Heimskringla - 25.05.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.05.1938, Blaðsíða 2
2. SÍÐ* HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. MAf 1938 UM RAFMAGN OG NOTKUN ÞESS (Erindi flutt á Frónsfundi 7. apríl, 1938) Hr. forseti og kæru vinir: Eg vil byrja með því að biðja ykkur að afsaka þó að íslenzk- an hjá mér sé ekki eins góð og ræðuefnið ekki eins skemtilegt og það ætti að vera. Eg hefi kosið að tala um þau lögmál, sem verkfræðingar nota og sem eru auðvitað vísindaleg og sér- staklega þau, sem tilheyra raf- magnsnotkun. Af því að þetta er of stórt efni til þess að flytja í einni- stuttri ræðu, þá vil eg þó gjalda þann varhuga við, að það sem eg minnist á, er ekki á við dropa í sjóinn, af öllu því sem um efnið mætti segja. Eg er næsta ófróður í sögu, en þó 1 vil eg byrja æði langt aftur í tímanum á efninu. Það fyrsta sem menn lögðu fyrir sig verkfræðislega var að nota hörð efni í verkfæri, eins og til dæmis steina og svo síðar meir kopar. Egyptar voru fyrstir til þess að nota náttúruöflin á einfaldan hátt, til að framkvæma stórvirki með. Vogstöngin og notkun halla til að uppleysa þyngd, t. d. við pýramída gerðina, eru tvö dæmi um þeirra verkfræðilegu fram- sýni. Það var þó af nauðsyn og reynslu, en ekki af því, að þeir gætu samið lögmál sem hægt væri áð nota til þess að reikna eða mæla fyrirfram þau öfl með sem voru notuð við verklegt starf þeirra. Það voru Grikkir, sem að voru fyrstir til þess að semja lögmál á verkfræðilegan hátt, en þó komust þeir ekki lengra, en að sem menn heldu að rafmagn færi Frakki sem Dufay hét og var uppi árin 1698 til 1739 fann að það eru til tvær tegundir af raf- magni, sem er kallað á ensku positive og negative, (jákvætt og neikvætt). Volta hét franskur maður og hann var einn af þeim fyrstu til þess að búa til electric batteries (rafgeyma). Eru orðin “volt- age” og “volt” dregin af nafni hans. Rafmagn leitt í vatni og eins sundurleysing af vatni með raf- magni var rannsakað af Nichol- son, Carlisle og Sir Humphry Davy. Oersted, sem lifði frá 1777 til 1851 fann að segulmagns- straumar. eru í kringum víra, sem leiða rafmagn. Faraday, sem var uppi árin 1791 til 1867 fann að vír, sem var látinn skera segulmagns- strauma, framleiddi rafmagn. Það voru þessir tveir menn, sem sýndu að rafmagn eða segul- magn væri skylt og það er síðan að sú hugmynd rótfestist hjá verkfræðingum, að við höfum fengið öll okkar rafmagns þæg- indi. Hvað er rafmagn? Þessari' spurningu er oft hreyft, en henni er vandsvarað, því það veit eng- i-nn með vissu. Við vitum að með því að fylgja vissum lögmálum, þá er hægt að láta rafmagns- strauma renna eftir vírum, mynda segulmagn, eða sitja kyrt. Það er ekki hægt að sjá það, eða heyra, en það má finna áhrif þess, ef maður lætur það streyma í gegnum sig. Til þess að lýsa fyrir ykkur að rafmagns- lögmál geti verið rangt, vil eg minnast á, að það var lengi, jafnvægislögmálinu, það er að segja, þeir tóku aldrei hraða til greina. Ein ástæðan fyrir því er að þeir reyndu aldrei að sanna sínar hugmyndir með reynslu þeim þótti það ómerkileg að- ferð. Þeir voru miklir reikn- ingsmenn og er margt af þeirra niðurstöðum í þessari grein notað nú á tímum. Rómverjar voru verkfræðing- ar og mældu öfl í sambandi við þyngd. Þeir notuðu vatn, en gátu ekki tegnt hraða við vatn, og þessvegna komust þeir aldrei langt í þeirri grein. frá positive til negative tegund arinnar, en nú vitum við, að það rennur frá negative til positive, en samt notum við gömlu hug- myndina, af því að hún vinnur eins vel og sú nýrri og þessvegna er engin ástæða til þess að breyta um. Efnafræðingar segja að það séu til í kringum 90 frumefni, eg man ekki nákvæmlega hvað þau eru mörg, sem er búið að finna, sem mynda öll önnur efni í þessum heimi, með samblöndun þeirra eða útaf fyrir sig. Þessi 90 efni eru mynduð af tveimur Grikkir og Rómverjar þektu eindum, protons og electrons og ljósfræðina, þ. e. að Ijósgeislar j er það eftir því í hvernig hlut- beygjast við að fara gegnum föllum þessir protons og elec- þyngri eða léttari efni, eins og trons eru, hvaða efni þau mynda. til dæmis úr lofti í vatn. En á Það er með öðrum orðum hægt hita-fræði' höfðu þeir enga þekk- ingu. Arabar hafa látið okkur lítið í té af verkfræðilegri- þekkingu, en kyntu Vestur-Evrópu Hindúa tölustafina sem við brúkum nú, og án þeirra í reikningi er mjög vafasamt, hvort heimurinn væri komin eins langt og hann er|Protons komin í vísindum. Segulmagn þektist bara í leiðarsteinum og afl hans til þess, að draga efni að sér. Rafmagn varð engin var við, fyr en 1540, nema í elding- um, en sem voru oftast nær gott efni í hjátrú. Segulmagni kynt- ust menn mikið fyr. Það var 1190 sem áttavitin (Mariner’s Compass) var fyrst notaður. Árið. 1600 ritaði Dr. William Gilbert, læknir í London um þá hugmynd, að jörðin væri þrung- in segulmagni, sem er marg búið að sanna síðan. Coulomb, sem var uppi' frá 1736—1806 og gaf okkur lög- málin um að segulmagn eða raf- magn af sömu tegund hrynti hvort öðru frá sér, en ef að þau eru af mismunandi tegund, þá draga þau hvort annað að sér. Á þessu lögmáli eru næstum allar rafmagnsvélar bygðar. Gauss, sem var uppi árið 1777 til 1855 og var mikill stjörnu- fræðingur, kom með þá hug- mynd að það væri hægt að mæla segulmagn með lengd, þyngd og tíma. Stephen Gray, sem lifði í Lon- don árin 1696 til 1736 fann, að vír gæti flutt rafmagnstraum. að segja að öll efni í þessum heimi sé samband af protons og electrons. Við vitum að protons eru postive og hafa þyngd en electrons eru negative og hafa næstum enga þyngd. Við vitum að rafmagns straumar eru elec- trons, sem eru dregin að sér af Eg vil benda á, að það er ekki electrons sem eru fastar í efnum sem mynda rafmagns- strauma þegar vélar framleiða rafmagn, heldur lausar electrons annars væri altaf verið að rífa í sundur efniseindir sem er ekki hægt nema með miklum krafti. Með þessum tilgátum getur mað- ur leyft sér að trúa, að þau sömu öfl sem mynda rafmagns- strauma haldi saman öllum efn- meðal annars manni hann er fluttur inn í hús og og Japanir. ítalir tóku til sinna verkstæði. j ráða og lögðu undir sig Abessin- Ástæðan fyrir því að rafmagn íu, meðfram af því, að þeir telja er brúkað í stórum stíl, kemur sér lífsnauðsyn að hafa aðgang af því að það er hægara að leiða að landi, þar sem þeir geta kom- það heldur en gas, vatnsmagn, ið fyrir fólki, sem þeir vita ekki olíu eða öll önnur efni sem mætti hvað við á að gera heima fyrir. brúka í stað þess. Rafmagns- Þá hefir það og aukið vandræði vélar sem framleiða rafmagn af þesu tagi, að síðan er ein leiða það og snúa öðrum vélum í ræðisstefnunni óx fylgi og hún verkstæðum, hafa verið notaðar varð ofan á í mörgum löndum í mörg ár með góðum árangri. f hafa Gyðingaofsóknir færst seinni tíð hafa menn rannsakað aukana í ýmsum löndum, Rúss- meira og meira þær vélar, sem landi, Þýzkalandi og nú seinast nota lítið rafmagn, eins og til í Austurríki. Hafa Gyðingar í dæmis viðtæki og sjónvarp. —tugþúsundatali flúið þessi lönd. Hvað menn kunna að finna upp Margir Gyðingar hafa sest að í í framtíðinni, er bágt að segja, Gyðingalandi, að vísu, en land- en það er mjög líklegt að það nám Gyðinga þar hefir, sem verði vélar, sem nota minna raf- kunnugt er, valdið óeirðum og magn. vandræðum, og hefir því ekki Áður en eg enda þetta erindi verið hægt að koma eins mörg- vil eg minnast þess að í þessum um Gyðingum þar fyrir ög upp^ bæ hefir verið búin til rafmagns- haflega var ráðgert. vél, sem tekur ryk og bakteríur úr loftinu. Winnipeg má því Er Suður-Ameríka segja, að hafi sína góðu raf- fiamtíðarlandið fræðinga, sem aðrir bæir. Can- Þannig spyrja nú margir. Suð ada hefir ekki verið á eftir öðr-1 ur-Ameríka hefir ekki sett eins um londum með að framleiða þröng skilyrði fyrir innflutningi rafmagn. I Canada var bygð fólks og í gildi hafa verið undan fyrsta rafmagnsstöðin, slem farin ár í Bandaríkjum Norður- leiddi rafmagn langar leiðir og Ameríku. En Suður-Ameríku- ekki fyrir mörgum árum hafði ,ríkin, sem vafalaust geta en„ Canada stærstu rafmagns fram- tekið við miklum fjölda innflytj- leiðslustöð í heimi. enda, vilja ekki skipulagslausan Að endingu vil eg segja ykkur innflutning. Þess vegna sendu sögu af lögmanni, lækni og verk- Suður-Ameríkuríkin fulltrúa á fræðingi' á leið til himnaríkis. ráðstefnu þá um fólksflutninga- Logmaðurinn var mælskur og má]in> sem haldin var í Genf, að þótti Sánkti Pétri hann heppi- tilhlutan Verkalýðsmálaskrif- legur maður og hleypti honum stofu Þjóðabandalagsins. í ráð- inn. Læknirinn þekti hann vel stefnunni tóku þátt fulltrúar frá í gegnum alt það fólk, sem hann sjö Suður-Ameríku-lýðveldum og var búin að senda í þennan góða átta ríkjum, sem vilja kom svo stað. Verkfræðinginn þekti hann ár sinni' fyrir borð, að þau geti ekki og þegar Sánkti Pétur sent landnema í stórum stíl til heyrði alt standa í honum, þótti Suður-Ameríku. Meðal þessara honum lítið til hans koma og ríkja er Japan, en í Bandaríkjun- vísaði honum til helvítis. Nú um hafa þeim verið settir leið nokkuð langur tími þar til þrengri kostir en öðrum þjóðum Sánkti' Pétur tók eftir því, að 0g þag hefir mjög spilt sambúð færri og færri komu til hans. Japana og Bandaríkjanna. Varð honum þá litið niður á við, Ráðstefnan hafði aðallega með og í stað þess að sjá stjórnlaus- höndum að athuga hvernig an eld og kvalræði, þá var verk- greiða mætti fyrir þeim, sem fræðingurinn búinn að kæla loft- vi](}u nema land í Suður-Ame- ið með air conditioning og riku> enda eru það slíkir inn- kynti með automatic stokers. flytjendur, sem eftir er sóst. — Eg þakka ykkur fyrir góða á- Hvorttveggja var tekið til ná- Blöðin koma út fersk og hreinu úr hinu tvöfalda sjálfgerða bókarhefti heyrn. Einar Árnason FÓLKSFLUTNIN G AR 1 STÓRUM STÍL frá Evrópu til Suður- Ameríku byrja bráðlega um og sjálfum. Það eru tvær tegundir af raf- magnstraumum sem eru notaðir við vélar; önnur tegundin rennur í eina átt og er kölluð direct cur- rent; þessi straumur er notaður í strætisvögnum og bílum. Hin tegundin er kölluð alternating current og rennur fram og aft- ur, nefnilega hættir og rennur til baka, 120 sinnum á sekúnd- unni, kallað 60 cycle; þessi straumur er brúkaður í flestum vélum og í húsum. Vatnsmagn er oftast nær not- að til þess að framleiða rafmagn ef það er við hendina. Næst er rafmagns þrýstingurinn (volt- age) hækkaður frá 5 til 10 sinn- kvæmrar athugunar, skilyrðin til þess að setja þá niður við jjarðrækt, og hversu greiða mætti fyrir þeim til þess að kom- ast til hins nýja lands. i Suður-Ameríkuríkin, sem þátt itaka í ráðstefnunni eru: Argen- | tina, Bolivia, Brazilia, Chile, Það er kunnara en frá þurfi Ecuador, Uruguay og Venezuela, að segja, að á síðari tímum, hafa en “útflytjenda-ríkin, auk Jap- ýms ríki, sem áður tóku árlega ans: Absturríki, Ungverjalád, við fjölda innflytjenda frá Ev- Pólland, Svissland, Tékkósló- rópulöndum, takmarkað svo vakía, Jugo-slavía, Holland og mjög tölu innflytjenda, að heita Belgía. má, að víða sé um lítinn sem engan innflutning fólks að ræða Á nýjum grundvelli miðað við það, sem áður var. : Alþjóðaverklýðsmálaskrif- Ber þar fyrst að nefna Banda- stofan ]eitast við að finna lausn ríkin, sem áður fyrri tóku við á þeSsum málum á nýjum grund- innflytjendum svo tugum þus_ ve]]i. Sérfræðingar skrifstof- unda skifti árlega frá sumum unnar hafa lengi haft þessi mál löndum, t. d. ítalíu. En Banda- fd athugunar, með það fyrir ríkin eru ekki eina landið, sem ! augum> ag hafist verði handa hefir takmarkað innflutning um fjárhagslega og “tekniska” fólks. Bresku sjálfstjórnarrík- a]þj0gasamvinnu til þess að in hafa einnig gert það, og þótt þoma þessUm málum í sem best breskir menn og konur hafi haft horf 0g sv0> ag allar hlutaðeig- betri skilyrði til þess að fá inn- andi þjógir megi sem best við flutningsleyfi í þessum londum, una hefir Bretum sjálfum þótt tak- Vert er að geta þess, að ario markanirnar bitna alt of hart á 1936> héldu Suður-Ameriku-lyö- En nokkuð hefir nú liðkast yeldin ráðstefnu með ser til Þess til í þessum efnum, a. m. k. að &g ræga þessi mah "’ því er Ástralíu snertir, og er bu-1 gtefna haldin j Chile (Santmgo) ist við, að fólksflutningar hef jist Qg yar þar tekin akvorðun um að þangað í sórum stíl áður langt; fara fram á það vi er y líður. Það, hversu strbng fynr- málastkrifstofuna að hunrann mæli voru tekin upp í >essum ' sakaði þetta mal fra ro um,tr* efnum í löndum, þar sem mn- .ónarmigi þeirra nk)a, sem flutningur fólks var lítt tak- j þurfa að flytja fólk ur land^i g markaður áðhr, olli og veldur koma því sv0 fynr, að það geti ENGIN BÚIN TIL BETRI enn miklum erfiðleikum i Ev- rópu. Þegar skyndilega stoðv- uðust allar útflutningsleiðir - jafnframt því, sem krepPutímar skullu á — komu otal erflð’ei.m til sögunnar, Þrengslm heima fyrir eru ein meginorsök þeirrar sem þær þjóðir eiga sest að öllu. i 1 öðru landi að fullu og age; næxKaour ira o ui iu sinn- gánæg.iu, sem - v5ldum Kreyg^****— „*WKt um og svo leiddur inn í bæina og ^g ag stríða, sem ávalt eru sa ' gtofan lítið sem ekker ----_____________x*______I _ . kvo sem Italir * ___rri\(\v Ur sKUyrouu þrýstingurinn lækkaður áður en aðar um ágengni, svo sem Margra ára kyrstaða M° ^Alþjóðaverklýðsskrrfstofan 4ðUern“^eeSmeika af vökhmT'kreppunnar Kreppan clró mjög ur um til alþjóðlegrar samvinnu í því augnamiði að greiða fyrir fólksflutningnum (flutningum verkamanna) landa milli. Hvar- vetna að kalla var alt gert, sem unt var til þess að koma í veg fyrir, að verkalýður flyttist inn frá öðrum Iöndum, en Verka- lýðsskrifstofan hélt þó áfram athugunum sínum, til þess að geta verið reiðubúin að hafa á- hrif á gang þessara mála, þegar skilyrðin voru aftur fyrir hendi til þess, að fá þjóðimar til þess að gera með sér samkomulag um hvernig þessum málum skyldi haga. Hin nýja stefna Á ráðstefnunni í Santiago var bent á hvaða leiðir skyldi fara í þessum málum — og m. a. bent á nauðsyn þess, að athuguð væri landnámsskilyrðin í hverju því landi, sem gæti tekið við inn- flytjendum. Þess vegna var nefnd manna send vestur um haf 1936 og fór hún til Brazilíu, Uruguay og Argentinu, og at- hugaði með aðstoð, sérfróðra þarlendra manna skilyrðin til landnáms fyrir innflytjendur frá Evrópu. Skýrsla þessarar nefnd- ar var svo send Verkalýðsmála- stkrifstofunni. Samkvæmt þess- ari skýrslu og síðar allsherjar- skýrslu um þessi mál frá Verk- lýðsmálaskrifstofunni var aug- ljóst, að aftur var svo komið, að nokkur lönd voru reiðubúin til þess að taka við innflytjendum í allstórum stíl. Hinsvegar var ekki nema að litlu leyti gengið frá því hvernig haga skyldi landnámi þeirra og greiða fyrir þeim að flytja til hins nýja lands og setjast þar að. Var síðan málið tekið. upp við þær ríkisstjórnir, sem vitað var að höfðu mestan áhuga fyrir mál- inu, og eftir árs bréfaskriftir og athuganir hófst svo ráðstefn- an um þessi mál, sem að framan hefir verið um rætt. í Genf, 1 lok febrúarmánaðar. Það eru taldar miklar líkur til, að árangurinn af þessari ráð- stefnu verði sá, að skipulags- bundnir fólksflutningar í all- stórum stíl hefjist áður langt líður frá Evrópu til Suður-Ame- ríku, lýðveldisríkj unum þar og hinum ýmsu Evrópuríkjum til góðs á marga lund. Visir. Húsfreyja: - >aS litur út fyrjr vonsku veSur. Þer skuluS bíða til kvelds og borða með okk- UrGestur: - Svo ilt er útlitið nú ekki. * * * — Ágætt, sagði maðurmn og lagði frá sér dagblaðið. — Nu lækkar bensínið í verði. _ Já, svaraði kunmngi hans. __Það er gott fyrir ykkur bila- e^gendurna-nú einn af þehm en eg á vindlakveikjara. * * * Eitt hættulegasta vojnið sem nú er notað í hernaði, er i- kveikj usprengj an, sem springur ef hún fær högg og myndar hita, TooO- C Þessar sprengjur eru svo^léttar, aS flugvclar geta flutt um 6,000 í einu. * * * í Tyrklandi hafa verið reistar 22,000 myndastyttur af Mustafa Kemal. SJóSKRÍMSLI OG VATNAVÆTTIR Eftir Ake Ohlmarks, fil. lic Með öllum þjóðum, sem við sjó búa, finnum vér meira eða minna sterka trú á yfirnáttúr- lega vatnavætti, sem oftast eru ægilegir og hættulegir. Hafið er voldugt afl, drynjandi í stormi eða gjálfrandi í hægum andvara eins og egeiskur kvöldniður. — Hvaða lands velferð er jafnmik- ið undir hafinu komin og hin sæ- barða íslands ? Snemma finnum við líka í vestnorrænni þjóðtrú vatnavætti af ýmsum tegurd- um. Menn, sem tilheyra ýms- um tegundum menningar, jafn- vel vér með vora patriarkölsku sólmenningu, hafa tilhneigingu að mynda perpsónugervinga þeirra náttúruafla, sem þeir eiga við að búa eða þykjast verða varir við, þegar þeir eru í annar- legu hugarástandi. Þegar Haraldur blátönn reyndi að vinna fsland, sendi hann hing- að galdramann í hvalslíki til þesg að rannsaka landið. Vér munum hvernig landvættirnir ráku hann brottu. Ennþá er undarleg þjóðtrú tengd við hval- ina á íslandi. Menn kalla hann ónafninu “stórfiskur”, því að nefni menn hans rétta nafn, kemur hann. Allir, sem við ströndina hafa búið, hafa séð hval stinga sér í kaf og blása vatnssúlu í loft upp. Þegar góð- ir hvalir blása, svífa gufuský kringum vatnstólpann, en þann- ig er því ekki farið um vonda hvali. Stökkullinn er hættuleg- ur hvalur í þjóðtrúnni, og óttast hann margir. Það er sagt um hrosshvelið, að það hafi fax eins og hestar og hneggi hátt um nætur. Selirnir eru ennþá furðulegri. Þar sem margir selir dvelja, er líka einn illur andi, selmóðirin, sem étur mat frá mönnum og skepnum. — Syipaða þjóðtrú finnum vér hjá Eskimóunum á Grænlandi, sem segja, að á hafs- botni búi stór kona, sem heitir “Kjöttunnan mikla”, hún sendir mönnum alla veiði og fisk, en sviftir þá fæðunni, ef hún reið- ist. Einu sinni var hún ung stúlka, sem féll í sjóinn, þegar hún var með föður sínum í fiski- róðri. Þegar hún reyndi að grípa upp á borðstokkinn, hjó faðirinn fingurna af henni. Þá sökk hún til botns og varð drotn- ing alls þess, sem í sjó lifir, og fingur hennar urðu að fiskum og sævardýrum. — Um seli íru margar þjóðsögur. Maður nokk- ur sá mörg selskinn hjá kletti, tók eitt þeirra og hitti síðar grátandi hafkonu, hún hafði mist ham sinn. Hún fylgdi hon- um heim og fæddi honum barn. En eitt sinn fanft hún selham sinn í kistu, sem hún stalst til að hnýsast í, fór í haminn og hvarf. Það er sagntengsl milli sögunnar um konuna, sem hamn- um var stolið af (eins og í Völ- undarkviðu) og sagnanna um hafkonur og huldkonur, sem giftust menskum mönnum og hurfu eftir að eitthvert “tabu hafði' verið brotið. Vér könn- umst við móðurina í Grimms- æfintýrum, sem hverfur til baka á næturþeli til bama sinna, vér finnum þetta í sama indverska æfintýrinu um Purvasl og Urura-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.