Heimskringla - 13.03.1940, Page 8

Heimskringla - 13.03.1940, Page 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. MARZ, 1940 . FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU S AM B ANDSKIRK JUNUM Messur í Winnipeg Prestur Sambandssafnaðar flytur Pálmasunnudagshugleið- ingar við báðar guðsþjónusturn- ar n. k. sunnudag, — á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7. Annan sunnudag hérfrá, 24. þ. m. páskasunnudagurinn verður haldið upp á páskahátíðina eins og vanalega á viðeigandi hátt. Eru menn beðnir að minnast guðsþjónustanna þessara beggja sunnudaga og fjölmenna. * * * Hjónavígsla S. 1. laugardagskvöld voru Allan Burgess Johnston og Miss Ann Pace Smith gefin saman í hjónaband af séra Philip M. Pétursson að heimili hans, 640 Agnes St. Brúðguminn er son- ur Lorne Wycliffe Johnston og Helen Louise Gíslason konu hans en Brúðurin er af enskum ættum. Framtíðarheimili þeir ra verður í Winnipeg. Ofurefli Leikflag Sambandssafn- aðar sýnir þessa góðkunnu sögu eftir Einar H. Kvaran, dagana 8, 9, og 10 apríl í samkomusal kirkjunnar. — Á rni Sigurðsson hefir samið leikritið og stjórnar leik- fiokknum. Má því vænta á- gætrar sýningar þó verk og undirbúningur hafi verið umfangsmikill. Nánar aug- lýst í næstu blöðum. * * * H. I. S. Borgfjörð, prestur, sonur Mr. og Mrs. Th. Borgfjörð í Winnipeg, sækir um kosningu til sambandsþingsins í kjördæmi í Halifax. Hann gengur fram undir njerkjum C. C. F. flokks- ins. * * * Mrs. Jóna Goodman, ekkjan eftir Krist#án heitinn Goodman, 576 Agnes St., Winnipeg, átti áttræðis-afmæli 6. marz á þessu ári. Var hún þennan dag heim- sótt af fjölda vina hennar. * * * Fundur í stúkunni Heklu ann- að kvöld (fimtudagskvöld). Gísli Jónsson frá Wapah, Man., dó á Grace spítalanum s. 1. föstudag (8. marz). Hann var 82 ára. Hann hafði átt við las- leika að búa og hafði síðustu 2 árin dvalið af og til í Winnipeg, oft undir læknishendi. Gísli heitinn var ættaður frá Bygðar- holti í Lóni í Austur-Skaftafells- sýslu. Til Vesturheims kom hann 1903. Hann settist að norður við Manitoba-vatn, en hefir mörg síðari árin vérið til heim- ilis hjá syni sínum Ragnari. Fjögur börn lifa hann, fyrnefnd- ur Ragnar, bóndi við Wapah; Gísli við Steep Rock; Árni við Hekla og Mrs. Stefán Guttorms- son í Winnipeg. Hjá þeim hjón- um dvaldi Gísli heitinn, þegar hann var í Winnipeg. Með líkið var lagt af stað norður til Wapah til greftrunar í gær. * * * Thorsteinn bankastjóri E. Thorsteinsson, 140 Garfield St., Winnipeg, dó s. I. laugardag (9. marz) á Grace sjúkrahúsinu. — Hann var 56 ára, kom til Vestur- heims fyrir 42 árum, þá 14 ára gamall. Hann hlaut brátt vinnu hjá Royal Bank of Canada og var bankastjóri í 25 ár fyrir útibúi þess banka á William og Sherbrooke. Síðustu nokkur ár- in var hann ritari hjá Keystone Fisheries Ltd. Mr. Thorsteinsson tók mikinn þátt í íslenzku félagslífi, eink- um áhrærandi Fyrstu lút. kirkju. Hann lifa kona hans, Svava C. Thorsteinsson, tvær dætur, Hilda og Gladys; þrír synir, 01- geir Frederick, Herman E. og Norman Lloyd, ein systir, Mrs. Ella Jónasson, einn bróðir Ey- jólfur, ein hálfsystir Elin John- son og fóstyrsystir Stefanía Johnson. Jón Sigurðssonar félagið þakk- ar allan stuðning, er landar okk- ar geta veitt okkur á þessum erfiðu stríðstímum. Á stríðsár- unum 1914—1918 skaraði Jóns Sigurðssonar félagið fram úr öllum öðrum Primary Chapters hér í fylkinu og þó lengra væri leitað og er það stór heiður fyrir fslendinga því það var þeir-a eindrægna fylgi að þakka að svo vel hepnaðist. Nú langar mig til að birta bréf nýlega meðtekið frá einum af okkar íslenzku hermönnum, nú í Englandi, því á því getið þið séð að stuðningur ykkar kemur sér vel. Somewhere in England, 15. feb. 1940 To the kind Ladies of the Jón Sigurdson Chapter, I. O. D. E. Please accept my sincere thanks for the lovely Christmas package which has just been de- livered. My joy was unbounded in knowing that, despite the thousands of miles separating us, my good Icelandic friends had not forgotten me. The socks fit wonderfully and the delicacies sure “hit the right spot.” May all success attend the ef- forts of your worthy organiza- tion in the New Year. J. K. Hjalmarson Líka vil eg minnast á tvær góðar gjafir er félaginu hafa borist. Fagur útsaumaður borð- dúkur, er Mrs. Finnur Johnson, gaf félaginu >og verður dregið um hann innan skamms. Hin gjöfin er prjónaður góif- dúkur, er Mrs. Jóhanna Sveins- son gaf félaginu, hún hefir líka verið duglegust allra að prjóna sokka handa hermönnunum okk- HARÐFISKURINN er kominn aftur frá fslandi, og þeir, sem vilja fá sér fisk, geta snúið sér til þessara verzlunar- manna: LAKESIDE TRADING CO. (Red & White), GIMLI, MAN. ARBORG FARMERS COOPERATIVE, ARBORG, MAN. WILHEEM PftTCRSSON, BAI.DUR, MAN. A. BERGMAN, W'YNYARD, SASK. J. H. GOODMUNDSON (Red & WMte, ELFROS, SASK. J. STEFANSSON, PINEY, MAN. V. GUÐMUNDSSON, MOUNTAIN, N. D. — Bandaríkja-fólk er vinsamlepa beðið að snúa sér til hans með pantanir sínar. TH. S THORSTEINSSON, SELKIRK, MAN. G. LAMBERTSEN. GLENBORO, MAN. BRECKMAN BROTHERS, LUNDAR, MAN. B. OLSON, CHURCHBRIDGE, SASK. F. SNIDAL, STEEP ROCK, MAN. CH. CLEMENS, ASHERN, MAN. 1 verzlun Bteindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., fæst einnig: Reyktar kindakétsrólur og harðfiskur á 30c og 60c pakkinn; Saltfiskur 25c pakkinn. Pantanir sendar út á land ef óskað er WEST END F00D MARKET 680 Sargent Ave. Steindór Jakobsson, eigandi Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkju í gær að miklu fjölmenni viðstöddu. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. National-Conservative þingmannsefni BJÖRN STEFÁNSSON Kom til Canada eins árs að aldri árið 1890. Mr. Stefánsson hefir verið bóndi, verkamaður, prentari, hermaður og lögfræðingur. Mentaður í Wesley College og Manitoba-háskóla. Var í herþjónustu meira en 4*4 ár í land og flughern- um—særðist hættulega og var yfir 2 ár á sjúkra- húsi. Á HEIMA f KJÖRDÆMINU. “Hann getur nú unnið þér og þjóð sinni þarft verk, ef kosinn er,y Published by H. J. H. Paknason, Esq., C.A., Official Agent for the Candidate ÞJ0Ð í STRlÐI ÞARF Þjóðstjórn eða Samvinnustjórn (EINS OG NÚ ER Á BRETLANDI OG FRAKKLANDI) Til þess að stuðia að því í Norður-Winnipeg— GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ ar. Aðrar utanfélagskonur hafa prjónað fyrir félagið: Mrs. Ovida Sveinson, Mrs. A. Sigurðsson, Mrs. Th. Fischer, Mrs. P. Fred- rickson, Mrs. Chr. Johnson, Mrs. D. Jónasson, Mrs. O. Fredrikson, Mrs. J. Austman, Mrs. G. S. Her- manson, Mrs. S. Sigurjónsson, Mrs H. Pétursson, Mrs. H. W. Des Brisay, Miss Thorgerður Thórðarson, Mrs. J. A. Swanson. Alla þessa góðu hjálp þakkar félagið af heilum hug og óska öllum gleðilegra páskahátíðar. Mrs. J. B. Skaptason, (Regent) * * * Gunnlaugur (George) Ander- son, 485 Young St., Winnipeg, dó í gær (12. marz), á Victoría spítalanum. Hann var 60 ára gamall, kom vestur um haf 1886 frá Borgarfirði í Norður-Mula- sýslu. Kona hans dó fyrir nokkr- um árum. Hann lifa 5 synir og 1 dóttir. Ennfremur 3 systkini, þar á meðal ICarl Anderson í Winnipeg. Jarðarförin fer fram á morgun (fimtudag) frá útfar- arstofu A. S. Bardal kl. 2 e. h. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskveld- ið 13. marz að heimili Mrs. H. J. Lindal, 912 Jessie Ave. Byrjar kl. .8. * * * Áætlaðar messur um páska- leytið: 20. marz, Árborg, kl. 8 e. h. Föstud. langa, Geysir, kl. 2 e. h. Föstud. langa, Riverton, kl. 8 e.h. Páskadag, Árborg, kl. 11 f. h. 2. Páskadag, Breiðuvík, kl. 2 e h. S. Ólafsson * * * fslenzk páskaguðsþjónusra verður haldin á páskasunnudag- inn 24. marz kl. 2 e. h. í dönsku kirkjunni á nítjándu götu og Burns stræti í Vancouver, B. C. Hr. Hálfdán Thorláksson æfir söngflokk til undirbúnings und- ir þessa hátíðaguðsþjónustu. — Stutt ávarp á ensku, auk aðal prédikunar á íslenzku. fslend- ingar í Vancouver og umhverfi eru beðnir að útbreiða þessi messuboð. K. K. ólafson SARGENT TAXl Light DeMvery Service SIMI 84 555 or 84 551 7241/2 SarKent Ave. Fyrsta orðið í fjórða erindi í VI. kvæði af Hórazar-þýðing- um próf. Skúla Johnson í síðasta blaði misprentaði-t. Það átti að vera “Our city, by seditioiu seized and rent, en var Out o. s. frv. * * * Þakkarávarp Hjartan3 þökk til allra. er sýndu okkur svo samúðrrnra hjálp og hluttekningu við veik- indi og dauða okkar elskaða ást- vinar Hjálms Thorsteinssonar. Gimli, 6—3—40. Sigríður Thorsteinssou og börn * * * “Silver Tea” verður haldið í West End Labor Hall, 532 Agnes St., föstudaginn 15. apríl og byrj- ar kl. 2.30 e. h. og heldur áfram til kl. 6. Arðurjnn gengur í kosningasjóð fyrir North Centre og South Centre kjördæmin fyr- ir J. S. Woodsworth og J. J. Swanson. * * * fslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, a< þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða siifur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum itum. Verkið vel af hendi leyst. ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR Frh. frá 1. bls. Hjálparnefnd safnaðarins var í einu hljóði kosin sú sama og .síðast liðið ár. Þá flutti prestur safnaðarins sera P. M. Pétursson skýrslu sína og gerði grein fyrir starfi sínu á árinu í ýmsum liðum. — Hann hélt 85 guðsþjónustur á árinu, 43 á ensku og 42 á ís- lenzku. Skírði 20 börn. Gifti 14 hjón, fermdi 10 börn og jarð- söng 14 manns. Mintist hann dr. R. Péturs- sonar með þessum orðum: “Þó að vér séum einstaklingar og trúarleg stofnun höfum við orðið fyrir miklu og óbætanlegu tjóni við fráfall dr. Rögnvaldar, ætti það að hvetja oss til enn meira og fullkomnara starfs, og þannig koma í framkvæmd því verki sem hann hafði viljað sjá full- komnað og byggja enn betur á þeim grundvelli, sem hann lagði.” Hvatti hann fólk til þess að reyna að sækja öll þau kirkju- þing sem hægt væri og kynnast MESSUR og FUNDIR tcnkju Sambandssafnaðar Hmsur. — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku K1 7 e. h. á íslenzku. •i irmOarnefndin: Funair 1. föstu- iea hvers mánaðar. ' latvarnefndin: — Fundlr fyrsta manudagskveld i hverjum nanuðl tietagtð: Fundir annan þrlðju- iuk hvers mánaðar, kl. 8 að veldlnu .i^æiingar: tslenzki söng- •lokkurinn á hverju fimtu- lagskvöldi. Enski söngflokkurinn & nverju föstudagskvöldi. • nudaqaskólinn: — Á hverjum -mnnudegi, kl. 12.15 e. h. i DJóÐRÆKNISFÉLAG fSLENDTNGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu | vrsgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) «1.00, sendist fjármálarit- nra Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Sá sem getur gefið upp- lvsingar um Elizabet Sig- urðardóttur (Sigurðsson?) frá Skeggstöðum f Svart- árdal, geri svo vel og geri undirrituðum aðvart. STGURÐUR ÓLASON lögfræðingur, Aust. 3. Reykjavík, ICELAND FOR SALE From a registered sire a good grade Holstein Bull, 16 months old. — Apply to W. G. ROCKETT Riverton :: Manitoba þannig frjálstrúar fólki sem víð- ast. Benti hann í því sambandi á hvað þingið, sem haldið var við Lake Geneva í Wisconsin í sumar er leið hefði verið fræð- andi og skemtilegt, og hvað æskilegt að sem flestir reyndu að fara á þingið sem yrði haldið í St. Paul í maí næstkomandi. All-margir rituðu sig inn í söfnuðinn á árinu. Fundurinn fór vel og ánægju- lega fram. Mál voru rædd af fjöri og friðsamlega. Einlægur vilji lýsti sér hjá öllum í því að starfa að safnað- armálum framvegis með eldi og áhuga. Að síðustu var sungið: “Ó, guð vors lands.” Davíð Björnsson VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- ausar. Stál og sprotalausar. —- krifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. ÍSLENZK FRIMERKI til sölu hjá MAGNúSI ÁSMUNDSSYNI Túngötu 27, Siglufirði — ICELAND ADAMS HATTUR fyrir vorid < Kurlmannuhattar verða að vera óaðfinnanlegir — þess- vegna leggjum vér til að þer litið yfir vorbirgðir vorar af hinum frægu Adam höttum. Þessi laglega gerð með nýj- um stærri börðum, en lægri kolli, er sú völundarsmíði, að list allri í þessari grein tekur fram! Yður mun ekki síður geðjast að böndunum, hinum alnýja lit. Já, herra minn, Adam hattur fyrir vorið, tekur öllu öðru fram. Léttur sem fiður. Stærðir 6% til 7%. Og verð aðeins........ $3.85 Karlmannahattadeildin, Xhe Hargrave Shops for Men, Main Floor EATON C9«™

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.