Heimskringla - 24.04.1940, Side 7
WINNIPEG, 24. APRfL 1940
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
H L A U P Á R
Frh. frá 3. bls.
Sá útvaldi mátti ekki vera
neinn af meðlimum klíkunnar.
Bónorðið skyldi fara fram.
bréflega og vera í senn bæn um
æfilanga samvist með viðtak-
anda og heit og innileg ástar-
játning. Bréfið mátti ekki láta
í póstkassa fyr en allir meðlimir
hefðu fullvissað sig um að engin
brögð voru í tafli.
— Nú er aðeins eitt eftir,
'Sagði Gunnar, — og það er að ná
í manninn.
— Eg skal sjá um það, sagði
Stella.
— Nei, kelli mín, þú þarft
ekki að halda að við tökum ein-
hvern frænda góðan og gildann,
sagði Ragnar.
— Það verður að vera einhver
alveg flunkunýr, góða mín sagði
Ólafur.
Ragnar stákk upp á því að
kynna Stellu fyrir einum hljóð-
færaleikaraíium á “Borginni”,
því hann hafði einmitt kynst
honum í samkvæmi fyrir nokkr-
um dögum.
Tillagan var samþykt í einu
hljóði og hófust þegar umræður
um það, hvar >og hvenær kynn-
ingin skyldi fara fram.
En alt í einu mundi Ragnar
eftir því að viðkomandi maður
var giftur, svo allar ráðagerðir
og bollaleggingar dóu út eins og
tónar frá ófullgerðri hljómkviðu.
Nú voru hinir gáfuðu heilar
lagðir í bleyti og hugsað af öllu
afli.
Alt í einu sló Gunnar á lærið
og isagði:
— Eg hef það. Þegar við er-
um búin að drekka förum við út.
Stella gengur niður að Tjörn og
áfram út að Hljómskála. Þegar
hún séb einhvern mann sem
henni lýst vel á, verður hún að
falla á hné.
— Strax! Ertu galinn? sagði
Stella.
— Ekki grípa framí. Stella,
á nánar tiltekið að detta fyrir
framan fæturna á manninum.
— Nei, góði. Núna þegar
göturnar eru alveg þurrar og
klakalaustar. Það myndi líta
ansi illa út.
— Hvað gerir það til. Ef taka
má mark á þeim blaðadómum
sem þú fékst eftir að þú lékst
með Leikfélaginu í fyrra, þá ertu
sæmileg leikkona. Þess vegna
vorkenni eg þér ekki að láta fall
þitt verða eðlilegt.
— Jæja og hvað svo meir?
Gunnar ypti öxlum og glenti
upp augun svo að augabrúnimar
náðu upp að hársrótum.
— Hvað svo meir? Mér þætti
gaman að sjá þann unga mann,
sem léti jafn snotra stelpu og
þig liggja ósjálfbjarga á göt-
unni, án þes að koma henni til
hjálpar.
— En ef svo slysalega tækist
til, skulum við vera á næstu
grösum og reisa ungfrúna á,
fætur, sagði Ragnar.
— Já, já, við verðum að
njósna, sagði ólafur.
— Gott, komum þá, sagði
Stella og stóð upp.
Við dómkirkjuna skildi hún
við félaga sína og eftir að hafa
meðtekið frá þeim ógrynni af
hollum ráðum og nokkur velval-
in hvatningarorð, hélt hún ein
af stað eftir Templarasundi, í
áttina til Tjarnarinnar.
Þegar hún var orðin ein, fór
hún að hugsa um það’ sem hún
hafði lofað að gera, og því meir
sem hún hugsaði, þess meir
kveið hún fyrir afleiðingunum vissi ekki hvar hann átti heima
af fljótfærni sinni. Henni varð eða hvar hann vann. Eitthvað
ósjálfrátt hugsað til hins óþekta ; varð hún samt að gera. Síminn
manns, sem yrði svo óheppinn að hringdi.
verða á vegi hennar. Hún reyndi' — Halló, sagði Stella, — jú,
að gera sér í hugarlund undrunjþað er hún, blóðið hljóp fram í
hans, þegar hann fengi bréfið kinnar henni. — Þakk’ yður
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU
I CANADA:
Amaranth..............................J. B. Halldórsson
Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson
^rnes...............................Sumarliði J. Kárdal
Árborg................................G. O. Einarsson
Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont...................................G. J. Oleson
Bredenbury.............................H. 0. Loptsson
Brown.............................. Thorst. J. Gíslason
Churchbridge.........................H. A. Hinriksson
Cypress River............................Páll Anderson
Dafoe...................................S. S. Anderson
Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson
Elfros...............................J. H. Goodmundson
Eriksdale..............................ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason
Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson
Gimli....................................K. Kjernested
Gteysir............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro...................................G. J. Oleson
Hayland................................Slg. B. Helgason
Hecla.................................Jóhann K. Johnson
Hnausa.................................Gestur S. Vídal
Húsavík....^............................John Kernested
Innisfail............................ófeigur Sigurðsson
Kandahar................................S. S. Anderson
Keewatin...............................Sigm. Björnsson
Langruth............................... B. EyjóKsson
Heslie.............................................Th. Guðmundsson
Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndai
Markerville......................... ófeigur Sigurðsson
Mozart..................:..............S. S. Anderson
Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor
Otto..;..........................................Björn Hördal
Pioey................................ S.,S. Anderson
Red Deer...........................Ófeigur Sigurðsson
Reykjavík..........................................Árni Pálsson
Riverton..............................Björn Hjörleifsson
^elkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson
Bteep Rock........................................Fred Snædal
Stony Hill............................... Björn Hördal
Tantallon.........................................Guðm. ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
y iöir..................................Aug. Einarsson
Vancouver........................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis..................Finnbogi Hjálmarsson
Winnipeg Beach............................John Kernested
Wynyard................................S. S. Anderson
[ BANDARFKJUNUM:
^^try..........-.......................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier and Walsh Co...............................Th. Thorfinnsson
Grafton.................................Mrs. E. Eastman
t^anhoe............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton.............................................S. Goodman
Minneota...........................Miss C. V. Dalmaon
Mountain..............................Th. Thorfinnsson
National City, CaUf......John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Boint Roberts....................................Ingvar Goodman
öeattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W
uPham..................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press * hr«ited
Winnipeg, Manitoba
með ástarjátningunni.
Hvað myndi-----------?
Lengra komst hún ekki með
þessar hugsanir sínar, því hún
rakst á eitthvað af svo miklu
afli að hana svimaði og hefði
sennilega dottið á götuna ef ekki
hefði verið tekið utan um hana
sterkum örmum.
Þetta gerðist með svo skjótri
svipan að Stella áttaði sig ekki
fýrst í stað. Þegar hún leit upp
sá hún ungan, hávaxinn mann
standa fyrir framan sig.
— Eg vona að þér hafið ekki
meitt yður, sagði hann og brosti.
— Nei, nei, mig sakaði ekk-
ert, sagði Stella og losaði sig úr
örmum hans.
— Þér genguð svo hratt, og
þess vegna varð áreksturinn
svona mikill, sagði hann gletnis-
lega.
Stella leit í kringum sig. Hún
sá að hún hafði verið svo niður-
sokkin í hugsanir isínar, og þess
vegna ekki tekið eftir því, að
hún var komin á móts við Iðnó,
og hafði einmtit rekist á mann-
inn þgear hún ætlaði að beygja
þar fyrir hornið. Hún gat ekki
varist hlátri og ungi maðurinn
hló líka.
Ljómandi laglegur, hugsaði
Stella; einn af þessum mönnum
sem ungu stúlkurnar renna ást-
araugum til, með innilegri ósk
um að giftast þeim. — Hér kom
tækifærið fljúgandi vænglaust
upp í hendurnar á henni. Hvers
vegna ekki þessi maður, eins og
einhver annar? Það var annars
leiðinlegt, því maðurinn virtist
ekki vera einn af þeim, sem láta
að sér hæða.
gengið, sagði hann og það var
ekki laust við kvíða í röddinni.
— Hvar eigið þér heima?
fyrir, mér líður vel; en yður?
Það er gott.-----Núna í kvöld?
Jú, það vil eg gjama. Þökk,
sælir á meðan.
f bíó í kvöld og isjá Pygmalion,
svona auðvelt var þetta þá.
Þau gengu suður Tjamargötu.
Stjörnurnar blikuðu og norður-
ljósin stigu ódauðlegan dans í
dökkbláum himingeimnum. —
'Tjörnin var spegilslétt og kyrð
og friður ríkti umhverfis ung-
mennin tvö. Gleymt var stríð
og skattar, verðhækkun og veð-
mál um bónorðsbréf. Lífið var
fagurt og ástin lá í leyni við
hvert fótmál.
Dagarnir liðu með óvenjuleg-
um hraða og því nær sem dró
að 29. febrúar því ver leið Stellu.
Hvað myndi Valgeir hugsa um
hana, þegar hann hafði lesið
bréfið frá henni. Sennilega
myndi hann álíta hana einhverja
lauslætisdrós, sem gerði það að
gamni sínu að taka fram fyrir
hendurnar á karlmönnunum með
því að hefja bónorðið. Svo vel
þekti hún hann nú orðið, að hún
vissi að hann myndi ekki taka
slíku gamni þykkjulaust. Helst
kaus Stella að hætta við alt sam-
an. En átti hún þá að játa, að
hún hefði tapað og þola svo háðs-
glósur og stríðni félaga sinna í
marga mánuði á eftir? Aldrei!
Hún varð að leggja vináttu og
virðingu Valgeirs á fórnarstall-
inn. Hún iskrifaði bónorðsbréf-
ið og fékk það viðurk’ent af þeim
ólafi og Ragnari, sem nothæft
í alla staði.
20. febrúar var alt tilbúið, og
einmitt þann dag kom Valgeir
Stella bar hendina upp a,ð j og bauð Stellu á “Pressuballið”.
enninu og hristi höfuðið lítið eitt Hana langaði mest til að af-
og það hafði tilætluð áhrif. jþakka boðið. En hvers vegna
— Er yður ilt í höfðinu ? ekki nota síðasta tækfærið sem
spurði hann. hún fengi að vera með honum?
Stella brosti afsakandi og Ef hún léti bréfið ekki í póst-
kassa fyr en seinni hluta dags-
ins, myndi hann ekki fá það fyr
en hann kæmi heim af dans-
- NAFNSPJÖLD - <
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstoíusiml: 23 674 8tundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að ílnnl 6, skriístofu kl. 10—1 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Aye. Talsimi: 33 158 Thorvaldson & Eggertson Lög-fræðing-ar 705 Confederation Life Bldg. Talsiml 97 024
Oftici Phoni Res. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ART8 BUILDING Opfici Houhs: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. «TO BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl < vlðiögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. a. 7—8 atS kveldinu 8íml 80 867 666 Vtctor 8t.
Dr. S. J. Johannesion 806 BROADWAT Talsiml 30 877 VtOtalstlmi kl. 3—6 e. h A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Ennfremur selur hann allskonai minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 86 607 WINNIPEG
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Inrurance and Financial
Agentt
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—Winmpeg'
Rovatzos Floral Shop
*06 Notre Durae Ave. Phone 94 9A4
Fresh Cut Flowers Daíly
Flants ln Season
We specialize ln Wedding &
Concert Bouqueta ðc Funeral
Designa
Iceiandlc spoken
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Baggage and Furniture Moving
691 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar (lutnlnga fram
og aftur um bœlnn.
MARGARET DALMAN
TEACHER Or PIANO
854 BANNING ST.
Phone: 26 420
reyndi að bera sig vel þrátt fyrir
höfuðverkinn”.
— Nei, nei, það er ekkert.
— Eg næ í bíl, þér getið ekki leiknum.
Fimtudagurinn 29. febrúar
kom hljóður og yfirlætislaus,
eins og aðrir fimtudagar, að
Vestur á Hringbraut. — Það þeim hátíðisdögum frádregnum
nær ekki nokkurri átt að þér er bera upp á þann vikudag.
gangið. Komið, við hljótum að
hitta bíl.
Stella “lét loks tilleiðast”.
Þegar þau höfðu gengið dá-
litla stund, mættu þau Lóu og
ólafi. ólafur gerði ítarlega til-
raun til að Vera alvarlegur, en
tókst það svo illa, að Stella varð
að hugsa um drauga og allar ill-
ar vættir til að halda niðri í sér
hlátrinum.
Maðurinn kynti sig fyrir
Stellu, þegar þau voru sest upp
í bílinn. Hann hét Valgeir
Geirsson og var að líkindum ekki
giftur eða trúlofaður, í það
Fyrsta “Pressuball” fslend-
inga átti að verða þenna dag á
Hótel Borg.
Áður en Stella bjó sig á dans-
leikinn, lét hún bréfið í næsta
póstkassa. Það heyrðist dálítill
hlunkur, þegar það féll niður á
botn kassans, og hjartað tók
viðbragð í brjósti hennar. En
nú var oft seint að iðrast, og
hún gekk heim niðurlút og eyði-
lögð; henni var álíka innan-
brjósts og gömlum hana, er
gleymt hefir að gala einhvern
góðviðrismorguninn.
Hún snyrti sig eins vel og
DR. A. V. JOHNSON
DENXIST
506 Somerset Bldg.
Office 88 124 Res. 27 702
410 Medical Arts Bldg.
Dr. K. J. AUSTMANN
Stundar eingöngu
Augna, eyrna, nefs og kverka
sjúkdóma
10 tU 12 f.h.—3 til 5 e.h.
Skrifstofusími 80 887
Heimasími 48 551
minsta ekki opinberlega, þvíjhún gat. Engin ástæða var til
engan hring hafði hann. Hann j þess að líta öðruvísi en vel út,
................. þeirra og þetta síðasta kvöld, sem þau
mintist á árekstur
þeim kom saman um það, að í
réttu lagi ætti fólk að “flauta
fyrir horn”, líkt og bifreiðar
gera í brýnustu nauðsyn, og
með því koma í veg f-yrir slíka
árekstra, sem gætu haft alvar-
legar afleiðingar í för með sér.
Ef hann aðeins vissi, hvaða
afleiðingar árekstur hans myndi
hafa, hugsaði Stella.
Um kvöldið hringdi hún til
Gunnars og gaf honum skýrslu
sína, sem hann úrskurðaði góða
og gilda, þó hnéfallið vantaði.
Hann sagðist ennfremur álíta
hana enn betri leikkonu en áður.
Fyrsta þætti var lokið.
Nokkrum dögum seinna sat
Stella ein heima og reyndi að
lesa. En hugsunin um 29. febrú-
ar, ástar- og bónorðsbréf og
ungan, herðabreiðan mann með
gletnisleg augu og gáfulegt and-
lit, varnaði henni þess að festa
hugann við efni bókarinnar.
Hvernig átti hún að fara að
voru saman. Hún hafði meira
að segja þegið boð pabba síns,
þegar hann bauð að gefa henni
nýjan kjól.
Dansleikurinn var hátíðlegur
og skemtilegur. Allir virtust
skemta sér prýðilega. Þótt Stellu
fyndist hún vera við sína eigin
jarðarför, sýndist hún kát og
glöð, eins og vanalega.
Þegar hún kom heim um nótt-
ina, héldu hugsanirnar vöku fyr-
ir henni. Undir morguninn sofn-
aði hún þó og dreymdi þá að hún
stæði fyrir framan altari við
hliðina á Valgeiri og þegar
presturinn spurði hann, hvort
hann vildi ganga að eiga þá
konu, er stæði hér við hlið hans,
svaraði Valgeir hátt og skýrt:
“Nei”. Seinna dreymdi hana, að
hún væri sokkin á kaf í hrúgu af
hönskum.
Rétt fyrir hádegið vaknaði
Stella við það, að móðir hennar
kom inn með stóran böggul og
því, að hitta hann aftur? Hun bréf.
— Góðan daginn, Stella mín,
sagði hún, — hér er bréf og
sending til þín og hún ekki svo
ismá. Gerðu svo vel.
Hún fór aftur út og Stella
opnaði bréfið með titrandi hönd-
um.
Eg hefi meðtekið bréf
yðar og hér er svar mitt.
V. G.
Hann þéraði hana og þó vAru
þau löngu orðin dús. Hann vildi
með öðrum orðum ekki þekkja
hana.
Stella hafði enga löngun til
þess að taka utan af bögglinum,
en gerði það samt. í smekkleg-
um kassa lágu tólf pör af allra
fínustu skinnhönskum, í mis-
munandi gerðum og litum. Hún
horfði andartak á þá. Fyrsta
hugsun hennar var sú, að fara
með þá og kasta þeim öllum í
miðstöðina og brenna þá til
ösku, en svo mintist hún þess,
að hanskarnir voru einskonar
kvittun fyrir því, að hún haíði
unnið veðmálið.
En Valgeir myndi sjálfsagt
aldrei tala við hana framar, og
hún ætlaði ekki að lítillækka sig
og biðja hann fyrirgefningar. —
Hún klæddi sig og hringdi
síðan til Ólafs og sagði honum
fréttina.
— Aumingja stúlkan, sagði
hann góðlátlega, — svona fór
það þá. Mestu munar þó, að þú
þarft ekki að kaupa hanska
næstu árin. En þú hefir unnið
og veislu skulum við halda, þér
til heiðurs, við fyrsta tækifæri.
Stella sagði foreldrum sínum
alla söguna við miðdegisverðinn.
Móðir hennar ásakaði hana, en
faðir hennar hló og sagði að
þetta væri ágætt grín.
En Stella misti alla löngun til
þess að fara út að skemta sér.
Oftast sat hún heima og lét sér
leiðast, eða hún gekk út alem.
THL WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rlngs
Agents for Bulova Watcheg
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Þegar félagar hennar komu eða
hringdu, þóttist hún ekki vera
heima.
Loks misti ólafur þolinmæð-
ina. — Þetta gengur ekki, sagði
hann við Ragnar einn daginn. —
við verðum að gera eitthvað.
— Eins og hvað? sagði Ragn-
ar. —
— Skilurðu ekki, maður, að
hún er dauðástfangin ?
Ragnar blístraði.
— A-ha, þú ert svei mér
glöggur, og hvað hefirðu hugsað
þér að gera?
— Fara til Valgeirs Geirsson-
ar og segja honum að við eigum
alla sökina á þessu kjánalega
veðmáli, og biðja hann að fyrir-
gefa Stellu, og koma með því í
veg fyrir, að hún fremji andlegt
sjálfsmorð með því að ganga í
klaustur. Komdu með mér.
Stella sat á bekk niður á
Hljómskálatúni, niðurlút með
hendurnar í vösum, til að verj-
ast kulda. Nú orðið hataði hún
hanska.
Hún krotaði í sandinn með
tánni á skónum isínum stafina
V. G.
Hún sá ekki manninn, sem
kom inn í garðinn og varð hans
ekki vör fyr en hann var kom-
ina að bekknum, sem hún sat á.
Þetta var Valgeir Geirsson.
Honum varð litið á stafina í
sandinum. Með sömu aðferð og
notuð hafði verið til þess að
skrifa þá, skrifaði hann fyrir
neðan með stórum stöfum orð-
ið: Já.—Vísir.