Heimskringla - 01.02.1939, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.02.1939, Blaðsíða 1
 iltfiltt. ' J dependableJ J- V s» DYERSSCLEANERSLTD. FIRST CLASS DYERS & DRY CLEANERS Phone 37 061 LIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 1. FEBRÚAR 1939 NÚMER 18. HELZTU FRETTIR - uð við, þó Þýzkaland gerði við-jláta Þýzkaland fá eitthvað af skiftasamninga við ríkin í Suður- ¦ nýlendum fyrir það, að ganga Ameríku. 4. Um kommúnista fór hann Barcelona gefst upp Síðast liðinn fimtudag féll Barcelóna Æjölmennasta og stærsta borg Spánar, í hendur uppreistarmanna; hefir hún um hríð verði stjórnarsetur valdhaf- anna, lýðveldissinna. Þessi sigur Francos er talinn að hljóta að hafa mikil ef ekki skjót áhrif á úrslit stríðsins. Fréttastofa Canada skýrði frá fregninni af þessu sem hér seg- ir: Þegar öll vörn var úti, streymdi herlið Francos inn í borgina. Það gekk í fylkingu um helztu göturnar, sem eru fagrar og breiðar og skreyttar röðum af pálmatrjám til beggja handa. Lúðraflokkur sem í broddi fylkingar var, spilaði og hermennirnir sungu Marcha Granader, hersöng Spánar. Á ný-fægða byssuhólkana er her- mennirnir báru á öxlum sér glitraði í sólskininu. Veður var bjart og full heitt. Hermenn- irnir voru Spánverjar, Márar og ítalir. íbúar Barcelona f ögnuðu óvinunum! Eftir komu herliðsins skifti borgin á augabragði um svip. Gullroðin flögg uppreistarmanna blöktu skjótt við hún á öllum stærri húsum borgarinnar. Undir hið síðasta, var vörn stjórnarinnar engin. Her henn- 'ar var að gera nýjar víggirðing- ar einhverstaðar norður af Bar- celóna. Fögnuður íbúanna var ef til vill minstur út af sigri Francos; hann kann að hafa verið það að einhverju leyti. Sigurinn var að því leyti kær kominn, að hann batt enda á hungrið og sprengju- hryðjuverkin, sem bæjarbúar höfðu átt við að búa undanfarið. Þeir sultu, eins og Þjóðverjar í síðasta stríði.. íbúatala Barcelóna var um hálfa aðra miljón áður en stríðið hófst. Síðustu einn eða tvo dag- ana áður en borgin gafst upp voru engir mannskæðir bardag- ar háðir. Stjórnin flúði norður til Ger- óna-héraðsins og hefir nú aðset- ur í einihverjum bæjum, einum eða fleiri, norður við landamæri Frakklands. Stjórnarsinnar sögðu að stríð- ið haldi þar áfram eftir sem áð- ur og í suðurhluta Spánar, sem enn er í höndum stjórnarinnar. í þeim hluta eru tvær f jölmenn- ustu borgir Spánar, næst Bar- celóna, það eru Madrid hin gamla höfuðborg landsins með rúma miljón íbúa, og Valencía, sem er borg á stærð við Winnipeg. Feikna manntjón af jarðskjálftum í Chile í Chile í Suður-Ameríku urðu svo miklir jarðskjálftar síðast liðna viku (17. jan), að meira mann- og eignatjóni ollu en ,sög- ur fara af áður, jafnvel í þessu jarðskjálftá og eldsumbrota- landi. Mest varð manntjónið í bæ þeim er Chillon heitir; hann er um 200 mílur í suður frá Santi- ago í Chile og hefir 40,000 íbúa. Dauðir eða týndir eru taldir um 12,000. í fréttunum segir, að þeir sem eftir lifðu hafi verið taldir til þess að komast að raun um hversu margir höfðu farist. Hús hrundu um þvera og endi- langa borgina svo um göturnar varð sumstaðar ekki komist. — Símar biluðu og járnbrautir tept- ust. f flugvél var farið þangað, hörðum orðum og sagði Þýzka- j sem fréttina af þessu var hægt að tilkynna. Sendi Santiago þegar lækna svo tugum skifti og hjúkrunarkonur til að annast lemstraða og meidda. Ennf rem- ur voru flugvélar, fermdar mat- vælum, sendar þaðan þeim sem bjargarlausir stóðu uppi. "Löng lest af líkvögnum, sem drengnir voru af uxum, fóru eft- ir hinum ósléttu götum bæjar- ins," segir í fréttinni. "Voru líkin grafin mörg saman í skurð- um eða jafnvel sprungum, sem við jarðskjálftana höfðu mynd- ast". Hópur syrgjandi ástvina fylgdist gangandi með vögnun- um." Fyrir 100 árum er sagt að borg þessi hafi lagst að miklu leyti í rústir vegna jarðskjálfta. Borgin er alllangt frá sjó og er miðstöð blómlegs akuryrkju-hér- aðs. Um 50 mílur sunnar og nær sjó er borg, sem Concepcion heit- ir, er einnig varð manntjón í og miklar skemdir á húsum. Um 2,000 manns er sagt að þar haí'i farist. íbúatala þessarar borg- ar er sögð 77,000 og er mikil verzlunarborg. í Talca, borg með um 65,000 íbúa, urðu miklar skemdir á hús- um en manntjón lítið eða ekkert. Um fjölda annara bæja á þessu jarðskjálftasvæði, er náði frá Valparaiso og um 450 mílur suð- ur eftir ströndinni, er einnig getið um skemdir á húsum og nokkurt manntjón. í Andes-fjöllunum háu í Chile eru umbrot tíð, er járðskjálftum olla. En mantjón hafa ekki síðari árin hlotist mikil af þeim; þau hafa verið þar sem strjál- bygt eða lítið hefir verið bygt. Stórtjónið síðasta af þeim var 1906 í Valparaiso, er 1500 manns fórust og eignatjónið nam $100,- 000,000. Ræða Hitlers Ræða sú er Hitler flutti á rík- isþinginu í Þýzkalandi s. 1. mánudag, er talin að hafa verið vægari og í öðrum tón en ræður hans oft áður. Þetta getur satt verið. En hitt er eigi að síður áreiðanlegt, að hann sló hvergi af sínum fyrri kröfum. Og hefði nokkur annar en hann flutt ræð- una, hefði hún þótt óbilgjörn. En eigi að síður er hún þó lík- legast það bezta fyrir Þýzkaland, sem Hitler hefir enn sagt. Hér eru nokkur atriði úr ræð- unni: 1. Hann krafðist að valdhaf- arnir í Vestur-Evrópu létu af- skiftalaust hvernig Þýzkaland réði málum sínum til lykta við aðrar þjóðir. Með því að vera að grípa fram í fyrir því, væri skynsamleg úrlausn málanna tafin. 2. Hann taldi aðeins tvö ráð til þess að þjóðirnar skiftu jafnt eða skynsamlega með sér auði heimsins; annað ráðið var heil- brigð skynsemi, hitt stríð. — Þýzkaland væri svo mannmargt orðið, að íbúunum gæti ekki liðið sæmilega, nema þeir fengju meira land. Og nýlendunum, sem stolið hefði verið af Þýzkalandi, yrði það aftur að ná, að því er hann vonaði með skynsamlegu móti, en ekki með stríði; stríð ætti ekki að þurfa til þess. Hann bað um ekkert af Frökkum eða Englendingum annað! 3. Hann neitaði því að Bandaríkjunum kæmi það nokk- land hefði orðið þeim að bráð, ef nazisminn hefi ekki bjargað því. Þátttöku Þýzkalands í Spánar- stríðinu afsakaði hann með því, að "rauðastjórnin" þar hefði engan rétt átt á sér fremur en kommúnistar annar staðar. 5. Hann fór hörðum orðum um Eden, Cooper, og Winston Churchill og innanríkismálarit- ara Bandaríkjanna, Harald Ickes, og sagði þá boða heiminum þá trú, að nazistar væru postular ófriðar og stríða. 6. Úlfaþytinum, sem um allan heim ríkti út af framkomu Þýzkalands við Gyðinga, kvaðst Hitler ekkert skilja í. Hann sagði að þær þjóðir, sem teldu Þýzkaland hafa tapað svo miklu á að reka slíka menningarfröm- uði úr landi, ættu að vera himin- lifandi fegnar, að hafa fengið þessa nýtu borgara til sín og ættu að vera Þýzkalandi þakklát- ar fyrir þá. Að öðru leyti taldi hann hollast hverri þjóð, að Gyð- j framkvæmd löggjöfinni, ingum væri komið eitthvað, þarÍKing-stjómin fordæmdi. að slíku. * * * í Winnipeg er staddur ungur lögrfæðingur frá Quebec, er Rog- er Ouimet heitir, og er tengda- sonur Hon. Ernest Lapointe, dómsmálaráðherra Canada. í ræðu sem hann hélt í Women's Canadian Club í Ft. Garry í gær, hélt hann því fram, að Frakkar í Quebec væru ennþá fjarri því en 1914, að Canada tæki þátt í stríði í Evrópu. Að setja þar á herskyldu, kvað hann geta orðið hættulegt. Ef West- minster-lögin eru slík, að Canada sé ekki óháð, ef til stríðs kemur, þarf að fá því ákvæði breytt sem fyrst, sagði lögfræðingurinn. — Viðkvæðið hjá Quebec-Frökkum væri að þeir berðust fyrir þeirra land, Canada, en ekki lönd í Ev- rópu. * * * Social Credit félagið í Alberta, sem hélt þriðja ársfund sinn s. 1. laugardag í Edmonton, samþykti einróma áskorun um það, að stjórnin í Alberta-fylki hrinti í sem Með sem þeir gætu verið út af fyrirjþví einu væri vilji fylkisbúa til sig. I greina tekinn og hann ætti meiri 7. Um Tékkóslóvakíu-málið; rétt á sér en vilji peningamang- og harðræðið, sem þar hefði orð- [ aranna, sem hefðu King í vasa ið að beita, taldi hann alt stafa sínum. af æ^ingum blaða út um heim, annara auðvitað en þýzkra blaða. Og ófrægingar-orðin sem hann f ræðu sem Mr. Chamberlain, forsætisráðherra Breta hélt s. 1. valdi Dr. Benes, fyrrum forsetajiaugardag, tók hann skýlaust Tékkóslóvakíu, skilja eftir svaft-1 fram, að enda þótt lýðríkislönd an blett á tungu Hitlers. jheimsins væru ekki með stríði, Um Mussolini fór hann fögr-; þyrftu einræðislöndin ekki að um orðum og kvað Þýzkalandi að' ætla, að þau verðu sig ekki með mæta, ef á ítalíu yrði ráðist. En\ stríði ef með þyrfti. Þar sem að hann ætli að styðja Mus- ræða þessi var flutt rétt áður en solini í hýlendukröfum hans Hitler flutti sína ræðu s. 1. á hendur Frökkum, er ekkert mánudag, er skoðun manna sú, sagt um í ræðunni. Að hann að Hiter hafi tekið þetta til hefði í huga að herja í austurveg greina og því hafi ræða hans var heldur ekki mínst á í ræð- verið að nokkru sanngjarnari en unni. Er af því ætlað, að Hitler ræður hans hafa áður verið. : haldi kyrru fyrir um sinn og dag heldur nú Mussolini ræðu láti sér nægja að hamra á end- Verður henni veitt h"ín mesta at- urheimt nýlendanna. hygli, því það er úr þeirri átt, Hitler rakti sex ára stjórnar- sem menn vænta nú helzt stríðs, sögu sína og hrósaði sér af að en ekki frá Hitler. Það dylst hann hefði sameinað þjóðina og ekki, að mesta áhugamál Mus- vakið hjá henni nýja von og dug solinis er að aðskilja Breta og til sjálfsbjargar, sem komin Frakka, einangra Frakka. hefði verið að því, að glata sjálf-1 * í að fslendingum og var Dr. Lárus Sigurðsson sendur af örk- inni til að gera samning um ís- lenzka máltíð. Leitaði hann þá til Kvenfélags Sambandssafnað- arins, og brugðust konurnar við hið drengilegasta. Veizlan var ákveðin síðast liðið miðvikudags- kvöld 25. jan. Það kvöld kl. 7 komu meðlimir saman í fundarsal sambands- kirkjunnar og var þar vistlegt um að litast. Borð var sett fyrir þrjátíu manns með dýrindis borðbúnaði, skreytt með kertaljósum og ís- lenzkum flöggum. Á leiksviðinu stóð borð með afardýrum dúk og þar hjá silkiflagg Jóns Sigurðssonar félagsins. En á bak við tjald málað af Friðrik Swanson; íslenzk dal- og fjalla- sýn í fjólublárri móðu með jökla í fjarska. TIL JAKOBÍNU JOHNSON Sól í þinni sálu skín, sem á geisla bjarta: litlu "kertaljósin" þín lýsa mörgu hjarta. Ylur þeirra andlegan ís á f lótta rekur; okkar bezta og insta mann upp frá dauðum vekur. Sig. Júl. Jóhannesson SAMSTARF ÍSLENDINGA austan hafs og vestan Eftir Jónas Jónsson Eftir ferð mína um flestar bygðir fslendinga í Vesturheimi hefi eg leitast við aðy undirbúa nokkrar tillögur um aukið sam- starf milli fslendinga austan Móti gesturh tók frú Guðrún|hafs og vestan- Sumar Þessar Skaptason með sinni alkunnu I tillö£ur hef» e« rætt við einstaka tign og ástúð, klædd í upphlut með skotthúfu og slegið hár. Á borð báru frú Kristín Johnson, Margrét Pétursson og Helen Halldórsson. Var frúin í peysu- fötum en yngismeyjarnar í upp- hlutum. Fyrir matreiðslu stóð Ella Hall, aðstoðuð af frú Línu Pálsson og frú Kristín Stefáns- son. Að borðum var nú sezt og fyrst fram borin sætsúpa. Var hún líkari guðafæðu en menzkra manna enda óðar horfin af disk- unum. Þar næst fiskibollur í kapri sósu, því næst kjúklingar í vínsósu, bakaðar smjörskífur, ætisveppir, kartöflur og blómkál í þeyttu smjöri. menn, einkum í Ameríku, en hvergi standa að þeim samþykt- ir fleiri manna. Sumar þessar uppástungur vona eg að megi gera að veruleika innan skamms. öðrum mun verða breytt með ráði fleiri manna og fram- kvæmdar síðar. Og að lokum munu vafalaust allmargar af þessum tillógum aldrei verða nema dagdraumur yfir hafið. 1. Langmesta atriðið í öllu samstarfi milli þjóðarbrotanna yfir hafið, er að fá beinar skipa- ferðir milli Reykjavíkur og New York. Eina viðunandi lausnin er að Eimskipafélag íslands byggi skip til þessara ferða, olíuskip, sem rúmar alt að 3000 smálestir og getur tekið 80—100 farþega. Þegar þessu var lokið kom iRíkissjóður íslands yrði að kaldur matur; harðfiskur, ;styrkja þessar ferðir hin fyrstu hangikjöt, rúllupylsa, lifrar- \ ár> meðan festa væri að komast á pylsa kæfa, mysostur, rúgbrauð og smjör. skiftin við Ameríku. Allar Ev- rópuþjóðir byggja sín stærstu stæði sínu — og gefast upp. Frakkar hafa pantað 600 flug- Hitler kvað það fæðingarrétt skip í Bandaríkjunum, sem verið hverrar þjóðar, sem einstakl- er að smíða. Flugskipin eru ingsins, að hafa möguleika til sögð hin fullkomnustu og hrað- sjálfsbjargar. Að sumar þjóðir skreiðustu. hefðu meira en þær þyrftu, en; * * * aðrar ekki nóg, væri gagnstætt: í fjárhags-áætluninni sem öllu réttlæti. Þýzkaland þyrfti Hon. Charles Dunning fjármála- nýlendur sínar með en þjóðirnar ráðherra lagði fram í sambands- ekki sem þeim héldu. Að efla þinginu s. 1. fimtudag, er gert utanlands viðskiftin, væri þýzku ráð fyrir að veitingin til hern- Borðaði nú hver sem betur skip til Ameríkuferða, og þó að gat og gleymdu öllum þulum um ; >etta skip væri lítið á mæli- kaloríur eða bætiefni, gekk það kvarða stórþjóðanna, þá væri svo langt að enginn mundi nú það mikið skip fyrir fslendinga, lengur hvort það er bætiefni A og sniðið eftir okkar þörfum. B eða C sem læknar skyrbjúg. Því h'tið skip myndi tryggja En það er gömul reynsla að því i verzlun íslendinga við Ameríku, meirsemmaginnfyllistþvímeir°g með því myndi íslenzkt fólk dofnar yfir heilanum. Dr. Lárus fara í heimsóknir og til náms á Sigurðsson sat við annan enda ; °áða vegu yfir hafið. Ameríku- borðs. Næstur honum M. B. skip myndi raunverulega opna Halldórsson, þar næst A. Blöndal íslendingum nýja heima. Og og þá S. J. Jóhanesson. Eru'landar í Vesturheimi myndu þessir fjórir úrvalalið í átveizl- nota það til stöðugra heimsókna þjóðinni einnig lífsspursmál Fjárhagurinn ylti á því. Herinn væri þjóðinni kostnaðarsamur, en eins lengi og viðreisnarvon þjóðarinnar væri engin án hans, yrði ekki við því gert. Ræðan túlkar ef til vill öfga- lausara og greinilegar tilgang og áform Hitlers, en ræður hans áður hafa gert. Og það er líklegt að verða Þýzkalandi gróði álitslega fremur en hitt út um heim. Ræðunni var útvarpað. aðar sé $63,000,000. SAMANDREGNAR FRÉT TIR f ræðu sem Mr. Chamberlain, forsætisráðherra Breta, hélt í gær í brezka þinginu, gaf hann í skyn, að Bretland mundi ekki ófúst til að leggja eitthvað í söl- urnar fyrir það, að fá því til leiðar komið, að þjóðir heimsins takmörkuðu vopnaframleiðslu.— Er sagt hann hafi átt við, að KVÖLDVERÐUR Til er félag í þessum bæ sem sjaldan er að nokkru getið. Kall- ar það sig The Gourmets Club, eða klúbb hinna smekkvísu. Er hann myndaður í þeim tilgangi, að læra af eigin reynslu hvað hinir ýmsu þjóðflokkar er borg- ina byggja hafi matarkyns fram að bjóða. Kaupa því meðlimir máltíð af hverjum þjóðflokk út af fyrir sig til að geta dæmt um hvað sé bezt og bess verðast að við sé haldið. Allir meðlimir eru hálærðir læknar sem allar kaloríu og bætiefna-þulur kunna utanbókar svo um matinn geta þeir dæmt frá öllum hliðum, bæði smekkvísinnar og næring- arverðmætanna. Er því hug- myndin í alla staði góðra gjalda verð. Fyrir skömmu var röðin kom- um enda gekk svo lengi að eng- \ til frænda og vina á íslandi. - inn diskur komst fram hjá þeim öllum óhroðinn. Nokkuð fjær sátu þeir doktorar Austmann og Thorláksson og má nærri geta að þeir voru engir eftirbátar annara landa sinna. Þegar allir höfðu fengið nægju sína af átmatnum voru fram- borin skyr og rjómi, pönnukökur með þeyttum rjóma, vínarterta, kleinur og kaffi. Var gerð drengileg árás á alt þetta góð- gæti en þó fór það svo að margir gátu ekki lokið skyrinu. En mikið voru pönnukökurnar lof- aðar. Engar ræður voru haldnar og Amerískir ferðamenn myndu koma til sumardvalar á fslandi, ef völ væri slíkra ferða. v 2. útvarp frá íslandi til landa í Ameríku ætti að vera með tvennum hætti. Það ætti að út- varpa til íslenzku blaðanna í Winnipeg ca. 10 mínútur einu sinni í viku ágripi af fréttum vikunnar. Auk þess ætti að út- varpa einu sinni í viku til Vest- ur-fslendinga, svo sem 1—lVá stund skemtilegu og fræðandi efni í samráði við Þjóðræknisfé- lagið. Ef vel væri vandað til út- varps að heiman vestur um haf, myndi það verða stuðningur fyr- ir unga fólkið, að halda við ís- engin minni drukkin, en upp frá ienzkunni. Alt útvarp vestur borðum stóðu menn sannfærðir um að fáir eða engir þjóðflokkar myndu hafa ágætari vistir fram að bjóða en íslendingar. Var máltíðin íslenzkum konum til hins mesta sóma. M. Dr. S. E. Björnsson og frú frá Árborg, komu s. 1. miðvikudag til borgarinnar. Með þeim kom ung stúlka til lækninga, dóttir Bjarna Borgfjörðs. Héldu lækn- ishjónin heim daginn eftir og sjúklingurinn einnig. um haf verður að vera á stutt- bylgjum. 3. Það er alsiða vestan hafs, að prestar minnast heimaþjóðar- innar í kirkjunni. Það er óvið- kunnanlegt að móðurkirkjan gleymi börnum sínum, þótt þau búi í fjarlægð. 4. Fyr á árum var mikil sala á íslenzkum bókum til landa vestanhafs. Nú er þessi sala lít- il og í ólagi. Allhár tollur er á útlendum bókum í Canada og er það hindrun. Eg álít að vestra Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.