Heimskringla - 14.07.1937, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.07.1937, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. JÚLÍ 1937 HEIM8KRINGLA 5. SÍÐA þarfir þess. Hefir hann og setið. fengum hér, og hvernig fólk 111 íslendingasögur og eru hand- á öllum stjórnarnefndarfundum og ávalt verið reiðubúinn til að vinna það sem stjórnarnefndin hefir beðið hann að gera. Hefir hann haft allmikinn kostnað við þessi ferðalög, sem félagið hefir ekki getað endurgoldið að nærri því öllu leyti. Nefndarfundirnir hafa yfirleitt verið vel sóttir, þó að stundum hafi suma nefndar- menn vantað, vegna annríkis eða af öðrum ástæðum. Vil eg nota þetta tækifæri til að votta öllum meðnefndarmönnum mínum beztu þakkir fyrir góða sam- vinnu bæði á þessu liðna ári og| ávalt áður. Nákvæmar skýrslur um hag og starf safnaðanna eru væntan- legar á þessu þingi, og vísa eg til þeirra um gleggri greinagerð en eg get gefið. Þá vil eg láta þess getið, að séra Ingi H. Borgfjörð, sem fé- lag vort studdi eftir föngum til guðfræðisnáms, tókst á hendur fyrir tæpu ári prestþjónustu hjá Universalista söfnuði í Halifax í Nova Scotia. Hefi eg sann- frétt af honum, að starf hans þar gangi vel, sem engan mun furða, er þekkir hans ágætu hæfileika. Veit eg að eg læt í ljós ósk allra hans mörgu vina í félagi voru er eg óska honum og konu hans góðs gengis í starfi þeirra. Eftir er að geta þess, sem sjálfsagt mun lengi verða talið lang-þýðingarmesta sporið, sem félag vort hefir stigið á þessu ári, eða öllu heldur ætti að segja, sem Samband kvenfélaganna hefir stigið, því að þeirra er verkið, og þeim ber heiðurinn; eg á við stofnun sumarheimilis keptist við að gera oss dvölina j sem ánægj ulegasta. Og þótt vér mættum óska þess, að sólin skíni glaðar nú en hún gerði þá, sem líka er útlit fyrir, þá samt meg- um vér vel við una, ef þetta þing vort gengur að öllu leyti eins vel og það þing. Að svo mæltu segi eg þetta rit þessi frá fyrra hluta 14. ald- ar. Þessi forníslenzku handrit skifta hundruðum og eru flest í Kaupmannahöfn, í Árnasafni og Konungsbókhlöðu, en nokkur í Stokkhólmi og annars staðar. Á undanförnum öldum og þó eink- um á síðustu 50—100 árum hafa fræðimenn um víða veröld rann- verið til í því formi, sem við þekkjum. Bragarhættir þessir eru því norrænar nýmyndanir, sem upprunalega hafa aðeins haft tvö áherzluatkvæði í ljóð- línu, en smámsaman fengið það form, sem við nú þekkjum, enda eru bragarhættir þessir því ó- reglulegri sem þeir eru eldn. Tökum t. d. Atlakviðu hina fimtanda arsþing Hins Samein-i g^kað þessi handrit, gefið þau grænlenzku. Þetta erindi. aða kirkjufélags fslendinga i Norður-Ameríku sett, býð yður öll hjartanlega velkomin og bið yður að taka til starfa. Guðm. Árnason UM ÍSLENZKA TUNGU Eftir dr. phil Alexander Jóhannesson próf. Eins og kunnugt er, var ein tunga töluð á Norðurlöndum í fornöld og nefnd dönsk tunga, en fræðimenn nefna hana ýmist forníslenzku, fornnorrænu eða fornnorsku. Eftir að kristni var komin á um öll Norðurlönd, um og eftir 1000, fer að bera á ýms- um málbreytingum á Norður- löndum og hið sameiginlega mál klofnar síðan í dönsku, sænsku, norsku og íslenzku. Þrjú fyrst- nefndu málin tóku síðan miklum breytingum, en íslenzkan ein hefir haldist lítið breytt fram á út og samið vísindalegar ritgerð- ir um þau og virðist ekkert lát á Atli sendi ár til Gunnars þeirri starfsemi. Það er eins og hunnan segg at ríða altaf opnist ný sjónamið, enda Knéfrödur vas sá heitinn, virðist efnið ótæmandi. öll þessi að görðum kom hann Gjúka forníslenzku rit verður að bera ok at Gunnars höllu, saman við forngermanskar bók- bekkjum aringreypum mentir og síðan við bókmentir ok at bjóri svásum. annara þjóða (Grikkja, Róm- verja, Kelta, Slava o. s. frv.), myndi hljóða á frumnorrænu, t. því að markmið allra fræði- d. nál. 600 e. Kr., ef það hefði manna í germönskum fræðum verið til þá: er að kynnast Frumgermönum, heimkynni þeirra, siðum og Allita sandiðé air til venjum, máli og menning, áður j Gunþaharias vora eru hljóðdvalarbreytingin á 15. öld og ýmsar breytingar í fram- burði. En þessar breytingar og aðrar eru ekki stórvægilegri en það, að íslenzk fornit eru enn lesin af svo að segja hverju mannsbarni í landinu. Erfið- leikum valda eingöngu fórn fyrir börn að Hnausum, sem nú | kvæði, dróttkvæði og skáldmál, er næstum komið upp. Er það að en það er engum vafa bundið, að miklu leyti að þakka, eins og öll- um er kunnugt, hinum óbilandi áhuga og ötulleik forseta kven- félagasambandsins, frú Marju Björnsson, sem og annara kvenna bæði í stjórnarnefnd þess og utan hennar. Fjöldi ann- ara bæði karla og kvenna hefir stutt fyrirtækið með ráði og dáð. Enginn mun efast um að slíkt fyrirtæki sé þarft og muni, er tímar líða, veita mörgum börn- um hressingu, heilbrigði og skemtilegar stundir við vatnið, þar sem bústaðir margra vorra landnema stóðu. Blessun og heill fylgi þessu góða og göfuga verki. Þegar þá litið er yfir þetta ár, sem liðið er síðan vér komum saman á kirkjuþingi í fyrra, má segja, að þó nokkuð hafi miðað áfram í rétta átt. öll kirkju- leg starfsemi er erfið nú. En það er sannfæring mín, að al^irei hafi verið meiri þörf á þeim á- hrifum, sem kirkjan á að hafa á mannlífið, en einmitt nú. Á- standið í heiminum er að mörgu leyti ískyggilegt, og menn vita ekki hvað framtíðin felur í skauti sínu. Þessvegna er brýn í fornöld hafa kvæði skáldanna þótt torskilin flestum' mönnum. Fjarlægð íslands frá öðrum löndum hefir vafalaust átt nokk- urn þátt í því, að íslenzk tunga tók litlum breytingum. Þess-- vegna er lítið af tökuorðum í málinu. Þegar kristni var í lög leidd árið 1000, voru all-mörg erlend orð tekin upp. Þau voru löguð í samræmi við íslenzkt mál og eru mörg þeirra notuð enn í dag. En samhengið í íslenzkum bókmentum á einnig verulegan þátt í því, að tungan hefir geymst. íslenzkar bókmentir í fornöld eru miklu fjölbreyttari en annars staðar á Norðurlönd- um og þó að víðar sé leitað. — Raunar hnignaði íslenzkum bók- mentum mjög á síðari öldum, einkum á 16., 17. og 18. öld, og var þó ekki um auðugan garð að gresja, mestn^egnis> sálma og prédikanir, er snúið var á ís- lenzku úr öðrum málum, en þó gnæfa nokkrir íslendingar upp úr þessu myrkri miðaldanna, menn eins og Jón biskup Arason, Arngrímur lærði og Þormóður Torfason, síðar Hallgrímur Pét- ursson sálmaskáld og Jón Þor- þörf á starfi öflugrar stofnunar,1 láksson á Bægisá. Þessir menn sem hefir það tvent fyrir aug- um: að lyfta hugum mannanna upp yfir strit og baráttu hins hversdagslega lífs í göfugri og siðbætandi trú; og að gera þá baráttu léttari, eða að vinna að bættum kjörum mannanna á all- an hátt, sem í hennar valdi stendur. Þetta verk gæti frjáls- lynd kirkja unnið betur en nokk- ur önnur stofnun, ef hún fengi fylgi og stuðning margra, sem nú eru áhugalausir. Kirkjan á að vera frjáls í öllum skilningi, frjáls í kenningum sínum og frjáls í viðhorfum sínum í mann félagsmálunum. En hún þarf umfram alt að vera starfandi kirkja. Sé hún dauð og hafi engin markmið, eða þá markmið sem eru í ósamræmi við tímann 0g Þau meginsannindi, sem þekk- iug og skilningur nútímans hefir mönnum að bjóða, þá er hún gagnslítil stofnun. lyrir níu árum héldum vér kirkjuþing í Árborg. Mörgum af oss eru enn í fersku minni þær ágætu viðtökur, sem vér þá en tunga þeirra, frumgerman- kunþana sagia at ríðan knewu- ska, klofnaði í germönsk mál freður was sa haitinar eins og gotnesku, fornháþýzku, at garðumr kwam hánar Gebuk- fornsaxnesku og engilsaxnesku. an uk at Gunþaharias hallu á líkan hátt reyna svonefndir bank (i) ém arinagraupiam uk at indógermanskir málfræðingar og beure swásamm (a). bókmentafræðingar að bera sam- ! an mál og menning indóger- j Erindi þetta hljómar í raun og manskra þjóða til þess á þann veru eins vel á frumnorrænu eins hátt að fá vitneskju um indó- og á forníslenzku. En snúum nú germönsku, frummál flestra Ev- aftur til íslenzkunnar. daga. Helztu breytíngarnar rópuþjóða og menning þeirra. — | Tímibilið frá 1350 og fram til Norrænufræðingar verða fyrst vorra daga hefir í raun og veru og fremst að leeggja stund á verið lítið rannsakað af mál- norræn og germönsk fræði. — fræðingum. Auk ritgerða eftir Kemur þá í ljós, að forníslenzk Björn K. Þórólfsson og sr. Jó- fræði, einkum Eddukvæðin, hannes L. L. Jóhannsson eru skáldamál og íslendingasögur, helztu málfræðirit um þetta eru sá brunnur, er ausið verður tímabil bók Valtýs Guðmunds- upp úr margs konar fróðleik um sonar, er hann samdi á dönsku líf og hætti Germana á löngu (Islandsk Grammatik, Köben- liðnum öldum, langt aftur fyrir havn 1922), sem þó er allmjög Krists burðs. Af elztu drótt- gölluð (einkum hljóðfræðin) og kvæðum er t. d. bersýnilegt, að ritgerð eftir Sveinbjörn Svein- aðaleinkenni skáldamálsins eins björnsson yfirkennara í Árósum. og t. d. heiti og kenningar, er Er hún á ensku og er nákvæm miklu eldra en sögur fara af. lýsing á hljóðum í íslenzku (er Sézt það t. d. á hinum merka prentuð í ársriti háskólans í Ár- norska rúnasteini, er kendur er ósum 1933). Málfræðingar hafa við Eggjum og eg hygg, að sé yfirleitt vanrækt að rannsaka frá miðri 8. öld. Svipuð og íslenzka tungu síðari tíma og þó samskonar heiti (og ke^mingar) úir og grúir af rannsóknarefnum finnast í öðrum forngermönsk- á þessu tímabili. Eg hefi einu um málum, einkum í engilsax- sinni áætlað orðaforða íslenzkr- nesku. Snorri hefir einkum ar tungu nál. 200,000 orð. Mörg skrásett heitin í Skáldskapar- þessara orða eru gamalger- málum og er tala þessara heita mönsk, því að tökuorð eru fá nál. 2000. Þau eru í sínu eðli málinu (í fornmálinu nál. 1500 mjög merkileg, af því að mörg og mörg þeirra eru nú löngu þeirra finnast í svipaðri mynd í gleymd). í öðrum skyldum mál- ýmsum fornum málum eins og um er næstum því annaðhvoit t. d. grísku, keltnesku, slafnesku orð tökuorð og sömuleiðis af- og fornindversku. Eg skal nefna leiðsluendingar orða, en í ís- t. d. orðið lurkr, sem er til bæði lenzku eru afleiðsluendingarn- í fornírsku og keltneskum mál- ar nál. 130 og flestallar frá frum- lýzkum, en ekki í öðrum indó- germönskum tíma. Þetta sýnir, germönskum málum. önnur ís- hve íslenzk tunga er afarmerki- lenzk orð finnast t. d. í fornind- legt mál. versku eða í rússnesku eða lítá- f íslenzku eru, eins pg kunn- isku, en ekki annars staðar. ugt er> afarmörg orðatiltæki og Það er afar merkilegt að gera málshættir og hafa þeir verið slíkan samanburð í ýmsum mál- gefnir út í tveim söfnum (af um, ekki aðeins af því að slík Guðm. Jónssyni á 19. öld og rannsókn varpar ljósi yfir sögu Finni Jónssyni löngu síðar, bæði einstakra orða, heldur oþr.ar hún á dönsku og íslenzku). Málshætt- innsýn í löngu týnda menningu ir þessir eru margir mjög gaml- liðinna alda. Það er eins og að ir, eru venjulega stuðlaðir og fara rannsóknarför til ókunnra bera á sér mörg merki þess, að landa, þav sem eitthvað nýtt ber fyrir augu á hvcrju augnabliki. Flestir vísindamenn verða að láta sér nægja að safna brotum Krýsuvík og Herdísarvík og þjóðsaga þessi staðfestir upp- runa orðsins. Þá er hrynjandi íslenzkrar tungu merkilegt rannsóknarefni. Eins og kunnugt er, ritaði Sig. Kr. Pétursson iheila bók um þetta efni. Ber hún vott um miklar gáfur höfundar, þótt hon- um tækist ekki að ná viðun- andi niðurstöðum. Af þessu er Ijóst, að í íslenzku eru ótal viðfangsefni, er þarf að rannsaka og leysa, um orðaforða : og uppruna málsins, um brag-1 fræði og ritlist, en allar slikar rannsóknir varpa um leið ljósi á þróun og eðli annara skyldra mála og færa oss nær því tak- marki, sem allir germanskir mál- fræðingar keppa að, ekki ein- ungis að þekkja til hlítar sitt eigið mál og sögu þess, heldur einnig með samanburði og öðr- um vísindalegum aðferðum að endurskapa hina frumgermön- sku tungu, er öll germönsk mál eru runnin af.—Dvöl. botninn. En þorskurinn hefir nafn sitt af því hver nytjafiskur hann er, því að orðið þýðir þar fiskur. Apríl—maí. Helgi Pjeturss. “YEIÐIKÓNGUR ÍSLANDS” á 25 ára skipstjóraafmæli Samtal við Guðmund Jónsson skipstjóra NOKKUR ORÐ Tuttugu og fimm ára skíp- stjórnarafmæli á þessa dagana aflasælasti skipstjóri togara- flotans, Guðmundur Jónsson á Reykjaborg, sem lengst af var á Skallagrími og jafnan kendur við það skip. Guðmundur á einnig í dag (12. júní) 47 ára afmæli, því hann er fæddur 12. júní 1890. Guðmundur er borinn og bam- fæddur Reykvíkingur — Vestur- bæingur — eins og flestir af helstu aflamönnum þessa bæjar. 16 ára gamall réðist hann á tog- ara, sem þá þóttu heldur nýstár- _______ leg veiðiskip. Hefir Guðmundur I ávalt síðan stundað sjómensku, Slagharpa er eitt af þeim orð- Það lætur að líkum að fáir menn um sem mér leiðist að sjá. Þeg- >ekki betur alt> sem að to^ara* ar talað var og ort um hörpu- veiðum lýtur en Guðmundur. slátt og. að slá hörpu, þá var í f jöldamörg ár var Guð- það, eins og allir vita, ekki píanó mundur “Veiðikóngur íslands , sem átt var við. Harpa þýðir hvort sem var á þorsk- eða síld- strengjahljóðfæri. Píanóið er veiðum. Á skip hans, “Skalla- réttnefnt hamraharpa eða grím”, réðist eingöngu einvala hemra, og virðist það ekki óvið- lið, því allir vildu sigla með feldnara en fortepiano eða klav- ■ “Guðmundi á Skalla”. er. 1 Guðmundur Jónsson er nú skipstjóri á togaranum “Reykja- II. borg”, sem verið er að útbúa á Tonn er annað orð ekki gott og síldveiðar. Þegar hann er í landi meira notað en smálest. Virðist dvelur hann jafnan að búi sínu, mér sem þarna mætti vel nota Reykjum í Mosfelssveit. í gær hið forna orð húfur, sem þýðir kom hann snöggvast til bæjar- farmrými og þó smátt hjá því ins og þá átti Mbl. tal við hann sem nú gerist. Húfur er því um það sem hefði á dagana drif- sömu merkingar og smálest, en ið í 25 ára skipstjórnartíð hans. hefir þann kost að vera styttra. í stuttri blaðagrein verður þó að munurinn sé ekki eins mik- náttúrlega ekki drepið nema á ill óg á t. d. sýkill og sóttkveikja, fátt eitt af því sem Guðmund- eða kæfi og köfnunarefni. Slík- ur hefir að segja. ar umbætur er ekki vert að meta — í júnímánuði 1912 tók eg of lítils. Styttra orð má líta í um stundarsakir við skipstjórn á sem höfuðstól, er heldur áfram “Skúla fógeta”, segir Guðmund- að gefa vexti meðan orðið er not- ur,—en þar hafði eg verið stýri- endurnýjuðu íslenzka tungu, og bentu þjóðinni á fornbókment- irnar, Eddukvæðin og sögurnar, sem á öllum tímum hafa verið sú heilsulind, er þjóð vor hefir teyg- að úr. Á þenna hátt hefir sam- hengið í íslenzkum bókmentum og íslenzkri tungu haldist fram á vora daga og vér einir allra germanskra þjóða þurfum því ekki, eins og aðrar þjóðir, að gera mun á fornmáli, miðalda- máli og nýju máli. íslenzk hand- rit voru fyrst, eins og kunnugt er, skrásett á skimí, og sum þessara elztu handrita hafa nú verið gefin út í ljósprentuðum útgáfum á síðustu árum (útgáfa Munksgaards í Kaupmanna- höfn). Meðal þessára elztu hand- rita eru Stokkhólms homiliubók (prédikanasafn) frá byrjun 13. alda, Grágás, Konungsbók Eddu- kvæðanna og Uppsalahandrit Snorra-Eddu frá síðari hluta 13. áldar, síðar Hauksbók, aðalhand- ritið af Snorra-E(jdu (í Kon- ungsbókhlöðu'í Khöfn nr. 2367) og Möðruvallabók, en' í henni eru að, þar er það sparar bæði efni og vinnu. III. Þegar eg samdi smágrein um háorð, sem prentuð er í bók minni Ennýal, gleymdi eg há- merinni. En orðið þýðir líklega: hinn fagri fiskur sem hefir ugga er líkjast keifum. Er mikill maður hjá hinum valinkunna dugnaðarmanni Halldóri Þor- steinssyni. Síðan var eg skip- stjóri 1913 á norskum togara, “Hödd” og nokkru síðar á “Earl Hereford”, en þegar stríðið braust út hætti eg á því skipi og tók við “Skallagrími” hinum eldra, sem síðar var seldur'til Frakklands. Síðan var eg eitt var eg síðan í 16 þeir séu runnir frá fornger- mönskum tíma. Hafa þeir lítt verið rannsakaðir enn. Þá er rannsókn örnefna mjög munur á því, hversu hámerin er ár á “Agli Skallagrímssyni”, eða í alla staði fegri fiskur en frændi þar til “Skallagrímur” hinn hennar hákarlinn. Úr því að eg nýrri var keyptur 1920. Á minnist á fiska, mætti um leið “Skallagrími geta þess, að það er miður ár. heppilegt að skrifa ufsi en ekki upsi eða uppsi. Fiskurinn hefir verði svo nefndur vegna þess, hve mjög hann er uppi í sjó sbr. — Þér hafið verið óvenju heppinn skipstjóri, engin slys á mönnum eða skipum. — Já, segir Guðmundur, að upsir á húsi. Fyrir þá, sem eru vísu hefi eg orðið fyrir áföllum. að læra náttúrusögu, er það en slys hafa ekki hlotist af. í mikils vert, að þeim sé sem best Halaveðrinu sluppum við tiltölu- kent að sjá þann mun, sem er bæði í lit og vaxtarlagi öllu, á upsanum og náfrænda hans, þorskinum, og hvernig þennan mun má rekja til þess, að önnur lega vel. Einu sinni hvolfdi þó “Skallagrími” hér í flóanum. — Hvolfdi! — Já, skipið fór að vísu ekki heilan hring í sjónum, en lengi víðsvegar að og reyna að skapa skamt á veg komin hjá oss. Mörg úr þeim heild. Starfið er áþekt örnefni hafa afbakast og þarf og hjá verkamanninum, er ber 0ft allmiklar rannsóknir við til steina að nýrri byggingu, er að ganga úr skugga um, hver hlaða á. Þessi vinna krefst þol- orðmynd sé réttust. Nú hefir inmæði, en launin eru fólgin í Fornleifafélagið tekið að sér að vinnunni sjálfri. Lítum t. d. á standa fyrir örnefnarannsókn- íslenzka bragfræði. Það er unt um, en ýmsir góðir menn (Mar- að gera sér allglögga grein af geir Jónsson o. fl.) hafa lagt þar því, hvernig móðurtunga ís- hönd á plóg. Eg skal nefna eitt lenzkunnar hafi litið út á forn- dæmi. Krísuvík syðst á Reykja- sögulegum tíma, segjum t. d. á nesi er ýmislega ritað. Sumir fyrstu öldunum eftir Krists burð hafa viljað sétja Krísu- í sam- fram að byrjun 9. aldar, þegar band við gríska- orðið Krýseos, Bragi skáld yrkir Ragnarsdrápu er merkir “hinn gullni”, en sú sína. Það er unt með saman- skýring er vitanlega fráleit. — - burði annara mála og rúnaristum Krís er kvenmannsnafn, gamalt að sýna fram á, hvernig kvæði germanskt nafna (finst í forn- fisktegundin heldur sig meir við á eftir lá það á hliðinni þannig yfirborð sjávarins, en hin við Frh. á 8. bls. hafi litið út á þeim tíma. Kem- ur þá í ljós, að hinir fornu brag- arhættir fornyrðislag, málahátt- ur og kviðuháttur, hafa ekki þýzkri nafnaskrá). Jón Árna- son segir sögu um tvær konur Hrýs og Herdísi (í íslenzkum þjóðsögur I, 476), er bjuggu í FERÐIST TIL UTLANDA I ÁR íslendingar sem ferðast hafa að mun hafa sannfærst um að þægindi, þjónusta og viðurgerningur á öllum skipum Canadian Pacific er langt fram yfir það sem þeir hefðu getað gert sér hinar glæsilegustu vonir með. BEINT SAMBAND VIÐ ÍSLAND Hin stóru og hraðskreiðu skip Canadian Pacific félagsins veita ágæta ferð beint til Keykjavíkur yfir Skotland. Fastar siglingar frá Montreal í hverri viku. Fáið yður fullkomnar upplýsingar hjá næsta umboðsmanni eða W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, C. P. R. Bldg., Winnipeg. Simar 92 456—7. QxMcJtiaM. (jháfcc SéuMHJ&fapk

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.