Heimskringla


Heimskringla - 27.03.1940, Qupperneq 1

Heimskringla - 27.03.1940, Qupperneq 1
The Modem Housewife Knows Quality That is Why She Selects “CANADA BREAD” “The Quality Goes in Before the Name Goes On” Wedding Cakes Made to Order PHONE 39 017 ALWAYS ASK FOK— “Butter-Nut Bread” The Finest Loaf in Canada Rich as Butter—Sweet as a Nut Made only by CANADA BREAD CO. LTD. LIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 27. MARZ, 1940 NÚMER 26. HELZTU FRÉTTIR Mesta stríðsafrek Engla Nóttina milli 19. og 20 marz hófu Bretar flugárás á lot't- stöðvar Þjóðverja á eyjunni Sylt; hún er norður við landa- mæri Danmerkur við vestu'r- strönd Þýzkalands. Um 80 flug- ur tóku þátt í árásinni. Á þeim sjö klukkustundum sem hún st,óð yfir (frá 8 e. h. til 3 f. h.), köst- uöu flugskip Breta 1000 sprengj- um. Að skaðinn sem þær gerðu væri mikill, varð undir eins ljóst. En þó var það ekki fyr en í gær, að fréttir bárust um það 'frá Þýzkalandi og þó óstaðfestar af stjórninni. En í þeim er talið, að 32 loftför þýzk hafi eyðilagst; þrjú flugbátaskýli brunnu að mestu. Sprengjur hittu 2 bys3- ur, er flugbátar eru skotnir nið- ur með, svo eigi urðu notaðar til varnar; öðrum varð að hætta að skjóta vegna ofhita. Þá hittu sprengjur vopnabúr og eftir það var ílt að greina á miUi hvert sprengingarnar stöfuðu þaðan eða af skotum Breta. Hjá List á norður-hluta eyjunnar var skothríðin mest, en miklir skað- ar urðu einnig í Hornum og Rantum sunnarlega á eyjunni. Hindenburg þróin skemdist og er sagt að flutningar tefjist að og frá í fleiri vikur. Eitt brezkt flugskip fórst, eða hefir ekki komið í leitirnar. Á því var canadiskur maður. . Þjóðverjar gerðu rétt áður á- rás á Scapa Flow-stöð Breta þó af því yrðu ekki skaðar. En árás Breta er í fréttunum köíluð hefnd fyrir það. * Stjórnarskifti á Frakklandi Edouard Daladier, stjórnar- formaður Frakklands lagði niður völd s. 1. miðvikudag. Ástæðan f.Vrir því var sú, að hann þótti ekki nógu aðgerðamikill í stríð- iu. Paul Reynaud heitir sá er forsetinn, Albert Lebrun bauð að mynda nýja stjórn. Hann var aður fjármálaráðherra og tók hoðinu um stjórnarformensk- una. Daladier er eftir sem áður 1 ráðuneytinu og hermálaráð- herra. Eall Finnlands hefir- óefað haft mikil áhrif í þá átt, að espa þingmenn á móti Daladier. Blöð á Frakklandi héldu uppi ^iklum áróðri gegn honum eftir hað. En á meiru sýngur en þessu í Erakklandi; 44 fyrv. þingmenn voru kallaðir fyrir herrétt út af hyí að vera að reyna að reisa aftur á fætur kommúnistaflokK- lan, sem hafði verið bannaður. Joseph T. Thorson, K.C. ®r._ endurkosinn var í Selkirk- íördæmi í Manitoba í sam- andskosningunum í gær. Enginn friður Rétt áður en Mr. Sumrær Welles lagði af stað frá Ror.ie vestur um haf, lét hann fregn- riturum þær fréttir í té, að “engri þjóðinni sem hann hefði heimsótt hefði virst það að skapi að semja- frið.” Eins og kunn- ugt er, var Mr. Welles, aðstoð- arritari Bandaríkjanna, í heim- sókn hjá flestum eða öllum stríðsþjóðum Evrópu í þeim til- gangi, að komast að hvernig hugur þeirra væri stemdur í friðarmálum. Þó árangurinn af ferð hans hafi ekki verið birtur til hlítar enn og verði ekki fyr en hann hefir gert Bandaríkja- stjórninni fulla grein fyrir sam- tali sínu við þjóðhöfðingja Ev- rópu, virðist af þessum fáu orð- um hans að dæma, ekki vera mikil von um frið. Það var að vísu tekið ljóst fram, að Mr. Welles færi ekki með neinar friðartillögur í tösku sinni með sér til Evrópu. En var á hugsanlegar afleiðingar af ferð 'hans' nógu skírum augum litið áður en hann var gerður út í leiðangurinn ? Þýzkala-id er ekki svo að fram komið erm, að Hitler mundi líta við friði á öðrum skilmálum en þeim, sem óviðunandi væru. Og ofstopa hans lægir ekki við dekur. Það var reynt í Munich á s. 1. hausti og það er að verða Bretum nú dýrt. Það er mjög hætt við, að Bretar hafi því ekki álitið ferð þessa málstað sínum til styrktar. Bandaríkin héldu auðsjáanlega, eins og Chamberlain áður, að alt væri í sölur leggjandi fyrir friðinn. En skoðun sú hefir ekki við mikil rök að styðjast þegar við mann er að eiga, sem með hvað blóðugum og svívirði- legum aðferðum er beita þarf til þess, dreymir um það eitt að drotna yfir öllum heimi. Hitler og Mussolini eiga fund með sér í Brennero Það er yfirleitt lítið gert úr fundinum, sem þeir Hitler og Mussolini áttu nýlega með sér í Brennero á norðurlandamærum ftalíu. En eins fyrir það skyldi enginn ætla, að Hitler hafi þang- að farið að gamni sínu. Það hefir nú frézt, að það sem undir niðri bjó fyrir ihonum, var að treysta eða styrkja sambandið milli þriggja ríkjanna, ítalíu, Rússlands og Þýzkalands. Hernðarsamband mun hann ekki hafa farið fram á. En hann hvatti ítalíu til viðskifta og hagsmunasambands við Rússland svikalaust. Kvað hann miklu varða, að þessar þrjár þjóðir næðu sín á milli og bróð- urlega í viðskifti Balkan-ríkj- anna og sviftu Breta þeim. Með þá hugmynd Hitlers fór Mus- solini heim af fundinum og lof- aði að leggja hana fyrir með- stjórnendur sína til íhugunar og ráðagerða. Þó ítalir séu Rússlandi frá- hverfir, er ætlað, að þegar um viðskiftahag einhvern sé að ræða fyrir ítalíu, komi það lítið til greina og að það sé ekkert við- skiftasamband af hálfu Mus- solini við Stalin til fyrirstöðu. Árangurinn af Brennero-för Hitlers, getur því verið veiga- meiri og afleiðingaríkari en ætl- að er. Flugvellir í Manitoba Fimm til tíu flugvöllum kvað sambandsstjórnin í Canada gera Hon. Robert J. Manion leiðtogi Þ j óðst j órnarf lokksins. Tala þingmanna flokks hans, verður svipuð á næsta þingi og hún áður var, þrátt fyrir úrslit þessara kosninga og ósigurinn í þeim. Nú verða 37 þjóðstjórn- arsinnar á þingi, en voru áður 38. ráð fyrir að koma upp í Man. Flugstöðvarnar eru í sambandi við flugkensluna, sem Canada hefir tekið að sér fyrir Bretland. Á verkinu verður byrjað í næsta mánuði. Hvar flugvellirnir verða, er þó ekkert ákveðið sagt um ennþá. Til samanburðar við úrslit ný- afstaðinna kosninga, skal þess getið, að þingmannatala flokk- anna í Ottawa-þinginu var fyr.'r kosningarnar sem hér segir: Liberlar ..............169 íhaldsmenn..............38 óh. íhaldsm............ 1 Óh. lib................ 5 Lib.-Prog. ..............2 Social Credit ..........15 ’ C. C. F.................8 Óháðir...................1 U. F. O. verkam..........1 United Reform Movem......1 óskipuð..................4 Alls ..................245 KVEÐJUSAMSÆTI Mr. Soffanías Thorkelsson leggur af stað heim til fslands n. k. föstudag. Með það í huga gekst stjórnarnefnd Fróns fyrir kveðjusamsæti, er honum var haldið s. 1. þriðjudagskvöld í St. Regis hótelinu. Eins og kunn- ugt er, er Mr. Thorkelsson for- seti þjóðræknisdeildarinnar Frón. Samsætið var hið skemti- legasta. Ragnar H. Ragnar, vara-forseti Fróns stjórnaði því. Að máltíð lokinni, hófust ræðu- höld og söngur. Þeir er þátt tóku í þeim auk forseta, vovu Hjálmar Gíslason, Dr. Richard Beck, dr. B. J. Brandson, dr. Sig. Júl. Jóhannesson, H. Bergman, og Ásm. P. Jóhannsson. Al:ar lýstu ræðurnar miklu vinarþeli til heiðursgestsins og túlkuðu í því efni ágætlega tilfinningar þeirra er viðstaddir voru. Forseti lýsti æfiferli Mr. Thorkelssonar, sem glóbjörtu íslenzku æfintýri, sem til sanns vegar má færa. Hing- að kemur hann vinnumaður ofan úr sveit með Jframandi tungu, en ryður sér á fáum árum braut til auðs og mannvirðingar með stóriðjurekstri. En þegar þessu takmarki er náð, þegar hann hefir sigrast á erfiðleikum inn- flytjandans, snýr hann sér að störfum í íslenzku félagslífi hér með sama áhuga og dugnaði og einkent hefir alt líf hans. Nýtur hann mikillar vinsældar íslenzks almennings fyrir það. Þó hann sé nú aðeins misseristíma að bregða sér burtu til ættjarðar- Rt. Hon. W. L. Mackenzie King stjórnarformaður Canada og leiðtogi liberal flokksins, er einn sinn mesta kosningasigur vann í sambandskosningunum í gær. innar, mátti hann ekki svo héð- an fara, að honum væri ekki tjáð aðdáun og vinarþel landa sinna fyrir starf -hans og óskað farur- heilla. Það var tilgangurinn ir.eð samsætinu. Með einsöng skemti Alex Johnson. Auk þess voru milli ræðanna .sungnir íslenzkir al- þýðusöngvar. f lok samsætisins þakkaði Mr. Thorkelsson hin hlýju og vin- samlegu orð er til hans höfðu verið töluð með góðri ræðu. Lauk svo þessu skemtilega vinamóti með því að sungið var Eldgamla ísafold og God Save Our King. DR. RÖGNVALDUR PÉTURSSON Hann, sem allar álfur slær og aldrei Ijáinn skarðar, fyrir vestan feldi í gær fríðan reyr til jarðar. Þó hann víða múgum manns mikilvirkur hlaði, verður þetta höggið hans harmur lands og skaði. Þeir, sem Rögnvald þektu bezt,— það er ei skrum né gáta— hiklaust mundu höfðingsprest úr helju, ef mættu, gráta. Skapgerð hans var íslenzk öll, eðliskostum búin, .styrk sem landsins fornu fjöll, föst og heit sem trúin. Þjóð vor hefir mikinn mist mann á vesturströndum, sem fslandi og orðsins list unni jöfnum höndum. Lengi í vestri leiftrar frá landnemanna grofum. Nafn hans saga á sína skrá setur lýstum stöfum. Ljóss hefir kannað löndin ný látinn fræðipresttir, morgunroðans álfu í er hann veizlugestur. F. H. B. —31. janúar 1940. Dagur, 15. febr. ÍSLANDS-FRÉTTIR Þrlr fslendingar farast með norsku skipi Þrír íslendingar -hafa farist með norska flutningaskipinu “Bisp” frá Haugasundi, sem ekk- ert hefir spurst til síðan það fór frá Englandi áleiðis til Noregs 20. janúar s. 1. Tveir þessara manna voru Vestmannaeyingar, en einn frá Steinsmýri í Meðallandi. Þe’r réðu sig allir á “Bisp” 12. nóv. s. 1., er skipið fór frá Vest- mannaeyjum áleiðis til útlanda. Kingstjórnin endurkosin með meira fylgi en áður Úrslit sambandskospinganna sem fóru fram í gær (26. marz), bera með sér að King-stjórnin cr endurkosin með meira fylgi en hún áður hafði, þó mikið væri. LTm aðeins 12 þingsæti er óvíst, en í hinum 233 kjördæmum (af 245 alls) sem fullnaðarfrétcir hafa borist úr, eru úrslitm þannig: Liberalar hafa ........172 þm. Þjóðstjórnar sinnar ....37 þm. C. C. F.-flokkurinn .....8 þm. New Demcracy—S. C.......7 þrn. Allir aðrir flokkar .....9þm. Vafasöm sæti............12 Alls...................245 þm. í fylkjunum urðu vinningar þannig: P. E. I.-lib. 4. N. S.—lib. 11, C. C. F. 1. N. B.—lib. 5, þjóðstj. 5. Que.—lib. 61, aðrir 3, óvíst 1. Ont.—lib. 55, þjóðstj. 25, aðr- ir 2. Man.—lib. 13, þjóðstj. 1, C. C. F. 1, aðrir 1, óvíst 1. Sask.—lib. 11, þjóðstj. 2, C. C. F. 5, aðrir 2, óvíst 1. Alta.—lib. 6, N. Dem. 7, óvíst 4. B. C.—lib. 6, þjóðstj. 4, C. C. F. 1, aðrir 1, óvíst 4. Yukon—óvíst 1. Þarna er nú það helzta, sem tölurnar sýna úr kosningunum. En margt annað mun fréttnæmt við þær þykja. Skal á fátt eitt af því minst. Leiðtogi þjóðstjórnarsinna, dr. R. J. Manion, féll í kjördæmi sínu, Ft. William. Um Herridge í Kindersley er óvíst; síðustu fréttir sýna liberalann á undan. fslendingarnir sem sóttu töp- uðu allir, að Mr. J. T. Thoreon undanskyldum. Hann vann í Selkirk-kjördæmi, enda liberali. Mr. Borgfjörð í Halifax, Mr J. J. Swanson í Mið-Winnipeg syðri og Mrs. B. Stefánsson í Mið- Winnipeg nyrðri töpuðu allir. Mr. Woodsworth vann í Mið- Winnipeg nyrðri með 114 at- kvæðum yfir Mr. Macdonell, lib- erala. En þar eru ótalin hor- manna-atkvæðin, sem geta ef til liberalans fara orðið honum til sigurs. Tala atkvæða Woods- worths er 11,083, en Macdonell 10969, Stefánssons 5,131. í Norður-Winnipeg tapaði Mr. Heaps, C. C. F. sinni, sem þar hefir verið í 15 ár eins ósigrandi og Woodsworth í sínu kjördæmi. f Mið-Winnipeg syðri hlaut Maybank lib. 19,113 atkvæði, Kennedy 10,247, Swanson 5,477. Eini þjóðstjórnarsinninn sem kosningu náði í Manitoba, var Mr. Bowman í Dauphin. Þegar talið hefir verið í öllum kjördæmum, er gizkað á, að Kingstjórnin muni hafa um 180 þingsæti. f síðustu kosningum hafði hún 169. Það einkennilegasta af öllu' þó við þennan kosningasigur, var það, hve honum var tekið hóg- lega af alþýðu. Fyrir framan fregnspjöldin hjá dagblöðum þessa bæjar stóð fjöldi manna og beið fréttanná eins og vant er. En siguróp heyrðust varla. Það var eins og eitthvað togaðist á í meðvitundinni og segði: Fár veit hverju fagna skal. Mr. Mackenzie King, forsætis- ráðherra þakkaði kjósendum traustið, sem kosningarnar báru vott um, að til hans var borið; kvað hann sér skyldi það áhuga- mál, að reynast því trúr. íslendingarnir voru þessir: Guðmundur Eiríksson frá Dvergasteini í VeStmannaeyj- um, fæddur 30. maí 1919. Guð- mundur átti foreldra á lífi í Eyjum, en var einhleypur mað- ur. Þórarinn S. Thorlacíus Mag- nússon, fæddur í Vestm.eyjum 27. nóv. 1906. Lætur eftir sig konu og tvö ung börn. Haraldur Björnfreðsson frá Efri Steinsmýri í Meðallandi, fæddur 23. des. 1917. Foreldrar Haraldar eru á lífi og búa að Steinsmýri. Systkini hans em 18, öll á lífi. Haraldur var ó- kvæntur. Hafði hann dvalið í Eyjum næstliðið ár áður en hann réði sig á “Bisp.” —Mbl. 23. feb. * * * Lítil þjóð, stór bókmentaþjóð Kaupmannahafnarblaðið Ber- lingske Tidende birtir í gær við- tal við dr. Ejnar Munksgaard bókaútgefenda, í tilefni af 50 ára afmæli hans í dag. í viðtali þessu segir Munksgard meðal annars að ísland sé dæmi upp á það, að bókmentirnar geti gert jafnvel hina minstu þjóð að stórþjóð á menningarlega vísu. —Mbl. 28. feb. FJÆR OG NÆR Fundur Fróns s. 1. mánudags- kvöld, var einkar vel sóttur. Skemtiskrá var og hin myndar- legasta. Ræður fluttu þar Björn Stefánsson lögfræðingur og Mrs. E. P. Jónsson, en einsöngva sungu Alex Johnson og Mrs. R. Gíslason. Á píanó léku Miss Agnes Sigurðsson og R. II. Ragnar. Ýms ný mál voru a prjónum á fundinum, svo sem að styrkja dbarnasöngkenslu R. H. Ragnars. Verður það gert með happdrætti um radíó síðar. Ennfremur stóð svo á, að fot- seti Fróns er að fara heim til Jslands. Mintist Einar P. Jóns- son ritstjóri starfs hans fyrir Frón með þakklæti og árnaði honum heilla. Ræða Mrs. E. P. Jónsson var um Melkorku og sonarást hennar og hvatti hún íslenzkar konur til að leggja sömu stund á að kenna börnum sínum íslenzka tungu og hún gerði ólafi syni sínum móður- mál hans. Að ræðunni, sem var mjög áheyrilega flutt, var gerð- ur hinn bezti rómur. Yfirleitt virtust allir viðstadd- ir fullir áhuga fyrir þjóðræknis- starfi og klöppuðu lof í lófa hverri nýrri hugmynd er hrevft var til styrktar og eflingar mai- efnum Fróns. * * * Við páskamessuna í Sam- bandskirkjunni söng frú Rósa Hermannsson Vernon einsöng, auk þess sem hún tók þátt í öll- um söngnum, það kvöld, öllum er kirkjuna sóttu til mikillar á- nægju. * * * Jón Einarsson Vestdal, Lund- ar, Man., kom til bæjariiís s. 1. laugardag. Hann var að heim- sækja son sinn, Victor, sem hér býr. Kom Victor með honum inn á skrifstofu Hkr., en hann hefir stundað fiskiveiðar á Manitoba-vatni í vetur. Hann sagði veiði hafa verið allgóða og verð hreint ekki sem lakast.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.