Heimskringla - 03.03.1937, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.03.1937, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. MARZ 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÆFEMINNING Jón Sigfússon Þann 5. ágúst síðastliðinn and- aðist í Winnipeg Jón Sigfússon, fyrrum bóndi og kaupmaður. Jón Sigfússon var fæddur á Nesi í Norðfirði á íslandi 2. okt. 1862. Foreldrar hans voru: Sig- fús Sveinsson og ólöf Sveins- dóttir, sem þar bjuggu í fjörutíu þar fegursta heimilið í allri bygðinni. Þarna bjó hann stór- búi í nokkur ár, en keypti svo verzlun á Lundar og rak hana um nokkur ár ásamt búskapnum. — Síðan fluttist hann til Winnipeg, setti þar á f&t verzlun og rak hana um tíma. Nokkur síðustu árin, sem hann lifði, var hann að mestu hættur störfum, enda var heilsa hans mjög tekin að bila. Jón var mikill dugnaðar- og athafnamaður. Hafði hann ein- att mikið með höndum og lánað- ist yfirleitt vel það sem hann réðist í, enda var hann aðgætinn og hygginn maður. Að vísu gengu efni hans mikið af honum hin síðari árin, en því mun hafa valdið oftraust á ýmsum fyrir- tækjum og ef til vill of lítil vara- semi gagnvart miður vönduðum mönnum. Sjálfur var Jón áreið- anlegur maður í viðskiftum, að dómi þeirra, sem árum saman höfðu viðskifti við hann. Var hann svo orðheldinn, að hann gerði sér heldur skaða en að standa ekki við orð sín. í daglegri umgengni var Jón mesta prúðmenni, hæglátur og yfirlætisjaus, nokkuð seintekinn í viðkynningu, en þó ávalt hinn alúðlegasti. Hann var fremur skapbráður en að sama skapi ár. Var Sigfús ættaður úr Fljóts- dalshéraði, og var ætt hans víð- kunn þar, en Ólöf var frá Við- firði, og höfðu forfeður hennar; sáttfús, vildi aldrei vera ósáttur búið þar mjög.lengi. í til lengdar við nokkurn mann. Jón ólst upp með foreldrum ^ Hann var greindur maður, en sínum á Nesi þar til hann var hafði sig lítt í frammi í opinber- átján ára gamall. Fór hann þá um málum, var víst frábitinn til Seyðisfjarðar og vann þar við öllu þrasi um þau; þó var hann verzlun þrjú ár. Til Canada flutt- um tíma oddviti í Coldwell svert, ist hann 1883, 21 árs gamall. Var og fórst það starf vel úr hendi. hann fyrst í Winnipeg og stund- Að útliti var hann nokkuð meira aði járhbrautarvinnu tvö ár. Að en meðalmaður á hæð, grann- þeim loknum fluttist hann til Nýja íslands og nam land þar, á Víðihóli í Árnesbygðinni. En ekki hafði hann þar langa dvöl; eftir tæpt ár hvarf hann aftur til Winnipeg, vorið 1887, og fór þá strax, ásamt nokkrum öðrum fs- Iendingum, í Landkönnunarferð út til Manitobavatns. Fóru þeir út þangað, þar sem síðar varð Álftavatnsbygðin. Var þá engin bygð þar, nema hvað Indíánar og kynblendingar voru þar til og frá, og nokkrir enskir landnemar höfðu sezt að fyrir þremur eða fjórum árum nokkuð fyrir aust- an þar sem Clarleigh-járnbraut- arstöðin er nú. Var bygð þeirra nefnd Seamo-bygð, eftir póstaf- greiðslustaðnum. Jón nam þarna land í þessari fyrstu ferð, í maí 1887; var hann fyrsti íslend- ingurinn, sem nam land á þessu svæði. Var land Jóns hér um bil þrjár mílur fyrir sunnan þar sem Lundar þorpið er nú. Land- könnunarmennirnir fóru aftur til Winnipeg, og Jón fluttist strax á land sitt, en hinir komu síðar um haustið út þangað. Jón bjó tólf eða þrettán ár þarna, en fluttist svo sunnJir í bygðina og bjó þar tíu ár. Var heimili han3 þá skamt frá Clarkleigh. Bjó hann þar stóru búi, keypti mik- ið af landi og hafði jafnan mikla hjörð nautgripa. Verzlaði hann og mikið með nautgripi á þessum árum og varð vel fjáður maður. Þegar hann seldi þessa eign sína, keypti hann stóra landspildu tvær mílur fyrir austan Lundar og lét byggja þar stórt og vand- að íbúðarhús. Var heimili hans vaxinn og kvikur á fæti; svipur hans var góðmannlegur, og yfir höfuð mátti hann fríður maður kallast. Eitt var það, sem einkendi hann flestum öðrum mönnum í hans stöðu framar, og það var næm fegurðartilfinning. Hann lagði altaf mikla stund á blóma- rækt, þrátt fyrir mikið annríki. Lagðí hann mikið fé og fyrir- höfn í það að prýða heimili sín og í kringum þau, svo að þau báru af flestum öðrum heimilum. Þessum áhuga hélt hann til dauðadags. Á síðustu árum hneigðist hann allmikið að spir- itismanum, en annars mun hann lengst af hafa látið sig trúmál litlu skifta. Tveimur árum eftir að Jón kom til Canada gekk hann að eiga önnu Kristjánsdóttir, ætt- aða úr Eyjafirði. Er hún enn á lífi og dvelur hjá tengdasyni sínum og dóttur, Guðna og ólöfu Stefánsson, sem búa í grend við Lundar, þar sem Jón bjó síðast. Anna var dugnaðar- kona með afbrigðum, og mun vel- gengni Jóns á búskaparárum hans hafa verið henni að þakka að ekki litlu leyti. Þau hjón eignuðust fimm börn; eru tvö þeirra dáin, Kristiana, kona Jóns Hördal á Lundar og Sigfús; en á lífi eru Júlíana, kona Sveins Jónssonar prests Jónssonar á Lundar, Jóhanna, kona Guð- mundar Stefánssonar múrara og glímukappa í Winnipeg, og Ólöf, sem áður er nefnd. Tvö syst- kyni Jóns eru á lífi hér vestra, Skúli, fyrrum fylkisþingmaður, og Sigríður, kona Sigurðar bónda sökum þess að blettirnir á plönt- | Sigurðssonar í grend við Lundar. urtum, sem þær setjast á, eru ! Tvo bræður átti hann á íslandi, ekki ólíkir ryðblettum á járni.! Jón, sem dó ungur, og Svein Afarmik'ið kapp hefir verið lagt! kaupmann á Norðfirði, sem dá- á það, að framleiða með ræktun-1 inn er fyrir skömmu. | artilraunum hveitiafbrigði, sem j Jón var grafinn 9. ágúst í þoli ryðið, það er að segja, sem grafreit Clarkleigh bygðarinnar.' er ómóttækilegt fyrir þessa sér- Útfararathöfnin fór fram í lút- stöku snýkjujurt. Margir menn ersku kirkjunni á Lundar. Séra vinna að þessu árum saman, j Jóhann Friðriksson og séra Guð- bæði á tilraunstöðvum, sem i mundur Árnason fluttu ræður. stjórnin kostar, og annars stað- Mesti f jöldi manns fylgdi hon- ■ ar. Er það afar vandasamt verk um til grafar. Þá voru liðin rúm 49 ár síðan hann, fyrsti ís- lenzki landneminn, kom út í ó- bygðina, til að leita að landnámi. Og mestallan þann tíma bjó hann og krefur ótrúlegrar þolinmæði og vandvirkni. öll árin, sem Sigfús var við tilraunstöðina í Brandon, vann hánn að því að finna hveiti, sem í bygðinni, og var lengi mestur ^ þyldi “ryð”. Árangurinn af starfi bóndi í henni. Meðan afkomend- : hans var góður, eins og sjá má af ur íslenzku landnemanna dvelja í j eftirfylgjandi yfirlýsingu, sem bygðinni, sem hann átti svo mik- gerð var á fundi The Associate inn og giftudrjúgan þátt í að Committee on Grain Research og mynda, verður Jóns Sigfússon- ar minst. G. Á. SIGFÚS J. SIGFÚSSON The Associate Committee on Field Cróp Tests of the National Research Council of Canada, sem haldinn var í Winnipeg 6. apríl 1934: “Sem kornræktarmaður (cerialist) við tilraunabúið í Brandon (Brandon Experimental Farm) hefir Mr. Sigfússon átt mikilsverðan þátt í því að rækta ný hveitiafbrigði fyrir Vestur- Canada. Hann var meðal hinna I fyrstu, sem gerðu tilraunir með að rækta hveiti sem þolir “ryð”. Hann valdi útsæðið með afarmik- illi nákvæmni, og með skarpri at- hugun og óskeikulum tilraunum tókst honum að framleiða sum hin nýju afbrigði, sem nú er ver- ! ið að prófa, og gefa þau ágætan | árangur. Þetta verk er of vanda- samt til þess að unt sé að eigna nokkurn ávinning í því eintómri | tilviljun. Slíkur árangur, sem | Mr. Sigfússon hefir náð, er að- ■ Á árunum fyrir stríðið sóttu j eins mögulegur eftir margra ára allmargir fslendingar búnaðar- j starf og þrautseigju. háskóla Manitobafylkis, sem þá I Auk l,ess sem hann fékst við var nýlega stofnaður og að öllu ræktun nýrra afbrigða, veitti Ieyti hin veglegasta stofnun hann nákvæma athygli hinum sinnar tegundar. Sumir þessara j eldri og reyndu tegundum. Hann manna hafa getið sér ágætan yar þessvegna fljótur að sjá orðstýr fyrir vísindalegar rann- bæði kosti og galla hinna nýju sóknir og einnig á sviði prakt- afbrigða, sem tekist gátu til iskrar búfræði. Einn þeirra var j notkunar, og gat sagt fyrir með Sigfús, sonur Jóns Sigfússonar, | rnikilli nákvæmni, hversu nothæf þá bónda að Clarkleigh, Man., og þau yrðu í praktiskri akuryrkju. önnu Kristjánsdóttur, konu ! Nefndin vill því láta í ljós inni- hans. Hann tók fullnaðarnám, legan söknuð út af hinum ó- fimm ár á skólanum, og útskrif- vænta dauða Mr. Sigfússonar. — aðist þaðan vorið 1914 með Vér vitum, að starf hans lifir Bachelor of Science stiginu í bú- j eftir hans dag, en vér hefðum vísindum. Lagði hann svo fyrir j viljað óska að hann mætti lengur sig rannsókn á korntegundum, j lifa meðal vor, til að halda áfram einkum hveiti, og var um mörg j starfi sínu og sjá það bera ávöxt ár, eftir að hann kom úr stríð- j í traustari grundvöllun akur- inu við tilraunabú stjórnarinnar yrkjunnar í Vesturlandinu”. í Brandon. Var aðalstarf hans En Sigfús var ekki aðeins þar að gera tilraunir með hveiti- vandvirkur og nákvæmur vís- tegundir og að hreinrækta af- indamaður, einn þeirra fáu, sem brigði, sem þyldu vel loftslag og í kyrþey vinna störf, sem eru öld- sýkingarhættur hér í vesturland- j um og óbornum til blessunar, inu. j hann var líka ágætisdrengur, vel Eins og öllum er kunnugt, hef- látinn af öllum, sem þektu hann. ir svokallað “ryð” (rust) í hveiti! Hið sviplega fráfall hans var gert afskaplegan skaða ár eftir mikið sorgarefni föður hans öldr- ár hér í Vestur-Canada. “Ryðið” uðum, systrum og öðrum ná- er örsmáar svepptegundir, sem komnum, og svo fjölda mörgum Iifa sem snýkjujurtir á öðrum sem höfðu kynst honum bæði á jurtum og eyðileggja þær. Sú uppvaxtarárunum og svo síðar. tegundin, sem þrífst á hveiti og Vegna starfs síns var hann ekki gerir mesta tjónið, heitir á vís- ■ mikið á vegum fslendinga síðari - NAFNSPJÖLD - 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS finnl á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 153 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœOingur 702 Confederation Liíe Bldg. Talsfmi 97 024 é Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aítur um bæinn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖQFRÆÐINQAM á öðru gólfl 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur «8 l^ndar og Qimli og eru þar að hdtta, fyrsta miðvikudiag í hverjum mánuði. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 354 BANNINQ ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINQAM Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl 1 viðlðgum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 at! kveldinu Siml 80 857 665 Victor St. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útíar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPBQ ————— Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa: 701 Victor St. Síml 89 535 Dr. S. J. Johannesttm 218 Sherburn Street Talsiml 30 877 Viðt&lstimi kl. 3—5 e. h. RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Simi 36 312 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 054 Fresh Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize in Weddlng A Concert Bouquets & FMneral Deslg^ns lcelandlc spoken Þér hér valinn vænsti sess, viljum að þú njótir þess.” “Eilífð mína”, Káinn kvað, “kýs eg sjálfur, munið það bændum hjá og búalýð bezt mér uni hverja tíð. ' Landnemanna iðjuönd THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenaea Issued 699 Sargent Ave. yrkir blómleg draumalönd, valdi mér þar visnasess vildi feginn njóta þess. Dr. A. V. JOHNSON - tSLENZKU R TANNLÆKNIM lðjumannsins ættarþel, 212 Curry Bldg., Winnlpeg eilífð hérna geymir vel! Qegnt pósthúslnu íslendinga æfistarf eilífðin að vernda þarf. Sími: 96 21» Heimilis: 33 331 indamáli puccinia graminis. — Étur hún sig inn í hveitistöng- ina og eyðileggur plöntuna. — Snýkjujurtir þessar hafa í dag- legu máli fengið nafnið “ryð”, LEÐURBLAKAN Fi’h. frá 6. bl.s Hann sagði að það væri hlutur í húsinu, sem til- heyrði sér og því sendi hann Níel eftir bókinni, sögu Heiðarhallarinnar. Frændi minn brendi henni til þess að engin skyldi finna uppfynd- inguna.” “Þér getið rétt til,” svaraði Heath, “en G'rinstead gat ekki hafa vitað um þetta líkneskí fyr en rétt nýlega, annars hefði hann leitað eftir því fyrri.” “Við munum aldrei vita sannleikan í því máli, Ian. Hann kann að hafa vitað um ein- hverja dýrgripi falda hér, en lét þá bíða þangað til alt var í grænum sjó hjá honum.” “Jæja, hvað sem því líður þá eigið þér lík- neskjuna,” og hann bætti við í öðrum róm: “Ástin mín, eg ætlaði að biðja þín, en svei því korninu, sem eg er ekki of stoltur til að biðja stúlku, sem kannske á 50,000 pund sterling.” “Er það svo mikils virði ?” spurði hún. “Eg væri ekkert hissa, þó að það væri svo mikils virði.” “Þá hefi eg ákveðið hvað eg skal gera. Eg skal selja goðið og-----” “Og hvað ?” Hún brosti við honum. “Eg ætla að setja á eftirlaun vissan mann, sem mér þykir mjög vænt um. Hann er alt of ógætinn með líf sitt. Ian,” mælti hún í öðrum róm, “hvernig félli þér að ferðast í kring um jörðina, 50,000 pund ættu að duga til þess.” Ian var áhyggjufullur á svip. “Cicelía,” mælti hann í rómi sem kom blóð- inu út í vanga hennar, “veiztu hvað eg ætla að gera? Eg ætla að kyssa þig.” Hún bauð hanum varirnar með mesta hug- rekki. “Ástin mín,” sagði hún, “þú hefir dregið það alt of lengi.” ----ENDIR------- árin, sem hann lifði, en hann var góður íslendingur og þjóðflokki sínum til sóma. Þess væri ósk- andi, að fleiri hinna yngri ís- lenzkra námsmanna fetuðu í spor þeirra eldri, sem bæði lögðu mikið kapp á námið og starfið, sem á eftir kom. Sigfús var fæddur 27. jan. 1889. Hann druknaði við að bjarga konu í Assiniboine-ánni hjá Brandon 26. júní 1933. G. Á. Oft var sól og sumar í svartamyrkri jarðar, því Iandar kunnu á ljóðum tök, lyftu sér úr hverri vök.” Hallarbúar himnaranns heyrðu orð þess komumanns, Glatt á hjalla gerðist brátt, glumdu ljóð í hverri átt. Freyddi á glösum unaðs-öl alla er sálar drepur kvöl. Seinna, frétt mér sagði skýr, Sánkti Pétur orðinn “hýr”. O. T. Johnson J. J. Swanson & Co. Ltd. RSÁLTORS Rental, Inturance and Financial Agentt Síml: 94 221 600 PARIS BLDQ.—Wlnnlpeg HIMNAFÖR Völdum snillivængjum á vísnaörn í loft sér brá, hröð er arnar himnaför, lieitt Jans blóð og augu snör. | örninn sá í annan ham óðar breytti er staðar nam. Leiddur var í svásan sál, við Sánkti Pétur átti tal. Pétur sat í sæti hress, sagði: “Jæja, komdu bless! Kvenlögregla í London Ný atvinnugrein er kominn til sögunnar fyrir stæðilega ógifta kvenmenn í London. Lögreglan hefir ákveðið að fá konur til þess að vera sér til aðstoðar við að hafa hendur í hári glæpamanna, sem hafast við í skrautlegustu veitingahúsum í West End. Konur þessar þurfa að vera um 3 álnir á hæð, hafa alhliða mentun, og vera vanar því að fara með skammbyssu. Fáar hafa enn orðið til þess að sækja um þessar stöður. DR. J. A. BILDFELL Wynyard —:— Sask. Orncr Phoni 67 293 Ris. Phoni 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 10» MEDICAL ARTS BUXLDINQ Omci Houis: 12-1 4 f.ic. - 6 p.ic. iNB IT APPOINTMINT Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu J. WALTER JOHANNSON U mboðsmaður New York Ufe Insurance Company

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.