Heimskringla - 25.05.1938, Page 7

Heimskringla - 25.05.1938, Page 7
WINNIPEG, 25. MAí 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA UM ÞJÓÐERNISMÁLIÐ (Erindi flutt á Frónsfundi 7. apríl, 1938) Kæru vinir: Það er mér óvæntur heiður, að fá að segja fáein orð hér í kveld, ekki sízt af því að eg er, ef til vill ekki of vel fyrir það kallaður að halda ræðu á íslenzku, vegna þess hvað lítið tækifæri eg hefi til að nota málið upp á síðkastið. Getur samt skeð að fjarvera frá íslenzkum félagsskap, hafi gefið mér tækifæri að athuga landann frá öðru sjónarmiði en vanalega, og óska eg að eitthvað af því sem eg segi í kveld verði til þess að minna á eitthvað nýtt í fari hans. Nú á dögum er mikið talað um að efla og halda við íslenzkri tungu og bókmentum í Vestur- heimi, hefir mér oft komið til hugar, eins og það hefir eflaust komið ykkur í hug að spyrja, hver er stefna íslenzkra félags- skapa í Vesturheimi og hvert mun sú stefna leiða oss, segjum svo, að henni sé fullnægt? Spurning þessi vekur marga efasemd. Það er langt frá því að mér finnist það óverðug stefna, að halda við íslenzku, og vil eg sízt af öllu kasta rýrð á það starf. Sú tunga á fegurð sem fáar aðrar jafnast við og eflaust á ísland bókmentir sem engin jafngömul þjóð kemur nærri. En mér hefir orðið á að spyrja hvort nógur gaumur sé gefinn þeirri dásamlegu og glæsilegu menningu sem hefir sprottið upp meðal kletta og ísjökla fslands. Sú menning var bygð þar sem hvorki voru frjósamir akrar né skjól annað en jarðvegurinn sjálfur. Baráttan fyrir lífinu var æfinlega erfið, og oft var ekkert pláss fyrir veiklaða eða þá sem gátu ekki bjargað sér. Þessar kringumstæður voru hin- ar beztu til að efla þjóðina á sálu og líkama. Þegar til þessa lands kom tók lítið betra við. Frumbyggjar hér áttu hvorki í sig né á, kunnu hvorki akuryrkju né garðrækt, og þar ofan í kaupið kunnu ekki að tala fyrir sig. Það var frekar litið niður á þá af hér- lendum, og yfirleitt voru það erfið kjör sem þeir áttu við að búa. En hér kom menning þeirra í ljós, og flestir þeirra sigruðu alla mótstöðu og rituðu sér vel mældan heiðurskafla í sögu þessa lands. Þeir voru ekki á- nægðir með það, að vera aðeins jafningjar annara þjóða, en sköruðu fram úr í flestu, sem þeir lögðu fyrir sig. Nú er margt farið að breytast meðal Vestur-íslendinga. Eg er viss um að flest af ykkur muna eftir því að fyrir aðeins fáum árum síðan þótti mörgum frekar smán að því að kallast íslendingar. En nú, þegar við höfum haft tækifæri á að sjá hvað forfeður vorir hafa gert sér til heiðurs, INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINBLU t CANADA: Amaranth...............:................J* B. Halldórsson Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson Arnes.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown................................ Thorst. J. Gíslason Churchbridge..........................H. A. Hinriksson Cypress River.............................Páll Anderson Dafoe.................................... Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros................................... Eriksdale...............................Olafur Hallsson Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.................................. K. Kjernested Geysir..................................Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland..t..............................Slg. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa....................................Gestur S. Vídal Hove....................................Andrés Skagfeld Húsavík....................................Jobn Kernested Inmsfail............................ ófeigur Sigurðsson Kandahar................................. Keewatin............................................Sigm. Björnsson Kristnes.................................Rósm. Árnason Langruth.................................•—B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndai Markerville.................................... ófeigur Sigurðsson Mozart................................... Oak Point.........................................Andrés Skagfeld Oakview.............................. Otto................................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Red Deer".."....."...............................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................. Árni Pálsson Riverton...............................Björn Hjörleifsson Selkirk_____________________________ Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock.........................................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Tantallon...........................................Guðm. ólafsson Thornhill........................... Thorst. J. Gíslason VfSir..............................................Aug. Einarsson Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis......................Finnbogi Hj álmarsson Winnipeg Beach.......................................John Kernested Wj-nyard.................................. ( BANDARÍKJUNUM: ........................................Jón K. Einarsson Bantry...................................K. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Biaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavaliér...............................Jón K. Einarsson Chicago: Geö. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.....................................Jacob Hall Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E- Eastman H a 11 son ................Jón K. Einarsson Heusel ...........................J. K. Einarsson Ivanhoe"!!!!!.!!!.!"...."......."..*"..."-.Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton...................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W., gvold...................................Jón K. Einarsson Upham.!!!!.!!!!........................ B. J. Breiðfjöre The Viking Press Limited Winnipeg, Manitoba hittir maður aldrei íslending sem finst ekki' sómi að að mega kalla sig íslending. En hvers vegna finna þeir til þessa heiðurs? Það er sjaldnar af nokkru sem þeir hafa unnið til þess sjálfir né heldur af verkum samtíðarmanna þeirra. Nei, við lifum frekar á gömlum merg, frægð forfeðra vora, og látum okkur það nægja. Eg meinae kki með því að það séu engir íslendingar nú uppi LISTIN AÐ LIFA M' oft hafa furðað sig á því hve stóriðjuhöldar eins og Henry Ford halda óbiluðu starfsþreki' fram á efri ár ög kvikmyndá- leikkonum tekst að halda sér unglegum þó þær séu komnar til ára sinna. Enska tímaritið “Paifade” hefir snúið sér til Henry Fords og Gretu Garbo og spurt þau um þetta atriði og hér í landi, sem ekki skari fram hvað sé að þeirra eigin dómi sem valdi því að þeim tekst að varðveita starfsþrek og aðra góða eiginleika, sem aðrir menn hafa mist á þeirra aldri. Henry Ford svarið m. a.: Henry Ford “Að mínu áliti má enginn mað- ur láta sér detta í hug að hann hafi komist eins langt og komist verður eða að hann hafi náð ur í æðum. En verk foreldra j settu marki, ef hann vill halda á- okkar gleymast, og komandi j fram að vera ungur. Þetta gildir úr. En það er auðséð að þeim er að fækka. Er það mögulegt að við höfum á einrii kynslóð tapað menningunni sem var bygð á mörg hundrað ára skeiði. Eg held það ekki. Mér finst veik- leikinn stafar frekar frá hugar- fari unglinga nú á dögum. — Tunga deyr og bókmentir gleym- ast, en menning tapast aldrei svo lengi sem íslenzkt blóð renn- kynslóðir hafa ekki not af frægð þeirra. Ef framtíðin á að vera björt fyrir íslendinga hér í landi mega þeir til að leggja sig fram til að skara fram úr eins og þeir hafa gert. Efnið er til en það leynir sér. Það er þitt verk og mitt að tendra það. Við lifum aðeins einu sinni og ættum ekki að lifa að- eins fyrir okkur sjálf. Hvert sem starf okkar er hér í heimi, og fslendingar starfa margt og eru víða niður komnir, er óhætt að segja að framtíð okkar er mikið undir því kom- in hvað vel við vinnum að því. Eg er ekki blindur fyrir því að ungmennið hefir við sitt af hverju að stríða nú á dögum. En eg held að við höfum marg- sinnis léttari framtíð en foreldr- ar vorir, og ætti að vera hægt fyrir okkur að hefja okkur upp eins vel. Eg hefi þá trú, að enn séu tækifærin nóg fyrir þá sem hafa stöðuglyndi og fram- kvæmdarsemi nóga til að halda sig við sitt starf, þar til þeir skara fram úr. Og hverjir eru betuy fyrir það undirbúnir en einmitt íslendingar. Eg er ekki eins vel að mér í sögu íslands eins og eg vildi vera, eða kannske réttara sagt þyrfti að vera, en eg vildi ráð- leggja hverjum þeim sem hefir ekki lesið íslendingasögurnar að lesa sögu Grettis Ásmundarson- ar. Ekki aðeins vegna þess að hann er góð fyrirmynd á marg- an hátt, heldur líka vegna þess ekki síður um menn, sem eru farnir að eldast. Það er mjög sjaldgæft að menn finni upp merkilega nýj- ung, eða framkvæmi neitt það verk sem talað er um og skrifað fyr en um fertugs aldur. Og ef það er rétt, er of snemt að draga sig í hlé um fimtugt. í raun og veru er aldur eða æska enginn leyndardómur. Það einasta sem menn verða að læra er það að lífið er ekki á enda um fimtugt; heldur verða menn að halda áfram að starfa. En því miður, fólk á þeim aldri held- ur að því sé farið að hnigna og hefir ekki nægilegt þrek til að halda lífinu áfram. Fyrst tapa menn áhuganum og síðan dettur þeim ekki einu sinni í hug að gera tilraun til að halda áfram að starfa”. Forld heldur því fram, að lík- aminn fari eftir huganum, eða með öðrum orðum að menn geti ráðið því með huganum hverni-g þeim líður. Hann er ungur, en undir eins og hann heldur að starfi sínu sé lokið er ekkert fyrir hann að gera nema að setj- ast í helgan stein og gefast upp á lífinu. Þá ræðir Ford um hið mjög svo umdeilda atriði hvort eldri menn eigi að víkja úr stöðum fyrir þeim yngri. Hann segir að jafnvel hann hafi oft neyðst til að segja eldri mönnum upp til að koma yngri mönnum að. “Hvað mig sjálfan snertir” segir Ford, “kýs eg helst að - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstoíusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni & skrlfstofu kl. 10—12 í. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Aye. Talsimi: 3315» G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœOingur 702 Coníederation Llíe Bld*. Talsimi 07 024 Omci Phoki Rn. Phohi 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 USDICAX, ARTS BUILDINO Ornci Hotnti: 13 - 1 4 P.H. - 1 P.M. sm BT APPOZHTMKlfT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖOFRÆÐINOAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 521 Hafa einnig skriístofur aS Lundar og Gimil og eru þar aS taJtta, fyrsta miðvlkudag i hverjum mánuðl. Dr. S. J. Johannesnon 218 Sherbura Street Talsiml 80 877 VlOtalstlmi kl. 3—5 e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meSöl l viðlögum ViBtalstimar kl. 2—4 «. fc. 7—8 a6 kveldinu Síml 80 857 666 Vlctor 8t. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Ineurance and Financial Agente 8iml: 94 221 660 PARI8 BLÐQ.—Winnlpeg A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Enníremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: »0 607 WINNIPEO Gunnar Erlendsson Pianokennari Keaslustofa: 701 Victor St. Síxqí 89 535 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rlngs Agents for Bulova WatcheB Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaat aliskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO »54 BANNINO ST. Phone: 26 420 að eg er viss um að hver sem les hafa menn í þjónustu minni, sem eru á aldrinum 30—60 ára. Á þeim aldri er öruggast að reiða sig á menn. En mér væri líka sama hve mikið verkamenn mín- ir væru komnir yfir sextugt svo framarlega sem þeir vildu sjálf- hana mun þyrsta eftir að lesa fleiri slíkar. Það er enginn efi á því, held eg, að lestur íslenzkra bókmenta er flestum til gagns og gamans sem hafa uot af þessháttar á annað borð og mikið af þeim eru |ir vinna þess háttar að lestur þeirra verð-j Rannsóknir í verksmiðjum ur manni til hughreystingar og j Fords hafa sýnt að menn, sem stuðnings. Bókmentir eru eius ; komnir voru yfir fertugt afkasta mikið partur af lífi okkar eins mestu, vegna þess að þeim þykir og blóðið sem rennur í æðumjvænt um vinnu sína og vegna okkar, og lengi megi svo vera. j þess að þeir taka ábyrgð þá sem '|En gléymið aldrei að við eigum iþeim er lögð á herðar alvarlega. larf sem okkur ber að leggja Aftur á móti hafa ungir menn ' áhuga fyrir léttari viðfangsefn- um utan atvinnulífsins og vilja ekki taka að sér erfið viðfangs- efni. “Þess vegna kemst eg að þeirri niðúrstöðu,’ segir Henry Ford, “að menn verða ekki gaml- ir svo framarlega sem þeir hætta að hafa áhyggjur af aldri sín- um. Eg get sagt af eigin reynslu, að vinná og ábyrðartilfinning heldur anda mannsins og líkama ungum; og þetta er einasti leyndardómuriun sem eg þekki til að halda við hæfileikum æskumannsins”. rækt við; það er menning ís- lands. , , . Eg vil að endingu láta í ljosi við þetta tækifæri, heillaósk mína til þessa félagsskapar. -- Megi hann bera ávöxt verka ykk- ar. Sigurður Helgason hitt og þetta Dómarinn: — Hversu gamlar eru þér? Vitnið: — Tuttugu og ems árs og nokkurra mánaðar. Dómarinn: — Hve margra mánaða ? Vitnið: Eitt hundrað tuttugu og sjö. Fingraför apa eru mjög fingraförum af mönnum. lík Þú lofaðir eitt sinn að lesa all- ar óskir mínar í augum mínum. Já, en þá vissi eg ekki að ástin gerir menn blinda. Greta Garbo: “Það er mjög heppilegt að landar mínir skuli vera jafn gefnir fyrir íþróttir og raun ber vitni um”, segir Greta Garbo. “Ef við Svíar æfðum okkur ekki eins mikið og við gerum í íþrótt- um værum við sannarlega illa á vegi stödd vegna þess að matar- Það er ekki fyr en eftir að eg kom til Hollywood að mér lærðist rétt mataræði. Nú sé eg líka hve það er miklu þýðingarmeira en margur vill kannast við.” Greta Garbo var ekki að leika er hún mælti þessi orð og hún var heldur ekki í kvikmynda- tökusölunum. Þetta var ein af hennar alvörustundum á heimili hennar og hún naut auðsjáanlega hvíldarinnar. Greta Garbo er miklu viðkunnanlegri í einkalífi sínu en á kvikmyndasviðinu. — Andlitsdrættir hennar lýsa djúp- um tilfinningum. Hún er frek- ar hávaxin. Hinui gullna hári ^hennar var skift í miðju og jgreitt á mjög einfaldan hátt bak ivið eyrun. Það er ómögulegt ,annað en verða hrifinn af vaxt- ;arlagi hennar sem er einstakt. |Einu sinni var hún kjörin sem best vaxni kvenmaður í Holly- wmod. “Ein af hinum ófyrirgefan- legu syndum er að menn borði jrfir sig,” sagði hún. “Þegar menn eru uppþembdir geta þeir ekki hugsað um að þeir séu ung- ir. Það er ósköp eðlilegt að mönnum finnist þeir þá vera gamlir.” “Mrogunverður minn er appel- sínusafi, tvær sneiðar af ristuðu ibrauði með smjöri og mjólkur- glas. Hádegisverðurinn er venju- lega nýtt grænmeti, hveitibrauð og te. Á kvöldin eftir erfiðan vinnudag borða eg venjulega þyngstu máltíðina. Kjöt borða eg samt aldrei oftar en tvisvar í viku og þá lítið í einu”. “Þetta er mikil breyting frá því sem tíðkast heima. Alt er öðruvísi í Svíþjóð. Mér er það vel ljóst hve erfitt það væri að vinna jafnmikið og eg geri hér í Hollywood ef eg ætti að leika í kvikmyndum heima. Hin kjarn- mikla, mikið soðna og þunga Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Ptaone 04 054 Freöi Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Iceiandlc spoken fæða, sem Svíar eiga að venj- ast myndi gera mig óhæfa til vinnu”. “Andleg vellíðan var annar vísdómur, sem eg lærði í Holly- wood,” segir Greta Garbo enn- fremur. “Þegar eg kom fyrst til Ameríku undraði það mig að heyra mæður segja við börn sín: “Líður þér vel, barnið mitt”. En þetta er höfuðatriðið, og eg myndi fyrst og fremst leitast við að láta mínu barni líða vel ef eg ætti eftir að eignast barn.” “Þegar mönnum líður vel eru þeir ungir hvað sem árin segja. í Svíþjóð eldist fólk fljótt vegna þess að við hugsum ekki um vellíðan sem nauðsyn fyrir lífið. Er ekki einkennilegt hve land- fræðilegur mismunur getur breytt fólki?”—Lesb. Mbl. fslendingadags prógröm Eftirfylgjandi fslendingadags prógröm óskast til kaups, fyrir árin 1890,1891,1892,1893,1895, 1896, 1897, 1898, 1899, 1900, 1901, 1902, 1903, 1904, 1908, 1909, 1912, 1914, 1915, 1923. Eintökin mega ekki vera rifin eða mjög óhrein. Sendið þau ekki en tilkynnið “Hkr.” hvaða árganga þér hafið, og á hvaða verði. Verður yður þá svarað strax um hæl. Ennfremur er óskað eftir sög- unni: Fastus og Ermena, er gefin var út á Gimli af Gísla M. Thompson. Ráðsmaður Hkr.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.