Heimskringla


Heimskringla - 27.04.1938, Qupperneq 7

Heimskringla - 27.04.1938, Qupperneq 7
WINNIPEG, 27. APRÍL 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÚTVARPSRÆÐA synleg eins og á trúmála sviðinu. flutt í Bellingham, Washington,1 Frá þessu sjónarmiði skoðað 20. marz 1938, af er kirkjusaga okkar Vestur-ís- séra Albert E. Kristjánssyni lendinga harmsaga. Trúflokka ------- skifting okkar hefir ollað okkur Fyrir margendurtekin tilmæli erfiðleikum og raunum á marg- ýmsra á þessum stöðvum, sendi víslegan hátt. Hún hefir lamað eg eftirfarandi ræðu tii birting- anan 0kkar félagsskap, einkum ar í blöðunum. Þess má geta, í kirkjulegan, og fjarlægt marga sambandi við þetta útvarp, að goða menn og konur öllum slík- söngflokkur fríkirkjunnar í um félagsskap. Hún hefir spilt Blaine, sem skipaður er eingöngu trúarlífinu sjálfu innan kirkn- ungu fólki — 22 að tölu — gat anna, og nú er svo komið að hún sér svo góðan orðstír við þetta hefir víða gert alla kirkjulega tækifæri, að útvárpsstjóri bauð starfsemi því nær ómögulega. — okkur að útvarpa frá stöð sinni Höfum við svo ekkert lært af endurgjaldslaust í framtíðinni. þessari reynslu? Erum við sátt — Ræðuna skildi hann ekki. með að iata bera upp á boðann og bíða skipbrot án þes að leita íslendingar! nokkurra góðra ráða, sem til Úr því eg ávarpa ykkur í dag bjargar megi verða? Hafa hinar á því máli sem mörgum okkar er hjartfólgnu minningar frá gull- enn hjartfólgið, og af því að mér öld íslendinga aldrei bent okkur er ljóst að óðum fækkar þeim ár- á leiðir til að ráða úr vandamál- um sem hljómbylgjurnar fá bor- um okkar? Eða liggja þær ið það mál til skynjandi eyrna á minnnigar með öllu ófrjóar í þessum vesturslóðum, vil eg nota huga okkar ? Er ekki vanda- stundina til að flytja þeim sem málið, sem hér um ræðir, í eðli til mín kunna að heyra þann boð- sínu hið sama sem feður vorir skap sem eg hygg þeim hollan horfðust í augu við á Alþingi og nauðsynlegan, eins og nú er árið 1000, þegar ísland varð ástatt. fyrst kristið? Er það okkur ó- Hin síðustu orð sem töluð ráð og heimska, sem við teljum verða eða rituð hér vestan hafs á vit og framsýni hjá Þorgeiri hinu göfuga máli feðranna eiga ljósvetninga goða, þegar hann að vera frelsisorð, sannleiksorð, hefur mál sitt á því þingi með sáttaorð, drengskaparorð. Á þessum orðum: “Svá lízt mjer, þann hátt einan sýnum við tung- sem málum várum sje komit í unni fornfrægu viðeigandi virð- ónýtt efni, ef vjer skulum ei ing. Á engu sviði eru þó þessi hafa ein lög allir. En ef sundr sannindi eins sjálfsögð og nauð- skift er lögunum, þá mun sundr INNKÖLLUNARMENN NEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask..........................K. J. Abrahamson Arnes.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G- O. Einarsson Baldur................................Sigtr. Sigvaldason Beckville...........................................Björn Þórðarson Belmont................................................G. J. Oleson Bredenbury...........................................H. O. Loptsson Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge................-.........H. A. Hinriksson Cypress River.......................................Páll Anderson Dafoe.................................... Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros................................... EJriksdale..........................................ólafur Hallsson Foam Lake..........................................H. G. Sigurðsson Gimli....................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro...............................................G. J. Oleson Hayland............................................Slg. B. Helgason Hecla.............................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Hove.........................................................Andrés Skagfeld Húsavík........................................................John Kernested Innisfail.............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................. Keewatin.................................Sigm. Björnsson Kristnes................................. Rósm. Ámason Langruth.........................................................B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar..........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville........................... ófeigur Sigurðsson Mozart................................... Oak Point................................Andrés Skagfeld Oakview............................... Otto.......................................Björn Hördal Piney................................................S. S. Anderson Red Deer..............................ófeigur Sigurðsson Reykjavík...................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk____________________________ Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock..................................Fred Snædal Stony Hill.................................Björn Hördal Tantallon................................Guðm. Ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víöir..........................................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis...................................................Ingi Anderson Winnipeg Beach.................................................John Kernested Wynyard.................................. [ BANDARfKJUNUM: Akra................................... Jón K. Einarsson Bantry...................................E. J. BreiðfjörB Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavaliér................................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton..!............................Mrs- E- Eastman Hallson.................................Jón K. Einarsson Hensel................................. J. K. Einarsson Ivanhoe"!!!...........................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton...................................F. G. Vatnsdal Minneota..............................Miss C. V. Dalmann Mountain................................Th. Thorfinnsson National City, Calif........John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts............................Ingvar Goodman Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. gvold...................................Jón K. Einarsson Upham....................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limited Winnipeg Manitoba skift friðinum ?” in varð til í fyrstu; en á ný í okkar eigin reynslu ? Fel- ugt þverrandi, og nú eru þeir ast ekki þessi sömu sannindi í fnir orðnir, sem ekki gætu geng- orðum Páls postula, þar sem hann segir “Ef vér lifum í and- ið í eina kirkju þess vegna. — Hvað er þá til fyrirstöðu? Það anum, þá framgöngum einnig í er ýmislegt; en alt auðvirðilegt andanum. Verum ekki hégóma- í samanburði við þann ávinning gjarnir, svo að vér áreitum hver sem í því væri fólginn að við annan og öfundum hver annan. gætum starfað sem ein heild að En ef þér bítist og étið hver andlegum velferðarmálum okkar. annan upp þá gætið þess að þér Væri máske ekki fjarrr lagi, að tortímist ekki hver fyrir öðrum.” nefna fyrst skapgerð okkar ís- Við fslendingar stærum okkur af lendinga. Við erum fremur ó- því að vera gáfuð þjóð. Hvers- fúsir á að kannast opinberlega vegna erum við þá svo tornæmir yið að okkur hafi yfirsést; að við á augljós og margendurtekin höfum haft að einhverju leyti á sannindi reynslunnar? Eða eru röngu að standa. Misskilin stór- grundvallar sannindi kristinnar mensha þolir það ekki. Eg segi, trúar svo flókin að þau hljóti að nnsskilin, því það þarf meiri vefjast fyrir jafnvel gáfuðustu stórmensku til að játa fúslega mönnum? Fjarri fer því. yfirsjónir sínar en til að halda T , áfram að hylja þær eða verja Jesus sjalfur sagði að alt log- með >yí j,rálœti sem verður að málið og spámennirnir (það er heimgku f öðru jagi ve]dur flokkaskiftingin sjálf viðkynn- ingarleysi milli þeirra sem skipa sér í andstæða flokka. Þetta skapar tortrygni til þeirra sem fylla andstæðinga flokkinn, en samloðum manna í hverjum flokki fyrir sig, eða með öðrum orðum, samúð með sínum flokksbræðrum en andúð gegn hinum. Þetta veldur meðal annars því að eins og menn gleðjast af höppum síns eigin flokks, eins gleðjast þeir engu öll nauðsynleg trúfræði) væn innifalið í tveimur einföldum boðorðum, sem sé þessum: “Þú skalt elska drottinn, guð þinn, af öllu hjartaþínu ogaf allri sálu þinni og af öllum huga þínum. En hið annað er líkt, þetta: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálf -an þig.” Skyldur mannanna hvor við annan (það er alla sið-1 fræði) batt hann í eina stutta setningu: “það sem þér viljið að mennirnir geri yður, það skul- uð þér og þeim gera.” Trúum við , , , , . ..,, . , siour, nema iremur se ai onopp- þvi ekki oll að Jesus hafr memt , , *. ~ ,, . * ; _ , , , um andstæðmga flokksins. i það sem hann saeð, þegar ha„n _ h& mi8 fuHVrti að 1 þessum fau setmng- að , ekk. minsta lorf.,Tan á um væri folgm oll nauðsynleg . . . , .*. . „ , •* . ,, sameimngar leiðinm — eru leið- trufræð! og siðfræði? Eða eru togarnir gumir að því leyti enn þessar setmngar torskrldar ? - heiðnir menn að þeim er gjarnt Nei, það er ekki skilnmgur að ]íta á gig eing Qg goðorðsmenn manna sem a erfitt með þetta, tn forna; en goðorðunum fyigdu heldur viljaþrek þeirra. Það er yöld og mannvirðingar> sem goð„ auðvelt i hugsun en erfitt i arnir yoru ófúsir á að selja af framkvæmd Þessvegna hafa hendi eða láta skerða. _ Þeir menn vafið þennan einfalda gleyma að Jesús sagði; «Hver „, . , , . sem uppheíur sjalfan srg mun og floknum kennmgum og helgi- _•* ,_• . , * f, . , niður lægjast, en hver sem nið- siðum, sem auðveldan eru i uriægir sjilfan si mun framkvæmd og leggja svo alla a- hafínn vorð,,.. og ennfremur. _ herzluna á það en gleyma kjarn- anum. seka um að fylgja dæmi Farise anna, sem Jesús benti á til við- vörunar þegar hann sagði: — “Þeir frásýja mýfluguna en svelgja úlfaldann.” Það er því ekki kjarni kristin- dómsins sem skiftir okkur í flokka, heldur auka atriði, sem að miklu leyti eiga rót sína ann- ars staðar en _ . . , . Hver ykkar sem vill vera mest- Í*™!* ur skal vera þjónn hinna.” Þeir virðast heldur ekki skilja hve lít- il þæg metnaðar löngun þessi verður í okkar smáa og dreifða hóp, og því síður hve skaðleg hún er. Þessar hindranir fyrir kirkju- sameiningu, sem eg hefi nú talið eru að mínum dómi aðal hindr- anirnar. Þær geta að sönnu staðar en í kenningum verið erfiðar viðfangs, en óyfir- Krists. Þvert á móti krefjast stígan]egar ættu þær ekki að einmitt hans kenningar þess af vera jjitt er víst, að þær eru okkur að við deilum ekki um auka atriði heldur sameinum okkur um aðalatriði; að við í bróðurlegri ást hver til annars og styrkjandi veikan vilja hvers ekki trúarlegs eða kristilegs eðlis, og því engin samvizkusök að leitast við að yfirstíga þær. Eina hindrun vil eg þó minnast á enn, og verði hún numin úr annars keppum í áttina til þeirr- vegi geta hinar ekki ]engi tafiö; ar fullkomnunar sem trú hans og siðfræði heimta af okk,ur. en það er tómlæti svo mikils þorra okkar fólks um öll þessi Það sem nú hefir verið sagt maj, Hve mörg okkar líta svo getur tæplega orkað tvímælis í a að andleg velferð sé grundvöll- hugum neins sem á mig hlustar. ur aurar velferðar; að jafnvel Ef við nú lítum yfir liðlega hálfr- okkar daglegt brauð verði okkur ar aldar kirkjusögu okkar Vest- ekki að siðustu trygt nema því ur-íslendinga, og skoðum hana í að eins að við lærum að leita Ijósi þeirra sanninda sem þegar fyrst Quðs ríkis og hans rétt- hafa verið framtekin, er það þá iætis; að mannkynið verði aldrev ofmælt að kalla hana harmsögu? læknað af sínum þyngstu mein- Er nokkurt okkar ánægt með um fyr en kenningar Krists hana? Vildum við ekki öll að Verða ríkjandi í lífi manna og sú saga enti betur en efni virðast þjóða.. Þegar við sannfærumst nú til? Sé svo, að við óskum um að þessi mai sé þau sem þess, hversvegna þá ekki að sam- mennina varðar mestu, getur eina krafta okkar og gera hin enginn kraftur á himni eða jörðu æskilegu sögulok að okkar á- hi-ndrað okkur frá því að hefja hugamáli og verkefni ? Frá mínu sameinaðir gönguna til landsins sjónarmiði eru örðugleikarnir á fyrirheitna, og það er einmitt þessu ýmist ímyndun ein, eða þá þessi sannfæring sem eg vildi svo veigalitlir í sjálfu sér að þeir styrkja hjá þeim sem mál mitt ættu alls ekki að vaxa í augum heyra. Og hví skyldi metnaður vitiborinna og vilviljaðra manna. fsiendinga ekki hefja sig svo Við verðum þá fyrst og fremst hátt að þeir óskuðu að vera í far- að spyrja sjálf okkur í fullri al- arbroddi þess liðs sem sækir vöru og einlægni, hvort lífsskoð- fram til sigurs því sanna, fagra anir eða trúarskoðanir Vestur- og góða. í þjónustu þess á vit, íslendinga sé yfirleitt svo sund- þrek, frelsisþrá og drenglund ís- urleitar í meginatriðum að lendingsins að ganga. f þjónustu kirkjuleg samvinna sé af þeirri þess á íslenzk tunga að hljóma orsök ómöguleg. Af meira en 40 tii hins síðasta. Og er þá ekki ára náinni viðkynningu við landa einsætt að. um þetta eigum við mína víðsvegar um þessa álfu, að standa sameinaðir en ekkv svara eg hiklaust neitandi. Veru- sundraðir. legur skoðana munur átti sér að j Eg óska öllum íslendingum sönnu stað þegar flokkaskiftmg- hvar sem þeir búa, gæfu og - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni ó skrlfatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 15* G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrasBingvr 702 Confederatlon Llfe Bldg. Talsimi 97 024 Orrici Pboki Ru Phoni 87 20S 72 400 Dr. L. A. Sigurdson 100 mxdical arts BUIUDINQ Omci Hocii: 12-1 4 r.n. . « r.n. ABB BT APrOnrTMBNT w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖQFRÆÐINQAR ó öðru gólíi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að pundaj og Gimll og eru þar ao hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuði. Dr. S. J. Johannesjon 218 Sherburn Street TalBtml 80 877 Vlðtalatími kl. S—8 «. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINQAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Leetur útl meðöl < viðlögum Vlðtalstímar kl. 2—4 «. fc. 7—8 ats kveldlnu Sími 80 867 $66 Vlctor Bt. J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rantal, Inturanc* and riuaneial iflStl Slml: 94 221 8M PARIS BLDQ—Wlnnlpec A. S. BARDAL ■elur Ilkklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann -h-w-tmh. minniavarða og legsteina. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: 66 607 WINNIFEQ Gunnar Erlendsson Planokennarl Kenslustofa: 701 Victor St. Simi 89 536 thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rlngs Agents for Bulova Watcheg Marriage Licenaea Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Uoving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um beinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 664 BANNINQ ST. Phone: 26 420 gengis, en einkum þó þess að þeim megi auðnast að skapa þjóðerni sínu nýja gullöld, feg- urri hinni fyrri af því að hún verði öld nýs landnáms í rílci andans, og það land verði einnig með lögum bygt — lögum sam- vinnu og bræðralags. Rovatzos Floral Shop *06 Notre Danie Ave. Phone 94 964 Fresh Cut Flowera Daily Pl&nta in Seaaon We specialize in Wedding * Concert Bouqueta & Funeral Dealgna Icelandlc apoken HITT OG ÞETTA Þau voru að dansa, og hann sagði andvarpandi: — ó, ungfrú, ef eg bara rataði Árið 1832 var prentuð bók í London, og er hún að líkindum enn þá stræsta bók veraldarinn- ar. Bókin heitir “Heiðursmusteri enskra hetja.” Hvert blað er leiðina að hjarta yðar. — Ef þér haldið, að hún liggi yfir tærnar á mér, þá eruð þér á villigötum, svaraði hún. * * * Franski hermálaráðherrann Daladier fékk nýlega bréf frá gömlum skólabróðir sínum, sem dvaldi á geðveikrahæli. — Eg er alveg heilbrigður, skrifaði skólabróðirinn; — en læknarnir neita því að sleppa mér út. Eg held, að þeim hafi verið mútað. Reyndu nú að hjálpa mér héðan burtu. Daladier sá það strax, að hann gat ekkert gert fyrir kunningj- ann, en hann vildi þó heimsækja hann. Þegar hann hafði talað við hann í nokkrar mínútur fylgdi hjúkrunarkona honum til dyra og sagði um leið: —Hann er ekki hættulegur, en hann hefir sór einkennilegar hug myndir. Stundum heldur hann Jað hann sé páfinn, stundum að hann sé forseti Frakklands, en annars hafið þér nú sjálfsagt tekið eftir því sjálfur, þegar hann talaði við yður. — Nei, eg tók ekki eftir neinu. — Jæja, eg heyrði þó að hann kallaði yðar hermálaráðherra. — Eg er líka hermálaráðherra. Hjúkrunarkonan horfði á hann meðaumkunaraugum og sagði: — Veslingurinn! Eruð þér þá svona líka.—Alþbl. fjögra faðma langt og tveggja faðma breitt. Bókin er prentuð með gullslit og eru stafnirnir ekki smáir, því hver þeirra er hálft fet. Bókin var prentuð á ríkisins kostnað, en varð svo dýr, að ekki var lagt upp af henni nema 100 eintök og þeim skift milli nokkurra konungborinna manna í Englandi og öðrum lönd- um og svo gefin fáeinum enskum bókasöfnum. Munið eftir að hin nýútkomna bók, Myndir II. af listaverkum Einar Jónssonar frá Galtafelli fæst nú meðan upplagið hrekk- ur á skrifstofu “Hkr.” fyrir $2.65; burðargjald, ef um póst- sendingu er að ræða, lOc. Þeii sem eiga eldri bókina er kom út fyrir 12 árum munu vilja eign- ast þessa. Eiga þeir þá mynda- safn af öllum verkum hans. Stjórnamefnd Þ jóðræknisf élagsins Bækurnar eru til fróðleiks oj skemtunar. Góðar bækur eri dýrmæt eign. Látið þær einn ig vera til prýðis í bókaskápnur yðar, með því að senda þær band til Davíðs Bjömssonar “Heimskringlu”. Verkið vel a hendi leyst.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.