Heimskringla


Heimskringla - 13.01.1937, Qupperneq 7

Heimskringla - 13.01.1937, Qupperneq 7
WINNIPEG, 13. JANÚAR 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA OPIÐ BRÉF TIL KUNNENGJANNA Þetta bréf á að vera svar til ykkar sérstaklega sem hafið skrifað mér, og sent mér mörg og fögur jóla og nýárs kort. — Fyrir þessa hugulsemi þakka eg hér með “ástúðlega”. En í ýms- um þessum bréfum er því vikið að mér, að eg hafi ekki að svo stöddu staðið vel við loforð mitt að skrifa. Nú, eg verð sjálfsagt að játa þessa sök á mig, bréfa- skriftir hjá mér eru sannarlega á eftir tíma. Og til að reyna að jafna þetta alt í einu eða gera tilraun til þess, bið eg Heims- kringlu að taka þessar línur til ykkar. — Góðu vinir, mér gekk ferðin ágætlega. Það var árla morguns um miðjan nóvember, að eg tók svokallaða Northern Greyhounds “Bus” í Winnipeg. Dagurinn var fagur og útsýni eftir því. En alstaðar sáust merki þurka og hita . Fyrir mið- dag var stansað í Grand Forks. Ýmsar biðir urðu eftir fólki sem kom úr öðrum áttum að austan eða vestan, en var á leið suður. Við sátum því þarna allan dag- inn og þar til kl. hálf tólf um nóttina að við náðum til St. Paul. Þá fanst mér tími að halla mér á eyrað og eg gerði það, en af monti bað eg að láta vekja mig kl. 6 og var það gert, því þá átti aftur að leggja á stað suður, en koddin var svo notalegur að eg lá kyr þar til um nón. Nú orðinn á eftir tíma, beið eg til morguns. Liggur sú leið suður með hinni svonefndu Mississippi á sem margir landar kannast við. Er þetta útsýni mjög fallegt og heldur áfram alla leið þar til kemur til Swama; þar skiftast leiðir, fer önnur braujln austur til Chicago en hin heldur áfram suður með þessu sama fljóti, því nú er það víða hálf míla á breidd, þar til kemur til borgarinnar Rock Island. Þar er einnig borg- in Moline og einnig aftur vest- an við þetta fljót rétt á móti Rock Island, er borgin Daven- port; er hún stærst af þessum þremur, alveg fyrirtaks* skraut- leg borg og útsýnið líka, því þetta breiða fljót myndar eins og dal sem hækkar upp frá báð- um megin. Eg var hér part úr vetri fyrir 23 árum; þá voru bara 2 bryggjur yfir þetta fljót á milil þessara þriggja borga. Voru þá tiltölulega fáir bílar en nú eru þær orðnar 5 og þar að auki er stífla (Dam) og er það hrikalegt mannvirki. Er mér sagt að það eitt hafi kostað á áttundu miljón. Auðvitað er hér með talið þessar Locks, sem stíflunni fylgja. Nú með öllu þessu samtöldu virðist umferðin yfir þetta fljót svo mikil að enn á ný ætla þessar borgir 3 í eitt stórvirkið, og á það að vera i þetta skifti göng undir þetta fljót og einnig undir 2 fram- strætin báðum megin, sem liggja meðfram fljótinu. Teikning af þessu hefi eg séð og sent eina til vinar míns, Mr. Eiríks Thor- bergssonar í Winnipeg, og að gamni mínu merkt hvar eg bý í borginni og á fljótinu þar sem eg er með öðrum; erum að fiska svona við og við. Það er fjöldi af fólki við þetta, og fyrir utan þessa litlu báta fara yfir fljótið stórar ferjur og líta út sem gufu- skip, skrautmálaðar. Eg held til hér hjá syni mínum; hann er ný- giftur og hefir mjög laglegt heimili; kona hans er fædd og uppa'lin hér í borginni, er hún* mjög fríð sýnum og hlaut feg- urðarskjöld fyrir bæinn 1934. — Sonur minn hefir hér stöðuga atvinnu í sama stað nú í 11 ár og þar sem hann brúkar lítið bílinn nú þá hlýt eg góðs af, og er eg því úti flesta daga með hann. Legg eg þá vanalega leið mína upp á hæðirnar, sem liggja fyrir aftan bæinn, því þar er útsýni, að mér finst, töfrandi. Þá sézt svo vel yfir allan þennan fagra dal, yfir fjörðinn og allar þessar , borgir 3 og brýrnar allar og skip- in (ferjurnar). SELECT Phone 96 361 æsL SHEA’S WINNIPEG BREWERY LTD. Colony St., Winnipeg Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finnt á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Aye. Talsími: 33 ÍSS hjóna í borginni og sögðu þau mér frá þessari jóla-samkomu Þau hjón eru eitt af þessum á- gætis fslendingum og börn þeirra. Allir í þessum jóla-sal sýndu prúðmensku hver öðrum og gleðin var eitthvað svo frjáls. Alt óhindrað; þessu fólki óska eg allrar blessunar í komandi tíð. En þarna er ekki til næsta Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture ííoving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskionar flutninga fram og aftur um bæinn. Þó eru hæðirnar töluvert hærri | hfiss að fara; við urðum að keyra 17 mílur til að ná á þenna stað og þrengsli og ös alla leið. Ósköpin öll gengu á hér um jólin. Margt af því var skínandi jólafegurð og hátíðlegt og margt vestan við fljótið og sem sagt að baki Davenport; hæstu hæð- irnar líkaði mér bezt; hvert eg er nokkuð í ætt við Fjalla Ey- vind veit eg ekki. Hér eru vellir MARGARET DALMAN TEACHBR OF PIANO SS4 BANNINO ST. Phone: 26 420 * INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth...............................J. B. HaUdórsson Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes..............................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason Becktdlle.............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown............................... Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................Magnús Hinriksson Cypress River........................................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros.................................S. S. Anderson EJriksdale......................................ólafur Hallsson Foam Lake.........................................John Janusson Gimli....................................K. Kjernested Geysir............................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland..................................Sig. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Hove..........................v.......Andrés Skagfeld Húsavík..........*......................John Kernested Innisfail.......................... Hannes J. HúnfjörO Kandahar..................................S. S. Andersoji Keewatin.........................................Sigm. Björnsson Kristnes..........................................Rósm. Áraason Langruth............................................B. Eyjólfsson Leslie...............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville.........................Hannes J. Húnfjörð Mozart................................. S. S. Anderson Oak Point.......................................Andrés Skagfeld Oakview.......................................Sigurður Sigfússon Otto................................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.........................................Árai Pálason Riverton............................. Björn Hjörleifsson Selkirk...................................G. M. Jóhansaon Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.........................................Fred Snædal Stony Hill.......................................Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..............................Guðm. Ólafsson ThornhiU............................Thorst. J. Gíslason Víðir.............................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosi8.............................Ingi Anderson Winnipeg Beach....................................John Kernested Wynyard...................................S. S. Anderson í BANDARTKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob HaU Garðar................................S. M. Breiöfjörð Grafton...............................Mrs. E. Elastmaa Hallson...............................Jón K. Eíinarsson Hensel............................... J: K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. MUton...................................F. G. Vatnsdal Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain...\........................ Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham............................... E. J. Breiðfjörð The Yiking Press Limited Winnipeg, Manitoba allir iðgrænir, rigningar hafa undravert, skrautið í kirkjunum. verið með langmesta móti sept. Já, því skarti mun eg aldrei [ og okt., sérstaklega. Var mér gleyma; söngurinn með öllu yfir- ; sagt nú eftir að svingla hér um náttúrlegur og ræðan svo hríf- j bæinn en þó aðallega um hæð- j andi. Hér ætti eg að skrifa lang- ; irnar alla vikuna og viku eftir an kafla, vinir mínir, en satt að | viku. Þá höfum við öll vanalega ! segja brestur mig orð, orð 'sem ; ekið út á land á sunnudögum og væru viðeigandi. í eitt sinn bauð bóndi mér að j En mitt í öllum þessum heilag- ! vera hjá sér í nokkra daga. Eg leik blessaðra jólanna, streyma þáði það. Þetta var liðugar 50 j inn fréttirnar úr bænum um bíl- mílur austur af Rock Island. Þar slys og allskonar morð, og enn var uppboð haft stutt frá á hest- verri en nokkur önnur jól. 27 um, gripum og öllu sem landi eða stúdentar léku sér að því að búskap tilheyrir. Alt fór með keyra bíla 70—80 mílur á kl.st.; mikið hærra verði en vanalegt þeir voru allir hendteknir og er hjá okkur. 3000 bushel af látnir virða fyrir sér mörg lík, [ maís voru á $1.15 bushelið; land- sem geymd voru en unnið var á ið var einnig selt og með bygg- af bílum og lágu í röðum hálf i ingum; fór það á hundrað og rifin og höggvin í sundur. Marg- } seytján dollara ekran — með ; ir spurðu hvert þessi lexía mundi , helmings niðurborgun; uppskera nokkurt gegn gera. ^ Að koma á var hér góð í sumar, aðallega á þennan stað er hryllilegt, ó- ; þessum maís (corn). gleymanlegt. Og mér finst að j Margir fengu frá 60—80 allir bílar alstaðar ættu að vera : bushel af ekrunni þrátt fyrir afmáðir af jarðríki, fyrir aldur ofsa hita; enn var nógur raki í og æfi. Yfirvöldin virðast gera jörðunni. Aðferð bænda hér við alt sem hugsanlegt er við þessu ‘ þennan mais er að þeir taka versta veraldarinnar tjóni, en á- hann af stöngunum og þeg- rangurinn virðist frekar lítill, ar sú vinna er búin, (sem stend- ; því skýrslur sýna frekar það ur yfir lengi) þá sleppa þeir öfuga og við það má ekki una. þar inn á akrana öllum kvikfén- En ef eg mætti ráða þessu, þá aði, svo sem hestum, gripum, gerði eg alveg hiklaust það sem svínum, kindum, geitum, hæns- eg hefi sagt hér að ofan, því hér um, öllum fuglum, og þarna eru er aðeins um blóðugt stríð að þessar skepnur að segja má ræða að auðga auðuga, en lim- sjálfala. En eins og allir skilja lesta og deyða saklaust fólk, svo er alt undir því komið hvað akur- það er orðið verra en veraldar inn er stór og hitt líka, hvað stríðið mikla. Og sjálf jólin skepnurnar eru margar. En þessi mega ekjfci vera undanþegin mais virðist helst aldrei bregð- þessu morði. Það er sárt öllum j ast hér í Ulinois-ríki. að sjá fólk þannig falla; samt er Eg fræddist hér úti á landinu það sárast skyldmennunum sem um ótal margt, sem yrði hér of- eftir lifa. Það er hjarta þessa langt mál. Og gat eg varla slitið fólks sem titrar og grætur langt j mig í burt, svo margir bændur fram á nætur og oft án nokkurs buðu mér að koma til sín, og bata fyrir sína nánustu ástvini. ! það væri sjálfsagt að Canada I bóndi kæmi til sín. Aldrei á æfi minni hefi eg hitt eins mann- blendið fólk, alveg útþanið af Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa: 701 Victor'St. Sími 89 535 RAGNAR H. RAGNAR Planisti oa kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Simi 36 312 — Um þetta mál býð eg hér með hverjum glerhaus sem er,1 að kappræða. Eg get gert það þó I ekki sé annað, en eg lofa þar alls kátinu og hinni góðu og réttu engu góðu. lífsgleði. Nú að endingu má eg til aíf Undir gólfinu á eldhúsum sín- minnast með fáum orðum á um geyma þeir ís; er það eins og gamlárskveld hér í Chicago. Það lítill kjallari; er þetta sérlega var svo ástúðlega skemtilegt; eg hentugt, aðallega fyrir rjóma, veit þú brosir eða hlærð og það en í rauninni fyrir allan mat. — hátt — í það minsta, ef þú hefðir Þetta ættum við, bændur KCan- verið hér og séð og heyrt allan ada, að géra líka, það er á svo þann gauragang. marga vegu þarflegt. Vikuna milli jóla og nýárs Um miðjan desember mánuð voru rigningar miklar og blíð- fór eg til Chicago. Við þá stór- viðri, hitar frá 30—60. Á jóla- borg kannast nú margir fslend- daginn 56. Þetta er óvanalegt. ingar, enda eru þeir þar margir Allir grasblettir eru fallega til heimilis. Kom eg á jólatrés- grænir. Það var því öll ósköp komu þeirra og þótt eg auð- af fólki úti í listigörðunum á að þekti ekki marga, þá samt gamlárs kveld og langt fram á kannaðist eg við ýmsa. T. d. nótt, og öll þau ólæti og hamfar- Johnson frá Gimli, Thorkelson ir og hávaði af öllu tagi. Flestir frá Lundar og Storm frá Glen- karlmenn voru í kvenmanns bún- boro og ýmsa frá Winnipeg. Af (ingi með hattana fyrir öðru aug- hendingu kom eg til Einarsson- anu og fjöðrum í, málaðar varir G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lög/rœðingur 702 Confederation Life Bld*. Talsími 97 024 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINQAR ú öðru gólfl 32S Main Street Talsimi: 97 621 Hafa Lundar að íiitta, „ hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl X viðlögum h. VitStalstímar 7—8 aTS Sími 80 857 kl. 2—4 e. kveldinu 665 Victor St. sapl vitað A. S. BARDAL selur líkkistur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beati. _ Enníremur selur hann a)i.irX,.r minaisvarða og' legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: S6 607 WINNIPMO og kinnar, með stóra eyrnn hringi og hálsband langt niður á bera brjóstið. Þú getur nærri hvernig þetta tók sig út á háum manni; nú kvenfólkið lét ekki standa á sér í þessum skiftum. Þær voru flestar í karlmannsföt- um en ekki fór það betur, heldur ennþá ver; því þær sem voru þreknar fengu ekki nógu víðar buxur, sumar gátu varla gengið, allar voru treyjulausar, flestar voru þær með þessa háu hatta, sígar í munninum, staf í hendi; sumar með mikið skegg en þó flestar með gráan topp á hök- unni; í karlmanns skyrtu hvítri, með svart hálsbindi. Einn þessi kvenflokkur fór upp á pall og fór að syngja þetta lag: “He is a Jolly Good Fellow” þríraddað. Fór það ágætlega vel; röddin var svo tiltölulega lík karlmanna röddum, en þó sérstaklega bass- inn; hann var alveg ágætur — drynjandi. En svo urðu hrópin og hávaðinn svo mikill, að þær máttu hætta um tíma, en á með- an drógu þær litlu upp pela úr vasa sínum og supu vá, reyktu sígara sína, supu á aftur og aft- ur, fóru aftur að syngja; en nú varð úr því bara drunur — létust nú vera allar fullar — (sem auð- vitað var þó ekki) bara að leika okkur karlmennina. O g það tókst þeim ágætlega. Margt þessu líkt skeði um allan garðinn. Nálægt mér stóð lítil kona en samt í karlmanns- fötum; hút var sérlega vel búin og með mikið skegg; til hennar gengur laglegur piltur og mælist til að hún gengi með sér dálítin spöl. Já, hún tók því vel. Þau gengu dálítinn spöl, en stönsuðu. Þá togar hann í skeggið á henni og við flánsið duttu úr henni allar tennurnar og skeggíð með niður á jörð. Þetta reyndist því engin frægðarför fyrir þennan pilt. Og kom ekki heldur að til- Frh. á 8 bls. Dr. S. J. Johannes.ion 218 Sherbura Street Talsiml SO 877 VlOtalstími kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 064 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKVR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 32S J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financial Agents Sími: 94 221 ÖC0 PARIS BLDG.—Winnipeg DR. J. A. BILDFELL Wynyard —Sask. Ornci Phoni 87 293 Ris. Phonb 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 109 MSDICAL ART8 BUILDING Ornci Houks: 12 - 1 4 m. - 6 r.u. IN» BT APPOINTMKNT J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.