Heimskringla - 13.10.1937, Síða 8

Heimskringla - 13.10.1937, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 13. OKT. 1937 FJÆR OG NÆR • Tombóla HOME COOKING SALE Hjálparnefnd kvenna í Sam- nmuiii vczuux iuv^iv. ,u»uuuag, bandssöfnuði í Winnipeg, efnir Utvarpsguðsþjonusta kvöld 18_ j samkomusal tú utsölu a heima tilbúnum mat fer fram í Sambandskirkjunni Sambandskirkjunnar í Winni- ^Östudajdnn lo. okt. Salan hefst í Winnipeg næstkomandi sunnu-! peg- Hún fer fram undir umsjón i kh 2-30 e- h- °£ heldur áfram dag, 17. þ. m. kl. 7 e. h. C.S.T. j stjórnarnefndar safnaðaris. —,fram eftir — Ketillinn Útvarpað verður yfir CKY stöð-1 Qóðir drættir eins og altaf verða stendur a stónni svo kaffi er hægt að fá á hverri stundu sem menn lystir. Að kvöldinu geta þeir og spilað bridge eða vist, sem það kjósa sér. Hjálparnefndin efnir aðeins til tveggja arðsamra samkoma á ári á þennan hátt. Og þar sem! hvergi er að betri kaupum að | víkja í bænum en þarna, ættu tónverki samkvæmt þessum fyr- bæ! Þeir drepast heldur en að irmælum. Að lokum fanst fiðlu- borga manni. koncert eftir Schumann, en ó-' * * * fullgerður. Röddin hélt því fram ina. — Séra Guðmundur Árna- til boðs,- sem stórfélög hér í bæ son messar. Söngurinn verður hafa gefið til þessa fyrirtækis, undir stjórn hr. Péturs Magnús 1 og einsöngvarar verða Miss Lóa Davíðsson og Pétur Magn-ús. Eru menn vinsamlega beðnir að minnast þess og láta það frétt- ast. í sambandi við þetta eru menn einnig mintir á það, að þar sem útvarpsguðþjónusturnar eru ekki að kostnaðarlausu, þætti svo sem til dæmis kolatonn frá McCurdy Supply Co., viðarkorð gefið af Union Loan and Invest- ment félaginu, matvörur frá Eaton’s búðinni, myndahúsamið- ar, eplakassi frá D. M. Moore Co., ham frá Burns and Co., back bacon frá Canada Packers Co., eplakassi frá Scott Fruit Co., gjaldkera H i n s sameinaða Hveitimjölspokar og margt og margt fleira frá þessum félög- um: H. D. Heinz, Paulin Cham- bers, Christie Biscuit Co., Mc- Kinnon Melrose Co., Blue Ribbon Co., Ogilvie Flour Mills, Canada Pure Food Co. og B. Petursson Hardware Co. Tombólan hefst kl. 8 og er inngang. 25c Eru menn vinsamlega beðnir að láta þetta fréttast sem víðast og fjöl- menna! Þið fáið ágæta drætti og skemtið ykkur um leið! * * * Young People’s Dance will be held in the Good Temp- lars Hall, Sargent and McGee St., Thursday evening, October 14 at 8.30 by the Young People’s Club (Y.P.R.U) of the First Federated Church. Music will be supplied by the Actimists Or- chestra and those who attended the dance last year, will not let this opportunity pass without taking advantage of the plea- sure of dancing to the rythmic strains of a well-coordinated and nicely balanced musical ensemble that thrills you to the core with its stirring renditions. Don’t forget the date — and don’t let your friends forget! Bring them all to the Y. P. R. U. dance at the gert vart við sig í Wynyard: Qood Templar’s Hall on Thurs- komu prestar bæjarins sér sam- j day October 14 at 8.30 p.m. an um að fella niður messur um * * síðustu helgi og aðra kirkjulega að þetta væri ekki fiðlukoncert sá, er tónskáldið ætti við, og væri það tónverk fullgert. Leit var hafin á ný og lauk henni með því, að tónverkið fanst. Er það talið fullsannað, eftir ítarlegar ransóknir, meðal annars á rit-1 kvseðið að sumarlagi á skólaár- Allir íslendingar kannast við kvæði Einars Benediktssonar: “Sumarmorgun í Ásbyrgi.” — Það kom út í fyrstu bók Einars: “^ögur og kvæði” og orti hann það, þegar hann var ungur. Til er sú saga, að hann hafi ort hönd Schumanns og með saman burði við önnur frumrit af tón- verkum hans, að fiðlukoncert þessi sé eftir Schumann. Fiðlukoncert þessi verður leik- inn í brezka útvarpið 20. okt. AMERIGO VESPUCCI kirkjufélags vænt um að taka á móti samskotum sem fólk út um bygðir og í bænum, sæi sér fært að senda við þetta tækifæri, í útvarpssjóðinn. — Gjaldkeri kirkjufélagsins er Páll S. Pálsson, 796 Banning St., í Winnipeg. Við morgun messuna sem fer fram á ensku, kl. 11 f. h. messar Mr. Alistair Stewart í fjarveru prestsins. Mr. Stewart er for- seti Samband ungmennafélaga Winnipeg-borgar, og fréttaút- skýrari sem talar í útvarpið á hverju föstudagskvöldi frá CJRC stöðinni. Umræðuefni hans verð- ur “Youth and Religion.” Fjöl- mennið við báðar messur. * * V Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnud. þ. 17. okt. n. k. kl. 2 e. h. * * * Messa í Langruth Sr. Philip M. Pétursson mess- ar í Langruth næstk. sunnudag, 17. þ. m. Er fólk þar í bygðinni vinsamlega beðið að láta það fréttast. * * * Vatnbygðir Þar sem lömunarveikin hefir húsfrúr að líta á það, og vinna næstkomandi.—N. Dbl. 22. sept. um leið að hag bágstaddra og gera matvörukaup sín einn dag hjá hjálparnefndinni. Símskeyti frá Florens (Fir Dr. Rögnvaldur Pétursson og enze) í yfirstandandi mánuði Mrs. Pétursson eru um þessar herma, að ný skilríki hafi fund- mundir stödd í Englandi. Þau j ist fyrir því, að Amerigo Ves- gera ráð fyrir að leggja af stað Pucci hafi komist tií Vesturálfu frá Southampton til Canada 16.1 á undan Columbusi. Sönnunar- okt. með skipinu “Empress of Britain.” * * * Sig Stefánsson frá Árborg (Framnesbygð) Man., var stadd- ur í bænum yfir helgina. * # * Miss Lára Guðmundsson frá gagnið fanst í skjalasafni gam- allar, flóentiskrar ættar. Er hér um að ræða bréf, sem Amerigo Vespucci skrifaði Lorenzo Pier- francesco de Medici, sem hann hafði starfað hjá áður en hann gerðist farmaður og landkönn- uður. í bréfinu eru sagðar vera starfsemi yfirstandandi viku. — Verði veikinnar ekki frekar vart, verður messað, eins og venja er til, sunnudaginn 17. okt. Und- irritaður messar þá í Grandy kl. 2 e. h. Sunnudagaskólinn í Wynyard starfar ekki fyr en bamaskólinn verður opnaður. Samkomu þeirri og sýningu, sem frk. Haldóra Bjamadóttir hafði ákveðið í Wynyard í þess- ari viku, er frestað, en menn eru beðnir að taka eftir tilkynn ingum í næstu blöðum, um það, hvernig samkomum hennar verð- ur ráðstafað framvegis. Jakob Jónsson * * * Nýr sólóisti er kominn í söngflokk Sam- bandssafnaðar í Winnipeg, í stað sólóistans sem sagði af sér fyrir nokkru. Nýi sólóistinn er Miss Lóa Davíðsson sem hefir æft söng og sungið hér í bæ í mörg undanfarin ár, og sungið sem sólóisti í ýmsum öðrum kirkjum hér eins og til dæmis Home St. United Church og öðrum. Hún hefir mjög þægilegan róm, sem mönnum geðjast vel að, og hafa margir látið ánægju sína í ljósi yfir því að hafa fengið hana í flokkinn. Elfros, Sask., kom s. 1. laugardag | ýmsar merkar upplýsingar um sjóferðirnar v. um haf. Bréfið fann Roberto Ridolfi markgreifi, kunnur sagnfræðingur, sem á sæti í ríkisskjalasafnsráðinu ítalska. Ridolfi markgreifi hefir kunngert, að bréfið, sem sanni fyllilega, að Amerigo hafi fundið Vesturálfu á undan Columbusi, verði birt innan skamms. Þrjú bréf frá Amerigo Vespucci til Lorenzo de Medici hafa áður fundist, á 18. og 19. öld. — Sam- kvæmt þeim gögnum, sem nú eru áreiðanlegust talin, sá Amerigo Vespucci strendur Suður-Ame- ríku þ. 16. júní 1497, en Colum- bus strendur meginlandsins gegnt Trinidad-eyju 1. ág. 1498. —Vísir. Þann 30. s. 1. mán. andaðist á spítalanum á Eriksdale ólína Bjarnína Sveistrup, kona Asgars Sveistrup að Vogar, Man., 65 ára gömul. Hún var jarðsungin að fjölda fólks viðstöddum þ. 4. þ. m. af séra Guðm. Árnasyni. Þessarar merku konu verður minst nánar síðar. * * * Miss Guðrún Johnson frá Siglunes, Man., er nýkomin eftir eins árs dvöl á íslandi. * * * Margrét kona séra G. P. John- son, (hann stundar nú bakara-l iðn hér í borg) var kvödd á| sunnudagskveld, af félags syst-1 kinum í Good Templara og mánudaggkveldið 25> okt _ Fyrsta lut safnaðar felogum og byrjar k] g e h Skemtiskráin afhent gjöf með heillaoskum - yerður nánar auglýgt síðar Eru Mrs. Johnson leggur af stað til al]ir menn beðnir &g minnast íslands á miðvikudaginn, asamt fundarinS( þvi þar verður margt til bæjarins í heimsókn til syst- kina. * * * Mrs. Þórdís Jónsson frá Win- nipeg, sem verið hefir um tíma að heimsækja vini í N. Dakota, kom til bæjarins í gær. * * * Forstöðukonur Jóns Sigurðs- sonar félagsins er um Silver Tea- sölum sáu í samkomusal Eaton’s Búðarinnar s. 1. viku, þakka öll- um þeim er málefni félagsins sýndu þann góðhug að koma og styrkja það. * * * Dr. B. B. Jónsson flytur erindi á Frónsfundi sem haldinn verð ur 25. þ. m. í G. T. húsinu. Er það fyrsti fundur deildarinnar á árinu. Allir velkomnir sem fyr. * * * Karlakór fslendinga í Winni- peg hélt ársfund sinn miðviku- dagskvöldið 6. okt. s. 1. Var kos- ið í stjórnamefnd sem hér segir: Forseti: G. Stefánsson Vara-Forseti: G. Paulson Skrifari: P. Hallson Vara-Skrifari: B. ólafsson Féhirðir: G. Johnson Vara-Féhirðir: St. Jakobsson Framkv.st.; 0. Björnsson Skjalavörður: Th. Beck Yfirskoðunarmenn: O. Bjöms- son, R. Stefánsson. P. Hallson, skrifari * * * Þjóðræknisdeildin Frón heldur opin fund í GoodtemplarahúS' SKRÍTLUR dóttur þeirra hjóna. * * * Mr. Jakob Freeman frá Hnaus- um, Man., kom í gær til bæjar- ins sunnan frá Dakota, en þar hefir hann verið um þriggja vikna tíma í heimsókn hjá dóttur sinni, Mrs. B. M. Melsted. * ** * Jóhannes Gíslason frá Elfros, Sask., kom um helgina til bæjar- ins; hann var að selja hér gripi til slátrunar. — En hvað þú ert í fallegum kjól! Hvernig fórstu að því að útvega þér hann? — Eg hefi unnið fyrir honum sjálf! — Hvernig þá? — Eg kom manninum mínum til þess að hætta að reykja. * * * Maður nokkur kom fokvondur til spákonunnar og sagði: — í gær spáðuð þér mér, að eg ætti 'tvíbura í vændum, en í dag spáðuð þér konu minni, að hún myndi eignast þríbura. Hver á þriðja bamið. * * * — Eg hefi heyrt sagt, að þú hafir fengið 5000 krónur í skaða. bætur hjá bílstjóranum, sem ók yfir þig. Hvað ætlarðu að gera með peningana? — Kaupa bíl sjálfur. skemtilegt á boðstólum. Nefndin. ANDI VfSAR Á TóNVERK EFTIR SCHUMANN, SEM ENGINN VISSI UM AÐ VÆRI TIL TOMBOLA undir umsjón Stjórnamefndar SambandssafnaUar ------------A_#_A---- ótal margir góðir drættir eins og til dæmis: Kolatonn, viðarkorð, eplakassar, ham,. bacon, hveitimjölspokar og margir fleiri verðmætir munir. — FJÖLMENNIÐ! ----------- Byrjar kl. 8 e.h. Mánudaginn, 18. okt. Aðgangur og einn dráttur 25c Fullgret fiðlukoncert eftir Robert Schumann hefir komið í leitirnar á mjög einkennilegan hátt, rúmum 80 árum eftir dauða höfundarins en Schumann dó árið 1856, þá 46 ára að aldri. j Þar til fyrir þremur árum síð- an hafði engin núlifandi mann- , eskja hugmynd um að þetta tón- | verk væri til. En þá kom fram | “andi” á miðilsfundi og sagði frá I því að það væri geymt í safni einu. Það var sagt frá því í gegn um miðilinn, að Schumann hefði afhent þennan fiðlukon- cert vini einum, með þeim fyrir- mælum, að heftið skyldi innsigl- að og geymt þar til eitt hundrað ár væru liðin frá dauða hans. — Hafði tónverkið verið sett á safn eitt, innsiglað og væri geymt þar og gleymt. Leit var síðan hafin að þessu HEYRT OG SÉÐ Einhverjir óyndislegustu heim- sóknir, sem maður getur fengið, eru heimsóknir rukkara og neyta margir ýmsra bragða til þess að losna við þá. Múrari hafði unnið hjá húseig- anda og var farið að lengja eftir kaupinu. Brá hann sér til vinnu veitanda síns og fór í kringum það að fá kaupið greitt. Vinnu- veitandi tók máli hans hið bezta óg kvaðst skyldi borga honum heyrn eyri klukkan hálf tíu morguninn eftir. Múrarinn kom nákvæmlega klukkan hálf tíu morguninn eftir og hringdi bjöllunni. Vinnukon. an kom til dyra og spurði múrar- inn, hvort húsbóndinn væri heima. — Já, að vísu, svaraði vinnu- um sínum heima á Héðinshöfða á Tjörnesi, en þa? var faðir hans sýslumaður. Einar gekk á engjar og orti kvæðið við orfið. Segir sagan að einn morguninn, þegar hann fór á engið, hafi hann verið bú- inn með fimm ljóðlínur sjöundu vísu, en þær eru svona: Sögn er, að eitt sinn um úthöf reið óðinn, og stefndi á fjörðinn. Reiðskjótinn, Sleipnir, á röðul- leið, renndi til stökks yfir hólmann á skeið, spyrnti í hóf, svo að sprakk við jörðin. 4 _ Vantaði hann nú síðustu ljóð- línauna og var allan daginn að velta henni fyrir sér. Þegar hann kom heim um kvöldið og lagði frá sér orfið, mótaðist síð- asta ljóðlínan í huga hans: Sporaði byrgið í svörðinn. \ Eins og menn vita, þá hermir þjóðsögnin, að Ásbyrgi, sem er í laginu eins og far eftir hóf, hafi piyndast á þann hátt, að Sleipnir hestur Óðins, sem var áttfættur, hafi spyrnt þar einum fæti sín- um. * * * Þegar Wessel lá á banasæng- inni kom einn af vinum ha'ns í heimsókn til hans, til þess að vita, hvernig honum liði. Þegar hann fór, kysti hann Wessel að skilnaði og sagði: — Þú ert nú orðinn hálfgerður Lazarus. — Það er víst áreiðanlegt, fyrst hundarnir koma og sleikja mig, sagði Wessel. * * * Þegar Guðmundur Hannesson var læknir á Akureyri, þurfti hann einu sinni að sprauta upp eyra á manni, sem var heyrnar- daufur. Þegar aðgerðinni var lokið sagði sá heyrnardaufi: — Hvað kostar það? — Það kostar krónu, sagði Guðmundur. — A — hvað kostar það? — Það kostar krónu, hrópaði Guðmundur inn í eyrað á mann- inum. — A — hvað kostar það ? — Það kostar ekki neitt, hvísl- aði Guðmundur. — Þakka yður kærlega fyrir og verið þér nú sælir, sagði mað- urinn. * * * Reykvíkingur mætti manni austur í ólfusi. Reykvíkingur- inn var á mótorhjóli og þótti Ölfusingnum það furðulegt á- hald. — Hvað heitir nú þetta, sem þú ert á? spurði Ölfusingurinn. — Þeir kalla það nú djöflavél fyrir sunnan, svaraði Reykvík- ingurinn. — Og er þá höfðinginn svo sem á heimleið? sagði ólfusing- urinn. * * * “Ritstjóri Nýja Dagblaðsins er að tala um það, að allir sjómenn ættu að vera upp á hlutaskifti”, sagði sjómaður nýlega, og svo bætti hann við: “Það ætti að bjóða honum að vera upp á hlutaskifti hjá Nýja Dagblaðinu hvað ætli hann segði þá!” * * * Strákur ofan af Héraði var í kaupstaðarferð á Seyðisfirði. — Hitti han jafnaldra sinn af Seyð- MESSUR og FUNDIR ( kirkju Sambandssa/naOar Uessur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fjrraca mánudagskveld i hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dag-skvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. THOR GOLD Mining Syndicate NAMTJRNAB ERU 20 MILTTR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÓA — LAKE OF THE WOODS FélagiB heflr umráð á 400 ekrum f námulandl við Andrew Bay, Lake of the Woods í Ken- ora-umdæmi. Sýnlshom af handahöfl f nám- unnl hafa reynst frá 50c upp f $40,000 úr tonninu og f Channel Samples eru frá 60c upp f $60.00 f tonnlnu. KAUPIÐ NCr— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir í Unlt) Thor Oold Mining Syndicate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARXNSON 370 Stradbrooke St„ Winnipeg Skrifari og féhlrðir: SKULI BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 518 Dominion St. Phone 36 312 Beiningamaðurinn stendur í dyrunum og biður um mat: — Nei, þér fáið ekkert hér, segir frúin. Ef þér ekki farið strax þá kalla eg á manninn minn. — Hann er ekki heima, segir betlarinn í fyrirlitningartón. — Hvernig vitið þér það? — Maður, sem á svona konu, er ekki heima nema á máltíðum. —Alþbl. konan, en hann dó klukkan tíu í isfirði, sem spurði hann, hvaðan morgun. hann væri. Strákur nefnir bæ á Fór múrarinn við svo búið, en , Héraði. er hann kom fram á götuna — — Er það næsti bær við hel- mætti hann kunningja sínum og. víti ? spyr Seyðfirðingurinn. sagði við hann: | — Nei, Seyðisfjörður er á — Skuldseigir eru þeir hér í milli! EATON'S NEW RADI0 CATALOGUE Is Ready Send for your copy now! Whether you’re a servfce man, an amateur bullder or just an ordinary “fan” fn search of good entertaln- ment, there’s good news for you In thls beautlful new book. It’s the most complcte and most interestlng we’ve ever published—packed from front to back with the sort of values you just can’t pass up. Slgn the coupon or drop us a post card and we’ll send it to you—FREE! I o 1 s o S W fc o - P o o ! é : J i s o be H í* J H * ■ c II* 5 E I 'U 'O < EATON'S

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.