Heimskringla - 07.02.1940, Qupperneq 1
The Modem Housewife Knows
Quality That is Why She Selects
“CANADA
BREAD”
“The Quality Goes in
Before the Name Goes On”
YVedding Cakes Made to Order
PHONE 39 017
ALWAYS ASK FOR—
“Butter-Nut
Bread”
The Finest Loaf in Canada
Rich as Butter—Sweet as a Nut
Made only by
CANADA BREAD CO. LTD.
LIV. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 7. FEBRÚAR 1940
Útför dr. Rögnvalds Péturssonar
Ein fjölmennasta íslenzk jarðarför vestan hafs.
Útför dr. Rögnvalds Péturssonar fór s. 1. laugardag (3. feb.)
fram frá Sambandskirkjunni í Winnipeg, einni kirkjunni af mörg-
um er hann hafði stofnað hér vestra til útbreiðslu frjálsra skoðana
og aukins víðsýns í trúmálum. Jarðarförin var ein hin f jölmennasta
er á meðal þjóðarbrots vors hefir hér haldin verið. Kirkjan var
þéttskipuð uppi, og neðri salurinn, samkomusalur kirkjunnar, ná-
lega fullsetinn einnig. Var hljóðauka þar komið fyrir, svo að það
sem fram fór uppi í kirkjunni heyrðist vel niður í salinn. Uppi
var minningarblómum hlaðið upp fyrir framan ræðustólinn og
kórsviðið veggja á milli yfir þvera kirkjuna.
Of í lagt mun alls ekki að segja, að milli 600 og 700 manns
hafi verið viðstatt athöfnina. Voru sumir mjög langt að, sunnan
frá Minneapolis, Dakota, Piney, vestan frá Saskatoon, Glenboio,
norðan úr Nýja-íslandi. En langflestir voru auðvitað úr Winni-
peg. Slæmir bílvegir eftir nýfallinn snjó, hömluðu mjög ferðum
utan úr sveitum.
Útfarar-athöfninni stjórnaði séra Philip M. Pétursson, prestur
Sambandskirkjunnar og bróðursonur hins látna. Ræður fluttu,
séra Guðm. Árnason, forseti Hins Sameinaða Kirkjufélags íslend-
inga í Norður-Ameríku, séra Eyjólfur J. Melan, prestur Ný-íslands
Sambandssafnaðanna, séra Jakob Jónsson, prestur Sambandssafn-
aðanna í Saskatchewan og próf Richard Beck frá Háskóla Norður-
Dakota ríkis, vara-forseti f>jóðræknisfélagsins; flutti hann ávarp
frá Þjóðræknisfélaginu eða stjórnarnefnd þess. Allar eru þessar
ræður birtar á öðrum stað í þessu blaði. (Mætti hér geta þess, að
prestarnir skiftu að nokkru með sér umtalsefninu, þannig, að séra
Guðmundur mintist æfiatriða hins látna, séra Melan kennimanns-
ins og séra Jakob íslendingsins og rithöfundarins). Ennfremur
las séra Philip Pétursson eftirfarandi bréf frá dr. Frederick M.
Eliot, forseta Unitara-félagsins í Boston:
Boston, Mass., February 1, 1940
Dear Mr. Arnason:
At a meeting oi the Executive Committee oi the American
Unitarian Association, held this aiternoon, I was instructed io
convey to you, as President oi the United Conference oi Icelanáic
Churches in North America, and through you to the ministers and
churches oi the Conference, the heartielt sympathy of the officers
and directors of the Association in the bereavement which has
come to you, and to us, through the death oi Dr. Rögnvaldur
Pétursson. His leadership in the cause of liberal religion among
Americans oi Icelandic descent, on both sides of the International
Border, won ior him the proiound respect and admiration oi his
iellow liberals throughout the country. We recognize the great
contribution which he made to the intellectual and spiritual ad-
vancement oi the cause of liberal religion, and we share with you
who were closest to him the sense of irreparable loss which his
death has brought So long as liberal religion remains a force in
the liíe of our two nations, his memory will be cherished and
honored.
The officers of the Association deeply regret that it is im-
possible for them to attend the funeral services to be held in
Winnipeg on Saturday, and the Association has officially ap-
pointed Rev. Wallace W. Robbins, minister of Unity Church, St.
Paul, Minnesota, as it representative.
With assurances of our abiding respect and confidence, I am
Faithíully yours,
FREDERICK MAY ELIOT,
President American Unitarian Association.
Þá tilkynti séra Philip að staddur væri hér fulltrúi frá Unitara-
félaginu í Norður-Ameríku, sem um getur í ofanskráðu bréfi og
flutti hann stutta en einkar fagra og samúðarríka ræðu. Hét hann
Wallace W. Robbins og er prestur Unity-kirkjunnar í St. Paul
sem í bréfinu segir, kirkjunnar, er dr. Eliot þjónaði, unz hann var
kjörinn forseti Unitara-félagsins í Norður-Ameríku. Mintist dr.
Robbins starfs hins látna, sem hins merkilegasta og mesta er
unnið hefði verið í þágu frjálstrúar stefnunnar í Canada. 1 hópi
starfsmanna Unitara, hefði ekki aðeins hvarvetna í Bandaríkjunum
Verið dáðst að hæfileikum hans og starfi, heldur hefði honum verið
jafnframt því unnað fyrir ástúðlegt viðmót og hans miklu mann-
kosti . Hans væri nú á meðal þeirra minst um land alt með söknuði,
°g þakklæti fyrir hans óviðjafnanlega starf. Konu, börnum og
^ánustu skyldmennum hins látna, flutti hann innilegustu samhygð
sína og félagsins, sem hinn látni hefði svo lengi og með ágætum
starfað fyrir.
Söngnum stjórnaði hr. Pétur Magnús og við orgelið var Gunn-
ar Erlendsson .organisti Sambandskirkjunnar. Sálmarnir sem
voru sungnir, voru þessir: Kallið er komið—, Hin langa þraut er
Rðin — og Höndin þín drottinn hlífi mér. Auk þess söng
kirkjukórinn: Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll— og Karlakór
^slendinga í Winnipeg: Ó, Guð vors lands.
Líkmenn voru: Kapt. Joseph Skaptason, Sveinn Thorvaldson,
^ B.E., Gísli Jónsson, Páll S. Pálsson, Guðmundur dómari Gríms-
s°n og Stefán Einarsson. En heiðurs-líkmenn voru: Dr. M. B.
^alldórsson, Þorsteinn Borgfjörð, Dr. Thorbergur Thorvaldson,
^unnar Björnsson frá Minneapolis, Friðrik Sveinsson, Einar
^iríksson frá Cavalier, Thorlákur Thorfinnsson frá Mountain,
iafur Magnússon frá Wynyard og Árni Helgason frá Chicago,
(sem gat ekki verið viðstaddur).
Líkförin var undir stjórn A. S. Bardal, útfararstjóra.
Var í Brookside Cemetery í grafreit fjölskyldunnar.
Grafið
Mikill fjöldi hluttekningarskeyta bárust fjölskyldu hins
látna frá íslandi, Bandaríkjunum og Canada. Eru þau birt í þessu
tölublaði.
Á föstudaginn fór fram húskveðja frá heimili hins látna. —
Flutti séra Philip M. Pétursson ræðuna við þá athöfn.
Að lokum og til viðbótar þessari stuttorðu fregn af útför dr.
Rögnvalds Péturssonar skal vísað til ræðanna og skeytanna, sem
birt eru í þessu blaði; hvorttveggja lýsir gleggra en á nokkurn ann-
an hátt verður gert hinum almenna söknuði íslendinga við lát dr.
Rögnvalds, er þeir og geta með fullum rétti hvoru megin hafsins
sem er, kallað “sverð og skjöld” mestu og verðmætustu hugðar-
mála sinna: vernd íslenzku og eflingu andlegs víðsýnis
SAMÚÐARSKEYTI
OG BRÉF
Frá Sambandssöfnuðum:
Winnipeg 2. febr. 1940
Frú Hólmfríður Pétursson,
45 Home St., Winnipeg
Stjórnarnefnd hins Sameinaða
Kirkjufélags íslendinga í Norður
Ameríku vottar þér og börnum
þínum og öllum öðrum aðstand-
endum sína innilegustu hlut-
tekningu og samúð út af frá-
falli manns þíns, Doktors Rögn-
valdar Péturssonar. Vér minn-
umst með miklum söknuði og
innilegri þökk hans, sem svo
lengi var samverkamaður vor og
leiðtogi í félagsskap vorum og
Field Secretary félagsins.
G. Árnason, forseti
S. E. Björnsson, ritari
Frú Hólmfríður Pétursson,
45 Home St., Winnipeg
Sambandssöfnuður í Winni-
peg, vottar þér og fjölskyldu
þinni innilega hluttekningu, við
fráfall vinar og leiðtoga vor, Dr.
Rögnvalds Péturssonar. Vér
skiljum hve stórt skarð er orðið
í hópi vorra beztu manna, en vér
vitum jafnframt að starf hans
og minning mun lifa svo lengi,
sem félagsmál og samtök halda
áfram meðal Vestur-íslendinga.
B. E. Johnson, forseti
Davíð Björnsson, ritari
Riverton, Man. 31. jan.
Mrs. R. Pétursson and Family.
45 Home St., Winnipeg
The Federated Church Sew-
ing Circle extends its deepest
sympathy in your recent be-
reavement.
Stefanía Sigurðsson
Wynyard, Sask., 1. feb.
Frú Hólmfríður Pétursson,
45 Home St., Winnipeg
Quill Lake söfnuður finnur sér
skylt að votta þér og börnum
þínum innilega samúð og hlut-
tekningu við fráfall hins ágæta
eiginmanns og föður. Við mun-
um ávalt geyma með virðingu
og þakklæti minningu þessa vin-
ar vors, sem með hjálpsemi og
velvild studdi okkur svo drengi-
lega af heilum hug í hinu and-
lega starfi. Góðhugur okkar
fylgir honum óskiftur inn á land
eilífðarinnar.
Fyrir hönd Quill Lake safnaðar,
J: O. Björnsson, forseti
O. O. Magnússon, skrifari
Sambandssöfnuðurinn á Lund-
ar, Man., vottar hér með öllum
hlutaðeigendum innilega samúð
sína út af fráfalli doktors Rögn-
valdar Pétursson.
—Lundar, 5. febr. 1940.
Ágúst Eyjólfsson, forseti
Helga Jóhannsson, ritari
Frá Unitara stofminum
í Bandaríkjunum:
Boston, Mass., Jan. 31.
Rev. Philip M. Petursson,
640 Agnes St., Winnipeg, Man.
This brings my personal word
of sympathy to the members of
Doctor Petursson’s family and to
all the ministers and churches
of the Icelandic Unitarian Con-
ference in the passing of one of
the very greatest leaders of lib-
eral religion on this continent.
Frederick M. Eliot,
Pres. American Unitarian Assn.
Rev. Philip M. Petursson,
640 Agnes St., Winnipeg
On behalf of the churches of
the Western Conference and
from my own heart I send pro-
found sympathy to you and to
the many people to whom your
uncle ministered the cause we
represent. Will feel greatly the
passing of such a devoted leader.
May you all rally and carry on.
Lon Ray Call
Western Unitarian Conf.
Tulsa, Okla., Feb. 2.
Mrs. Rögnvaldur Pétursson,
45 Home St., Winnipeg
Helen and I send you and
yours our heartfelt sympathy in
your great loss. We shall all
miss a wise counsellor, a gener-
ous friend and a true leader.
Geo. F. Patterson,
All Souls’ Unitarian Church
Tulsa, Okla.
Boston, Mass., Jan. 31.
Mrs. Rögnvaldur Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Dear Mrs. Pétursson:
I have just learned with great
sorrow of the death of Dr. Pét-
ursson and I wish to send just a
word of sympathy in your loss,
and particularly to let you know
that his friends and your friends
everywhere are thinking of you
at this time, and wishing we
could help.
Very truly yours,
George G. Davis,
Dept. of Unitarian Extension
Chicago, 111., Feb. 1.
My dear Philip:
Doctor Pétursson was one of
our graduates of whom we were
very pround, as we showed in
conferring upon him the honor-
ary degree of Doctor of Divinity
twelve years ago. Not only was
he an inspiring preacher and de-
voted pastor to his people, but
he was a leader in the group of
Icelandic Unitarian churches in
the Northwest whose influence
will be felt for generations to
come. In his work we feel that
Meadville has had its share in an
important development in our
Unitarian life on the continent.
Útgefendur og starfsmenn Heimskringlu flytja
Mrs. Hólmfríði Pétursson, börnum og öðruin
skyldmennum af hrærðu hjarta samúð sína í hinni
miklu sorg þeirra við lát dr. Rögnvalds Péturs-
sonar. Leiðsagnar hans, alúðar og mannkosta,
verður æ minst af samverkamönnum hans.
NÚMER 19.
Dr. Rögnvaldur Pétursson
F. 14. ágúst 1877 D. 30 janúar 1940
Doctor Pétursson was not an
old man when he died; there
were before him a number of
years of usefulness, and after
that the prospect of well earned
rest in an honorable retirement.
It is our regret, as I am sure it
is yours and the regret of Ice-
landic Unitarians in general,
that he did not live to continue
his service, and to bless by his
presence when that service was
ended the gatherings of his co-
religionists.
I beg that you will extend the
sympathy of our Faculty not
only to the immediate members
of your uncle’s family but to the
officers of the Conferenee which
he served.
With sincere personal regards,
I am,
Faithfully yours
Sydney B. Snow,
President,
Meadville Theological School
Frá fslandi:
Reykjavík, 2. feb.
Icelandic National League,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Wish to express to National
League deepest sympathy at
death of its president Dr. Rögn-
valdur Pétursson who has done
such excellent work for the pro-
motion of Icelandic culture and
has so assiduously supported the
effort of Icelanders at home and
in America for increased friend-
ly relations and national feel-
ing. Please convey to nearest
relations of the deceased my
most heartfelt condolances and
sympathy. May he long be re-
membered.
Hermann Jónasson,
Prime Minister
Reykjavík, 3. feb.
Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Our heartfelt sympathies.
Jóhannesson
Reykjavík, 1. feb.
Mrs. Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Condolances.
Ágúst Bjarnason
Reykjavík, 2. feb.
Péturssons,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Behalf Icelandic National
League express deepfelt sympa-
thy Dr. Pétursson’s death. His
memory will always be grate-
fully and highly esteemed for
his great contribution to Ice-
landic culture and national feel-
ing.
Jónas Jónsson
Ásgeir Ásgeirsson
Thor Thors
Reykjavík, 1. feb.
Mrs. Rögnvaldur Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Express heartfelt sympathy
at death of Dr. Pétursson.
Alexander Jóhannesson,
Pres. University of Iceland
Reykjavík, 1. feb.
Mrs. Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Oour deepest sympathy.
Herdís Tryggvi
ófeigur ófeigsson
Reykjavík, 31. jan.
Mrs. Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
My heartfelt sympathies to
you all.
Elinborg Ingimar Jón Dúason
Reykjavík, 2. feb.
Mrs. Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Deepest sympathy from
Guðrún Jónas
Reykjavík, 31. jan.
Mrs. Pétursson,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Our heartfelt sympathies to
you all.
Thórunn Kvaran and children
Reykjavík, 4. feb.
Péturssons
45 Home St., Winnipeg, Man.
Heartfelt sympathy.
Kvarans.
Frá Þjóðræknisdeildum:
Leslie, Sask., Feb. 1.
Mrs. R. Pétursson,
45 Home St., Winnipeg
Members of the Icelandic Na-
Frh. á 5. bls.