Heimskringla - 01.12.1937, Síða 3

Heimskringla - 01.12.1937, Síða 3
WINNIPEG, 1. DES. 1937 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA knúði voru heiðnu forfeður til að blóta bórnum og þrstlum á stalla ættargoðsins. Sama hvöt- sem knr.ði ívðm t í Rómaborg til að æp.u og ka’la af gloði vxð þær sýningar er konur og börn voru rifin sundur af óarga dýr- Uln- Sama bölkætin sýndi sig ^já hinum Rómversku hermönn- uni, þegar þeir negldu Jesúm á krossinn, spottuðu hann og færðu honum edik að drekka ^gar hann bað um vatn. bví meir sem eg íhuga kenn- •nguna um eilífa hegningu, eins °g vissir kristnir menn lýsa honni, því betur sannfærist eg Utn. að sú kenning sprettur af k*ti yfir annara böli. Ekkevt getur sannfært mig um hið gagn- stæða. Veit eg vel að ráir af kristn- UlT1 mönnum, rétttrúuðum, mundu leggja sjálfa sig i söl- Urnar til að halda uppi kenning- Unni um eilífa refsingu, en með- an henni er haldið í trúarjátning- unum, er ekkert vissara en hin _nignandi kristni láti sem eilíf 'jtskúfun sé sönn. Nú er það °nðinn siður að helga mæðrum ®ma guðsþjónustu á ári og jafn- ramt halda uppi hróðri þeirra kvenna sem fyrstar hófu hér uygð og framliðnar eru. Margar beim létust af barnsförum, í etnbý]i á lítt bygðum auðnum sjéttunnar, og börnin nýfæddu 'ka. Og um alla eilífð fetar ^óðirin gullin stræti himnaríkis eu barn hennar verður að þola yalir helvítis, ef það var ekki uógu lífseigt til að bíða skírnar. ^ér skilst ekki að það fari vel Saman, að sækja guðsþjónustu h dýrðar öllum mæðrum, láta hó kvalir sem kenningin um eilífar sé í góðu gildi. . ®g skal játa, að eg hefi kom- lst nokkuð freklega að orðum. "■ En — spyr eg — skal yjtaf þegja um það sem er uPolandi? Kirkjan — allar írkjur — hefir verið samviðjuð ]nni vestrænu menningu, og er Uu að molna, verða aflóga. Hún er vanrækt og sniðgengin. Rétt- nuð kristni er vanmegna og að ^ttugi virt á Þýzkalandi. Á aku hefir kirkjan orðið að lúta Mdi Pasisma. — Á Englandi et hirkjan til sín heyra, þegar onungur sagði af sér, hlaut argra óvild fyrir þau afskifti, ey heim byr undir vængi sem ,1 afnema ríkiskirkju í því aydi. Og í Ameríku olli kirkjan Jornarskrár breytingu, þegar un kom á vínbanni, síðan hafa ið ^ hennar þverrað mjög mik- ' Enginn hugsandi maður vill s klrhjan hverfi. Hún á að vera mvizka menningar vorrar. En Un getur ekki unnið sitt ætlun- ^Verk, ef hún heldur sí og æ í sre(tdur og kenningar, sem er ó- nnur samsetningur. Vér vitum jj með því móti hljóta tilraunir veilnar að bjarga sjálfri sér, að je . a árangurslausar. Vér lifum ^yJUm heimi, eðf^heimi sem er j^^skapast og þahn heim virð- Yjg kirkjan ekki vilja kannast j, .’ Hún hafnar því, að gefa bj.11*1 nýja heimi siðalög til að kreyta eftir. En venjur og du^ ^UF ^ramliðinna kynslóða ^a ekki á vorum tímum. tn^ kirkjan á að vera annað og rétpa en au^kýfingur með for- trv ln?Um> eins og bankar og vá- að ^ngartél. þá má hún til með Sem°sa sig við kenningar villur Ue standast hvorki rannsóknir ekkS" ynseminnar birtu. Fólk er y^j1 .lengur trúað á galdra né tær,S'IUnir’ hræðist ekhi bann- útatUgar tfahiar né að verða sett verð Sa,kramentinu. Kirkjan Setp Ur vekja samvizku þeirra k’Jást af kristilegri upp- verð ars^ki, kenna þeim að þeir vejja að bera ábyrgð á annara ag erð’ hér og nú. Þeir hljóta kUn hræðra sinna og nota þá að nattu sem vísindin hafa afl- krú a retsa nýja menningu á líkll dvelli sannleika, réttvísi og Je„. r’ — þeirri kenningu sem s Hutti forðum og kirkjan hefir svo lengi látið sem vind um eyrun þjóta. Ennfremur held eg því fram, að kirkjan hljóti að taka til greina þessi orð Chan- nings: Jesús Kristur kom í heiminn, ekki aðeins til þess vér yrðum þeirrar kenningar aðnjótandi, sem hann sjálfur flutti, heldur líka til að vísa okkur á þær ævar- andi lexíur, sem Guð lætur oss sí- felt í té, í reynslu sjálfra vor, í reynslu allra manna, og í lög- bundnum hræringum alheimsins. Hann ætlast ekki til að vér heyr- um ekki neitt nema sína raust, heldur að vér opnum hlustirnar við óteljandi raustum speki, dygðar og frómlyndis, sem duna frá allri náttúrunni og því sem lífsanda hrærir, stundum þrum- andi stundum í hljóði. Hann fær oss ekki sína umgerð með þeirri skipun að halda rannsókninni og lærdómi vorum innan hennar þröngu takmarka. Hann vill ekki að vér hnappsitjum vitið í gall- hörðum kenningakerfum. Hann gefur oss göfuga höfuðlærdóma, sem vér eigum að beita alstaðar og sömuleiðis til þess að túlka alla tilveru. Sá sem stundar ekk- ert nema Biblíuna, les hana ekki rétt. Því að ef hann læsi þá bók rétt, myndi hún knýja hann til að læra af hverri skepnu skapar- ans og af hverju atviki þar sem Guð er að verki. Sá les ekki Fjallræðuna rétt sem kann ekki ekki að lesa lexíuna í umskift- um árstíðanna og í þeim um- skiftum sem mannkynssagan hermir.” Ef sagan fræðir okkur um nokk- urn hlut viðkomandi trúarbrögð- unum, þá er það þetta, að rétt- trúnaðurinn er eitt þeirra verk- færa sem yfirstét tirnar nota til þess að halda almenningi í skefjum og hlýðni og undirgefni við sig. Ennfremur, að það er skylduverk rétttrúnaðar kirkj- unnar að gera almenning . . . á- nægðan með að framfylgja, skil- yrðislaust, óskum yfirstéttarinn- ar. Jafnskjótt sem kirkjan orkar þessu ekki, sökum þess að kenn- ingar hennar eru véfengdar, lendir hún í ögöngum. Þetta sýnir sig á ítalíu, nú á tímum, þar sem rétttrúnaðar kirkan er samræmd valdastétt landsins. Einnig í Þýzkalandi, þar sem hún er í andstöðu við stjórnar- völdin. Það er enginn heilagleiki falinn í trúarbrögðum rétttrúnaðarins. Að dýrka rétttrúnaðinn er sama sem að loka hugskoti sínu fyrir allri sannleiksleit á öllum svið- um mannlegra athafna. En þeg- ar svo er komið missa trúar- brögðin máttinn til þess að hefja og göfga lífið, því uppidagaðar trúarjátningar eru látnar koma í stað þess að ynna af hendi skylduverkið við samferðamenn- ina, í trú, von og ást. Það er auðvelda leiðin, það er áhættu- lausa leiðin, en hún fullnægir ekki öllum. Þessvegna eru það, (og mun ávalt vera) nokkrir menn sem heldur kjósa óvissuna, sem fylgir sannleiksleitinni, heldur en slíkan átrúnað, þó þeir eigi á hættu að verða fordæmdir af hinum rétttrúuðu samferða- mönnum sínum. FORELDRAR OG SYSTKINI JóNASAR HALLGRÍMSSONAR Druknun séra Hallgríms Að fara snemma að hátta er fyrsta skilyrðið fyrir góðri heilsu. — Eg skil það ekki. Eg fór að hátta kl. 7 í morgun og mér hefir sjaldan liðið ver.—Mbl. * * * Öll helstu vátryggingarfélög í London hafa skrifstofur sínar við götuna Lombard St. í mörg ár hefir varla verið hægt að vinna á skrifstofunum fyrir skarkala og hristingi, sem stafar af umferðinni. Nú á að ráða bót á þessu með því að “klæða” göt- una alla með togleðri. Þetta verður fyrsta toglegursgatan í London, en vonast er eftir því, að þessi nýjung gefist svo vel, að það verði ekki sú síðasta.—Mbl. Faðir “listaskáldsins góða”, séra Hallgrímur Þorsteinsson (prests Hallgrímssonar, prófasts Eldjárnssonar) útskrifaðist úr Hólaskóla árið 1799. Fjórum ár- um síðar, 1803, var hann vígður aðstoðarprestur þjóðskáldsins að Bægisá, séra Jóns Þorlákssonar. — Svo er að sjá, sem séra Jón hafi verið heldur orðfár um að- stoðarprestinn, hvað sem valdið hefir. Og víst er um það, að Geir biskup Vídalín gat ekki togað út úr honum eitt orð um það, hversu honum líkaði við séra Hallgrím. Segir biskup svo í bréfi til séra Jóns: “ógjarnan saknaði eg einninn bæði nú og í haust eð var einnar línu frá yðar velæruverðugheita góðu hendi þessari yðar kapellans köllun við- víkjandi. En margskonar kring- umstæður kunna að hafa hindrað yður frá að unna mér þessa eft- irlætis.” Kona séra Hallgríms “var Rannveig Jónasdóttir frá Hvassafelli; bjuggu þau á Steins stöðum í öxnadal. Þau áttu fjögur börn, er öll voru ung, er faðir þeirra lézt, og ólust upp hjá móður sinni, er Ieng“i bjó á Steinsstöðum eftir mann sinn. — Þorsteinn hét son þeirra; lærði hann söðlasmíði og varð bóndi; kona hans var Guðrún Þórðar- dóttir frá Kjarna, Pálssonar; bjuggu þau síðast að Hvassafelli og önduðust þar bæði. Annar son þeirra var Jónas skáld og náttúrufræðingur. — Þriðja var Rannveig, giftist fyr Tómasi Ás- mundssyni; bjuggu þau á Steinsstöðum. Síðar giftist hún Stefáni frá Reistará, Jónssyni, er þá var ekkjumaður og bjuggu þau lengi á Steinsstöðum. Hann var þingmaður Eyfirðinga (1845 —1849 og 1853—1873, og enn- fremur 1. þjóðfundarmaður Skagfirðinga 1851. D. 1890. — Rannveig, kona hans og systir J. H., andaðist 15. des. 1874). — Fjórða var. Anna, dó ógift hjá systur sinni Rannveigu 1866.” Frá druknun séra Hallgríms er þannig sagt í Annál 19. aldar: Þann 4. ágúst (1816), sem var sunnudagur, messaði Hall- grímur Þorsteinsson, aðstoðar- prestur, að Bakka í öxnadal. — Eftir messu réðist hann um við Jónas bónda á Hrauni, að fara með sonum hans, Jóni og ólafi, er báðir voru nálægt tvítugs- aldri, til silungsveiða í Hrauns- vatn. — Vatn það er þar uppi í f jalli. Fór prestur þá frá Bakka að Hrauni með Jónasi, og þaðan með þeim bræðrum upp að vatn- inu. Net var við vatnið og bát- kæna. Prestur fór í bátinn og ætlaði að leggja út netið. Jón stóð eftir og hélt í landtógið, en ólafur reri fram kænunni og varð hún og örskreið. — En er netið þraut, stóð prestur upp og hvolfdi við það kænunni, og féllu þeir báðir, prestur og Ólafur, í vatnið. Prestur sökk, en ólafur flaut. Jón stóð á landi og sá slysið; óð hann þá út í vatnið fram með netinu upp í axlir, og gat náð í bróður sinn og dregið hann á land. Síðan dró hann netið og kom prestur þá upp með djúptoginu, er flækst hafði um hann. Virtist þeim bræðrum hann vera dáinn og lögðu hann til, án þess að hafa nokkrar til- raunir til endurlífgunar, því að þá skorti ráðdeild og kunnáttu til þess. Fóru þeir síðan heim og sögðu tíðindin. Líkið var tafar- laust sótt, flutt að Hrauni og þaðan búið til greftrunaf.” Jónas Hallgrímsson var barn að aldri (9 ára), er hann misti föður sinn. Hefir sá atburður þó mjög fengið á hann og orðið honum minnisstæður. Og fagur- lega minnist hann föður síns í Saknaðar-ljóðum. Hann segir m. a.: Man eg afl andans í yfirbragði, og ástina björtu, er úr augum skein. Var hún mér æ, sem á vorum ali grös hin grænu guðfögur sól. Og um harm móður sinnar fer hann þessum orðum: Man eg og minnar móður tár, er hún aldrei sá aftur heim snúa leiðtoga ljúfan, ljós á jörðu sitt og sinna. Það var sorgin þyngst. —Vísir. ATHUGASEMD S. Guðmundsson, í Edmonton, Alta., hefir að undanförnu skrif- að fréttabréf í Lögberg, með fúrðu jöfnu millibili, og á þann hátt að eg hefi veitt skrifum hans eftirtekt í síðastliðin tvö ár — eða síðan að “social cerdit” vann sinn heimsfræga kosninga- sigur. Að vísu eru skrif Mr. Guðmundsson hliðstæð vanaleg- um bygða og bæja fréttum. — Greint frá veðurfari og samkom- um, dauðsföllum og giftingum. Skilmerkilega og hlýlega sagt frá þessum viðburðum,^ svo við það er ekkert að athuga. En athugasemd mín byggist alger- lega á því að Mr. S. G. gengur aldrei svo frá bréfum sínum að hann hnýti ekki í Aberhart for- sætisráðh. Alberta, og Social Credit stefnuna. Ávítar hann Aberhart fyrir það að vera ekki enn búinn að uppfylla kosninga loforð sín, sem aðallega voru í því fólgin: að borga hverjum fullorðnum manni og konu í fylk- inu $25, tuttugu og fimm dali mánaðarlega, í social credit gjaldmiðli. Fyrir nokkrum vikum síðan voru samþykt lög í þingi Al- berta-fylkis sem heimiluðu stjórninni að uppfylla þessi áður- nefndu kosninga loforð. f rit- gerð S. G. 5. okt. 1937 stendur skrifað: “Alt sem stjórnin hefir gert í þessi tvö ár, sem hún hefir setið hér við völdin er dæmt ó- lögmætt. Nú situr hér þriðja aukaþingið á þessu ári, sem Aberhart forsætisráðherra kall- aði saman til þess að samþykkja að nýju þau lög, sem Ottawa- stjórnin nýlega úrskurðaði að kæmu í bága við grundvallarlög Canada. Það er mjög skemtilega hress- andi að fá svona ábyggilegt vott- orð um þetta mál frá S. G. ? — Hann sem sé, heldur því fram í þessum tilvitnuðu málsgreinum, að Aberhart-stjórnin hafi ekki annað gert, síðan hún kom til valda í Alberta, en að gera í- trekaðar tilraunir til að enda kosningaloforð sín! Það er hress- andi fyrir Aberhart að fá svona skýlausan vitnisburð frá and- stæðingum sínum? Hitt virðist fremur órökvís staðhæfing, hjá S. G.: Að saka fylkisstjórnina um þær yfirtroðslur sem hver meðal greindur maður hæglega getur séð, að eru afbrot sam- bandsstjórnarinnar. Því afbrot verður það að teljast af sam- bandsstjórninni, að leggja þá steina á stjórnmálagötu fylkis- stjórnarinnar í Alberta, að hún þrátt fvrir ítrekaðar tilraunir — nái ekki að uppfvlla kosninga loforð sín? Sem aðallega eru í því fólgin að auka káupmagn fylkisbúa um, segjum $120,000,- 000, hundrað og tuttugu miljón- ir á ári, eða $10,000,000, tíu miljónir á mánuði fram yfir vanalega kaupgetu fylkisbúa. — Stjórnin þyrfti hvergi að taka lán til þess að koma þessum markverðu umbótum á, né rent- ur að borga — og það er máske aðal gallinn á þessu fyrirkomu- lagi í augum sambandsstjórnar- innar og þeirra, sem beita henni í odd á móti þessari einstæðu sjálfbjargar tilraun Aberhart stjómarinnar? Með því að auka framleiðslu í fylkinu um $120,- 000,000, (hundrað og tuttugu milj.) á ári, fram yfir það sem 1 nú er framleitt, mundi alt at- vinnuleysi verða afnumið og vinnutími styttur eftir ástæðum. En það er ekki nóg að auka framleiðsluna um hundrað og tuttugu miljónir. — Stjórnin verður að skaffa fólkinu sem framleiðir þessa auka vöru, næg- an auka gjaldmiðil til þess að kaupa hana til baka. Nú ætlar stjómin — sam- kvæmt sínum kosninga loforð- um, að greiða fylkisbúum — segjum tíu miljónir á mánuði, í Social C#edit peningum sem hún gefur út sjálf, og lætur stjómin þessa peninga sína standa á heii- brigðum stofni framleiðslunnar; ásamt öðrum auðsuppsprettum fylkisins. Þessir Social Credit peningar hafa þá náttúru, að það er ekki hægt að safna þeim saman né okra á þeim, heldur verður hver og einn sem þá með- tekur að vera búinn að eyða þeim innan mánaðar, sjálfum sér eða öðrum til fæðis eða klæðis, eða, annara nauðsynlegra heimilis- þarfa, annars eru peningamir ó- gildir og kemur þá í Ijós að sá sem hefir haft þá með höndum hefir ekki þurft þeirra við. Það sem nú yar sagt, virðist vera aðal ásteytings steinn sam- bandsstjórnarinnar — eða bank- anna — og hlýtur það að vera hverjum heilskygnum manni auðskilin gáta: Þar sem; ham- ingja þjóðarinnar blasir við öðrumegin, — en hrun auðvalds og kreppu hinsvegar. Sambandsstjórnin bregður upp skiídinum fyrir auðvaldið: — gamallri og týndri stjórnar- skrá — (sem fanst um síðir) og ætlar að láta dóm ganga í mál- inu um það: Hvort það komi ekki í bága við stjómarskrá Canada og lög landsins, að Aber- hart stjórnarformaður Alberta, bæti svo hag fylkisbúa, að í stað kreppu og atvinnuleysis, komi góðæri og vellíðan! Jak. J. Norman Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgfSlr: Henry Ave. Baet Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ÍSLANDS-FRÉTTIR Elding banar sauðfé Þann 29. sept. laust niður eld- ingu skamt frá bænum í Lunans- holti á Landi. — Séra ófeigur Vígfússon í Fellsmúla skýrir þannig frá atburðinum: Nefndan dag á Mikjálsmessu gengu hér sem síðar og oftar um þær mundir snarpar hryðjuskúr- ir úr suðri og útsuðri og jafn- framt nokkrar þrumur. Fyrsta þruman heyrðist hér kl. um 9.30 að morgni Hún var fáum þrumum lík — einna líkust að heyra sem ein snögg og geysi- sterk fallbyssudruna, sem hjaðn- ar alt í einu. Þegar þruman reið af var bóndinn á bænum í Lun- ansholti úti heima við bæinn og varð hann þá fyrir svo höstug- um loftþrýstingi, að hann féll á kné og kendi á eftir undarlegs svima, en bæjarhúsið skalf við. Svo leið þetta frá. Litlu síðar var mönnum litið niður fyrir túnið. Þar voru kindur á beit, en hrafnar nokkrir vöktu eftir- tekt á, að eitthvað myndi vera þar á seyði. Var farið að for- vitnast um það og lágu þar þá saman 2 kindur steindauðar, ær með lambi sínu. Hafði eldingin lostið ána og strokið eða sviðið burt ull af hrygglengju hennar og hitt lambið fyrir framan bóg og einkum í höfuðið, en síðast lent í þúfu og tætt hana sundur. En ullin á kindum þessum, næst því sem eldingin hafði farið um, var sviðin og blásvört að lit. —15. okt. * * * Maður verður úti Rvík. 26. okt. Síðastliðinn miðvikudag, um hádegisbil, fór Jónas Jónsson frá Borðeyrarbæ í Hrútafirði að smala fé, því hríðarveður var í aðsígi. Er hann kom ekki heim um kvöldið, var farið að leita hans, og fanst hann örendur kl. 6 næsta morgun í holti á heiðinni suðvestur frá Borðeyri. Var þá hundur hans hjá honum. Jónas var tæplega fimtugur, ókvæntur og hafði mörg ár veitt búinu á Borðeyrarbæ forstöðu.—N Dbl. * * * Prófessor Hagalín Ríkisútvarpið skýrði frá þvi í gær að konungur hefði (fyrir tilmæli atvinnumálaráðherra) sæmt Guðmund Gíslason Hagalín prófessorsnafnbót.—Mbl 30. okt. All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won sécond place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people-that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESS COLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.