Heimskringla


Heimskringla - 31.03.1937, Qupperneq 7

Heimskringla - 31.03.1937, Qupperneq 7
WINNIPEG, 31. MARZ 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA MERKILEGAR UPPGÖTVANIR Frh. frá 3. bls. var frestað að greiða svo mánuð- um skifti. Járnbrautir voru starfræktar með sem minstri hagkvæmni fyrir þann iðnrekst- ur er þarfnaðist þeirra niest. Þar sem flokksmenn Trotskys réðu nálega lögum og lofum við allann iðnrekstur, var það tii- tölulega auðvelt að láta járn- brautarslys og sprengingar auk- ast án þess að nokkur hætta væri, að upp kæmist. Kirov var tekinn af lífi og á- rás var gerð á aðra í ráðstjórn- inni og þar á meðal Stalin, og flokkurinn jókst undir stjórn Pyatakovs og Radeks. Þegar Hitler komst til valda í Þýzkalandi áttu þeir von á 3tríði innan skamms tíma. Árið 1931 gerðu þeir ráð fyrir að^ í stríði milli Þý/kalands og Rússlands, myndi Rússland biða ósigur. Þeim skiidisi, ef þeir héldu áfram að staría undir stjórn Stalins, hlytu þen að líða skipbrot sjálfir með ósigri Rúss- lands. Ef þeir steyp^u stjórn Stalins, þá gætu þeir þó ef til vildi bjargað einhvarju. Trotsky hafði með son sinn að meðalgangara gari gagn- skiftasamning við Hitler. Eí hann veitti Trotsky hjálp tii að brjótast til valda á Rússland', þá ætlaði hann að veita Þýzkalandi sérstök einkaréttindi og ábyrgj- ast ósigur Rússlands, með þvi að beita áhrífum sínum á rússneska 1 erinn og stjórnina. En ekkert stríð átti sér stað, og í árslok 1935 hafði afstaðan gerbreytst. Leiðtogar Trotskys í. Rúss- landi sáu nú, a,ð ósigur Rúss- lands var als eigi hugsanlegur og fimm ára stefnuskráin hafði al- gerlega heppnast, þrátt fyrir ait sem þeir höfðu gert tii að hindra hana. Þeir tóku að véfenga mjög leiðsögn Trotskys, og einmitt þá kom tilkynning frá honum, er gerði þá höggdofa. Hann sagði að strið myndi brjótast út árið 1937. í staðinn fyrir hjálp Þjóð- verja og Japana hefði hann lof- að báðum þessum þjóðum land- eignum, auk fjárhagslegra einka réttinda. Auðvalds þjóðskipulag yrði algerlega að verða stofnsett á Rússlandi. Árangurinn af sigri Þýzkalands yfir Rússland yrði svo stríð milli þess og þjóðríkja Vestur-Evrópu, sem svo aftur leiddi til lýðræðis um alla álfuna, undir stjórnum jafnaðarmanna. Framh. “ÞÝSKT” RÁÐSTJÓRNAR- RÍKI í MIÐJU RÚSSLANDI (Fréttaritari amerísks blaðs ferðaðist fyrir nokkru til Engels við Volga og hefir hann skrifað tvær greinar í blað sitt um “þýska” ráðstjórnarríkið í Rúss- landi. — Fólk það, sem þarna býr, er af þýskum uppruna, og hefir oft átt við mikla erfiðleika að stríða, en altaf þraukað og komist þarna vel áfram, og er nú land það, sem þarna var numið af þýskum mönnum á dögum Katrínar miklu, sérstakt ráð- stjórnarríki, og bygt aðallega aJ afkomendum þeirra.) Fréttaritarinn skýrir frá því, að í þessu ráðstjórnarríki eða lýðveldi séu 600,000 íbúar og þar af 530,000 menn af þýskum uppruna. — Getur fréttaritar- inn þess þegar í upphafi greinar sinnar, að s. 1. sumar hafi Verið meiri þurkar á þessum slóðum en nokkrur sinni áður, frá því er Þjóðverjar settust þarna að, og ferðaðist hann um lýðveldið' þvert og endilangt, m. a. um þau héruð, sem urðu verst úti vegna þurkanna, en erfiðleikar af völd- um þeirra hafa ekki bugað hina þolgóðu afkomendur þeirra 27,000 Þjóðverja, sem fluttust þangað á dögum Katrínar miklu, frekar en margir aðrir erfiðleik- ar, sem þeir hafa átt við að stríða fyrr og síðar. Saga þeirra er raunasaga að sumu leyti, segir hann, en einn- ig saga um hetjudáðir. Um hálfa aðra öld áttu þeir oftlega við að búa ofsóknir og fjand- skap. Fyrstu árin eftir að land- nemarnir settust þarna að voru iðulega gerðar árásir á þorp þeirra af Asíu-þjóðflokkum, sem fóru ránshendi um landið, en þeir héldu velli, án þess að fá nokkura hjálp, og komu upp sínu eigin stjórnarfyrirkomulagi, sern í mörgu var aðdáunarvert, en það var ónýtt fyrir þeim 1870, er þeir voru sviftir ýmsum rétt- indum, er þeim höfðu verið veitt. Zarinn lét gera margar til- raunir til þess að gera þá “rúss- neska”, en þær mistókust allar. Þeir héldu trygð við sína eigin tungu og venjur. Á heimsstyrjaldarárunum, er Rússar börðust gegn Þjóðverj- um, vöknuðu grunsemdir rúss- neskra stjórnarvalda í garð af- komenda þýzku landnemanna og var þá sú ákvörðun tekin, að flytja þá alla með tölu til Sibir- íu, en af þeirri ráðagerð varð ekki vegna þess, að keisaraveld- ið hrundi í rústir í stjórnarbylt- ingunni. En íbúarnir á þessum slóðum urðu fyrir margskonar ó- næði og hrellingum á næstu ár- um og þegar bolsvíkingar voru sestir að völdum, fóru þeir að gera tilraunir til þess að gera þá kommúnistiska, en mótspyrna þeirra gegn tilraunum kommún- ista bar ekki sama árangur og mótspyrnan gegn tilraunum zarsins forðum. Um 20 af hverj- um 100 sjálfseignarbændum voru neyddir til þess að hverfa frá búum sínum og setjast að í Kazakstan og öðrum héruðum, þar sem skilyrði eru slæm að ýmsu leyti, og mistu þessir sjálfseignarbændur jarðir sinar og hús og aðrar eignir. Það var árið 1924, sem hið þýzka lýðveldi við Volga var sett á laggirnar. Það varð “sjálf- stjórnar”-lýðveldi með hinu rússneska eða kommúnistiska fyrirkomulagi í öllum greinum, eins og vitanlegt er, en fólkinu var leyft að hafa sitt eigið mál og ráða málum sínum sjálft, að svo miklu leyti sem það ekki bryti í bág við hinar kommún- istisku kenningar. Og nú er þar kommúnistiskur andi ríkjandi og í þessu ráðstjórnar-lýðveldi, sem hið stjórnandi afl .kommúnistiskt er 18,000 ferh. mílur enskar, beggja meðin við neðri Volgu. Þar er algerlega sama skipulag ríkjandi í félagsmálum og ann- arsstaðar í Rússlandi. Og Josef Stalin er þar dýrkaður sem ann- arstaðar. Sami hernaðarandi er ríkjandi. Sama hneigð til þess að uppræta trúarbrögðin. En í ýmsu, segir fréttaritar- inn' gætir þess, að hér býr fólk af örðum stofni. Vandvirkni ev meiri. Regla er meiri og skipu- lag alt betra. Þýzku bændurnir þarna hafa miklu betri not en rússnesku bændurnir alment af ráðleggingum sérfræðinga, þvi að þeir eru betur gefnir og bet- ur mentaðir. En kommúnistar hafa strangt eftirlit með því, að enginn hvarfli frá hinni “kommúnist- isku” línu. Höfuðborgin í þessu ráðstjórn- arríki er Engels sem hefir um 80,000 íbúa og er meiri hluti þeirra rússneskur. Embættis- menn eru þó allir af þýzkum ætt- um. Lítið er þar um nútíma- framkvæmdir, göturnar eru ekki steinlagðar og húsin eru ómáluð og allar heilbrigðisráðstafanir ó- fullnægjandi, en bjartsýni er ríkjandi, einkum meðal yngri kynslóðarinnar, og þýska og rússneska eru 'talaðar jöfnuin höndum í borginni. Sjálfseign- arbændur eru úr sögunni í þessu ráðstjórnarsíki. Bændur eru taldir 450,000 talsins og vinna Ástarþráin Þó frumspor vor að frægðartindum liggi, og framaþráin beri’ oss langt á leið, og máttur hennar orðstír hæfann tryggi og hefji anda vorn á hærra skeið; þá nægir engin upphefð þeirri þrá, sem instu rótum hjartans streymir frá. Hún blundar fyrst í brjósti Vonar, falin í bernskuroða drauma vorra hér, en vaknar skjótt þá vorsól lýsir dalinn og vildarvininn ástaraugað sér, og svífur yfir efstu djúpin blá til unaðslinda—þeim að bergja á. í hugarreiti fögur rós nú dafnar, af rótum fléttast tveggja sálna band. Hver, raun og mæða mætti öflgum safnar og málar fegra þeirra draumaland; og hindrun öll nú einbeitt leggur ráð, að engum nema sjálfum verði háð. En ástúð, blíða, aðdáun og þreyja, sem árdögg vökvar þeirri fögru rós, og sólin hennar—hvað sem trúbrögð segja— er háieit löngun, runnin lífs frá ós; og sál vor einnig ós þeim stafar frá og sæla öll, hver dáin hugarþrá. Við fjörlaus efni sífelt ástin stríðir, en sigur frægann æ úr býtum ber. Þeim eðlishvötum alnáttúran hlýðir, er almættið í byrjun setja réð. Og þannig verndast veldi lífsins enn, og verndast æ, þótt annað hyggi menn. Vér sjáum glögt en hirðum lítt um heiti né hætti þess, er heillar vora sál. Hvert orð er nú sem margþætt óðarskeyti, og ástarneisti þúsund munarbál; eitt tillit blítt er sældarhiminn hár; og hafið djúpa sérhvert sorgartár. Og sagan þessi aldrei tekur enda, við eilífðina sjálfa hún er tengd, og kotungar sem kóngar þangað venda sem kenning hennar allra sízt er rengd; hún bendir oss á draumalandsins leið og ljósin björt, sem gylla fjöllin heið. Lát engan tæla þig til slíkrar trúar, að trygðum bundin ást sé holdgun lág; það ramma bendi eilífðina brúar og bindur oss við máttarvöldin há; og afleiðingin, æðsta veldisgjöf, —þeir afgræðingar stjórna’ um lönd og höf. Eg fann mig knúðan til að gera nokkrar breytingar á kvæði þessu. Vil eg því vinsamlegast biðja Hkr. að birta það á ný. ^ Árni S. Mýrdal ! þeir á 27 ríkisbúgörðum og 412 | sameignarbúgörðum. í Kukkus- héraði, þar sem eingöngu býr fólk af þýzkum ættum, er land- I búnaðurinn skipulagður eins og ; í iðnaði nú á dögum, bændurnir eru orðnir launaþegar, og laun þeirra fara eftir velgengi at- ! vinnugreinarinnar. Bændur höfðu árið sem leið upp úr vinnu sinni 2200 pund af korni og 100 rúblur í peningum, en sú upphæð er ekki fyrir ein- um fatnaði, en bændur höfðu nóg að éta og nægilegt fóður handa. skepnum sínum. Grein- arhöfundur telur betur ástatt í þessum “þýsku” þorpum en í þorpunum í Norður-Rússlandi, | þrátt fyrir þurkana í fyrra sum- ar og þar af leiðandi minni upp- skeru.—Vísir. þeim samúð og hluttekningu í harmi þeirra. G. Á. BERNICE LORRAINE MATHEWS Fædd 19. des. 1933 Dáin 5. febr. 1937 DÁN ARFREGN Hví ertu horfin, blíða blóm, Með bros á heitri vör? Eg heyrði gjalla dauðadóm. Þitt dvínar lífsins fjör. Og sárt mitt hjarta særði fleínn, Að sjá þig fallna í val. En drottinn lífs og dauða einn Það dulda skilur tal. Eg kveð þig, hjartans bjarta blóm, Þú blundar vært í gröf. Eg inndælan heyri engla-hljóm Yfir um dauðans höf. f nafni móðurinn—A. J. S. Þau hjónin Sigurður og Dóra 1 Mathews á Oak Point urðu fyrir 1 þeirri sáru sorg, að missa dóttur í sína Bernice Lorraine, rúmlega , þriggja ára gamla, 5. febr. síö- astliðinn. Veiktist hún hastar- j lega upp úr venjulegri kvefves- | öld, var flutt á spítala í Winm- ' peg og dó þar eftir nokkra daga. Hún var mjög efnilegt og elskuplegt barn, og er hörmuð ekki aðeins af foreldrum sínum, | heldur líka af öfum sínum tveim- I ur og ömmu, sem hún var mjög 1 handgengin, og mörgum fleiri skyldmennum. Allir vinir fjöl- skyldunnar sakna sárt litlu j stúlkunnar; enda var fleira* fólk J samankomið við jarðarför henn- ar en venjulega er við jarðarf&r ir barna á hennar aldri. Hún var ein af fjórum börnum, sem dóu á Oak Point í vetur á hér um bll j þremur vikum. Var dauði þeirra allra mikið harmefni bæði for- eldrum þeirra og öllu bygðarlag- inu. Foreldrar Bernice heitinnar tjá sitt innilegasta þakklæti öll- um, sem sendu blóm á kistu hennar, eða á annan hátt sýndu PIPARSYEINAR OG HEIMSVELDI f enska þinginu flutti einn þingmannanna fram um daginn ályktun þess efnis, “að tilhneig- ing þjóðarinnar til úrkynjunar feli í sér hættu fyrir hið enska heimsveldi”. Var þar einkum átt við fækkun barnsfæðinga í land- inu. Raunar var flutningsmað- urinn piparsveinn, rúmlega þrít- ugur að aldri. í umræðum sagði einn þingmanna “að sér væri það tilefni til örvæntingar, að jafn- vel á þessu þingi okkar, þar sem aldurstakmark er fremur hátt, eru nærri því 200 piparsveinar” ! Þessi þingmaður tók fram, að nú væru Englendingar 42 miljónir, en eftir tvær kynslóðir yrði sú tala komin niður í 20 miljónir. Þá væri hægt að ímynda sér hvernig landið liti út — hélt hann áfram. “Hvarvetna munu | sjást auð og yfirgiefin þorp, tómar verksmiðjur, myllur, sem J standa kyrrar, tómir skólar — en ef til vill jafnframt þessu full sjúkrahús og önnur slik - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skriístofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 ÍSS G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœSingur 702 Confederation Liíe Bldg. Talsími 97 024 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aítur um bæinn. w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOOFRÆÐINOAM á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnlg skrifstofur að í^ndar og Gimh og eru þar að hitta, fyrsta miðyikuda* i hverjum mánuði. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO »54 BANNINO ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl í vlðlögum VlStalstímar kl. 2 4 e. h. f 8 að kveldlnu Síml 80 857 665 victor 8t. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL selur líkldstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beetl. Enníremur selur hann a.n^r~.f|r mlnnlsvarða og legstelna 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIFRQ RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Simi 36 312 Dr. S. J. Johannes.ion 218 Sherburn Street Talsimi 80 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. hæli.” Tala fæðinga hefir sífelt lækk- að í Englandi síðan árið 1875, en fólksfjölgunin hefir verið bor- in uppi af minni barnadauða, vegna betri kjara og fullkomnari læknavísinda. öllum þingmönnum bar sam- an um, að þetta mál væri eitt hið mesta alvörumál, sem nu væri uppi í Bretlandi. “Eftir 30 ár verður þriðjungur þjóðar- innar fólk yfir sextugt”. En hvað á að gera? Ýmsar leiðir var bent á til að örfa fólk til að eiga börn, svo sem að gefa konum úr hópi verkamanna 6 mánuði með full- um launum fyrir og eftir fæð- ingu barns. Og svo var það pip- arsveintskattur. Sú stefna var einna fyrst tekin upp í ftalíu og fleiri lönd hafa síðan fylgt á el't- ir. En þó víða sé ekki beinlínis neinn lögfestur piparsveina- skattur, þá er skattalöggjöf sum- staðar þannig fyrirkomið, að það er lítill efnalegur ávinning- ur fyrir menn að vera einhleyp- ir. Og þessi aðstaða hefir ekki bætt úr. Menn hafa heldur vilj- að greiða skattana — en gifta sig. \ “Hver sem leiðin er til að bæta úr ástandinu, þá er hún ekki fundin”, sagði einn ensku þing- mannanna. Það er hættulegt fyrir Eng- lendinga, sem þurfa mikinn stofn manna, til að halda við stóru heimsveldi, þegar svo fer sem nú er orðið í þessum efnum. En slíkt getur líka verið hættu- legt fyrir litlar þjóðir, sem byggja stórt en lítt numið land. —Vísir. Elsti sonur Mussolinis hefir skrifað endurminningar frá ó- friðnum í Abyssiníu. — Faðir hans skrifaði formálann, og hef- ir bókin runnið út. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu iosoooecoccoeoseoeceososcos Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 04 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Ring8 Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 312 Curry Bldg., Wlnnlpeg Oegnt pósthúslnu Slmi: 96 210 HeimilU: JJ J|« J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturanee and Financial Agenti Simi: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnlpea Gunnar Erlendsson Pian o kennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Orric* Phoni Res. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDIOAL ARTS BUILDINO Omci Hoors: 12-1 4 P.M. - « T.U. ANB IT APPOINTMINT J. WALTER JOHANNSON U mboffsmaflur New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.