Heimskringla - 06.09.1939, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.09.1939, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. SEPT. 1939 SÆTAR KÖKUR Ef tákna ætti með einni at- hugasemd eina verulega ann- markann, sem er á íslenzkum konum, bæði hér heima og. í Vesturheimi; þá er það, sú stað- reynd, að flestar þessan konur hafa hneigð til að búa til, eða kaupa, en alt af að gefa gestum sínum margar og fallegar teg- undir af sætum kökum. Mynd- arskapur íslenzkra- kvenna, rausn þeirra og stórhugur birt- ist ótrúlega oft á öfgakendu stigi í þessari tegund gestrisni; og hinar mörgu fátæku konur standa einna fremstar í þessari fylkingu. Eg hygg, að ekkert sé í raun og veru fallegt við sætu kökum- ar nema sú fórn og sá stórhug- ur, sem kemur fram í rausn gef- andans. Alt annað er á móti sætu kökunum. Þær eru dýrar. Þær eru óhollar. Þær hafa raun- verulega lítið næringargildi. En þrátt fyrir alt þetta leggja ís- lendingar óhemju fé af litlum efnum í sætar kökur. í mínum hug eru sætu kök- urnar táknrænar fyrir ágallana á matarhæfi íslendinga. Við notum mikið af dýrum, stundum Danmörku. Danir eru tiltölu-, stórum hollara en hinn afbakaði lega rík þjóð og búa í frjósömu, | dansk-franski matur, sem þjóð- vel yrktu landi. Þeir unna all- in hefir búið við um stund. mjög góðum viðurgemingi í mat i Ef fræðimönrrunum tekst að og drykk, og hafa flestum frem-deggja skynsamlegan grundvöll ur ástæðu til að láta eftir þeirri ,að íslenzkri matargerð, þá munu hneigð. Þeir hafa mjög tekið ^húsmæðraskólarnir, skólaheimil- sér til fyrirmyndar franska mat- in og fjölmargar húsmæður þeg- reiðslu, sem er í einu fjölbreytt, ar í stað taka upp þessa heppi- listræn og íburðarmikil. En|Iegu nýbreytni. Ýmsir af hér- þegar hin franska matargerð aðsskólunum hafa nú þegar leyst var komin til Danmerkur, og af hendi þýðingarmikla vinnu í þaðan til íslands, var hinn upp-iþessu efni. Áfengisnautn er runaiegi léttleiki horfjnn, en ,bönnuð, kaffineyzla sama og sundurgerð og íburðir eftir. Jengin, sykyrnotkun lítil, en því Það sé fjarri mér að áfellast 'meira neytt af mjólk og öðrum þær kenslukonur, sem flutt hafa innlendum matvælum. inn hinar erlendu venjur. Þær j Húsmæður landsins eiga að gátu ekki annað gert eins og|láta sætu kökurnar hverfa. ís- þær voru settar. ísland var að lenzkar konur geta sýnt enn þá fara í nýju fötin um nálega öll meiri gestrisni og enn þá meiri málefni. Konurnar, sem fluttu umhyggju við gesti sína með gagnrýnislítið inn matargerð því að veita þeim einfaldari og Dana eftir því sem kringum-jþó ódýrari veitingar. Sætsupan stæður leyfðu, voru eins og all- og sætu kökurnar tilheyra lið- ir aðrir að skapa hið nýja þjóð- inni tíð, þegar þjóðin var að inni til handa. fslenzka þjóðin var hvort sem er að gerbreyta flestu í lífi sínu og háttum. En nú er svo ástatt í matar- gerð þjóðarinnar, að þar er ekk- ert fast skipulag. Hinni gömlu matreiðslu hefir verið þokað til hliðar. Allskonar nýjungar óhollum, og yenjulega næring-1 hafa borist til landsins, ein- arlitlum efnum í daglegri fæðu. göngu á vængjum tízkunnar, en Núveradni kynslóð á íslandi vantar að heita má allan skyn- samlegan grundvöll undir sitt yfirleitt ekki bygðar á reynslu eða þekkingu. Menn kaupa á- fengi, kaffi, sykur, hveiti, og drykk. Ástæðan er auðsæ. dáglega líf að því er snertir mat smjörlíki, þurkuð og ný aldini úr fjarlægum löndum, og nota í þúsund >essar vörur til meira og minna ar hafði þjóðin að mestu búið ,da^rar eyðslu- Það er Jafn' að því, sem landið framleiddi. jvel ekki dæmaiausb aÖ sjómcnn í Undir hörðu aðhajdi fátæktar-j'verstöðvUm dreifi miklum sykri innar höfðu landsmenn skapað sér sinn þjóðlega maf úr þeim efnum, sem fyrir hendi voru. Sú matargerð var vafalaust ekki búa sig undir að nota gæði landsins með stuðningi frá vís- indum nútímans. J. J. —Samvinnan. HALFSÖGÐ SAGA Athugasemd við útvarpserindi séra Valdimars J. Eylands yfir fiskmeti Um nokkur undanfarin miss- iri hefir töluvert verið rætt um að koma á að ágallalaus. En þar hafði verið matreiðslu. Fyrir skömmu kom , , bygt á eðli landsins og innlendri jhingað til landsins íslenzkur j Valdimars yfirleitt eða gire:inar- reynslu. læknir, sem búsettur er í Dan- gerð hans fynr þorfinm a því, mörku, Skúli Guðjónsson. Hann að Þefta spor sé stigið. En mér Eg býst við, að eg hafi ekki verið eini maðurinn, sem7 beið þess með eftirvæntingu, að séra Valdimar Eylands flytti erindi sitt í útvarpinu á sunnudaginn var. Innganga lúterska kirkju- félagsins í “The United Luther- an Church in America” er svo örlagaþrunginn atburður í sögu Vestur-íslendinga, að allir hugs- andi menn hljóta að gefa honum nýju íslenzkri! £aum' Eg ætla þó ekki að fara 1 að ræða um röksemdifr séra Svo kom hið nýja líf á íslandi. Samgöngur til útlanda urðu greiðari. Kaupstaðir og kaup- tún risu á sjávarbakkanum. ís- lendingar tóku að dvelja lang- dvölum erlendis. Margar ís- lenzkar stúlkur gengu á mat- reiðsluskóla erlendis, einkum í Danmörku. Þær lærðu þar danska matreiðslu, vitanlega á engan hátt sniðna eftir íslenzkri framleiðslu eða íslenzkum stað- háttum. Dönsk matreiðsla flæddi yfir landið, meðal annars frá húsmæðraskólum, þar sem kenslukonurnar höfðu aðallega fengið verklega mentun sína í hefir haft mikið tækifæri til að vinna að fjörefnarannsóknum, og nú nýlega tekið þátt í leið- angri til að rannsaka vísinda- lega hina þjóðlegu fæðu Fær- eyinga. Nokkrir læknar í Reykjavík munu vinna með hon- um nú í vor og sumar að þessu máli. Skúli Guðjónsson er líklegur til að geta með þessu starfi haft veruleg áhrif í þá átt að ger- breyta íslenzku matarhæfi. Vís- indin virðast benda í þá átt, að gamla íslenzka matarhæfið hafi, þrátt fyrir ýmsa galla, verið Þegar gæði koma til greina VINNUR “Canada Bread” Það er aðeins með einu móti sem- við getum gert okkur grein fyrir vexti og viðgangi þessa félags frá því að vera eitt hið minsta og þar til það er orðið stgersta brauðgerðarfélag Canada. Það er vegna gæða vörunnar, sem það hefir gert að undirstöðu atriði viðskiftanna. Þeim hefir sí og æ fjölgað, er að því hafa komist, að orðið “CANADA BREAD”, þýðir sama og “VÖRU- GÆÐI.” Koma VÖRUGÆÐI yður nikkuð við? Ef svo er, þá kaupið aðeins “Canada Bread.” Canada Bread Company Limited “Gæði vörunnar eru látin í hana á undan nafninu” Símið 39 017 og látið einn af vorum 100 kurteisu mönnum færa yður brauð vor daglega. GIFTINGAR og AFMÆLISKöKUR Gerðar eftir Pöntun finst þörf að gera athugasemd við einn liðinn í erindi hans, þar sem hann ber játningar- grundvöll lútersku kirkjunnar í Ameríku saman við stefnu hinn- ar íslenzku þjóðkirkju. Tel eg mér málið skylt, þar sem eg hefi hlotið prestvígslu innan ísl. kirkjunnar og hefi þar öll klerk- leg réttindi. Það er auðvitað erfitt að vitna í talað mál, sem ekki er hægt að hlusta á, nema einu sinni. En á það verð eg að hætta í þeirri von, að þó að orðalag kunni að vera annað, sé meiningin óbreytt. Séra Valdimar gat þess, að ein af fjórum aðal-mótbárunum jgegn því, að kirkjufélagið gengi inn í “United Lutheran”, væri sú, að þar ríkti of mikil íhalds- semi og með inngöngunni væru fslendingar að ganga undir guð- fræðileg ok og játningarrit, sem væru þeim óheppileg. — Þessu svaraði hann með því að segja. að “United Lutheran” væri frjálslynd kirkja, en \tók þó fram, að hún væri ekki svo jfrjálslynd, að hún væri stefnu- jlaus. Og til þess að skýra stefn- una nánar, gat hann þess, að hún hefði dálítið fleiri játning- arrit en ísl. kirkjufélagið, sem hefði að mestu sömu játningar- rit og móðurkirkjan á íslandi. — Gat hann þess ennfremur, að hann hefði ekki heyrt aðrar kenningar fluttar af prestum lútersku kirkjunnar í Ameríku en vel samrýmdust lúterskri kenningu, eins og hún væri fram sett í “Fræðum Lúters hinum minni”. Loks tók hann það fram, að sá munur, sem væri á játningarritinu ísl. kirkjufélags- ins og þess ameríska, yrði ekki látinn valda neinum ágreiningi í þessu fyrirhugaða hjónabandi, ; svo að eg noti eigin samlíkingu ■ ræðumannsins. Úr því að-séra Valdimar sjálf- ur fór ekkert inn á þann mun, ; sem er á hefðbundnum játning- á hvort Sem er ekki að gera þann mun að aðalatriði. En það var annað atriði, þýðingarmeira, sem séra Valdimar leiddi líka hjá sér, og það er afstaða þess- ara þriggja kirkna til þeirra játningarrita, sem þær kunna að hafa. Það er ekki fullnægj- andi að segja, að ein eða önnur kirkja hafi svo eða svo mörg játningarrit. Hitt ríður bagga- muninn: Hvaða gildi eignar hún þeim? Hvernig notar hún þau? Hvaða vald eiga þau að hafa gagnvart skoðunum og trú ein- staklinganna innan kirkjunnar? Eru þau talin bindandi lögmál eftir bókstafnum, eða hvetjandi bending eftir andanum? Inn á þetta kom séra Valdimar ekki, og fyrir því varð greinargerð hans ekki nema hálfsögð saga. Hvort kirkja er talin íhaldsöm eða frjálslynd, fer einmitt fyrst og fremst eftir afstöðu hennar til játningarritanna. Um þá af- stöðu var aðallega barist í deil- um þeim, sem áttu sér stað milli gamal- og nýguðfræðinga, sem við munum báðir eftir. Á ÍS' landi var það afstaðan til játn- ingarritanna, sem gerði það að verkum, að menn eins og Har aldur Nielsson fengu að starfa innan kirkjunnar. Og hér Ameríku var það líka afstaðan til játningarritanna, sem réð því, að séra Friðrik Bergmann varð að hröklast úr kirkjufélag- inu. í þjóðkirkjunni varð sú skoðun ofan á, að játningarrit- in skyldu ýera í heiðri höfð sem merkur vitnisburður um trú forfeðra og fyrirrennara, en lúterska kirkjufélaginu voru þau því miður gerð að bindandi bók- staf, sem kenning prestanna skyldi í öllum atriðum laga sig eftir. En svo liðu tímar fram. Að nafninu -'til hélt l|úterska Ikirkjufélagið sinni gömlu af- stöðu, en í reyndinni varð sú breyting á, að hin frjálsari af- jítaða var líka tekin hérna meg- in hafsins. Einn vitnisburður- inn um það er m. a. yfirlýsing, sem gerð var á fundi í séra Valdimars eigin söfnuði, en í tíð fyrirrennara hans. Hygg eg að sú yfirlýsing túlki skoðanir íslendingar yfirleit og hafi í raun og veru pieiri hluta fylgi í lúterska kirkjufélaginu, ef menn eru hreinskilnir við sjálfa sig og aðra. En hvernig er afstaða “Unit- ed Lutheran” í þessum málum? Eg hefi því miður ekki við hend- ina neinar skriflegar yfirlýsing- ar þeirrar kirkju um þetta efni, en eg las nýlega í Sameining- unni, að lúteska kirkjan í Ame- ríku væri talin með allra íhald- sömustu kirkjum þessa megin- lands, — og þau litlu kynni, sem eg hefi sjálfur haft af ensku- mælandi lúterskri kirkju, benda til þess, að íslenzka lúterska kirkjufélagið taki niðúr fyr- ir sig með því að ganga í hjónaband með hérlendum lút. kirkjufélögum. Lúterskt fólk meðal íslendinga hefir verið fús- ara til þess að opna eyru sín fyrir nýjum straumum og stefnum, án tillits til þess, sem kynni að standa í játningarrit- unum. Er það aðallega að þakka áhrifum frá íslenzku þjóðkirkj- unni og Sameinaða kirkjufélag- inu. Nú stendur ísl. lút. kirkjufé- lagið á tímamótum. Séra Valdi- mar segir að í því kirkjufélagi, sem nú er verið að gefa hýrt auga, séu kenningarnar í sam- ræmi við lút. kirkjuna heima og hér. Þannig skildi eg hann að minsta kosti. En nú langar mig til að spyrja ffann, hvort hann telji sennilegt að maður með af- stöðu Haraldar Níelssonar eða Friðriks Bergmanns til játning- arritanna yrði settur til hárra mannvirðinga innan United Lufheran. Sjálfur tel eg það ó- sennilegt. Þess vegna fullyrði eg, að á þessum tímamótum sé arritum ísl. þjóðkirkjunnar, lút- erska kirkjufélagsins og ame-'lút. kirkjufélagið ekki aðeins að rísku kirkjunnar, ætla eg líka að gera út um það, hvort það eigi ganga fram hjá því atriði. Það að nálgast United Lutheran, heldur hvort það eigi að fjar- lægjast móðurkirkjuna í anda. Og hvers virði er það þá að mega tala íslenzku, ef hugsunin er knúin til þess að verða fráhverf því, sem bezt er í íslenzkri nú- tímamenningu, en það er frelsi í hugsun og trú. Innan þeirrar kirkjudeildar, sem ekki þolir annað en “rétt-trúnað” verður “frelsi til að hlúa að trúarlegri og bókmentalegri arfleifð sinni” aðeins svipur hjá sjón. Hér læt eg staðar numið. Vil þó aðeins minna á orð séra Valdi- mars í niðurlagi erindisins: “Framtíð íslenzkrar kristni í Vesturheimi er í höndum yðar”. Eg vona, að hann hafi ekki átt þarna við lúterska kirkjufélagið eitt; sá trúargorgeir, sem ekki sér kristindóm nema hjá ein- hverri sérstakri kirkju, vona eg að sé honum fjarri. En eg vona líka, að það verði aðeins lítill hluti íslendinga, sem kann við sig í hinu fyrirhugaða hjóna- bandi, og allur þorri manna haldi áfram að fylgjast með móður- kirkjunni á braut frjálslyndrar trúar. Jakob Jónsson ÞRETTÁNDA ÞING SAMBANDS FRJÁLS- TRÚAR KVENFÉLAGA Þingið var sett kl. 9.30 föstu- daginn 30. júní, 1939 í kirkju Sambandssafnafar í Winnipeg. Fyrst var sunginn sálmurinn “Lát þitt • ríki Ijóssins herra”. Þá mintist forseti, Mrs. S. E. Björnsson, með nokkrum viðeig- andi orðum á þær kvenfélags- konur, sem látist hefðu á árinu, þær: Mrs. Sigríði Swanson, Winnipeg Mrs. F. Bergman, Winnipeg • Mrs. J. Bjarnason, Winnipeg Miss Aldís Magnússon, Lundar Erindsrekar á þingið voru: Frá Winnipeg: Mrs. Th. Borgford Mrs. J. F. Kristjánsson Frá Árborg: Mrs. H. von Renesse Mrs. Jón Nordal Frá Riverton: Mrs. G. Gíslason Frá Lundar: Mrs. B. Björnsson Frá Oak Point: Mrs. G. Mathew Frá Langruth: Mrs. Emma Johnson Frá Árnes: Miss Sigurrós Johnson Þessar konur sátu þingið: Frá Winnipeg: Mrs. J. B. Skaptason Miss Sigurrós Vídal L Mrs. Ólafur Pétursson Miss Þorgerður Thórðarson Mrs. B. Byron Mrs. H. Pétursson Mrs. S. Gíslason Mrs. Th. Borgford Mrs. B. E. Johnson Mrs. Halldóra Thorsteinsson Mrs. J. F. Kristjánsson Mrs. P. S. Pálsson Mrs. Philip Pétursson Mrs. G. Johnson Mrs. B. Stefánsson Mrs. Einar Johnson Mrs. S. Jakobsson Miss H. Kristjánsson Mrs. Carl Fredericksson Mrs. Ingibjörg Bjarnason Miss Lilja Johnson Miss Ella Hall Frá Riverton: Mrs. E. Js Melan Mrs. G. Gíslason Mrs. S. Thorvaldson Mrs. A. McGowan Mrs. H. Árnason Frá Árborg: Mrs. S. E. Björnsson Mrs. H. von Renesse Mrs. J. Nordal Frá Otto, P. O.: Mrs. Ágúst Eyjólfsson Frá Oak Point: Mrs. B. Mathew Frá Lundar: Mrs. B. Björnsson Mrs. Th. Sigurðsson Mrs. G. Árnason Mrs. Benjamínsson Frá Langruth: Mrs. Emma Johnson Mrs. S. Finnbogason Frá Hecla, P. O.: Mrs. B. Sigurgeirsson Frá Piney: Mrs. S. M. Lawson Frá Geysir: Miss G. Böðvarsson Eftir ávarp forseta voru skýrslur frá hinum mismunandi kvenfélögum lesnar. Einnig las Mrs. B. E. Johnson skýrslu “Sat- urday Night Social Club”. Eftir að skýrslur kvenfélag- anna voru lesnar þá gaf Mrs. Philip Pdtursson akýi’slu um starfsemi Women’s Interna- tional League for Peace and Freedom. Þá þakkaði Mrs. J. B. Skaptason Mrs. Philip Péturs- son fyrir hennar ágætu skýrslu um friðarmálin. Þá var næst rætt um hvert að Kvennasambandið ætti að sam- einast International League for Peace and Freedom, eða Peace Council. Var leitað álits Mrs. Philips Pétursson um það, og var það skoðun hennar að betra væri að ganga í Peace Council, því það er félagasamband sem berst fyrir friðarmálum. Þá gerði Mrs. P. S. Pálsson uppástungu sem studd var af Mrs. J. Kristjánsson, að Kvenna- sambandið gengi í “Peace Coun- cil”. Uppástunga Mrs. J. B. Skaptason, studd af Miss S. Vídal að þær Mrs. Philip Péturs- son, Mrs. P. S. Pálsson og Mrs. Jakob Kristjánsson sæu um það, og sætu fundi félagsins. Samþ. Þá skýrði forseti frá því að Mr. P. S. Pálsson hefði gefið eitt hundrað eintök af kvæða- bók sinni “Norður-Reykir” til arðs fyrir sumarheimilið á Hnausum, í minningu um tengda- foreldra sína, Mr. og Mrs. E. Anderson. Þessar konur lofuð- ust til að taka að sér útsölu á bókinni: Mrs. G. Árnason, Lundar, ...........10 eintök Mr. G. Mathew, Oak Point .........6 eintök RMHERST m oz. D.ST1LLERS U.MITEO This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba. M I *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.