Heimskringla - 22.11.1939, Side 7
WINNIPEG, 22. NÓV. 1939
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
‘FYRST ALLIR AÐRIR
ÞEGJA--------”
Frh. frá 5. bls.
er í samræmi við náttúrulögmál-
ið. Það lifnar með grösunum á
vorin, og fjörgast með sól og
sumri, eins og fíflarnir á þing-
hústúninu, sem Finnur sagði
hérna um árið, að Webb væri
kosinn á þing til að slíta upp
^eð rótum. Kubbamenn — en
svo eru þeir nefndir af hægind-
um sínum — mæta um sumar-
kveldin, löng og fögur, undir
bláberum himni, og ræða — af
þessari Aresarhæð — alla heims-
ins leyndardóma og ráða flókn-
ustu gátur mannsandans, ýmist
1 bundnu eða óbundnu máli.
“En vil eg, sál mín, upp á ný,
upphaf taka á máli því” — sam-
hvæmis- og félagslífi landans í
Winnipeg. Eins og eg mintist á
úðan, sofnar alt þessháttar um
Jónsmessu — veit ekki hvaða
Jóns — en hrekkur við aftur
skömmu eftir höfuðdag, og ríða
Goodtemplarar — “líkt þeim var
það blessuðum" — fyrst af stað
uieð whist og dans og meiri
gauragang. Er þar hnotabitist
um trompin, því allir vilja fá þau
öll, eins og víða vill brenna við,
en hér er misjafnt gefið, svo
^serri hljóta prís en óska. — Úr
því rekur hver samkoman aðra
uppihaldslaust til jóla, dregur þá
úr um stund, en um Kindilmessu
er annar sprettur tekinn og end-
!st hann til sumarmála, en úr því
smá lognast úr öllu og öllum unz
komið er að hámarkinu um mitt
1 sumar, og er lágdeyðan þá orðin
svo mögnuð, að jafnvel Einar
jtekur ekki í klukkustreng nema
við jarðarfarir og önnur hátíð-
leg tækifæri.
Skal nú nefna nokkur félög,
en síðar minnast lítilsháttar á
starfsvið þeirra helztu eftir
beztu getu, efnum og ástæðum.
Kirkjufélögin eru hér tvö, en
hvorugur forsetanna. Eiga þau
sína kirkjuna hvert, hver annari
skemtilegri. Halda þau, endr-
um og eins, sín andlegu þing hér
í borginni, með bænahaldi en
engum föstum, eftir þeim mat-
arþakkarávörpum að dæma, er
birtast í íslenzku blöðunum eftir
þessi kirkjuþing, og gæti manni
orðið það á að halda, að þeirra
ríki væri mest af þessum heimi;
en ekki tel eg Berta hafa farið
allskosta rétt með er hann
hvað:
“Hér hefir þrifist þjóðarbrot
af þróttarmiklum ættar-rótum,
hér mun aldrei þrætu-þrot
á þinga- eða presta-mótum,
hér hefir þrifist þjóðarbrot
af þrætugjörnum ættar-rótum,”
því nær mun það sanni, að bæði
prestar og kirkjuþing lifi í “ein-
ing andans í bandi friðarins.”
Innan um og saman við kirkju-
félögin eru mörg félög, og það
helzta þeirra er “Sameinuð
kvennafélög” — það er aldrei
minst á sameinuð karlafélög, er
líklega ómögulegur félagsskap-
ur. Þessi sameinuðu kvennafé- business-aðferðir að hafa saman
lög greiðast svo í sundur í ótal fé. Þær standa fyrir öllum ís-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
í CANADA:
Amaranth..............................J. B. HaUdórsson
Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson
Avnes...............................SumarUði J. Kárdal
Arborg................................G. O. Einarsson
“aldur..............................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.......................................Björn Þórðarson
Bclmont..................................G. J. Oleson
Bredenbury.............................H. O. Loptsson
®[°wn...............................Thorst. J. Gíslason
Lhurchbridge------------------------.H. A. Hinriksson
Lypress River.................................„..Páll Anderson
~^oe...................................S. S. Anderson
Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson
Etfros-------------------------------J. H. Goodmundson
“Úksdale...............................Ólafur HaUsson
^ishmg Lake, Sask......................Rósm. Arnason
r oam Lake............................H. G. Sigurðsson
Xlm,i................................... K. Kjernested
^fysir................................Tím. Böðvarsson
Olenboro.................................G. J. Oleson
gayland..............................Slg. B. Helgason
f;ecia..............................Jóhann K. Johnson
S?au8a.................................Gestur S. Vídal
Rusavík................................John Kernested
i°nisfail.....................................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar................................S. S. Anderson
, eewatin.......................................Sigm. Björnsson
uangruth...........................................B. Eyjólfsson
Veslle..............................Th. Guðmundsson
Mindar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal
Markerville....................... ófeigur Sigurðsson
.................................S. S. Anderson
~ak Point...........................Mrs. L. S. Taylor
a,tt0....................................Björn Hördal
.................................S. S. Anderson
ed Deer......................................Ófeigur Sigurðsson
pfykjavík.................................Arni PáJsson
verton........................................Björn Hjörleifsson
^eikirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
nclair, Man.......................K. J. Abrahamson
Ð.eep Rock................................Fred Snædal
«t°ny Hill................................Bjöm Hördal
antallon.......................................Guðm. ólafsson
hornhip..........................Thorst. J. Gísiason
v1"ir--..........................................Aug. Einarsson
anCouver. ..........................Mrs. Anna Harvey
J/ mnipegosis....................Finnbogi Hjálmarsson
innipeg Ðeach........................John Kernested
Wynyard................................S. S. Anderson
f BANDARÍKJUNUM:
^^a...............................................Th. Thorfinnsson
pntry.................................E. J. BreiOfjörð
"fllingham, Wash.................Mrs. John W. Johnaon
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Lavalier.........;...................Th. Thorfinnsson
Lrystal----------------------------- Th. Thorfinnsson
pdinburg............................................Th. Thorfinnsson
Larðar............................... Th. Thorfinnsson
"rafton.................................Mrs. E. Eastman
flallson............................................Th. Thorfinnsson
,ensel............................... Th. Thorfinnsson
|vanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Ep.s Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
rr.úton....................................S. Goodman
[Jinneota..........................Miss C. V. Dalmann
t”°untain.........................................Th. Thorfinnsson
^ationai City, CaUf......John S. Laxdal, 736 E 24th St.
°mt Roberts..........................Ingvar Goodman
feeattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
f.V0,ú..............................................Th. Thorfinnsson
Pbam.................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Limifed
Winnipeg. Manitoba
greinar, og svo hver grein í deild-
ir er konur, eftir aldri og þekk-
ingu, skipa, svo sem elstu, eldri,
mið, yngri og yngstu kvenna; og
svo aftur í jómfrú, yngismeyjar,
stúlkur, telpur og meybörn o. s.
frv. Karlar eiga ekkert félag
innan kirkjufélaganna, það bezt
eg veit, en þar finnast þeir í
stórhrúgum undir nafninu
Klúbbur eða Klúbbar, og þeim
raðað þar eins iog kerlingunum
— eftir aldri og vizku — í elztu,
eldri, mið, yngri og yngstu karla.
og svo sjálfsagt í pipar-ástar-
yndis-yngis-sveina.
Annað að hæð og gildleika við
kirkjufélögin tel eg vera Þjóð-
ræknisfélagið; það hefir sína
lenzkum sumarfagnaði — enskir
vita ekkert um sumarkomu —,
og þakkargjörðum á vetumótt-1
um, með lítilsháttar aðstoð frá |
körlum, sem mest er innifalin í!
einhverskonar ræðuhöldum eða
afsökunhrtölum um lítinn og
slæman undirbúning. Svo loks
þegar þeir eru búnir að moða
þessu úr sér, klappa þær fyrir
þeim af mestu snild, en aldrei
man eg til að hafa heyrt, að
þær klöppuðu þá upp til að segja
meira. En aftur á móti skemta
mæður, konur, meyjar á þessum
mótum með söng og hljóðfæra-
slætti, og klappa þá allir og
heimta meira, sem þeir líka fá,
og er þetta endurtekið þar til
miðstjórn hér og ársþing þess I llstamærm er kufuppgefin og út-
hafa verið hér haldin alt til,pleyuð °* hrÖílast alfarin úr
þessa, þó stundum hafi verið, au»syn aðdaenda.
þröngt um húsnæðið Það þriðja
í röðinni er víst Kubbafélagið og
það fjórða Goodtemplara, og
hefi eg minst á þessi tvö áður
hér að framan. Gætum við kall-
að öll þessi fjögur, okkur til
hægðarauka, einu nafni “The
Big Four”
Ennfremur er landinn hér í
öllum pólitískum flokkum, sem
nöfnum nefnast 'og — ónöfnum,
— og vel eg að eins nefna nokkra
þá helztu: loforðaríka Liberala,
sauðþráa Conservatíva, frið-
elska C. C. F., gjafmilda Social
Já, alstaðar eru konur við
riðnar, haldi Goodtemplarar
tombólu eru systurnar þar, haldi
safnaðarnefndin kaffidrykkju
eru þær þar, séu veittar góð-
gerðir á þjóðræknis- eða kirkju-
þingum eru þær þar, eigi nokkur
að fá matarbita á íslendingadag-
inn verða þær að vera þar, þann-
ig gæti eg haldið áfram að telja
til eilífðamóns, ef mér entist
aldur til, og væri samt ekki bú-
inn er blásið væri í lúðurinn til
vaktaskifta.
Einu sinni eða tvisvar á ári
Credit, blóðmarkaða Bolsivikka halda kvenfélögin hina svoköll-
uðu bazaara, og svo standa þau
fyrir tíðum spilasamkvæmum
allan veturinn. Bazaarar þessir
eru eingöngu sölubazaarar, þar
sem alt er fágað og prýtt með
alskonar heimatilbúnu “pæ og
pudding, pipar, salt og smjöri,”
prjóna-prjáls-outfittum, köku-
útflúrs-suggestfons og matar-
pylsu-brauðhleifa - satisfaction.
Einnig efna félög þessi til svo-
nefnds “Silver Teas”-samsæta
eða samdrykkju, en “fúlaðu ekki
hann föður þinn,” þar fæst
minna te, en karlar skenka kaffi
í silfurbolla — stundum.
Spilasamkvæmin, hvort heldur
í heimahúsum eða annarstaðar,
er ætlast til að samanstandi af
einhverjum eftirtaldra bryggja:
uppboðs - bryggja, samnings-
byrggja, síma-bryggja framfara-
bryggja, umgangs-bryggja eða
hlaupa-bryggja; samt er þeim
leyfilegt, sem enga bryggju
vilja, að spila marías, svarta-
og harðsnúna Flækinga. Hafa
allir þessir pólitíkusar félag,
klúbb eða klíku, hver út af fyrir
sig, og er landinn í þeim öllum
og alstaðar mestur, eins og karl-
inn í Dakota sagði um sjálfan
sig, um leið og hann sló saman
höndunum til frekari sannana.
Það var af ásettu ráði en ekki
af gleymsku, að eg slepti að
minnast á karlakórið eða kór-!
inn, því ef nokkur stofnun með-1
al íslendinga í Winnipeg á þaðl
skilið, að hennar sé getið með
þakklæti og velvilja, þá er það
hann. Hann hefir skemt og
fjörgað allra karla bezt bæjar-
búa, yngri sem eldri, alt frá
sínum fæðingardegi. Heldur var
hin ástæðan, að hann er hvorki
félag né klúbbur né klíka, bara
kór — Karlakór Winnipeg ís-
lendinga, með heiðri og sóma, if
you please! Og er eg minnist
hans, flýgur í huga minn síð-
asta samkoma hans í Goodtemp!-
- NAFNSPJÖLD - |
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístofusíml: 23 674 Stundar sórstaklega lungnaajúk- dóma. Er aO flnnl & skrtfatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 AUoway Are. Talsimi: 33 lfl Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsiml 97 024
Orricx Phohx Ris Phohx 87 283 T2 409 Dr. L. A. Sigurdson 100 MKDIOAL ART8 BUILDINO Omcx Houxs: 12-1 4 P.M. - 6 P.M, UIS BT APPOIMTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugaajúkdómar Laetur útl meðöl í vlSlðgum VlStalstfmar kl. 2—4 e. k. 7—8 atl kveldinu Sími 80 867 g6B Victor St.
Dr. S. J. Johannesxon 806 BBOADWAT Talalml 30 877 Vlðtalatiml kl. 3—6 e. h. A. S. BARDAL selur llkklstur og annaat um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Enníremur eelur hann allskonar mlnnisvarSa og legstelna. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 8S 007 WINNIPEO
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financial Agent« Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg' THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Weddlng Rlngs Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave.
Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture lioving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 04 854 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designa Icelandlc spoken
DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 606 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 883 MARGARET DALMAN TEACNER OF PIANO 854 BANNINO ST. Phone: 28 420
arahúsinu, er eg sótti. Var eitt (Pel;ur> K°sa, laumu, sjö upp eða
a§ níu niður, hund eða kött eða þá
hreinlega — stopp!
í þessu spilasambandi langar
mig — fyrst mér datt það í hug
— að skjóta því hér inn í, en fyr-
hlutverkið á prógraminu
leggja Gunnu í einelti og fram-
kvæmdi Palli tilræðið. En er
þar kom, að hann skildi bjóða
Gunnu-greyinu bankó í staupinu
úr ósköp nettu botéli, til að ir utan kvenfélögin, að fáir tefla
mýkja hana og vinna ástir henn- j hér manntafl, nema þá helzt
ar, hóf hann brennivínshálf- j Agnar og Arinbjörn við — sjálfa
tunnu upp á klofbragði og bauð sig.
henni að súpa á, sem hún auð-| Þá er eg kominn að því fé-
vitað þáði ekki, en varð svo, laginu, sem að öllu samanlögðu
bumbult við, að hún “greip óðar I mun vera það íslenzkasta af öllu
sprettinn,” ekki af gletni, heldur íslenzku í bænum — Þjóðrækn-
af hræðslu, og hentist á öllum (isfélaginu. Það var stofnað, eins
cylinderum í næsta hús, lofandi iog allir vita, sem nokkuð vita,
blessaðan himnajöfurinn fyrir fyrir meir en tuttugu árum, og
lausnina frá þessari morðtilraun.
Skal nú minnast pínuögn á
mun það vera það eina íslendT
ingafélag sem lifað hefir svo
störf kvenfélaganna, er áður var (langan aldur hér í landi — og ef
um getið. Ættu þau það fylli- ^ til vill í heiminum — að undan-
lega skilið, að þeirra væri ræki-jteknu lúterska kirkjufélaginu og
lega minst, en til þess hef eg sumum söfnuðunum, sem alt af
hvorki vit, rúm né tíma, en samt j eru þó að dragast upp, en deyja
vildi eg segja, að þau eru rausn-1 þó ekki, þó þeir fái eða taki
arlegur lífgjafi alls hins líkam- j hvíld um stund. Þjóðrækinsfé-
lega í öllu samkvæmislífi land- j lagið hefir ársþing sitt hér í
ans í Winnipeg. Alt sem þeim bænum, eins og eg gat um áðan,
er sjálfrátt er þeim vel gefið,1 síðustu daga febrúarmánaðar —
ekki eingöngu hvað þær sam- þrjá daga í rennu. Mæta þar
komur snertir, sem þau stofna erindrekar frá flestum sam-
til — sem eru nálega allar meðal bandsdeildum aðalfélagsins. Eru
landa—heldur einnig hvað fram-1 þessir erindrekar oftast kallaðir
reiðslu viðgerning áhrærir á j þingmenn og þykir nafnið fallegt
þeim fáu, sem karlar rausnast j og tilkomumikið, eða tilkomu-
við að handlanga í sinn reikning. meira en fulltrúi, svo eg ekki
Þessi félög eru eins og kvenfólk- j nefni erindreka, sem virðist þó
ið —já, blessað kvenfólkið, hvað j vera réttasta nafnið yfir hópinn.
er. eg, að eg minnist þess — A þingum þessum mun stjórnax*-
ekkert annað en fórnfýsin ein, sí
vakandi og erjandi að hjúkra,
hugga og hjálpa mönnum og
munaðarleysingjum og — mann-
leysum. Og til þess líknarstörf-
in megi verða sem víðtækust,
nota þær, að sjálfsögðu, ýmsar
skráin rædd af kappi miklu, eins
og gengur, og áætlanir gerðar
um tekjur og gjöld, ásamt starf-
skrá komandi árs eða ára.
Hvert kveld þingtímans er
helgað einhverjum fræðara eða
þul, sem segir fólkinu hvað mik-
ið hann veit, en sem það á ekk-
ert að vita um. Að endaðri þul-
unni er honum þakkað með dynj-
andi lófataki — eins 'og Stefán
orðar það — og er þjóðemis-
endurvakningin þá komin í þann
spenning er helzt minnir á ó-
sköpin sem á gengu við myndun
hraunanna á ættjörðinni:
“Titraði jökull, æstust eldar,
öskraði djúpt í rótum lands.”
Svo koma palladómarnir og
keppist þá hver við annan að
sanna, hvað mikið hann veit og
hvað lítið síðasti ræðumaður
vissi, og vinnur sá er hæðst
hefir í þeim kappræðum. — Eitt
af þessum kveldum er ánafnað
“Fróni”, eru þar ræður fluttar
af miklum skörungskap, kvæð-
um stráð yfir alla og um alt,
inýtt og gamalt og gamalt og
'nýtt og — ónýtt; þjóðrækni
okkar lofuð “upp á hæðsta trón”,
vakningarsöngvar til íslenzkrar
tungu sungnir af miklum eld-
móði og sannfæringarkrafti, og
að síðustu ættjarðarkvæði og
“God Save the King” af annál-
uðum þrótt. — “Svo koma veit-
ingar, svo verður stanz, og svo
verður byrjað á ný---------og
samkoman endar með því.”
I
Að frádregnum þessum þing-
um heyrist svo sama sem ekkert
um gerðir félagsins alt árið, eða
þar til næsta Tímarit kemur út
— þar birtist alt heila móverkið
í einu — annað en það, að Rikk-
ard hafi komið í bæinn til að
setja stjórnarnefndarfund og sé
farinn heim aftur, að ógleymdu
einnig því, að einhvern mikinn
landa hafi að garði borið, og fé
lagið stofni til samsætis á Hotel
Alexandra eða Fort Garry í hans
minning, með þeim hlunnindum
að allir séu velkomnir fyrir einn
dollar og tuttugu og fimm cent.
“Frón” í gæsarlöppum, er einn
410 Medical Arts Bldg.
Dr. K. J. AUSTMANN
Stundar eingöngu
Augna, eyma, nefs og kverka
sjúkdóma
10 til 12 f.h.—3 til 5 e-h.
Skrifstofusimi 80 887
Heimasími 48 551
limur eða deild eða stúka í Þjóð-
ræknisfélaginu. Heldur hann
eða hún — þið ráðið hvert held-
ur — fundi sína fyrir opnum
dyrum (það gerir þjóðræknis-
þingið líka) einu sinni í hverjum
vetrarmánuði, ef guð og menn
lofa. Ber þar margt á góma
til fróðleiks og skemtana, enda
kvað Gunnar eitt sinn, er hann
kom af fundi, þessa vísu í mín
eyru:
“Komir þú á “Frónskan”-fund
færðu margt að heyra,
tra-la-la-la-la-la-la,
tra-la-la-la-la-la-la. ”
Og þótti okkur vísan góð.
f sambandi við “Frón” er hið
ágæta íslenzka bókasafn Þjóð-
ræknisfélagsins, og er það aukið
ár frá ári með góðum og fræð-
andi bókum, bæði nýjum og
gömlum. Ættu íslendingar,
sem íslenzkar bækur eiga, en
engan erfingja, sem í þær vill
líta, að fara að dæmi Guðmund-
ar heit. Goodmans í Wynyard —
frænda míns auðvitað — og arf-
leiða safn þetta að skruddum
sínum, áður en þeir falla frá, því
annars gæti það orðið um sein-
an. A safninu er Eiríkur æðsta-
ráð, og fer hann vel og lipur-
lega með völd sín, þó hann kom-
ist ekki ætíð hjá öllum Brekku-
uppreisnum við allar kerlingarn-
ar.
Og nú er “Kveldúlfur kominn
í keidinguna mína.”
Good night!
Sveinn Oddsson