Heimskringla - 22.11.1939, Síða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. NÓV. 1939
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Fara fram í Sambandskirkj-
unni eins og hér segir: Kl. 11 f.
h. á ensku. Umræðuefni: “Re-
ligious Snobbishness”. Kl. 7
e. h. á íslenzku. Umræðuefni:
“Komið til mín” og ræðir prest-
urinn um afstöðu kirkjunnar
gagnvart mönnum sem eru í
hernum. Fjölmennið við báðar
guðsþjónusturnar. Sunnudaga-
skólinn kemur saman kl. 12.15.
* * *
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Riverton sunnudag-
inn 26. nóv. kl. 2 e. h.
* * *
Vatnabygðir sd. 26. nóv. 1939
Kl. 2 e. h. Messa í Wynyard.
Umræðuefni: “Hvað verndar
sjálfstæði og hlutleysi íslands?”
Næsta sunnudag verður að
forfallalausu messað í Mozart og
Leslie.
Föstudaginn 24. nóv. verður
söngæfing í ísl. kirkjunni. Enn-
fremur verður þá rætt um fram-
tíð söngstarfseminnar í vetur.
* * *
Nýlega voru gefin saman af
séra Jakob Jónssyni í Wynyard,
Mr. Christopher Dalmann, son-
ur Jóhanns Dalmann, og Miss
Irene Thorlacíus, dóttir Mr. og
Gestir í bænum s. 1. viku
Sveinn Thorvaldson, M.B.E.,
frá Riverton.
Helgi bóndi Homfjörð frá Les-
lie, Sask.
Séra Jakob Jónsson frá Wyn-
yard; hann var hér fram yfir
helgi og messaði í Sambands-
kirkjunni á sunnudagskvöldið.
Guðm. bóndi Fjeldsted frá
Gimli, Man.
Hjörtur Bergsteinsson frá
Alameda, Sask. Hann sat hér
fund Grain Growers manna.
Mrs. Emma von Renesse og
dóttir hennar frá Árborg.
Mrs. S. E. Björnsson frá Ár-
borg; hún stjórnaði samkomu
Kvennasambandsins í Sam-
bandskirkjunni s. 1. mánudag.
» * *
Fimtudaginn 23. nóv. kl. 8 e.
h. heldur þjóðræknisdeildin
Gjafir til Sumarheimilis
íslenzkra barna að Hnausa:
Mrs. Ingibjörg Bjarnason,
þess, að verzlunarmál íslands
breyttust og dönsk verzlun
hvarf að miklu leyti úr landinu,
Winnipeg, gaf $3.00 í blómasjóð- jog einokunarverzlun rekin á dyr.
inn í minningu um vinkonu sína j líeimilið er eitt hið allra ís-
og frænku, Margréti Markús-1 lenzkasta vestan hafs. Það hvíl-
son og tengdason hennar Pál j ir yfir >því nokkurskonar íslenzk-
Dalmann, bæði til heimilis í ur blær, sem flytur manni ó-
Winnipeg og látin fyrir nokkr-
um mánuðum síðan.
Kvenfélagið “Liljan” Hnausa,
mengaðan íslenzkan Iþrótt og
geðþekkni. Gaman er líka að
skoða hinar aldurhnignu ís-
gaf heimilinu ------------$5.00,Jenzku bækur í bókaskáp Jó-
Fyrir þessar gjafir er innilega ■ hannesar; höfundar þeirra munu
þakkað. . , flestir gengnir til hvílu, en bæk-
Árborg, Man., 20. nóv.
Emma von Renesse.
* * *
Frónsfundur verður haldinn í
Goodtemplarahúsinu n. k. mánu-
dagskvöld 27. nóv. Séra Valdi-
mar Eylands flytur erindi er
hann nefnir: “Andinn frá Berlín1 nægjulega og eftirminnanlega.
og áhrif hans.” Miss Ragna Giftinguna framkvæmdi S. S.
urnar lofa meistarana, mörgu er
þar góðu að kynnast frá þeirra
tíð.
Hugheilar árnaðaróskir fylgja
hinum ungu hjónum, og hjart-
ans þakkir öllum, sem studdu að
því að gera stundina stór-á-
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Rögnv. Pétursson
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir fslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
Fjallkonan” fund í samkomu- Johnson syngur einsöngva. Miss Christopherson, prestur Kon-
Thelma Guttormsson, piano solo. i kordia og Lögbergs safnaðar.
Páll S. Pálsson flytur upplestur. | * * *
Állir velkomnir! Fyllið húsið! j NÓTNA BÆKUR
Safnað hefir og fjölritað,
Kvöldguðsþjónustunni f r á, Gunnar Erlendsson
Fyrstu lútersku kirkju verður Fimtán i0fsöngvar, (Anthems)
útvarpað á sunnudaginn kemur, Lj, notkunar við guðsþjónustur.
kl. 7 frá stöðinni CKY Winnipeg., yerg 50 eintakið. Ef fimm
eða fleiri eru tekin, er afsláttur
sal ísl. kirkjunnar í Wynyard.
* * *
Ungfrú Helen Halldórsson,
dóttir dr. M. B. Halldórson, sem
í haust vann um skeið á fslands-
sýningunni, kom nýverið til baka
til Winnipeg.
■ * * *
Ungfrú Kristín Johnson er
nýkomin til Winnipeg frá New
York, en þar starfaði hún við
íslenzku sýninguna. Hún starf-
aði áður í þjónustu þessa bæjar;
Mrs. Péturs Thorlacíus í Wyn- j leyfi hja honum til að fara
suður s. 1. sumar.
* * *
yard.
ROSE
— THEATRE —
SARGENT at ARLJNGTON
—THIS THUR. FRI. & SAT.—
‘The Hardy’s Ride High’
with MICKEY ROONEY
—ALSO—
‘Code of the Secret Service’
with DONALD REGAN
Thurs. Nite is GIFT NITE
Sat. Matinee ONLY — Kiddies
Amateur Show and Free Prizes
to the Lucky Kiddies
Carl Jónasson biður Hkr. að
geta þess, að bústaður hans sé
jnú 64 Thelmo Mansions.
* * *
Mr. Björnstjerne Axel Mag-
nússon í Elfros og Miss Anna
Haldórsson, dóttir Mr. og Mrs.
óla Haldórsson í Wynyard, voru
nýlega gefin saman í hjónaband.
Séra Jakob Jónsson í Wynyard
framkvæmdi vígsluna.
* * *
Karlakór íslendinga í Winni-
peg efnir til samkomu, “At
Home”, 12. des. í Goodtemplara-
húsinu.
“YOUNG ICELANDERS”
Banquet and Dance
TO BE HELD IN
The BLUE ROOM, MARLBOROUGH HOTEL
Friday, December 1, 1939
Admission $1.25
Comm. 7 p.m.
As sale of tickets is limited we suggest you order yours
early. Phone 30 494 — 23 631 — 89 947.
Gefin saman í hjónaband af
sóknarpresti í Árborg, Man.,
þann 11. nóv.: Emil John Wil-
son, Víðir, Man., og Thórdís Sig-
valdason, Árborg, Man. Gift-
ingin fór fram á heimili foreldra
brúðarinnar, Mr. og Mrs. Björn
S. Sigvaldason að viðstöddum
stórum hópi ástvina hinna ungu
brúðhjóna. Brúðguminn er son-
ur Alberts J. Wilsoin, Vííðir,
Man., og Jóhönnu konu hans,
sem nú er látin. Vegleg veizla var
setin að giftingunni aflokinni.
Framtíðarheimili ungu hjónanna
verður í Víðir-bygð.
S. Ó.
* * *
Hér með skal athygli fólks
vakin á því, að hinn gómsæti ís-
lenzki harðfiskur er nú aftur
gefinn. — Ennfremur: Yfir
tuttugu alþýðu sönglög fyrir
blandaðar raddir. Verð $1.25
eintakið. Bækurnar eru sendar
póstfrítt. Sendið pantanir og
meðfylgjandi peninga ávísun, til
Gunnars Erlendssonar
796 Banning St., Winnipeg, Man.
* * *
fslendingar!
Þér sem eruð bókamenn og
bókavinir! Munið eftir því, að
þér aukið þægindi yðar, og
prýðið alt í kring um yður, með
því, að láta binda og gylla bækur
yðar. Þá þurfið þér ekki annað,
en að renna augunum yfir kjöl-
inn á bókunum, til þess að finna
bókina, sem þér þurfið á að
halda. Sendíð því bækur yðar,
Eg hefi fengið nokkur eintök
af “Kertaljósum” í annari út-
gáfu. Verðið er $1.60. Þeir er
eignast vildu skrifi mér.
Jakobína Johnson
3208 West 59th, Seattle, Wash
* * *
Jóns Sigurðssonar félagið I.O.
D.E., hefir beðið “Heimskr.” að
minna fólk á, sem ,ekki hefir enn
eignast bókina “Minningarrit
íslenzkra hermanna”, sem félag-
ið gaf út fyrir mörgum árum
síðan, að enn gefist því kostur á
að eignast bókina, því fáein ein-
tök eru enn eftir óseld hjá for-
seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta-
son, 378 Maryland St., Winni-
peg. Bókin kostaði upphaflega
$10.00 í góðu bandi, en er nú
færð niður í þriðjung þess
jverðs, auk burðargjalds. Pant-
j anir ætti að gera sem fyrst, því
jólíklega endist upplagið lengi úr
jþessu.
MESSUR og FUNDIR
• kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudeffi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaOarnefndin: Funólr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta
mánudagskveld l hverjum
mánuði.
KvenfélagiO: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 aö
kveldlnu.
Söngæfingar: Islenzki sbng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn &
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
SARGENT TAXI
SIMI 34 555 or 34 557
724 */2 Sargent Ave.
HITT OG ÞETTA
kominn að heiman og er til sölu í sem fyrst, í band eða viðgerð,
hjá Steindór Jakobsson að 680 j til Davíðs Björnssonar að
Sargent Ave., og umboðsmönn- í “Heimskringlu”. — Stafirnir
um hans út um bygðir íslend-j þryktir í gull eða silfur á kjöl-
inga. Betra er að senda inn j inn, eftir því sem óskað er. —
pantanirnar sem fyrst, því fisk- Miklu efni úr að velja í mörgum
urinn flýgur út, og óvíst nær; :itum. Verkið vel af hendi leyst.
unt verður að nálgast hann aft
íslenzkar hljómplötur
(Gramophone Records)
Eaton markaðar vörur
fyrir KARLMENN
glOfar
“BIRKDALE”
Geitarskinns, handsaumaðir
þumiar. Gráir, natural, ljós-
brúnir, putty, svartir. Stærð-
ir 7y2 til 10y2. (fft
Parið .......
“EATONIA”
Handsaumaðir, kindarskinn,
(capeskin). Svartir, ljósbrún-
ir, cream, gráir. Dome og slip-
on. Stærðir 7% ^ 4 QC
til 10%. Parið .^ I .03
“RENOWN”
ófóðraðir kindaskinns. Svart-
ir ljósbrúnir, cream, gráir.
Dome og slip-on. Stærðir
7% til 10%.
Parið ....
$1.50
Glófadeildin, Aðalgólfi, Portage
SOKKAR
“BIRKDALE”
Ensk alullar, léttullar, medium weight
brogue. Margir góðir litir.
Stærðir 10 til 11%. Parið _03C
“EATONIA”
Alullar og silki og ullar blendingur.
Margir góðir litir og gerð.
Stærðir 6 til 12. Parið ...OOC
“RENOWN”
Ullar styrktir á hælum og tám
með lisle. Margir litir. (JA.
atærðir 10 til 12. Parið.... 3UC
Sokkadeildin, Aðalgólfl, Portage
*T. EATON C<L
rriD
ur að heiman. Skyr, mysuostu
reyktar kindarólur og íslenzkur
saltfiskur, fæst einnig í verzlun
Steindórs Jakobssonar. Lesið -------
auglýsinguna á öðrum stað í Eftirfarandi er kafli úr bréfi
blaðinu. í Bandaríkjunum er tii min fra stjórnanda Ríkisút-
harðfisk pakkinn seldur á J5c j varpi fslands:
Fyrir nokkru síðan ritaði
frægur enskur læknir rithöfund-
inum G. B. Shaw og ráðlagði
honum að hætta að borða græn-
meti, en í þess stað neyta kjöts.
“Þér styttið líf yðar um mörg
ár, * ef þér farið ekki að borða
kjöt,” sagði læknirinn.
Mr. Shaw sendi lækninum svo-
hljóðandi svarbréf:
“Eg er í nokkrum vanda stadd-
ur. Mér er boðið lífið, ef eg vi)
borða kjöt. En dauðinn er betri
en kjötát. f arfleiðsluskrá minni
eru fyrirmæli um, hvernig jarð-
arför minni skuli hagað. í lík-
fylgdinni eiga ekki að vera vinir
og ættingjar mínir, heldur kýr,
kindur og hænsni. Auk þess
skal aka á eftir líkfylgdinni stór-
um glerkössum með lifandi fisk-
um. Alt saman á þetta að vera
til heiðurs þeim manni, sem
heldur vildi láta lífið heldur en
leggja sér til munns dýrakjöt.
Fyrir utan örkina hans Nóa býst
eg við að þessi söfnuður verði
einn sá merkilegasti, sem sést
hefir á jörðinni.”
* * *
— Skelfing var það leiðinlegt,'
að þú skyldir fótbrotna.
— Já, það er nú meiri óhepn-
in, þetta er þriðja löppin, sem
eg brýt á tveimur árum.
* * *
— Hugsaðu þér, Snati borgaði
sjálfur hundaskattinn í þetta
sinn.
— Nú, hvernig fór hann að
því ?
— Hann fann peningaveski
með 75 krónum.
THE ICELANDIC
HOMECRAFT SHOP
698 SARGENT AVE.
Selur allar tegundir af heima-
munum, ullarvörum, svo sem
sokka, sport vetlinga, trefla,
vélband og einnig íslenzk flögg
og spil, ágæt til jólagjafa. —
Sérstakur gaumur gefinn pönt-
unum utan af landi.
Halldóra Thorsteinsson
Ph. 88 551 Heimili: 662 Simcoe
en í Canada á 30c.
Stórkostlega
höfn fór fram
ánægjuleg at-
að heimili Jó-
“Haustið 1937 voru að tilhlut-
un Ríkisútvarpsins teknar upp
nlokkrar grammófónplötur í
Kaupmannahöfn með íslenzkum
hannesar og ígur augar mars kðrsðngVUm 0g einsongvum. —
son við a er, as ., semni j^arjakðr Reykjavíkur var þá í 1
hluta sunnu agsms . þ. m. j song:for um Evrópu og söng hann
Tveir synir þeirra hjóna voru,þessi lög Qg nokkur þeirra með'
að gifta sig: Jóhannes gekk. að ; a8sto8 hljómsveitar. Ennfrem-
eiga Sveiniðu Sveinson, foreldr-jur gðng María Markan nokkur
ar hennar, Jónas og Malfnðut lðg og stefan0 Islandi og Gunn-
Sveinson eiga heima í Chicago, ar páisson sungu sitt einsöngs-
og Einar giftist Kristínu Helgu|lagi8 hyor með aðgtoð kórsins/
Bjarnason,^ foreldrar hennar eru 0hætt telja, að hér hafi verið
Sigurður sál. Bjárnason og Björg - ferðinni beztu söngkraftar ís-
í'grend við Churchbridge. 1 lenzkir, sem völ var á og hepn-
Svaramenn Jóhannesar og aðist upptakan vek
Sveiniðu voru þau George Mar- Nú hefir mér hugkvæmst,;
tin og kona hans Margrét, systir , hyort ekki gæti komið til mála, |
brúðgumans.^ Svaramenn. Ein- að pjotur þessar gætu selst með-
ars og Kristínar voru Ingi Ein- al fsienciinga vestan hafs. Er
arsson og Helga Bjarnason. ngi það erindi þessa bréfs, að biðja
er bróðir Einars og Helga systir. yður að gera svo vei 0g afhuga
Kristínar. j þetta 0g iata mig svo síðan
Að lokinni athöfn var sezt til heyra álit yðar.
borðs að mörgum ágætis réttum.
HARÐFISKURINN er kominn aftur frá íslandi,
og þeir, sem vilja fá sér fisk, geta snúið sér til
þessara verzlunarmanna:
LAKESIDE TRADING CO. (Itcd & White), GIMLI, MAN.
ARBORG FARMERS COOPERATIVE, ARBORG, MAN.
WILHELM PÉTURSSON, BALDUR, MAN.
A. BERGMAN, WYNYARD, SASK.
J. H. GOODMUNDSON (Red & White), ELFROS, SASK.
J. STEFANSSON, PINEY, MAN.
V. GUÐMUNDSSON, MOUNTAIN, N. D. — Bandarikja-fólk
er vinasmleffa beðið að snúa sér til hans með pantanir sínar.
TH. S. THORSTEINSSON, SELKIRK, MAN.
G. LAMBERTSEN, GLENBORO, MAN.
I verzlun Steindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., fæst einnig:
Skyr á 30c potturinn; Mysuostur á 25c carton; Reyktar kindakéts-
rólur og harðfiskur.
Pantanir sendar út á land ef óskað er.
WEST END F00D MARKET
680 Sargent Ave.
Steindór Jakobsson, eigandi
Töluðu menn yfir borðum stutt
erindi. Menn skemtu sér með
Það er víst efalaust að þessar
hljómplötur eru ágætar, þar sem
mörgu móti eftir að staðið var j >ær flytja kraftmikinn og fagr-
upp frá borðum. Mun stundin
ógleymanleg öllum viðstöddum.
Jóhannes verzlar með verk-
færi í bænum Calder og Einar er
kornhlöðumaður í Churchbridge.
Heimili þeirra Jóhannesar og
Sigurlaugar stendur opið gestum
og gangandi. Myndarskapur er
með afbrigðum. Eiga þau hjón
til að telja til hinna mætustu
manna á Norðurlandi. Var Jó-
hannes einn af stofnendum
Kaupfélags Þingeyinga; leiddi
stofnun þess félagsskapar til
an söng þeirra sem nú “ná hæst-
um tónum” á íslandi. Ef ein-
hverjir vilja eignast þessi “Re-j
cords” þá skrifið mér um það. I
Eg get ekki sagt með neinni;
vissu hvað kostnaðurinn yrði, en
slík Record seljast hér í Music
búðum frá einn dollar og upp. ;
•
MAGNUS PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
stærsta íslenzka vikublaðið
VOTE
FOR
Non-Partisan
Progressive
Civic
Government
VOTE FOR
For Information Telephone 80 566—28 646