Heimskringla - 27.03.1940, Page 5

Heimskringla - 27.03.1940, Page 5
WINNIPEG, 27. MARZ, 1940 HEIMSKRINGLA 5. SíÐA hann, og að menn eins og Nansen og Peary< sem höfðu ferðast á heimsskautsísnum, sem hann hafði eigi gert, hefðu auðveld- lega og skiljanlega yfirsézt hið margbrotna dýralíf sem hlyti að vera þar, og sem reyndur veiði-1 maður gæti hagnýtt sér og lifað á í >að óendanlega. Hann færði sigursælar sannanir á þetta, er hann kom til baka aftur við á- gæta heilsu, og einnig með við- burðum á íshafinu síðan leið- angur hans var gerður. Áhrifin út á við urðu með ýmsu móti. í Noregi, þar sem Nansen og Amundsen voru fulltrúar heims- skoðananna um, að ekkert dýra- líf væri í Norður fshafinu, var. honum alls eigi trúað. Hann j gerði það ekki vegna þess að hann hefði eigi getað gert það, var sú hugmynd, sem enn er við líði hjá sumum reyndum land-| könnuðum, sem þykjast brosa! að því, hversu sniðuglega Stef-' ánsson hafi leikið á almenning. | í*að er fjöldi fólks, sem hefir lesið bækur hans og hlýtt á fyr- irlestra hans, sem skilur að af- [ reksverk hans sanna aðeins að I reyndur veiðimaður, getur lifað á veiðum á ísnum, ef hann hefir vilja til þess, þó að guð megi vita að það er erfitt að skilja, hvers vegna hann ætti að leggja það á sig. Það eru til menn, t. d. að taka eins og Rússarnir, sem hafa á- huga fyrir eignarráðum í íshafs- löndunum, og hafa nýlega stigið stór spor í þá átt að gera á- kveðnar rannsóknir í Norður ís- hafinu, og hafa þær meira en nokkuð annað í sögunni ollað gagngerum breytingum á--rann- sóknarleiðángrum á Norður-ís- hafssvæðunum. Rússarnir leggja afreksverk V. Stefánssonar til samanburðar við afrek Portugalsmanna á 15. öldinni, þegar Henry prins sæ- fari sendi skip eftir skip lengra og lengra suður á bóginn unz þau að síðustu komust yfir Mið- jarðarlínuna, og hryntu hug- myndinni fyrir fult og alt um brennandi hitabletið og opnuðu heiminn fyrir landvinninga. Lífsstaða Vilhjálms Stefáns- sonar sem landkönnuður byrjaði vegna slysfarar sem Leffingwell- Mikkelsen leiðangurinn varð fyr- ir, en með honum var hann ráð- inn sem ungur mannfræðingur árið 1906. Árangurinn af því slysi—skip- strandi, var sá, að hann var strandaður í Norður íshafinu, aleinn, félaus, óreyndur og án nokkurs föruneytis neinstaðar nærri. í stað þess að leita á náðir rögreglu-útvarða Norðvestur- landsins eða Hudson-flóa félags- ins, þá fór hann til Eskimóa og bjó með þeim sem þrent í senn, gestur þeirra, lærisveinn og öl- niusumaður. Árangurinn varð efalaust sá, að margir hvítir menn í Norður- Lanada litu á hann með fyrir- litningu, eins og ýmsir enn þar.n öag í dag líta með fyrirlitningu a hina mörgu menn, sem hafa Varpað frá sér háttum hvítra *nanna, og búa oft fyllilega á- nsegðir hjá frumbyggjum Suður- Ameríku og annarstaðar. V. Stefánsson lærði að taia tungu Eskimóanna, að lifa eins °& Eskimói og að dafna á fæðu beirra, kjöti eingöngu, og að Veiða eins og þeir og eins, og hvíttjr maður þegar það var 1 ^ePPilegra, að byggja snjóhús gera við klæðnað sinn, í stuttu máli að verða alveg eins sjálf- stæður fyrir utan vísindaleið- angra og þarfir hvítra manna eins og Eskimóarnir voru sjálf- ir. Lar eð Norður fshafið er af s.lálfsögðu nothæft og aðgengi- ie&t fyrir Eskimóana, sem eiga þar heima, þá varpaði Stefáns- ^°n smám saman frá sér hinum íyrri hugmyndum um hið nræðilega norður íshafssvæði. Með þessum skoðunum hurfu | þær hugmyndir um mataræði og1 sú trú að landkönnunarmaður sé mikill maður vegna almennings- álitsins, án tækiii, ráðvendni, hygginda og framkvæmdasemi. Eftir að hann kom til baka aftur árið 1918, sneri hann sér að því að útbreiða hugmyndir sínar með því að skrifa og flytja fyrirlestra þar sem hann hvatti i til ákveðins áhuga fyrir norður íshafssvæðunum, og veitti jafn- framt leiðbeiningar er snertu heimsskautalöndin. Af hinum þrettán bókum hans, þá hafa tvær hinar áhrifamestu veriö: Heimsskautalöndin unaðslegu og Hin norðlæga stefna heimsveld- isins. •Heimsskautalöndin unaðslegu er sú fullkomnasta handbók yfir heimsskautsferðir, sem nokkurn tíma hefir verið rituð. Það er engu slept af því, sem nauðsynlegt er að vita um hvernig umhyggju skuli beraj fyrir öllum þörfum heimsskauts- faranna, líkamlega, sálfræðis- lega heilsufræðislega og hvað snertir fæðutegundir. Ráð V. Stefánssonar að varpa frá sér eldri hugmyndum og öðl- ast sjálfstæði til að læra af bók- um, af frumbyggjum, náttúr- unni og venjulegu hyggjuviti í staðinn fyrir æfagamlar erfða- kenningar og munnmælasagnir, er framsýnis og hollustu ráð til að öðlast andlegt frelsi. Enda hefir sú bók hans verið notuð af mörgum ferðamönnum í Afríku engu síður, og eg get borið vitni um, hversu þörf hún hefir reyr.st mér í Suður-Ameríku. í hinni bókinni, “The North- ward Course of Empire”, eru lagðar fram þær spurningar, hvers vegna vér sneiðum fram- hjá heimsskaútssvæðinu aðeins fyrir þá sök, að vér höfum alt af haft rangar hugmyndir um það. Þá er rætt þar um hin miklu þektu og óþektu auðæfi Norðursins, og hvatt til þess, að hinn þéttbýli “siðmentaði” heimur notfæri sér þau á skyn- samlegan hátt. Þar er einnig bent á, að norður íshafið sé eigi úthaf en nokkurskonar mið- jarðarhaf og lega þess að nokkru leyti miðstöð á milli stórþjóða heimsins og leiðin yfir það hm stysta og áríðandi að notfæra sér hana. í bókinni er það endurtekið, sem margir landkönnuðir höfðu vitað áður, að íshafið, þrátt fyrir hið geigvænlega nafn og iýsingu í bókum liðinna hetju- leiðangra, sé í raun og veru hið kyrrasta sjávarsvæði í heimin- um og miklu hlýrra en menn hafa hugsað sér það. Þar eru einnig færðar sönnur á, að nægi- legt sé af dýralífi í norður ís- hafinu, sem menn geti lifað á og hagnýtt sér í það óendanlega, og að rekísinn muni reynast hin- ir heppilegustu lendingarstaðir fyrir flugvélar, á að giska á 15 mílna millibili. Þessi sannindi gera verzlunarflugleiðir yfir heimsskautið mögulegar. Ennfremur af því að ísinn er miklu þynnri en flestir hafa baft hugmynd um, og auður sjör á nægilega mörgum stöðum, er hvatt til notkunar neðansjávar- báta á hinum norðlægu slóðum, til rannsókna, til vöruflutninga, til notkunar við að byggja veð- urstöðvar og flugstöðvar. Með öðrum orðum í bókinni er á- hersla lögð á, að vér notum oss hagkvæmilega þau sannindi, að jörðin sé hnöttótt, og bætum norður íshafinu við hinn byggi- lega heim. Þó að bókin, Heimsskautslönd- in unaðslegu (“The Friendly Arctic”) mætti ýmsum efasemd- um h^á mörgum lærðum mönn- 'um, en naut strax alþýðuhylli sem skemtileg frásaga og jafn- framt lýsing á sjálfstæði og ha.g- nýtingu mikils landkönnunar- frömuðar. Hin bókin mætti talsvert ó- líkum viðtökum. í henni hafði verið ráðist á ýmsar gæluhug- myndir lærðra manna, -og þeir gangstéttinni, hlustar og skimar snerust ákveðið á móti henni og upp í tréð þar sem litlu söngvar- neituðu gremjulega nálega ö'l- arnir sitja, hvor á móti öðrum um staðhæfingum höfundarhiS. og sýnast hafa gleymt stund og Leikmenn skoðuðu hana sem stað, af áhuga á því að ákveða skáldsögu af svipuðu tagi og sem fyrst hvar hreiðrið skuli sögur Jules Verne. Þeir sögðu, standa —og hvað börnin eigi að að miklum landkönnuði eins og heita! V. Stefánssyni gæti geðjast að Lævirkinn hérna upp í skóg- íshafslöndunum og þau verið við arjaðrinum herðir á sínupi hans hæfi, en það væri hláleg ó- hæstu nótum og kallar til kon- bilgirni ef hann hugsaði sér að unnar sinnar sem situr, dálítið venjulegt fólk gæti nokkurntíma matrónuleg, hinumegin við gras- samið sig að lifnaðarháttum á völlinn. Ef mig grunar rétt, svo hræðilegum landsvæðum. i vill hann fá að vita hvað henni Einn eða fleiri af hinum froð- finst að barna hópurinn eigi að ari samúðarvinum hans skrifuðu vera stór? Tvíburar, þríburar, honum meðaumkunarbréf fyrir eða kannske — quintuplets ? — að vera svo langt á undan sam-! Hann gerir sig þó nokkuð búst- tíð sinni, að hann gæti aldrei inn og businesslegan, og HITT OG ÞETTA Afgreiðslustúlkan: Þér ættuð að kaupa þenna hatt, frú. Hann yngir yður um 20 ár. Frúin: Nei, þakka yður fyrir. Eg er 29 ára og kæri mig ekki um að verða barn á ný. * * * — Einkennilegt finst mér þsð, að það skuli þurfa 30 metra af íilmu í einn koss á kvikmyndum. — Það finst mér ekki neitt skrítið. Eg hefi heyrt talað um koss í bíl, sem náði yfir marga kílómetra. * * * Lítill drengur kom inn í verzl- ‘MEITT BRAGEYRA” (Tileinkað Einari Páli) Býst eg við að batni senn brageyranu” þínu. > oust Un 0g um rjomakaramellv.r. ~ . „ virðist! it i Þu færð kanske krossmn enn viroicijHann lagði fimm aura a borðið. I............... kveri fyrir mínu. hlotið viðurkenningu fyrir hinar þurfa að vita þetta; því ef fjól-| — Ætlar þú að kaupa fyrir mikilvægu hugmyndir sínar. j skyldan er stór, þarf að velja alia peningana? spurði kaupmað- , . . . En Isaiah Bowman, fyrrum stað þar sem gott er til fanga; urinn. Po nu rlmslns ræðir forptjóri hins Ameríska landa-1 og hérna, einmitt hérna, sé gam- fræðisfélags, og núverandi for- all garður þar sem nóg sé af feit- um og löngum ánamöðkum. Þetta vita rauðbrystingarnir líka, og því eru hér margir fiðr- seti Johns Hopkins háskólans, lét í ljósi djarfastar og ákveðn- astar skoðanir um störf og rlt- verk V. Stefánssonar. Bowmðn aðir vinir mínir á ferð og flugi skrifaði á þessa leið: “V. Stef- I sem er líka létt um mál og mikið ánsson mun verða um allar aldir sem hinn míkli boðberi hins norðlæga heims.” Hversu rett hann hafði fyrir sér, er nú þegar komið á daginn. Framh. FUGLAMÁL “Vorið er komið og grundini- ar gróa” og “sætt lætur fuglanna söngur í eyra”, nú, þegar vor- fuglarnir eru farnir að syngja hjá okkur sem höfum hreiðrað okkur hérna á Kyrrahafs-strönd- inni. En, þá kemur nú einhver grimmar, náttúrurfæðingur, sem við verð-!logar’ land úr landi! Fuglamál- um að beygja okkur fyrir, með io er blítt, því það er þá uppgötvun að fuglarnir syngi jmal elskenda,^ aem hljóðar um alls ekki, en aðeins tali saman; bjúska.p, heimilisstofnun, barna- en tungumál þeirra láti svo vel uPPeldl samvinnu, án allrar niðri fyrir, og líf þeirra fult af söng. Mér er alveg sama þótt nátt- úrufræðingurinn segfi mér að fuglarnir syngi ekki; því fugla- málið er, hvað mig snertir, söng- list. En sleppum því. Hvernig er hljóðið í mönnunum um þessar mundir? — Er það vorhljóð, eða gorhljóð, sem mennirnir gefa fra sér þessa fögru vorkomudaga? Það eru ekki vorraddir ásta og unaðsemda, eins og hjá fugluu- um heldur hljóma raddir þeirra hjáróma, fjandsam- í eyra og sé okkar mælta máii svo miklu fegurra, að okkur heyrist þeir syngja. Fjöldi rauðbrystinga er kom- inn. Þrenn hjón eru hér nú daglega að fljúga fram og aftur að leita sér eftir hreiðursstöðu; auk margra annara fugla í sömu erindum. Sumir þeirra eru ekki raddmiklir; virðast aðeins tísta ; og merkilegt má það heita ef þeir skilja hver annan, því hljóð- breytingarnar eru sannarlega ekki auðheyrðar. Rauðbrystingarnir eru einna — Já, ef þú átt svo mikið til. * * * Peter Scott, sem heima á í, Suður-Englandi, á mesta saln tamdra fugla í heiminum. Þar á meðal átti hann þusundir tamdra gæsa og anda. Fuglum hans hef- ir nú verið komið fyrir í hænsna- búum víðsvegar um á Englandi, en sjálfur gekk Scott í enska flotann, er ófriðurinn braust út. 8,9, og 10 Apríl, það eru dagarnir sem Leik- félag Sambandssafnaðar sýnir Ofurefli. Skemtilegur og til- þrifamikill leikur saminn úr hinni góðkunnu sögu Einars H. Kvaran. Munið staðinn: Sarn- komusalur Sambandskirkju; — Tíminn: kl. 8; dagana 8, 9 og 10 apríl. “sport”, rápir um og skrifir: Þú hefir sama og ekkert ort ennþá, sem að lifir. Ef að heyrist ádeila, áttu, og þarftu að klaga. Þakklát auðvalds þjónusta þín er æfisaga. J. S. frá Kaldbak BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld Notice The Grand Lodge of Manitoba and N. W. I. O. G. T., will hold its annual session, in the I. O. G. T. Hall, Sargent and McGee Winnipeg, on Mon. and Tues. April 15th and 16th, comm. at 8 p.m. Mon. April 15th 1940. Það væri full ástæða til að ritstjórar eltust fyrir árin frarn. f Kansas er sagt að ekkja sé að stefna blaði fyrir að segja í dán- srfregn, að “eiginmgðurinn sé nú kominn til sælli bústaðar en hér á jörðu.” eigingirni, til þess að koma börnunum á framfæri, svo þau geti flogið með þeim foreldrum sínum til fjarlægra staða, “upp um heiðloftin háu,” ferðast, og notið frelsisins sem ætíð verður best notið í faðmi náttúrunnar. Þetta var mönnunum líka ætl- að að geta og gera; og þeir geta það að nokkru leyti, sumir, sum- staðar; ekki allir alstaðar. Ekki nú alveg! Helzt er um frelsi að ræða hjá villimönnum. Svo nú um vor-i komuleytið syngja mennirnir og tala helzt um stríð, hagræn | stærstir; og eru þo ekki mik'ir , » , vandræði, eyðilegging, sult, og songvarar, — ef samanbormr , . .. , , f þann fremur omurlega sannleik að þeir horfist í augu við þann möguleik að frelsið og heims- menningin hrynji í rustir. Fuglarnir láta sér alveg óv.Ö- komandi umstang og stimabraki við, t. d. heiðlóuna heima, eða Whipoorwill í Manitoba. En, “syngur hver með sínu nefi”, og þeir gera hvað þeir geta. í ljósaskiftunum, bæði kvölds og morgunn, syngja þeir bæði fjör- lega og morgnana; eins og þeir séu að bjóða hver öðrum ‘góðan dag- inn’. En á kvöldin er ekki laust við dapurleik í rómnum þegar þeir syngja, eða segja ‘góða nótt!’ En engja læ-virkinn þeytir há- um og skærum söngnótum út yfir hæðir og haga. Og í öllum áttum heyrist tíst, kvak, söngur eða fuglamál frá greinum trjánna sem brumið er að byrja að springa út á. Hvað sem náttúrfræðingurinn segir, heyrist mér þetta vera söngur, og hann yndislegur; og hafa áþekk áhrif á mig eins >g allur góður og samræmdur söng- ur hefir, þegar lífsgleðin er í al- mætti sínu og syngur margradd- að og mjúklega. Líklegast gera fuglarnir sér enga grein fyrir mismun söngs og hins mælta máls. Og ekki er raddstigi þeirra fjölbreyttur. — Samt væri ströndin okkar ekki nærri því eins elskuleg eins og hún er, ef enginn heyrðist fugla söngur hér. Rauðbrystingshjónin ung og ástfangin, sem sitja á mösur greininni rétt fyrir utan glugg ann minn, kvaka ástamál sín við svo fagurt ljúflingslag að mað- urinn sem framhjá fer stansar á Byrjið sparisjóðs innlegg við Bankann— Peningarnir eru óhultir og þér getið tekið þá út hvenær sem þér viljið. Á 12 mánuðum gerðu viðskiftamenn 10,500,000 innleggingar á The Royal Bank of Canada; vottur um það traust sem almenningur ber til þessarar stofnunar, sem að eignamati fer yfir $800,000,000. THE ROYAL BAN K O F CANADA lEignir vfir $800.000.000 jpi . , .1 mannanna, af hverju tæi sem er, glaðlega, einkum a i, , ’ ’ í sambandi við vorkomuna. Þeir fara sinna ferða, hafa sína hent- ugleika, eins og ekkert óvana- legt sé á seiði. Þeir sinna sín- um vanalegu búverkum, og biðja okkur mennina vel að lifa, eða fara til skollans. Ekkert óvana- legt hefir ískorist fyrir þeim. Þeir komu langt, langt að sunn- an þegar þeir vissu að vorið var komið og grundirnar gróa; og vissu eða mundu eftir gjafmi'di cg gnægtum jarðarinnar. Því er alt fuglamálið fagnaðarsöngv- ar. Og mennirnir hlusta, sumir kannske margir; og dettur í hug að þó þeir hafi lært mikið cg margt, kunni samt eitthvað að vera sem þeir geti af fuglunum lært sem komu um langa vegu og syngja nú hinn margraddaða fagnaðarsöng vorsins. Já, “sætt lætur fuglanna söng- ****** ur í eyra. E. G. G. Baldursbrá Nú fást keyptir 3 árgangar af barnablaðinu Baldursbrá fyrir $1.00, sent póstfrítt. Það eru til 6 árgangar og eru 3 þeir fyrri innheftir. Ætti fólk að nota þetta tækifæri á meðan upplagið endist. Pantanir sendist til: B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg .... jf Sellyour proJuce by TELÉPHONE V;-3 fir ■ You’ll find it.pays to keep in ^ítduch with th’e markeí daily.. ^ V telephone can save many t rips to town first call the market ":f' **£&and-8ee.;if*the >pricé?is right J then deliver the goods. Do Uot Be Without a Telephone SYSTEl

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.