Heimskringla - 27.04.1938, Side 2

Heimskringla - 27.04.1938, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. APRÍL 1938 Ræða (Flutt á sumardaginn fyrsta á samkomu í Sambandskirkjunni í Wpeg., af Tryggva Oleson, M.A.) í dag er hinn fyrsti dagur sumars. Það er sumar í náttúr- unni. Hún upprís nærð af nýjum krafti. Hin frjósama vorgyðja býr sig að færa mönnunum upp- skeru á ný. Blómin vakna og gera heimjnn jndislegan með fegurð sinni. Fuglarnir koma frá fjarlægum ströndum. Þeir búa sér hreiður og tímgast. Eins er með dýr merkurinnar. Þau íklæðast sumarklæðum sínum. öll náttúran lofsyngur skapar- ann. Sannleikurinn í orðunum: “Himnamir og jörðin eru full af dýrð þinni, ó Drottinn”, er auð- sær. Já, það er sumar í náttúrunnr, en lítið sumar í hjörtum mann- anna er þeir horfa í kring um sig í mannbygðum þessa dagana. Þar er ekki að sjá mörg tákn komandi sumars. Heldur er þar að finna hræðslu við kulda og ömurleika komandi vetrar — ef veturinn er þá ekki nú þegar kominn. Því það er eins með líf mann- anna og líf náttúrunnar. Á viss- um tímabilum er eins og vorfjör fænst yfir mannheima og mönn- um finnast allir vegir færir. Upp- skera andans er óþrjótandi. Slíkt f jör var t. d. að finna í litlu Asíu á dögum Krists. Það voru ákaf- leg umbrot í hugum manna er sézt glögglega á öllum þeim ara- grúa af opinberunar bókum er þá voru ritaðar. Aftur eru önnur tímabil þegar skuggar haustsins tilkynna komu vetrarins og lífsgleðin rík- ur ei lengur, heldur draga menn fram líf sitt en búast við alt öðru en góðu. Lífsgleðin og lífslöng- unin virðist vera þrotin. Slíkt tímabil er t. d. dagar hins Róm- verska keisaraveldis. ótal önnur dæmi þessa eru auðfundin í sögu hinna ýmsu menninga sem hafa risið og hjaðnað á jörðu. Nú langar mig til að tala hér í j sem hefir auga og eyru að tíma- því ekkert er betra og ágætara, kvöld ögn um þessi tímabil vors, sumars, vetrar og hausts, eins og þau lýsa sér bæði í menning- um heimsins og í lífi einstakl- ingsins. Og eg bið fyrirgefning- ar á því hvað eg segi verður sundurlaust. Eg ætla að tala um það sem mér dettur í hug og manni dettur oft margt í hug og ekki æfinlega í samhengi. Mér getur ekki annað en fund- ist þegar eg athuga menningu vora að hún sé og hafi um nokk- uð langt skeið verið á vegi aftur- farar. Það er eins og hún sé nú að hverfa inn í heimkynni myrkursins, hvort sem okkur er það ljúft eða leitt. Vér lifum í sífeldum ótta við styrjaldir og mikið af kröftum heimsins geng- ur í að hervæðast og í að smíða ný og djöfullegri morðvopn. En hið grátlega er að allar líkur eru til þess að til einskis verði barist, aðeins eyðileggist þessi litla menning sem við eigum. Hin ríkjandi öfl minna mann á orð Páls er hann segir að baráttan sem við heyjum sé ekki við blóð og hold heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonsk- unnar í himingeiminum. En áður en eg fer Iengra út í þessa sálma vil eg gera ofurlitla grein fyrir því hvað eg álít sanna mennigu. Eg á þar við tímabil þegar jafnvægi er á hlutunum, þegar stofnanir þjóðfélagsins standa á föstum grundvelli og fullnægja kröfum þeirra sem þar þjóna, þegar hugir manna eru fyltir hugmyndum og hugsunum sem samsvara andlegum þörfum þeirra, þegar stjórnmálamönn- um, listamönnunum og skáldun- um finnast þeir vinna hlutverk sín ef þeir túlka hugsjónir þjóð- félagsheildar þeirrar er þeir til- heyra. Það sést því af þessu að, að mínu áliti benda ekki þær geysiframfarir í vísindum og tækni nauðsnylega og af sjálfu sér á hátt mennigarstig. Aukin þægindi eru ekki mælikvarði menningar. Nú er það augljóst hverjum bil það er vér lifum á fullnægir en þegar maður og kona búa i ekki þessum kröfum til menning- húsi saman samlynd í hugum; ar. Það er lítið jafnvægi að er það stór skaupraun óvinum finna, stofnanir vorar fullnægja þeirra, en gleði vinum þeirra, en ekki þörfum vorum og í andans best hafa þau af því sjálf.” Og heimi er slík ringulreið að fá Vergil þreytist aldrei að láta í tímabil í heimssögunni jafnast á ijósi hvað hamingj usamir land- við það. Grundvöllur menning- búnaðarmenn séu t. d. “ó, þið arinnar er farinn og menn eru alfarsælu akuryrkjumenn, ef þið að leita að nýjum grundvelli eða aðeing þektuð gæði ykkar; því grundvöllum að reisa mannfé- iangt frá hinum hvella gný og lagshöll sína á. Menn hafa ekki braki vopna hellir hin réttláta lengur þá tilfinning að þeir geti jðrð gnægðir sínum í lúkur ykk- stjórnað lífi sínu að þeir séu ar. . . . Á meðal ykkar tók rétt- sjálfráðir. Út úr þeim aragrúa jætis gyðjan, ér hún kvaddi jörð- heimspekis og stjórnmálakerfa ina) sín síðustu spor”, og aftur “Farsælir þeir sem þekkja guði sveitanna’.’ Cicero segir einhverstaðar: “Þá er eg kom- inn að blessunum landyrkju- er ómögulegt að segja hvað kem- ur eða hvert það verður nokkuð. Og ekki er nóg sagt enn. Eg efast stórlega um hvert menn lífsstarfi að fræða ungdóminn. Þá risu hinar himingnæfandi gotnesku kirkjur er kannske best túlka þrá mannsins að lyfta sér til hæða. Þá var hver verka- maður listamaður. Þá riðu ridd- þeir eru í dag. Lífsgleðin og lífs- einfalda líf er hið bezta og far- arar ^r'sanc^ fákum um allan fjörið er horfið, mennirnir draga sæiasta. hafa nokkurntíma — jafnvel á mannanna. Það líf álít eg bezt efri dögum hins rómverska rík- samboðið sönnum spekingi og is, þegar það var orðið gerspilt frjaiSUm manni. Jörðin endur- — verið eins óhamingjusapiir og geidUr alt með vöxtum.” Hið Þér þurfið að fá yður RAF-RÆUSKÁP Til þess að vernda heilsuna, spara og njóta þægindanna. Verið skynsöm og látið STRAX setja rafkæliskáp í eldhúsið. Margvíslega sjúkdóma má rekja til skemdrar fæðu. Verndið fjölskylduna gegn þeim, með því að halda matn- um ferskum og óskemdum í raf-kæliskáp. Raf-kæliskápar spara fé. Það kostar lítið að hafa þá og með þeim mat sem þeir verja skemdum, spara þeir fé á matar innkaupum. Raf-kæliskápar eru líka ómissandi við að tilreiða salad, frystan eftirmal, ís-rjóma og aðra kostarétti á sumrin. Látið útsölumenn vora skýra fyrir yður hina nýju kosti General Electric, Westinghouse og Leonard raf- kæliskápanna sem nú eru á boðstólum í sýningarskála vorum. VÆGIR KAUPSKILMÁLAR—SÍMI 848 131 Oiii| BOYD BUILDING fram lífið. Skyldu tilfinningin , gn nú vjj eg snua mér að tíma- er rík hjá mörgum en gleðina biiínU þegar vor 0g sumar ríktu vantar. Markús Aurelius var j heiminum, menn voru djarfir einna göfugastur manna en Qg ijfsgiegjn nóg eða jafnvel hann var ekki hamingjusamur. mejrj en n0g. ÞaU tímabil finn- Nútíma maður lifir en hann elsk- agj. hej;Ur fer engU síður en ar ekki lífið. Blóðið er kalt og vefrariÍUi(iinn. lífsgleðin tóm. Ef menn efast f Skifting hinna ýmsu menn. um.orð mm geta þeir skoðað .nga . v-gs tímabil er alls ekki fæðingarskyrs ur innar ' ný 0g þ0 ef tjj vju kunnust Rúss- rænu þjóða. e ur ri ír í emu fyr en Oswald Spengler reit vorum. i sitt meistaraverk \ “Hnignun En svo þegar maður lítur á þinnar vestrænu mennigar.” Það mannlegt líf í gegnum augu er hægt að rekja þróun og aftur- sumra stórskálda heimsins þá ter j hér um bij hvaða menn- blasir ekki við manni mikil gleði. jngU sem ver þekkjum. Um það Þeir fyllast flestir sorg þegar (jejja fair) en nrnrgir um hvort þeir athuga kjör mannanna. Þeir þetta se órjúfanlegt náttúrulög- finna flestir vestur, myrkur og múj ag menning fæðist, blómgist sorgir í lífi þeirra engu síður og og hnigni. Eg ætla ekki að leggja ef til vill meir en sumar, ljós og neinn dóm á það eða færa rök gleði. ‘ Maðurinn af konú fædd- fyrir hinum ýmsu skoðunum. ur, ’ segir Job, lifir stutta stund jy/[er nægir að segja að eg get og mettast órósemi; hann renn- ekki jjjjtjð þag neitt lögmál sem ur upp og fölnar eins og blóm, tij einkis se ag standa í móti. flýr burt eins og skuggi og hefir Þessvegna þó mér finnist að ekkert viðnám. Mesta skáldi mennJxigU vorri fari stórum Grikkja, Homer, farast orð á hnignandi get eg ekki verið von- þessa leið: jaug um hana. En að eg snúi mér að vorinu. Það dylst víst engum að um vor og sumar er að ræða á Grikk- “Eru ættir manna einkar líkar laufgu limi á lindar stofni. Lætur vindur sum að láði falla lauf; en limfagr lætur önnur spretta skógur af skauti greina þá er vártími völlum fráar. Eru allar svá ættir manna sumar uppalast aðrar deyja.” og aftur “ekkert er aumkvunar- verðara en maðurinn af öllu sem landi á árunum 1000—500 f. K í Evrópu á árunum 900—1650 og á íslandi á tímabilinu 900—1300. Á þessum árum ná hinar grísku og vestrænu mennigar hámarki sínu. Á þeim árum vinna þær ' sín mestu afreksverk og túlka, ef má svo að orði komast, sál 1 sína bezt, túlka hana í tungu- málum — hvaða íslenzka jafnast , , , „ , ... _ á við íslenzku Snorra? — kenn- andann dregurogskriðura jorð- ingakerfum trúarbragða _ unm." Þetta er rauði þráðurinn í ritum svo margra snillinga. Það eru svo ótal dæmi þess. Þau orð Vergils er mér eru ó- gleymanlegust eru þessi: “Menn lárast yfir heiminum og mann- anna líf og gerðir orsaka hugan- um sársauka.” Sama kennir hjá hvaða keningakerfi er eins full- komið og hins heilaga Tómásar? í listum o. s. frv. Það var geysi fjör yfir Evrópu -.á þessu tíma- bili, svo mikið að því mátti setja höft. Þá þurfti ekki að sanna mönnum með heimspekilegum ! rökum að lífið væri gott og það Dante og bæri að hfa því — 0g samt sáu kristindóm og þá ritaði Snorri Sturluson Heimskringlu sína. Og samt efast menn um að hin þrettánda sé mesta öldin. Og með Snorra er eg kominn heim til íslands — íslands forn- aldarinnar, þar sem forfeður vor- ir settu á stofn lýðveldi sem ætti að standa oss æ fyrir sjónum er vér hugsum um hin svokölluðu lýðveldi sem eru við líði í heim- inum en sem eru bara skrípa- mynd lýðveldishugsjónarinnar þegar þau eru borin saman við lýðveldi forn-Grikkja og íslend- inga — þar sem forfeður vorir rituðu eins mikil verk og heim- urinn þekkir, þar sem þeir varð- veittu hina íslenzku tungu og þar sem þeir urðu að þola meira en gengið hefir yfir nokkura þjóð. “ís og hungur, eld og kulda, áþján, nauðir, svartadauða.” og gátu með hjálp Guðs síns af- borið það alt. Og eg ætla mér að fara fáeinum orðum um vor og sumar íslands. Eg tók það fram áðan að það hefði verið vor og sumar á ís- landi frá 900—1300. Fáir held eg efast um það. Eg man að þegar eg las Sturlunga í fyrsta sinn — eg átti von á ljótri bók með litlu öðru en hryðjuverkum, eg met hana nú einna mest — var það lífsfjör þjóðarinnar sem sinn skal hver deyja”, í Sturl- ungu. Það var erfitt að deyja en það gat ekki orðið nema stundar- frestur- á því þegar best lét. — Þetta sama bergmál kveður við sí og æ í hugsunum hins mikla Rómverja Markúsar Aureliusar. Og þeir sáu lífið fornmenn, og það frá öllum hliðum, gleðina og sorgina. “Snotrs manns hjarta verður sjaldan glatt.” segja Hávamál. Samt má ekki veturinn í lífinu verða yfirsterk- ari því margt er og gott í mann- heimum. “Heima glaður og við gesti reifr.” stendur líka í Hávamálum. — Mannvitið fær lof: “Sá es sæll es sjálfr of á lof og vit meðan lifir því at íll ráð hefr maðr oft þegit annars brjóstum ór.” En hamingjan og flestir hlutir eru hverfulir: “Akri ársánum trúi' engi maðr né til snemma syni; veðr ræðr akri en vit syni; hætt er þeirra hvárt.” Og eilífðarlöngunin, þráin eftir því óendanlega, sem einkennir svo vestræna hugsun kemur ihvergi betur fram en sumstaðar sézt svo augljóslega í blöðum j f0mrituni vortyn. rr’”1 1 1 prédikaranum verður að orði: j menn hina sorglegu hlið mann- “Og hrind gremju burt frá iegs lífs. En, eins og þá lifðu hjarta þínu og lát eigi böl koma sumir hinir djúpvitrustu menn nærri' líkama þínum; því að Sem uppi hafa ‘ verið, var og æska og morgunroði lífsins er barnsleg hlið á lífinu þá. T. d. hverful. Og mundu eftir skap- var algengt á þeim árum að kæra ara þínum, áður en vondu dag- dýr um glæpi og sækja þau að arnir koma og þau árin nálgast lögum. Eitt dæmi er þetta: — er þú segir um: mér líka þau Músum var stefnt fyrir að skaða ekki / . . . því að maðurinn fer Uppskeru og voru þær gerðar út- burt til síns eilífðarhúss og grát- lægar. — Málaflutningsmaður endurnir ganga um strætið. ... þeirra fór fram á að þeim væri Moldin hverfur aftur til jarðar- veitt fylgd út úr landinu svo að innar þar sem hún áður var og kettir grönduðu þeim ekki. Var andinn til guðs sem gaf.” 1 sú beiðni veitt. Maður finnur til þess hvað Þá var eins og eg sagði vor í þetta líf er hverfult og að mörgu loftinu og í hjörtum manna. Þá leyti' fánýtt þegar maður les ritaði Chaucer kvæði sín er við skáldrit þessi. “Hvað er maður- skemtum oss enn við að lesa. Þá inn þess að þú minnist hans?” kvað Dante kvæðaflokk sinn: Og þó er engin kvörtun að finna “Divina Comedia” sem er að og ýms skáld skrifuðu síðar lof- margra áliti það dásamlegast j °g móður.” Sturlungu sem vakti athygli mitt. Eg hélt að svefn hefði átt að vera farinn að sækja að ís- lendingum þá, en svo var ekki. Og eg efast mikið um að það fjör hafi dáið á næstu tveimur öldum. Nei, eg held að lífsgleð- in og lífsfjröið hafi haldist við hjá þjóðinni þar til um 1550. — Vikivakarnir, deilurnar og bar- áttan um völdin finnast mér benda á þetta. Og ef gleðin hef- ir verið minni og þjóðin daufari þá má kenna drepsóttunum, eld- gosunum og hallærunum um það frekar en nokkru öðru. En eg fæ ekki séð að þjóðin hafa ekki haldið dug sínum í gegnum þess- ar voða plágur á 14. og 15. öld- unum. Veturinn kom samt á- reiðanlega á 16. öldinni. Mjög nauðsynlegt verk væri að rann- saka nákvæmlega sögu landsins á þessum árum. En þetta fer að verða útúrdúr. Eg ætlaði að tala um sumar ís- lands. Oft hefi eg dáðst að for- feðrum vorum og mun ætíð, vona eg. “Hylla skal um eilífð alla, Andann forna og konungborna.” segir íslenzka skáldið og Guð Jahve: “Heiðra skaltu föður þinn þetta erindi úr hildar”: Tökum t. d. ‘Heilreið Bryn- söngva um lífið og gleðina. —jkvæði sem ort hefir verið á Kristur kennir hversu mikilsvert nokkurri tungu. Þá eyddu skóla- lífið og einstaklingur sé. Dante mennirnir sínum miklu kröftum, orti Paradís sína og oft finnur oft í viðfangsefni sem oss finn- maður skáldin syngja lof því ast harla lítilfjörleg, en oftar í góða í lífinu. Homer t. d. “En að semja heimspeki sína sem er guðirnir veiti þér alt, er þú því miður svo lítið kunn þó nú æskir í hjarta þínu, og gefi þér sé að vakna áhugi á henni, ekki mann og hús og gott samlyndi; sízt hjá þeim sem gera sér að (að deyja,” stendur í Njálu. “Eitt Forn-fslendingar voru göfug hraustmenni og lífsspeki þeirra er ein sú göfugasta sem til er. Þeir tóku bæði lífinu og dauðan- um með ró og geðspekt og þó án þess að gera of lítið eða mikið úr öðru hvoru. “Það átt þú nú eftir sem erfiðast er, en það er “Munu við ofstrið alls til lengi konur og karlar kvikvir fæðask. Vit skulum okrum aldri slíta Sigurður saman söksk gýgjar kyn.” Svo kom kristindómurinn og breytti lífsskoðun fornmanna eins og annara er við honum tóku. Margur Ásatrúarmaður hefði án efa tekið í sama streng og Þorsteinn er hann segir: “Á leiðirnar bláu frá landinu því nú lyftu sér guðirnir reiðu og þá var hið fyrsta og ferlega ský að færast á tindana heiðu.” En vart ætla eg að hægt sé að styðja það með rökum þó eg ætli það ef til vill rétt að krist- indómurinn hafi drepið hina inorrænu menningu í þeim skiln- ingi að hann gaf henni rothögg- ið og hún sálaðist fyr en hún hefði ella gert. En hann var ekki hið ferlega ský er drap hug, dáð og farsæld fslendinga. Það var annað og væri gaman að ræða það. \ Hvað sem því samt líður kom kristindómurinn með njýa lífs- skoðun og nýtt sumar “og aldrei á jörðu var alsælli þjóð” en fs- land á elleftu öld. En nú áleit íslendingurinn sig syndara, þurf- andi náðarmeðala heilagrar kirkju sem fylgdi' honum og

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.