Heimskringla - 26.01.1938, Page 8

Heimskringla - 26.01.1938, Page 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. JANÚAR 1938 FJÆR OG NÆR Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnud. 30. jan. n. k. kl. 2 e. h. * * * Messur í Winnipeg N. k. sunnudagsmorgun heldur Skátafélag Sambandssafnaðar (39th Troop) skrúðgöngu í kirkjuna, (Church Parade). — Umræðuefni prestsins verður sérstaklega valið fyrir það tæki- færi, og eru allir foreldrar beðn- ir að láta börn sín sækja þá guðsþjónustu og að koma sjálfir. mmmmt ALMANAK 1938 44 Ár INNIHALD Almanaksmánuðimir, um timatalið veðurathuganir o. fl....-...1 Ólafur S. Thorgeirsson, Lýsing og æfiágrip. Eftir Rögnv. Pétursson ..21 Safn til Landnámssögu Islendinga í-Vesturheimi: Sögu-ágrip Islendinga í Suður- Cypress sveitinni í Manitoba. Framhald frá 1937. Eftir G. J. Oleson. Með myndum.........42 Drög til Landnámssögu Islend- inga við norðurhluta Mani- tobavatns. — Eftir Guðmund Jónsson. Með myndum ...... .60 Söguþættir af landnámi Islend- inga við Brown, Manitoba. — Eftir Jóhannes H. Húnfjörð Með myndum.................87 Helztu viðburðir meðal Islendinga í Vesturheimi ............113 Mannalát .................114 Almanakið alls 128 blaðsíður. Kostar 50 cents. Thorgeirson Company 674 Sargent Ave. Winnipeg Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. Jan. 28, 29, 31 “THE GOOD EARTH” Paul MTJNI—Luis RAINIER Selected Variety of Shorts “Wild West Days”—Chapter 5 (Fri. night & Sat. Mat. only) Mon.—Country Store Nlght, 20 Prlzes Tue. Wed. & Thu. Feb. 1, 2, 3 “THE ROAD BACK” RICHARD CROMWELL SLIM SUMMERVILLE “Giii Overboard” Gloria Stuart—Waiter Pidgeon Paramount News Thursday—Country Store Night 20 Prizes Kvöld guðsþjónustan fer fram með sama hætti og áður, og er skorað á menn einnig að fjöl- menna við hana. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. * * * Vatnabygðir Fimtud. 27. jan. kl. 2 e. h.: Kven- félag Quill Lake-safn. heldur ársfund sinn á heimili Mrs. H. S. AÍcdal. Mikilsverð mál til umræðu. Sama dag kl. 8 e. h.: Söngflokk- inn hefir bridge-samkomu í samkomusal kirkjunnar. Inn- gangur 25 cent. Föstud. 28. jan.: Söngæfing — Staður og stund tilkynt innan sveitar. Sunnud. 30. jan: kl. 11: Sunnu- dagaskólinn. Sama dag: kl. 2 e. h.: Ensk messa í Wynyard. Sama dag, að lokinni messu, fundur í þjóðræknisdeildinni “Fjallkonunni” í Wynyard, í samkomusal kirkjunnar. Til umræðu verður kosning full- trúa á þjóðræknisþing. Jakob Jónsson * * * Spilað verður í S|ambands- kirkjusalnum næstkomandi laug- ardagskvöld. Tvenn Verðlaun eru veitt á hverju kvöldi, fyrst “Frónsfundur þriðjud. 1. feb. “Frón” hefir fengið fjóra ræðumenn á næsta fund, til að halda stutt eríndi um hinn unga íslenzka rithöfund Halldór Kilj- an Laxness, er svo miklar deilur hafa staðið um nú seinustu árin bæði hér vestra og heima. Ræðu- mennrinir verða: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Jón J. Bíldfell, Hjálmar Gíslason og R. H. Ragn- ar. Má búast við að þessir menn muni hafa ærið .mismunandi skoðanir á skáldverkum og rit- um Laxness og hefir almenning- ur þá tækifæri að heyra ýmsar hliðar málsins. — Fundinum stjórnar vara-forsetinn Tryggvi Oleson sökum þess að R. H. Rag- nar verður einn af ræðumönnun- um. Á eftir verða frjálsar um- ræður. Ennfremur mun stjórn- arnefnd “Fróns” skýra frá þeir ráðstöfunum er gerðar hafa verið “Frónsmótinu” viðvíkjandi o. fl. Munið að fundurinn verður í neðri sal Goðtemplara hússins sökum þess að efrisalurinn er ó- fáanlegur. Samkoman hefst kl. 8 e. h. n. k. þriðjudag 1. febr. Allir eru velkomnir. s|í * * Gísli Johnson, sem lengi bjó að Narrows, en nú á heima við Middlechurch hjá Stefáni Gutt- ormssyni mælingamanni tengda- Ólafur N. Kárdal BRÉF TIL HKR. fyrir hæzta vinning í spilinu og syni sínum, er veikur á Grace svo lukkudráttur (door Prize). Kaffi og ýmsar skemtanir fara fram á eftir bridge-spilinu. * * # Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn sunnudags- kvöldin 6. og 13. febrúar að guðs- þjónustunni lokinni þau kvöld Ársskýrslur forseta, skrifara, gjaldkera prests og félagsskapa innan safnaðarins verða lagðar fyrir söfnuðinn til íhugunar og samþyktar. Auk þess verður gengið til kosninga embættis- manna og ýms áríðandi mál verða rædd. Eru allir safnaðarmeðlimir beðnir að minnast beggja þess- ara funda og fjölmenna! * * * Sambandssöfnuðurinn í River- ton heldur skemtisamkomu í Riv- erton Hall 4. febrúar n. k. Til skemtana verða tombóla og dans, ennfremur verða veitingar. * * * Jón Gunnarsson frá Winnipeg- osis er staddur hér í bænum. — lann kom vestan frá Tantallon, ?ar sem hann hefir dvalið um nokkurn tíma hjá dóttur sinni og ængdasyni. Hann ætlar norður til Nýja-fslands að heimsækja systur sínar og venslafólk áður en hann fer heim. NÍTJÁNDA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 22, 23, og 24., febrúar 1938 DAGSKRÁ:— 1. Þingsetning. 8. Útbreiðslumál. 2. Skýrsla foreta. 9. Fjármál. 3. Kosning kjörbréfa- 10. Fræðslumál. nefndar. 11. Samvinnumál. 4. Kosning dagskrár- 12. Útgáfumál. nefndar. 13. Bókasafn. 5. Skýrslur embættis- 14. Kosning embættis- manna. manna. 6. Skýrlsur deilda. 15. Ólokin störf. 7. Skýrslur milliþinga- 16. Ný mál. nefndar. 17. Þingslit. Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir full- trúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildar- innar. Þing sett þriðjud. morgun 22. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. Miðvikudagsmorgun þ. 23. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8. heldur deildin Frón sitt árlega fslendingamót. Fimtudagsmorg- un hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 19. janúar 1938. f umboði stjómamefndar Þjóðræknisfélagsins. Rögnv. Pétursson (forseti) Gísli Johnson (ritari) Bellingham, Wash 15. jan. 1938 Háttv. ritstj. Hkr.: Við sendum þér með þessum línum mynd af ungum manni, ólafi N. Kárdal, frá Gimli, Man., sem á fárra mánaða dvöl, hér á ströndinni hjá okkur, eignaðist fjölda vina meðal landa sinna, vakti aðdáun margra hérlendra og athygli á íslenzkri sönglist og bar út hróður ættlands síns með list sinni og prúðri bg drengilegri framkomu. Seint í júlí mánuði s. 1. urðum við fyrst vör við þennan mann spítalanum. * * * Mrs. María Anderson frá Grand Rapids, Mich., í Banda- Kom hann Þa fram a skemtiskrá ríkjunum er stödd hér í bænum; a svokölluðu Miðsumarsmóti fs- hún er að heimsækja móður lendinga í Blaine, sem er árleg sína, Mrs. Pálínu Sölvason, syst- samkoma þar í bæ og fer fram ur sínar og venslafólk. undir umsjón lútherska safnað * * * arins þar. Svo reyndist og Elías Elíasson frá Árborg, hetta sinn- Mun ó,afur hafa Man., kom til bæjarins s. 1. föstu- homið vestur einmitt um þetta dag og gerði ráð fyrir að dvelja ,eyti fyrir m'h>göngu frænda hér um viku tíma. Hann kvað sins serf Valdimars J. Eylands, talsverða heysölu í sinni bygð og sem hjonar K,ame söfnuði, en afkomu bænda og búandlýðs heir Presfur °S Ólafur eru eftir vonum. • systra-synir, Húnvetningar að ætt. Hinn ungi maður vakti þegar mikla eftirtekt fólks á þessari samkomu, sakir frábær- lega mikillar söngraddar, sem einnig er undra breið og hljóm- þýð. Þóttust margir hér ekki .7. ’ , !hafa heyrt slíka rödd síðan ,lörg Björnsson frá anillingurinn Skagfield var hér á Lundar, Man., var stödd í bæn- ferð fyrir nokkrum árum> Ekki Mr. og Mrs. Egill Hördal frá Wynyard, Sask., komu til bæjar- ins fyrir helgina, með veika dótt- ur sína, Finnu, til lækninga. Mrs. um fyrir helgina. ÍSLANDS-FRÉTTIR Fyrsta konan, sem tekur embættispróf í veðurfræði við háskólann í Oslo, er íslenzkur ríkisborgari Rvík. 30. des Frú Teresia Guðmundsson arfyn lefir þ. 7. okt. s. 1. lokið em- lættisprófi við náttúruvísinda- deild Osloar-háskóla í “Fysisk si8Taði áheyrendur Georgrafí”, en áður hafði hún j sumarmotið í Blaine tekið adjunktspróf í stærðfræði, er röddin aðeins voldug, heldur er raddblærin svo hreinn og ram- íslenzkur að eldri menn þóttust í honum heyra bergmál frónskra fjalla, og nið tærra hrynjandi bergvatna. SpHti þá heldur ekki fyrir áhrifum söngsins hið karl- mannlega útlit söngvarans sem er með vænstu mönnum að vall- sviphreinn og bjartur yfirlitum. Má víst með sanni segja að Ólafur “kom og sá og sína við Flest okkar bjuggust ekki við efnafræði og stjömufræði. Við Þv> sjá hann aftur né heyra. lokaprófið var megináhersla lögð Hugðum við að hér væri um á veðurfræði, og fjallaði aðal- skyndi-gest að ræða austan um prófritgerðin um áhrif landslags- fJÖ,,• Kn brátt fréttist það að ins á úrkomumagn hérlendis. — Ólafur þessi ætlaði að dvelja hér Hafði hún hagað rannsóknum um hr>ö við söngnám hjá frú sínum með sérstöku tilliti til Hildi Lindgren Helgason, konu hins hagnýta við veðurspár hér. Helga Sigurðar Helgasonar, tón- f aðaleinkunn við embættis- sha,(,s- Dvaldi hann svo hér um prófið hlaut frú Teresia 1.56 og se3C mánuði en er nu nýhorfinn skorti þannig aðeins 6/100 úr heim- A hessu tímabili var hann stigi til þess að hljóta ágætis-| sí;sy.ngJandi; ehki aðeins við einkunn. Hefir á síðasta áratug namið sem hann sótti af kappi, enginn nemandi við Osloarhá- he,dur við öll möguleg tækifæri í skóla tekið svo háa meðaleink- börg og by^ð eftir >ví sem tími unn í nefndum greinum og í vanst tih Er Það dómur söng- heild sinni aðeins einn af sér- froðra manna að honum hafi far- fræðinemum í veðurfræði hlotið ið mikið fram í Þvi að beita rodd ' hærri einkunn, en það er núver- sinni á Þessum tíma, enda er frú andi veðurstofustjóri í Bergen, Helgason víðfræg fyrir hæfileika dr. Sverre Petterssen. — Lauk sina sem söngkennari. Söngsam- hann embættisprófi með aðal- komur he,t hann í nærliggjandi einkuninni 1.55. (Hæsta eink- bygðum fslendinga, svo sem unn er 1.) , Seattle, Blaine, Point Roberts, Frú Teresia er fyrsta konan, Lynden og einnig söng hann í sem lokið hefir fullu embættis- Vancouver, B. C. f september prófi í veðurfræði við háskólann | söng hann í kennaraskóla Bell- í Oslo, og þegar þess er gætt, j ingham bæjar við mikla aðsókn að hún hefir ekki notið neinnar °2 við loflegan orðstír. — Enn- háskólakenslu í sérgein sinni er fremur söng hann nokkrum kirkjunni hér í bænum, miðviku- daginn 5. þ .m. fyrir troðfullu húsi. Hafði hann þráfaldlega sungið í þessari kirkju á sunnu- sögum við messugerðir hjá j frænda sínum. Að lokinni sam- | komunni afhenti ungmennafélag safnaðarins honum minningar- gjöf fyrir aðstoð hans í starfi þeirra. Að lokum var svo efnt til vinafagnaðar á heimili kenn- ara hans, og manns hennar Mr. og Mrs. H. D. Helgasonar kvöld- ið eftir. Var þar saman komin j j stór hópur fólks, sem söng, j spjallaði og borðaði til skiftis unz liðið var fram á nótt. í sömu viku var honum einnig haldið myndarlegt kveðjusam- sæti í samkomuhúsi safnaðar- kvenfélagsins “Líkn” í Blaine; stóð lútherski söfnuðurinn fyrir þessu, því einnig þar hafði ólaf- ur oft sungið við messur. Var hann leystur út þaðan með álit- legri peningagjöf. Öll söknum við söngvarans af guðs náð, en við spáum honum góðrar og glæsilegrar framtíðar, j og biðjum Heimskringlu hér með j MESSUR og FUNDIR 1 kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarne/ndin: Funölr 1. fðstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld 1 hverjum m&nuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzki söng-- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. að þakka honum fyrir komuna vestur. Yðar einlæg, The Bellingham Icelandic Chorus Lára Á. Sigurðsson, sec.-treas. próf þetta einstakt í sinni röð. Frú Teresia er nrosk að ætt, gift Barða Guðmundssyni þjóð- skj alaverði.—Alþbl. sinnum fyrir útvarp bæði í Se- attle og Bellingham. Síðasta söngsamkoma hans var haldin í St. Hark’s lúthersku Japan er í undirbúningi með að senda mikið af börnum til Manchukua. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 518 Dominion St. Phone 36 312 LJóÐMÆLI St. G. Stephanssonar Á þessum vetri koma út síð- ustu kvæði hans er fylla bindi á stærð við þau sem út eru komin. Tækifærið er því nú, að eignast 4 og 5 bindið fyrir þá sem eiga hin fyrstu þrjú og vera við því búin að fylla kvæðasafnið, er þetta síðasta kemur á markað- inn. Andvökur IV. og V. eru nú seld með affalls verði á $4.25 bæði bindin. Sendið pantanir til Viking Press og íslenzkra bóksala hér í bæ Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu THEATRE THIS THTJR.—FRI—SAT. ROBERT TAYLOR BARBARA STANWYCK ‘THIS IS MY AFFAIR’ also RUDYARD KIPLINGS “ELEPHANT BOY” with SABU and CARTOON Notið ARÐMIÐANA og SPARIÐ YÐUR FÉ Símið 37 261 PERTHS Cleaners-Dyers-Furriers VERIÐ VELK0MIN Á LAUGARDAGS-SPILAKVÖLDIN í SAMBANDSKIRKJUSALNUM Næsta spilaskemtunin verður laugardagskveldið 29. jan. Byrjar á slaginu kl. 8.15. Takið eftir: Spilaðar verða 16 hendur. Þeir sem of seint koma, tapa þeim höndum, sem búið er að spila; fá engan uppbótarvinning. Frá þessari reglu verður ekki vikið. Verðlaun verða veitt á hverju kvöldi ofurlítil (door prize) og svo eftir að spilum er lokið. Að bridge-spiluninni lokinni, verður kaffidrykkja og ýmsar skemtanir. Munið eftir hve vel þér skemtuð yður s. 1. haust á þessum spilakvöldum! Inngangseyrir 25c Byrjar á slaginu 8.15 e.h.! Umsjón þessara skemtana hefir deild yngri kvenna í Sambandssöfnuði U DANCE Under Auspices of The Young Icelanders” PICARDY’S SALON Admission 35c Monday Jan. 31st Commencing 9.00 p.m.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.