Heimskringla


Heimskringla - 05.01.1938, Qupperneq 8

Heimskringla - 05.01.1938, Qupperneq 8
 8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JANÚAR 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni eins og hér segir: Kl. 11 f. h. á ejisku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15 á hverjum sunnud. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar n. k. sunnudag (9. þ. m.) * * i> Messur í Vatnabygðum Sunnudaginn 9. jan. kl. 11. f. h. sunnudagaskóli í Wynyard; messa í Leslie kl. 2 e. h. * * * Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur ársfund sinn n. k. þriðju- dag (11. jan.) kl. 8 e. h. að heimili Miss Hlaðgerðar Krist- jánsson, 1025 Dominion St. Win- nipeg. Skýrslur verða lesnar — kosningar fara fram. Á fundin- um flytur Mrs. L. Sigurðsson erindi. Kvenfélagskonur eru beðnar að fjölmenna. * * * Á fundi er þjóðræknisdeildin Frón hélt 29. des. 1937 í G. T. húsinu, fór fram stjórnarnefnd- arkosning; er nýja nefndin sem hér segir: Ragnar H. Ragnar forseti, Tryggvi Oleson, vara- forseti, Hjálmar Gíslason, ritari, Thorv. Pétursson vara-ritari, Sveinn Pálmason gjaldkeri, Karl Jónasson vara-gjaldkeri, Gunn- björn Stefánsson fjármálaritari, Jochum Ásgeirsson vara-fjár- málaritari. Á fundinum flutti dr. Richard Beck erindi um “lífs- speki norrænna manna”. Þótti erindið snjalt. Mrs. Grace John- son söng einsöng. * * * f gær (þriðjudaginn) var Frances Flueny Ferguson, öldruð kona, jarðsungin af séra Philip M. Pétursson. Kveðjuathöfnin fór fram frá heimili tengdason- ar hennar, Björns Péturssonar, 616 Alverstone St., og jarðað var í Brookside grafreitnum. Bardals sáu um útförina. * # w Ort við birtingua 3ja svars G. Á. til Rannv. K. G. S. Þröngsýnis við þrotabú þreytast kjörin hörðu; Rannveig er að rekast nú með rök að þagnarvörðu. Tryggvi Paulson * * * Jón Sigurðssonar félagið (I.O. D.E.) heldur fundinn, sem á- kveðið var að halda 4. jan. en hefir verið frestað, til 10. jan. n. k. að heimili Mrs. H. T. Nichol- son, 557 Agnes St., Winnipeg. 50 ára afmælis Goodtemplara minst Fimtudaginn, 30. des. 1937, héldu Goodtemplarastúkurnar Hekla og Skuld samkomu til minningar um 50 ára starf ís- lenzkra Goodtemplara vestan hafs. Samkoman var haldin í G. T. húsinu; var henni stjórnað af próf. R. Beck; flutti hann ræðu við þetta tækifæri, sem birt er á öðrum stað í þessu blaði . Um stofnun og starf stúknanna Heklu og Skuldar voru ræður fluttar, því Good- templarastarfið vestra hefst með stofnun þeirra. Ræðurnar fluttu Stefán Einarsson, (um Heklu) og Gunnlaugur Jóhannsson (um Skuld). Stórtemplari A. S. Bar- dal flutti stúkunum ávarp frá Stórstúku Manitoba. Ennfrem- ur töluðu séra Runólfur Mar- teinsson, séra B. B. Jónsson, séra Jóhann Bjarnasoh, séra Carl I Olson, séra Guðm. Jónsson og dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Kvæði flutti Hjálmar Gíslason stúkun- um; ungur drengur John Butler las upp á íslenzku og Richard |Lennan Beck skemti með piano- spili. Kaffi og ísrjómi var á ' borðum, sem neytt var á milli ' ræðanna. Þetta hálfrar aldar-afmæli stúknanna var vel sótt; á að gizka mun þar hafa verið um 200 manns. Kvöldið var hið skemti- legasta. * * * Arnljótur Olson, sem um tíma hefir legið á almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, er á góðum batavegi. Hann biður “Hkr.” að geta þess, að Þjóðvinafélagsbæk- urnar séu komnar vestur og hann sendi þær kaupendum bráð- lega. * * * W. A. Davidson, fasteignasali í Winnipeg og Árni ólafsson lögðu af stað í morgun (mið- vikudag) til Miami, Florida. — Þeir bjuggust við að dvelja syðra til 9 marz. Þeir fóru í bíl, með “trailer” í taumi, sem nú þykir það frjálsasta á ferðalög- um. Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. D. lagði af stað heim til sín á þriðjudagsmorgun. — Hann hefir dvalið síðan fyrir ný- ár í Winnipeg. * * * Leiðrétting f æfiminningu Mrs. Thoru Jó- hannsson, í síðustu blöðum er, fyrir vangá mína, ein villa: — Húsafellsætt, en á að vera: Háa- fellsætt. R. M. * * . * Ársfundur Heimilisiðnaðarfé- lagsins verður haldin miðviku- dagskvöldið 12. jan. á heimili Mrs. J. T. Markússon, 989 Dom- inion St. Tekið á móti nýjum meðlimum. * * * Ársfundur Selkirk-safnaðar verður haldinn mánudaginn 10. jan., kl. 8 e. h. í samkomusal kirkjunnar. J. E. Eiríksson, secy. VANDRÆÐI KYENNA I UNGVERJALANDI f blaðinu Maygar Hirlap í Budapest er svo skýrt frá stöðu konunar í Ungverjalandi: Kjör verkakvenna í borgum Mið-Evrópu er eitt af hinum erf- iðustu vandamálum. Atvinnu- leysið og hið pólitíska ástand er í nánu sambandi hvað við annað. stúlkna og manna úr borgara- stétt, neyðist konan jafnvel til að leggja á sig mikla vinnu, utan heimilis. Vér hirðum eigi um, að ræða nánar hinar siðferðilegu afleið- ingar þessa ástands, þótt tilefnið sé ærið nóg. Vér þekkjum öll ungu konurnar, sem búa hjá for- eldrum sínum og halda leyndu hjónabandi sínu, eða hið algenga samband milli roskins eigin- manns ungrar eiginkonu og elsk- ,huga hennar. Tölur úr nýútkomnum hag- skýrslum héðan úr Budapest gefa oss nánari upplýsingar. öll þekkjum vér það viðkvæði ,að konan eigi að sitja heima og helga sig “barninu, kirkjunni og eldhúsinu”. En hvemig má þetta ske? f Budapest vinna 87 þús. konur. Af þeim eru 70. þús. á giftinaraldri. Þessar 70 þús. konur geta blátt áfram ekl:i fengið neinn mann, jafnvel þótt allir piparkarlar í Budapest væru ! dregnir fyrir altarið. Á síðastliðnunf 35 árum hefir íbúum í Budappst fjölgað um 125,900 karlmenn, en 201,000 konur. Konumar eru m. ö. o. 75 þús. fleiri. Þetta þýðir, að Buda- pest, sem í byrjun aldarinnar hafði 100 karlmenn á móti 103 konum, hefir nú 118 konur á móti jafnmörgum karlmönnum. Enn meiri rugling veldur það, Það er orðin lífsnauðsyn að leysa þessi vandamál. Við hverja til-, að ósamræmið er einmitt mest á raun sem gerð er, rekst ifiaður á vinnualdrinum frá 15—60 ára. Fyrirspum 9 Þjóðskjalasafn fslands Rvík. 10. des. 1937 Hr. ritstj. Hkr., Winnipeg. Eg vildi vinsamleg^st fara þess á leit við yður, að þér gerð- uð fyrirspum í blaði yðar um hjónin Jón Hallgrímsson og Þóru Oddsdóttur. Jón fluttist til Vesturheims frá Myrká árið 1900, en kona hans nokkru síðar, sennilega til Hallson-bygðar. — Upplýsingar um hjón þessi eða einhverja afkomendur þeirra óskast sendar Þjóðskjalasafninu í Reykjavík. Þóra var fædd á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð 1854. Virðingarfylst, Kjartan Sveinsson Laugardagsskóli Þjóðræknis- félagsins tekur aftur til starfa eftir hátíðarnar næsta laugar- dag. íslenzk börn skulu enn á það mint, að þarna býðst fáheyrt tækifæri til að nema íslenzku sem ætti með engu móti að láta undir höfuð leggjast, að færa sér í nyt. Kenslan er börnunum að kostnaðarlausu. Ekkert færri en 6 kennarar bíða, þama á hverjum laugardegi barna er nema vilja íslenzku. Það er á- litlegur barnahópur að vísu, sem skólann sækir, en það gætu miklu fleiri börn en gera, notfært sér þetta. Það gætu um 50 börn ver- ið í hverjum bekk af þessum sex, sem þarna eru kendir. Og það væri eitthvað líkt því sem vera ætti. Það er til lítils að nauða um það, að Þjóðræknisfélagið reyni ekki að gera neitt til að halda hér við íslenzku, ef al- menningur skeytir engu um þennan skóla. * * * Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Davíðs Bjömssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. afstöðu kvennanna. Flestum finst, sem konur taki brauðið frá karlmönnum. Þessi skoðun styðst við það, að öll stærstu fyrirtæki Ungverjalands ráða að- eins ógiítar stúlkur og verk- smiðjurnar segja jafnvel stúlk- um upp, er þær giftast. Þetta gerir ástandið fyrir hinar ungu konur enn erfiðara, sem ekki gætu myndað heimili nema því aðeins að þær fengju að halda stöðu sinni áfram. Ungir menn úr borgarastétt geta ekki kvænst, því bæðí lærðir og ólærðir fá þá fyrst laun, sem Karlmenn á þeim aldri eru 3^6 þús., en 436 þús. konur. Kon- urnar eru« m. ö. o. 70 þús. of margar.—N. Dbl. HITT OG ÞETTA Lokkur úr hári Nelsons flota- foringja var boðinn upp á upp- boði í London fyrir skömmu. — Lokkurinn var “sleginn” manni einum fyrir 240 krónur. * * * Maður af nafni Hogar hefir ritað bók um Jörund hundadaga- konung og dró hann saman í tit- nægja til framfærslu fjölskyldu,' il bókarinnar lífsferil Jörundar. er þeir eru orðnir 35 ára. Hjá þeim, sem einnig hafa fyrir for- eldrum að sjá, frestast gifting- araldurinn til 40 ára. Hagskýrsl- urnar sýna, að hjónaband milli Titillinn er svo hljóðandi: “Æfisaga og æfintýri Jörgens Jörgenssons, konungs á íslandi, skipstjóra, stjórnbyltingar- manns, ensks stjórnarerindreka, fertugra manna og tvítugra rithöfundar, leikritaskálds, pré- kvenna er altaf að verða algeng- dikara, stjórnmálafanga, spila- ara. í hjónabandi milli ungra fugls, spítalaráðsmanns, útgef- anda, útlaga og nýlendulögreglu- þjóns.” Geta má rita Jörundar, en þau eru: Saga byltingarinnar á ís- landi 1809, stórt rit, 381 bls., rit um verzlun Englendinga og Ame- ríkumanna í Kyrrahafi, ferða- saga, bók gegn guðleysi og van- trú og önnur um kristniboð með- al heiðingja, um hag Rússaveld- is og um herför Englendinga til Kaupmannahafnar 1807. Þá hefir hann skrifað skáld- sögur og tvö leikrit og mun þó annað þeirra vera svo að segja hreinstolið frá Holberg. * * * Vestur á Mýrum var fyrir eitt- hvað 50 árum kona, sem margir veittu athygli vegna skapsmuna hennar. Þegar hún dó, voru ort um hana þessi eftirmæli: Nú er kerling í kotin dáin, kærleika bar og viðkvæmt geð. Hennar sakna þó held eg fáir, hún lét þó jafnan gott í té. Gestrisin, hógvær, heiftrækin, heldur ótrygg og smálygin. * * * í Jamestown í Virginíu, var elzt’a bygð Englendinga í Ame- ríku. En á fyrstu árum þeirra, lá nærri að Indíánar gereyddu hana, sem aðrar bygðir hvítra manna. Það sem barg henni var að Indíáni nokkur varaði Eng- lendinga við áhlaupi, er landar sínir byggju yfir. í áhlaupinu voru 347 Evrópumenn drepnir | af 1240 alls í þorpinu. Ef um Jamestown hefði farið, sem aðr-1 ar bygðir Evrópumanna hér, er haldið fram, að hér hefði ekki neitt orðið úr nýlendu stofnun Englandinga. * * * f hléi, sem varð á útsendingu rússnesku stöðvarinnar í Kirow á dögunum, heyrðu hlustendur alt í einu háar hrotur. f fyrstu héldu menn að hér væri um að ræða gamansemi til uppfyllingar á dagskránni. Við nánari athugun kom þó í ljós, að þulurinn hafði fengið sér blund og hroturnar stöfuðu frá honum. * * * — Ef þér ekki hættið að slá mér gullhamra, neyðist eg til að halda fyrir eyrun. — Jómfrú Sigríður! Til þess eru hinar nettu hendur yðar alt of smáar! Hitið heimilið með HEAT GLOW CARBONIZED BRIQUETTES Bezta eldsneyti í hvaða veðri sem er. Ekkert sót, deyr ekki út og þarf ekki mikinn súg. VERÐ $12.75 TONNIÐ Símið 23 811 McGURDY SUPPLY Co. Ltd. 1034 ARLINGTO^ ST. COUNTESS OF DUFFERIN—Fyrsta gufuvélin er fór frá Winni- peg vestur til Vancouver á Canadian Pacific járnbrautinni. NÝJASTI GUFUKETILL CAN. PAC. FÉLAGSINS (Streamlined Engine) THOR GOLD Minlng Syndicate NAMURNAR ERU 20 MII.UR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÓA — LAKE OF THE WOODS Félagið hefir umráð á 400 ekrum í námulandi við Andrew Bay, I.ake of the VV’oods í Ken- ora-umdæmi. SýnLshom af handahófi f nám- unni hafa reynst frá 50c upp i $40,000 úr tonninu og í Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 í tonnlnu. KAUPIÐ NtT— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir i Unit) Thor Gold Mininp Syndicate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKOTJ BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. NY FISKINET Á NÝJU VERÐI Skrifið eða lítið inn eftir Nýrri Verðskrá Aðeins eina götubreidd frá Leland Hotel • HANNESSON NET and TWINE COMPANY 106 Travellers Bldg. Winnipeg, Man. ÞAÐ ER EKKI EIN EINASTA LEIÐIN- LEG STUND EF SIGLT ER MEÐ QsunaJíi OM. SéeatH&fapJb Hvort sem þér hygglð á að ferðast austur yfir Atlantz- haf eða vestur yfir Kyrra- haf, þá skrásetjið yður hjá Canadian Pacific skipunum fínu, “Empress”, “Duchess” eða “Mont”. Þessi iínuskip veita öll möguleg þœgindi á ferðum yfir hafið. Kurteis- leg umgengni, ljúffengar máltiðir, víð dekk að spá- séra um, hvilustofur, leik- ir á þilfari, dans, samkomur og margar fleiri skemtanir —aldrei daufleg stund. BEINT SAMBAND VIÐ ISLAND Agæt leið frá Canada til Is- lands, um Skotland, fæst með Canadlan Pacific gufu- skipunum, með tíðum og þægilegum siglingum i hverri viku. Leitið frekari upplýsinga hjá agentl vorum eða W. C. Casey, Steamship General Passenger Agent, C. P. R. Building, Win- nipeg. Sími 92 456-7.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.