Heimskringla - 04.10.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. OKTÓBER 1939
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
voru: “Klára vín, feiti og merg-
ur með’”.
Hins vegar vantar talsvert á,
hér í Nexö, að fegurð og fínheit
bæjarins samsvari því sem hjálp-
ræðisfólkið syngur um sína til-
vonandi sælustaði:
“vér gullnum strætum göngum á
í gegnum eilífðina”.
Minna má nú gagn gera. í Nexö
sést ekki gull nema á gyltum
vindhana pósthússins og gyltum
stöfum framan á hinni virðu-
legu gömlu ráðhúsbyggingu. Þar
stendur þetta spakmæli: “Ingen
maa tage sig selv ret!” En allar
götur og stræti eru úr grjóti
gráu, og kann eg vel við, því alt
er 'það hundsterkt helv . . . — literally and figuratively, that
og mun eg síðar lýsa nokkuð now at long last is giving of its
gjörr. Þó er það oss öllum ljóst, J ample store to heat the dwell-
að ef Þjóðverjar “fara sunnan, ^ ings and places of business of
sem sviga lævi”, og koma hingað its people. Its waterfalls are
til að varpa á okkur bombum lighting its home and turning
með eiturgasi og dreita okkur its wheels of industry. Coming
inni, þá muni grjótið ekki duga in from the sea the visitor sees
poSsibilities of better things,
now in some measure attained.
It is a fascinating chronicle of
the life of a people that has
known glorious days only to
lose them to the forces of foreign
domination and the weight of
superstitious dread, then find-
ing them again through its men
of vision who began to sing of
courage — (“ísland, farsældaj
frón”), and then to realize at-
tainment by its men of action.
Iceland — which first shows
its visitors its white cap of ever-
lasting ice as he approaches —
has a forbidding name that
tends to repel. It is a fitting
name in one sense only, for Ice-
land has a warm heart, both
HITLER
okkur. Þess vegna er nú við-
búnaður hafður, og við allir
læknar á Borgundarhólmi, erum
kvaddir til Aönne fimm næstu
laugardagskveld til að læra þar
hjá sjúkrahúslækninum, að
verja okkur sjálfa og alt fólkið,
með eiturgrímum og ýmsum
undanbrögðum, ef á þarf
halda.
Það er ekki eins dæmi með
mig. Við og við munu allir óska
, sér annars og betra lífs í þessu
lífi. En það tefst fyrir mörgum
að framfylgja óskinni. Stökkið
út í óvissuna þykir, undir það,
álíka áhættuspil eins og að eiga
að fara yfir um. Og við þekkj-
um það öll, að jafnvel trúuðu
fólki hrýs hugur við tilvonandi
himnaför, hvað þá vantrúuðu.
Vonin þá ekki nógu sterk, og
hin svonefnda trú hreinasta van-
trú. Það þarf blátt áfram fulla
trúarvissu um, að ferðin gargi
álíka fljótt og vel, eins og fyrir
sálunni hans “signor Magnúss”,
sem “upp til himna í einu stökk,
eins og köttur; púnktum!” —
(Þeirri vísu hefi eg altaf hent
gaman að, síðan Hannes heitinn
skjalavörður kendi mér hana).
Framh.
the domes of its jökulls, but on
disembarking he learns that
he might as well be in
Milan as in Reykjavík for
frigidity; that he might spend a
winter there and see snow only
in the far distance and experi-
ence frost only on “severe” days.
að For Iceland is indeed a land of
contradictions, fascinating not
only in its history and its peo-
ple, but in its very appearance.
Here is indeed a “must” book
for those of Icelandic extraction
on this continent, that they may
realize more fully the heritage
that is their of a noble ancestry
and high ideals, but as well for
those scholars to whom the
history and progress of a “sane
people” mean something in a
world gone mad.
B. B.
Þú komst eins og svipa á sárþjáða jörð
Og sveikst alla menning sem halda á vörð—
Þú bráðsoltni, blóðþyrsti vargur!
Þig bannfærir mannshugur margur.
Þig manar, þig særir í menningar tafl
Það miljónanna hugsana afl.
Það hatar þig, — hrópar þig niður,
Sem hismi úr vegi þér ryður.
Þau geymast í tímanum Gyðingsins tár
Þau gleymast ei heiminum Pólverjans sár
Af þýzkri þjóð svíkurðu sæmdir
Og sjálfan þig með því dæmdir.
Þig endurgjalds lögmálið eygir brátt
í augu við sjálfan þig horfast þú mátt.
Afleiðing ótal sorga,
Áttu og verðurðu að borga.
Og allar þær kvalir sem orsakar þú
Aftur í tímanum líður þú
Tilfinning brennir þig tára
Þó taki það miljónir ára.
Þó hafurðu að baki þér helvítis mátt
Að hrópa í gin hans um síðir þú átt
Þín upphefð er enginn gróði,
Um eilífð þú syndir í blóði.
J. S. frá Kaldbak
VERÐUR ROOSEVELT
ENDURKOSINN ?
BOOK REVIEWS
“ICELAND — The First
American Republic”. — By
Vilhjálmur Stefánsson, In-
troduction by Theodore
Roosevelt. — Publishers:
Doubleday, Doran, New
York and Toronto. 266 pp.
Illustrated. $3.75.
It is indeed a pleasure to call
attention to and recommend this
scholarly work by the disting-
uished Dr. Stefánsson. The
mere fact of his name on its taka j hinum pólitísku átökum.
Árið 1940 fara næst fram for-
setakosningar í Bandaríkjunum,
og verður gangur stjórnmálanna
á næstu mánuðum án efa mjög
viðburðaríkur. Forsetakosning-
ar í Bandaríkjunum hafa venju-
lega verið eins og barátta við
vindmyllur. Þær hafa staðið
milli manna, sem hafa haft ná-
kvæmlega sömu skoðanir á þjóð-
skipulaginu, og úrslit kosning-
anna hafa mjög lítil áhrif haft
á gang allra almennra, opinberra
mála.
En nú eru það mjög skiftar
skoðanir, sem berjast um völd-
in, og verða af þeirri ástæðu
næstu forsetakosningar þær
allra merkilegustu, sem fram
hafa farið í Bandaríkjunum.
Þó er það einn maður, sem
gnæfir yfir alla aðra, sem þátt
covers assures the reader no'
°rdy of pleasure in its perusal,
Það er einn af frjálslyndustu
stjórnmálamönnum Bandaríkj-
but of able presentation of a'anna) forsetinn, Franklin D.
large store of useful and inter- Roosevelt, — og baráttan er
esting information. The sub-| jafn ahöf um hann sjálfan eins
title, “The First American Re- j og stefnu hans, því að það er
public”, is intriguing. That tvent óaðskiljanlegt.
Iceland is of the Western Hemi-
Forsetinn hefir kallað stefnu
sphere rather than of Europe sína “New Deal”, og þýðir það
is not in accord with popular einna nánast að “gefa ný tæki-
conception of this point. j færi”, og ný tækifæri handa
Dr. Stefánsson, always an, hinni amerísku þjóð, sem Roose-
iconoclast and meticulously care-1 velt hefir kallað “gleymda
lul in the establishment of facts, ^ manninn”. Það er tækifærin fyr-
is at pains to dispel popular but ir smælingjana, sem minst bera
erroneous knowledge about this^úr býtum af gæðum þessa ríka
too-little-known land and peo- lands, sem kúgaðir hafa verið af
ple — “one of the most pro-1 einræðisvaldi fjármagnsins og
gressive and enlightened coun- gleymst hafa í dansinum um
tries in the world.” To do this gullkálfinn og hinn almáttuga
he traces the origin and history dollar.
of the Icelanders from the dis- Stefna forsetans er ekkert
covery of the island to the pre-, sérstaklega róttæk í þess orðs
sent day — the Saga age, the j venjulegu merkingu, en hún fer
darkness and vicissitudes andjeins langt og frekast er hægt,
oppression of the centuries of eftir því sem tíðarandinn er nú í
the middle teens of the second Ameríku. f þau hartnær 8 ár,
millenium, and the breaking of sem hann hefir gegnt forseta-
a new day in the middle nine-' störfum, hefir honum þó tekist
teenth century with the partia! eitt ,og það er að vekja áhuga
lifting of the economic servitude almennings fyrir almennum fé-
to Denmark. Then follows the lagsmálum. Þess vegna hefir
awakening of a people to the það mjög mikla þýðingu, að
þessi stefna Roosevelts fái að
halda áfram, svo að það, sem
hann hefir þegar á unnið, verði
ekki eyðilagt með því að aftur-
haldið fái aftur völdin og um-
turni hinni góðu byrjun hans á
sviði félagsmálanna.
En nú er annað kjörtímabil
Roosevelts að verða útrunnið, og
hver verður þá eftirmaður hans?
Er nokkur í hans eigin flokki,
sem hefir svo mikið álit og
myndugleika, að honum verði
treyst til að fullkomna starf
það, sem Roosevelt hefir hafið?
Á því leikur mikill efi, og þess
vegna er svo mjög um það talað
meðal amerískra stjórnmála-
manna, hvort hann taki að sér
forsetastörfin þriðja kjörtíma-
bilið. Hver einasti Bandaríkja-
þegn talar um endurkosningu
Roosevelts, og það er ekki til svo
aumt blað í Bandaríkjunum, að
ekki finnist í því eitthvað við-
víkjandi endurkosningu hans,
annaðhvort með eða móti.
Spurningin er: Þorir demo-
krataflokkurinn að bjóða Roose-
velt enn einu sinni fram, og
verður hann þá kosinn? Tekst
honum að brjóta hina gömlu
hefð frá 1796, þegar George:
Washington neitaði að gefa kost |
á sér sem Bandaríkjaforseta í
þriðja sinn? Þá komst nefni-,
lega sú hefð á, að enginn forseti
skyldi starfa lengur en tvö kjör-j
tímabil, eða 8 ár. Þegar “lands-
faðirinn” sjálfur vildi ekki einu
sinni starfa nema tvö kjörtíma-
bil, þá var ekki við því að búast,
að seinni tíma forsetar fengju að
starfa lengur. Ýmsir forsetar
hafa þó reynt það, en allir á-
rangurslaust. Sá eini, sem útlit
er fyrir að muni takast þetta,
er núverandi forseti, Roosevelt.
f Bandaríkjunum er félags-
skapur, sem kallar sig “The Am-
erican Institute of Public Opin-
ion” (Ameríska stofnunin fyrir
almenningsálitið). Það hefir oft
verið hlutverk þessarar stofnun-
ar að athuga hvernig almenn-
ingsálitið væri á þeim málum,
sem efst eru á baugi þá og þá
stundina, og fara útsendarar
hennar til allra hluta landsins
til rannsóknar, en svo vinnur
skrifstofan í New York úr efni-
við þeirra og kemst þannig að
niðurstöðum, sem hafa reynst
furðanlega nákvæmar.
Spurningin um þriðja kjör-
tímabil Roosevelts hefir verið
eitt af því síðasta, sem stofnun-
in hefir rannsakað, og hefir hún
fengið svör frá fólki * úr öllum
flokkum og stéttum. Svörin eru
ákaflega mismunandi, eins og
við var að búast, og hafa hinir
tekjuhæstu menn í öllum flokk-
um, líka í demóraktaflokknum,
verið andvígir því, að Roosevelt,
yrði endurkosinn, en meðal milli-
stéttanna og hinna fátækustu
átti endurkosning hans miklu
fylgi að fagna.
Það er eftirtektarvert í sam-
bandi við umræðurnar í Banda-
ríkjunum um það, hvort kjósa
eigi Roosevelt í þriðja skiftið,
að þjóðin skipast algerlega í tvo
hópa með eða móti, en ekki eftir
því, hvaða flokki það tilheyrir,
heldur eftir efnum. Til dæmis
hefir eitt af hinum norsku blöð-
um í Chicago, sem ákveðið fylg-
ir hinum íhaldssama flokki repu-
blikana að málum, skorað fast-
lega á Roosevelt að gefa kost á
sér við næstu forsetakosningar.
Telur það einnig víst, að hann
muni gefa kost á sér til þess að
ljúka því mikla viðreisnarstarfi,
sem hann hefir hafið, en líkur
eru á, að verði lagt í rústir, ef
hann verður ekki endurkosinn.
Það eru miklar líkur til þess,
að blaðið hafi rétt fyrir sér með
þá tilgátu, að Roosevelt sé fús
til þess að verða aftur í kjöri
fyrir demókrataflokkinn. Að
flokkurinn bjóði hann fram sem
forsetaefni sitt, telja allir víst,
ef Roosevelt óskar þess, enda
eru miklar líkur fyrir því, að
hann yrði endurkosinn.
í fyrsta lagi hefir republikana-
flokkurinn engan stjórnmála-
mann, sem jafnast á við Roose-
velt. Jafnvel hinn frægi ríkis-
lögfræðingur Thomas E. Dewey,
sem mestar líkur eru á, að verði
forsetaefni republikana, jafnast
engan veginn á við Roosevelt,
hvort heldur sem stjórnmála-
maður eða sem gáfumaður yfir-
leitt. Og í öðru lagi er forset-
inn hræddur um, að sá maður,
sem hann óskar að verði eftir-
maður sinn, Paul V. McNutt,
verði ekki fær um að safna nógu
mörgum kjósendum undir merki
sitt. Þá getur einnig verið hætta
á, að upp rísi flokkur, sem kynni
að kljúfa raðir hinna frjálslyndu
og framsæknu, þannig, að hinn
íhaldssami flokkur republikana
kæmi sínum manni að.
Þar með myndi “New Deal”
Roosevelts og smælingjanna vera
lokið. Já, jafnvel þó að hann
fengi flokksmann sinn kosinn,
þá er ekki víst að hann nyti þess
álits, sem honum væri nauðsyn-
legt til að koma í framkvæmd
því geysimikla verkefni, sem
hans biði. Það gæti líka komið
fyrir að hann svíki, eins og
Taft forseti sveik stefnuskrá
fyrirrennara sínst Theodore
Roosevelts, þegar hann lét kjósa
hann eftirmann sinn árið 1908.
Þess vegna er það áreiðanlegt,
að Roosevelt forseti vill helst
sjálfur leiða fylkingar sínar til
orustu. En hafi hann nokkra
von um sigur, verður hann að
safna saman frjálslyndum
mönnum úr öllum flokkum und-
ir merki sitt, og það er hann nú
að reyna. Hann hefir þegar
reynt að nálgast samvinnuhreyf-
inguna í Wisconsin. Sama hefir
hann gert gagnvart landbúnað-
arverkamannaflokknum í Minne,-
sota, og á báðum stöðum virðist
hann hafa haft hepnina með sér.
Skipulögðu verkamennirnir
standa með Roosevelt. Dóms-
málaráðherra hans, Frank Mur-
phy, tók ákveðna afstöðu, þegar
hann var landsstjóri í Michigan,
með bifreiðaverkamönnunum í
Detroit, þegar þeir hófu hið
mikla verkfall sitt fyrir nokkr-
um árum.
Amerískum verkamönnum er
það mjög mikils virði, að dóms-
málaráðherrann sé fylgjandi
hagsmunamálum þeirra. Allir
íbúar Bandaríkjanna bíða þess
nú með eftirvæntingu, hvað for-
setinn ætli sér að gera, ekki
sízt hinir pólitísku leiðtogar. —
Hinir síðarnefndu vita ekki,
hvernig þeir eiga að haga sér
fyr en þeir eru vissir um, hvað
Roosevelt gerir. Gangi hann
enn til kosninga, mun hann verða
fyrir hinum svívirðilegustu á-
rásum, sem hægt er að hugsa
sér.
Menn munu ásaka hann um
að hann sé “óamerískur”
(hvernig sem maður á nú að
skilja það). Menn munu ásaka
hann fyrir það, að hann vilji
verða einræðisherra og útrýma
frelsi Bandaríkjamanna. Einnig
verður ógnað með trúarbrögð-
unum, og að hann leggi lag sitt
við sósíalista, gyðinga og aðra
“hræðilega” menn. En hvernig
sem alt fer, þá hefir hin póli-
tíska þróun í Bandaríkjunum
hina mestu þýðingu fyrir frið
og lýðræði í öllum heiminum.
Enginn annar ríkisstjóri hefir
með jafn skýrum og hörðum
orðum fordæmt undirokunar-
stefnu möndulríkjanna bæði inn
á við og út á við, eins og ein-
mitt Roosevelt forseti.
Hann er á móti innilokunar-
stefnunni í Banda-ríkjunum og
hinni neikvæðu pólitík þeirra,
sem vilja loka landi sínu fyrir
allri pólitískri samvinnu við um-
heiminn. Roosevelt forseti vill,
að Bandaríkin fylgi jákvæðri
pólitík og berjist fyrir friði og
lýðræði. Hann vill styðja allar
friðarsinnaðar lýðræðisþjóðir, að
svo miklu leyti sem hann getur.
Þess vegna er öllum friðar- og
lýðræðissinnum í heiminum það
ekki svo lítið öryggi, að þessi
víðsýni stjómmálamaður eigi
sem lengst dvalarstað í hvíta
húsinu.—Alþbl. 18. ág.
Svarta drotningin á Sandwich
eyjum heimsótti Viktoríu Eng-
landsdrotningu, og sagði henni
þá, að enskt blóð rynni í æðum
sínum. Því vildi Viktoría ekki
trúa.
— Jú, það er alveg satt. For-
feður mínir átu Cook kaptein,
sagði svarta drotningin í hjart-
ans einlægni.
RESERVE YOUR DESK
As in former years The Success College will be selected by those who
appreciate thorough instruction and definite employment service.
We admit only Grade XI, Grade XII, and University Grade Students to our Day Classes.
Our Minimum educational admittance standard for Day School
is Grade XI. (Supplements allowed).
EXPERT INSTRUCTORS
We employ 20 experienced, expert instructors, most of whom are University Graduates.
INDEPENDENT GRADUATION EXAMINATIONS
The Business Educators’ Association of Canada, Head Office, London, Ontario, sets and
marks the Graduation Examinations of approximately 40 of the outstanding private
Commercial Colleges in Canada, including the Success Business College of Winnipeg.
The B. E. A. system of independent examinations is a distinct advantage in that it ensures
uniformity of standards, thorough instruction, thorough examinations and freedom from
prejudice on the part of officials and teachers of the College.
CIVIL SERVICE EXAMINATION RESULTS
The opportunities for employment in Civil Service seem to be favorable to “Success”
Graduates. Out of a total of 192 passes fór Winnipeg, on a Dominion Government Civil
Service Examination, 106 were “Success-trained” apd 86 came from other schools, includ-
ing 7 other Business Colleges in Manitoba. Every Civil Service Examination held dur-
ing the past decade showed a majority of passes for “Success-trained” candidates.
MODERN OFFICE MACHINES
At “The Success” you will find modern office machinery, including Comptometer, Bur-
roughs Calculator, Elliott Fisher and Burroughs Bookkeeping, Dictaphone, Gestetner,
Telephone Switchboard. Our 165 new Noiseless Standard and Master Typewriters pro-
vide the finest equipment in the City of Winnipeg.
THERE IS EMPLOYMENT FOR SUCCESS GRADUATES
More than 1,000 yearly placements of Success applicants is the unexcelled record of our
Employment Department. It pays to be able to say, “I am a ‘Success’ Graduate.”
New students may enroll at any time
Write for our thirty-six page book of information on “Business Opportunities”
Phone 25 843
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
Portage Ave., at Edmonton St., Winnipeg