Heimskringla - 27.04.1938, Síða 5
WINNIPEG, 27. APRfL 1938
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
saga út af fyrir sig). Allir ís-
lendingar þekkja þá rækt sem
hundarnir leggja við sínar þúf-
ur, með vökvun og áburði, svo
mennirnir kunna ekki betur til
jarðræktar, og svo alt það snudd
og snuður hundanna og sere-
móníur þeirra við þúfurnar. En
gætum að; — með sinni aðdáun-
arverðu þefvísi getur hundurinn
innan um mesta fjölda ólíkra
þefafbrigða ýmsra hunda, frá
mörgum bæjum og bygðalögum,
sem þarna hafa markað komu
sína, fundið einmitt þann þef,
sem honum er kærastur. Hann
þefar og sansar sig og sér í anda
sinn ástvin, eins og ljóslifandi
nærstaddan. Hann bregður sér
á kreik af kæti, með reist eyru
og hringað skottið og krafsar
svörðinn.
Skáldíð Jóh. V. Jensen hefir
út af þefvísi hundanna líkt þeim
við forna handritagrúskaraýsem
orðnir eru leiknir í að lesa mörg
handrit á sama bókfellinu. í
gamla daga var sem sé oft notað
sama fellið, — þvegið af það let-
uf, sem á var ritað áður, og
skrifað ofan í það, — stundum
hvað eftir annað. Eins og gefur
að skilja þarf mikinn skarpleik
og kunnáttu til að lesa rétt. úr
slíkum handritagraut (Palimp-
sest, kallast slíkt á útlendu máli).
arnir út í allar áttir. Það er að- étur annan þegar færi gefst.
eins eitt ráð við þessu, sem Sem betur fer er þetta of ein-
menn einir kunna, en það er að hliða skoðað. Það er önnur hlið
inn er hafa verið tvenn: Blaða-
menska og lækningar. Eg vil á-
líta a'ð blaðamenskan hafi verið
velta kúlunni út í vatn, eða glæsilegri, jafnvel hjá grimm- hans aðal starf og það sem hugur
skvetta á dýrið vatni. Þá réttir ustu rándýrunum. Það er kær-
það úr sér og gefur höggstað á leikans hlið, föður- og móður-
sér og má þá vinna á því. Tófan ást, og gott samlyndi milli syst-
þekkir þessa náttúru dýrsins, og kina og skyldra. Eigin hagsmun-
er ekki lengi að hugsa sig um irnir víkka sinn verkahring út
hvað til bragðs skuli taka — og fyrir ættina, dýrin fara að halda
sprænir yfir það. hóp, og í félagsskap að vernda
Nú mætti enn halda lengi á- hvort annað og styrkja gegn ó-
fram og færa sig eftir flokkum
dýraríkisins til fugla og fiska,
skriðdýra og skorkvikinda o. s.
frv., og þyrfti víða að staldra
við, því aðdáunarvert er hugvit
og ráðkænska svo margra,
margra dýra þó langt sé rakið
niður eftir frá æðri dýrunum til
hinna lægri og lítilsigldari. En
alveg sérstaklega verður manni
starsýnt á háttalag býflugn-
anna og mauranna. Þeirra bú-
skapur og byggingarlist og
þeirra stéttaskifting og þjóð-
skipulag vekur hjá oss hina
mestu furðu. Hér er efni í ann-
að kveldspjall, sem bíða verður
seinna tækifæris.
Við göngum í skóla til þess að
læra ýmsa hluti, sem feður okk-
ar og mæður kunnu eða aðrir
sem þeim voru snjallari. Dýrin
hinsvegar eyða sinni æsku og
vinaárásum. Hver andstæðan
kallar aðra fram. Eingingirnin
grimm og köld, kveikir á blysi
kærleikans.
DR. SIGURÐUR JÚLfUS
JÓHA'NNESSON SJÖTUGUR
Um kisurnar skal eg vera i komast á legg án nokkurs skóla-
stuttorður, því eg hefi aldrei; lærdóms í því, sem mestu varð-
dáðst að þeirra gáfum í öðru en j ar, eins og að sjá tilvonandi af-
að veiða mýs og rottur. En gam- kvæmi sínu farborða. Þetta
an væri með kisu að geta með , kunna þau reiprennandi þegar til
hennar radiostengum — veiði- j þarf að taka, því sú þekking er
hárunum — skynjað og séð með ;fengin að arfi frá kyni til kyns,
innra hugskoti, fjarlægan músa-jog aðferðirnr hjá hverri dýra-
gang og músanna búskaparbasl í tegund ætíð hinar sömu.
þeirra holum. Ungarnir dreifast frá foreldr-
Þegar eg var drengur, sagði unum þegar þeir komast á legg
mér einn leikbróðir minn og ná- 0g byrja svq sjálfir þann bú-
granni, að hann hefði fundið iskap, sem þeir aldrei hafa séð
músarholu. Síðan hefði hann(fyrir sér. Músin safnar sér
farið heim og sagt pabba sínum forða, björninn legst í híði, fugl-
og hefðu þeir síðan báðir farið arnir byggja sér hreiður og
að holunni með spaða og stungið liggja á eggjunum til að unga
Upp þúfuna með varúð til að sjá þeim út, skriðdýrin búa einnig
híbýli mýslunnar. Og þar gaf vel um egg sín og sjá um að
að líta. Það var bæði' dagstofa sólarhitinn nái að yla þeim til út
og svefnherbergi með heyi í rúm-
unum; og salerni var þar líka,
dálítið afsíðis, og svo forðabúr
^neð brauði og kartöflum og ögn um
af smjöri, en það var súrt. Og í niður í holu sina og stingur
hjónarúminu lágu nokkrir mús- hana svefnþorni', með eitur-
arungar, pínulítil grey, hárlausir i broddi sínum, svo að lirfan verð-
eða berstrípaðir. Eg get ekki Jur magnlaust, lamað flykki, sem
lýst því hve mér þótti gaman að ^ lifir þó. Síðan verpur ránvespan
þessari rannsóknarskýrslu, ogeg ótal eggjum sínum yfir og alt í
kring um lirfu skrokkinn og deyr
svo á eftir og er úr sögunni. —
Nokkru seinna, einn góðan veð-
urdag, ungast vespu eggin út í
hlýindunum og út skríða smáar
lirfur í þúsundatali, sem finna
nóga björg fyrir í bráðfeita lirfu-
ketinu, bezta nýmeti og undir-
stöðumat.
ungunar o. s. frv. Ránvespan
veiðir sér feita fiðrildislirfu
áður en hún verpur eggjum sín-
Lirfuna dregur hún síðar
ásetti mér, við fyrsta. hentug-
leika að finna músarholu og
rannsaka málið ítarlega og vís-
indalega. En það hefir, þó
skömm sé frá að segja, farist
fyrir, og fel eg ykkur þetta
verkefni hérmeð.
Um sama leyti, á mínum æsku-
árum I sveitinni, heyrði eg þá
músarsögu, sem eg seinna hefi
séð skráð í bókum, að mýs séu
vanar að ferja sig sjálfar yfir ár
og vötn, á mykju skán. Þær
sitji stundum saman fleiri í einu |ur.
og rói knerrinum ofboð höndug-
lega og samtaka með rófunum,
__eftir þyí sem sagan segir, að
því viðbættu, að stundum geti
ein mús látið sér nægja einn
hrossataðsköggul og komist
klakklaust yfir!
Eg yrði nú aldrei búinn, ef eg
héldi svona áfram, að segja ykk-
ur bæði satt og logið af dýranna
vitsmunum, og skal því fara að
takmarka mig. Það mætti þó
margt segja t. d. um tófuna,
sem allir hafa heyrt rómaða fyr-
ir klókindi'. Eg skal láta mér
nægja að minnast á hvernig tóf-
í útlöndum hafa komist upp
Alstaðar í náttúrunni verð-
um við vör við viturlegar ráð-
stafanir, fyrirhyggju og listagáf-
- Hvarvetna gægist fram
Frh. frá 1. bls.
sem hann var við morgun æfi-
dagsins og er þá til einhvers
lifað.
En þrátt fyrir þenna ytri vott
mun það þó mála sannast, að
erfitt sé að skýra hvað þetta
eitthvað er, og spuringunni: —
“Til hvers hefi' eg lifað,” torveld-
ast að svara; en þó mun svarsins
ávalt vera að leita, hjá hverjum
einum, í verkum hans og inn-
ræti. Það er þetta tvent, sem
dregur að sér samúð samferða-
mannanna, innrætið og verkin,
annaðhvort eða bæði, þegar þeir
koma auga á það eða það skýrist
fyrir þeim. Menn eru fljótir að
dæma, en seinir að skilja, enda
er það ekki ótítt, eg vil jafnvel
segja að það sé alment, að mönn-
um auðnast ekki ávalt að láta
verkin bera vott um innsta inn-
ræti sitt og verða því vitnisburð-
irnir tvennir —verkanna og inn-
rætisins, — ekki kannske í mót-
sögu hvor við annan, en ósam-
hljóða. Kostar það þá kynnr og
töluverðan tíma að átta sig á
ser þessari ósamkvæmni, sem oftast
er orsökin til þess að fæstir njóta
fullrar viðurkenningar í samtíð
sinni, og engir fyrr, en æfin er*
að helmingi gengin. Þetta er á-
s.tæðan öllu fremur en hin, sem
oft er látin svo heita, að enginn
sé spámaður í sínu föðurlandi, að
margur er ei metinn sem skyldi.
Aldrei hefir verið sú tíð, að
ekki' hafi verið sterk þrá hjá
hverri þjóð eftir að finna og eiga
afburðamenn. En hún hefir ekki
ávalt komið auga á þá, þó uppi
hafi verið með henni. Þessvegna
hefir viðurkenningin ekki komið
fyrr en þetta — eftir að þeir
voru horfnir.
Að vinsældum heiðursgestsins
verðum vér því að leita, sem hjá
öllum öðrum, í verkum hans og
innræti. Verkin hafa ekki ávalt
verið samhljóða innrætinu og
innrætið ekki ávalt samhljóða
verkunum, en þár fer honum að
manna dæmum. En það hafa
samferðamenn hans haft, af
hvoru um sig, með langri við
kynningu, að þeir þekkja hann,
og þykir innilega vænt um hann.
Þeir finna margir að hann er
hans hefir hneigst að sérstak-
lega. Hann byrjaði ungur að
rita og stjórna blaði og það sem
hann hefir lagt til almennra
mála hefir að mestu leyti komið
fram í því sem hann hefir ritað
og talað á prenti. Það er skoð-
un mín, að vinsælda hans sé að
leita í því sem hann hefir ritað
og kveðið, og í því lýsi innræjti
hans sér, ef til vill mótsagnar
minna, en búast mætti við, því
blaðagreinar eru ritaðar við alls-
konar tækifæri, undir ýmiskon-
ar áhrifum, sem alla jafna gefa
ekki ráðrúm til ítarlegrar yfir-
vegunar, né sjálfs skýringar. —
Þetta má einkum segja um póli-
tískar greinar, er samdar eru í
einni andrá, oftar eftir nauð-
þurft flokksins. Þær greinar
hefir hann margar ritað en þar
hefir hann ekki notið sín, og
verður honum þar aftur manna
dæmi; Þorsteinn Erlingsson hef-
ir lýst hvílík vandhæfni sé á því
verki, í þessu erindi í Eden:
þjóðmálin steyptist eg því
niður brátt,
en þar var ei hleypt undan blaki,
?ví vandhitt og skreipt er að
flíkra svo flátt
að f jandmanna heipt ekki saki;
7Ó flest væri gleypt, sem var
logið og lágt
er lifandi sleipt á því taki,
að finna hvað kleift var að hafa
yfir hátt
og hverju yrði dreift út að
baki.” — —
samskonar vit og fyrirhyggja og j þejrra gvaramaður, hluttakandi
1”"’” ^1111 Trmrm_ j kjörum þeirra, baráttu þeirra
ur
á að vinna á broddgeltinum, en
það tekst engum öðrum dýrum,
því þar er ekki við lambið að
leika sér.
Broddgölturinn er þannig víg-
búinn af náttúrunnar hendi', að í
stað hára er skinnið á bakinu og
til hliðanna alsett hörðum bein-
kendum broddum, sem stinga
eins og nálar þann sem snertir
dýrið. — Þegar óvínur' nálgast
hringar gölturinn sig saman (en
hann getur vetið á stærð með
kött) í kúlulíki og standa brodd-
listfengi og lýsir sér hjá mönn
um. Hvernig finnur björninn á
sér, að veturinn sé í aðsígi og
eina bjargræðið sé að skrúfa
niður lífsins kveik og leggjast í
híði?
Og — hvernig komst ránvesp-
an upp á að svæfa fiðrildislirf-
una svo hún legðist i dvala, en
lifði þó?
Enginn veit. En hér eru tákn
og stórmerki, sem góðir prestar
geta notað fyrir texta, engu síð-
ur en marga ritningarstaði'. Að
vísu er vandi með að fara, því
frá sjónarmiði bölsýnismanna
sýnir náttúran hvarvetna blóðg-
ar tennur ag klær.
“Ásækja smærri fiska
st^prri fiskar,
sílum samferða
að sama náttstað,
náhvals í gapanda gini.
og basli. Hann er málsvari lítil-
magnans og hefir jafnan verið
Hann hefir viljað rétta hluta
þeirra. Hann hefir ekki ávalt
gert það með hógværum orðum
og því hefir staiðið um hann
styr og stormur. Ritningin segir
að guð líti á hjartalagið, það
gerir almenningurinn líka og það
er út frá því sem alþýðan hyllir
sína menn.
f ljóðabréfi gömlu og óprent-
uðu kemst St. G. St. svo að orði
og lýsa vísur þær að mínum dómi'
heiðursgestinum; innræti hans
og vilja. Stephan segir:
“Heimska er ef hrakinn mann
úr her vor sjálfra látum
í okkar “kór” þó komi ei' hann
Né krjúpi að sömu “grátum”.
Mín er þessi óskin ein
Eitthvað fá að starfa.
Mýkja fáein félagsmein
Flytja mál ens þarfa.”--------
Og allir vitsmunir, sem dýrin
hafa til að bera, sýnast aðallega
þjóna eigin hagsmunum ein-
staklinga og ætta. Látlaus hild- jjöfuð verkefni heiðursgestsins
arleikur er háður, þar sem hver yf|r þann hluta æfinnar sem lið- j ára viðleitni. Var þá útgáfan
Allar ritgerðir hans eru ljósar,
lifandi og fjörugar, skrifaðar á
lipru og þýðu máli er lýsa hinum
sérstöku blaðamanns hæfileikum
hans. Þýðari er hann með af-
arigðum, svo að jafnvel hinar
tyrfnustu ræður og ritgerðir á
ensku máli verða skýrar og
skiljanlegar hverjum manni,
þegar hann er búinn að fara
höndum um þær. Hið sama má
segja um ljóðaþýðingar hans. —
Þær eru þýðar, orðhagar og á-
ferðar-sléttar, ram-íslenzkar og
raunsæjar og að efnisvali, sam-
úðarríkar með öllu því sem veikt
er og minni er máttar, eða á við
óblíð kjör að stríða. Flest eða
alt það sem Sigurður ritar mun
vera alment lesið og er það meira
en sagt verður um aðra höfunda.
Á þenna hátt hefir hann kveðið
sér hljóðs, á hinu vestur-íslenzka
heimili og heimamenn vanist
honum og laðast að honum og
lært að meta vit hans og vilja,
lært að skilja tilgang hans og
viðleitni í þarfir víðsýnis og
mannúðar.
Mér er sérstaklega falið að
geta heiðurgestsins sem blaða-
manns og skal því ekki farið inn
á önnur svið, er öðrum voru út-
hlutuð þó skyld séu, lengra en nú
er komið. Strax á ungum aldri',
nokkrum árum áður en hingað
kom, var hann kominn út á rit-
völlinn. Hafði hann um skeið
ritstjórn á hendi við barnablaðið
“Æskan” í Rvík. er ungmenna-
félag bæjarins gaf út. Þar næst
varð hann ritstjóri við vikublað-
ið “Dagskrá”, þar til útgáfu þess
var hætt. Skömmu eftir að hing-
að kom braust hann í nýtt blaða-
fyrirtæki gegn megnum örðug-
leikum, því annað fé hafði hann
ekki í það að leggja, en það
sem hann innvann sér með dag-
launavinnu. Nefndi hann blað
þetta Dagskrá II. og byrjaði það
að koma út um vorið 1901. Þótti
það nokkuð gustmikið í byrjun,
en vinsældum náði það meðal
ýmsra og útbreiðslu nokkurri,
aðallega fyrir það, að svonefndir
“kaupendur” þóttust öruggir
með að þeir þyrftu ekki að borga
það. Enda varð sú raunin á og
með því að daglaun efnalauss
útlendings hrukku ekki til að
greiða útgáfukostnað varð fyr-
irtækið að hætta eftir tveggja
endurreist 1 tímarits sniði og
komu út tvö hefti.
f síðara heftinu gerir ritstjór-
inn grein fyrir takmarki því er
hann vilji stefna að með blaða-
útgáfu. Lýsir greinagerð þessi
svo vel hugsjón þeirri sem hann
er þá búin að færa í fastar skorð-
ur — því hann er þá búinn að
hafa töluverða reynslu sem
blaðamaður — að eg vil tilfæra
nokkrar setningar úr henni. Fæ 1
eg ekki betur séð, en að þær gefi
til kynna stefnu þá, sem hann
hefir síðan haft sem blaðamaður,
og þar sem hann hefir haft ó-
bundnar hendur, fylgt fram til
þessa dags.
“Oss finst vera brýn þörf á
frjálslyndu blaði meðal Yestur-
íslendinga,” segir hann. “Blaði
sem ekki er bundið á neinn klafa,
blaði sem óhikað þorir að koma
fram gegn öllum ósóma hvaða í
nafni sem nefnist, blaði sem við
og við stæli hnefann framan í
auðvald og þrælmensku, geri gys
að þeim mönnum, sem breyta
sjálfum sér í flaðrandi hundslíki,
---------blaði sem talaði máli
lítilmagnans, héldi uppi svari
verkalýðsins; blaði sem ynni að
því að skera upp rætur alls ó-
jafnaðar og yfirgangs, berðist á
móti hnefaréttinum; blaði sem
talaði máli siðferðis og mannúð-
ar, en andmælti hiklaust -öllu því,
sem auragirndin hefir uppfund-
ið til þess að draga fólkið niður
og halda því aftur; blaði sem
væri frjálslynt í orðsins fylstu
og beztu merkingu, frjálslynt í
trúarefnum, frjálslynt í stjórn-
arstefnum.”---------
Við orð þessi er engu að bæta,
til þess að lýsa hugsjów hans
sem blaðamanns, en hvort þau
lýsa raunveruleikanum, getur
verið annað mál, enda auðnast
fæstum í veruleikanum að ná
þangað með tærnar þar sem von-
ir þeirra og vilji hafa hælana.
Svo margt kemur til greina þeg-
ar fara á að færa hugsjónirnar
í framkvæmd.
Blaðamenskusögu hans reyni
eg ekki að rekja, það er oflangt
mál og og tæki of langan tíma.
Þér eruð kunnug höfuðdráttum
hennar. Að loknu læknisnámi
1906 stundar hann lækningar í
sjö ár, vistast þá að Lögbergi og
er þar um tíma. — Eg var þá,
um það leyti ritstjóri “Hkr.” —
Þá voru að færast í hönd ófriðar
og styrjaldar tímar. Hvorugur
ritstjóranna varð fastur í sessi.
Báðir voru reknir fyrir það að
þeir væri ekki nógu herskáir,
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire S»sh & Door
CO., LTD.
Blrgdlr: Henry Ave. Eaat
Sími 95 551—95 552
Skrlfstofa:
Henry ejj Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
ræknisfélagið gefur út og getið
því góðar vinsældir. Undan-
tekningarlaust, meðal þeirra ís-
lendinga er við blaðamensku
hafa fengist, er hann lægnastur
og snjallastur er til þess kemur
að rita fyrir börn. Þar njóta sín
tilfinningar hans og þýðleiki
gagnvart þeim sem smáir eru og
þurfa leiðsagnar. Þar lýsir sér
líka ást hans, ræktarsemi og
metnaður fyrir þjóðerni sínu og
þjóðar uppruna.
Nú, þá er víst réttast að láta
hér staðar nema.
Ekki- eingöngu hópurinn sem
hér er staddur, heldur og líka
margir og margir fleiri, árna
þér Dr. Sigurður ásamt konu
þinni allra heilla á æfibrautinni.
Eg þakka þér sérstaklega fyrir
þann klið, þann hávaða, þær deil-
ur og kappræður, það líf og fjör
sem þú hefir vaki'ð á samleiðinni.
Það hefir gert lífið glaðara,
breytilegra og skynsamara, en
það að líkindum hefði orðið ann-
ars, og ferðal^gið fjörugra og
eftirminnilegra. — Að líta alt
sömu augum, lífgar ekki sam-
ræðurnar, en að grafast eftir
gildi og rökurn kappsmálanna,
skapar nýtt viðhorf og glaðara
útsýni.
R. P.
FJÆR OG NÆR
Séra Guðm. Árnason frá Lund-
ar, Man., kom til bæjarins s. 1.
föstudag. Hann var að fara
norður til Gimli til að taka þátt
í kappræðu er þar fór fram á
föstudagskvöldið á samkomu
Lestrarfélagsins á Gimli.
* * *
Mrs. Guðný Paul frá Chicago,
sem dvalið hefir í bænum undan-
farið, leggur af stað heimleiðis í
kvöld. Með henni fer móðir
hennar Mrs. Dorothea Pétursson
ekki nógu einhuga með stríði og
styrjöldum, — hafði þeim þó
heppnast að vekja töluverðan
styrr á milli blaðanna. En Lög-
berg sá sig um hönd og vistaði
ritstjóra sinn aftur. Var því
vel tekið, því hann hafði þegar
öðlast miklar vinsældir þó um
stuttan tíma væri að ræða.
Um þessar mundir gerðist sú
skrítla, er nú skal greina. Skáld-
ið St. G. Stephansson var alla
tíð heitur andstæðingur Heima-
stjórnarflokksins á íslandi. —
Skrifuðust þeir á um þetta hann
og Jón frá Sleðbrjót. Getur
hann þess í bréfi til Jóns, er það
spurðist að séra Stefán Björns-
son væri á förum frá “Lögbergi”,
en Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
tæki við að nú færðist ísl. blaða-
menskan í Winnipeg í óvænt
horf hvað íslandsmálin snerti er
báðir ritstj. væri Heimastjórnar-
menn. Ekki kom þetta þó að
sök og fyrir úthýsingu að Lög-
bergi varð Stephan ekki meðan
Sigurður sat þar við stýri. Vin-
fengi heiðursgestsins og trygð
hans við Stephan, verður ávalt
einn með drengilegstu þáttunum
í sögu vorri hér vestan hafs.
Haustið 1917 er ritstjómar tíð
Sigurðar lokið við “Lögberg”. —
Stofnar hann þá blaðið “Voröld
með nokkrum fleiri, upp úr nýári
1918 og heldur því úti á þriðja
ár; tók hann þá upp lækningar
aftur að nýju og hefir stundað
þær síðan. Þrjú síðustu árin
hefir hann verið ritstjóri skóla-
Stórstúkuþing Manitoba hefst
í kvöld í G. T. húsinu. Það stend-
ur yfir tvö kvöld. Eru Good-
templarar beðnir að minnast
þessa og sækja þingið.
* * *
Próf. Carl F. Barnason tungu-
málafræðingur og um nokkur ár
aðstoðar kennari í rómverskum
málum við Harvard háskólann í
Cambridge, Mass., var skipaður
á þessu hausti fastakennari (full
professor) við The Northeastem
University, Boston. Próf. Barna-
son býr í Hingham, Mass. Kona
íans er skáldkonan Arnrún frá
Felli.
* * *
Sigurður Stefánsson úr Fram-
nes-bygð í Nýja íslandi var
staddur í bænum s. 1. laugardag.
Hann kvað Þórði Helgasyni- og
fjölskyldu hans hafa verið hald-
ið mjög f jölment og veglegt sam-
sæti í vikunni, en hann hefir selt
jörð sína, sem áður hefir verið
getið og er að flytja úr bygðinni
eftir að hafa búið þar hátt á
fjórða tug ára. Mr. Helgason
hefir verið einn af ágætustu
bændum bygðarinnar og er eftir-
sjá að burtför hans og fjölskyld-
unnar.
Dr. Jón Bíldfell frá Wynyard,
Sask., og frú eru ný lögð af stað
í skemtiferð vestur á Strönd.
Þau verða framundir mánaðar
tíma vestra.
* * *
Jóns Sigurðssonar félagið I. O.
D. E. mætir að heimili Mrs. L. E.
Summers, 204 Queenston St.,
blaðsins “Baldursbrár” er Þjóð- Jnæsta þriðjudagskv. 3 maí, kl. 8.