Heimskringla - 02.02.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.02.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1938 FJÆR OG NÆR Ungmenna guðsþjónustur fara fram í Sasmbandskirkj- unni í Winnipeg n.k. sunnudag við báðar messurnar er þar fara fram. Við morgunguðsþjónust- una flytja Paul Ásgeirsson og Ernie Gorrel ræðuna og aðstoð- armaður þeirra verður Miss Jóna Goodman. Guðsþjónustan fer fram á ensku. Við kvöldguðs- þjónutsuna (íslenzku) prédikar B. Edwin Olson en Thorvaldur Pétursson verður aðstoðari hans. Sækið þessar guðsþjónustur! * * * Messur í Vatnabygðum Sunnud. 6. feb. messa kl. 2 e. h. í Grandy. Sunnudagsskólí Wynyard kl. 2 e. h. Býður foreldrum barn- anna heim og öðrum vinum skólans (popcorn party). * * * Messað verður í Sambands- kirkjuiini á Giipli s.d. 6. febr. n. k., kí. 2 e. h. Séra E. J. Melan messar í samkomuhúsinu í Hecla, Man., sunnudaginn 13. febrúar n. k. kl. 2.30 e. h. * * * Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn n. k. sunnu- dagskvöld 6. þ. m. að guðsþjón- Sýningu á íslenzkum heimilisiðnaði hefir fröken Halldóra Bjarna- dóttir fimtudaginn 10. febrúar í Sambandskirkjusalnum í Winni- peg. Er oss tjáð að þetta verði síðasta tækifærið hér til að sjá þennan íslenzka varning. Inn- Mig langar til að biðja Hkr. að gera svo vel og prenta eftir- farandi gjafalista til Sumar- heimilisins á Hnausum: Dr. Röghvaldur Pétursson, , ALMANAK 1938 44 Ár INNIHALD Almanaksmánuðimir, um timatalið veðurathuganir o. fl.......1 ólafur S. Thorgeirsson, Lýsing og æfiágrip. Eftir Rögnv. Pétursson .21 Safn til Landnámssögu Islendinga í Vesturheimi: Sögu-ágrip Islendinga í Suður- Cypress sveitinni í Manitoba. Framhald frá 1937. Eftir G. J. Oleson. Með myndum.....„—42 Drög til Landnámssögu Islend- inga við norðurhluta Mani- tohavatns. — Eftir Guðmund Jónsson. Með myndum .....60 ustunni lokinni, og áframhald* gangseyrir er 25c að sýningunni, af honum verður annan sunnu- og er kaffi innifalið í því verði. dag hér frá 13. þ. m. Árs- Sýning þessi þarf engra með- skýrslur safnaðarins, og félags- mæja meg fr£ Heimskringlu. Það skapa innan safnaðarins verða ijiýj-uj. hverjum sönnum íslend- lagðar fyrir fundinn, og kosning- jngj ag yera rjnægja ag j,vj ag ar embættismanna fara fram. kynnast hemilisiðnaðinum á ætt- Auk þess verða ýms mál rædd jörginni, eins og hann er nú. — er lúta að framtíðarstarfi safn- Hafa þeir sem ség hafa þessar aðarins og útbreiðslu trúarstefnu sýnjngar Frl{ Halldóru Bjarna- hans. Er skorað á sem a lra dóttur látið mi]dð af þeim og flesta safnaðarmenn að sæ ja undrast fjölbreytnina eða hvað þennan ársfundi. margt gefst þar á að líta. Heim- Stjórnarno n am an ss. jjisignagur hverrar þjóðar er tal- 1 ijinn^Peg andi vottur um menningu henn- ar. Að sækja þessa sýningu er því að kynnast einu atriði menn- Winnipeg $50.00 Kvenfél. Fríkirkju safn., Blaine Wash. „10.00 Mrs. Júlíus Sigurðsson, Riverton, Man. ....1.00 Mrs. A. Helgason, Kandahar, Sask ....1.00 Mrs. Helga Bjarnason, Wynyard, Sask. ...1.40 Mr. Gísli Einarsson, Riverton, Man., Vinnu og efni virði ...5.00 Innilegt þakklæti. Virðingarfylst fyrir hönd Ársfundur enskumælandi safnaðarins fer ingar þjóðar vorrar. fram í Sambandskirkjunni í Um sýninguna verður nánar Winnipeg n.k. föstudagskvöld, skrifað í næsta blaði. 4. þ. m. og hefst kl. 6.30 í sam- I * * * komusal kirkjunnar. Ársskýrsl-1 Frá Saskatchewan komu eft- ur verða lesnar og gengið til Jrfarandi íslendingar til bæjar- kosninga um embættismenn jns um sígnstu helgi: Hinrik A. safnaðarins á komandi ári. jHinriksson, Churchbridge, Sask., * * * að heimsækja systur sína, Mrs. Sambandssöfnuðurinn í River- w. S- Jónasson, 1063 Ingersoll ton hefir samkomu í Riverton st ( Thorgeir Thorgeirss0n, Þigv- Hall föstudagskveldið 4. febr. n. ar Gfsjason og Gunnar Gunnars- nefndarinnar, Mrs. H. von Renesse, Féhirðir, Árborg, Man. • * * * Thor Límann oddviti Bifröst- sveitar var staddur í bænum í gær og sótti fund Fróns til þess að hlýða á umræðurnar um skáldskap Laxness. k. kl. 9 e. h.; tií skemtunar verð- ur þar dans og tombóla. Inn- gangseyrir 35c . Hver dráttur verður 15 c, og engin núll. — Sumir drættimir eru mjög góðir, má nefna eitt corð afl eldivið, þrír 50 punda fiski kassar, */& poki af hveiti, reykt svínslæri, son, allir frá Bredenbury. * * * Marteinn Jónasson póstmeist- ari frá Árborg, Man., var. stadd- ur í bænum s. 1. mánudag. Hann kvað alt bærilegt að frétta úr bygðinni; heyfirningar sem miklar höfðu safnast fyrir, hjá Sög-uþættir af landnámi ísiend- inga við Brown, Manitoba. — Eftir Jóhannes H. Húnfjörð ' Með myndum................87 Helztu Viðburðir meðal Islendinga í Vesturheimi ............113 Mannalát ...................U4 Almanakið alls 128 blaðsíður. Kostar 50 cents. Thorgeirson Company 674 Sargent Ave. Winnipeg mmmrá THEATRE THIS THUR.—FRI—SAT. GROUCHO—CHICO—HARPO The Marx Brothers ‘A DAY at the RACES’ also ROCHELLE HUDSON ROBERT KENT “THAT I MAY LIVE” ______CARTOON_______ Coming Next Week: ‘CAPTAINS COURAGEOUS" ÚTNEFNINGARFUNDUR Hinn árlegi útnefningarfundur af hálfu Vestur- fslenzkra hluthafa í Eimskipafélagi íslands verður haldinn föstudagskveldið 25. febrúar kl. 7.30, að 910 Palmerston Ave., Winnipeg. Verða tveir menn útnefndir sem kjósa ber um á næsta aðalfundi Eimskipafélagsins sem haldinn verður í júní-mánuði n. k. í stað hr. Ásm. P. Jóhannssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára tímabil. Winnipeg, 27. janúar 1938. Á. P. Jóhannsson Árni Eggertson 5 pd. súkkulaði kassi, 5 pd. af mörgUm, hefðu bændur nú losn- lyftidufti, 4 pd. af lyftidufti; 3 j að við og fengig a]lgott yerð f gallon af gasi o. s. frv. Allir jr_ drættirnir eru miklu meira virði, j * * * en það sem l>eir eru seldir fyrir. i A Frónsfundj sem ha]dinn var í gærkveldi var aðalskemtunin sú, að fjórir menn fluttu ræður um skáldskap Halldórs Kiljan Laxness. Ræðumenn voru dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Jón J. Bíldfell, Ragnar H. Ragnar og Hjálmar Gíslason. Umræðurnar voru talsvert á víð og dreif, nema hins síðast nefnda, er hélt vel striki. Skemtun var allgóð. * * * 'Á Frónsmótinu sem nú fer í hönd verður aðalræðumaður G. Björn Björnsson, prófessor við háskólann í Grand Forks. Hann er sonur Gunnars Björnssonar; hafa bræður hans flutt fyrir- lestra áður á Þjóðræknisþinginu, en hann aldrei fyr. Ennfremur syngur Karlakórinn og barna- kór. Kvæði flytja Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs, dr. Richard Beck og Lúðvík Kristj- ánsson. Frekari upplýsingar verða síðar birtar um “mótið”. Enskur gamanleikur í þrem þáttum, “Kempy”, und- ir stjórn Bartley Brown verður sýndur í samkomusal Sambands- kirkju í Winnipeg 15. ok 16. þ. m. Hans verður nánar getið síðar. WKen Quality Counts Canada Bread Wins Húsfreyjur bæjarins biðja altaf um CANADA Sneytt BRAUÐ vegna þess að CANADA Sneytt BRAUÐ er brauð sem enginn þreytist að borða daglega alt árið um kring. Það sparar fyrirhöfn og erfiði—og það gerir það létt fyrir unglingana að útbúa brauðsmurninga fyrir sig sjálfa. “Heimtið að fá það sem þér biðjið um” CANADA BREAD CO. LTD. FRANK HANNIBAL, ráðamaður PORTAGE og BURNELL SÍMI 39 017 QUALITY Jk NAME^ Ck’ Bjarni Sveinsson frá Keewat- in, Ont., kom til bæjarins s. 1. fimtudag. Hann fer norður í Nýja ísland að heimsækja vini og kunningja. Hann dvelur hér um slóðir fram yfir Þjóðræknis- þing. * * * Mrs. Sigríður Guðmundsson frá Vindheimum í grand við Riv- erton, Man., kom til bæjarins s. 1. miðvikudag. Hún kom að sjá son sinn Berg Guðm^undssoh, ungan mann er liggur hér á sjúkrahúsi. Bergur varð fyrir því hörmulega mótlæti að missa báðar fætur upp við hné af kali. Hann var norður á Winnipeg- vatni við fiskiveiði. Dag einn er hann fór að heiman viltist hann og fanst ekki þrátt fyrir mikla leit fyr en eftir þrjá daga. * ♦ * Soffía Sveinbjarnardóttir Val- garðsson, kona Ketils fyrv. kaup- manns Valgarðssonar á Gimli, Man., lézt. 1. föstudag (28. jan.). Hún var fædd á Saurum í Lax- árdal í Dalasýslu 10. marz 1857, en kom til þessa lands 1887. — Eftirlifandi manni sínum giftist hún 17. des. 1881. Bjuggu þau lengi í þessum bæ, en fluttu til Gimli 1903; rak Mr. Valgarðs- son þar verzlun í mörg ár. Jarð- arförin fór fram s. 1. mánudag frá útfararstofu A. S. Bardal í Winnipeg, að fjölmennum vina- hópi og skyldmennum viðstödd- um. Dr. Rögnvaldur Pétursson jarðsöng. * * * Spilað verður í Sjambands-' kirkjusalnum næstkomandi laug- ardagskvöld. Tvenn verðlaun eru veitt á hverju kvöldi, fyrst fyrir hæzta vinning í spilinu og svo lukkudráttur (door Prize). Kaffi og ýmsar skemtanir fara fram á eftir bridge-spilinu. STEELE BRIGGS 1938 vöruskráin er nú tilbúin til póstunar. Þar er alt sem bezt er fyrir akra og garða Skrifið eftir eintakinu yðar. Steele Briggs Seed Co. Limited WINNIPEG - ItEGINA - EDMONTON MESSUR og FUNDIR í kirkju SambandssajnuOwr Verðmætar og ágætar bækur Eg hefi nú fengið til sölu þau fjögur bindi sem út eru komin af “íslenzkum fornritum”. — Eru þau þessi: Egilssaga Skallagrímssonar Eyrbyggja saga og Grænlend- inga þáttur. i Laxdæla saga og tveir þættir Grettissaga og Bandamanna saga. Hvað snertir þetta mikla verk og áætlað fyrirkomulag þess, vísa eg til greinar á öðrum stað hér í blaðinu. Verð hverrar þessara bóka er $4.75 og það svo lágt sem unt var. Hvert bindi er að jafnaði 450 bls. í stóru broti og ágætu skinnbandi. Menn geta auðvitað keypt ^hvert eitt bindi út af fyrir sig, og allur sendingar kostnaður er ,innifalinn í þessu verði. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Gauti Hornfjörð frá Riverton, Man., hefir undanfarna viku ver- ið í bænum að leita sér lækninga við fingurmeini. * * * Jón Pálmason frá Keewatin, Ont., kom til bæjarins síðast lið- inn fimtudag og dvaldi hér nokkra daga; hann var í við- skiftaerindum. * * * Leikfélag Sambandssafnaðar hefir ákveðið að sýna hér leik- rit sem “Jósafat” er nefnt og sem sniðið er upp úr sögunni Sambýlið” eftir Einar H. Kvar- an. Leikurinn verður sýndur á komandi vori. * * * í bænum voru hér staddir s. 1. mánudag, Valentínus Valgarðs- son, skólastjóri í Moose Jaw, Sask,. og Sveinbjörn Valgarðs- son frá Gimli. Komu þeir til að vera við jarðarför móður sinnar Soffíu Valgarðssonar, er hér fór fram s. 1. mánudag, og sem á öðrum stað getur um í þessu blaði. * * * Laugardagsskóli Þjóðræknis- félagsins er nú að undirbúa barnasamkomu sem verður hald- in í kringum 25 marz. Bama- samkoma skólans hepnaðist svo vel síðasta vetur, að ákveðið var að hafa samskonar skemtun á þessum vetri. Mr. Ragnar H. Ragnar er þegar byrjaður að æfa barnakór fyrir þetta tæki- færi, með öðru fjölbreyt|iegu sem síðar verður skýrt frá í blöðunum. * * * Myndarlegt kveðjusamsæti var nýlega haldið Mrs. Guðríði Davíðsson í tilefni af burtför hennar frá Winnipeg til Nýja- fslands eftir æfilanga dvöl í Winnipeg-borg. Samsætið var haldið undir umsjón Mrs. Ástu Johnson, Mrs. Sigríðar Hannes- son og Mrs. Guðrúnar Gillis. — Viðstaddar voru um 40 konur, gáfu þær Mrs. Davíðsson margar góðar og þarflegar gjafir. Góðar veitingar voru framreiddar af Jónassons dætrum og tengda- dætrum. Sú er gjafanna naut þakkar hlýhug og vináttu sér auðsýnda. * * * Gefin saman í hjónaband á heimili Mr. og Mrs. Halldór An- derson í Árborg, Man., Bjami Guðbrandsson Jóhannessonar bónda í Geysisbygð, og Mrs. Guð- ríður Davíðsson, Winnipeg, Man. Sóknarprestur gifti. Messur: — á hverjum sunnudapi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarne/ndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld i hverjuœ mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Sönsœfingar: Xslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustof a: 518 Dominion St. Phone 36 312 Noti ð ARÐMIÐANA og SPARIÐ YÐUR FÉ Símið 37 261 PERTHS Cleaners-Dyers-Furriers Mrs. J. Freysteinsson, Church- bridge, Sask., kom til bæjarins s. 1. laugardag; hún er að leita sér lækninga. * * * Leiðrétting í grein minni um ólaf Tryggýason Johnson í síðustu “Heimskringlu” eru tvær prent- villur (eða ritvillur), sem leið- rétta þarf. 7. júlí, (dánardagur Ólafs) á að vera 7. júní. Böli í fyrstu vísunni í kvæðinu til föð- ur hans á að vera bóli. R. Beck * * * The annual general meeting of the Young Icelanders will be held in the Jón Bjarnason Aca- demy Monday February 21, com- mencing at 8. p.m. All members are requested to be present. Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. Feb. 4, 5, 7 Broadway Melody of 1938 Robert Taylor—Eleanor Powell “HOPALONG RIDES AGAIN” with WiIIiam Boyd—Cartoon “Wild West Days”—Chapter 6 (Fri. night & Sat. Mat. only) Mon.—Country Store Night, _______20 Prizes____ Tue. Wed. & Thu. Feb. 8, 9, 10 “Between Two Women” Franehot Tone—Virginia Bruce “THE MAN IN BLUE” Ribert Wilcox—Nan Grey Paramonnt News Thursday—Country Store Night 20 Prizes VERIÐ VELK0MIN A LAUGARDAGS-SPILAKVÖLDIN í SAMBANDSKIRKJUSALNUM Næsta spilaskemtunin verður laugardagskveldið 5. iebruar. Byrjar á slaginu kl. 8.15. Takið eftir: Spilaðar verða 16 hendur. Þeir sem of seint koma, tapa þeim höndum, sem búið er að spila; fa engan uppbótarvinning. Frá þessari reglu verður ekki vikið. Verðlaun verða veitt á hverju kvöldi ofurlítil (door prize) og svo eftir að spilum er lokið. Að bridge-spiluninni lokinni, verður kaffidrykkja og ýmsar skemtanir. Munið eftir hve vel þér skemtuð yður s. 1. haust á þessum spilakvöldum! Inngangseyrir 25c Byrjar á slaginu 8.15 e.h.! Umsjón þessara skemtana hefir deild yngri kvenna í Sambandssöfnuði t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.