrjun var ráðist heiftar- ega á, eru nú viðurkend af öll- um ráðvöndum bankamönnum. Árangur af tekjuskatts löggjöf- inni er þegar orðinn sá, að kaup- gjald hefir hækkað, sem svarar $130 milj. Og á einni viku varleg málefni til framkvæmda. Utanríkismál hljóta að skifta miklu máli í næstu stjórnartíð forsetans, gagnvart öðrum þjóð- ríkjum, er mörg eru í greipum byltingar og óstjórna. Samkvæmt heilbrigðri skyn- semi þá er sterkur sjóher nauð- synlegur, en þó að stjórnin hafi haldið áfram smíðum á herskip- um, þá hefir hún látið ákveðið í snemma í nóvembermánuði, nam jljósi friðarstefnu Bandaríkjanna greiddur arður af hlutabréfum |til alheimsfriðar. Ákveðin hlut- $160 miljónum. Það má vera, að gefa þurfi gaum að tryggingu fyrir nægilegum viðlagasjóði, en aðal löggjöfin hefir tekið sér varanlega bólfestu. Hinn gildandi mælikvarði Forsetanum er eigi eins ant um neitt af hinum nýju lögum eins og T. V. lögin, er ná yfir hið mikla verksvið, á hvern hátt auðlindum á sjó og landi yrði bezt haldið við og þær starf- ræktar í þágu alþjóðar í staðinn fyrir aðeins til arðs og einka- réttinda fyrir örfáa. Það var ætlun hans og er ennþá, að láta rannsaka hvort nokkur þessara laga ná inn í starfrekstur á öðr- um svæðum. Notkun á rafmagni verður að vera á því verðlagi, að hvert ein- asta heimili geti veitt sér hana. Eignaréttur og einstök fyrir- tæki verða látin hlutlaus og jafn- vel haldið hlífisskildi yfir að svo miklu leyti sem sanngjarnt er, og samvinnu og skipulags leitað, en alþjóðleg vellíðan verður lát- in sitja fyrir öllu öðru. Það er óbifanleg.skoðun for- setans, að skattgreiðsla eigi al- gerlega að miðast við efnahag og arðtekjur hlutaðeigenda, og þó að hann kannist við að ein- staklings hæfileikar eigi sterk- an þátt í auðsöfnun, þá sé hún þó að meiru eða minna leyti arð- ur ög árangur af vinnukrafti fjöldans. Það er mjög vafa- samt, að nokkur auðkýfingur ætlist til að því yrði trúað, að auður hans væri sjálfs hans hyggindi og sparnaði að þakka. Og með því að gefa gaum að hinum gífurlega auði, er fellur erfingjum í hlut, getur öllum skilist hin mikla réttsýni með erfðaskattagreiðslunni. Forset- inn hefir aldrei skift um skoðun sína, að auðveldasta og fljót- farnasta leiðin til að jafna ríkis- reikningana, sé að hver og einn borgari geti jafnað sína eigin búreikninga. Gert er ráð fyrir, að viðreisn sú og framfarir, er þegar hafa áunnist, dragi mjög úr atvinnu- leysiskostnaðinum, en algerum jöfnuði á ríkisreikningunum, sem fastlega er búist við í náinni framtíð, er gert ráð fyrir, með vaxandi tekjum þjóðarinnar. Ný og betri íbúðarhús eru eitt af aðal áhugaefnum forsetans í framtíðinni. Sorahverfin verða að falla úr sögunni. Vátrygg- ingarlög Wallace’s á uppskeru hafa hlotið einróma stuðning stjórnarinnar; svo hafa og lög um lánveitingar frá sambands- stjórninni til bænda til að kaupa lönd sín. Þá eru kolalög Guf- feys um viðreisn á iðnaði, sem er í óheilbrigðu ástandi. Þó að ráðning í ríkisþjónustu eigi að vera til fyrirmyndar til að bæta úr atvinnuleysinu, þá er engin tilhneiging í þá átt að veita neinum bráðabirgðarvinnu, sem vissa er fyrir, að eigi gæti orðið varanleg, og um þessar mundir er í undirbúningi að gera ákveðn- ar breytingar í starfsdeildum stjórnarinnar til örfunar dugn- aði og sparnaði. Forsetanum, er það augljóst, að þrátt fyrir géfugar tilraunir, þá voru miklir gallar á viðreisn- arlögunum (NRA). — Reglugerðafaraldur, sett verðlag og einokun, eru eigi að hans skapi. Samt sem áður treystir hann ákveðið á undir- stöðu atriðin í þeim lögum: al- gert afnám barna og kvenna leysislöggjöf, er numið hefir úr gildi hernaðar gróðabrall og um leið afnumið einkaréttindi, er gerðu marga eigingjarna hern- aðarsinna. Samningur vor við Frakkland og Bretland, hefir búið í haginn fyrir ákveðið verð- lag á peningagildi heimsins, og nú síðan að gagnskifta tollalögin hafa verið afgreidd, mun forset- inn hrinda í framkvæmd störf- um verzlunarsamningadeildar- irjnar, ekki aðeins til að endur- reisa verzlun við önnur lönd, heldur og til að brjóta niður hina fölsku múra, er valdið hafa al- heims sundurlyndi. í engum skilningi er forsetinn einangrun- ar sinni, þó að hann sé of mikill raunsæismaður, að geta eigi treyst þjóðbandalaginu eins og þar nú skipar til, þá trúir hann því, að alþjóða samband sé eina úrræðið til afvopnunar og al- heimsfriðar. Ákvörðun hans að sitja fundinn í Buenos Aires, var eigi tekinn í þeim skilningi að njóta neinnar skemtiferðar né hvíldar, heldur stafaði það alger lega frá þeirri draumsjón hans að sjá bandaþjóðir hins nýja heims Vesturálfunnar, í 21 lýð- veldi, standa hlið við hlið bróðurlegu sambandi, og sýna þannig þjóðríkjum hins gamla, heims, að alheims* bandalag er eigi óframkvæmanlegt Störf heima fyrir Samt sem áður er það stefnu- skráin heima fyrir, er forsetinn ber aðallega fyrir brjósti. Eins og hann komst að orði í ræðu sinni í Detroit: “Fyrir höndum liggja þúsund mismunandi verk- efni, er þurfa að gerast.” Stór- feldar framfarir til umbóta og viðhalds, eigi aðeins hvað land snertir, heldur og hvað mann- lega líðan og lifnaðarháttu snertir. Það þarf að reisa að nýju heilar borgir. Það þarf að tryggja öllum mönnum farsæld og veita sól- skini inn í hvert einasta skugga- hverfi, þar sem þúsundir hjálp- arlausra og vonlausra manna láta nú fyrirberast. Það þarf að taka fyrir kverk- ar á fjárgræðgi, grinmdarverk- um, einkaréttindum og ó^tjórn- legri valdafýkn. Það þarf að veita æskulýðnum meiri og betri mentun, auðga listirnar, svo að tómstundirnar geti orðið fegurri og verðmætari. Þetta er nú ef til vill draumur. en sá draumur, eríkristnar þjóð- ir hafa borið fyrir brjósti í meira en 2000 ár. . Þar eð þetta hafa verið og eru hugsjónir forsetans og traust til hans hefir verið staðfest með kosninga úrslitunum, þá sann- færist hann æ betur, að ýmsar þær hindrandir, er standa fram- förum fyrir þrifum séu að mestu leyti ímyndaðar og falskar. — Hann er altaf hreinskilinn í skoð- unum sínum og hefir meðal ann- ars látið ákveðið í ljósi, að í Bandaríkjum Norður-Ameríku sé ekkert hlutlaust svæði á milli sambandsstjórnar og einstakra stjórnarstefnu í staðinn fyrir 48 mismunandi ríkisstjórnalög, þá er eigi að búast við öðru en stjórnleysi. Frá öllum ríkjum Bandaríkj- anna berast kröfur um breyting- ar á stjórnarskránni, er veiti sambandsstjórninni fult lagalegt vald yfir hinum hlutlausu svæð- um er engin ríkislög hafa náð til. Alls engin yfirgangur á réttindi neinna ríkja, heldur aðeins full- veldi sambandsstjórnar yfir stór- um svæðum, þar sem engin lög hafa náð yfir. Vikum saman hafa öldungaráðsmenn og aðrir fulltrúar verið önnum kafnir að semja viðaukalög, er bættu úr ákvörðun ? í fyrsta kaflanum, fyrstu grein stendur þetta: “Alt lög- gjafarvald, hér tekið fram, ska! falið sambandsþingi Bandaríkj- anna”, og í áttundu grein, eftir að hafa tekið fram að: “Sam- bandsþingið skal hafa vald til að leggja á skatta og innheimta þá, sömuleiðis útflutnings og inn- flutningstolla, borga ríkisskuld- ir, og skipuleggja ríkisvarnir og almenna vellíðan í Bandaríkjun- um”, og ennfremur er talið á- fram, svo sem valdi til að taka peninga að láni, vald til peninga sláttu, til að semja verzlunar- reglugerð, til að hegna peninga- hverri einustu yfirstandandi j fölsurum og sjóræningjum, vald þörf. Hverjar ákvarðanir for- setans verða gagnvart þessum málefnum, er enn eigi kunnugt., Eitt af hindrunar atriðunum þeim, er forsetanum hefir bor- ið fyrir sjónir, er hin mismun- andi þingseta ríkjanna. Þó að gert sé ráð fyrir, að stjórnar- skrárbreytingar næðu samþykt sambandsþingsins, er svo yrðu. lögð fyrir undirþingin til stað- festingar, þá myndi það a. m. k. dragast þangað til í júnímánuði. 37 bandaríkjanna setja þing sín í janúar 1937, og hafa svo eigi þingsetu aftur þangað til árið 1939. Jafnvel þó að ríkisstjór- arnir kölluðu saman aukaþing, þá yrðu aðal breytingarnar eigi staðfestar fyr en 1938. Svo er annað atriði er hefir talsverð áhrif á ákvarðanir Hvíta Hússins. Þegar lög eru dæmd ó- gild samkvæmt stjórnarskránni, er venjulega litið svo á, að bar- átta um úrskurðarvaldið sé á milli hæsta réttar og forsetans sjálfs. Þetta er alger misskiln- ingur. Það sem hæstiréttur dæmir ógilt, er eigi stjórnar- ráðsreglugerð, heldur laga- ákvæði samþykt af þjóðþing- inu. Forsetinn getur mælt með lögum og léð þeim eindregið fylgi sitt, en staðfesting þeirra er algerlega verk þjóðþingsins. Misklíðin mundi því ekki verða á milli forsetans og hæsta réttar .heldur á milli hæsta rétt-' ar og þingsins. Og þannig kem- ur fyrir nýtt umhugsunarefní. Er stjórnarskrárbreyting nauð- synleg til að geta komið í fram- kvæmd ákvæðum hins nýja sátt- mála? Hver sannur Bandaríkjaborg- ari ber virðingu fyrir stjórnar- skránni, en því miður hafa að- eins fáir þeirra lesið hana. Virðing forsetans fyrir stjórn- arskránni er runnin frá ná- kvæmri þekkingu á efni hennar, því að hann myndi komast langt í að muna utanbókar þann hinn mikla lagabálk. Það sem vekur sérstaklega athygli hans, eins og það myndi einnig annara gagn- rýnenda, er hin nákvæma við- leitni stofnenda lýðveldisins að skilja þarfir hinna mismunandi tíma eftir því sem þær jukust. Sérstakir kaflar sambandslag- anna voru samdir, sundurliðaðir óg undirskrifaðir með það fyrir augum að koma í veg fyrir eyð- slusemi, ódugnað og framtaks- leysi þjóðþingsins, og stjórnar- skráin^ var samin til þess að koma í veg fyrir að þau vand- ræði gætu átt sér stað er bent var á í hinum ýmsu lagagrein- um. Hin almenna vellíðan Vér skulum t. d. yfirskoða formálann. Yfir höfuð að tala er hann skoðaður sem nokkurs- konar fegurðar yfirskrift, og þó er hann eins ákveðinn liður af stjórnarskránni, eins og nokkur annar: “Vér, íbúar Bandaríkj- ríkja, einskonar skúmaskot, þar anna, með það markmið að stofn- sem engin lagaleg réttindi nái setja fullkomið samveldi, stað- yfir. Það er skoðun hans og hef- ir verið, að lög um ýms hag- fræðis og samfélags málefni hljóti að vera algerlega í hönd- um sambandsstjórnar. Þangað til að voldug þjóðskipulagskerfi, svo sem námuiðnaður, hveiti- myllur, verksmiðjur og landbún- aður eru sameinuð undir eina festa réttvísi, tryggja mnai)- lands frið, annast um landvarn- ir, efla almenna vellíðan og tryggja oss sjálfum og afkom- endum vorum frelsi og blessun, semjum og skrásetjum þessa stjórnarskrá fyrir Bandaríki Norður Ameríku. Hvað er þetta, ef eigi opinber til að setja á stofn pósthús og leggja póstbrautir, o. s. frv. — Höfundarnir hafa í sannleika leitast við að fullnægja hverri einustu þörf, og með þeim skiln- ingi, að nýjar þarfir birtust með nýjum tímum, þá hafa þeir sam- vizkusamlega bætt þessu við: — “Og til að hafa vald til að semja öll nauðsynleg og réttmæt lög til framkvæmda á framanskráðu valdi og öllu öðru valdi, er þessi stjórnarskrá felur sambands- stjórn Bandaríkjanna, eða hverri og einni stjórnardeild hennar. Hvað þarf það nú að vera nákvæmara og skýrara tek- ið fram en slíkt. “Og öllu öðru valdi er þessi stjórnarskrá felur sambándssjtórn, o. s. frv., veiti ákveðið löggjafarvald til að semja lög til að efla almenna vellíðan”, eins og sérstaklega er tekið fram í formálanum, og aft- ur í fyrstu grein í fyrsta kaflan- um? í fyrstu grein 3. kaflans er tekið fram: “Dómsvald Banda- ríkjanna skal -falið hæstarétti og öðrum undirréttum, er þjóð- þinginu þykir þörf á að setja á stofn.” Ekki eitt einasta orð um, er veiti hæstarétti vald yfir löggjaf- ar deildinni. Er þá sambandsþingið eins háð dómsvaldinu, og almenn skoðun er? Hæstiréttur á ennþá eftir að leggja úrskurð á ýms mikilvæg lagaákvæði, svo sem þjóðfélags tryggingarlögin, — verkamannalög Wagners o. fl. Hvað myndi þingið gera, ef t. d. þessi lög og ýms önnur lög nýja sáttmála yrðu dæmd ógild og þannig staðfest vald dóms- málaréttar yfir löggjöf lands- •ins? Það sem það gæti áreiðanlega gert, er að semja lög, er sviftu undir dómstóla réttindum til dómsúrskurðar í málum, er snertu. stjórnarskrárbrot, og að þeir yrðu að senda þau til hæsta réttar, þar sem þau hefðu for- réttindi til skjóts dómsúrskurð- ar. Og það er enn annað er þingið gæti gert. Ef á næsta þingi verða staðfest húsabygg- ingarlög, eða lög um hámarks vinnútíma og lágmarks verklaun, lög um barnaþrældóm, eða ný Guffey kolalög, þá gæti þingið látið fylgja sérstök viðaukalög, er krefðust þess af Hæstarétti, að taka til greina, að þessi lög væru staðfest samkvæmt því stjórnarskrár ákvæði, er felur þinginu fult löggjafarvald, og veitir því lagalegan rétt til að efla almenna vellíðan í Banda- ríkjunum. Hin leiðin Ef þetta reynist eigi fullnægj- andi, þá getur þingið fjölgað dómurum Hæstaréttar frá 9 upp í 12 eða 15. Þessu valdi er eigi hægt að hnekkja, því að þrjár breytingar hafa átt sér stað áður. Vér byrjuðum með 6 dóm- ara og höfum haft eins marga og 10. Þrátt fyrir áreksturinn og óákveðin endalok, þá mun for- setinn halda áfram að mæla með og framfylgja þessum lögum, er bæði almenn skoðun og brýn þörf nútímans krefur. Aðdróttanir um alræðisvald lætur hann sig engu slpfta, en skoðar þær heim- skulegar árásir. Alveg eins og þinginu er í stjórnarskránni falið

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.