Heimskringla - 27.03.1940, Síða 7

Heimskringla - 27.03.1940, Síða 7
WINNIPEG, 27. MARZ, 1940 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Listilegur Formáli það vita nú eklti margir, hvað eg segja mér þætti úr sögu sinni, mundar skipstjóra Sæmundsson- á í þeim börnum.” Mér varð urðu kvöldin stundum löng hjá ar. Eg las bókina með mi víst orðfall í svipinn. Það hefði okkur og samt fljót að líða. Það aðdáun, og nú var eg ekki leng- í síðasta blaði auglýsti eg VCl 1U iiLJLll VCH UI t bækurnar “Saga Eldeyjar- hefði láti8 slíkt ’út Hjalta”, eftir Guðmund G. Haga- hefði mér gamt þót iln\ nu hiðHeimskring'u jegasta iagj# “Júf sjáið þer til) þeim. úr sér, og hversdagslegustu atvik urðu að urinn, sem gat skrifað æfisögu Honum hefir verið að birta formálann að fyrra hún ingjþjörg var altaf bráð- list léð að geta horft á atburð- bindi þessaraf miklu sögu, eftir efnjleg stúlka, en hún bar sig iná með athugunargáfu skálds- rófessor Sigurð Nordal. Bæði ekki eftir neinu> og karlmenn- ins um leið og hann lagði sig all- er það,. að þessi formáli skýrir jrnir sjá sjaldan, hvað þeim er an fram til áræðis og fram- svo vel tildrögin að því að þessi fyrjr þestu. Þetta eru svoddan t kvæmda. Dugnað hans, dreng- saga varð til, eg afskifti Nordals rojur> þggur mér við að segja.” i skap og veglyndi vissi eg um af því, og svo er hann svo listi- “Nú, 0g hvað svo?” “Eg vildi | áður. En mér hafði reyndar „ „ , , . .. lega diUandi skrifaður með alln | ekki horfa upp á j,ettaf að svona aldrei tij hugar komiðf að hann par ur >eim- Æth Hagalm S- a stúlka giftist ekki. En hún iét væri svona skemtilega gáfaður. sem hún heyrði ekki til mín, þó Það þarf ekki annað en kynnast i jviwi ougii lidiio öjdii sú þarn var aðferðin fundin við að vinna slíkt verk, svo að ( varð á betra kosið. En þó að þeir Hjalti og Haga- lin væru hvor öðrum samboðnir til slíkrar samvinnu, var eftir að vita, hvort hægt væri að gera þeirri fimni sem Próf, yfir að ráða a Hér er þá Formálinn: eg gæfi henni í skyn, að Jóni lit- ist á hana, og hann hefði svo “Fyrir mörgum árum lenti eg sem verið vís til að glæpast á í stóru samkvæmi hér í höfuð-- einhverju tryppinu. En það at- staðnum við hliðina á roskinni vikaðist nú svo, að þau hittust frú, sem eg þekti sama sem ekki stundum hjá mér af tómri til- neitt. Hún var auðsjáanlega viljun, og ekki hafði eg altaf mesta gæða kona og ung í anda, | tíma til að sitja yfir þeim.” og við komumst fljótt upp á | “Já, eg fer nú eitthvað að skilja. lagið að spjalla um heima og En hvað fylgduð þér svo málinu geima. Eg skálaði við hana af langt eftir?” “Ó, sei, sei, það kostgæfni, og við steikina komst! leið svo sem ekki á löngu þangað eg að raun um, að hún var hjart- til mér var ofaukið. Það geng- anlega sátt við tilveruna, nema að einu leyti. Henni fanst put- arnir í Reykjavík hafa verið ó- þarflega óframfærnir á hennar yngri árum. “Eg var ekki sú herfa á þeim dögum, að enginn þeirra hefði getað reynt svo mikið sem að kyssa mig. Aúð- vitað hefði eg orðið vond, en —”. “En hvað ?” “Jæja, þetta fór nú alt saman vel, en maður er þó ekki ungur nema einu sinni.” Við ísinn barst í tal heimili, sem eg hafði nýlega kynst, og eg lét orð falla um, hvað mér sýnd- ist börnin þar óvenju mannvæn- ur nú svona. Fáir vilja sír.a barnæskuna muna, og unga fólk- ið veit varla stundum, hvað fyr- ir það er gert.” Eg man enn greinilega, þegar fréttirnar um Eldeyjarför Hjalta Jónssonar komu í sunnanblöð- unum. Og þegar eg kom til Reykjavíkur rétt fyrir aldamót- in, var Hjalti einn af þeim yin- um föður míns, sem urðu vinir mínir um leið og eg sá þá. 1' n það var ekki fyrr en í Kaup- mannahöfn veturinn 1914—15, sem við kyntumst að marki. Hjalti var þá að bíða eftir því, leg. “Já, það mætti segja mirjað Ýmir yrði tilbúinn, og hafði það,” sagði hún dálítið drýginda-1 góðan tíma. Og eftir að eg lega og lækkaði róminn, — “en, hafði komist upp á að láta hann INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth...............................j. b. Halldórsson Antler, Sask..........................K. J. Abrahamson “rnes...........................~...Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. o. Loptsson ...........................Thorst. J. Gíslason Churchbndge.......................... H. A. Hinriksson Cypress River............................Pál] Anderaon Hatoe' ;—;;..............................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson EJfros..............................j jj. Goodmundson Eriksdaie...... .....................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm Arnason Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson Hfystr.............................................Tím. Böðvarsson glenboro........................................... J. Oleson Hayland............................... glg B Helgason Hec a.................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Husavík................................John Kernested i?ni j u........................................Ófeigur Sigurðsson Handahar.................................S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth................................... Eyjólfsson Veshe..................................... Guðmundsson Lundar.. ......................gjg jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson ífozart;---..............................S. S. Anderson Oak Pomt..............................Mrs. L. S. Taylor ^.tto.............................................Björn Hördal Red Deer........................................Ófeigur Sigurðsson geykíavík..........................................Árnl Pálsson «-erto\,...........................................Bjðm Hjörleifsson oelkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. mdair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock..................................... Snædal ®tony Hffl........................................Björn Hördal lantallon..............................Guðm. Ólafsson ifornhill...........................Thorst. J. Gíslason lr..................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Wmnipegosis.......................Finnbogi Hjálmarsson Innlpeg Beach.........................John Kernested Wynyard........-;..........-...........S. S. Anderson ^ f BANDARÍKJUNUM: 5aíltry"...............................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnaon Cavaher and Walsh Co................................Th. Thorfinnsson Lrafton...........*....................Mrs. E. Eastman Jvanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles.-Calif.... r?llton.....................................S. Goodman Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, CaJif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Bomt Roberts...........................Ingvar Goodman ^eattle, Wash..........j. j. Middal, 6723—2 lst Ave. N. W Upham..................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Lisniteð Winnipeg. Manitoba Hjalta til að ganga úr skugga um, að almanna rómurinn hefir ekki rangfeðrað Bægisár-Kálf- inn. Hann sýndi það líka á heimleiðinni um vorið með Ými, að hann var á sinn hátt ekki ófimari að snúa snældunni sinni en langafi hans, þegar hann kastaði fram bestu stökum sín- um. Þó að Hjalti hafi orðið bæði nafnkunnur maður og með afbrigðum vinsæll, hefir mér aldrei fundist samtíðin kunna að meta alla hæfileika hans að fullum verðleikum. En æfi Hjalta var meira en saga merkilegs einstaklings. — Hún var hvorki meira nú minna en ágrip af allri sögu íslendinga. Kerlingadalur var íslenzkar mið- aldir. Vestmannaeyjar og Hafn- ir voru fyrsta réttingin úr kútn- um. Háidrangur og Eldey voru djarfræði einstakra brautryðj- enda, sem lögðu á brattann i hálfgerðu trassi við kjarklitla og vondaufa þjóð. Elinborg var fleytan sem hafði verið róið hér út fyrir landsteina í 1000 ár. Með Palmen var komið fram á 19. -öldina, og með Svift fór að koma aldamóta skriður á skút- fyndist ekki Hjalti of m burgeis og Hjalti liti á Hagalín sem hálfgerðan bölvaðan bolsa? Haustið 1937 færði eg þetta i sagðist ekki þekkja manmnn neitt, nema lítillega af afspurn, en eftir því sem eg lýsti honum mundi Eldeyjar-Hjalti' líkl vera maður að sínu skapi. Hjalti að sínu leytinu sagðist aldrei hirða um, hvort Hagalín \ rauður eða skjöldóttur. H hefði ekki lesið neitt af skáld- sögum Hagalíns, en verst þætti sér, ef hann væri mjög lyginn. En þegar eg sagði honum, að Hagalín hefði verið á skútu og væri nákunnugur allri sjó- mensku, þóttu Hjalta það ab- mikil meðmæli. Eftir ýmisskonar samninga og bollaleggingar kom svo Hagalín til Reykjavíkur, og þeir Hjalti hittust í fyrsta sinni heima hjá mér 11. júlí 1938. Eg horfði á þessa kynningu með samskonar kvíðablandinni eftirvæntingu og frúin mun hafa fundið til, þegar hjónaleysin hittust hjá henni af tilviljun. Skyldi nú “brenna saman” hjá þeim, eins og Jakob Thorarensen lætur Þorberg gamla segja? Þeir réðu af að taka til starfa morguninn eftir. una. Togararnir voru 20. öldin,! t- £ , . , , ... , , . Þrem dogum siðar for eg af þe,r baru nofn, jm bentu t,l I land, burt E„ áður höfíu Kir vaxandi vorhuga, Mara-April- Hagalín hringt til mm r v n . r U • agt l'rem 1™ o* Wttust í gjorfa hond a flest af þvi, sen, cngu sviknir. Hjalti sagðist h oð,n hef,r reynt ser t,l bjargar hata boðlð prótessornum dús um alt fra landnamsold, bmð, t,l leið og þeir byrjuðl| samvinnl,na .andsogsjavar? Honumsvipar með þeim formálai að bann t,l bmna fornu vtkmga sem letu kynni ekki við að segja „helvItis ser a ynr rjost, brenna, er dóninn yðar”, ef eitthvað sky’di afla var von, og v,rtu þó féð að kastast f kekki með þeim vettugi í samanburði við góðan orðstír. Og um leið er hann skilgetinn sonur hinnar nýju ald- ar, sem hefir hugsað meira um að afla auðsins en gæta hans. Hann hefir tekið því með ró og léttum huga að vera félítill mað- ur á síðari árum eftir að haía Hvað þeim hefir farið á milli um sumarið, veit eg ekki. En þegar eg kom heim um haustið, var æfisagan alsköpuð og ekki annað eftir en snurfusa hana til undir prentun. Það átti að reyna að koma henni út fyrir sjötugs- — — - NAFNSPIÖLD - 1 j- Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrifstofu kl. 10—l: f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway ATe. Talsimi: 33 15S 1 J Thorvaldson & Eggertson Lögfræðlngar 705 Confederation Life Bldg. Talsimi 97 024 Orrici Phoni Res Phoni 87 293 -2 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUILDINO OrncE Hocrs 12 - 1 4 P.M. - 6 p m. IKD BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ÁLMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkd&mar Lœtur ÚU meðöl í viðlögum Vlðtalstímar kl. 2—4 e q 7—8 að kveldinu Slml 80 867 666 Vlctor St. Dr. S. J. Johannes íon 806 BROADWAT Talsíml 30 877 Viðtalstími kl. 3—6 e. h A. S. BARDAL selur ilkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarða or leRstelna. 843 SHERBROOKE 8T Phone: 86 607 WINNIPBQ J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENIJE BLDG.—Winnipeg' Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Pbone 94 Bft4 IfTesh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialíze in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 654 BANNINQ ST Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 606 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 lagt annað elns'og hann heTr gert í þ jóðarbúið. Það þarf sterk bein til þess að halda jafnvægi Hjalta gegnum öll þau umskifti, sem hafa orðið í lífi hans. Eg skildi það glöggt þennan bregðast þeim, sem vilja Iera hana til annars en eintóms gam- ans. Þetta er sönn og skýr mannlýsing, sem um leið bregður upp mynd af aldarfari og um- brotum á örlagaríku tímabili í sögu þjóðarinnar. Eg er ekki í vafa um', að Saga Eldeyjar- Hjalta muni jafnan verða talin með bestu æfisögum, sem ritað- ar hafa verið á íslenzka tungu. Og mér kæmi það ekki á óvart, þó að það ætti.fyrir henni að á rúmu ári að hafa skrifað þessa vetur í Höfn, að þarna var efni bók. í æfisögu, sem mátti ekki gleym- j Þeir Hagalín og Hjalti hafa ast. Það varð að skrásetja mælst til j*SSf að gengist Vl8 hana, með ollum smum þátt- mínum hlut f króanum> >ó að um, eins og Hjalti emn kunni hann se álíka lítill og það> sem hana og kunm að segja hana. frúin átti f börnunum hjónanna, Eg hafði þá oft orð á þessu við hann, og hann tók engu fjarri kleift. Guðmundur Hagalín varð í fyrravetur að ljúka síðara bind- inu af Virkum dögum og hafði mörgu að sinna. Enda mun það . *, , , , , „ mega teljast gott hjástunda verk 1,e:“a a5ek°maSt a,erle"d m?' verða jafn viðforul og soguhetj- an sjálf. 25. nóvember 1939. Sigurður Nordal Þetta er þá formáli Nordais um Sögu Eldeyjar-Hjalta, og er hann eitt gullkorn í íslenzkum bókmentum. En um söguna verð eg að segja þetta, að eg fékk aðems tvö sýniseintök og er nú annað þeirra þegar selt. Væri gott að THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. sem áður var getið. En eg er , „ heldur upp með mér af honum nema þvi, að hann færi sjálfur jsamt. Eg fann það á frúnni aö að gaufa við ritstorf. Hitt væri það hafði verið henni dálíti] upp. htill vegur, að hann sæti yfir og bót fyrir þau ástaræfnitýri. sem peir efg hannlr wTSU ^1’í h.ún hefði að minsta kosti viljað | þeir sem vildu eignast Eldeyjar- eí hann fengi almenmlegan eiga völ á, ef ekki meir, að hún 1 _____------ - mann til samvinnu. liafW getað komið yngra fólki Arm liðu. Æfisagan” gleymd- til hvoru við annað. Og það ist ekki, hún lengdist, en altaf eru til menn, sem lifa í löngu og var óbrúað djúp milli hennar og pappírsins. Mig langaði stund- um til þess að reyna við hana, en sá fram á að eg hafði engan tíma til þess, enda var ekki viss um, að eg kynni tökin á verkinu. Einu sinni komst það svo langt, að eg braut upp á þessu við rit- liöfund hér í Reykjavík, sem tók því vel, en störfum hans var ,vo háttað, að tómstundir voru of fegnir hafa verið menn til strjálar til þess að færast það í fang. Hjalti nálgaðist sjötug- asta aldursárið, og enginn gat spáð um, hversu lengi honum mundi enn þá endast fult fjör og minni. Þá kom út haustið 1936 fyrra Jindið af “Virkir dagar”, sem Guðmundur Gíslason Hagalxn xafði skrásett eftir frásögn Sæ- hana. heilögu hjónabandi við skrif- borðið án þess að hagir þeirra leyfi þeim nokkurn tíma að freista ýmissa smáæfintýra við þau ritstörf, sem þá hefir ef til vill langað mest til. Þeim getur þá orðið það meinlaust gaman að vera stundum guðfeður annai'a manna bóka, einkum ef bækurn- ar eru af því tagi, að þeir vildu skrifa þær sjálfir. Það þarf ekki að bera lof á þessa bók fyrir þá, sem haía hana í höndum. Hún hefir það meðal annars sér til ágætis að vera svo skemtileg, að enginn mun geta stilt sig um að lesa hana ;p>‘ ' á milli, sem em- hverssta""" hefir gripið ofan sem fyrst, svo að eg gæti þá pantað fleiri eintök í einu. Ann- ars vísast til auglýsingar frá mér í Heimskringlu næstliðna viku. Magnus Peterson HÖFÐINGLEG GJÖF gefin bókasafni Jóns Bjarnasonar skóla í allra fremstu röð meðal ís- lenzkra bókbindara vestan hafs má óefað telja Einar Gíslason (Gillies) á Gimli. Hann hefir alla sína tíð verið með afbrigð- um vandvirkur maður. Þar að auk hefir hann ætíð verið hýr og glaður að hitta. Hann hefir því áunnið sér virðing, traust og hlý- leik manna. í J Hann hefir hugsað hlýtt til Og hún mun ekki heldurjjóns Bjarnasonar skóla og læt- ur hann nú njóta nokkurra verka sinn. Hann hefir gefið skólanum alls 63 bundnar bæk- ur. í því safni eru 23 árgangar af Hiemskringlu, 1914 — 1936, hver árgangur í sérstakri bók. Svo eru 8 aðrar bækur af sama blaði á tímabilinu frá 1892 tii 1923, þar sem fleiri árgangar eru í einni bók. Þá eru 28 ár- gangar af Lögbergi, 1910—1937, hver árgangur í einni bók, enn- fremur 3 bækur þar sem fleiri árgangar eru í einni bók á tíma- bilinu frá 1888 til 1909. Auk þessa er allmi'kið af lausum blöðum. Ennfremur er þar Sr.t- urday Globe, 1910—1911 bund'n í eina bók. Fyrir þessa dýrmætu gjöf flytur skólinn Mr. Gillies alúðar þakkir. Mr. Sigfús B. Bergman, á Gimli, flutti þessar bækur frá Gimli til Winnipeg endurgjalds- laust. Fyrir þetta kunnum við honum alúðar þakk'ir. Þegar minst er á þessa gjöf til skólans koma mér í hug aðrar gjafir. Meðan séra Jón Bjarna- son sá um bókasafnið, sem varð byrjunin til bókasafns skólans voru vandlega hirtar allar gjaf- ir. Voru þær nákvæmlega og ætið auglýstar og fyrir þær þakkað. Á síðari árum hefir verið stór vanræksla á þessu, og er sökin mín, sem þetta ritar. Stjóm- lausar annir og erfiðleikar oftast nær voru ekki fullgild afsökun. Eg vil nú nefna sumt af þvi sem eg man eftir frá síðari ár- Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.