Heimskringla


Heimskringla - 13.10.1937, Qupperneq 2

Heimskringla - 13.10.1937, Qupperneq 2
/ 2. SÍÐA MEIMSK.RINGLA WINNIPEG, 13. OKT. 1937 ÓALDARFLOKKARNIR BALKANSKAGA Andreas Grau ritstjóri, sem hef- ir talað persónulega við leið- toga makedónísku uppreisnar- nefndanna í Búlgaríu, skýrir í eftirfarandi grein frá að- stæðunum á Balkanskaganum og hinu áhættusama lífi komi- tadjsins. svo hundruðum skiftir bæði fyr- ir og eftir að hinu tyrkneska oki var aflétt. A Þegar Makedónía á þenna hátt varð tundurtunna Evrópu, tóku stórveldin til þess ráðs fyrir heimsstyrjöldina að koma upp al- þjóðlegu lögregluliði, en það stoðaði ekkert. Imro virtist ó- sigrandi. Væru flokkar hennar yfirunnir á einum stað, skutu þeir bara upp höfðinu á öðrum, altaf reiðubúnir að hefna fall- inna félaga. Afleiðingarnar eru þær, að í Makedóníu, sem er eitt af frjósömustu og fegurstu lönd- dögum milli óaldaflokkanna og trúum 600,000 makedónískra lögregluliðssveita frá Júgóslavíu ; flóttamanna, sem lifa hér. — og Grikklandi. Þá fyrst steig stjarna hans, og áhrif hans voru oft í réttu hlut- falli við þau verðlaun, sem grísku eða júgóslavnesku yfirvöldin settu til höfuðs honum. 250,000 dínarar vou lagðir til höfuðs hinum síðasta komitadjs, Mich- ailef, sem nú er flúinn til Tyrk lands. Fyrirrennari hans var metinn á hálfa miljón. ▲ Hinn mikli komitadjs hafði al- gert einræðisvald. Hann hafði til umráða fyrst og fremst eig- Verið um Ættlandinu! Fyrir nokkrum tíma síðan dvaldist eg á Balkanskaganum. Þá öðlaðist eg tækifæri til að mynda mér skoðun af eigin reynd af þeim nefndum og óalda- flokkum sem hafa svo mikil á- um Balkanskagans, eru nú í dag (in her, vel útbúinn og æfðan, sem hrif á stjómmálin í Suðaustur- ekki eins margir íbúar og voru i þekti hvern smástíg og hvert ein- þar 1893. Landið er f jórum! asta fylgsni í makdónísku fjöll- sinnum stærra en Danmörk, en í-' unum og hugarþel hvers þorps til búarnir eru aðeins tvær miljónir. nefndarinnar. Þegar þessi her Imro var ríki í ríkinu. Hún ! var kvaddur til vopna, var hann Evrópu, að þeirra gætir stundum á heimspólitíkina. Það voru slíkir óaldaflokkar, sem stóðu að baki morði Alexanders Júgó- slavíu-konungs fyrir ekki löngu síðan og nærri því hafði orsakað nýtt stríð. Sérstaklega ber mik- ið á þessum flokkum í Make- dóníu. Imro er hin byltingarsinnaða, makedoníska nefnd, sem inn á var teygði anga sína um alla Make- dóníu, átti meðlimi alstaðar, í öllum stéttum og stofnunum, stjórnarskrifstofumar í Grikk- landi og Júgóslavíu voru ekki einu sinni hreinar að þessu leyti» að ekki sé nú talað um Búlgaríu. við vill geysilegar umbyltingar Þessvegna vissi þessi félagsskap- og út á við beitir eingöngu of- beldisfullum aðferðum. Imro skoðar það hlutverk sitt að beina athygli Evrópu að Makedóníu, sem við friðarsamningana var skift svo að segja að jöfnu milli geysilega stór, a. m. k. mörgum sinnum stærri en t. d. danski her- inn á friðartímum. Sumarið 1934 gerði búglarska stjórnin upptækar 17,00 mauser-bysser og skotfæri í þær, yfir 200 vél- byssur og fallbyssur í tvær stór- skotaliðsdeildir, og alt þetta var eign makedónískra óaldaflokka. Imro hafði sína eigin upplýs- inga- og póststofnun, tal- og rit- símaleiðslur, sem gáfu henni sambönd frá Saloniki við Mona- stir og Sofiu. Hún hafði þó framar öllu sína eigin dómstóla, ur þegar hann stóð á hátindi veld is síns, nákvæmlega um alt, sem gerðist á Balkanskaganum og utan hans, að svo miklu leyti sem það snerti Makedóníu. Imro þekti hugarfar hvers einasta em- Júgóslavíu og Grikklands, en bættismanns, pólitík og ráða- , Búlgaríi fékk aðeins tíunda hluta gerðir hinna ýmsu ríkisstjórna á ; °£ Peir hafa a umliðnum áratug- af landinu. Makedónía er samt að Balkanskaganum. Ekkert var j haft hræðilegt vald. Þarvar lang-mestu leyti búlgösk, segja í leynilegt fyrir þessum félags- að®ins tvennskonar dóma að hinir byltingarsinnuðu Make- í skaP- f ýmsum höfuðborgum J ræ^a: Dauðann eða útlegð. Fyr. dóníumenn og Búlgarar og það Evrópu voru opinberar sendi- uefndu domarmr voru fyrst og vissulega ekki með óréttu. Þess í sveitir Imros, oftast nær sam- j fremst kveðmr upp yfir^ öllum vegna hafa þeir borið fram sínar I settar af ungum stúdentum, í j svlkurum, en auk þess sérstak- þjóðerniskröfur og heyja stríð Vin> Pra£> Varsjá, Berlín, París,!lega yfir obægilegum mönnum, London og Róm og á síðari tím- j svo sem fi^skum eða júgóslav- um einnig í Genf. Þessar “sendi- ; neskum embættismönnum í eða sveitir” voru jafnframt út-1 u^an Makedóníu. Hinir dæmdu breiðslustöðvar, og enginn, sem i fen&u ®ltaf tilkynningu um dóm- fengist hefir við utanríkismál, I *nn’ einstaka sinnum var þeim mun hafa komist hjá að kynnast gefinn frestur til að bæta ráð sitt í þeirri trú, að þeir séu brautryðjendur í frelssibaráttu í Evrópu. Hinn leynilegi félagsskapur Imros var stofnaður árið 1893, en þá var Makedónía enn undir tyrknesku stjórnvaldi. f rás tímans hefir Imro aukið áhrif sín með því að standa fyrir þrem uppreisnum gegn Tyrkja- veld- inu, með því að gera aragrúa af morðtilraunum og framkvæma fjöldan allan af morðum og í- kveikjum. Hið fyrsta þessara Iiryðjuverka var framkvæmt 1896. Þá hepnaðist að koma vítisvél fyrir í gufuskipi einu, og fórust þá 150 manns. Auk þessa hefir Imro á samvizku sinni að hafa hleypt 6 járnbrautarlestum út af teinunum og pólitísk morð Skipaferðir um jóla- leytið til EVRÓPU • Frá MONTKEAL 25. nóv.—"ATJRANIA” tU Plymouth, Havre, London Stefna hennar var menningar- legs og þjóðernislegs eðlis, hún rak enga stjórnmálastarfsemi, fullyrti hún, en áhrif hennar inn- an hinna ýmsu búlgörsku flokka voru svo mikil, að áðurnefndur þingmaður hafði nærri því á réttu að standa í sinni fjarstæðu I fullyrðingu um, að Búlgaríu væri j ekki hægt að stjórna í blóra við! makedónísku nefndina. Um sam- | band hennar við Imro var aðeins j til ein skoðun, enda þótt löglega nefndin neitaði öllu sambandi við þá leynilegu. Til löglegu nefnd- arinnar lágu mörg blóðug spor frá hinum mörgu pólitísku hryðjuverkum, sem framin hafa verið í Búlgaríu frá því 1920. En enginn þorði að hreyfa við henni, j nefndin kom hreinþvegin út úr j hverri rannsókn, sem látin var fram fara. f grend við búlgarska þjóð- bankann í miðri borginni átti nefndin hús, sem eg heimsótti skömmu eftir að eg kom til Sofíu. Vopnaðir verðir voru um þetta hús dag og nótt. Þeir voru ekki í einkennisbúningum, j en enginn gat komist hjá því að ■■■ veita eftirtekt hinni miklu um- því hann byrjaði með að ferð af ungum mönnum fyrir ausa hmum verstu ásökunum og framan bygginguna. Inni í sjálfu ókvæðisorðum yfir mig og milli- húsinu, hafði maður á tilfinning- göngumann okkar. Það sem kom unni, að á bak við hverja hurð honum í þétta æsta skap, var, að Frá HALIFAX 4. des,—“ALAUNIA” Plymouth, London 11. des.—“ANDANIA” Plymouth London til til Frá NEW YORK 8. des.—"AQUITANIA” til Cherbourg, South- ampton 15. des.—‘QUEEN MARY’ til Plymouth, Cherbourg, Southampton 420 MAIN ST., Winnipeg, Man. lliP ' Að vera heima á ættjörðinni um jólin á meðal skyldmenna, æskuvina og fyrri ára minninga, er það sem þér hafið lengi haft í huga . . . hví að fresta því lengur . . . fargjöld eru lág og siglingum sér- staklega hagað svo um jólaleytið, sem þægilegast er fyrir hvem og einn og samband fengið um flutning til hvaða staðar á Islandi sem er. Cunard White Star hefir einn stærsta skipaflota á Atlanzhafinu með “Queen Mary” í broddi fylk- ingar. Skip þess eru fræg fyrir hve stöðug þau eru, gott og mikið fæði, hreinlæti og loftræstun í svefnklefum og skemtilegar stofur fyrir ferðafólk. Leitið upplýsinga hjá agent vorum CUMARDJwmn star stæði maður í leyni. ist vera bóndi, en áhöld hans voru í raun og veru riffillinn og rýtingurinn, sem hann ber ennþá í belti sínu. Baráttan gegn serb- nesku embættismönnunum og1 i blaðamaður skyldi hafa komist serbneska lögregluliðinu var hið Eg var ekki kominn upp marg- ar tröppur, þegar eg var stöðv- aður hæglátlega, en þó ákveðið. Þar fór fram yfir mér yfir- heyrsla viðvíkjandi sjálfum mér, ,, , stoðu minm og fyrst og fremst ,. erindi minu t-arna. Þar aen, eK hvaía atrakur s«m ™n gæt. hafði meðferðis meðmæli frá afIa» ser ”cð að £°ma makedónísku “sendi- um hann' En samt tr,k e« að dvalarstað hans. Sem fyr- verandi komitadjs var hann í stöðugri hættu. Hvað eftir ann- að benti hann okkur á þá stað- reynd, að til höfuðs honum væri eiginlega takmark hans, en þeg- ar lögreglumennirnir voru að elt- ast við þenna unga komitadjs, fundu þeir hann venjulega önn- um kafinn á tóbaksakrinum eða í víngarðinum í einhverju hinna mörgu fjallaþorpa. En svo var hann svikinn. Með sigurhreim í röddinni skýrir erlendis, fékk eg að hessi uPPhæð, sem lögð var til hann frá því, að hinn svívirðilegi hinum grænu og rauðu flugritum þessara stöðva, sem söng hinni byltingarsinnuðu Imro og hinum háleitu hugsjónum hennar lof og prís. í fylkingarbrjósti þessa fé- lagsskapar stóð hinn æðsti Komi- tadjs, sem var hvorttveggja í senn, leiðtogi nefndarinnar og foringi óaldaflokkanna. Enginn gat orðið Komitadjs eingöngu vegna almennra hæfileika og pólitísks baktjaldamakks. Hann varð að standast sína eldvígslu í framkvæmd hryðjuverk og í bar- Vín eins og það er bezt! • Hið óviðjafnanlega bragð að HERMIT PORT og HERMIT SHERRY, er áþekt bragði aðfluttra vína en verðið á HERMIT PORT og HERMIT SHERRY á ekkert skilt við verð annara vína! Concord WiNES Hermit Sherry • Catawba THE FAMILY WINES F0R ALL THE FAMILY Hermit Portand Sherry—26 oz. bottle 60c. Carton of six 26 oz. $3.00 Concord and Catawba—26 oz. bot. 50c. Carton of six $2.50. 1 gal. jar $2.00 Produced by T. G. Bright & Co., Limited, Niagara Falls Thls advertisment is not inserted by the Oovemment Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised einstaka sinnum ! gefinn frestur til að sit't, en annars var engin von um að komast undan framkvæmd dómsins. Til eru dæmi þess, að hinir dæmdu flúðu til Vín, en jafnvel þar féllu þeir fyrir make. dónísku kúlunum. Þeir, sem valdir voru til að framkvæma dóminn, voru taldir til svikaranna, ef þeir gerðu ekki eins og fyrir þá var lagt, svo að þeim var ekki undankomu auðið. f fangelsinu í Sofiu er um þessar mundir fimtugur maður, sem heíir játað, að hann hafi verið þátttakandi í að taka af lífi á þenna hátt 52 menn. Dags dag- lega var hann fjárhirðir í grend við búlgarska eða makedóníska smáborg. Hið mikilvægasta “ríkishlut- verk , sem byltingarnefndin hefði með höndum, var innköll- un skattanna. A búlgörsku land- svæðunum kvað þetta hafa verið framkvæmt af hinum opinberu skattheimtumönnum, og nefndin tók sitt altaf fyrst. f Júgóslavíu og grísku Makedóníu gekk þetta ekki eins vel, en í fjallahéruðun- um var varla til sá bóndi með tóbaksekru eða víngarð, sem ekki greiddi skatt til nefndar- innar. Búlgarska stjórnin hefir gert upptækar 6 milj. kr. í reið- um peningum, sem nefndin réði yfir, auk fasteignanna, en þó er það álit manna, að mestan hluta af auðæfum nefndarinnar . sé komið fyrir í öruggum verðbréf- um erlendis, sérstaklega þó svissneskum bönkum.--------- Það eru rúmir 50 kílómetrar frá Sofíu höfuðborg Búlgaríu, til makedónísku landamæranna, og á flugferð minni til Sofíu hafði eg dásamlegt útsýni til eystri makedónísku fjallanna þessu fagra, umdeilda landi. — i Sofía ber menjar af nálægð þess- ara landamæra. Eg veitti því strax eftirtekt á hinu pólitíska andrúmslofti, og eg fékk það staðfest af búlgörskum þing- manni, sem sagði við mig: — “Gleymið ekki, að Búlgaríu hefir verið stjórnað af hinni löglegu. makedónísku nefnd síðan 1920!” A Slík nefnd var nefnilega til í sjálfri Búlgaríu, samsett af full- höfuðs honum, var stolt hans. Það var líka hún, sem sýndi um- heiminum, að hann væri komi tadjs. svikari sé fyrir löngu kominn undir græna torfu. En gerðir svikarans komu honum í fangelsi ásamt tveim öðrum Búlgörum. Hann segir hræðilega hluti um einni af sveitununv halda áfram, en var þó aðeins kominn upp á næsta stigapall, þegar eg þurfti aftur á með- mælabréfi mínu að halda. Fyrir Norður-Evrópumann er það alt Eftir enn á ný að hafa gefið annað en geðfelt að vera innan fjölda loforða fylgdum við hon- pyntingarnar, sem hann og fé- um menn eins og þá sem eg um til vínstofu, þar sem við lagar hans urðu að þola^ En mætti í þessu húsi. Einhvern- stundu síðar sátum við borð, (byltinganefndin á hvarvetna sína veginn fanst mér eg vera á meðal hver með sitt glas af blikandi i meðlimi, og meðal þeirra voru samblástursmanna, sem hafa Balkan-víni fyrir framan sig. — auga á hverjum fingri. Þegar eg gerði mig líklegan til Á sama augnabliki og eg var að grípa glasið til að drekka skál leiddur inn í herbergi forsetans, hans, með leifturhraða yfir borð- var eg, án þess naumast að veita ið og þreif glas mitt, en með því eftirtekt sjálfur, á þögulan hinni hendinni ýtti hann sínu hátt umkringdur af mönnum, .•iii beindu allri athygli að fyrsta glasinu. Vínið losaði brátt unm, þegar nauðsyn krefur. á fjötrunum á tungu hans, og f hr.íú ár flakkaði hann um á hann talaði svo að segja reip- Þenna hátt. Stoltur segir hann hefði á síðustu árum orðið fyr- rennandi þýzku. Siriátt og smátt frá baráttunni og hinum miklu ir ekki færri en fjórum morðtil- fékk eg sögu hans. komitadjs-um, sem forustuna Faðir hans hafði verið yfir- glasi til mín. Hann ætlaði alls ekki að láta drepa sig á eitri í fangaverðir hans, sem skömmu seinna flúðu ásamt honum og félögum hans til fjallanna. Þá er hann orðinn óalandi og óferj- andi. En í öllum þorpunum eru skoðanabræður, sem veita hon- um húsaskjól og fæði og fela hann fyrir serbnesku lögregl- mér. Eg skildi þetta betur, þeg- ar eg frétti síðar meir, að for- seti makedónísku nefndarinnar raunum. Sú tilfinning mín, að líf mitt léki á lausum þræði, styrktist við að sja skína á skammbyssu í hægri jakkaermi forsetans. Forsetinn skoðaði það auðsjá- anlega hlutverk sitt að sannfæra mig um, að nefndin ynni aðeins að menningarmálum. Það hepn- höfðu. Hann var sjálfur fyrir einni deild, og á þessum árum kennari og hafði verið drepinn í,var það> að honum yar yeitt eft_ einni af hinum mörgu uppmsn-; irtekt, þar sem nú var í fyrsta skifti lagt fé til höfuðs honum. Hann hafði náð því takmarki, um í Makedóníu. Það var 1893, þegar byltingamefndin var stofnuð. Vorið eftir vann hann þrettán ára, ásamt félögum sín- um og kennurum ,eiða að því í sem hann dreymdi um í æsku, hann var orðinn komitadjs. Sumarið 1930 átti hann enn f ao mennin — einu af klaustrum Makedóníu, bardötrum við serbneska lö*r aðist honum alls ekki, og þa gaf , • w4ttliriTl{ b^rdogum vio serbneska log- hann mér líka upp nöfn nokk- urra skoðanabræðra sinna í júgó- slavnesku Makedóníu, sem gerðu naumast tilraun til að leyna sínu byltingarsinnaða hugarfari gagn vart mér. Að hin makedóníska löglega nefnd skyldi síðar vera leyst upp T)g meðlimir hennar teknir höndum af hinni núver- andi, óhræddu búlgörsku stjórn, sem einnig hefir hafið baráttu að linna ekki baráttunni fyr en Makedónía vær frjálst land, og að hlýða ávalt hinum æðsta komitadjs. Tuttugu og eins árs gamall tók hann þátt í fyrstu uppreisninni gegn Tyrkjunum, tuttugu og sjö ára í annari upp- reisn, og þegar Balkan-stríðin brutust út, hafði hann tekið þátt í fjórum styrjöldum. í þeim öll- um var hann Búlgarana megin. regluliðið. Það var skotið' á hann og félaga hans úr vélbyssum, kúlurnar tættu sundur annan fót hans, og þegar hann nokkrum dögum seinna komst undir læknahendur, varð að taka af honum fótinn. Og með því end- ar líf hans í fylkingarröðum ó- aldaflokkanna eða frelsishetj- anna, eins og hann sjálfur segir. Ll Nú er hann orðinn “hinn gamli _ Á þesum tíma yar hann orðinn komitadjs», 57 ára gamall, og X Lnl/vnvnlrrw, .. 1 _ gegn óaldaflokkunum, sýnir ljos. ( kennari við búlgarskan skóla lega, að mér hefir ekki missýnst. eins og faðir hans hafði verið. Nokkrum dögum seinna fékk eg tækifæri til að heimsækja ■ ^1^ þess að komast aftur að raunverulegan komitadjs, einn sem kennari eftir stríðið varð af hinum fyrverandi foringjum hann að skifta um nafn, og nú hinn uppreisnagjörnu Makedón- íumanna. Hliðholl tilviljun kom mér í samband við hann. En fyrst er hann kominn í fyrstu raðir samsærismannanna. f heimsstyrjöldinni berst hann a því er enginn vafi. heldur kyrru fyrir hjá sam- blástursmönnum. Hvert var sterkasta aflið í þessum komitadjs? Oaldarand- inn, drápsfýsnin, æfintýraþráin, eða hugsjónastefnan? Eg get ekki svarað því, en að hvert þeirra um sig hafi orkað nokkru, milligöngumaður okkar heimtaði. Mka með Búlgörum, oð 1920 kom- þó fyrst, að eg særi við alt, sem mér var heilagt, að eg segði ekki frá dvalarstað hans. Saga þessa komitadjs, eins og hann sagði mér hana, gefur hugmynd um á- standið í Makedóníu. Það væri hreinasta skrum að egja, að kveðjumar, sem eg ’ékk hjá honum, væru hjartan- ur hann aftur til Makedóníu eft- ir langa dvöl í Vín. Til þess að komast í stöðu hjá júgóslav- nesku yfirvöldunum verður hann enn á ný að skifta um nafn. — f maímánuði 1934 gerði Geor- gief byltingu og tók sjálfur við stjórn í Búlgaríu. Hann fram- kvæmdi verk, sem hingað til hafði verið álitið óvinnandi fyrir Tveim árum seinna lokuðu Serb- nokkra búlgarska stjórn, — hann arnir búlgarska skólanum, sem leysti upp með harðri hendi bæði hann var kennari við, og þá “fór löglegu makedónísku nefndina hann til fjallanna”. Hann þótt- og hina uppivöðslusömu Imro,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.