Heimskringla - 31.03.1937, Page 8

Heimskringla - 31.03.1937, Page 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MARZ 1937 FJÆR OG NÆR Messur í Sambandskirkjunni Næstkomandi sunnudag mess- ar séra Guðm. Árnason við kvöldguðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, en prestur safnaðarins messar við morgun guðsþjónustuna eins og undanfarið. Enskumælandi söfn- uðurinn hefir unnið að því und- anfarnar vikur að auka aðsókn- ina við morgunguðsþjónusturn- ar yfir apríl mánuð og hefir þessari tilraun verið vel tekið. — Fjölmennið við báðar guðsþjón- usturnar í Sambandskirkjunni. * * Messa í Wynyard næsta sunnudag 4. apríl kl. 2. e. h. RÉTTA SVARIÐ I Hver er vel búinn, svaríð fæst með því að síma 42 361 og þið fáið fullkomna hreinsun á FÓTUM YþTRHöFNUM KJÓLUM hjá Messa og safnaðarfundur verður í Sambandirkjunni í Ár- borg, sunnudaginn 18. apríl, ki. 2. e. h. * * * Laugardags- skemtikvöldin hefjast aftur næstkomandi laugardagskvöld, undir umsjón yngri kVenna Sambandssafnaðar í samkomusal kirkjunnar. Þar ^verður eins og áður, spil, kaffi, verðlaun, sem dregið verður um, söngur, leikir og gamaldags dans. Komið og skemtið ykkur. Þið yngist upp við það! * * * Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar efnir til sölu á heimatilbún- um mat, kæfu, slátri o. s. frv. í kjallara kirkjunnar þriðjudag inn 6. apríl. Salan byrjar kl. 2 e. h. og stendur yfir fram á kvöld. Þarna verður ein sú bezta sala, sem nokkru sinni hefir þekst, á eins góðum heima-til- búnum mat og ákosið verður. — Komið, sjáið og sannfærist. * * * Dr. Rögnv. Pétursson, séra Guðm. Árnason og séra Philip M. Pétursson lögðu af stað 1 gær i bíl suður til Minneapolis. Þeir bjuggust við að koma aftur í vikulokin. * * * Nsésti fundur karlaklúbbs Fyrsta lút. safnaðar verður hald- inn á miðvikudaginn þ. 7. þ. m. í fundarsal kirkjunnar, og byrj- ar á venjulegum tíma, kl. 6.30 e. h. Verður þessi fundur sérstak- lega tileinkaður fyrverandi for- setum klúbbsins, og hafa þeir ráðstafað fundarhalds fyrir- komulagi og skemtiskrá. Allir meðlimir vinsamelga boðnir og velkomnir. VIOLIN RECITAL by Pearl Palmason at the piano Snjólaug Sigurdson Thursday Evening, April lst at 8.30 o’clock First Lutheran Church Tickets 50c Gjafir í byggingarsjóð sumarheimilisins Hjörtur Guðmundsson, Árnes, Man.............2.00 Mrs. Anna H. Helgason, Árnes, Man.............2.00 Mrs. Jónanna Halldórsson, Riverton, Man........ 5.00 Innilegt þakklæti, Fyrir hönd stjórnarnefndar Kvenfélagasambandsins. Mrs. G. M. K. Björnsson, féhirðir —Riverton, Man., 29. marz, 1937. * * * Munið eftir hljómleika sam- komu ungfrú Pearl Pálmason annað kvöld (fimtudag) í Fyrstu lút. kirkju. * * * íslenzk stúlka sem stundar nám á verzlunarskóla, æskir eft- ir að vinna fyrir íæði og hús- næði hjá góðu fólki í bænum eftir skólatíma á daginn. Símið 33 857. * * * Pétur S. Thorsteinsson frá Wynyard, Sask., var staddur í bænum yfir helgina. * * * Barnasamkoma Eins og getið hefir verið um í undanförnum blöðum verður barna og unglingasamkoma hald- in í Fyrstu lútersku kirkju föstu- dagskvöldið þ. 9. apríl. Er sam- koma þessi í sambandi við laug- ardagsskóla Þjóðræknisfélagsins og barnablaðið “Baldursbrá”. Er samkoma þessi tilbreyting frá því sem fólk á að venjast hér að því leyti að aðeins börn og ungi- ingar koma þar fram. Hefir ver- ið kappkostað að gera skemti- skrána sem bezt úr garði og má sérstaklega minnast á tvo barna - flokka sem undan farið hafa ver- ið að æfa ný sönglög fyrir þetta tækiíæri. Á laugardaginn kemur 3. apríl eru börnin er sækja laugardags- skólann, mint á að þá hefst skóh að nýju eftir páska, kl. 9.30 að morgni. Verður þá öllum börn- unum að skólatíma loknum gefnir aðgöngumiðar að “ROSE” leikhúsinu. Samkomunefndin Hvað góð og fullkomin eru ELDHÚS-AHÖLD YÐAR? Hvernig er með eldfærið? Njótið þér hagræðis- ins af hinum fullkomnu rafmagnseldavélum? Ef ekki, þá á heimilið það hjá yður, á þessum miklu umbótatímum, að þér farið til Eaton’s og látið hann setja inn eldavél. Verðið er að líkindum lægra en þér bjuggust við — og árangurinn meiri og betri, en þú gast gert þér von um. Sjáið oss sem fyrst og látið oss aðstoða yður í að velja þa vél fyrir eldjiúsið, sem bezt svarar til þarfarinnai og sem smekklegast lýtur út. Rafmagnseldavélar hjá Eaton á $67.00, og þar yfir. HAGKVÆMIR LÁNSKILMÁLAR / Electric Range Section, Third Floor, Centre •^T. EATON C2-™. do you PLAy □ BRIDGE? 0 The Junior Women of the First Icelandic Federated Church cordi- ally invite you and your friends to play Bridge Saturday nights, start-, ing February 20th in the Church Parlors, Sargent and Banning. Unusual prizes being offered. Refreshments served, followed by sing-song and dancing. Come and enjoy a real sociable evening with your friends. ADMISSION 25c Bridge starts 8:15 sharp Þau hjónin Mr. og Mrs. Ófeig ur Sigurðsson við Red Deer, Alta., hafa verið á skemtiferða- lagi í vetur, vestur við Kyrra- hafsströnd, en eru nú komin heim aftur. Láta þau vel af ferðalaginu og viðtökum fslend- inga hvarvetna þar vestra. Auk Edmonton og Calgary heimsóttu þau þessa staði'- Vancouver, Vic- toria, Port Angeles, Point Rob- erts, Blaine, Bellingham, Seattle, Tacoma, Jig Harbor, Bremerton, Paulsboro og New Westminster, Veðrátta var með kaldara móti þar vestra í vetur, snjór með mesta móti. í -Vancouver var spjór á jörð frá fyrsta janúar til síðasta febrúar, og talið að hann hafi verið alt að tveggja feta djúpur þegar hann var mestur. Ekki gerðu þessi vetr- arharðindi tilfinnanlegan skaða, því með byrjun þessa mánaðar. hlýnaði svo að búið var að sá þar kartöflum um þann 10. — Biður Mr. Sigurðsson “Heims- kringlu” að flytja öllum hinum mörgu vinum sínum og kunn- ingjum þar vestra, sem og öllum fslendingum á þessum stöðvum alúðar kveðju þeirra hjóna og þakklæti fyrir ánægjulegar og á- gætar viðtökur. * * * S. 1. sunnudag dó í Shererviiie, Indiana, Gunnar Árnason, 82 ára að aldri. Hann var fæddur 18. apríl 1855 á Hlíðarfæti í Svína- dal í Borgarfjarðarsýslu. Kona Gunnars dó fyrir nokkru. Síð- ustu 10 ár æfinnar bjó hann hjá syni sínum Árna óskari Gunn- arssyni í Shererville. Hinn lálni á einn bróður á lífi heima, Kol- bein Árnason í Reykjavík. * * /• * Jón Pálmason frá Keewatin, Ont., var staddur í bænum fyrir helgina. Hann kvað daufa tíma sem stæði, en menn hefðu von um að námavinna yrði meiri á komandi sumri en áður. * * * Laugardagsskólinn verður starfandi á laugardaginn í þess- ari viku og hefst á venjulegum tíma, kl. hálf tíu. ÍSLENZKAR BÆKUR Þyrnar Þorst. Erlingssonar 2.00 í Agætt skinnband, niðursett verðj Norður-Reykir (P. S. Pálsson) í kápu $1.50, í bandi.......2.00 Að Norðan (Davíð frá Fagraskógi) .............. 2.00 (Síðasta ljóðabók höfuðskálds isl.) Þrjú nóteruð sönglög: “Mig hryggir svo margt”, (eftir ólaf Hallson) .....35c “Dauðsmanns sundið” og “1 dalnum”, hvert ...........50c (bæði þessi íög eftir Björgv. Guðm.) Karl Iitli (J. Magnús Bjarnason) .............. 2.00 Framhaldslíf og nútíma þekking ...................2.50 (Séra Jakob Jónsson) 1 Og björgin klofnuðu (niðursett verð) ..........2.00 * (Jóhannes úr Kötlum) Tímiritið “Dvöl”, 400 bls. á ári....................... 2.00 Rauðir pennar, ársrit; með myndum ............2.00 Þú vínviður hreini,(Laxnes) 2.00 Fuglinn í f jörunni (Laxnes) 2.00 Báðar þessar skáldsögur í góðu bandi, mjög niðursett verð. Sunnefurnar þrjár (Margit Rafn) ............l.?5 Eins og allar hinar (Margit Rafn) ............1.75 Davíð skygni, eft. Jónas Lie 1.50 (höfundurinn einn hinn þjóðkunnasti skáldsagnafrömuður Dana) Gríma, 11. bindi...............75 Gráskinna, 4. bindi............75 Þáttur af Halli Harða .........85 (Saga frá 17. öld, eftir Jónas Rafnar) Skáldverk eftir Jakob Thorarensen: Fleigar stundir, skáldsögur...'.1.50 Stillur, ljóðmæli ........1.00 Kyljur, ljóðmæli ...........75 (Aliar þéssar bækur í bandi) Land og lýður (Sigurður frá Yztafelli) ..............2.50 (Agæt bók, nær 300 bls., fjöldi af myndum) Æfisaga Gunnars Þor- bergssonar) ..............75 Frá öðrum heimi (samtal dáins sonar við föður sinn) ....85 Mikilvægasta málið í heimi .60 (Rannsóknir dularfullra fyrirbrigða) Póstgjald talið með í verði hverrar bókar Svo mælist eg til þess, að þeir sem skulda mér fyrir bækur eða tímarit sendi mér póstávísan tafarlaust. MAGNUS PETERSON 313 Horace St. Norwood, Man. Kjörkaup á íslenzkum mat Harðfiskur.....18c pundið Kryddsíld.......25c dósin Mjólkurostur .. . 40c pundið Pöntunum utan af landi veitt skjót afgreiðsla. Einnig til sölu hjá: West End Food Market sími 30 494 og Kjartan ólafsson, Lundar, Man. G. FINNBOGASON Sími 80 566 641 Agnes St. Wpg. Members of the Jón Sigurdson Chapter I.O.D.E. will meet at the home of Mrs. L. E. Summers, 204 Queenston St., Monday even- ing April 5 at 8 o’clock. Mrs. W. J. Lindal will be guest speaker. * * * Laugardaginn 27. marz voru þau Eathel Levern Fryer frá Welwood, Man., og Guðný Sig- urbjörg Sigurdson frá Glenboro, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Wellwood. * * * Kona um nírætt, Mrs. Sigríður Sigurðsson að nafni, andaðist s 1. mánudag að Gimli, Man. Litaðar kvikmyndir Eftir tuttugu og fimm ára þrotlausa baráttu, sem kostað hefir 350,000 sterlingspund, hafa þeir S. J. Cox 0g Dmitri Da- ponte IoJís tekið fullkomna lit- kvikmynd, sem talið er, að ekki muni valda minni gerbreytingu á sínu sviði en talmyndirnar gerðu á árunum. Talið er, að lituðu kvikmynd- irnar muni ekki verða dýrari en svarthvítu myndirnar. Notaðar eru venjulegar /kvikmyndir (filmur) og er hægt að lita þær, án þess að efnafræðileg meðferð komi þar til greina. Alt, sem með þarf, er sérstök linsa, sem kostar aðeins 15 sterlingspund. —Samtíðin. Læknirinn: — Lungun í yður eru gallhraust, hjartað er í lagi og maginn virðist líka vera sterkur. Fæturnir á yður eru að vísu talsvert bólgnir, en það finst mér ekki gera neitt mikið til. Sjúklingurinn: — Gott og vel, en mér mundi heldur ekki gera það neitt til, þó að lappirnar á lækninum væru dálítið bólgnar. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudag-skvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Kenslukonan: — Já, börnin góð, aðeins æðsti presturinn fékk að koma inn í þann hluta must- erisins, sem nefndur var “hið allra helgasta” — einu sinni á ári. Hvað haldið þið, að hann hafi verið að vilja þangað inn. Stína litla gellur við: — Hann hefir verið að þurka rykið af altarinu.—Samtíðin. ISLENZKA BAKARÍIÐ 702 SARGENT AVE., Winnlpeg Einasta islenzka bakariið í borginni Vörur sendar heim samstundis og um er beðið. — Pantanir utan af landi afgreiddar fljótt og vel. Sími 37 652 THOR GOLD Mining Syndícate NAMURNAB ERU 20 NUUUR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÓA — LAKE OF THE WOODS Félagið hefir umráð á 400 ekrum í námulandi við Andrew Bay, Lake of the Woods í Ken- ora-umdæmi. Sýnishom af handahófi í nám- unnl hafa reynst frá 50c upp í $40,000 úr tonninu og f Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 í tonninu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT iJ'NIT (300—500 hlutir f Unit) Thor Gold Mining Syndicate Head Office: 505 Undon Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKtrLI BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. ÍYfir Páskana drekkið B0CK BJÓR FÆST Á FLÖSKUM EÐA f KJÖGGUM ^ I SÍMIÐ 96 361 This advertisment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.