Heimskringla - 24.04.1940, Page 8
8. SíÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. APRfL 1940
Skrifleg
Trygging
er gefin með hverjum
notuðum bíl sem við
seljum og gleymdu ekki,
að þessi trygging er að-
eins eins góð sem félag-
ið er gefur hana. Okkar
bílar eru góðir—okkar
verð er mjög sanngjarnt
—og við stöndum á bak
við þessa skilmála. —
Kannske einn af þess-
um bílum geri yður á-
nægða:
1932 Buick iSedan.$395
1937 Buick Sedan. 795
1938 Dodge Sedan ...... 795
1936 Graham Sedan.... 585
192(5 Olds Coach. 485
1937 LaFayette Sedan 745
1938 LaFayette Sedan 875
1937 Studebaker Sedan 725
1935 Studebaker Sedan 585
1936 Nash 400 Sedan.. 525
1935 Plymouth Sedan.. 495
1934 Nash Sedan . 450
Leonard & AiV cLaughlins
Motors lfl Limited
-—NASH DISTRIBUTORS—
— SHOWROOMS —
Portage Ave. at Maryland
Open Evenings. Ph. 37 121
KINDA
HÖFUÐ
GÖÐ SKÝRING á eðli-
legri þrá eða löngun
hvers eins fyrir fullri
vellíðan og MEIRA má
finna í sögukorni eftir Sir
James Barrie, hins fræga
skozka sögu- og leikrita-
skáids er hann segir: Lát-
ill drengur er var sendur
ót á sölutorg til að kaupa
kinda höfuð, sagði við
slátrarann, “Pabbi bað mig
að biðja þig höggva haus-
inn af svo nærri halanum
sem þér er mögulegt.”
Hann vUdi fá þetta “svo-
lítið meira” er uppfyUir
löngunina.
Hjá EATON’S er hverj-
um einum heimilt að biðja
um alt sem löngun hans
krefst. Kaupendur verða
að fá vel útilátnar vörur
af réttri tegund, er spara
þér peninga. Æfðir rann-
sóknarmenn hafa augun á
öllu því sem gengur gegn-
um bygginguna, tll þess
að vera þess fullvissir um
að ekki sé drégið af nein-
um. Það sem þú lætur
senda heim tU þín er einn-
ig undir sérstöku eftirliti
svo ábyggilega komist
það í þínar hendur.
Þessvegna er það að
viðskiftavinimir koma til
EATON’S ár eftir ár eftir
þvi sem þá vanhagar um.
EATON C°
WINNIPEG
UMITCD
CANADA
FJÆR OG NÆR
MESSUR f fSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
fara fram í Sambandskirkj-
unni eins og vanalega, kl. 11 f.
h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. Við morgunguðsþjón-
ustuna verður umræðuefni
prestsins “Substitute for Relig-
ion” og við kvöldguðsþjónustuna
“Sumarið er í nánd.” Fjölmenn-
ið við báðar guðsþjónustumar!
* * *
Séra Guðmundur Árnason
messar á Oak Point sunnudag-
inn 28. þ. m. á venjulegum tíma.
* * *
Vatnabygðir sd. 28. apríl.
Kl. 2 e. h.: ísl messa í Wyn-
yard. — Eftir messu verður
fundur í þjóðræknisdeildinni
“Fjallkonunni”. — Ýmislegt til
umræðu og skemtunar. — Kaffi.
Sd. 5. maí:
verður messað í Hólum og
Leslie.
Jakob Jónsson
* * •
Dánarfregn ,
S. 1. fimtudagsmorgun 18. þ.
m. andaðist Jón Hall, sjötíu 0g |'ófeigur^Sigurðsson,
þriggja ára að aldri, á General
Hospital hér í Winnipeg, eftir K- Gillis, Brown, Man..... 1.00
stutta legu þar. útförin fór Gunnl. Jóhannsson,
fram á laugardaginn 20 þ. m. Winnipeg, Man............... 1.00
Húskveðja fór fram kl. 2 ag Gunnbj. Stefánsson,
heimili hans, 370 Arlington St., ^ Winnipeg, Man......... 1.00
en útfararathöfn í Sambands-1 Hansson,
kirkjunni kl. 2.30 e. h. að fjölda Winnipeg, Man......... 1.00
mörgum vinum og kunningjum |^®ur auglýst ...............166.00
viðstöddum. Séra Philip M. Pét-
ursson stýrði athöfninni, en út- AUs nú .....................$174.00
fararstjóri A. S. Bardal hafði I Friðrik Kristjánsson,
umsjón með útförinni. Jarðað
var í Brookside grafreit. Jón
Hall var búinn að eiga hér heima
meira en fimtíu ár. Hans verð'
Hjálparnefnd Sambandssafn-
aðar hefir matarsölu í samkomu-
sal kirkjunnar laugardaginn þ.
4. maí næstkomandi. Að kvöldinu
verður spilað Bridge. Eru allir
beðnir að muna eftir þessu og
fjölmenna. Um leið og þið
skemtið ykkur góða stund við
Bridge, styðjið þið gott málefni.
* * *
Munið eftir samkomunni í
Sambandskirkjunni á sumardag-
inn fyrsta, að kvöldinu. Skemti-
skráin er fjölbreytt og skemti-
leg, eins og sjá má af auglýsingu
á öðrum stað í blaðinu.
• * •
Munið eftir hinn ágætu sam-
komu á Mountain27. apríl. Byrj-
ar kl. 8 e. h. — Skemtanir þær
bestu sem nokkurntíma hefir
verið völ á hér, fyrir jafn lágan
inngangseyrir. Gleymið ekki
löndunum sem koma frá Winni-
peg til að skemta okkur, án end-
urgjalds. Þetta gera þeir fyrir
okkar félagsskap. — Hvað viljið
þið gera, hér syðra? — Eflið
söngkenslu og íslenzku kenslu
með nærveru ykkar.
Fyrir hönd Bárunnar.
Nefndin
Til Minnisvarða K. N.:
Red Deer, Alta.................$4,00
205 Ethelbert St.
Féhirðir
* *
ur nánar getið síðar.
* • , •
Unitarar heiðraðir
Bandaríkin hafa nýlega gefið
út frímerki með mannsmyndum,
Festið í minni
að W. J. Líndal, K.C., talar
í 15 mínútur yfir CBC næstkom-
andi mánudagskvöld, kl. 8.30 að
kvöldi. Erindið kallar hann:
‘Hvert stefnir?” Og er það
Lesið Heimskringlu
SUMARMALASAMKOMA
undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar
SUMARDAGINN FYRSTA, 25. APRÍL
í Sambandskirkjunni í Winnipeg
Ávarp..........................P. M. Pétursson
Vel er mætt til vina fundar.H. Wetterling
Vorið er komið............Lindblad
Fjallkonan.................. O. Lindblad
Söngflokkur Sambandssafnaðar
Einsöngur............With a Water Lily....E. Grieg
í dalnum...B. Guðmudnsson
Miss Ragna Johnson
Heill þér fold..............H. Wetterling
Stormur lægist stríður.........Oscar Borg
Nú ýfir heiði háa...........August Kiefer
Söngflokkurinn
Ræða....................Guttormur J. Guttormsson
Piano solo....................Ragnar H. Ragnar
Lofið guð í helgidómi hans.G. Wennerberg
Söngflokkurinn
Áðgangur ekki seldur en samskot tekin.
Byrjar kl. 8.15 e. h.
eins og oft hefir áður verið gert skýring á núríkjandi stefnum í
bæði þar og annarstaðar. En heiminnm. Hefir Mr. Líndal rit-
nú meðal annars, eru taldir með k°k sem ræðir um þessar
þeim sem þannig eru heiðraðir, margvíslegu stéfnur. Er bókin
sex únítarar, og hafa allir þeirra nu * Prentun og kemur út eftir
verið leiðandi menn hver á sínu svo sem viku tíma- Bók >essa
sviði. Þeir eru eins og hér seg- kaiiar hann The Two Ways of
ir: Charles W. Eliot, rithöfundur Bite og mun mar?an fýsa að
og mentamálamaður sem var eignast ka^na-
forseti Harvard háskólans í
meira en fjörutíu ár; Louisa ^oung Icelanders News
May Alcott, skáldkonan vel- The next general meeting will
kunna; Ralph Waldo Emerson. be held at Miss Olga Benson’s
skáld og heimspekingur; skáld- residence, 2295 Portage Ave.,
in James Russel Lowell og Henry Sunday evening the 28th of this
W. Longfellow; og Horace W. month. The guest speaker will
Mann, rithöfundur og umbóta- be Mrs. H. Danielson. All mem-
maður. Þannig fá meðlimir bers who plan to attend, and
þess flokks, sem einu sinni var especially those who have cars,
skoðaður sem villutrúarflokkur, meet at the J. B. Academy at
viðurkenningu almennings. Að 8.15 o’clock next Sunday even
minsta kosti fylgja myndirjing.
þeirra bréfum allra sem skrifa,
bæði hinna kredduföstu og hinna I Tvö smá herbergi fyrir tvo
kreddulausu. Miklar eru fram- einhleypa menn, eru til leigu —
famimar. |0g fægj ef óskað er. — Upp
lýsingar að 696 Simcoe St
Séra Guðm. Árnason kom til I * * *
óorgarinnar í gær austan írá Messur í Gimli Lúterska
Wynyard, og var á leið heim til | Prestakalli sd. 28. apríl:
Betel, morgunmessa.
Árnes, messa kl. 2 e. h.
Gimli, íslenzk messa kl. 7 e.h.
Sunnudagaskóli Gimli safnað
ar kl. 7.30 e. h
B. A. Bjarnason
sin.
Séra Carl J. Olson messar
sem fylgir næsta sunnudag, 28.
apríl:
Westside, kl. 11 f. h. (C.S.T.)
Leslie, kl. 11 f. h. Sunnudaga-
skóli.
Kandahar, kl. 7.30 e. h.
Messan að Westside verður á
íslenzku. — Guðsþjónusturnar
sem voru auglýstar að Mozart
og Wynyard fyrir næsta sunnu-
dag verður frestað tvær vikur,
til 12. maí (Hvítasunnuhátíð).
• • •
A. Sædal er reiðubúinn að
prýða íslenzk heimili fyrir sann-
gjarnt gjald. Símið 29 654.
Leiðrétting
Point Roberts, Wash.,
16. apríl 1940
Heiðraði ritstjóri!
f greininni “Pýramídinn
mikli” eru eftirfylgjandi prent-
villur, sem mér þætti vænt um
að fá leiðréttar:
f 27. tölublaði í þriðja dálki
41. línu að ofan stendur: “En
toppur pýramídans og hinn upp-
mjói og ferstrendi toppur stein-
súlunnar var nefndur “benben”,
en á að vera: En toppur pýra-
mídans og hinn uppmjói og fer-
strendi toppur steinsúlunnar
voru nefndir “benbent.”
f 28. tölublaði í öðrum dálki
22. línu að ofan stendur: “og
ríkti, samkvæmt Manetó íMan-
etta) í 63 ár”, en á að vera: og
ríkti, samkvæmt Manetó (Man-
etho), í 63 ár.
f sama tölublaði í þriðja dálki
28. línu að neðan stendur: “Kon-
ungsnafnið er auðkenni, sem
sýnir hvar blakkirnar áttu að
látast”, en á að vera: Konungs-
nafnið og auðkenni, sem sýna
hvar blakkirnar áttu að látast.
Þetta á að skiljast þannig, að
auðkennismerki þessi eru að
auki konungsnafnsins.
Vinsamlegast,
Árni S. Mýrdal
* * *
Hið 37 ársþing stórstúku
Manitoba & N. W., I. O. G. T. var
sett í Good Templarahúsinu þ.
15. apríl s. 1 kl. 8 e. h. af stór-
templar W. A. Cooper.
Erindrekar frá 6 stúkum, á-
samt öðrum gestum voru við-
staddir, einnig gæzlukonur
tveggja unglinga stúkna. Einn-
ig voru við hendina skýrslur frá
þeim stúkum er ekki áttu hægt
með að senda erindreka. Þetta
kveld fluttu Dr. H. M. Speechly
fyirlestur um “Alcohol and
Automobile Driving”; áheyrend-
ur létu ánægju sína og þakklæti
í ljósi með dynjandi lófaklappi.
Br. A. S. Bardal talaði einnig
nokkur orð til að votta Dr.
Speechly þakklæti templara fyr-
ir fyrirlesturinn.
Því næst komu fram skýrslur
embættismanna, sýndu þær hag
reglunnar í góðu lagi. Ein ný
ensk stúka var stofnuð í St.
Vital á árinu.
Þriðjudagskv. þann 16. voru
ýms áhugamál rgeldsnni í hag
rædd og til lykta leidd. Einnig
setti hástúku umboðsmaður Br.
Hr. Skaftfeld eftirfarandi syst-
kyni í embætti fyrir næsta ár.
Stór templar—Br. A. S. Bardal
Fyrv. stór temp.—W. A. Cooper
Stór kanslar—H. Gíslason
Stór Vara temp—V. Magnússon
St. Kap—Mrs. A. S. Bardal
Stór G. K. Ungtemp.—C. O. L.
Chiswell
Stórritari—S. Eydal
Stór Gæslm lög.—W. H. Steel
Stór Gm. fræðslum.—G. Dann
Stór Gjalk.—Mrs. G. Jóhannsson
Stór Dr.—A. H. Cooney
AR—S. Paulson
AD—Mrs. J. Cooney
Inn V.—G. E. Hallson
Út V—E. Sigurðsson
GM—Sist Dann
Eftir innsetning embættis
manna var lokið, settust allir að
rausnarlegum veitingum, fram-
bornar af stúkunum Heklu og
Skuld. Því næst voru ný mál
lögð fyrir þingið og rædd og til
lykta leidd, og svo þinginu slitið.
S. E.
• * * *
2 persónur, eða kona geta
fengið 2—3 verelsi í húsi (hjá
einhleypum manni), sem hafa
sem minst meðferðis nema rúm-
föt. Alt er í húsinu, öll áhöid.
Renta afar ódýr, á bezta stað
í borginni. — Lysthafandi snú
sér til Ritstjóra Heimskringlu.
• * *
Stúkan Skuld heldur fund á
þriðjudagskvöldið kemur og býð-
ur Heklu meðlimum að vera
með.
SARGENT TAXI
Light Delivery Service
SIMI S4 655 or 34 557
724 '/2 Sargent Ave.
MESSUR og FUNDIR
l kirkiu Sambandssafnaðar
ÞÝÐING AUKINS SAM-
BANDS MILLI ÍSLANDS
OG AMERIKU
Frh. frá 1. bls.
skiftum milli landanna o. s. frv.
Nokkrar umræður urðu á eft-
ir, einkum út af pólitískri af-
stöðu íslands til Bandaríkjanna,
og tóku þeir til máls, Gísli
Sveinsson alþm., Sigfús frá
Höfnum, Skúli Þórðarson magi-
ster og Lúðvíg Guðmundsson, og
auk þess töluðu framsögumenn-
irnir aftur. G. S. kvað ísland
nú eiga skamt í land með að
verða algerlega sjálfstætt ríki,
og væri eigi rétt að gerast sjálf-
rátt háðir öðru ríki um leið og
landið losnaði undan yfriráðum
annars, enda hefði verndin
reynst misjaínlega á þessum
síðustu og verstu tímum. Skúli
Þórðarson hélt því fram, að ef
Bandaríkih létu Monro-yfirlýs-
inguna ná til íslands, þá kæmist
landið undir áhrifasvæði þeirra.
Sagði hann, að ekkert stórveldi,
Bandaríkin ekki heldur, myndi
vernda ísland vegna menningar
þess eða annara slíkra hugsjóna,
heldur aðeins ef þau sæu sér ein-
hvern hagnað að því. Sigfús fra
Höfnum kvað nokkuð annað við-
ho'rf ríkja gagnvart smáríkjun-
um í Ameríku en í Evrópu, og
staðhæfði. hann, að það væri
sjálfstæði landsins hættulaust
með öllu og æskilegt að Monro-
yfirlýsingin næði til íslands.
Næsti fundur verður um mán-
aðamótin, og verða þá málshef j-
endur Stefáns Jóh. Stefánsson
og Sigurður Einarsson dósent.
—Alþbl. 19. marz.
*fessur, — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á. islenzku.
'iurnaOarnefndin: Funólr 1. löstu-
deg hvers mánaðar.
Hidlparnefndin: — Fundlr fyraea
mánudagskveld i hverjum
mánuðl.
KvenfélagiO: Fundir annan þrlSJu-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
Kveldinu
Snngæflngar: Islenzki *t>ng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
KAIJPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið
Allir sem vilja eignast póst-
kort af landnema lendingunni
að Gimli 1875, geta pantað þau
hjá Davíð Björnsson, 853 Sar-
gent Ave., (Heimskringla) og
sent hvort sem þeir vilja heldur
frímerki eða peninga. Hvert
póstkort kostar 10c og er tekið
af máíverki eftir Friðrik Sveins-
son listmálara, en hann var einn
í þessum hóþ, sem lenti við
Gimli 21. október 1875.
• * *
fslendingar!
Þér sem eruð bókamenn og
bókavinir! Munið eftir því, að
þér aukið þægindi yðar, og
prýðið alt í kring um yður, með
því, að láta binda og gylla bækur
yðar. Þá þurfið þér ekki annað,
en að renna augunum yfir kjöl-
inn á bókunum, til þess að finna
bókina, sem þér þurfið á að
halda. Sendið því bækur yðar,
sem fyrst, í band eða viðgerð,
til Davíðs Björnssonar að
“Heimskringlu”. — Stafirnir
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Porseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
þryktir í gull eða silfur á kjöl-
inn, eftir því sem óskað er. —
Miklu efni úr að velja í mörgum
litum. Verkið vel af hendi leyst.
HITT OG ÞETTA
Heitstrenging von Ribbentrops
Það hefir vakið nokkra at-
hygli, að þegar Sumner Welles,
erindreki Roosevelts, og von
Ribbentrop ræddust við í Berlín
á dögunum, þá var túlkur með
þeim, enda þótt von Ribbentrop
tali ensku mæta vel.
En sú skýring hefir verið gef-
in á þessu, að von Ribbentrop
hafi heitið því, þegar stríðið
hófst, að mæla ekki eitt orð á
enska tungu fyr en Þjóðverjar
væru búnir að gjörsigra Breta.
* * *
— Þetta er (Jýrmæt minning:
lokkar úr hári mannsins míns.
— En maðurinn yðar er lif-
andi og í fullu fjöri!
— Já, að vísu, en hárið, það
er farið fyrir löngu síðan.
• • •
Enska póststjórnin hefir
bannað öll póstkort með mynd
af Hitler, en mikið var af slík-
um póstkortum í byrjun ófrið-
arins í umferð í Englandi. Því
er haldið fram, að útbreiðslu-
I málaráðuneytið þýzka hafi kom-
ið þessum kortum til Englands.
• * •
Eftirfarandi saga gengur í
ftalíu:
— Þegar Molotov utanríkis-
málaráðherra Rússlands komst
að því að Japanir hefðu dregið
saman heriið á landamærum
Rúslands og Manchúríu, fór
hann óttasleginn á fund japan-
ska sendiherrans og bað um
skýringu á þessu.
Sendiherra Japana svaraði:
— Þett—a er aðeins öryggis-
ráðstöfun gagnvart Finnum.
LEIKFÉLAG SAMBANDSSAFNAÐAR
sýnir
“OFUREFLI”
eftir Einar H. Kvaran
RIVERTON HALL
MIÐVIKUDAGINN 1. MAÍ
Byrjar kl. 9 e. h. Inngangur 50c
“PILTUR OG STCLKA”
sjónleikur samin af séra Eyjólfi J. Melan úr samnefndri
sögu eftir Jón Thoroddsen, verður sýndur af leikflokki
Sambandssafnaða Norður Ný-íslands:
GEYSIR COMMUNITY HALL, fimtudaginn 25.
apríl, kl. 9 e. h.
Inngangur 50c