Heimskringla - 12.10.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.10.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. OKTÓBER 1938 FJÆR OG NÆR Tombóla | Samkoma Kvenfélags Sam- undir umsjón Stjórnarnefndar, bandssafnaðar s. I. mánudag í Sambandssafnaðar í Winnipeg Winnipeg, var fjölmenn og hin Útvarpsguðsþjónusta fer frani { fundarsal Sambands-/ skemtilegasta. Þar hélt Jónas fer fram n. k. sunnudagskvöld kirkju mánudagskvöldið 24. þK |alþrn. Jónsson ræðu, hina síð- í Sambandskirkjunni í Winnipeg,: m. kl. 8. Eins og æfinlega á ustu áður en hann fór alfarinn kl. 7 e. h. undir umsjón Hins tombólum Sambandssafnaðar í Sameinaða Kirkjufélags í Vest-, Winnipeg verða margir ágætir urheimi. Útvarpað verður yfir1 drættir, sem eru flestir miklu kerfi CKY stöðvarinnar á 910 meira virði en mngangurmn annars hafa kilocycle sveifluhraða. Prestur | kostar. Meðal safnaðarins messar, og söngur-; drættir verið gefnir af T. Eaton inn verður undir stjórn Péturs félaginu, ýmsum hveitifélögum Magnús. Kl. 11 f. h. fer fram guðsþjónusta á ensku eins og vanalega. — Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. Þeir sem vilja styrkja útvarpssjóð kirkjufélagsins, eru beðnir að senda öll tillög sín til gjaldkera, Páls S. Pálssonar, 786 Banning St., Winnipeg. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Steep Rock, Man., sunnudag- inn 23. október. * * * -Vatnabygðir Sunnudaginn 16. okt. kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 2 e. h.: Messa í Hólum. Ferming. Föstudaginn 14. okt. kl. 8 e. h. heldur Hjörtur Halldórsson hljómleika í íslenzku kirkjunni í Wynyard. Auk þess sem hann leikur á píanó, mun hann lesa upp smásögu eftir sig, þær Mrs. Smith og Mrs. Brown munu að- stoða með einsöng. Inngangs- eyrir verður 25 cent. Þeim, sem sækja þessa samkomu, mun finnast kvöl^inu vel varið. Hjört ur mun hafa í hyggju að hafa hljómleika' víðar, og ættu Wyn- yard-búar að hvetja hann frem- ur en letja, með því að sækja skemtun hans vel. Jakob Jónsson í bænum, myndahúsum, ^viðar- félögum og mörgum öðrum. Eru allir vinsamlega beðnir að minn- ast þessarar tombólu og fjöl- menna Motion Pictures Are Your Best Entertainement ---T-H-E-A-T-K- THIS THURS. FRI. & SAT. Claudette Oolbert Gary Cooper in “BLUEBEARDS 8th WIFE” also Gene Autrey in “BOOTS and SADDIJES” Cartoon (Gen.) ■Thurs. 'Night is GIFT NIGHT Sat. Mat. at 1 p.m. ÆTTATOLUR fyrir fslendinga semur GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Tombóla í Piney verður haldin í samkomuhús- inu þar, föstudaginn 14. þ. m. kl. 8.30. Auk margra ágætra drátta verður dans, með góðu musik og veitingar. Tombólan og dansskemtunin fara fram undir umsjón Sambandssafnað- ar í Piney. * * * Pálmi Lárusson frá Gimli var staddur í bænum í gær. * * * Síðast liðna viku kom Mrs. H. F. Danielsson frá Árborg, Man., til baka úr íslandsferð' sinni. Hefir hún dvalið æði tíma úr sumrinu heima. Lætur hún hið bezta af förinni, og að kynn- ast landi og þjóð í sjón og reynd telur hún það skemtilegasta sem hægt sé að hugsa jsér. Mrs. Danielsson er hér fædd og leit fsland nú í fyrsta sinnis * * * Prentvilla varð í fyrirsögn greinar dr. J. P. Pálssonar í síð- asta blaði. Þar stendur Hauk- ar, en átti að vera Hánkar. — Höfundur er beðinn að fyrirgefa þetta. >k * * Jón Freysteinsson bóndi í Churchbridge og synir hans jTeddy og Don, biðja Heims- I kringlu að færa þeim öllum innilegt þakklæti er sýndu þeim {hluttegningu við lát konu hans og móður þeirra, Sigríðar, er lézt 3 október. Fyrir blóm og jmargvíslega góðvild sér sýnda af bygðarfólki, þakka þeir af hrærðu hjarta. * * * Laugardaginn 1. okt. voru þau Stanley Squair Robinson og Marcelia Thorkelsson, bæði til heimilis í Winnipeg gefin sam* an í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Brúðhjónin fóru skemtiferð suð- ur í Bandaríki. Heimili þeirra verður í Winnipeg. suður til Bandaríkjanna og á leiðis til ættlandsins. Var að þeirri ræðu sem fyr að ræðum hans gerður ágætur rómur. — Annar ræðumaður var þetta kvöld próf. Skúli Johnson, með fróðlegt yfirlit eða sýnishorn af þýðingum á kvæðum Hórazar á íslenzku og á ensku, er hann, hefir sjálfur gert; var erindi hans fróðlegt. Þá talaði dr. TOMBÓLA f SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU f WINNIPEG undir umsjón Stjórnarnefndar Sambandssafnaðar Mánudagskvöldið 24 þ.m. kl. 8. Fjöldi góðra drætta Freistið hamingjunnar. Sækið þessa ágætu Tombólu Inngangur og einn dráttur 25c Séra K. K. ólafson flytur guðsþjónustur sem fylgir sunnu- Rögnvaldur Pétursson nokkur daginn 16. okt.. kveðjuorð til Jónasar alþm. Lundar k\ 11 L h' (is,enzk söng messa). Samkomur Jónasar Jónssonar * Jónas alþm. Jónsson er nú lagður af stað heimleiðis og ferðast austur gegnum Bandaríkin. Á austurleiðinni kemur hann við á þessum stöðum og flytur þar erindi sem hér segir: MINNEOTA, MINN., Sunnud. 16. þ. m. kl. 2.30 e.h. MINNEAPOLIS, MINN., sama dag, kl. 8.15 e. h. CHICAGO, ILL., .... föstudag 21. þ. m. kl. 8 e. h. f Minneapolis verður samkoman haldin í “The Old Central Lutheran Church”, 4th Ave. og 13th St. En í Chicago á samkomustað “Vísis”. Jónssonar. Með söng skemti söngflokkurinn vel og söngstjóri P. Magnús og Miss Lóa David- son með einsöng. Á píanó lék Miss Agnes Sigurðsson og vakti listfeng meðferð hennar eftir- tekt. Að síðustu var kaffi drukk- ið í samkomusal kirkjunnar. Þakkargerðardagurinn er hér haldinn helgur; hann er upp- skeruhátíð í raun og veru, en gengur alment nú orðið undir nafninu Þakkargerðardagur. * * * Winnipeg Community Chest Svo heitir sjóður sá sem safn- að er í fyrir góðgerða stofnanir, á ári hverju hér í bænum. Hefir formaður auglýsinganefndar sjóðsins, Mr. R. F. Griffiths, sent út tilkynnignu um að senn verði byrjað á söfnun. Verður tilhögun hin sama og verið hefir, getur almenningur ánafnað gjaf- ir sínar hinum sérstöku fyrir- tækjum eða lagt þær í sjóðinn al- ment. Auglýsingar um þessa sjóðsöfnun verða birtar í næsta blaði. ♦ ♦ >1* Karlakórssamkoma í Riverton Næstkomandi miðvikudag (19. okt.) efnir Karlakór fslendinga í Winnipeg til söngsamkomu í Riverton. Syngur kórinn þar þau lög er hann hefir mestan orðstír fyrir, eins og lög þau, er hann söng á síðast liðnu vori og hlaut ágæta dóma fyrir í ensk- um og íslenzkum blöðum. Sam- koman verður í Riverton Hall. Þarna er tækifæri fyrir þá sem góðum söng unna, að skemta sér. Dans verður á eftir sam- komunni. Inngangseyrir re 50 cents. * * * Leiðrétting f grein minni “Norræna og enska” í 51 tölubl. Hkr. hefir fallið úr orðið “þessi” í máls- greininni: “Allar-tungur heyra til hinum germanska eða tev- tónska málaflokki.” Þetta á auðvitað að vera: “Allar þessar tungur o. s. frv.” G. Á. Oak Point kl. 3 e. h. Lundar, kl. 7.30 e. h. (ensk messa). * .* * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund að heimili Mrs. H. J. Líndal, 912 Jessie Ave., á mið- vikudagskvöldið 12. okt. kl. 8. * * * Séra Jóhann Bjarnason mess- ar væntanlega í kirkju Herðu- breiðarsafnaðar í Iangruth, sd. þ. 16. okt., kl. 2 e. h. Fólk er beðið að láta messufregn þessa berast um bæ og umhverfi og að fjölmenna við kirkju. Eg veit þér þykir það vel far- ið, að byrjað er að kenna ullar- vinnu við stjórnarskóla hér, og verður vonandi haldið áfram, mér þykir mjög vænt um að vera boðið að byrja, þó seint á æfinni sé. Eg fæ mjög stórt pláss í skólanum og Dr. Carpenter sagðist ekki “bossa” mig nema að líta eftir að eg ekki vinni of mikið sjálf. Kær kveðja frá, Jóhönnu Benson MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar BRÉF Fyrir hvern meðlim fjölskyldunnar er MODERN bezt! MJÓLK RJÓMI SMJÖR “Þú getur þeytt rjómann okkar en, þú getur ekki steytt mjólkina okkar!” SÍMI 201 101 Áætlaðar messur um síðari hluta október-mánaðar: 16. okt. Víðir kl. 11 árd. 16. okt. Hnausa kl. 2 síðd. Árs- fundur safn. 23. okt. Riverton, kl. 2 síðd. Árs- fundur safn. 23. okt. Árborg, kl. 8 síðd. ensk messa. 30. okt. Árborg, kl. 2 síðd. — Heimatrúboðsoffur. 30. okt. Framnes, kl. 8 síðd. Fólk vinsamlega beðið að fjölmenna eftir því sem unt er. S. ólafsson * * * Séra K. K. ólafson flytur fyr- irlestur er hann nefnir “Krist- indómur og menning” í lútersku kirkjunni áð Lundar miðvikud. 19. okt. kl. 8.30 e. h. Frjáls samskot er ganga til safnaðar- ins. * * * , Hin lúterska kirkja í Vatnabygðum Sunnudaginn 16. okt.,messa í Westside skóla kl. 11 f. h. Foam Lake United Church kl. 2 e. h. Einnig verður ungmennafé- lagsfundur í Kristnes skóla kl. 5 e. h. og í Westside skóla kl. 8 að kvöldinu. AUir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson 2611 Clinton St., New Westminster, B. C. 5. okt. 1938 Herra ritstj.: . . . Mér var boðin kennara- staða við Technical skóla í Cal- gary fyrir þennan vetur og á að byrja 1. nóv. Um leið og mér var boðið þetta var mér sagt að það væri í fyrsta sinni í sögu Canada, sem konu væri boðin þessi staða við skóla stjórnarinnar. Svo bættist nú annað við með aldur- inn; það á enginn að kenna, sem er yfir 65 ára, en eg er nú bráð- um 69; en þrátt fyrir það var eg ráðin þar, en ekki á sama ak- korði og aðrir kennarar, heldur á mánaðar vinnu i,og fyrir nokkra tíma á dag. Var mér boðið $60 um mánuðinn og $20 fyrir að taka tíma á kveldin! mér var sagt það jafnaði sig með $80. Nú þótti mér þetta djálítill metnaður bæði fyrir mig sjálfa og þjóð mína, því eg á að kenna alveg íslenzkan iðnað, vefnað og spuna og alla ullar- vinnu sem eg kann. Þetta er mér boðið bara á mína eigin reynslu í þessum efn- um og langar mig til að frænd- fólk mitt af móðurætt minni frétti um þetta, því öldruð frændkona mín á íslandi lét mig lofa því að muna að eg væri af duggarabandsættinni. Hún sagði að sú ætt hefði fengið það nafn fyrir mikinn dugnað, helst við ullarvinnu; sú frænka mín var Elin systir Hannesar föður Guð- mundar læknis á íslandi. Eg hafði stutt tal við Jónas alþing- ismann yfír talþráðinn, þegar hann kom til Vancouver og hann spurði mig hvaðan eg væri ætt- uð. Eg sagði honum úr Húna- vatnssýslu og af duggarabands- ættinni; mér til stórrar ánægjy, sagðist hann þekkja marga af þeirri ætt; mig langar því að | biðja hann að skila kveðju til frændfólks míns sem heima er, að eg hafi verið ættarnafnniu trú. Eg veit hann þekkir Sigfús Halldórs, áður ritstjóra Hkr., hann er af duggarabands ætt- inni í hans föðurætt. Þó þetta fólk hafi ekki æfinlega spunnið úr ull, þá hefir það margt spunn- ið góðan þráð. Útgerðarmaður í Hafnarfirði, Geir Zoega, hefir nýlega fest kaup á þremur togurum í Eng- landi, tveimur 189 smál. og ein- um 162 smál. Þeir eru allir bygðir 1915. Samanlagt kaup- verð þeirra mun vera nokkuð á þriðja hundrað þús. kr. Þetta lága verð bendir til þess, r Englendingar telji togaraútgerð ekki álitlega, enda hefir míkill hluti af flota þeirra legið uppi alt þetta ár. Seinasti togarinn, sem hingað hefir verið keyptur, er Reykjaborg. Kom hann hing- að 1936. Er hann stærsti og fullkomnasti íslenzki togarinn. Tap hefir þó orðið á rekstri hans Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Sajnaðarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. og var hann ekki gerður út á síld í sumar. Munu eigendurnir nú vilja selja hann. Á síldveið- unum í sumar hafa togararnir reynst, eins og í fyrra, hlutfaljs- lega miklu dýrari í rekstri og tekjulægri en hin skipin. * * * Frá hvalveiðastöðinni í Tálkna firði hafa gengið 3 hvalveiðibát- ar í sumar. f ágústlok höfðu þeir veitt 118 hvali. í fyrra veiddu 2 skip 79 hvali. —Tíminn. Versatile Hudsort Seal... . . . Superb Pelts » > adroitly worked to make Holt, Ren- frew Hudson Seal a mar vel of smooth beauty ... From $195 Fur Salon 2nd Floor CONVENIENT PAYMENTS A V AILABLE . . . Holi Qmjrew &(^o. LimiteD Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 THE CRESCENT CREAMERY COMPANY LIMITÉD MILK CREAM BUTTER ICE CREAM BUTTERMILK Phone 37 lOl

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.