Heimskringla - 31.05.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.05.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 31. MAÍ 1939 HEIMSKRINCLA 7. SÍÐA FRÉTTABRÉF ÚR SKAGAFIRÐI eins beitti hann sér fyrir ýmsum yfir Norðurá. Þurfti að flytja ^um kvöldið. Leið nú stutt stund, nytjamálum innan héraðsins og alt efnið á klökkum eins og í þar til Guðjón kom. Hafði hann átti mikinn og góðan þátt í, að|gamla daga. Voru stundum um koma þeim áleiðis. Þó hann sé 70 áburðarhestar á ferðinni sama orðinn nær 70 ára gamall, er hann ern, sem ungur væri, og daginn, og var það löng lest. Var það harðsótt, því suma daga var Frh. frá 5. bls. er Jón Ólafsson. Hann er lika fæddur í Hunavatnssýslu a Leys- ^ yel hefir hann fyig-st með i hríðarveður er flutningurinn ingjastöðum. Þaðan u i ö]lum nýjungum 4 sviði læknis-jstóð yfir. Síðan var girt yfir hann til Eyjafjarðar og jo engi visindannai að fágætt er. Hann! Vatnsskarð frá Héraðsvötnum á Mýralom og er kendur vi þann hafa sjgit oftar í þeim er-Jvestur í Blöndu og var þar enn bæ. Siðan fluttist ann mgað indum gn flegtjr collegar hans, | önnur varðlína, því ekki hafði og hefir verið her si an. enda gagð_ h&nn einu ginni . borið á veikinni fyrir framan þessum mönnum var þa sam- g . „að hvenær sem þann hana. Allar kindur sem sluppu eiginlegt hve m.kta; .n,^lmgar komht yfir aura hefði yfir línuna voru vægðarlaust þeir voru í allri með ei a es - h&nn strax farið á “túr”. Skag-; skotnar, og svo trúlega hafði um, og tamningu þeirra og a veg firðingar ^éidu honum veglegt' varslan tekist, að engin kind er Það ómetanlegt hve mi a un- gamgæti Qg hans fjölskyldu — hafði komist austur yfir er að un og eftirlæti, þeir a a uiö gn hann fór. Tóku þátt í fjallskilum kom. Yfir V|atn- því yfir 200 manns. Voru þar héraðsmönnum, með því hversu þeir hestar hafa orðið góðir og mikil ánægja fyrir eigendurna, er þeir tömdu. Ef ekki réðist við hestinn þá var eina ráðið, að koma honum til einhvers þeirra, þar var háskólinn. Um þá mætti segja að þeir gerðu margan “góðan hestinn úr göldum fola”. Hitt er ómetið líka, hve sýslan fékk fyi ir alla mægiveikin sem nu þefir geysað ,í sauðfénu í sýslunum vestur- skarðsgirðinguna höfðu nokkr- margar ræður fluttar þar sem j ar komist, en ekki höfðu þær þeim hjónum var þökkuð störfin hér, og að iloknu Isamsætinu fylgdi svo allur skarinn þeim heim að húsi þeirra og árnaði þeim allrar blessunar í framtíð- inni. Eitt af því, er setur ugg og ótta í bændur hér í ! undan. f fyrra var vörður settur þá góðhesta, sem þeir tömdu og héðan voru seldir. Á síðastliðnu án hvarf héðan megfram Héraðsvötnum, til að úr héraðinu Jónas læknir hindra fjársamgöngu austuryfir Kristjánsson og fluttist, ásamt þau_ j;n á s_ 1. vori var sá vörð- f jölskyldu sinni til Reykjavíkur. ur ayhjnn ag miklum mun og auk Jónas kom hingað vorið 1912 er þess var sett Upp ramgerð fjár- honum var veitt héraðið og var gjrgjng utan frá sjó, fram alla hér því í 27 ár. Hann var hvort-; Blönduhlíð — Kjálka — Austur- tveggja framúrskarandi læknii, ■ dal Qg ana leið fram fyrir Tinnu- fénu, og má segja að illu heilli einkum s ur æ nir og agæ ís- ^ yann stór fiokkur manna að hafi það ^omið hingað til lands- maður, sem a ír u að s , vorið oo- vnr bað að ins> Þarf heidur ekki nema að og dást að, þeir er emhver kynni Þessu alt vorið og var það að höfðu af honum. Auk starfa, ýmsu leiti erfitt er kom fram sýkt, enda strax slátrað. Nú í vetur hefir veikin komið upp á tveimur bæjum utan lín- unnar, á Dúki og Vatnshlíð og í haust á Morbæli, og má búast við að svo verði víða. En ekki er sagan þar með öll sýslu, erjsögð. Á Hólum í Hjaltadal hefir komið upp óþekt veiki, sem er nokkurskonar berklaveiki í fé og hefir drepist úr henni fjöldi fjár þar. Hún hefir svo breiðst út um Hólahreppinn og var við skoðun í vetur, á öllum bæjum í hreppnum, að undanteknum þreipur. Það fé sem fær þessa pest læknast alls ekki. Talið er að þetta stafi líka frá Karakúl- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask...'.....................K. J. Abrahamson Árnes.............................Sumarliði J. Kárdal Árborg...............................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville........................... Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury............................ H. O. Loptsson Brown............................ Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Eíriksdale.......................................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask..............................Rósm. Árnason Foam Lake............................H. G. Sigurðsson Gimli..............................................K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland..............................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík.................................John Kernested Innisfail.....................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar...............................S. S. Anderson Keewatin.........................................Sigm. Björnsson Langruth............................................B. Eyjólfsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville........................ ófeigur Sigurðsson Mozart..................*..............S. S. Anderson Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Otto.....................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer......................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................Árni Pálsson Riverton.........................................Björn Hjörleifsson Selkirk........................ Magnús Hj örleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill...............................Björn Hördal Tantallon..............................Guðm. Ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir.............................................~Áug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.................................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Elnarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnaon Cavalier..............................Jón K. Einarsson Crystal..............................Th. Thorfinnsson Edinburg..............................Th. Thorfinnsson Garðar...............................Th. Thorfinnsson Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jön K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmana Mountain....*........................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................Jón K. Einarsson Upham..................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limiteð Winnipeg; Manitoba sjá þær skepnur til að ganga úr skugga um að þær eru ekki giftusamlegar. Altaf horaðar með löpg lafandi eyru og rófu breiða sem meðal hlemm. Má taka undir með karlinum, sem sagðist ekki vita til hvers guð hefði skapað þessar skepnur! Nú má heita lokið við hafn- garðinn, þann hinn mikla, er verið var að byggja á Sauðár- krók og leggjast nú öll skip við hann er þangað koma. En nú vantar tilfinnanlega síldbræðsiu- stöð. Hún myndi hafa mikið að vinna því mikið af síldinni er stundum tekið á Skagafirði og er þá skamt að fara með hana í bræðsluna. Þá mundi einnig söltun aukast í stórum stíl frá því sem nú er, og tekjur hafnar- innar aukast, sem ekki mun af veita og bændur fá ódýrari fóð- urbætir, sem er heldur ekki van- þörf. Töluvert hefir verið um mann- dauða þetta ár. Þann 18. júlí andaðist af slys- förum, Tómas Pálsson sýslu- nefndarmaður, á Bústöðum í Lýtingshreppi. Hann fór þann 15. sama mán. með stóðhross er hann ætlaði að reka til afrétta. Stansaði hann á Skatastöðum og fór þaðan með honum Guðjón ibóndi Þorsteinsson og ætlaði að j fylgj a honum fram á svonefnd- ar Skatastöðumýrar. Er þeir I komu að Skatastöðuhrossunum ifór Guðjón að víkja þeim frá, en iTómas hélt áfram méð sitt stóð !fram með Jökulánni, sem rennur jþar fram með klettum að vestan verðu. En er kemur fram fyrir svonefndum Nýjabæjarhól (sem er á móti eyðibýlinu Nýjabæ að austan) er höfði, og liggur gatan sniðhalt suðaustur í klettana og er það fjárgata. Er nú helst að sjá sem Tómas hafi riðið á hlið við hrossin suður höfðann og ætlað að bægja þeim frá fjái-- götunni sem er ófær hrossum en þar er brött melbrekka, og á einum stað ofurlítið drag með jlausum jarðvegi. Fór hestur jhans þar ofaní og valt undan jbrekkunni er hann losnaði, eru !ca. 6 metrar frá því er hann fór jofaní og fram á klettabrúnina. jMundi Tómás sjálfur eftir því að jhann losnaði ekki við hestinn, og að hann hafi farið veltur yfir jhann í brekkunni, en gjörðin í hnakknum mun hafa slitnað og maður og hestur hrapað fram af 10 metra háum kletti ofan í sýki sem þar er undir. Sýndi vasaúr Tómasar (sem þá hafði blotnað og stansað) að kl. var þá 10l& ekki verið sjónarvottur að slys- inu, því leiti bar á milli. Var þá hesturinn að ganga suður eyrina, undir klettinum en Tómas var kominn upp úr sýkinu og stóð á eyrinni. Lét nú Guðjón Tómás á bak einum hesti og teymdi undir honum að Skatastöðum, sem. er um 11 km. leið. Var Tómás allur rennvotur og leið hræði- legar kvalir á leiðinni. Hestur Tómasar komst þessa sömu nótt út undir Bústaði fulla 20 km. Þar fanst hann dauður um morguninn. Höfðu innýflin sprungið á 3 stöðum, en ekki var hann neitt brotinn. Á Skatastöð- um var Tómás háttaður í .hlýtt rúm og sló þá strax á skjálft- ann, gat hann ögn sofið þá nótt. Morguninn eftir kom svo lækn- irinn, sagði hann aðra síðuna brotna frá hryggnum og hefði rifbrot stungist í gegnum annað lungað. Var Tómás með fullu ráði þann dag, en eftir það mátti heita hann svæfi uns hans and aðist í svefni kl» 8 f.h. 18. júlí Tómás var hinn mætasti mað- ur. Gegndi hann ýmsum opin lega. Tómás var fæddur 17. okt. 1869 og vantaði því eitt ár sjötugt er hann lézt. Á síðastl. vori dó einnig s Arnór Árnason fyrrum prest í Hvammi í Laxárdal. Hai var fæddur 16. febr. 1860 og var því 78 ára er hann lézt. H var hinn vitrasti maður hann gekk. Átti hann þátt) í mörgum framfaramálum innan héraðsins og fylgdi \ ótrauður fram, unz hann takmarkinu. Hann var f< félags Skagfirðinga. í haust andaðist í sr. Björns Jónssonar ágætiskona. og hversu mikið f jölmenni, sem j - NAFNSPJÖLD - | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístofuslmi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl 4 skriístofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson Lögfræðiingar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Orrici Phokb Reb. Phonk 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 108 MKDICAL ARTS BUILDINQ Omc* Houas: 12 - 1 4 P.BC. - 6 P.M, ANS BY APPOIKTMINT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆfílNGAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að L“ndar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Dr. S. J. Johannesvon 272 Home St. Talaáml 30 877 ViOtalsUml kl. 3 5 *. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sirgrein: Taugatjúkdómar Laetur útl meðöl 1 vlTlögum VlBtalstímar kl. 2—4 ». a. 7—8 aS kveldlnu Síml 80 867 666 Vlctor St. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financial Agenta Sími: 26 821 308 AVÉNUE BLDG.—Winnipeg A. S. BARDAL •elur líkklstur og annaot um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann alUhw minnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: 66 607 WINNIPBG Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram eg aftur um bseinn. Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 94 654 Freah Cut Flowers Daily Plants ln Season We apecialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandic apoken 1' t DR. A. V. JOHNSON DENTIST ‘ X , 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 9 5 MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 664 BANNING ST. Phone: 28 420 hann hefði ekki áður fengið góð- gerðir. Menn voru heldur ekki neitt að flýta sér þaðan, því oft var það venja að messu lokinni að sóknarmenn áttu þá umræðu- fund um ýms þau mál, sem þá Þann 21. júlí andaðist hér að heimili mínu Þrúða Jónsdóttir frá Miðhúsum, móðir mín. Hún varð 83 ára, fædd 1855 og var rúmföst síðustu 6 árin; en hélt voru efst á baugi hjá þjóðinnijþó óskertum sálarkröftum fram eða þurfti að koma í framkvæmd innan sveitar, enda áttu þau oft og einatt rót sína að rekja þang- að. Þau hjón áttu fjölda barna, meðal þeirra eru prófastur hér- aðsins sr. Guðbrandur Björnsson í Hofsós og sr. Bergur BjörnS' i andlátið. Engrar mentunar naut hún í æsku frekar en bændafólk sem þá ólst upp, en var hin greindasta kona, og svo ættfróð og stálminnug að frá- bært var. Einu sinni sendi einn vinur minn þar vestra, mikið af son, prestur í Stafholti í Borgar- almanökum Ólafs Thorgeirsson- firgi. 1ar> °g er e£ ias fyrir henni land- Um sömu mundir dó einnig ^ námsþættina, mátti heita að hún Jón Árnason, þóndi í Valadal. kannaðist við hvern einasta Hann var sonur Árna Jónssonar bónda á Stóru-ökrum. Jón byrj- aði búskap á Ökrum, keypti síðan Ytra-Skarðagil, og bjó þar um skeið, seldi síðan þá jörð og keypti Valadal og bjó þar til dauðadags. Þó hann hefði mikla ómegð farnaðist honum prýði- lega í öllum sínum búskap og varð að lokum fjáður maður. — Kona hans eftirlifandi er Dýr- borg Daníelsdóttir frá Mikley. Þrír synir þeirra búa nú- á jörð- inni, orðlagðir dugnaðarmenn. Þá dó hér einnig s. 1. sumarjsýslu. Hann var áður læknir á Pétur Sighvatsson stöðvarstjóri Hvammstanga. Hér gekk ill- mann, er héðan hafði flutt, enda ýmsir þeirra kærir vinir foreldra minna og hafði hina mestu á- nægju af að heyra er þeim hafði farnast vel. Margir urðu líka til að senda henni kveðju sína, eftir að eg fór að senda Heims- kringlu fréttabréfin, og var hún ykkur öllum, sem það gerðu, innile|a þakklát fyrir. Nýr læknir kom í héraðið við brottför Jónasar Kristjánssonar læknis. Hann heitir Torfi Bjarnason, ættaður úr Dala- á Sauðárkrók. Pétur var sonur fræðimannsins nafnkunna Sig- hvats Grímsson og þó hann væri ekki Skagfirðingur að uppruna, þá mátti segja að hann væri orð- inn það,vþví fá voru þau umbóta- mál hér, að hann væri ekki við þau riðinn og jafnan til bóta. Hann var prýðilega gefinn og drengur hinn besti. 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 tU 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 kynjuð kvefsótt í vetur, og hafði hann nóg að starfa, og reyndist ágætlega. Vænta menn sér hins bezta af honum. Mikið er talað um þátttöku ís- lands í hemssýningunni í New York, og ýmsir með mikinn ugg, hversu hún muni takast. Spá sumir illu fyrir því, en aðrir vel, eins og gengur. Vonandi er samt að hróður landsins vaxi heldur við hana en mínki, því reynt hefir áreiðanlega verið, að gera hann sem bezt úr garði. Mér dettur stundum í hug, að gaman hefði verið, að vera sá maður að geta farið til New York og séð öll þau undur og ósköp, sem þar er að sjá í vor, stíga síðan upp í bílinn hjá ein- hverjum ykkar og bruna Norður í Winnipeg og að Gimli, því þar þekki eg ýmsa góða menn og frændur mína. En eg verð að taka undir með þeim, sem sagði forðum um ís- land: “f þá veiðistöð kem eg aldrei.” Töluverður áhugi er í mönnum hér, að gefa út Skagfirðinga- sögu. Hefir verið safnað til hennar allmiklu efni, sem eykst með hverju ári, hvenær sem ráð- ist verður í útgáfuna. Vonandi er samt það dragist ekki lengi úr þessu. Læt eg nú staðar numið og þakka ykkur öllum fyrir ágæt bréf og bókasendingar og óska ykkur öllum gleðilegs sumars. Á sumardaginn fyrsta 1939. Ykkar einlægur, Stefán Vagnsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.