Heimskringla - 10.04.1940, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG, 10. APRfL 1940
NASH
exclusive features are
available in these recent
model Used Cars.
—ALL GUARANTEED—
1939 LaFayette Coach, air
conditioned, steering col-
umn gear shift and other
extras.........$985
1938 LaFayette Sedan, De
Luxe, equipped with
Weather eye air condi-
tionmg, bed arrange-
ment, etc......$875
1937 LaFayette De Luxe
Sedan with Body Heater,
engine heater, fully guar-
anteed ....... $745
1936 Nash 400 Sedan $575
1935 Studebaker Dictator
Sedan .........$585
TWO BIG LOTS
712 Portage Ave.
212 Main St.
eonard &
M
cLaughlina
Limited
L'
Motors
—NASH DISTRIBUTORS—
— SHOWROOMS —
Portage Ave. at Maryland
Open Evenings. Ph. 37 121
COLORFUL
SPRING
TOP-COATS
$14.95 $19.75
$22 .50 and up
EASY TERMS
Materials from—
ENGLAND, SCOTLAND
and IRELAND
KING'S
I.IMITF.D
396 Portage Ave.
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
ausar. Stál og sprotalausar. —
krifið: Smith Manfg. Company,
Dept, 160, Preston, Ont.
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
’ FJÆR OG NÆR
MESSUR í fSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Við morgunguðsþjónustuna í
| Sambandskirkjunni í Winnipeg
n. k. ^unnudag (kl. 11 f. h.)
verður umræðuefni prestsins:
“What Do We Expect of God?”,
en við kvöldguðsþjónustuna kl.
7, “Mennirnir og Guð”. Allir
eru æfinlega velkomnir í Sam-
bandskirkjuna. Fjölmennið!
* * *
Vatnabygðir sd. 14. apríl
Kl. 2 e. h.: Messa í Grandy.
Kl. 7 e. h.: Messa í Wynyard,
(ísl.).
Jakob Jónsson
* * •
Séra Guðm. Árnason messar
á Lundar næsta sunnudag, þann
14. þ. m.
* • •
Sunnudagnin 21. apríl kl. 11
f. h. verður ensk messa í Mozart,
verður ræðuefni mitt þá “Upp-
runi og tilgangur íslenzkrar
frjálslyndrar kirkju”. — Sama
dag verður aðalfundur Quill
Lake-safnaðar haldinn í Wyn-
yard. Ýms áríðandi mál á dag-
skrá. Utansafnaðarmenn eru
einnig velkomnir á fundinn.
Jakob Jónsson
• * *
Stefán Einarsson, ritstjóri
“Heimskringlu” liggur veikur
heima hjá sér og getur því ekki
sint störfum við blaðið fyrir óá-
kveðinn tíma. Hættulega veik-
ur er hann þó ekki talinn. —
Vitum vér að hinir mörgu vimr
hans óska að komist aftur til
góðrar heilsu bráðlega.
• * •
Skírnarathöfn
S. 1. sunnudag fór skírnarat-
höfn -fram að heimili Mr. og
Mrs. Árna John Anderson, 628
Furby St., er séra Philip M.
Pétursson skírði ársgamla dótt-
ur þeirra, Willa Darlene. Árni
John Anderson er sonur Kristj-
áns heitin (Chris) Anderson og
Guðbjargar konu hans.
* • •
Fundi Kvenfélags Sambands-
safnaðar verður frestað frá 9.
til 12. apríl, vegna leiksins, sem
á að fara að sýna. Fundurinn
verður haldinn að heimili Mrs.
Björgvin Stefánsson, 740 Bann-
ing St.
• • •
Gimli prestakall sd. 14. apríl
Betel, morgunmessa.
Víðines, messa kl. 2 e. h.
Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli Gimli safnað-
ar kl. 1.30 e. h.
B. A. Bjarnason
2 persónur, eða kona geta
fengið 2—3 verelsi í húsi (h.iá
einhleypum manni), sem hafa
sem minst meðferðis nema rúni-
föt. Alt er í húsinu, öll áhöid.
Renta afar ódýr, á bezta stað
í borginni. — Lysthafandi snú
sér til Ritstjóra Heimskringlu.
“K.N.” JÚLÍUS
MINNINGARSJÓÐUR
Frá Winnipeg:
Samkvæmt fregn sem birtist
t blöðunum um daginn, eignuð-
ust Mrs. Charles A. Pesnicak,
íon 6. þ. m. En Mrs. Pesnicak,
IFanny Guðrún) er dóttir þeirra
hjóna Mr. og Mrs. Thos. Borg-
ford hér í bæ. Mr. og Mrs.
Pesnicak eiga heima í Albany,
N. Y.
* * •
Mrs. Helga Freeman, 87 ára,
andaðist að Lundar s. 1. föstu-
dag. Hún átti heimili að Lund-
ar í 38 ár, en 56 ár var hún búin
að vera í Canada. Kom frá fs-
landi 1888. Hún andaðist hjá
dóttir sinni, Mrs. John Berg-
þórsson. Hana syrgja fjögur
börn, tvær dætur, Mrs. John
Bergþórsson, Lundar og Mrs. G.
Holiday að Cleveland, Ohio, og
tveir synir, Ásmundur að
Vogar, Man., og Ólafur að Thick-
et Portage, Man. og 22 barna-
börn. Hún var jarðsungin s.
1. mánudag af séra V. J. Ey-
lands, Winnipeg. Jarðanförin
fór fram frá lútersku kirkjunni
að Lundar. Líkmenn voru: L.
Johnson, J. Vigfússon, I. Sig-
urðsson, S. Daníelsson, S. Borg-
fjörð og A. Goodman.
• * *
Leikurinn “Piltur og Stúlka”,
verður leikinn í samkomusal
Sambandskirkjunnar í Winnipeg
þriðjudaginn, 16. apríl, kl. 8 e. h.
Þessi leikur hefir þegar verið
leikinn á þremur stöðum og
mætt miklum vinsældum. Þar
hafa menn hitt aftur Bárð hinn
sparsama og eftirmynd hans og [ gamtais ................$ 20.00
fósturson Guðmund, Gróu, scm Áður augiýst .............. 146.00
fræg hefir orðið fyrir sögur sín-'
ar og Ingveldi, sem vill verða
forlög barna sinna. Þarna hafa
menn hitt fyrir gamla kunn-
ingja frá dögum æskunnar. Per-
sónur skapaðar af ímyndunar-
afli vors ágætasta söguskálds.
Látið ekki hjá líða, að hitta
þær einu sinni ennþá. Sumir
leikenda falla svo vel inn í per-
sónur sögunnar, að • höfundur
hennar hefði haft gaman af að
sjá þær sjálfur.
• • •
Heimilisðinaðarfélagið heldur
sinn næsta fund að heimili Mrs.
Grettir Leo Jóhannsson, Ste. 7
Cavell Apts., Kennedy St., 11.
apríl kl. 8 að kveldi. Allir með-
limir félagsins eru góðfúslega
beðnir að veita breytingunni á
Dr. B. J. Brandson ..$2.00
Karl Jónasson .. l.CO
Thorv. Pétursson .. 1.00
Steindór Jakobsson ... 2.00
A. J. Bjömson .. .100
Frá Elfros, Sask.:
J. H. Goodmundson ... 1.00
Jón Jóhannsson ... 1.00
S G. Kristjánsson ... .50
S. J. Bjarnason ... .50
Páll Thómasson ... .50
Sig. Arngrímsson, ----- ... .50
Páll Bjarnason,
Vancouver, B. C ... 2.00
Mrs. H. G. Sigurdson,
Foam Lake, Sask. ... 1.00
Mr. og Mrs. P. Magnússon,
Gimli, Man ... 1.00
Frá Swan River, Man.:
Mrs. Thórdís Samson ... 1.00
Kristín Guðmundsson ... 1.00
B. Sigurðsson ... 1.00
Gunnar Paulson ... 1.00
Thor J. Brand,
Reykjavík, ísland ... 1.00
Alls nú ..............$166.00
Friðrik Kristjánsson, féhirðir
fyrir Winnipeg nefndina
SÖNGSKRÁ
KARLAKÓRSINS
For Spring
Brushed rayon cotton
súede fabric. Novelty
slip-on styles. — New
Spring colors. Sizes 6
to 714, collectively. Pair
Glove Section,
Main Floor, Portage
T. EATON C<2
MrrcD
Á hljómleikum Karlakórs ís-
lendinga í Winnipeg 24. apríl
verða sungin mörg lög og kvæði
er löndum hér munu áður ókunn.
Sökum þess að ýmsir kynnu að
hafa ánægju af að lesa kvæðin
hafa blöðin góðfúslega lofast til
að birta þau.
fslenzk, norsk, sænsk, dönsk
og finsk lög verða sungin við ís-
lenzka texta. Fyrsta lagið verð-
ur “Norðurlanda-lag” eftir Os-
„ . , . cár Borg, kvæðið þýtt úr norsku
fundardegmum athygli, þ. e. a.|af Ragnar Stefánss0n:
s. fundurmn verður á fimtudag-
inn en ekki miðvikudag.
• • •
Jóns Sigurðssonar fundinum,
sem áður var auglýstur, hefir
verið frestað til 15. apríl. Hann
verður haldinn að heimili Mrs.
“Hátt til forna hetjuljóð,
hljómað hafa á Norðurslóð.
Mitt í skjóma og skjalda gný
skáldin ortu kvæði ný.
Dátt var stiginn dans að kveldi
, drottnar söngsins tónaveldi
L. E. Summers, 204 Queenston Norðurlandalag, Norðurlandalag.
St.
Sömu ættar sifjalið
söngnum enn þá heldur við,
ríkir hann um óðul öll,
í afdals bæ og konungshöll,
rödd frá skógum, elfum, álum,
prentvillur í greininni sem eg, ómar djúpt í fólksins sálum.
sendi þér, önnur er “Þegar sólin Norðurlandalag, Norðurlandalag.
fer að senda heitari geisla inn í
Leiðrétting
Gimli, 1. apríl 1940
Hr. ritstjóri: #
Það hafa orðið tvær slæmar
gegnum gluggann” og önnur
“og var það alt af kalalaust” en
ekki kvalalaust eins og blaðið
segir.
Vildirðu gera svo vel og leið-
rétta þetta í næsta blaði.
Vinsamlegast,
ólafur Bjarnason
Alt sem norðrið átti best
er við töfra söngsins fest,
trygð við ættar trausta slóð,
trú á Guð 0g land og þjóð.
Út í söngsins ómum streymir
alt sem hjartað fegurst dreymir
Norðurlandalag, Norðurlandalag.
Bókasala á Gimli
19. þ. m. (apríl) verða seldar
800—1000 merkilegra bóka, í
25—30 framboðum, í öðru húsi
suður frá “Highway Garage”. Södermann.
Borgist við hamarshögg. Byrj-
ar kl. 10 f. h.
Seljandi er hr. A. B. Olson.
Tvær aðrar þýðinar Ragnars
Stefánssonar verða á söng-
skránni, “Svíþjóð” (Hör oss
Svea), hið fræga lag Gunnars
Wennerbergs og “Þrá” eftir
Baldursbrá
Nú fást keyptir 3 árgangar af
barnablaðinu Baldursbrá fyrir
$1.00, sent póstfrítt. Það eru til
6 árgangar og eru 3 þeir fyrri
innheftir. Ætti fólk að nota
þetta tækifæri á meðan upplagið
endist. Pantanir sendist til:
B. E. Johnson,
1016 Dominion St., Winnipeg
Svíþjóð
“Svíþjóð hlusta á syni þína alla,
sverja að verja frelsið eða falla,
aldrei skulu eiðar vorir rofnir,
þótt brynjur liggi brotnar,
skildir klofnir.
Til frelsis vorri feðragrund
skal fórnað öllu að hinsta blund
að verja söngs og sögu arf
það sé vort mark 0g æfistarf.
Og aldrei landráð, svik né synd
SARGENT TAXl
Light Delivery Service
SIMI 34 555 or 34 551
124 '/2 Sargent Ave.
skal saurga þína helgu mynd,
við Herrans nafn við heitum nú
að halda fast við lands vors trú.
“Vor Guð er borg á bjargi traust
hið besta sverð og verja,
hans armi studdir óttalaust
vér árás þolum hverja.”
Gæfa landsins gefi oss þá
glæsilegum sigri að ná,
en vor æðst þrá, er
ættjörð þér að deyja.”
Þrá
“Sjái eg stjarnanna loga og
leiftrandi glóð
Ijóma skært yfir hauðri og
dröfn,
oft af fjálgleik og löngun þá
fyllist mín sál
að fljúga í sælunnar höfn.
í höfn til funda við ást mína,
þar
sem er ekkert til harms eða
móðs,
móts við hana sem alla æfina var
aðalefni hvers draums míns og
ljóðs.
Míns fegursta draums og míns
fegursta Ijóðs,”
Framh.
KYNNI MIN AF
GYÐINGUM
Frh. frá 5. bls.
ingu sinni, og slíkur fögnuður
stígur þeim oft til höfuðs, þann-
ig að þeir gerast drambsamir
og hvimleiðir. Þeirn eru veittir
námsstyrkir, en þegar þeir
koma í skólana, er skelt á þá
hurðum, og víðast hvar er traðk-
að á þeim og þeim óvirðing
sýnd.
Gyðingar verða oft að reynast
helmingi betri en aðrir menn,
'til þess að þeir geti öðlast hlut-
gengi til jafns við þá. Þess
vegna leggja þeir afarmikið á
sig og þræla miskunnarlaust, en
fyrir það hljóta þeir hatur ann-
ara.
’ Eg hef lært margt af vinum
mínum meðal Gyðinga: örlæti,
drenglyndi, löghlýðni, heiðarleik
MESSUR og FUNDIR
t klrkju SambandssafnaOar
Messur: — á hverjum sunnucbegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Satnaðarnefndin: Funair 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hldlparnefndin: — Fundlr fyrata
m&nudagskveld I hverjum
mánuði.
KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu
Söíigæfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Bnski söngflokkurinn A
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
fSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
og innsæi. Þeir hafa kent mér
að vera bæði þakklátur og ást-
úðlegur, og dæmi þeirra hefir
veitt mér hugrekki til að horf-
ast í augu við hverskonar hætt-
ur og tvísýni. Eg hef lært af
þeim að standa betur í stöðu
minni sem heimilisfaðir og lært
að meta ástúð í umgengni við
aðra menn. Hvernig á eg svo,
þegar á alt þetta er litið, að ala
í brjósti mér hatur til þessa
kynflokks ? Eg vildi, að eg gæti
snúið þeim vinum mínum, sem
hata Gyðinga, til velvildar gagn-
vart þeim. En eg hef enn ekki
orðið þess megnugur í samræð-
um við þá. Þess vegna hef eg
tekið það ráð, að skrifa þessa
stuttu grein. Með henni er eg
að greiða ofurlítið brot af þeirri
miklu þakkarskuld, sem eg
stend í við Gyðinga.
—Samtíðin.
Tveir Skotar sátu á brú og
voru að veiða. Þeir veðjuðu um
það, hvor yrði fyrri til að veiða
fyrsta fiskinn. Skömmu seinna
beit á hjá öðrum. Varð hann
þá svo glaður að hann datt í ána
af eintómri geðshræringu. Þá
kallaði hinn Skotinn:
—Þetta kalla eg nú að hafa
rangt við, ef þá ætlar að kafa
eftir fiskinum.
“PILTUR OG STDLKÁ’
sjónleikur samin af séra Eyjólfi J. Melan úr samnefndri
3ögu eftir Jón Thoroddsen, verður sýndur af leikflokki
Sambandssafnaða Norður Ný-fslands:
WINNIPEG, þriðjud. 16. apríl kl. 8 e.h. í Sam-
komusal Sambandskirkju.
SELKIRK, þriðjud. 23. aprfl, kl. 8 e. h.
Inngangur 50c
KARLAKÓR ISLENDINGA
T WINNIPEG
HLJÓMLEIKAR
Concert Hall, Winnipeg Civic Auditorium
MIÐYIKUD. 24. APRÍL n. k.—Kl. 8.30 e. h.
Söngstjóri: R. H. Ragnar—Meðspilari: G. Erlendsson
—KóRINN AÐSTOÐA—•
Pearl Pálmason, violinist*
Snjólaug Sigurðsson, pianist
Aðgöngumiðar kosta 75 cent og 50 cent og eru til sölu hjá
meðlimum flokksins, musicbúðum og hjá S. Jakobsson og
Thorlakson—Baldwin, Sargent Ave.