Heimskringla - 14.07.1937, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.07.1937, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. JÚLf 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA VARTAN Á VEGGNUM t boðum eftirsóknarverðara í mín- eins og gengur, þannig að sumir um augum, því eg var sólginn í urðu að tapa en aðrir að græða. Eftir Smyril Það stóð yfir eitt af þessufn algengu kaffi og átveislum heima kvöld boðanna. Það var búið að skemta sér við spil og nú var haldið áfram að skemta sér með samtali og sögn- alla nýbreytni og æfintýri, og Og mörgum þótti gaman, en öðr- UIU1Jll „6 hafði nefnilega heyrt því fleygt! um féll miður, en nokkrum var losaði enn einu sinni um skratt- ~ X 1 Jt T ÍIJ! ___.1.. 1 _ ________________»» V V,- • - _v..or , t 1 , , , ætlaði að lesa úr henni framhald sögunnar. Hann lagði hana þá bráðlega frá sér aftur, brosti og um. Dr. Bratt var sá fjórði og síð- asti í röðinni, sem beðin var að standa upp og segja eitthvað skemtilegt, eitthvað frumlegt og skemtilegt, eitthvað sem ekki hefði heyrst sagt áður. “Já blessaður dr. Bratt. í öll- um bænum gerðu það,” kvað við frá hvers manns vörum. Dr. Bratt stóð á fætur. Það dönsuðu glettnir gaukar í aug- um hans og það lék bros um var- ir hans, þetta einkennilega tví- ræða bros, sem var alt í senn, ögrandi, heillandi og dularfult, og sem kom svo mörgum í mein- leg vandræði með, hvað þeir ættu að álykta í sambandi við það. Dr. Bratt leit yfir hópinn og ræskti sig. Brosið á vörum hans varð breiðara, dýpra og dular- fyllra. Og það var eins og gaukarnir í augum hans ískruðu af ærslum og ertni, þegar hann hafði orð á því við áheyrendur sína, hvort þeir hefðu gert sér grein fyrir því hvað það væri erfitt fyrir hann að segja þeim eitthvað skemtilegt, sem ekki hefði heyrst áður. Nei. Það hafði enginn gert sér grein fyrir því. Og það sagði að sér væri líka alveg sama. Það langaði bara til að heyra eitt- hvað skemtilega vitlaust til þess að hrífast af og hlægja. Og þeim var alveg sama hvað það var, bara að það gæti hlegið, hlegið og hrifist. Og það treystu honum allir bezt til þess að finna út hvað það væri, sem gæti haft þessi skemtilegu áhrif. “Já — jæja þá,” sagði dr Bratt og ræskti sig aftur. “Fyrst ykkur er svona innanbrjóst, vin- ir mínir, þá er bezt að eg segi ykkur frá svolitlu æfintýri, sem eg komst í ekki alls fyrir löngu og stóð í sambandi við vörtuna á veggnum. “Ágætt — fyrirtak, ljómandi, elskulegt,” kvað við frá hvers manns málhúsi. Ja—ha! Það kom öllum saman um að það hlyti að verða alveg dásamlega skemtilegt og spennandi æfin- týri, eftir því sem nafnið benti til. Og svo hóf dr. Bratt sögu sína, sem var á þessa leið. “Það líður mér aldrei úr minni,” sagði dr. Bratt, “hvað eg hlakkaði mikið til heimboðsins hjá henni frú X. Eg hlakkaði svo mikið til að eg gat ekki um annað hugsað allar þær stundir, sem hugur minn var ekki bund- inn við alvarleg og mikilsvarð- andi skyldustörf. Jafnvel á kvöldin vakti eg langt fram á nætur að hugsa um heimboðið hjá frú X, og eitt og annað í sambandi við það. Og stundum dreymdi mig svo um að eg væri í heimboðum, þar sem eg átti við alskonar illþýði að etja, sem eg barðist við upp á líf og dauða. Það var því ósjaldan að draum- arnir voru mér svo þungir í skauti, að eg varð þeirri stundu fegnastur, þegar eg vaknaði upp frá þeim. En áhrif þessara illu drauma hjöðnuðu brátt í vök- unni, og áður en minst varði, var eg aftur farin að hugsa með eftirvænting og spenning um heimboðið, sem eg átti í vænd- um hjá frú X. Ykkur kann nú að finnast eitt- hvað athugavert við þessa áköfu löngun mína í heimboðið hjá frú X, sagði dr. Bratt. Ekki sízt, þar sem heimboð eru engin ný- ung á dagskrá minni og mér bjóðast þau oftar en eg get full- nægt þeim. En vissulega var það ekkert óeðlilegt þó heimboð- ið hjá frú X væri öðrum heim- ,að það hvíldi eitthvert dularfult ]*“alveg sama” að þeir sögðu og óviðfeldið seiðmagn yfir hús- | Lengi kvaðst dr. Bratt ekki inu hennar frú X. Og stundum hafa orðið nokkurs var, og sagð- kvað svo ramt að, sögðu þeir ist því hafa verið farinn að sem til þektu, að þeim fanst eitt- hugsa að sögurnar um reimleik- hvað vera á hælum sér og vefj- ann hjá frú X væru eins og hann ast utanum sig hvar sem þeir hefði grunað, ekkert annað en voru í húsinu, en sáu þó ekkert hugarburður og skynvilla hjart- sem ^þessi dulleiki gat staðið í ] veikra kerlinga. sambandi við. Enginn gat gert En þegar fór að líða á kvöldið> sér grein fyrir orsökinni til j sagðist dr. Bratt hafa farið að þessa ófagnaðar og afleiðingin finna til (einhverra óeðlilegra ó- \ ar eðlilega sú að útifrá var því nota> einskonar þunga. Hann hent á milli sín, að húsið hennar sagðist ekki hafa getað gert sér íru X væri fult af draugum eða; jjosa grein fyrir hvað það var, aíturgöngum, sem betra væri að eða hvernig það var, eða af haía ekki mikiö samneyti við. hverju það stafaði. Hann sagði þ g hefi aldrei geit mikið ux að ser hefði fundist þetta vera þesskonar liði, hélt dr. Bratt á- alt j kringUm sig [ stofunni og fiam. Diaugar og afturgöngur þd sá hann ekkert sérkennilegt. eru í mínum augum ekkert ann- Ekki segist hann heldur hafa séð að en skynvilla og hugarburður nokkur merki þess á hinu fólk- þroskasnauðra manna og hjart- inu> sem var að skemta sér með \eikia kerlinga. Eg hló því dátt honum, að það væri undir líkum að þessu íeimleika rugli og kom ahrifUm og hann. Og dr. Bratt ekki til hugar að leggja hinn sagði að ser hefði komið þetta minsta trunað á það. j þvi undarlegar fyrir, þar sem “Þannig gekk þetta lengi til,” hann sagðist vera ákaflega sagði dr. Bratt, “að hvar sem eg taugasterkur og laus við öll kom heyrði eg einhvern ávæning hindurvitni og hjátrú. Hann af samtali fólks um frú X og sagðist aldrei hafa orðið fyrir húsið hennar. En af því eg léði nokkru þessu líku, fyr. Hann því aldrei eyru, flaug það fram sagðist því hafa reynt að hrinda hjá mér án þess að snerta mig.” þessum skollans ónotum af sér, En svo alt í einu og óvænt, eins 0g hverri annari vitleysu, sagðist dr. Bratt hafa fengið sem ekkert mark væri takandi á. heimboð frá frú X. Og eftir það Og hann gat það í bili. En svo fóru að rifjast upp í meðvitund sagði hann að þessi skratti hefði hans, myndir af ýmsúm atburð- steypt sér yfir hann aftur áður um, sem hann hafði heyrt í sam- en hann varði, en þó með óá- bandi við reimleikana hjá fru kvéðnu millibili. Og hann sagði X. Og af því að hafin sagðist nú að þessi ónot hefðu verið svo sjálfur hafa fengið tækifæri til mögnuð, að það hefði slegið út að koma í þetta undra hús og um sig köldum svita meðan á því sjá og sannfærast af sínum eig-' stoð. in athugunum, þá sagði hann að Þegar hér var komið sö ni gleðin og spenningurinn fyrirjsá dr. Bratt að frásogn hans var þessu oþekta dularfulla husi frú í farin að verka á tilheyrendur X hefði orðið svo mikill, að, hans við borðið> Þeim var sjá. hann hefði hnfið sig þessum j an]ega ve] skemt> f andlitum e iar o um, svo ann gat helst: þeirra jýsti sér áhUgí og spenn- ekki um annað hugsað en heim- ingur Qg þeir biðu með óþreyju 0 1 j eftir framhaldinu á þessu dular- Og svo kom hann loksins þessi fulIa æfintýri. En dr. Bratt fór stóri dagur, heimboðsdagurinn. ser að öllu hægt og rólega. Hann Og hann rann upp hátíðlegur og hafði gaman af að halda áheyr- íagur, og leið einnig stór við- endum sínum í þessu ástandi. burðalaust og tilbreytingalaus, Svo tók hann aftur til máls. sömu leiðina, sem fyrirrennarar “Eg strengdi þess heit með hans, út í óútreiknanlegan og s.jálfum mér að komast eftír endalausan geiminn. Svo kom kvöldið. hvað ylli þessum einkennilegu og slæmu ónotum, sem á mig ‘En sú skyssa, sem mér varð lögðust. á,” sagði dr. Bratt. “Eg kom alt og var nú orðinn sannfærð- of snemma í heimboðið. Heimil- ur um að l’að var eitthvað í and- isfólkið var ekki farið að klæða rúmsloftinu umhverfis mig, sem sig í skárri flíkurnar. Eg olli bessli, því eg fór nú bráð- skammaðist mín,” sagði hann, le#a að s-ia Það °S finna á “niður fyrir allar aldir og svei- j skemtifélögum mínum að þeir aði mér upp á að þetta skyldi i voru undir sama fargi og eg, þ.í aldrei henda mig aftur, að gera Þeir lel:u sem minst á því bera. mig svona frámunalega sekan ^n kvað var Það seni olli þessu ? gegn almennum siðvenjum og hvernig gat eg komist fyrir kurteisi.” | Það ? Þetta voru spurningarnar, En dr. Bratt var vorkun. eg var að veIta fyrir mér- Hann var búinn að hugsa svoj ,Þegar alt 1 einu greip mig eins' margt um þetta heimboð frú X konar Sherlock Holmes áhugi svo og þrá þá stund, að hann gat °" skllmnearvit min urðu °Pin ekki beðið, og lagði því af stað ‘ °g næm ems og h'ia Vlltu skógar’ rétt eftir kvöldverðartíma. En dy."’ u°g þo eg heldi afram að það var talsvert langt að ganga SP!.„ þa a „1 eg vakandi auga og hann ætlaði að ganga hægt til! a °llu’ Sem fram for og gerðist þess að koma ekki á undan hin-i^ST” um gestunum í heimboðið. En f1*1 le°gl f W8a’ þvi rett 1 á leiðinni vildi það nú svona til >eSS" k™. fynr dalltlð atvik' að hann fór að hugsa um hvers- Sem. kveí 1 kyntÍ Ve! konar æfintýri mundi bíða sín í! Undir húsi frú X. Og hann sökti sér! Her tok dr’ Bratt Ser malhvild- ann í kverkunum á sér og hélt síðan áfram sögunni. Já, hann sagði að þessi inn- pressandi ónot hefðu lagst yfir sig eins og mara. Stofan hefði fylst af þessu dularfulla magni, sem dregið hefði fyrir alla glað- værð og gletni eins og þokubakk- ar, sem hefta nýrisið morgun- skin. Þetta ósýnilega og dular- fulla var alt í kring um þau í stofunni, eins og verur á sveimi. illir andar, sem væru að bíða eft- ir hentugu færi að klófesta þau. Dr. Bratt kvaðst hafa barist móti þessum djöflum af öllum sínum sálarkröftum. Og hann var búinn að heitstrengja að ganga sigrandi af hólmi, eins og Sherlock Holmes og mátti því ekki undir neinum kringumstæð- um láta bugast. Og hann gerði það heldur ekki. Og afleiðing af einbeitni hans og stálvilja varð sú, að hann þvingaði forsprakka þessa ósýnilega galdralýðs fram í dagsljósið. Og það var ófögur mynd sem nú birtist augum þeirra. Hér tók dr. Bratt sér aftur málhvíld. Og allir störðu til hans undrandi og ískrandi af spenning yfir frásögn hans, sem farin var að verða talsvert æs- andi. En það sem vakti nýja æsandi undrun meðal sitjaranna, var breytingin sem dr. Bratt tók nú alt í einu. Hann varð óeirð- arfullur og tvísteig fyrir framan borðið. Svipur hans var þung- búinn og eins og þjáningablær yfir andlitinu, líkast því sem hann þyldi varla við fyrir ógleði og innvortis kvölum. Gaukarn- ir dönsuðu ekki lengur í augum hans. Þau voru nú sljó og flögr- andi og brá fyrir í þeim skelfing- ar og hryllingar glampa. Bros- ið var einnig horfið af vörum hans, en í stað þess komnar hörku kiprar í munnvikin og angistar svipur í andlitið. Dr. Bratt ræskti sig. Nú var skratt- inn í kverkum hans líka kominn í algleyming. Hann strauk fingr- unum yfir barkakílið og ræskti sig aftur og aftur og reyndi að skyrpa skrattanum út úr sér. En ekkert dugði. Síðan tók hann vasaklútinn sinn og snýtti sér ákaflega og skók nefið til beggja hliða, eins og væri hann að mana óþverrann úr hálsinum út um nefið. Ekkert dugði. En fólkið sat eins og múmíur kringum borðið, með slapandi varir og opinn munn, og star- andi augu, og skyldi hvorki upp né niður né á hlið í þessum að- förum dr. Bratts. Og það var ekki laust við að geigur hefði - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjilk- dóma. & að flnni á skriístofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heímili: 46 AUoway Ave. Talsimi: 33 15S Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aítur um bæinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO S54 BANNINO ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Siml 36 312 gripið það við'frásögn hans og framkomu. Eftir stuttan en snarpan bardaga við óregluna í hálsinum lukkaðist dr. Bhitt að ná valdi yfir henni um stundar sakir og notfiði þá tækifærið að halda áfram sögunni þar sem fyr var frá horfið. Framh. GUNNAR GUNNARSSON Á LEIÐ UPP Á FJÖLL svo djúpt í þær hugsanir að ] eins og hann þyrfti að sækja i hann kvaðst hafa steingleynn' veð"ð aður en hf"n heldi þvi að ganga hægt. Og afleið-! '“frak fraS,°fran',- , H,ð dular- ingin varð eðlilega sú, sen, fyr ÍU"a "r0S lck 1 alfle>m"" “m qv. 1 í i varir hans og gaukarmr 1 aug- er getið, að hann kom of snemma j , , r í heimhoðift 1 um hans leku allskonar gletms- ne.ranoðið. látum. Hann tók upp hjá sér En dr. Bratt sagðist hafa nað vasaklútinn þurkaði sér marg. ser von braðar eft.r þessa mis- gi„nis um nefið og munninn eins ukkun Hann sagð. að folkið og eitthvað 6hreint hefði sezt a5 « fa" . ? ] v 1 ha"s’ sKta” ræskti hann efto dalitla stund og eftir það sig hressiiega og iosa6i um kvað hann ser hafa venð fanð k,nan skratta, sem stó6 fastnr að l.ða talsvert betur. [ kverkum hans. Að þessu búnu Þegar allir voru komnir, sem ’tók hann silfurskeiðina, sem lá von var á, var farið að skemta hjá bollanum hans, tók hana sér við að spila bridge. Gekk milli fingra sér, velti henni á iað yfirleitt stórslysalaust,” alla vegu fyrir sér og athugaði Gunnar Gunnarsson skáld, kona hans og sonur þeirra úlfur fara héðan í kvöld áleiðis til Seyðisfjarðar með Lagarfossi. Þangað kemur hinn sonur þeirra hjóna. Þaðan fara þau til Vopnafjarðar og ætla að fara upp’að gömlu eyðibýli upp í heiði sem heitir Arnarvatn, og hafast þar við í tjöldum. Gunnar á heiðarkot þetta. Tíðindamaður blaðsins , hitti Gunnar nýlega heima hjá góðvin Bækur hans bárust í tal og út- gáfur í ýmsum löndum. — Hvaða bók yðar hefir feng- ið mesta útbreiðslu? spyrjum vér Gunnar. Það mun vera Saga Borgar- ættarinnar og Fóstbræður. Saga sagði hann, “en þó upp og ofan hana nákvæmlega, eins og hann Borgarættarinnar hefir verið prentuð í 60 þúsund eintökum i Danmörku einni. — Utan Danmerkur —? — Hafa bækur mínar fengið mesta útbreiðslu í Þýzkalandi. “Graamand” kemur út þar í haust. í Þýzkalandi er mín nýj- asta bók komin út, sem kemur út á dönsku í haust og heitir “Advent paa Höjfjeldet”. Er hún prentuð í 20. þús. eintökum. “Svartfugl” er að koma út í Prag og á ensku eru að koma út 2 fyrstu bindin af “Kirkjunni á fjallinu.” Annars hefir ekki mikið komið út á ensku af bók- um mínum, aðallega Fóstbræð- ur, Borgarættin og Sælir eru einfaldir. En allar ensku útgáf- urnar, sem komið hafa út, eru uppseldar. — Hvað líður sögusafni yðar frá liðnum öldum? Nú eru komnar út 5 skáldsögur í því safni: Fóstbræður, Jörð, Hvíti kristur, Grámann og Jón Ara- son. Er ekki von á flerium? — Það er ætlun mín að láta það ritsafn ná alla leið til nú- tímans, hvort sem mér endist aldur til þess. En eftir er tíma- bilið frá Jóni Arasyni og svo vantar í röðina frá Grámanni til Jóns Arasonar. — Hve lengi verðið þér hér á landi að þessu sinni? — Við ætlum að vera hér fram eftir sumrinu, helst fara landveg frá Vopnafirði norðanlands hing- að. Þá leið hefi eg aldrei farið. Eins langar mig til að koma í Fljótsdalinn. Þar hefi eg ekki komið síðan eg var barn. Talið berst síðan að flugferð, er Gunnar fór nýlega um Norð- urlönd, til Osló, Bergen og Stokkhólms og síðan til Berlínar. Það ferðalag tók 22i/2 klukku- stund í lofti. Fékk Norrænafé- lagið í Þýzkalandi Gunnar til þess að fara þessa ferð, til að skrifa um hana í tímarit félags- hans Jóni Stefánssyni listmál- ins‘ ara. gerði svo, sagði Gunn- ar, þ. e. a. s. í staðinn fyrir venjulega ferðasögu orti eg~ kvæði um ferðina. En Þjóðverj- unum þótti það ekki lakara. —Mbl. 17. júní . G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. Lögfrceðingwr 702 Confederation Liíe Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖQFRÆÐINQAR é öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS °5 GimU °S eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINQAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meSöl í vlðlögum ViStalstímar kl. 2_4 e. h. 7—8 ati kveldinu Síml 80 857 665 vlctor gt A- S. BARDAL selur líkkistur og annaat um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. _ Ennfremur selur hann «n.ir»„.. mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 86 607 WINNIPEQ Dr. S. J. Johannes.ion 218 Sherburn Street Talsiml 30 877 Viðt&Istími kl. 3—5 e. h. Dr* D- C. M. HALLSON Phj sician and Surgeon 264 Hargrave (opp. Eaton’s) Phone 22 775 ,nrRv°yatz°s Floral Shop 06 Notre Dame Ave. Phone 94 9 Fresh Cut Flowers Dally Plants In Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funerai Designs Icelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rlngs Agenís for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ÍSLENZKUR TANNLÆKNIR 812 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúslnu Simi: 96 219 Heimills: 33 336 J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rental, Insurance and Financial Agents 8imi: 94 221 600 PARI8 BLÐQ.—Wlnnipeg Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Ornci Pboni •7 293 Rbs. Pboni 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 1M MEDICAL ARTS BUILDINO Omci Houib: 13 - 1 4 r .k - • ml un »t appointiiint i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.