Heimskringla - 11.05.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.05.1938, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. MAf 1938 BRÉF FRÁ ÍSLANDI Hvítárholti 11. marz 1938 Kæri bezti frændr minn: Eg veit ekki hvað eg get sagt við því að afsaka tómlæti mitt þér til handa, því eg get ekki varið það að hafa ekki sent þér línu allan þann tíma síðan síðasta bréf þitt kom til mín; en oft hefi' eg hugsað til þín og nokkuð fylgst með en samt mjög takmarkað. Eg veit að þú ert innheimtumaður Heimskringlu, heyrði erfiljóð í blaðinu eftir konu þína. Eg var um daginn staddur á heimili séra Jóns Thorarinsen í Hruna; og þú komst í tal. Prest- ur sagði það stóra synd okkar hvað við sýndum mikið tómlæti í að skrifa Vestur-íslendingum. — Við gerum okkur eigi grein fyrir hvað lappi að heiman væri þeim mikils virði. Hann bað mig um heimilisfang þitt, og þetta sam- tal er eflaust þess valdandi að eg byrjaði á línu til þín núna jafnvel þó eg hafi fyrir löngu ákveðið það. Tíðarfar er milt í vetur, var snjór mikill tæpann mánuð í janúar en núna er alautt, næstum klakalaus jörð, og oft rigning en altaf samt gott veður, um síð- ustu helgi gerði ofsa veður og fuku víða um land hlöður og hús og skip, þar á meðal f járhúshlaða hjá mér. S. 1. sumar var það mesta óþurkasumar sem núlif- andi muna að eg held hér á suð- urlandi. Hey hröktust mjög víða, en bót er í máli að menn eru að læra að taka á móti rosanum t. d. með að verka vothey, hér eru ein eða fleiri votheys tóftir á öðrum hverjum bæ í sveitinni, allar úr steinsteyppu, og er vot- heyið ómetanlegt fóður, bæði lystugt og kjarngott. Svo eru menn alment að byrja á að breiða yfir sæti hálf eða alþurt, til þess er hafður gisinn strigi um 3 álnir og lVá álin á kant yfir sátuna. Það er undarlegt að þetta virðist alveg verja hey- ið fyrir rigningunni og meira að segja þomar það þó úrkoma sé. Hjá mér stóð sæti' yfirbreitt í sumar í fullan mánuð óskemt, en galtar 4 hesta í 6 vikur, og hey úr þeim er grænt og gott alt á túninu, svo þú sérð að með þess- um útbúnaði má nokkuð bjarga sér þó slæm sé tíð. Á skauta hefir varla verið stigið í vetur, Beztu kýmat mjólka yfir 4,000 potta á ári, og jafnvel 5,600, en meðaltal er um 3,700 ppttar, en bezta nyt fæst ekki nema með korngjöf. Síldarmjöl er mikið notað nú. Kostar um 26 kr. 200 pund. Það er innlend vara og ágæt handa sauðfé, en kýr þurfa korn með ef mikið sr gef- ið. í fyrra vetur var stofnað hér fóðurbirgðarfélag-.eftirlitsmaður ferðast um sveitina og atliugar fóður og fóðurbirgðir, vig^Jar það og gefur leiðbeiningar um ásetningu og fóðrun. Fóðrun er víst mikið betri en áður var, enda eru hljálparmeðöl betri, t. d. er því gefið inn framan af vetri eiturlyf til að drepa gerla og lungnaorma, svo ýmsir kvillar og skita er úr sögunni, sem áður drap það í stórum stíl. Féð er líka bólusett á móti fjárpest, en núer útlend veiki sem hefir feng- ið nafnið mæðiveiki sá alvarlegi vágestur sem erfiður verður við- ureignar. Hún er í algleymingi í Grímsnesi, en ekki komin í Hreppa eða Tungur svo vitað sé Um það fargan sérð þú víst í blöðunum. Verður sennilega slátrað öllu fé í heilum héröðum, en stofn er þó til í landinu ósýkt- ur, sem betur fer, en erfiðleikar verða að koma upp fjárstofni aftur, og geta lifað á meðan á því stendur, þar sem ekki eru ástæður til að framleiða mjólk og koma henni í peninga. Við hér í sveitinni verzlum næstum eingöngu í kaupfélög- um Árnesinga og fáum allar okkar vörur með mjólkur bíl- unum, því kaupfélagið flytur mjólkina til búsins, svo bílarnir eru hlaðnir báðar leiðir. Mjólk- urbúið og Kaupfélagið er við Ölvusárbrú. Af nýjungum má telja að nú er í undirbúningi að stofna veiði og fiskiræktarfélag í Ölvesi og vrð Hvítá og vötn- unum sem í hana falla. Það er eina ráðið til að bjarga við að lax gangi ekki til þurðar, því veiðivélar eru svo fullkomnar við árkjaftinn að hætta stendur af, um þetta heyrir þú í blöðun- um. Eg hefi aðeins reynt að leggja net í Hvítá og aðeins orðið var, sennilega veitt að- eins í einum eða tveimur stöðum í Hvítá, og Bergvatns árnar leigðar fyrir stangaveiði. Hér var kent sund í vor Sigurður Vídal (F. 1853—D. 1933 að Fitjum í grend við Hnausa, Man.) Tileinkað vinum hins látna. 1 vor 1 úrkoma hefir verið en frostlítið.1 gundlaug, og var góð aðsókn, en Skíði eru óvíða til hér í sveit, af mikið vantar á að unglingar séu þeirri- einföldu ástæðu að snjór vei og alment syndir ennþá, en kemur svo sjaldan það mikill að þetta smá lagast. á skíðum sé leið, — enda | Af andlegum málum og fagur- vanalega hláka eftir stuttan frægj get eg ekki' sagt þér mik- tíma. Hér gengur dráttarvél á jg \ fyrra vetur var leikið hér milli bæja í sveitinni með disk-' Lénharður fógeti af fólki hér úr herfi til að rækta og slétta túnin,! svejtinni, en í vetur fengum við hún vinnur dagsláttu á 9 eða iejkflokk af Eyrarbakka, og 10 tímum. Hér er heimatúnið annar úr Gnúpverjarhreppi til orðið véltækt, og þykir mér það ag ieika hér. Gnúpverjar léku mikill munur að losna við að gr Manni og konu, en Eyrbekk- berja þúfurnar, enda munar það mgar útlent leikrit, Hreysikött- miklu að slá aðeins í þurki töð- 1 urinn. Þetta var ágæt skemt- una sem á að þurka því það er un hvortveggja. Mikið kemur fljótgert. Má vitanlega eins slá út af bókunit bæði innlendum og á næturnar ef þurkur er að þýúdum, en misjöfn að gæðum. Við hÖfum hér lestrarfélag í Hruna fyrir Hrunasókn, og er það eina leiðin til að geta fylgst með í bókmentum. Ársgjald er 5 kr. og fær maður meiri part- inn af bókum sem út koma, það er að segja það bezta. Þetta tillag hrekkur skamt, en fjár er Máttviðir hrynja — landnáms lendur tæmast Lýtur alt veldi', forráðs skapadóms. Manntökin geymast — sigurkranzi sæmast. — Sögunnar gígja magnar aflið róms Norrænum anda farmanns fylgir þráin Fangbrögð þó kosti Ægisdætur við, Framsækni stælir að berast út í bláinn Bernskunnar drauma, kanna dularsvið. Horfinn er vinur héðan, lokið önnum Höndin er stirðnuð — forvígs sætið autt. Helgustur setti hroll að tíðargrönnum Hljótt varð um “Fitjar”, myrkt og gleðisnautt, Fallinn í valinn drengur dáðaríkúr Dugnað er sýndi heim á langri för; Skarðið trautt fyllist skjaldröð “Breiðuvíkur.” — Skipið er hafnað, lagst á frióarvör. Jóhannes H. Húnf jörð koma. Eg er búinn að byggja mér eina votheys tópt sem tekur 60 hestaburði eða meira. Verka bæði áveituhey og töðu í hennh For steypti eg líka og langar trl að byggja aðra votheystópt. Hér miðar þjóðveginum á- fram; það er búið að byggja af]ag meg ýmsu móti. hanrwupp undir Hruna, en í fram- Ungmennafá|lag starfar hór tíðinni á hann að komast að a]taf j sveitinni, var stofnað Brúarhlöðum á Hvítá sem þú jggg gg þefj altaf verið með- komst á þegar þú fórst að Gull-1 ijmur j þvl't en nú er eg heiðurs- fossi. , | félagi á síðustu árum. Annars Eg flyt mjólkina í mjólkurbú gr eg. orgjnn of gamall til þess Flóamanna, búinn að vera í því í ag vera j þvjt en eg se um vín- 3 ár og líkar vel. Við fengum 19 j bindisflokk innan félagsins með aura fyrir pottinn og er það 0grUj sv0 eg get ekki alveg dreg- drjúgur skildingur yfir alt árið. jg mjg j þlé; annars hafa bind- Eg veit ekki hvernig eg færi að j jndismálin átt erfitt uppdráttar búa ef eg nyti ekki þessara ■ ng um langan tíma, en sem bet- hlunninda. j ur fer er heldur að lifna á- Hér er nautgripa félag í sveit-; þugj a síðustu tímum og sú alda inni síðan um aldamót, og eru þemur fra aiþýðuskólum lands- kýrnar betri og jafnari en voru jng Qg jafnvei fra lærðaskólan- áður, enda valin naut og skrifað um og er þag vei farjg ag fóður, eftirlitmsaður sér um það ^ menn sem eitthvað hafa lært gangi á undan í því og öðru góðu. Hér eru áfengisvarnar- nefndir skipaðar um alt land í sveitum og kaupstöðum. Eitt- hvert aðhald er það en víða er við ramman reip að draga og þrátt fyrir það fer vínneyzla vaxandi í landinu, en fólki fjölgar eins og þú sérð í bíöðun- um. Við hér í hreppnum erum að mestu lausir við ölæðis fóllt en margir smakka vín, en ekki held eg að stórfé fari úr sveit- inni fyrir vín. Eg er í nefnd- inni hér. Hér var í sveitinni stofnað refabú í haust með 10 læðum og 9 refum. Þetta eru silfur- refir og blárefir. Þetta er sam- vinnufélag og var safnað í það með frjálsum samlögum um 12,000 kr. Skinnin eru handa fína kvenfólkinu að hafa um hálsinn. Skinnið alt að 2,000 kr. erlendis, bara að þau séu nógu falleg. Eg held nú að ullar- trefill væri eins hagnýtur, að minsta kosti hægra að þvo hann. Eg býst nú við að þú sért eitt- hvað kunnugur þessu með skinnin, en köldu löndin eru þau einu sem geta alið upp refina. Annars hafa nú refirnir lengi verið fjárræktinni óþarfir, þó stórfé sé varið áriega til að fækka þeim, fyrst í vetur og fyrravetur var byrjað á því hér- í sveit að skjóta þá á veturnar, hafa skothús og agn, er það bæði mannúðlegra og ódýrara en að drepa þá við gren á vorin. Hér í sveitinni er búið að drepa 6 í vetur, aðallega í Tungufelli og Jaðri. 22. marz—Eg hefi lagt bréfið til þín til hliðar. Var fyrirfar- andi að fylla út skattskýrslu og ýmislegt eins og gengur. Frá mér hefi eg ekkert sagt ennþá, af heilsufari mínu er það að segja að konan mín er búin að liggja síðan í haust, um tíma í Reykjavík, en heima síðan í janúar. Það er lungnakvef, svona þrálátt. Eg er að vona að vorsólin og hlýindin hjálpi henni á fætur, annars hefir hún verið næstum hitalaus og ekki liðið illa í rúminu. Arndís yngri dóttir mín er í Reykjavík hjá frænku sinni framan af degin- um, en lærir kvenfatasaum seinni partinn. Hefir ekki fyr farið að heiman. Jóhanna, eldri dóttir mín, er búin að vera tvo vetur áí Laugarvatmsskóla V)g er heima í vetur, hefir verið hálfgerður sjúklingur s. 1. ár og enda lengur, þjáist af tauga- gigt sem er vondur og langvar- andi sjúkdómur, annars er henni nú að batna. Við höfum orgel hér, og Jóa spilar vel á það og hefi eg marga ánægju- stund af því og svo er nú útvarp- systir hennar er hér skrifuð. Annars hefi eg altaf verið svo heppinn að hafa nóg fólk, enda er það bezt hent því eg er hey- veikur eins og hestur og má ekki í hey koma. Eg flyt mjólk á veturnar og geri alla snúinga fyrir heimilið. Núna er búin að vera þíða lengi, að mig rninnir 3 vikur, sem sjaldan hefir frosið. Jörð er klakalaus víðast, aðeins norð- an í þúfum klaki og sézt gróður. Snjóskaflar eftir mikla snjóinn sem gerði í janúar seinni part- inn eru alveg horfnir af láglendi fyrir nokkru, aðeins sézt þó skafl í stærstu skorum 0g laut- um, og fé er hætt að koma að húsum á fjallabæjum þar sem best er beit, en annars er gefið alstaðar um fram sveitina. Eg glevmdi að segja þér að Einar Hoíberg fór frá okkur í hitteðfvrra haust, til pabba síns vestur í önundarfjörð. f fyrravetur var hann á Lauga- skóla í Þingeyjarsýslu. Sá skóli' er eins og Laugavatnsskóli. — Einar er vel gefinn og gáfaður, en eg er hræddur um að hann sc ekki nógu fastur, hann notar tóbak og vín ef því er að skifta, en hvað á maður að segja um líka að það sé festan og dugn- aðuriun sem hefir meira aði segja en fljúgandi gáfur. þó góð- ar séu þær með öðru í lífinu. Sorglegt er með pólitíkina hjá okkur, alt óráðið með stjórn. Bezti maður jafnaðarmanna, Jón Baldvinsson dáinn, 0g flokk- i:rinn klofinn eins og þú veist; enn hvað á maður að segja um stefmunar yfirleitt í heiminum. Mér fmst að aðal atriðið sé að þjóðfélagsskapnum líði vel, hvr.ð sem annars stefnurnar heita, og lát a aðrar þjóðir í friði. Jæja frændi minn góður, er eg nú að reyna að tína í þig ómerkilegt dót um líðan okkar og ströf, held að þér sé skapi næst að vita sem mest um al- múgan og annars er það ein- mitt það sem mig langar mest, að vita um frá þeim sem fjærri eru, um það stærra segja blöð- in og bækumai okkur frá. 24. marz—Nú er komin norð- anátt og frost 10 stig á C. Við erum að bera á túnið hesthús og fjóshaug, þarf að róta úr því sem fyrst svo áburður gangi ofaní, og svo er hann herfaður síðar með herfi og hestum. Já vel á minst, Bleikur gamli er lifandi ennþá og er við ágæta heilsu, en er víst vondur við stall og ber sig eftir bjorgirmi, enda gengur aldrei úr lioldum; víst farinn áð stirðna, en er á- gætur við rakstravélina, og góð- ur fyrir þá sem eru hræddir á hesti, en ekki hlaupa hestur, Vindlingarnir mínir reykjast og sýnast eins og “skomir séu út af skraddara.” ' VOGUE HREINN HVITUR VINDLINGA PAPPIR Cc TVÖFALT sjálfgert hefti^ insen ágætur prestur, og þúar yfirleitt sín sóknarbörn. Alt- arisgöngur eru hér, en minna á meðal yngra fólksins. Annars held eg að meirihluti fólks hall- ist að sálarrannsóknum anda- trúarmanna, og á víst Einar Kvaran og Haraldur sál. Níels- son mikinn þátt í því með ritum sínum. Séra Jón hefir sagt mér að hann hafi í nokkur skifti komið til skygns manns, og pabbi minn sál. hafi altaf sézt í þau skifti. Sennilega er hann eitthvað breyttur við yfirferð- ina og frá því að þið voruð að tala saman um eilífðarmálin. Jæja frændi minn góður, eg fer nú að slá botn í þetta bréf eða tíning, og bið guð að styrkja þig og þína í baráttunni, það mælir þinn einlægur frændi, Þórður Magnússon Heiðraði ritstj. Hkr.: Ofanritað bréf sendi eg þér af því að eg álít það þess virði að það sé birt í öðru hvoru ís- lenzka blaðinu. Hvort þú kant að vera mér samdóma um það er annað mál. Með vinsemd, Þorgils Ásmundsson MERKUR ÞÁTTUR NORRÆNNAR \ SAMVINNU Frá norræna kennaranámskeið- inu í Askov s. 1. sumar. Eftir Hannes J. Magnússon, kennara á Akureyri. Sjaldan hefir menningarlegt hlutverk hinna norrænu þjóða verið stærra en nú. Enda er það svo, að utan úr honum óró- lega heimi, þar sem mennirnir Geta þær til lengdar synt svo á móti straumi tímans, að þær geti varðveitt trúna á hlutverk hinnar andlegu menningar, varðveitt trúna á áframhald- andi sigur frelsishugsjóna 19. aldarinnar ? Hingað til hafa þær verið þeim hugsjónum trú- ar, að undanskildum fámennum, máttlitlum hópum, sem engri rótfestu hafa náð í norrænni mold, og ná vonandi aldrei. Án samvinnu og samtaka verður þetta hlutverk erfitt, en sem ein menningarheild, þar sem trú- in á manngildi hvers einstakl- ings ríkir, þar sem hinn óvopn- aði friður situr við öll háborð, og síðast, en ekki sízt, þar sem kristindómurinn fær óáreittur að hafa sín áhrif á þann jarð- veg, sem menning framtíðarinn- ar á að vaxa upp úr, sem slik pienningarheild eiga Norðurlönd in stórt hlutverk að vinna í akri hinnar vestrænu menningar. Þetta virðast hinar norrænu frændþjóðir vera farnar að skilja, og sjaldan hefir viljinn til bróðurlegrar samvinnu verið meiri en nú, og það má segja, að með hverju ári renni fleiri og fleiri stoðir undir þessa sam- vinnu. Ekki á grundvelli hins gamla Skandinavisma frá 1830 og 1856, er hann stóð með mest- um blóma, heldur fyrst og fremst á menningarlegum grundvelli. Og nú langar mig til að segja, með örfáum orðum, frá einum þætti þessarar norrænu sam- vinnu, að vísu ekki gildum, en sem mun þó, á yfirlætislausan hátt, eiga sinn þátt í því að knýta bróðurbönd á milli' þess- ara skyldu þjóða. Eg á hér við hin norrænu kennaranámskeið, sem lýðháskólinn á Askov í Dan- eru nógu stórir til að hefja ó- frið, en of Jitlir til að tryggja mörku gengst fyrir á hverju friðinn, er nú horft til Norður- sumri. landaþjóðanna eins og þess, sem Boðskapurinn um gildi hinn- koma skal, eins og fyrirheitna ar norrænu samvinnu hefir altaf landsins, sem bíður á bak við verið smár þáttur í starfi hinna allar skotgrafir og múra hinnar dönsku lýðháskóla, og þótt sjálf- völtu, rólitlu eftirstríðsmenning- ur Grundvig, þetta risavaxna ar- Istórmenni, væri danskur að ætt Menn sjá þar hinn sterka [og uppruna, þá átti þó, þessi ið með alla sína músik og margt' sem varla er von. Annars hefi gott sem það flytur. Það þætti eg aldrei hugsað um reiðhesta tómlegt að hafa það ekki úr þessu. Af öðru heimilisfólki er hér Páll Bjarnason vinnumaður sem er búinn að vera hér í 5 ár, hann hefh* hér á fóðrun um þrjátíu fjár, enda er það rétt að þeir sem vinna við fé eigi nokkuð af því sjálfir, svo á hann hest. í vor fóru til mín mæðgin, piltur, hálfbróðir kon- en reynt að hafa góða dráttar- hesta, á þeim veltur svo mikið við jarðrækt og heyskap. Út- reiðir eru yfirleitt litlar, menn fara nú orðið skemtiferðir mest á bílum nema það sem stutt er. í Hruna er altaf messað þegar messa ber, og krikjusökn góð yfirleitt, en það er meira en hægt er að segja um kirkjur al unnar minnar og móðir hans og ment, enda er séra Jón Thorar- friðarvilja, og virðingu fyrir þingræði og lýðræði. Menn sjá hvernig öfgastefnurnar veslast þar alstaðar upp fyrir norrænu fastlyndi og alvöru. Á meðan aðrar þjóðir gera hernaðarbandalög til þes's |að verða sem sterkastar í næstu styrjöld, þá mætast Norður- landaþjóðirnar í friðsemlegri samvinnu á grundvelli hinnar andlegu menningar. Á meðan nágrannaþjóðirnar sveigjast til einræðis og harð- stjórnar, ýmist til hægri eða vinstri, mætast Norðurlanda- þjóðirnar í bróðurlegri sam- vinnu um verndun lýðræðis og þingræðis, verndun þess jafn- vígis í menningu þjóðanna, sem er skilyrði fyrir heilbrigðri og eðlilegri þróun menningarinnar á öllum sviðum, Og væri það svo mikil fjar- stæða að segja, að þessi gagn- kvæma norræna samúð, væri einu vörumerkin, sem nú væru sýnileg í hinni vestrænu menn- ingu. Það er þess vegna ekki alveg ástæðulausft þótt ýmsir alvarlega hugsandi menn líti nú í norður eftir dögun af annari og betri' öld. En eru þá Norðurlandaþjóð- imar þessa trausts maklegar? mikli hlynur, rætur sínar um öll Norðurlönd, og leit á þau öll í hinu sama norræna ljósi. Það er því aðeins eðlilegt á- framhald af fyrri stefnu, þegar lýðháskólinn í Askov, þetta höf- uðból danskrar alþýðumenning- ar, tekur þá ákvörðun árið 1932, að bjóða kennurum frá öllum Norðurlöndum þátttöku í kenn- aranámskeiðum á Askov. Um fleiri áratugi höfðu kennana- námskeið verið haldin þar, en aðeins fyrir danska lýðháskóla- kennara. í fyrstu átti þetta aðeins að vera tilraun, en svo hefir slík tilraun gefist, að sjálfsagt þótti að halda áfram uppteknum hætti, og námskeiðið í sumar, sem stóð yfir frá 1. júní til 15. ágúst, var það 6. í röðinni, með rúmlega 40 þátttakendum frá öllum Norðurlöndum, að undan- skildum Færeyjum. 1. júní hófst svo námskeiðið. Það var einn af þessum björtu og fögru dögum, eins og þeir geta fegurstir orðið í hinu bros- andi sumarfagra landi, Jótlandi. Vestanvindurinn hafði lagst til náða, og yndislegur friður hvíldi nú yfir hinu litla, fagra Askov- þorpi, og bændabýlunum alt í kring. Alt þetta var eins og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.