Heimskringla - 27.04.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.04.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. APRÍL 1938 FJÆR OG NÆR Messur I Winnipeg Messur fara fram í Sambands- kirkjunni' eins og vanalega á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku! kl. 7 e. h. — Umræðuefnið við báðar guðsþjónusturnar tíma- bært og viðeigandi. Sunnudaga- skólinn kemur saman kl. 12.15. Fjölmennið við guðsþjónusturn- ar og sendið börnin á sunnudaga- skólann. * * * Vatnabygðir Sunnud. 1. maí: kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Messa í Grandy. Kl. 7.30 e. h.: Messa í lútersku kirkjunni í Kandahar, (íslenzk messa). S. 1. sunnud. 24. apríl, eftir messu, var haldinn ársfundur Quill Lake-s’afnaðar í Wynyard. Fram voru lagðar skýrslur frá gjaldkera safnaðarins, ennfrem- ur frá ungmennfélaginu og sd.- skólanum. — Báru þær skýrslur þess vott, að starfinu hafði mið- að drjúgum áfram á liðnu starfs- ári. Samþykt var að halda fram- haldsfund eftir messu sunnud. 8. maí. Er þá gert ráð fyrir, að presturinn leggi fram starfs- skýrslu sína, og flytji erindi, er hann nefnir: Krikjumál Vatna- bygða. Á þennan fund er boðið öðrum söfnuðum í Vatnabygðum en svo sem kunnugt er, hefir undanfarið verið skipulögð sam- vinna með flestum íslenzkum söfnuðum bygða'rinnar, og má ó- hætt fullyrða, að það hafi orðið heildinni til blessunar. Jakob Jónsson * * * Séra Guðm. Árnason messar sunnudaginn 1. maí á Oak Point. We can arrange the financmg manns. Á móti gestunum tóku of automobiles being purchased Mrs. J. Skaptason, Mrs. F. John- or repaired, at very reasonable son og fröken H. Bjarnadóttir. rates. Consult us—J. J. Swanson : Settist hver sem kom að rausn- & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., arlegri veizlu. Voru þar frammi- Winnipeg. ! stöðukonur við kaffiskenkingu * * * |Mrs. Jónína Halverson frá Re- Þórður kaupm. Þórgarson frá gina, systir fröken H. Bjarna- Gimli, Man., var staddur í bæn- dóttur, Mrs. S. E. Björnsson frá um s. 1. laugardag í viðskifa- Árborg og Mrs. Skapti Brynjólfs- erindum. 1 son. Ennfremur aðstoðaði nefnd- * * * in, sem kosin var á Þjóðræknis- þinginu til að taka á móti fröken H. Bjarnadóttur við komu henn- ar vestur. Alt bar vott um að Mrs. Skaptason var umhugað um Kvenfélagið “Hekla” í Minne- apolis heldur sína árlegu sam- komu laugardagskv. 30. apríl. — íslenzkur kveldverður kl. 6. — Kvikmyndir frá fslandi sýnir Mr. Árni Helgason frá Chicago. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Arlington Pharmacy I. “Bookie” Bookman Lyfsali 796 Sargent cor. Arlington FLJÓT AFGREIÐSLA sfMI 35 550 Oss er ánægja að skýra frá því að vér höfum nú opnað lyfsölubúð í nágrenni við yður, og treystum því að þér og allir í f jölskyldu yðar, berið það traust til vor að þér látið oss njóta viðskift- anna. Arlington Pharmacy er engu lengra frá yður en síminn. Símið eftir, lyfjum, meðala ávísunum, sígarett- um, sætindum, ís-rjóma, Ginger Ale o. s. frv. Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sd. 1. maí n. k., kl. 2 e. h. í Sambandskirkjunni í Árborg sunnudaginn þ. 8. maí kl. 2 e. h. Á eftir messunni verður ársfundur safnaðarins. Áríðandi að sem flestir hlutað- eigendur mæti'. Á þriðjudagsmorguninn 26. þ. SÍMI 35550 Vér sendum allar pantanir í hvellinum—til allra staða THEATRE THIS THTTR.—FRI—SAT. SONJA HENIE TYRONE POWER “THIN ICE” ALSO ThrUUng Northland Saga “TUNDRA” ______and CARTOON____ Frl. Night and Sat. Matinee Chap. S of “Zorro Rides Again” Gjafir í blómasjóð Sumarheimilisins á Hnausum Mrs. Oddfríður Johnson, Win- nipeg hefir gefið fimm dali í blómasjóð sumarheimilisins í minningu um Mrs. Björgu John- son, (konu Johns H. Johnson), er lézt í Vancouver-borg s. 1. vetur. * * * Young People Attention The Young People of the Fed- erated Church will put on a “Bridge” and “Court Whist” Party next Tuesdafy evening, — May 3 at 8.15. Refreshments will be served, and the evening will conclude with dancing. All both old and young, are invited to come and enjoy a pleasant and sociable evening. Um leið og eg legg af stað heim til íslands langar mig til að senda löndum míi^um, og þeim öðrum góðum mönnum sem eg hefi' kynst hér vestra, mínar beztu kveðjur og þakklæti fyrir ágætar viðtökur og vinsamlega hjálp þann tíma sem eg hefi dvalið hér. — Vera mín hér vestra hefir verið mér að öllu leyti hin ánægjulegasta og að ýmsu leyti mjög lærdómsrík. Eg óska ykkur góðu landar, hvar sem þið éruð í dreifingunni, góðs gengis í framtíðinni. —1 Látið mig vita, ef eg gæti gert ykkur einhvern greiða heima, mér væri ánægja að reka erindi yðar þar. 'Guð blessi ykkur öll! Halldóra Bjarnadóttir HLJÓMLEIKAR Karlakórs íslendinga í Winnipeg í Fyrstu lútersku kirkjunni á Victor St. MIÐVIKUDAGINN 4. MAl n.k. • Flokkinn aðstoða: Paul Bardal, baritone og Frank Thorolfsson, pianist. Söngstjóri: R. H. Ragnar Við hljóðfærið: G. Erlendsson • SÖNGSKRÁ: 1. Öxar við ána............H. Helgason 2. Vorkvöld.................. C. Class 3. Áin niðar.............S, Thordarson 4. Sunnanblær...............Kaldalóns 6. Vor........................Plotzke Eingsöngvari—Paul Bardal 6. Á ferð....................Bellmann 7. Skagafjörður............S. Helgason 8. Eg man þig..............S. Einarsson - 9. Mansöngur............... Freidberg 10. Ólafur Tryggvason...... Reissiger Piano Solo—Frank Thorolfsson - 11. Á Sprengisandi.......í...S. K. Hall 12. Bak við hafið...........fsl. þjóðlag 13. Þjóðtrú............... K. Runólfsson 14. Álfafell..........Á. Thorsteinsson 15. Förumannaflokkar...... C. Runólfsson Eingsöngvari—Paul Bardal 16. Við hafið eg sat........J. Helgason * 17. Vikivaki..............R. H. Ragnar 18. Sverrir konungur..Sv. Sveinbjörnsson Útsett af R. H. Ragnar Aðgöngumiðar fást hjá S. Jakobsson, West-End Food Market, ennfremur hjá meðlimum karlakórsins. Aðgangur 50 cent Hefst kl. 8.30 e. h.' Junior Ladies’ Aid Fyrstu lútersku kirkjunnar selur veit- ingar í neðri salnum að afloknum söngnum. Karlakórinn heldur samkomu að GLENBORO Miðviku- daginn 11. maí og að GIMLI Föstudaginn þann 20. maí m. andaðist að heimili sínu aust- an við Mountain, N. D., bóndinn Sigurbjörn Björnsson, nær átt- ræður að aldri. Hann fluttist til þessa lands ásamt foreldrum sín- um og systkinum árið 1876, er settust að í Nýja-íslandi. Til Dakoat flutti fjölskyldan sig 1880. Foreldrar hans voru Björn bóndi á Sleitustöðum í Skaga- firði Jónsson Ásmundssonar bónda í Haga í Aðaldal í S.-Þing- eyjarsýslu, og Sigríður Þorláks- dóttir Jónssonar, systursonar Gísla sagnfræðings Konráðsson- ar. Sigríður var alsystir Guð- mundar málfræðings Þorláks- sonar og Gísla bónda á Frosta- stöðum. Jarðarför Sigurbjörns fer fram á sunnudaginn kemur 1. maí næstk. * * * Við þessa utanbæjargesti varð Hkr. vör í samsæti Dr. Sig. Júl. Jóh. s. 1. mánudagskvöld: Frá Lundar, Man.: Séra Gúðm. Árnason Mr. og Mrs. Ág. Magnússon Mr. og Mrs. Ingim. Sigurðsson Mr. og Mrs. Jón B. Johnson Dr. og Mrs. N. Hjálmarsson Miss Kristiana Fjeldsted Miss Kristín Fjeldsted Frá Oak Point, Man.: Mrs. óskar Thorkelsson Mr. Arnór Árnason Séra V. Eylands, Selkirk, Man. Mrs. K. K. ólafsson, Selkirk Mr. og Mrs. G. Fjeldsted, Gimli Mr. J. K. Jónasson, ^ogar, Man. Dr. Richard Beck, Grand Forks * * * Fröken Halldóra Bjarnadótt- ir lagði af stað heim^til fslands s. 1. sunnudagskvöld. Hefir hún dvalið nærri árlangt hér vestra, farið víða um og verið hvar- vetna kærkominn gestur meðal íslendinga. Hefir hún sýnt heim- ilisiðnaðarvörur að hein>an, sem mjög mikla eftirtekt hafa vakið. Á laugardaginn frá kl. 2—6 e. h. hafði Mrs. Joseph Skaptason heimboð fyrir þá er tala vildu að skilnaði við fröken Bjarna- dóttir á heimili sínu, 378 Mary- land St. Sóttu það boð um 150 SUMARIÐ ER K0MIÐ! að stundin væri sem ánægjuleg- just, enda verður hún vissulega minnisstæð þeim er þar komu sakir veglegrar móttöku í alla staði. í lok veizlunnar voru fröken H. Bjarnadóttir afhentar ýmsar minjagjafir. Á járn- | brautarstöðinni á sunnudags- kvöldið kvaddi og móttökunefnd- in og fjöldi annara þennan góða gest frá íslandi, er með lipurð sinni og góðvild hefir þann tíma er hún dvaldi hér unnið sér vin- áttu og hlýhug þeirra er hún átti kost á að kynnast. * * * Annað kvöld leggur Ásm. P. Jóhannsson fasteignasali í Win- nipeg og frú hans af stað í ís- landsferð. Fer Mr. Jóhannsson sem svo oft áður heim, sem full- trúí íslendinga vestan hafs á Eimskipafélagsfpnd. —• Hjónin gerðu ráð fyrir að vera komin aftur vestur með byrjun okt,- mánaðar. Hkr. óskar góðrar ferðar. * * * “Frá einni plágu til j^annarar” Sjónleikur í 4 þáttum, eftir dr. Sig. Júl. Jóhannesson, verður leikinn í Lutheran Hall, Selkirk Föstud. 29. apríl kl. 8.30 e. h. Einnig gamanleikuri-nn: “Ekkj- an Cumnasky” Einsöngvar og hljóðfærasláttur milli þátta. Aðgöngumiðar fást hjá lút. kvenfélagskonunum í Selkirk, og við innganginn, og kosta aðeins 35c, sem innifelur bæði veitingar og dans. — Verður þar völ á góðri og ódýrri skerrítun, og ættu sem flestir að nota sér það tækifæri, enda verður ágóða samkomunnar varið til hjálpar bágstaddri fjölskyldu. Leikiim að Árborg þ. 13. maí auglýst nánar síðar í ísl. blöð- unum. SÖNGSKRÁ KARLAKóRSINS Fáyrt ummæli um lögin, höfund- ana og þá sem aðstoða. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — d hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. & ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SajnaOarnejndin: Funóir 1. fö^u- deg hvers mánaðar. Hjálparnejndin: — Fundlr iyrtto mánudagskveld í hverjum mánuðl. KvenfélagiB: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn 4 hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Karlakór íslendinga í Winni-_____________________________ peg syngur átján lög á hljóm- Helgasonar “Skín við sólu Skaga- leikum þeim er haldnir verða f jörður’^nýtur verðskuldaðra vin hér í borg miðvikud. 4 maí. Flest sælda. “Sverrir konungur” eftir eru lögin eftir íslenzka höfunda Sv. Sveinbjörnsson verður sung- og öll sungin á íslenzku. En svo ið í fyrsta sinni sem kórlag en að þeir, er litla eða enga íslenzku hefir notið almennrar hylli' sem kunna, skilji efni kvæðanna einsöngslag. útlendu lögin eru verða ensk ágrip af þeim prent- sum kunn svo sem: “Ef sorg er í uð á söngskránni. Þýðingarn- lyndi”, “Birtir yfir breiðum” og ar eru gerðar af Dr. Baldur “ólafur Tryggvason”, en “Vor” Olson. Auk kórsins syngur Paul sem er hrífandi vorlag, og “Man- Bardal bæjarráðsmaður ein- söngur” eru minna kunn en eigi söngva og Fránk Thorolfson að síður mjög áheyrileg. leikur einleik á piano. Karlakórinn er emi félags- Login er kónnn syngur eru skapur okkar hér fyrir vestan fjolbreytt og eftir marga mis- haf er hefir þann einn tilgang munandi höfunda. Munu mörg ag kynna og viðhalda íslenzkum þeirra aldrei hafa verið sungin í söng. Söngstarf okkar Vestur- Winnipeg áður, en einnig mörg íslendinga mundi fljótt líða und- er íslendingum eru kær og aldrei jr lok ef slíkur félagsskapur eru of oft sungin. Lögin eftir neyddist til að leggja árar í bát. eldri höfundana eru mörgum Og söngurinn íslenzki getur átt kunn en svo eru önnur eftir langt líf fyrir höndum í þessu yngri og hér lítt þekta höfunda landi ef almenniiigur sýnir á- t. d. hið stutta en þó afar ein- huga fyrir slíkri starfsemi. kennilega lag “Þjóðtrú” eftir Karlakórinn hefir starfað í nser- Karl Runólfsson, við kvæði eftir felt tíu ár en ótal íslenzk lög eru Allir sem þurfa að bjarga sér ættu að eiga REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að bæta úr þörfum yðar þá átt. Ný og brúkuð reiðhjól á öllum stærðum og prísum. 26 ára reynsla við aðgerðir. Lítið inn eða skrifið til SARGENT BICYCLE WORKS 675 Sargent Ave., Winnipeg S. Matthew, eigandi Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 Sjónleikurinn “Frá einni plágu til annarar” hefir nú verið leik- inn tvisvar sinnum í Winnipeg, við góða aðsókn og skemtu á horfendur sér vel, enda er leikur inn spennandi og mjög hlægileg- ur. Hafa komið allmargar fyr- irspurfiir um hvort hann verði sýndur úti á landsbygðunum, og hefir nú verið ákveðið að leika hann í Selkirk þ. 29. þ. m., sjá auglýsrngu á öðrum stað í blað- inu, svo verður hann einnig leikinn að Árborg þ. 13. maí og víðar eftir ástæðum. * * * Litla stúlkan er söng einsöng í laginu “Bí, bí og blaka” yfir útvarpið s. I. föstud. heitir Lil-' lian Goodman, tíu ára að aldri og er dóttir Mr. og Mrs. Bjarni Goodman á Sherburn St., hér í borg. Þessa er getið hér sökum þess að það láðist að gefa nafn hennar yfir útvarpið en fjöldi manns hefir gert fyrirspurn um hver þessi stúlka sé er hafi sungið með svo skærri og fag- urri rödd. * * * Guðsþjónusta í kirkju Lög- bergs safnaðar er ákveðin næsta sunnud. þ. 1. maí kl. 2 e. h. Og í kirkju Konkordía safnaðar þ. 8 s. m. S. S. C. * * * Um teppi, sem selt var á happdrætti til arðs fyrir sumar- heimili barna á Hnausum, var varpað hlutkesti á sumardaginn fyrst í Sambandskirkjunni í Winnipeg. Teppið hlaut Mr. S. Eiríksson, Lundar, Man. Þorstein Gíslason: “Á Finnafjallsins auðn þar lifir ein í leyni sál við lækjarniðsins huldumál á Finnafjallsins auðn; hún sefur langan sumardag, en syngur þegar haustar lag á Finnafjallsins auðn. f fyrstu er lagið ljúft og stilt; er lengir nóttu ört og trylt, en snýst í vein í vetrar byl, er veðrin standa um Illagil á Finnafjallsins auðn. Það hefir marga af vegi vilt og voðasjónum hugi fylt á Finnafjallsins auðn. Menn segja að fordæmd flakki sál, sem firrist vítis kvöl og bál á Finnafjallsins auðn.” 'ennþá ósungin og kórsins bíður mikið starf að kynna íslenzka hljómlist meðal okkar sjálfra og annara þjóðflokka er þetta land ! byggja. Með hverju ári sem ur verða tónverk íslendinga- fleiri. Komandi ár munu sjá J merkar og sérkennilegar ton- smíðar frá íslandi, með viðhaldi j söngflokka vor á meðal getum j vér veitt þeim móttöku oss sjálf" um og öðrum til yndis og ánægJu- R. H. Ragnar Lagið er afar einkennilegt og draugalegt. Þá er og mikið lag eftir sama höfund við kvæði Davíðs Stefánssonar “Föru- mannaflokkar þeysa”, um landið horfna og eydda svo ekki er annað eftir en “brunasandar eyðimörk” og um sandinn er “hetjubeinum gömlum stráð” en hverjir þar lifðu verður ætíð “sama gátan — svarið forna — sandsins auðnir — dauðaþögn”. Þá er einkennilegt lag eftir S. K. Hall við kvæði Gríms Thom- sens “Á Sprengisandi” og hið afar þunlyndislega íslenzka þjóð- lag “Bak við hafið” og í sama flokki hið þjóðtrúar og ugga- blandna lag Árna 'Thorsteinsson- ar “Álfafell”. Allur annar blær er á “Sunnanblær” eftir Kalda- lóns og “Eg man þig” eftir Sig- fús Einarsson. Lög Jónasar Helgasonar og Helga Helgasonar eru öllum kunn, en íslenzk tón- ment á fáar perlur fegri en “Við hafið eg sat”. Lag Sigurðar Wonderland THEATRE Fri. Sat. Mon. Apr. 29, 30 May 2 “VOGUES OF 1938” Warner Baxter—Joan Bennett “WILD and WOOLLY” with Jane Withers CABTOON “SOS Coastguard”—Chapter 5 (Fri. night & Sat. matinee only) Mon.—Country Store Nlgh*, 20 Prizes Tue, Wed. & Thu. May 3, 4, 5 IT’S LOVE I’M AFTER Leslie Howard—Bette Davis— “BIG TOWN GIRL” „Clalre Trevor—Donald W'oods Paramount News Thursday—Country Store NtgM 20 Prizes Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu »» ARIÐANDI «* Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upP* lýsinga um skaðabætur. ■ The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls., veit- ir allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfurn- Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St., Wpeg- Veitið sérstakt athygli MISS GUÐNÝ V. EINARSSON, Ste. 9 Granton Apartments Sími 73129 er veitt hefir forstöðu og verið kennari við helztu snyrtingartsofur Winnipeg-bæjar, tilkynnir að hún hefir nú stofnað á eigin reikning nýtízku snyrt- ingarstofu með öllum nýjustu og fullkomnustu tæk j um. Sérstakt kjörverð á “Permanent Waving” Tekið á móti viðskiftafólki að kveldinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.