Heimskringla - 30.03.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.03.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. MAEZ 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA “Nei, þeir mundu ekki- gera annað en bölva mér, ef eg hitti þá.” “Máske þú vildir vera með Kristi?” “Nei, eg held honum þætti eg hafa átt of mikið við víxla. — Verzlunarbraskið og “fylgjan” hans Jósafats, togast svo á um hann, að hann tryllist! Draugurinn hótar að sökkva hon- um í svartasta myrkur. Eins og druknandi maður, grípur hann til þess, sem hann hefir aldrei gert áður — “Guð, vertu mér syndugum líknsamur.” Þá bregður svo við, að hann þekkir alt í einu, hver draugurinn er, hvað “fylgjan” er, sem altaf hefir fylgt honum og ásótt hann — það er hans eigin samvizka! En nú er hann ekki lengur hræddur við hana. Nú veit hann hverjum hann vill vera með. Hún hefir breyzt í mynd af Siggu, unnustuna, sem hann misti fyrir mörgum árum. Hún kemur að síðustu, og svífur burt með Jósa- fat Jóakimsson — á vængjum morgunroðans. Þá hefi eg ekki fleira að sýna þér. Þakka þér fyrir þolinmæð- ina. Á mánudags og þriðjudags- kvöldið 4. og 5. apríl næstkom- andi, geturðu séð allar þessar smámyndir í heilu lagi, hjá Leik- félagi Sambandssafnaðar í Win- um kostnaðarlausa för milli fs- umboðsmenn CBC og lét um- boðsmanninn í Vínarborg fá öll ummæli blaða í öðrum löndum. Sendi hann þau vestur um haf, en svarið kom í fyrradag í skeyti, þar sem segir að félagið bjóði a. m. k. 35 manna kór vestur og verður það meðíimum hans að kostnaðarlausu, frá því stigið er á skipsfjöl hér og stígið hér á land aftur. ▲ Tíðindamaður Vísis átti í morgun viðtal við Svein G. Björnsson, formann kórsins, og spurði hann nánara um hina fyr- irhuguðu vesturför kórsins, til- drög hennar, hvenær förin yrði farin o. s. frv. “Að öllum líkindum fer kór- inn vestur um haf í þessa för sína 1939, er heimssýningin mikla stendur yfir. Væri að minni hyggju sjálfsagt að nota þetta tækifæri til þess að vekja athygli á íslenzku deildinni á heimssýningunni með því að láta kórinn syngja þar, en þá þyrfti að ganga þannig frá samningum við Columbia Broadcasting Co., að þetta væri leyft.” “Samningarnir við CBC hafa þannig ekki verið undirritaðir enn?” “Nei. En kórnum hefir borist skeyti frá CBC þess efnis, að það fallist á skilmála kórsins, 1908 með hárri 1. einkunn. Kom hann síðan hingað heim og stundaði kenslu, sumpart í heimahúsum og sumpart í skól- um. Árið 1911 varð hann kenn- ari í Mentaskólanum í þýzku og dönsku og var kennari þar tii dauðadags. Jón ófeigsson.hefir gefið út fjölda skólabóka og var einn af aðalstarfsmönnunum við ís- lenzku orðabók Sigfúsar Blöndal. Þá var fyrir nokkru gefin út n. k. þýzk orðabók eftir hann, sem er mikið verk. Var Jón gerður að heiðursfélaga í þýzku vísindafé- lagi og heiðursdoktor við Há- skóla íslands á 25 ára afmæli há- skólans. Jón Ófeigsson var óvenjulegur starfsmaður, sívinnandi og allra manna samvizkusamastur og skylduræknastur um sitt starf. Hann var ágætur kennari, stjórnsamur og reglusamur. Jón kvæntist 1910 (R(igmor Schultz frá Jylerup í Danmörku, og lifir hún mann sinn ásamt tveim börnum þeirra. Örfá eintök hafa borist hing- að vestur og verða send eftir pöntunum aðeins. Pantanir af- greiða Gísli Jónsson, 906 Ban- ning St.; E. P. Jónsson, ritstjóri Lögbergs og Magnús Peterson, 313 Horace St., Norwood. * ♦ * 55. ársþing stórstúku Máni- toba af alþjóðareglu Goodtempl- ara verður haldið í G. t. húsinu í Winnipeg dagana 27. 28. apríl Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Davíðs Björnssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. nipeg. Pétur Gautur. ÍSLANDS-FRÉTTIR Anra og Poul Reumert leika hér í sumar Nokkrar bréfaskriftir hafa farið fram milli Leikfélags Reykjavíkur og hr. Poul Reum- erts í Kaupmannahöfn um það, að hann, ásamt konu sinni, önnu Borg, komi til Reykjavíkur í vor, sennilega í maímánuði, og leiki hér með aðstoð og á.vegum Leik- félagsins. Þessir ágætu vinir ís- lenzkra leiklistarmála hafa boð- ist til þess að starfa hér að leik- sýningum endurgjaldslaust, en láta ágóða þann, sem verða kann, renna á einn eða anna hátt til þess að styrkja hugsjónina um þjóðleikhús á íslandi. Það er ekki enn fastmælum bundið, hver eða hve mörg leik- rit verða sýnd. En rannsókn fer fram á því, hvort kleift reynist að koma upp þremur leikritum, sem sýnd yrðu að minsta kosti níu kvöld. Rætt hefir verið um þessi leikrit: Tavritsch eftir De- val, Læknirinn (Nu er det morg- en) eftir Schluter og Salome eft- ir 0. Wilde. Ef til vill kann það að leiðast í ljós, að hentugra þyki að sýna aðeins tvö leikrit, með því að fleiri bæjarbúar ættu þá kost á að sjá hvort sum sig en ella. Leikfélagið mun kosta kapps um að vanda til þessara leiksýn- inga eftir því sem frekast er kostur, enda þykist það þess full- víst, að bæjarbúum muni vera það mikið fagnaðarefni að fá þessa göfugu gesti.—Mbl. 27 feb. * * * Karlakór Reykjavíkur boðið til Ameríku. Annað stræsta útvarpsfélagið í Bandaríkjunum, Columbia Broadcasting Corporation hefir boðið Karlakór Reykjavíkur að heimsækja sig í Ameríku á næsta ári. Yrði kórinn vestra nokkurn þess tíma, sem New York-sýningin stendur yfir. — Jafnframt lætur CBC þá ósk í ljós, að Sig. Þórðarson verði stjórnandi kórsins, en Stefán Guðmundsson einsöngvari. Hafði kórinn skrifað CBC fyr- ir um tveim árum og sent því ummæli blaða á Norðurlöndum, með þeirri von að það myndi vilja styðja för kórsins. Af því varð þó ekki, að svo stöddu, en það fylgdi svari CBC, að ummæli blaða í MiðEvrópu yrði metin meira. Kórinn fór svo utan s. 1. sum- ar og söng víða um M.-Evrópu. Ilands og Ameríku o. s. frv. Má því víst telja, að af förinni verði. 1 Annað misikfirma hafði sent lokkur tilboð, sem var að sumu 'Jeyti gott, en þó ekki eins að- gengilegt og tilboð CBC.” “Hverjir aðstoðuðu ykkur við að vekja athygli CBC á frægðar- ferli ykkar um Evrópu ?” “Tveir ágætir Vestur-fslend- ingar, þeir Ásmundur Jóhanns- SKAPHÖFN ADOLF HITLERS lét sig HITT OG ÞETTA Um miðjan mánuðinn lézt einn Frh. frá 3. bls meðan ríkisleiðtoginn dreyma....... Það er samstarf manna sem Hitlers og Görings, er gert hefir nazismann að veruleika. Hitler gat með engu móti innt af hönd- frægasti bófi í Brazilíu, Virgo- [ um hin verri verk, en Göring og lino Ferriera að nafni. Þetta var hans menn hefðu aldrei getað einkennilegur bófi, því hann stal Sett á flokkinn hinn leyndar- frá þeim ríku og gaf hinum fá- dómsfulla helgiblæ, sem frá Hitl- tæku. Þegar hann lézt var hann 1 er er komiiin. Ef þeir hefðu sjálfur blásnauður maður. j reynt það, myndu þeir hafa orðið * * * jað athlægi. Það er ógerlegt að Einn af hættulegustu glæpa- hugsa sér Hitler, án bakstuðn- mönnum Póllands hefir nýlegajings hins kerfisbundna flokks, verið handtekinn. Pólsk blöð en flokkurinn hefði heldur aldrei nefna hann “manninn með 100 hafist á legg, án Hitlers. andlitin”. j Ti'llitslausir raunsæismenn, Glæpamaður þessi framdi öll sem byggja traust sitt á fallbyss- sín afbrot dulbúinn og það var Um og sprengjum, geta verið ótrúlegt, hve hann gat breytt út- harðir í horn að taka, en hug- liti sínu. Aðallega sveik hann sæismenn, gráir fyrir járnum, semi hans er verð nokkurrar at- hygli. Sjálfur hefir Hitler látið svo um mælt, að sér falli þungt að taka fastar ákvarðanir. Þess má líka sjá mörg ljós dæmi. Það liðu margir mánuðir áður en hann lét til skarar skríða gegn Röhm. Það er viðurkent í Þýzkalandi, að ræður Hitlers mótist mest af viðhorfi þess manns, sem síðast talaði við hann. Hann er sjálfur laus í rásinni, því er hann svo áhrifagjarn. Hann hefir ekki þrek til að kynna sér hið raun- verulega ástand og lætur sér nægja einhverja fábrotna út- skýringu. Hitler verður auðveldlega frá sér numinn af hljómleikum, her- söngvum, hersýningum og því, sem hann sjálfur eða aðrir hafa sagt. Þessi skapgerð er ástæð- an til þess, að hann getur ekki flutt rökfasta ræðu. Fyrr en varir er hann komin inn á nýjar brautir fyrir einhver augnabliks áhrif. Það hendir oft, að hann þagnar í miðri röksemdafærslu. flestum tilfellum er þar með útrætt um það, sem talað skyldi um. Áður fyrr hætti hann oft alveg í miðri ræðu og settist nið- ur. Eitthvað hafði truflað hann. Ræður hans eru mjög ankringis- legar aflestrar, en þessa finnur maður ekki til, þegar maður heyrir þær fluttar. son fasteignasali og Árni Helga- út peninga í bönkum og láns- [ eru þó margfalt hættulegri. son verksmiðjustjóri í Chicago. Fleiri ágætir landar vestra hafa haft áhuga fyrir því, að við fær- um vestur, þótt eigi séu hér taldir.” ▲ Það má vera mikið fagnaðar- efni öllum vinum kórsins, að honum hefir verið sá sómi sýnd- ur, sem að framan greinir. En það ætti einnig að vera gleðiefni öllum, sem vilja að vegur lands og þjóðar sé sem mestur erlend- is, því að slíkar farir sem þessar eru hin besta auglýsing um land og þjóð, og mun fgrðin auk þess, að því að vænta má ef hún verð- ur farin á sýningartímanum 1939, hafa mikið viðskiftalegt gildi. f þessu sambandi má minna á, að frægur norskur kór á að syngja á norsku deildinni á heimssýninunni í New York. — Ættum vér að fara eins að og Norðmenn í þessu efni. Tekur sýningarráðið þetta mál vafa- laust til athugunar. —Vísir, 2. marz. * * * Jón ófeigssor, yfirkennari (Grein sú er hér fer á eftir birtist með andlátsfregn Jóns Ó- feigssonar í Alþýðublaðinu 28. febrúar, en lát hans barst vest- ur s. 1. viku um leið og blaðið var að fara í pressuna, svo á starf hans var þá ekki kostur að minn- ast. f grein þessari er i fám orð- um hins helzta af því minst. Ritstj. Hkr.) Jón ófeigsson yfirkennari and- aðist 27. febr. eftir langvarandi' vanheilsu, sem hann hafði þó borið með hinni mestu karl- mensku. Rækti hann störf sín fram að því síðasta, þrátt fyrir veikindin. Hann hafði' verið kennari við Mentaskólann í Reykjavík í 27 ár, og var einn af afkastamestu vísindamönnum þjóðarinnar í málfræði. Jón ófeigsson var fæddur 22. apríl 1881 að Stóranúpi í Hrepp- um í Árnessýslu. Settist hann 1 1. bekk lærða skólans í Reykja- vík 1895 og lauk stúdentsprófi rtieð 1. ágætiseinkunn 1901. — Sigldi hann þá til Kaupmanna- hafnar og lagði stund á málfræði. stofnunum, með því að villa á sér Stjórnarstefna Musolinis, hin heimildir. Lögreglan fann í í-1 markvissa stefna raunsæis- búð hans í Varsjá 342 mismun mannsms, er allrar fordæmingar andi klæðnaði, 22 einkennisbún-' verg. En maður getur þó ávalt inga með orðum og öllu tilheyr- gert sér í hugarlund, hvernig andi, 66 mismunandi skótegund-1 Mussolini muni bregðast við mál- ir, sem sumir voru þannig gerð- j Unum. Með Hitler er þessu á ir, að maðurinn gat gert sig hinn bóginn á 'annan veg farið. hærri og samt haft eðlilegt Hjá honum má vænta undarleg- göngulag. í 6 ár hefir þessi ustu straumhvarfa. Háttalag glæpamaður leikið lausum hala í hans daginn, sem júnímorðin Póllandi, en hefir nú verið dæmd- v0ru framin, er beinlínis ein- ur í 12 ára betrunarhúsvinnu. kennandi fyrir hann. Það mun sanni nærri, að þá hafi legið við Hugmálaráðuneyti Bandaríkj- horð, að herforingjar og önnur anna hefir látið athuga aldur stórmenni úr hernum mistu höf- þeirra manna, sem skráðir eru uð sín> { stað Heinz og Röhm og eigendur flugfarartækja þar í félaga þeirra. landi. Það kom í ljós, að 312 | gð ^r skoðun Roberts, að alt mentaskólapiltar voru meðal jjf Hitlers sé flótti frá veruleik- eigenda flugvéla, Þar af höfðu'anuni) viðleitni tii að gefa sig á 90 þeirra full réttindi til að vald vil og dul hugaróranna. Til- stýra flugvél. Allir þessir piltar fÍTmingarnar heyja innbyrðis flugu vélum sínum svo að segja stríð Hann kemur fram sem daglega og höfðu mikla ánægju hinn mikli endurlausnari Þýzka af. Einn þessa,ra flugvélaeig- lands ^ næsta augnabliki er enda notar vél sína til að fljúga hann yfirkominn af sálarkvöl, í til og frá skóla. Faðir hans er efasemdum um réttmæti gerða bóndi, sem býr i 50 mílna ginna og þungum harmi. fjarlægð frá Washington. Bónd-1 Hann lifir hinni ]íðandi stundu> inn, sem er vel efnaður, gaf syni leggur trúnað & ^ gem hann sínum flugvél til að fara í á milli fullyrðir og leggur æðislega á- skólans í Washington og heim- herslu & ^ gem hann segir og gerir. Með því hrífur hann fóík- nokkur ið kannske mest. Hitt er annað [mál, að það hendir iðulega, að hann segi eitt í dag og annað á FJÆR OG NÆR ^ morgun. En honum er altaf jafn ______ ■ mikil alvara, altaf laus við undir- ferli í ræðum sínum. En sjálfs- blekkingin hefir órofið vald yfir honum. Það er mælt, að Hitler geti talað um alt, sem undir sól- Og áður en hann hefir Þér sem notiS— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgðlr: Henry Ave. Baat Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA um hlekkjum vafinn, sem Hitler, myndi voga út á þá braut. En tæpast er þó slík röksemd nein sönnun. Eplin fögru hafa margra freistað, sem ekki hafa verið of sterkir á svellinu. Ro- berts heldur því fram, að hneigð- ir hans í þessa átt séu ekki rík- ar. Sú fullyrðing, að hann neyti' hvorki víns né kjötmetis og líti enga konu girndarauga kann að vera sönn. Hugórar hans og í- myndanir fylla þá allan hans hugarheim. Ríkiskanzlarinn þýzki les á- kaflega lítið. Engin bók finst í sölum hans í Munchen. Hið rit- aða orð hefir aldrei verið honum neitt. Jafnvel á meðan hann sat hneptur í fangelsi, hafði hann enga löngun til að lesa. Hann sniðgengur alveg hin frægustu ritverk og hann hittir sjaldan hina gömlu vini sína og félaga í st j órnmálabaráttunni. Roberts bendir loks á eitt at Hið mikla áhrifanæmi Hitlers riði { háttsemi Hitlers, hefir verið honum styrkur sem áróðursmanni, en að sama skapi hættulegt sem ríkiskanzlara. — Hann á auðvelt með að hrífa á- heyrendur sína. Hann skírskotar til tilfinninga þeirra, en ekki skynsemi. Hann dregur sig ekki í hlé, þótt hugur hans sé allur í uppnámi. Hann tárfellir oft. — Hann grét fyrir réttinum 1924, þegar hann var dómfeldur. Hann grét yfir stormsveitarforingj um sínum, þegar þeir gerðu uppreisn I ferðast. sem margir aðrir hafa líka veitt at- hygli. Sé Hitler spurður um eitt- hvað, freistar hann ætíð undan- komu með dálítilli ræðu og það jafnt, þótt hægt sé að svara spurningunni' með einu orði. — Honum finst hann að minsta kosti standa föstum fótum á meðan hann talar. Umhverfis Hitler er sífelt sterkur varðhringur, hvort sem hann er heima, flytur ræður eða I íciuaai. Slíkt líf myndi koma 1930, sömuleiðis yfir Gregor hverjum manni úr skorðum. — Hann umgengst fáa menn. Hann fær fátt að heyra nema álit of- Strasser, þegar flokknum var í voða stefnt 1932. Þá æddi hann um gangana í gistihúsinu, sem hann bjó í og hótaði að fremja sjálfsmorð. Hann hefir marg- sinnis hótað að taka sig af lífi eða ofurselja sig böðlinum. “Hafi eg gert axarsköft, þá krossfest- ið mig,” sagði hann eitt sinn við flokksbræður sína. Það er sitt af hverju skrafað um líferni Hitlers. Roberts vísar á b«g öllum slíkum sögum um stopasamra áróðursmanna og herforingjanna. Hann lifir ein- mana í hugarheimi sínum, eins og björn í hýði, og reynsla áróð- ursmannsins er hans eini veg- vísir. Það er sorglegt, að fram- tíð Þýzkalands og friðurinn í heiminum skuli ramba á slíkri tæpu. örlög mannkynsins hvíla nú á einum manni í langt um ríkara mæli heldur en á dogum æfintýri foringjans. Það sé ó-lgömlu einvaldanna, sem við þó sennilegt, að maður, sem er slík- | gagnrýnum stranglega.—N. Dbl. ilisins. Ekki' einn dagur hefh- fallið úr hjá piltinum í ár. HLJÓMBOÐAR sönglög eftir Þórarinn Jónsson Þessi nýútkomna sönglagabók inniheldur 40 sönglög við ágætis- kvæði merkra skálda, austan *nni ,s® . . hafs og vestan. Þau eru öll þýð talað’jir hann gnpinn af og sönghæf, á mátulegu radd-1 sviði fyrir alþýðusöng, og undir- raddirnar svo auðveldar, að hver ákafa trúboðans, um hvaða efni svo sem ræða hans fjallar. Því hefir verið haldið fram, að sa, sem eitthvað leikur á stofu- ^er eigi yfir járnvilja að ráða. orgel eða piano, getur haft i^rts» og reyndar margir þeirra full not. Prentun er skýr ^ draga það storum i efa. og góð aflestrar, og svipar mjög rtltler taki oft akaflega s ync i- að frágangi til Alþýðusöngvanna |legar akvarðanir, til þess að nefna sannfæra sjalfan sig um þrott Hafði kórinn þá samband við Lauk hann háskólaprófi í þýzku íslenzku, sem sumir “Kindabækur’ eða “fjárlögin”, þó stærra í brotinu. Þessi bók er góð viðbót við íslenzka al- þýðusöngva, og ætti að vera kærkominn gestur allra þeirra, sem hljóðfæri hafa og heimilis- söng iðka. sinn og styrkleika og binda enda á óvissuna og hikið, sem leynist rnnra með honum. Þessi hátt- Lesið Heimskrlnglu Kaupið Hehnskringlu BorgiS Heimekringlu “Sherwood” Jakkaföt fryir drengi TVENNAR BUXUR $10.95 Úr alullar vaðmáli canadisku í laglegu vor-sniði, á hóflegu verði! Tvíhnept, bakið með fell- ingum og belti', tvennar buxur á stærð og sniðnar fyrir skóla- drengi. Efni grá dálkvígindi eða Donegal í brúnum, bláum, gráum og lovat litum. Stærðir 10 til 16 ára. REN0WN Unglinga jakkaföt tvennar buxur A snotru sniði, í aðlaðandi litum og vigindum auga ungmenna er klœðast vel. Sniðin úr alullar vaðmáli canadisku, stykk- jótt með ýmsum skrautvigindum, feld og lögð. Stærðir 30 ti 37...... -föt sem grípa $14.95 REN0WN alullar vaðmáls buxur síðar (ISETAN TVÖFÖLD) Hjólreiða drengir myndi óska sér að eignast þessar Renown alullar, síðu vaðmálsbuxur—hafa nýjan kost ísetan tvöföld! Eru með hreyfanlegum spennum haldið með tveimur hnöppum og uppbrotnum skálmum. $2.95 Stærðir 28 til 37 Drengjafatadeildin á fimta gólfi T. EATON C°u UMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.