Heimskringla - 10.01.1940, Síða 7

Heimskringla - 10.01.1940, Síða 7
WINNIPEG, 10. JANÚAR 1940 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA KUNNINGJA BRÉF Leslie, Sask., 3. jan.1940 Kæri ritstj. Heimskringlu: Viltu gera svo vel og eyða fá- um þumlungum af lesmálsrúmi Heimskringlu í mínar þarfir. Svo er mál með vexti, að þrír góðvinir mínir hafa flutt héðan úr bygðinni, á s. 1. árum. Hefi eg þá oft í huga og sakna þeirra raikið. Hafði eg hjá þeim marg- ar glaðar stundir, er nú lifa í endurminningum. Standa fyr- verandi heimili þeirra nú hnýpin °g horfa til mín döprum augum, er leið mín liggur þar hjá. Detta ^ér þá ætíð í hug hinar spak- legu hendingar Lárusar N|or- óals: “Skilnaður á skylt við dauðan, hann skilur eftir blett- *n auðan, þar sem áður vinur var.’’ pag hefir verið tekið bæði aiikið og gott blóð í íslenzku fé- laglífi hér, einkum á þremur s. *• árum. Margar f jölskyldur hafa flutt í burtu, og margir dáið, *Umt fólk á bezta aldri. En þeir, af þeim, er burtu fluttu og mér voru sérstaklegia nánir voru: ^lgi Steinberg, kona hans Kristín (frændkona mín) fluttu ^éðan vestur til Cloverdale, B. um vorið 1937 með börn Lárus Nordal, Rosa kona ^ans og Anna dóttir þeirra, Juttu til Gimli sama sumar. ^undi Kristjánsson, Emma k°na hans og börn, fluttu s. 1. °kt. til Grand Forks, B. C. — > La-ngaði mig nú að láta eitt yfir þá aðallega ganga, Helga, Lárus í skaut. og Munda. Kveð eg því Heims- j Já, eg var að hugsa um þetta kringlu mér til hjálpar, að allir á jóladaginn og til jólanna heima, eru þeir hennar kaupendur. — j þegar við vorum börn og ungl- Vbna eg að bæði Heimskringla” ingar. En sú breyting. og “Litla greyið” lifi, sem lengst að ílytja fréttir milli Þá vaknar spurningin: Er það innra í sjálfum mér, eða er það ■, það. Eg tileinka ykkur það hvort sem þið viljið eða ekki. Nú datt mér í hug að ykkur þætti þetta svo gott að þið munduð kalla á meira, þó það sé mjög óvanalegt, að kveðskapur sé endurkallaður, nema þá helst landanna. Sný eg nú stíl mín- tíðarandi iandsins sem veldur? h->á Lálla Kristjánssyni. En nú MMÉ I hhémé' ' ‘ vissir þu Larus að eg hafði rekkjað með Lúlla, og var mér , því bata von, kem eg því með uppbótina: in er nutu þessarar innilegu gleði? Nei, jólin voru hátíð um frá þér hr. ritstjóri með, Hvað er orðið af þessari djúpu kærri kveðju. Ijólagleði, sem gagntók huga og hjörtu barna og fullorðna heima ? Eða voru það bara börn- Kæru vinir, Helgi, Lárus og Mundi: Eg mátti tæplega láta það líða hjá að senda ykkur öllum línu | allra, lotning, kærleikur og frið- um áramótin. Datt mér í hug ur fyltu hug og hjarta. En að spara mér skriftir og gera ; hver er þá boðskapur jólanna ykkur einn—fyrir alla. Þið hafið jhér? Áreiðanlega gnýr yfir alt verið mér efst í huga nú um annað verzlunarglamur efnis- hátíðirnar. Sló eg frekar slöku ! hyggjunnar eg verður maður við búannir og gaf mig hvíld og næði á vald. Fóru þá hugsanir mínar að sveima til kunningj- anna í f jarlægðum. Þótti mér nú lakast að geta ekki látið hönd fylgja huga, og hrist ykkur til viðtals. En þar sem eg hafði ekki enn komist á það fullkomn- unarstig, að geta hugflutt lík- amann, varð eg að láta við það sitja, að rifja upp fornar sam- ræður okkar á milli. Fanst mér þar mest bera á áhuga ykkar og vion um batnandi mannfélags- hag. Hvað oft við vorum að óska og vona, að mannfélagið færi að geta notað þekkingu sína og mentun til lífsglæðingar í stað helleiðar. Hvað auðvelt það virtist frá okkar sjónarmiði að nothæfa til batnandi lífskjara og fullkomnunar þá auðlegð og þroska er náttúran lagði okkur INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. HaUdórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson "J’nes...............................Sumarliði J. Kárdal Arborg.................................G. O. Einarsson Haldur................................Sigtr. Sigvaldason Heckville.........................................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge..........................H. A. Hinriksson Bypress River............................Páll Anderson ~&foe...................................S. S. Anderson Bbor Station, Man....................K. J. Abrahamson “Ifros...............................J. H. Goodmundson Ekiksdale...............................ólafur Hallsson tishing Lake, Sask..........*...........Rósm. Árnason r oam Lake............................H. G. Sigurðsson £lmli......................-.............K. Kjernested Leysir............................................Tím. Böðvarsson Llenboro...................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík...........................................John Kernested innisfail............................Ófeigur Sigurðsson Handahar................................S. S. Anderson j eewatin........................................Sigm. Björnsson Langruth............................................B. Eyjólfsson Leslie.,............................. Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson %i0zart.................................S. S. Anderson Irak Point...........................Mrs. L. S. Taylor dtt0.............................................Björn Hördal Jney....................................S. S. Anderson ned Deer.......................................Ófeigur Sigurðsson ^eykjavík.........................................Árni Pálsson iverton .............................Björn Hjörleifsson ^elkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. °>nclair, Man.......................K. J. Abrahamson ^teep Rock.........................................Fred Snædal 2,tony Hill.........;.....................Björn Hördal tantallon..............................Guðm. ólafsson * nornhill.........................Thorst. J. Gíslason »_*8lr..................................Aug. Einarsson ancouver............................Mrs. Anna Harvey 'Vmnipegosis.....................Finnbogi Hjálmarsson ^’lnnipeg Beach.........................John Kernested n'ynyard...............................S. S. Anderson f BANDARIKJUNUM: ^kra........:............1............Th. Thorfinnsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson ^avalier..............................Th. Thorfinnsson ^nystal...............................Th. Thorfinnsson Ldinburg..............................Th. Thorfinnsson ^arðar................................Th. Thorfinnsson ^afton................................Mrs. E. Eastman Ballson...............................Th. Thorfinnsson j ensel...............................Th. Thorfinnsson Jvanhoe............................Miss C. V. Dalmann r°8 Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. jrHtton....................................S. Goodman "J'nneota..........................Miss C. V. Dalmann rjountain.............................Th. Thorfinnsson ^ational City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. ~°'iU Roberts............;.............Ingvar Goodman ^eattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W ?Vold.................................Th. Thorfinnsson uÞham...................................E. J. Breiðfjörð The Vikíng Press Lhnileð Winnipeg. Manitoba þess vel var, frá útvarpsstöðv- um landsins. Sjálfur jóladagur- inn er þar engin undantekning. Var s. 1. jóladag mest áber- andi frá útvarpinu auglýsingar um sápur, falsliti og hörundsá- burð ásamt fáeinum sortum af isvaladrykkjum, sem eftir frá- sögn auglýsingaskrumarans, innihéldu svölun og nautn sál og líkama. Það gagnar lítið þó fáeinir prestar reyni að innprenta til- gang jólanna. Það heyrist ekki. —- Verzlunarmenskan hampar Sankti Kláusi hæðst af öllu Hann er jólastjarnan. Ekki friðar eða kærleika. Heldur pinklaberi glingurs og hégóma, verzlunaragn er veldur æsingu og spenningi barna og fullorð- inna rétt á meðan á gjafaskiftum stendur. Einnig hrygð og von- brigðum þeim er miisskiftir verða og í okkar verzlunarveröld verða þeir nokkuð margir. Skrambi hefði nú verið gaman að vera skáld, því bezt ná þeir tökum á efninu er þá gáfu hafa hlotið. Mintist eg nú þess að Sigf. En vonlausir skulum ei vera af verðmætum séum hér snauð- ir, sem aðvörun gott er að gera, og gagnlegt er við erum dauðir. “Ekki er nú þetta mjög frum- legt,” heyri eg Munda segja, [ “því K. N. ætlaði að vera til við- [ vörunar.” “Ja-á”, isegir Helgi, tekur upp dósirnar og fær sér'í nefið. —j “Aldrei er góð vísa of oft kveð- in.” Mér sýnist einhver von- brigðissvipur á Lárusi, og dett- ur í hug að hann hafi ekki f undið efnið. Já, það var nú verra, því hann þekkir mig vel. Eg sný því blaðinu við í flýti, og sjá! þar stendur: En til að bæta eitthvað úr, eymd og harma hríni: Við skulum allir enda á túr, með ámu af kampavíni. “Það er altof mikið,” segir Mundi, því hann mátti aldrei drekka mikið í einu. “Við skulum þá bara hafa það: ögn af brennivíni”, segir Lárus, og er það góðmótlega gef- ið eftir að minni hendi. Mér til gagns og gamans var staddur hér í “næstu dyrum” um tíma í haust Guðm. Johnson, betur þektur meðal landa hér - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstoíusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skrifstofu kl. 10—1: f. h. og 2—6 e. h. HelmiU: 46 Alloway Aye. Talsimi: 33 15* Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsíml 97 024 Orrice Phone Res Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 11» MEDICAL ARTS BUILDINO OrncK Hours: 12 - 1 4 p.M. - 6 p.m »ND 8Y APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl í viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. a 7—8 að kveldinu Siml 80 867 666 Victor 8t. Dr. S. J. Johannes.ion 806 BROADWAY Talsiml 30 877 ViBtalstími kl. 8—5 e h A. S. BARDAL seiur líkklstur og annast um úttar- lr Allur útbúnaður sá bestl. — Knnfremur selur hann allskonar minnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Fhone: SS 607 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financtal Agenta Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg 1 Rovatzos Floral Shop ‘*06 Notre Dame Ave. Phone »4 954 „ Freah Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize tn Wedding & Concert Bouquets & Funer&l Designs lcelandlc spokeo Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast ailskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO Si* BANNING ST Phone: 26 420 Halldórs f. H. hafði sagt að hver sem ^lun<1' Bernharðar. Hann meðalgreindur fslendingur gæti befir fengist talsvert við vísna- hnoðað í rím. Að öllum líkind-' serö og hefir allmikla syrpu, erj um hefir hann þó ekki gert ráðjhann l°faði mér að sjá. Hann fyrir meir en hænvængs-svifi í (er stálslegin í háttum, og yrkir þeim skáldskap. Já, nú var bezt, °iest hringhendur, sléttubönd, að reyna hvort eg næði meðal- hagkveðlingah. og fleiri dýra menskunni. Eg hafði lesið í hætti. Hafði eg gaman af lestr- j “Hnausa-för mín” eftir Dr. Páls- inunL því hrynjandi þessara 1 son, undirstöðuatriði eða leiðar- hátta lætur svo vel í eyra, að vísi, byrjendum og smáskáldum, efnisins er ekki þörf. Fallegust og þó ef til vill, sérstaklega ætl- þóttu mér sléttuböndin, og gaf að þeim er mikið fást við, erfi Mundi mér helstu undirstöðu- og brúðkaups ljóðagerð. Er það atriði, til að steypa úr þeim ekki smá lítill tímasparnaður að hætti. Hét eg að reyna við tæki- hafa þessa erfiðu samhljóða á ^ær' aö stuðla eina. reiðum höndum. Tók eg mér nú Nú hafði mér tekist á jóladag- blýant og blað og safnaði á lítilli inn að bragbinda með hjálp og | stund samhljóða endingum í aðstoð úr “Hnausa-för” . Vildi heilt kvæði. Jú, þetta ætlaði að eg nú reyna hætti Munda, og ganga vel. Nú var samt eftir að byrjaði á annan vita hvort hægt væri að halda sléttubanda. Er DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 883 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngn Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.li.—3 til 5 e.h. Skrifstofusimi 80 887 Heimasími 48 551 brjóta heilann um er í rúmið var komið, til hvaða flokks, sem skáld, eg teldist. Hafði eg heyrt talað um leirsk., en fanst það vera lítill sóma titill. Fanst mér eg mundi frekar koma í þann flokk, er nefna mætti orðskáld. En til þess flokks mundu þeir teljast, er að mestu leyti fylgja rími, en gerast ekki mjög efnis- frekir. Það er list málsins — sko. Ekki hefi eg verið alger- eg þó við að þið hafið veitt því eftirte.kt þar isem eg mátti heita í jólum að|iega gersneiddur allri list og vil nú ekki að eg ag endjngu útskýra það. Býst sig við efnið, eða koma í það sökum að spyrja. Sat er lon og nokkru efni. Skeð gat að þeir, don alt kveldið og reyndist mér sem læsu kvæðið og fyndu ekk- þetta skemtilegasta dægradvöl. tíður gestur á ykkar heimilum. ert efni álítu það sér ofvaxið. (Veit eg ekki hvað lengi eg hefði Já, það var nú gott og blassað ' setið eða hvað mikið ort, ef skyn- með þá, sem ekki þektu mig. [ semin hefði ekki alt í einu komið til sögunnar og skipað mér í rúmið. Hafði eg þá raðað sam- an í fjórar vísur, og stóð í þeirri meiningu að það væru sléttu- Með ykkur var það annað mál. “Eftir japl og jaml og fuður, Jón var grafinn út og suður”, sagði Stephan. Það gekk svipað fýrir mér: Eftir stapp og strit og I börn, en á nú eftir að fá útskurð mæði, stóð á blaði þetta kvæði: 1 Því og skulu þið nú dæma. Gömlum kveður árið enn, endurteknum hætti. Hömlum hleður menning menn, Eg held að það lifi ekki lengur sú von er við bárum í brjósti, að batnaði mannkynsins hagur. Því flest er nú framið með þjósti morðafreknum bætti. og fáum gefst réttlátur dagur. Það breikka altaf bana spjótin og sárunum fjölgar er svíða og sviðin er sárari en áður í hatrinu og heiftinni er stríða. Vor menning! Með vélfræðis vitið svo þaulæfð í krókum og klækj- um, þú haltrast á fallandi fæti með sjóð þinn í samgöngutækj- um.--------------- Krýni málið aflið óðs, allra kendir glæði, skíni bál úr listum ljóðs, lýðinn endurfæði. Hygni lifi. Vaxi vit. Viljans funi máttur Rigni yfir, kulda krit, kærleiksmuna háttur. THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marrlage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Eg eina list hef iðkað, og aldrei henni brást. Því ungur list þá lærði af lífsins sönnu ást. Og hvar sem leið mín liggur eg leita að góðri vist. Hún er mér alt í öllu: mín eina matarlyst. Að svo mæltu bið eg ykkur og ykkar frjáendum allrar blessun- ar, á þessu nýbyrjaða ári og margra í viðbót. , Með kærri kveðju, R. Árnason DÁN ARFREGN Við bíðum, og sjáum hvað setur þó seint komi mannúð og friður. — En árin og aldirnar líða og alt hefir stefnuna niður. Ekki gat eg ráðið það við miy hvort kvæðið ætti að heita væng Skíni sólin. Blómgist bú. Blessist sálir landans. Víni jólin tengi trú. Teigum skálir andans. ,Þann 3. des. andaðist af slysi í Riverton, Man., James W. Col- lins, sonur Mr. og Msr. Hugh Collins, sem eru af skozkum ætt- um og áttu heima í Glasgow. James var fæddur þar 22. júlí 1903; tveggja ára gamall flutt ist hann með foreldrum sínum til Canada og settust þau fyrst að í Edrans, Sask., en fluttu 1914 til Riverton, en þar starfaði vegna. Foreldrar hans eru á lífi og nú til heimilis í Winnipeg. Systkini hans eru Agnes, Mrs. Jack Moore, Winnipeg; Thomas, sama staðar, kv. Norma Hall; Jennie systir hans og Hugh bróðir hans eru til heimilis hjá foreldrum sínum og ógift. Þann 6. jan. 1928, kvæntist James Collins Önnu Kristínu Dahlmann, er hún dóttir Björns 3g Sigríðar Dahlmann í River- ton, eru þau bæði ættuð úr Þing- eyjarsýslu, merkishjón. Mr. og Mrs. Collins eignuðust þrjú börn, tvo drengi, Hugh Victor og James Björn, 10 og 11 ára, og eina dóttur, Joan Sigríði Stef- aníu, 3 ára, öll hin efnilegutsu. James Collins var álitlegur og karlmannlegur maður, ávalt bar hann létta lund, og átti marga kunningja og vini. Ástvinum sinum var hann góður og um- hyggjusamur, >og er sár harmur kveðinn að ungri ekkju hans og börnum við sviplegt fráfall hans. útförin fór fram þ&nn 7. des. frá heimili hins látna og frá kirkju Bræðrasafnaðar í River- ton, fór athöfnin fram á ensku, og var óvenju margmenn og þrungin djúpri samúð. Sigurður ólafsson Ekki veit eg hvort morða- freknur, er boðleg kenning, sem ! Mr. Collins um mörg ár, í þjón- blóðslettur, svo er það ykkar að ustu C. P. R. félagsins. Þar ólst skilja. Nú þóttist eg talsverður [ James upp og átti þar jafnan brotnar vonir, eða Alt í grænum j maður að hafa búið til bæði heimili, þótt stundum væri hann sjó. Sló eg því epgu föstu með kvæði og sléttub. og fór að J fjarverandi atvinnu sinnar Séra K. K. ólafson flytur ís- lenzka guðsþjónustu í Vancou- ver sunnudaginn 21. janúar kl. 2 e. h. Þessi guðsþjónusta verð- ur haldin í dönsku kirkjunni á Burns St. og nítjándu götu. — Þeir, sem þetta lesa, eru beðnir að útbreiða messuboðin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.