Heimskringla - 16.03.1938, Síða 1

Heimskringla - 16.03.1938, Síða 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytime In the 2-Glass Bottle ^ © AVENUE Dyers & Cleaners Fatahreinsun vor er þess verð að reyna hana. Hvergi betri. SÍMI 33 422 658 St. Matthews LII. ÁRGANGUR WINNIPE5G, MIÐVIKUDAGINN, 16. MARZ 1938 Sammeining Austurríkis og Þýzkalands f bók sinni (Mein Kampf) sem Hitler skrifaði 1924 og segir fyrir í um stjórnarfarsleg áform sín, kemst hann svo að orði um Austurríki', landið sem hann er fæddur í: “Frá því að eg var lítill drengur, hefi eg verið sannfærð- ur um, að eyðilegging Austur- ríkis væri nauðsynleg til trygg- ingar þýzku þjóðerni. . . Tak- mörk Þýzkalands verða að ná þangað, sem nokkur Þjóðverji býr.” Þessi- orð úr bók Hitlers munu hafa rifjast upp fyrir mörgum s. 1. föstudag, er hann tók Aust- urríki með hervaldi og “sam- einaði” það, eins og hann kallar það, Þýzkalandi. Sjálfstæði Austurríkis var með því koll- varpað og þá eflaust framtíð þýzks þjóðernis betur trygð en áður, jafnvel svo vel trygð, að innan nazista heimsins kveðiir nú við: “Hitler stjórnari Ev- rópu!” Sagan af þessu er í fám orðum á þessa leið: Á síðast liðnu hausti heim- sótti Kurt von Schuschnigg, for- sætisráðSerra Austurríkis, Hitl- er, á bústað hans Berghofi (Der Berghof), um tvær mílur frá landamærum Austurríkis. Er mælt að í brýnu hafi slegið með honum og Hitler út af því, að Schuschnigg var ófáanlegur til að samþykkja skoðnn Hitlers um “sameiningu” (anschluss = union) Austurríkis og Þýzka- lands. Til þess að sýna Schusch- nigg að hugur fylgdi máli sendi hann nokkurt herlið 16. febr. til landamæra Austurríkis. Með því Er hann einnig hermála og inn- anríkisráðherra og hefir alger umráð hers og lögreglu. Dóms- málaráðherra er skipaður Franz Hueber, mágur Hermanns Gör- ings, hermálaráðherra Hitlers. Mentamálaráðherrann heitir Os- wald Menglin og var háskóla- kennari í Vín. Hann hefir verið nazista sinni síðan 1934. Akur- yrkjumálaráðherrann er Anton Reinthaler, nazisti í húð og hár. Verzlunarmálaráðherrann, Hans Fischboek, er nefndur “Göring Austurríkis”. Og fjármálaráð- herrann heitir Rudolf Neumeyer. Lögreglan hefir öll verið skip- uð eindregnum nazistum. Fylkis, bæjar og sveitastjóm- ir hafa einnig allar verið skip- aðar átrúnaðargoðum Hitlers. Yfir sólarhringinn sem alt þetta skeði á, voru 1,100 manns hneptir í varðhald; voru þeir allir fylgismenn Schuschniggs. Nazista stjórnin setti algert eftirlit með öllum blöðum lands- ins, sem ekkr voru gerð upptæk. Allur iðnaður er og mikið til í höndum nazista. Gyðingar þorðu ekki að láta á sér bæra; héldu sig flestir inni meðan nazistar voru að húa um sig. Þeir sem út á götur slangruðu, voru hrjáðir og hraktir. NúMER 24. er-— Kræki Hitler í þau, færir Þýzkaland vel út stakkinn. Ungverjalandi er auðvitað hættast. En það landið sem Frakkar og Bretar bera mesta áhyggju út af, er Czechó-Sló- vakía. Frakkland hefir heitið því vernd, en það getur ekki neitt gert fyr en það veit hvernig í segl Bretans stendur. Það er ekki lengra síðan en 1936, að Bretar og Frakkar hétu Austur- ríki sinni vernd. En þegar á átti að herða, varð hún svipuð og vernd Blálands af hálfu Þjóða- bandalagsnis. Ef að líkum læt- ur, getur því vel verið, að Hitler hafi óbundnar hendur í Czechó- Slóvakíu, sem í Austurríki. Á móti þessum hamförum Hitlers í Mið-Evrópu, virðist Eden ávalt hafa barist. Undir eins og hann er farinn úr stjórn Breta, fer Hitler á stúfana. Auð- vitað voru samningar Breta og Frakka um vernd Austurríkis hinir sömu. En Hi-tler segir það ekkert að óttast. Þessar þjóðir standi ekki við neina samninga, ef það kosti þær eitthvað. Hann meira að segja játar, að hann skáki nú í því skjóli. Mussolini um að leggja Austur- ríki- undir Þýzkaland. En um þes^a breytingu á af- verið að undirbúa og kenna það, er krýndum þjóðhöfðingjum er þörf á að kunna. Móðir hans, stöðu Mussolini, vissi Schusch- Zita, sparar ekkert til þess, sem og hins, að koma svo málum fyr- ir, að sonur sinn verði að lokum tekinn til konungs í Ungverja- nigg ekkert, er Hitler tók í vetur að ónáða hann Nú er spurt, hvað gera Eng-|landi (og Austurríki), og safni land og Frakland? Frakkar hafa landshlutum þess aftur saman í lýst því yfir að þeir fari af stað ! eitt. SKEYTI FRÁ EVRóPlJ í GÆR ef Hitler ráðist á Czecho-Sló- vakíu. En með því er ekki sagt, að England láti sig það skifta. England lofar Frökkum aðstoð verði á Frakkland sjálft ráðist. En þó Frakkland aðstoði aðra þjóð, kemur Bretum það ekkr við. Bretar hafa samningslega engum skyldum að gegna í Mið- Evrópu öðrum en þeim, er felast þj óðabandalagssamningunum. Og þeir samningar snerta þá ekki sérstaklega neitt meira en hverja aðra þjóð í þjóðabanda- laginu. Eigi að síður er nú mikill knurr á Englandi út af því hvernig komið er og friðurinn sem Chamberlain-stjórnin var að vinna að með sáttatilraunum sín- Að þessu öllu til vegar snúnu, hélt Hitler sjálfur suður til Vín s. 1. laugardag. Var honum auð- vitað tekið hið bezta. f ræðu sem hann flutti þar, kvaðst hann jtil þessa ráðs hafa gripið til þess að létta kúguninni af austur- að nú hafði Mussolini skorist úr jrísku þjóðinni, sem hún hefir, leik sem vikið skal að síðar, og eins og Þýzkaland, átt við að búa vildi ekkert sinna því, sem Hitler síðan 1918. Fór hann ekkert og Schschnigg fór á milli, var dult með það, að sér fyndist það Schuschnigg nú að láta í minni skylda hvers ærlegs Þjóðverja, Pokan fyrir Hitler og ganga í að frelsa þjóðbræður sína, hvar fyrsta sinni að kostum hans. En sem væru, undan oki því er á þeir voru í það skifti, að Austur- þeim hefði hvílt síðan stríðinu ríki tæki eina þrjá nazista í mikla lauk. Og Þjóðverjar og fáðuneytið. afkomendur Þjóðverja eru þó Þegar Hitler hafði nú svona nokkrir eða um 10 til 20 af langt gengið, sá Schuschnigg, að hundraði í löndunum umhverfis þess yrði skamt að bíða, að Hitler Austurríki, svo sem Unverja-1 Wundi stíga spori lengra. Ákvað landi', Czecho-slóvakíu og víðar. hann því á meðan Austurríki var Kvað hann Þjóðverja í löndun- að nokkru sjálfu sér ráðandi, að um sem sigurvegararnir hefðu láta fara fram almenna atkvæða- stofnað eftir stríðið mikla, eiga Kfeiðslu um það, hvort Austur- við óbærilegt andlegt böl og kúg- Hki vildi' sameinast Þýzkalandi un að búa. eða halda uppi sjálfstæði sínu. ------ Atti sú atkvæðagreiðsla að fara Stærð Austurríkis er nú að- Ham s. 1. sunnudag (13. marz). eins 32,360 fermílur og íbúatal- En nú versnar sagan. Þegar an 6,760,000. Um 97 af hundraði i Spánarmálunum. Það var r _ __«n______________ Þó þess sé nú ekki getið í Jiin- um margorðu fréttum í dagblöð- unum um þetta landarán Hitlers, er það Mussolini, sem mikið kemur við þessa sögu. Hann hafði ávalt verið á móti því, að Þýzkaland næði fótfestu í Aust- urríki. Hann leit eflaust á að Hitler væri svo beztur vinur að hann væri ekki- einn af nábúun- um. Og Triest-skagi Austurríkis var lagður til ftalíu eftir stríðið mikla. Það gat svo farið að Hitler krefðist hans einnig til þess að hafa aðgang að Miðjarð- arhafinu. Að Mussolini leit þannig á það mál, kom í ljós í nazista uppþotinu, 1934, er Doll- fuss kanslari var drepinn. Sendi þá Mussolini herlið sitt norður til Brenner Pass til að skakka leikinn. Þegar Schuschnigg kom nú úr heimsókninni frá Berg- hofi og hann vissi hvað um var að vera fyrir Hitler, bjóst hann við að Mussolini mundi sem fyr koma Austurríki til aðstoðar. — Hann sendi skeyti til Róm, en Mussolini var aldrei heima. — Hvað hafði gerst milli þeirra Hitlers og Mussolini síðan 1934? Eins og kunnugt er, heimsótti Mussolini Þýzkaland á síðast liðnu sumri. f fréttum af því jferðalagi var það eitt sagt, að þeir hefðu verið að koma sér saman um hvað gera skyldi í að Austurríska ! v!su S1H, en hó ekki allur sann- Stærð Ungverjalands nú er 36,179 fermílur, þ. e. eins og einn sjötti af Manitoba eða minna en ísland. fbúatalan er hálf níunda miljón; þeir eru kaþólskir og mótmælendur. Þar sem Hitler er nú búinn að taka Austurríki, er ekki ótrulegt að hann verði konungurinn en ekki Otto, sem Ungverjar bíða eftir. * * * Við strendur Spánar í nánd við Tarragona, rigndi sprengjum yfir brezkt skip frá flugbátum Francos í gær og kviknaði í skip- inu. Einn maður fórst og fjórir meiddust. Skipið hét Stanwell og var 5,747 tonn að stærð. Það um við ítalíu, virðist fjarri en !var brenna síðast þegar af nokkru sinni fyr. Útlitið hefir versnað en ekki batnað. Það þarf minna nú út af að bera til þess að Evrópa fari í bál, en nokkru sinni' fyr. Hitler fréttir um atkvæðagreiðsl- eru þýzkumælandr. ______________ . Una, ræður hann undir eins af, þjóðin er að mestu af þýzkum leikurinn. Eríndi Musolini' á fund að hún skuli' aldrei fara fram. ættum. Þeir munu því ekki frá , Hitler-s var að komast að skulda- ^östudaginn 11. marz, hrúgar því sjónarmiði skoðað, vera sam- lúkningu við hann fyrir aðstoð hann því herliði til Austurríkis. bandi við Þýzkaland neitt frá- hans í Spánarstríðinu, því sjalf- Sá þá Schuschnigg að fokið var hverfir. “ -----“................ Það er aðeins stjórn- í öll skjól um vernd lýðríkisins. skipulagið á Þýzkalandi, \sem Hefur hann her sínum og þegn- þeim lízt miður á. Þegar austur- Uni skipun um að forðast blóðs- ríska lýðveldið var myndað eftir áthellingar og grípa ekki' til stríðið náði það aðeins yfir þann v°Pna í móti. Að því búnu segir hluta, sem Þjóðverjar bjuggu stjórn hans af sér. í útvarps- mestmegnis í. fbúatala keisara- r3eðu sem hann hélt um leið og dæmisins var um 50 miljónir hann kveður, segir hann hvernig fyrir stríðið. Lomið sé, að þjóðin geti ekki Ef Hitler léti nú við það sitja, Verndað sig fyrir ofurefli her- að taka Austurríki mætti ef til liðsins frá Þýzkalandi, og biður vill á sama standa um það. En örottinn að vera með þjóð sinni. það sem nágrannalönd Austur- ^akti ræða hans athygli út um ríkis óttast, er að Hifler láti ekki allan heim. við það sitja og hætti ekki fyr Að svo komnu, myndar Hitler en hann hefir endurheimt alt eða nýja stjóm og tekur við yfirráð- mest af hinu forna keisaradæmi. Urn landsins. Á einni nóttu ger- Og það er Ungverjaland alt, ast þessi tíðindi að austurríska Czechó-Slóvakía, Yugo-Slavía að Kíóðin gengur Hitler nauðug, miklu leyti og Rúmanía að viljug á vald. Forsætisráðherra nokkru, hluti af Póllandi og Búl- skipar Hitler nákominn vin sinn, garíu. Sum þessara landa eru Arthur Seyss-Inquart að nafni. þrefalt stærri en Austurríki nú um sér ætlaði Mussolini Spán. Það bætti aðstöðu hans við Mið- jarðarhafið og Gibraltar átti að mola sundur með tíð og tíma. En hvernig var hægt að launa Hitler aðstoð hans? Með því að gefa honum lausan taum í Austurríki. Það var ódýrasta greiðslan. Og Hitler gekk að því. En hvernig átti að fara að því að hefja þessa innreið í Austur- ríki? Þannig að bjóða Bretum frið, er Mussolini þóttist viss um að þeir yrðu fegnir, þar sem þeir vissu um allar ráðagerðir f- talíu, því Mussolini hafði lýst því yfir fyrir tveimur árum, að hann ætlaði' að sökkva brezka flotan- um á sjávarbotn. Það var að- eins einn maður í veginum. Það var Eden utanríkisritari Breta. En svo fór Eden og alt gekk eins og í sögu úr því fryir Hitler og því fréttist. * * * Franski sendiherrann á Spáni, Erik Labonne, tilkynti frönsku stjórninni s. 1. mánudag, að út- litið væri mjög hættulegt á Spáni um þessar mundir og bað að senda skip til verndar frakknesk- um mönnum syðra. Frakka- stjórn sendi um hæl 3 herskip. Ungverjaland Fyrir stríðið mikla var Ung- verjaland hluti af keisaradæmi Austurríkis. Eftir stríðið var, Lið Francos hefir sótt fram um það svift meira en tveim þriðju hrl'g og kVað langt komið með að af landi sínu og rúmum helmingi kijúfa í tvent þann hluta lands- íbúanna. Ungverjaland var,inS( sem er { höndum stjórnar- fyrsta landið til að feta í fótspor innar. Náðu þeir þorpi er Rai- Rússlands og setja á laggir bol- sévikastjórn með hinum kunna Bela Kun í broddi fylkingar. En sú stjórn varð skammær. Hún hröklaðist frá völdum eftir 6 jFranco sætu á sáttaráðstefnu, en mánuði og átti hervald frá Rú-1 af henni hafa ekki frekari fréttir mundo heitir í gær og slitu með því samgöngum milli Valencia og Barcelona. Ennfremur var þess getið að stjómarsinnar og maníu mestan þátt í því. Þá tóku sósíalistar xiHÍstjórn- artaumunum. En það fór ekki betur. Stjórn þeirra var brátt steypt. Árð 1920 var svo þjóð- borist. - * * * Borgarstjórar og oddvitar viðsvegar að úr Canada sitja á ráðstefnu í Ottawa. Þeir segja þing mikið haldið ogsamþykt, að 'fjárhag bæja og sveita á heljar koma aftur á fót koungsríki —|þröminni og krefjast að sam- án konungs. — Nicholaus von bandsstjórn taki að sér kostnað Horthy, aðmíráll, var gerður að Jvið framfærslu atvinnulausra. ríki-sstjóra, þar til að konungur * * * yrði kosinn. Reyndi fyrverandi Frá sambandsþinginu í Ot- keisari Karl, faðir Claiman Otto, itawa hefir heyrst, að stjórnin að komast þar til valda og ná í hugsi sér að auka útgjöldin til kórónu St. Stephens. En það hernaðar á viðaukafjárlögunum tðkst ekki. Var hann að lokum jeitthvað eða jafnvel alt að því útlægur ger í Ungverjalandi og dó skömmu síðar. Síðan stríðinu lauk, hefir stefna Ungverjalands mjög verið sú, að reyna að ná í eitthvað aft- úr af því landi, sem af því var tekið og skenkt Czecho-slóvakíu, Rúmaníu og Yugo-slavíu. Hefir samfara því þótt bera á einræði, nazisma. Einn af hverjum tíu íbúum landsins eru þýzkir og af þýzk- um ættum. Verkamönnum við akuryrkju sem heyra til nazista- félögum, eru greiddir sjö shill- ings á mánuði til þess að út- breiða nazisma í landinu. For- sætisráðherra Koloman Daranyi, sem er íhaldsmaður og gætinn, reynir að stemma stigu fyrir þessu, en helzti' yfirmaðurinn í flokki hans, André Mecser, er gífurlegur nazisti og má sín miklu meira en forsætisáðrherr- ann. Margir Ungverjar virðast trúa því að landið þeirra hætti senn að vera konungsríki, án konungs. Árið 1930 var t. d. samþykt, að dómar allir skyldu kveðnir upp í |er eftir Einar H. Kvaran. Frá nafni krónunnar. Við hverja efni hans var byrjað að skýra í kaþólska messu, er beðið fyrir síðasta tölublaði og heldur því konunginum. Og Otto, er enn áfram í þessu og næsta blaði. um helming. Þau nema nú 34 miljón dölum. * * * í Frakklandi urðu stjórnar- skifti s. 1. viku og er Blum, fyrr- um forsætisráðherra, aftur tek- inn við stjórn. Er mælt að sam- vinna Frakka og Breta hafi skánað eftir að hann kom til valda. * * * Þrír fangar sluppu úr fangels- inu í Stoney Mountain s. 1. fimtu- dag. Þeir klifruðu upp stein- vegginn og komust burtu. Einn þeirra náðist litlu síðar þar sem hann var að fela sig í heystakki eina eða tvær mílur burtm Hinir tveir hafa ekki fundist þrátt fyr- ir mikla leit. — Fréttastofan “Associated Press” segir alt benda til að Frakkland og Bretland séu reiðu- búin að grípa til vopna ef með þurfi til verndar Czecho-Slóvakíu og að Bretar hafr tilkynt Hitler það. * * * Sir Samuel Hoare æskti í út- varpinu að ein miljón manna á Englandi gæfi sig sem skjótast fram sem sjálfboðar til að starfa að vernd heima fyrir gegn loft- sprengju árásum. * * * Nafninu “City Hall Square” á einni aðalgötunni í Vínarborg, var breytt s. 1. mánudag; heitir gatan nú “Adolf Hitler Platz”. ♦ ♦ ♦ Frá Praha, höfuðborginni í Czecho-slóvakíu, kom sú frétt, að vara-forseti nazistaflokksins þar í landi' hafi lesið upp í neðri deild þingsins ávarp, er sama sem full- yrði að hins sama bíði Czecho- slóvakíu og Austurríkis; er sagt að þingmenn hafi sett hljóða. * * * Á þinginu í Frakklandi kom til mála að fjölga herliði á landa- mærum Spánar og Frakklands. * * * í frétt frá Brusell í Belgíu er hermt að Kurt von Schuschnigg fyrrum forsætisáðrherra Aust- urríkis hafi gift sig s. 1. mánu- dag greifafrú Czernin, sem hann hefir verið trúlofaður árlangt. * * * Frá Moskva er símað, að swastikan (þýzka flaggið) hafi blaktað yfir sendiherrahöll Aust- urríkis og sendiherrann hafi til- kynt sovét stjórninni ástæðuna. * * * Frá Vín er símað að Gyðinga- viðskiftahúsum í Austurríki' hafi verið lokað. — Lögfræðingum þeirra og læknum hefir verið bannað að starfa. Fjöldi Gyð- inga hefir verið hneptur í varð- hald. úti á götunum er þeim misþyrmt. Magir hafa flúið til Póllands. Þeim hefir verið til- kynt að þeir hafi ekki atkvæðis- rétt. * * * Wilhelm Miklas, fyrrum for- seti Austurríkis, hefst nú ekkert að og situr heima. Hitler skoðar hann andstæðing sinn. Forsæt- isráðherrann hýi, er nefndur 'Governor” af Hitler sjálfum er bendir til að Austurríki sé nú aðeins eitt af fylkjum Þýzka- lands. * * * Rússland heitir Czecho-sló- vakíu aðstoð ef Frakkar geri það. * * * Þýzk blöð tilkynna Czecho- slóvakíu að hún skuli brátt verða við því búin, að gera út um málið viðvíkjandi 3,500,000 Þjóðverj- um, sem þar búi. Heimskringla er beðin að geta þess að Lekfélag Sambandssafn- aðar hefir ákveðið að sýna ís- lenzkan leik, er það hefir verið að æfa, mánudaginn og þriðju- daginn, 4. og 5. apríl, n. k. Leikurinn heitir “Jósafat” og Pétur Guðmundsson að Gimli', Man., andaðist síðast liðin föstu- dag (11. marz). Hann var 81 árs að aldri, fædur á Kjölnesi við Húsavík á íslandi 3. apríl 1857. Pétur fluttist frá íslandi til Win- nipeg árið 1888; þaðan fluttist hann til Gimli 1895 og hefir átt þar heimili síðan. Tvö undanfarin ár dvaldi hann hjá Þórarni syni sínum. Fjögur böm lifa hinn látna, þrír synir: Björn, Baldur og Þórarinn og ein dóttir: Mrs. Margrét Munson. Jarðarförin fer fram að Gimli miðvikudaginn 16. marz, kl. 2 e. h.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.