Heimskringla - 13.10.1937, Page 7

Heimskringla - 13.10.1937, Page 7
WINNIPEG, 13. OKT. 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÞRJú STÓR TRÉ Undanfarið hefi eg verið að klippa til og lagfæra tré hér í bæ, og hefir margt einkennilegt viðvíkjandi trjám og trjárækt borið manni fyrir sjónir. Eitt af bví allra merkilegasta, sem eg hefi séð, eru þrjú reynitré, sem Bjarni Árnason verkstjóri, Ný- lendugötu lla hefir gróðursett. öll trún er ca. 6.5 m. hæð, og er það mikil hæð á trjám hér í bæ, og ekki sízt vegna þess, hve trén eru nálægt sjó og margstofna. Tvo þeirra voru gróðursett 1917, en eitt þeirra 1927 og stendur það á bak við hin eldri, í krók. 1933 var insta og yngsta tréð orðið rétta 3 m. að hæð. (Það var 1 m. á hæð er það var gróð- ursettl927). Síðan, eða síðustu 4 árin, hefir það hækkað 3.5 m., eða 87 cm. til jafnaðar á ári, og má telja þennan vöxt með eins- dæmum, en tréð er ósköp grant ennþá, en núna, þegar það er orðið jafnhátt hinum trjánum, sem skyggja á það, og það kemst meira ljós að því, mun það ef- laust leggja mestan vöxt í gild- leikann. Bjarni sagði mér að hann hefði veitt því eftirtekt fyrir þem árum, að fult var af smá reyniviðarplöntum á blettinum kringum trén, en vegna anna og flutninga, gat hann ekki sint þeim neitt og dóu þær því allar, því miður. Núna um daginn tal- aðist okkur Bjarna til, að hann héldi blettinum í kringum trén auðum fyrir gróðri næstu ár, svo fræplöntur ættu hægara með að dafna þar, ef gott fræár skyldi koma innan skamms, og vonandi i verður það, svo bæjarbúum gef-1 ist kostur á að fá trjáplöntui^af íslenzkum trjám, sem ábyggilega munu gefast betur en erlendu plönturnar. Óskandi væri að fleiri færu að dæmi Bjarna til að glæða fyrir trjáræktaráhuganum hér í bæ. Ásgeir Ásgeirsson —N. Dbl. LOFÐUNGARNIR FIMM -------brot-- Smyrill. ------- Framh. Alt virtist svo óeðlilegt og þögult um langa vegu, því við- brigðin voru stórkostleg eftir þennan nýafstaðna, trylta og langvarandi djöfladans. Meir að segja lofðungarnir fimm létu lít- ið á sér bera um stund. Það var engu líkara en þeir hefðu sam- vizkubit. Var það hugsanlegt að slíkt gæti verið? Nei. Það var fjarri sanni. Áhyggjur þeirra og kyrð stafaði annar- staðar frá. Hvaðan þá? Það stafaði frá því, að það hafði komist einhver ruglingur á málminn þeirra og steinana á meðan óveðrið geysaði. Hrist- ingurinn hafði orðið of stórkost- legur. Þeir höfðu ekki tekið það INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth...............................j. b. HaUdórsson Antler, Sask...........................,K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...................................G. 0. Einarsson Baldur.............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..........................................Björn Þórðarson Belmont............j........................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge......................................Magnús Hinriksson Cypress River........................................Pán Anderson Uaí°e......................................S. S. Anderson Ebor Station, Man......................K. J. Abrahamson Elíros...................................S. S. Anderson Eriksdale................................ólafur Hallsson Foam Lake...........................................John Janusson Gimli......................................K. Kjernested Geysir................................. Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla.............................i Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove.................................. Andrés Skagfeld Húsavík...................................John Kernested Innisfail.............................Hannes J. Húnfjörð Kandahar..................................S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Kristnes...........................................Rósm. Árnason Langruth...............................................B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville...........................Hannes J. Húnfjörð Mozart...........................í.......S. S. Anderson Oak Point.........................................Andrés Skagfeld Oakview.........................................Sigurður Sigfússon Otto........................................Björn Hördal Piney................................... S. S. Anderson Red Deer..............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík....................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson • Selkirk............................Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man....y...................K. J. Abrahamson Steep Rock................................ Fred Snædal Stony Hill..................................Björn Hördal Swan River..............................Halldór Egilsson Tantallon...............................Guðm. Ólafsson ThornhiU..............................Thorst. J. Gíslason Víðir...............................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey • Winnipegosis........................................Ingi Anderson Winnipeg Beach.......................................John Kernested Wynyard....................................S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM: Akra....................................Jón K. Einarsson Bantry.............................*.....E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Biaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier................................Jón K. Einarsson Bhicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. ^dinburg.....................................Jacob HaU Barðar.................................S. M. Breiðfjörð ^rafton................................Mrs. E. Eastman Ballson.................................Jón K. Elinarsson HeQ8el................................. J. K. Einarsson Hanhoe...............................Miss C. V. Dalmann B°s Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton..........t.........................F. G. Vatnsdal Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................. Th. Thorfinnsson Nationai City, CaUf.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Svold..................................jón k. Einarsson Upham....................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Liaiited Winnipeg Manitoba með í reikninginn, þá er þeir óðinn fram á háa hamrinum lögðu á þessi drep-aldar ráð, að þeir mundu líða við það nokkurn skaða. Þeirra útreikningur var hagnaður. En gimsteina og gull- hallirnar þeirra höfðu skekst, og það svo áberandi, að vafi lék á fram við sjóinn. Hann hefirl klett undir fótum, klett að baki og styður hendinni á kalt bergið.1 “Hvað hefir skeð ?” spyr hann sjálfan sig. Hefir hann sofið?j Hafi svo verið hlýtur hann að hvort unt mundi að rétta þær við i hafa dreymt. En hann dreymdi | aftur. Auk þess hefir óveðrið1 svo sjaldan, nú orðið. — En og afleiðingar þess, valdið þeim \ hvað var það, sem bar fyrir; geysilega miklum peningalegum! hann ? Skyldi það hafa verið skaða, jafnvel svo alvarlegum, fallegt? Eða kannske það haíi' að þeim er ekki alveg ljóst um ; verið ljótt? Og ef til vill hefir; hvort þeir standast það. Þeim Það verið hvortveggja, því sum- hafði skjátlast um margt í út- um fmst fallegt, það sem öðrum reikningum sínum. Og þeim j Þykir ljótt, og öðrum ljótt, það kom ekki til hugar að afleiðing-! sem hinum þykir fallegt. And- arnar af hryðjuverkum þeirra stæðurnar eru nauðsynlegar. — mundu koma, svona illa niður á í Nei- Það var ekki ljótt. Það þeim sjálfum, sem raun bar vitn1 um. En það hefir snúist á þann var fallegt. Það var guðdóm- legt. Undarlegt, fanst Óðinn, að veg að alt útlit bendi í þá átt að maðurinn skuli verða aðnjótandi þeir séu komnir að falli afturá- alls hins fegursta og bezta eins bak ofan í þá gröf, sem þeir grófu lýðnum. Og þetta mun or- sökin til breytinga þeirra, sem og í draumi — aðeins í draumi. Nei. Þetta var víst ekki alveg rétt. Ef mann dreymir vel og á þeim varð, ástæðan að deyfð | fallega, þá er það af því að þeirra og þögn, en ekki sam-1 hann hefir sáð til þess í undir- vizkubit. Væri það ekki líka dá- lítið hlægilegt, hugsaði óðinn, að láta sér koma í hug að sam- vizkubit geti gert vart við sig meðal allskonar málmblendings og steina? Nei. Samvizkubit og málmar eiga ekki samleið, og geta aldrei átt samleið. Og lofðungarnir fimm og öreigalýðurinn eiga heldur ekki samleið. Og vafa- samt hvert þeir geta nokkurn- tíma átt samleið. XXII. Sysfkinin hafa ekki; haldið kyrru fyrir, meðan óveðrið geys- aði. Þau hafa verið á stöðugu ferðalagi meðal vina sinna. Þau eru áhrifa-rík, sem fyr og beita afli sínu og töfrum engu síður en áður. Og þau eru líka dýrkuð og tilbeðin af öllum er nokkur kynni hafa haft af þeim. Því vitund sína, einhverntíma á lífs- leiðinni. Hann hefir sáð til draumanna með því að hugsa fagurt og lifa eftir því sem hann hefir hugsað . Það er að segja. að svo miklu leyti, sem honum, sem manni er það mögulegt. — Voru ekki sólskinsblettirnir í lífi hans að speglast frá undir- vitund hans í draumunum? Og gera ekki skuggamyndirnar það einnig, þegar hann dreymir illa? Var þá mögulegt að lífið sé svo einhliða? — vissulega var lífið margþætt og birtist í mörgum myndum og — svefn á sína heima. Og þá er átt við draum- heima. En hvað var þá draum- ur? Er hann ékki endurspeglun hins jarðneska lífs? — Draumar eru meira. Þeir eru tengitaug allífsins og sólarinnary ein líf- kend í lögmálskerfi meistarans. — Það væri kannske gaman að - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrifstofu kl. 10—l f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 15S G. S. THORVALDSON B.A', LL.B. Lög/rœOingur 702 Coníederation Llfe Bldg Talsími «7 024 i Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Fumiture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa eínnig skrifstofur aB Lundax og Gimli q« eru þar að hátta, fyrsta miðvlkudag i hverjum mánuði. MARGARET DALMAN > TBACHER OF PIANO ' »54 BANNINO ST Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAM Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl < vlðlögum Vlðtalstimar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Síml 80 867 666 Vlctor 8t í systkinunum sér fólkið sína ; heyra hvað kom fyrir Óðinn — XXV. Þeý, þey! Bíðið við! Hafið hljótt! — Óðinn sér lýsandi hnoðra yst við sjóndeildahring- inn í suðaustri. Hvað gat þetta verið? Ekki var það sólin, því. hún gnæfði nú þegar hátt í höllu og baðaði hann með sínum heitu geislum er hún sendi út í enda- lausa víðáttuna — geiminn. óðinn sér að þessi lýsandi hnoðri færist nær og nær. Hann sér að hnoðrinn stækkar og skýr- ist smátt og smátt. Eftir litla stund sér hann að þeir eru orðn- ir þrír. Sá í miðið er stærstur, fegri, bjartari og áhrifameiri en hinir. — Það er ekki málmbirta eða málm-áhrif, sem frá þeim stafa, heldur yndislega aðlaðandi töfra, en töfrarnir eru tilkomu-1 þ£ verið draumur. Það gat hafa mestu kendirnar sem fólkið finn verið veruleiki. Og það gat hafa ur til. Og þeir eru einnig fram- sveifla alls hins fullkomnasta og bezta í mannlífinu. En að höndla mynd, fegurð, blíðu, ástúð og hvað hann dreymdi. Hafi það brita og aðdráttarafl, sem veitir yl og gefur vellíðan. Og það vekur einnig undrun Óðins, hvað þessir einkennilegu hnoðrar berast hratt yfir. Það er liðin aðeins örlítil stund, og þeir eru komnir það nærri að hann getur greint þá sundur. Og sjá! f miðið stendur kona, feg- urri og aðdáanlegri kona en hann hefir nokkru sinni áður augum litið. — Undarlegt að það feg- ursta, besta, háleitasta, göfug- asta og fullkomnasta, skuli birt- þessar kendir rétt, er þunga- miðja hins mannlega lífs. En þetta er sagt að gangi misjafn- lega og þar um veldur efalaust miklu hið drotnandi vald hinna málmlögðu lofðunga. verið úr heimi andans — heimi draumanna. En hvort sem heldur var þá var það fallegt, reglulega guðdómlega fallegt, — og merki- legt, eða það fanst óðinn. Og allir draumar, hvort sem þeir eru vöku eða svefndraumar, hafa við einhver rök að styðjast í hefir ekki tíma til að fara lengra út í það, því það er annað sem hann verður að beina huganum sambandi við jarð-lífið, sálarlíf- Aldrei höfðu systkinin unnið jg 0g ef fj] vill stundum fram- af eins mikilli alúð og afkastað haldslífið, lífið á öðrum hnött-, jafn miklu, sem undanfarið. Með unl) jjfjg j geimnum, lífið með ast manni í konulíki ?. Vissulega vexandi áhrifum er sagt þau aiVerunni. — Það bregður oft til hlýtur konan að vera fegursta og starfi undir merki lofðunganna beggja vona um góða og illa. fullkomnasta hérvistarmynd al- ^fimm. Og með vaxandi út-' drauma., hvort heldur það eru' verunnar, fyrst. — En óðinn breiðslu er fullyrt að hin þrótt- svefns eða vöku-draumar. 1 miklu betri öfl séu að ná fastari tökum. XXIV. Hafsteinarnir, segir óðinn að Hafið er speglandi slétt og að. — Hann sér að við hlið kon- rísi nú upp hver af öðrum úr haf- j fagurt. Bátar og skip þekja unnar standa — —. Hvað? — inu og gerist útverðír og vöku-: hafflötinn svo langt sem augað Það varð ekkert hljóð. — óðni menn hinnar ungu og upprenn- j nær En málmflotar lofðung- varð orðfall. Hann trúði varla andi kynslóðar, sem er að marka anna fimm, gnæfa eins og eld- því sem hann sa, þvi við hlið nýjar biautir í framsóknar bar- tungur yfir smá-skipaskarann, konunnar stóðu systkinin i sin- áttunni. Og vita-ljósin meðfram með svo leiftrandi sterku geisla- um yndislegasta skrúða, herra ströndum og annesjum fjölga. frákasti, að augun þola þá birtu' og ungfrú fyrirmynd, og kalla Þau eru leiðarstjörnur og eins-| j|ja ^lt er þar með líku fyrir- konuna móður sína. En svo fög- konar lífverðir hinna lömuðu og komulagi, sem fyr, nema hvað ur og áhrifarík, sem systkinin þieyttu, hraustu og ókunnu sjó- ^ hafsteinarnir og vita-ljósin hafa eru, komast þau ekki í hálfan farenda er sigla í stormi °g nág svo mjkjiij útbreiðslu að samjöfnuð við móðir sína. Feg- straum gegnum skerjaklasann j,ræ]ar i0fgunganna fimm hafa1 urð hennar og töfrandi aðdrátt- og grynningarnar með ströndum • hópum gengið hinni lýsandi j arafl er svo fullkomið, að henni fram. j stefnu á hönd og starfa undir | yarð> alt að lúta, jafnvel grösin á XXIII. | merki hennar að sameiginlegum jörðinni og krónurnar á trjánum, Undarlegt. — Ennþá stendur hugsjónum og velferð hinna und-( beygðu sig í dýrlegri lotning _______________________________Í irokuðu. | fyrir henni- — Refsivöndur lofðungannaí Lofðungarnir fimm standa fimm er ekki eins sigursæll til þögulir og alvarlegir, hengja nið- kúgunar sem áður. Þeir eru fyr- ur höfuðin og líta ekki upp. Það ir alvöru farnir að óttast um er eins og þeim finnist þeir vald sitt og áhrif systkinanna á standa frammi fyrir dómara lýðinn. Það er eitthvað í loftinu sannir að sök og bíði dómsins. yfirvofandi, sem ekki er vel hægt; En systkinin eru brosandi. — að gera sér grein fyrir hvað er. f,ag leynir sér ekki að þeim líður Það er eins og ótal tungur séu vej j>ag þvílir ekki lengur yfir að pískra saman um eitthvað að- j,ejm farg sorgarinnar. Þau eru dáanlegt. Það heyrast óglögt fogur 0g hrífandi, sem fyr, — orðaskil. — Orðin sem heyrast; ja er j,ag n,j vjst? Það er dá- skiljast ekki. — Þetta blæþýða jff-jg vafasamt hvort svo er, því pískur fer fram á annarlegri j j,au vjrtust svo einkennilega tungu. óðinn skimar alt í kring-, fogur j sorginni. Hvað skyldi um sig en sér þó engann. Það fjj þess ? Sennilega er ein er eins og huliðsblæja sé yfir ver- ástæðan sú að margur finnur unum, sem tala, svo það gefur þag( sem þann hefir verið að öllu í augum Óðins meiri töfra og jejta ag ajf sjtt líf — í gegnum dularblæ. sorgina. Framh. VETURNÆTUR Lögst er yfir lýði langa nóttin svört, sortnuð sunna björt svellin myndast ört. Kuldi, ótti og kvíði kvelur sveit og bæ, sveipast landið snæ, sofnar fræ. Þungt í þýtur lundi þyrlast fjúk um völl, byrgjast blómin öll byltast veðra sköll, er nú ekki hundi útsigandi í kvöld, vetur hefur völd, — vakni öld. M. Ingimarsson A. S. BARDAL selur llkklstur og annasrt nm ötfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. _ Enníremur selur hann niuw^nr mlnnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: S6 607 WINNIPBO Dr. S. J. Johannesjon 218 Sherburn Street Talsími 80 877 Vlðtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. D. C. M. HALLSON Physician and Surgeon 264 Hargrave (opp. Eaton’s) Phone 22 775 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Danie Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowera Daily Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & FuneraJ Deslgns Icelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Weddlng Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLBNZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 216 Heimilis: 33 316 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Inturance and rinancial Agenti Slml: 94 221 800 PARIS BLDG.—WinnlDeg Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Orrici Phohs Rcs. Phosi 87 298 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 10« WKDICAL ART8 BUILDINO Ornci Hours 12 - 1 4 r m. - ( F.M. / AJT3 BT APPOnVTMIlfT

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.