Heimskringla


Heimskringla - 15.05.1940, Qupperneq 5

Heimskringla - 15.05.1940, Qupperneq 5
WINNIPEG, 15. MAÍ 1940 HEIM8KRINGLA 5. SÍÐA inn á höfnina til viðgerðar. Áður hafi hlaupið út úr hóteli er fyrir, því það væri í stríði við Þýzka- en nokkur vissi af, hafði ólafur sprengju varð og fleygt sér á land töldu þá sum blöðin að til litli skotið í kaf eitt af þessum grúfu á bala hjá hótelinu og leg-!mála kæmi eigi síður en kaup á hefir síðan frézt neitt um. þremur skipum Þjóðverja, er (ið þar unz Þjóðverjar voru farn- Emden hét og einn kafbát. Fékk | ir burtu. Það síðasta er frá Ólafur þá um hæl skipun um að. flótta hans segir, er að hann var vinda upp hvítan fána, sem hin j í Moldá og komst þaðan í brezkt norsku herskipin, en það var þójskip, er ráð var gert fyrir að ekki fyr en eftir að skaðinn var færi til Narvíkur, en sem ekki skeður. Með Emden fórust nokk- ur hundruð manna. Annað stórt óhapp, sem naz- ista henti, varð er skip þeirra Blucher sökk. Blucher var að sigla inn Oslofjörðinn. Frá einu víginu þar, Oscarborg, er orku veitt á rafdufl, sem á innsigl- ingarleiðinni eru. Hafði orkunni verið veitt af, en þegar -minst varði, hittir sprengja skipið og það sekkur umsvifalaust. Telja nazistar að þarna hafi verið á þá leikið. Með Blucher var um 1500 manns. Einir 40 björguð- ust. Er ætlað, að þetta hafi átt því. En alvarlegan gaum mun hvorki Bandaríkja né Canada stjórn hafa gefið þessu. Samgöngur milli Grænlands og Danmerkur, munu nú teptar þjóð, en skógleysið í báðum þessum löndum þeirra olli því að þeir gátu ekki smíðað sér skip. Meðan á þeirri einangrun stóð týndust íslendingar á Grænlandi og urðu dvergvaxnir á íslandi eins og einhver hefir sagt. En bein mannanna er um hríð. En þrátt fyrir það | Grænland og Ameríku fundu, mun ekki einangrun af því leiða Seymir Eiríks rauða land. Hvað Þegar kom fram á aðra vikU|eins og á 15. öld. Grænlandi sem nú minnir menn sérstaklega frá byrjun árásarinnar, höfðu Bretar ekki einungis unnið stór sigur á sjónum og sökt skipum Þjóðverja í svo stórum stíl, að sjófloti þeirra má heita úr sög- unni ,heldur höfðu þeir einnig komið miklum her og vopnum á land í Noregi, svo vel horfði um tíma með að Þjóðverjar yrðu að hverfa heim aftur. Var það þrekvirki mikið af Bretum að koma svo miklum her og vopn- um á land og hafa ekki aðgang nema að smærri höfnum, þar að vera fyrsta skípið er menn|sem bryggjur voru ekki neinar flutti til Oslo til að setjast þar að heita mátti og allra sízt fyrir að. Það gekk því ekki alt eins' hmn þunga flutning, sem þar og í sögu fyrir Þjóðverjum með að taka Noreg. En ekki létu þeir er til Oslo voru komnir þetta á sig fá. Þeir skipuðu nú nýja stjórn, undir forustu Quislings í stað verka- manna stjórnarinnar er Johan Nygaardsvold veitti forustu. (Var verkamanna-forsætisráð- herra Noregs, áður í Banda- ríkjunum og vann þá að út- breiðslu I. W. W.). En með Quisling sem stjómarformann, vildi stjórn og konungur Noregs ekkert hafa. Og í því fólst það, að þó Oslo og landið alt mætti heita unnið, var eftir að sigra konunginn. En hann og stjórn hans höfðu flúið í dögun hins 9. apríls. Var hans ekki í stað leit- að og er sagt að það hafi stafað af því, að beðið var eftir skipinu Blucher. Gaf slysför þess skips konungi og stjórn hans 8 klukkustundir til að komast burtu. Það horfði ekkert vel fyrir nazistum ekki fleiri en þeir voru, að taka öll völd þarna í sínar hendur. Þeir höfðu tekið flota og flugstöðvarnar, ^n ef öflug uppreisn yrði hafin á móti þeim, voru þeir illa staddir. Með 8 sprengiflugvélum frá Eng- landi fyrstu 6 klukkstundirnar eftir að árásin var hafiri og nokkuð fleiri eða 40 til 50 fyrstu 24 klukkutímana, segir Mr. Stowe, annar útlendi fregnrit- inn, sem í Noregi var, er árásin hófst, að stöðva hefði mátt Þjóð- verja í Oslo og hrekja burtu. Nazistar vissu það, en horfðu samt ekki í erfiðleikana og von- uðu, að brezk aðstoð kæmi of seint. Þeir urðu þar ekki fyrir vonbrigðum. Það virtist langerfiðast fyrir nazista að koma' sér fyrir í Oslo. Það varð að gerast með svo skjótum hætti að herinn og stjórnin fengju ekki skipulagt neina vöm. Til hinna bæjanna í Noregi, höfðu kaupför Þjóðverja verið frá því 24. marz að sel flytja hermenn og vopn. Þetta voru skip, sem vanalega komu á þessar hafnir og við það virtist ekkert athugavert. Hermenn- irnir voru ekki klæddir sínum búningi. En þegar útséð var um að Blucher kæmi ekki fram, gerðu nazistar tvö hundruð hermenn út til þess að elta eða leita uppi konunginn og stjórnina. Hakon VII. Noregskonungur, er 67 ára að aldri. Hann er sem kunnugt er bróðir Kristján X Danakon- ungs. Maud, drotning hans, dó fyrir einu ári; var hún dóttir Játvarðar VII. Bretakonungs og Alexöndru drotningar, dóttur Kristjáns IX Danakonungs. Með Hákoni konungi á flóttanum var krónprins Noregs og krónprins- essan og böm þeirra þjú. Enn- fermur mikið af ráðuneytinu og Þingmönnum. Var fyrst flúið til Hamars, þá til Elverum og síðan til ótal staða, er haldið var leyndu. Oft var það, að staðirn- ir sem hann dvaldi í nóttina áður, voru sprengdar upp dag- inn eftir. Einu sinni er sagt, en hver það var getur ekki, að hann á Grænland, mun íslendingum það hugstæðast vegna þessa. S. E. ÁRSLOKAHÁTÍÐ JóNS BJARNASONAR SKóLA var um að ræða. En þrátt fyrir usla Breta einnig fyrir sunnan Noreg, komust þá nokkur þýzk skip enn, hlaðin vopnum og her- mönnum frá Þýzkalandi til Osló- ar. Þá var komið á þriðju viku stríðsins í Noregi. Með skipum Þjóðverja voru bæði kafbátar og loftför. Bretar urðu þessa varir, en hvorki skip þeirra né oftför áttu neitt við leiðangur- mn. Án þeirra birgða, sem naz- istar fengu með honum til Osló, xefðu þeir ekki getað haldið stríðinu áfram eins og þeir gerðu. Og það er einmitt þetta, sem þeir benda nú á sem dæmi um það, að Churchill hafi haft rangt fyrir sér, er hann fullyrti, að flutningur Þjóðverja á sjó og yfirburðir lofthersins yfir sjó- íerinn, væru úr sögunni. Um 100 norskir flugmenn sluppu úr greipum nazista í Oslo í árásinni í flugskipum sín- um og gengu í lið með konungi eða þjóð sinni. Þó lendingar- staðir væru ekki aðrir en ís, eru ?að þessi flugskip, sem gerðu Norðmönnum mögulegt, að sam- eina her sinn á móti nazistum. Á friðartímum er her Norð- manna talinn vera 12,000 manna. Herskip þeirra eru sem Dana, strandvarnarbátar meira en nokkuð annað, gamlir og svip- aðir að stærð og tölu þeirrá. Fyrir flughernum fer heldur ekki mikið. Flugskip stjórnar- innar, ef til vill 200 að tölu, voru ekki eiginleg herskip, heldur notuð til ferðalaga fyrst og fremst í friðsamlegum erindum. En það eru vistirnar í Noregi, sem Hitler hefir orðið nokkur fengur í. Landið var sagt að ársforða hefði af sumum teg- undum matvöru, gasolíu og fl. Þjóðverjar hafa eflaust náð sér í meira en nóg í báðum löndun- um, Noregi og Danmörku, til að greiða fyrir kostnað allan af árásinni. Og haldi þeir Noregi, taka þeir mikla verzlun í málm- vöru og viði bæði frá Bretum og Bandaríkjunum. Nygaardsvold-stjórnin í Nor- egi lét sig alt annað meir skifta, en að efla herinn; henni svipaði þar til stjórnar Staunings eða MacDonalds á Bretlandi. Grænland Þegar fréttin barst vestur um haf um það, að Þjóðverjar hefðu hertekið Danmörku, var það eitt hið fyrsta sem menn spurðu hver annan, hvað yrði um Græn- land. Hversvegna var spurt? Bandarísk blöð litu svo á, að stríðið væri þegar minst varði komið til Vesturheims. Græn- land væri fordyri Canada og Bandaríkjanna. Og með her- námi Danmerkur, væri Hitler kominn til Grænlands. Ef svo væri ekki í raun og veru, væri það Bretum að þakka. Blöðin bentu ennfremur á, að Banda- ríkin hefðu keypt í fyrra stór- stríði Evrópu, Virginíu-eyjar Dana fyrir $25,000,000, svo að þær lentu ekki í greipum neinn- ar óvinaþjóðar Bandaríkjanna. Að Canada tæki nú Grænland, úr ætti að vera eins innan handar og íslandi, að beina viðskiftum sínum til Vesturheims, að minsta kosti að svo miklu leyti, sem Bretland ekki sér fyrir sigl- ingum til landsins. Landfræðislega heyrir Græn- land Vesturheimi til. Það gæti Ákveðið er að hún fari fram án þess að koma í bága við Mon- í Fyrstu lút. kirkju á Victor roe-kenninguna verið eign (St., á miðvikudaginn, 22. maí. Bandaríkjanna. En jafnvel þó Hún hefst kl. 7.30 að kvöldinu. landið sé hluti af Vesturheimi, | Allir eru velkomnir. veit almenningur Norður-Ame-I Aðalræðumaður á samkom- ríku fremur lítið um það. Ef j unni verður Prof. R. F. Argue. ekki væri fyrir, að svo oft er, Er hann mörgum íslenzkum sunginn hér sálmurinn “Frá1 námsmanni hér í borg að góðu Grænlands ísgnúp yztum, að kunnur. Menn mega reiða sig á Indlands kóral strönd”, væri heilbrigt, skemtilegt og í alla landið hér mörgum guðsmanni staði gott erindi frá honum. — ekki einu sinni kunnugt að Hann ber mikinn hlýhug til ís nafni. Að stærð er það á við lendinga. ’Hann hefir um mörg With Shampoo & Finger Wave Complete AMAZING VALUE ---Greatest Advertising Offer Ever Made- A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH UP Permanent ^ , W A V E 95 ____ Thls Offer Is Made by the Scientific as an Advertising Special. Never Before Such Values. Beautiful, Lasting, Permanent Wav-es. Phone 24 862 SCIENTIFIC BEAUTY CULTURE 612 Power Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg Winnipeg’s Largest, Most Reliable, Best Kquipped Beauty Salon ISLANDS-FRÉTTIR þrjú vesturfylki Canada, en þar er þó sá munur á, að það er þakið, að 132,000 fermílum und- anskildum á suðvestur og aust- urströndinni, einnar mílu þykk- um ís. Á vesturströndinni er aðal-bygðin. Hrjóstrugt mun landið að líta. Kvað Sigurður Breiðfjörð um það þessa vísu: Landið hátt við lýða próf, litur grænn ei skrýðir, það er grátt af geitarskóf, gamburmosa og víðir. Grasgefið kvað þó sumstaðar ár skipað prófessors stöðu við Manitoba háskólann. Samkvæmt venju flytja tveir nemendanna kveðjuræður. Til þess eru valdir þeir sem skarað hafa fram úr við námið. Þar kemur fram að einhverju leyti sá andi sem skólanum hefir hepnast að gróðursetja hjá nem- endunum. Fyrir mörgum árum síðan gaf hr. Arinbjörn S. Bardal skólan- um silfurbikar. Á hann hafa verið skráð, ár frá ári, nöfn þeirra sem hæstar einkunnir hafa hlotið í skólaprófunum í vera og gróðurinn skjótvaxinn hverjum bekk. Þar eru mörg ís- eins og í mörgum löndum, þar sem sumur eru stutt. Víðirunn- ar og birkihríslur eru það eina, er þar er viðartegundar. íbú- arnir eru 17,000 að tölu, allir Eskimóar nema 400 Danir. Þeg- ar landið er heimsótt, verður ekki annað séð, en að hinir geð- góðu Eskimóar njóti lífsins í fullum mæli. Danir eiga landið og stjórna. Líta þeir vel eftir þörfum Eski- móanna. Þeir sjá þeim fyrir lífsbjörg, hvernig sem árar, menta þó, lækna — og giftast þeim. Á vesturströndinni er sagt að flestir Eskimóarnir séu orðnir blandaðir 'og kalli sig Grænlendinga. í fjörðunum á vesturströndinni, frá Juiane- haab til Upernivik, er loftslag ekki mjög frábrugðið því sem er í Montreal. í bæjunum eru flest hús úr borðviði; gömlu Eskimóa- torfkofarnir eru þar sjaldséðir orðnir. Grænlendingar selja þorsk, láx og silung stjórnarverzlun- inni og kaupa .þar fyrir það þarfir sínar. Cryolite námur (álún) eru miklar í Ivigtut. Er mikið flutt af því út úr landinu, ennfremur af bjarnar- og tóu- skinnum, æðardún, selspiki og marmara. Á síðari árum hefir stjórn Dana gert þar tilaun með sauðfjárrækt með sæmilegum á- rangri. Á Grænland er ekki selt áfengi. Þar eru óþekt morð, rán og siðferði er hið bezta. “Fyrir sjö hundruð árum” segir í “Life” viku myndariti í Chicago, “voru ísland og Græn- land eflaust mestu siðmenning- arlönd Norður-Evrópu. Græn- land flutti út fálka og hvíta birni til Evrópu, og þóttu það gripir prinsum hæfir. ísland skrifaði sögu sína og Evrópu, alla leið suður til Miklagarðs á þeim tím- um. Mesti sagnritari miðald- anna var íslendingurinn, Snorri Sturluson.” Á fyrri öldum var Grænland og Ameríka ekki öðr- um kunn en íslendingum. Nú er EVrópu kunnugt um, að í vestur- lenzk nöfn komin í silfur, ásamt allmörgum, jafnfallegum annara þjóða nöfnum, sérstaklega hin síðari ár. Þessi bikar hefir skap- að einn alþýðlegasta þáttinn í árslokahátíðinni. Nemendur sem heiðraðir voru hafa verið kvaddir upp á ræðupallinn og á- varpaðir. Þeirri athöfn hefir stýrt yfirkennari skólans, — fyrst Miss Salóme Halldórsson, nú þingmaður, og síðan Mr. Agnar R. Magnússon. Hefir þeim báðum farist það einstak- lega vel úr hendi. Menn mega vænta hins bezta frá Mr. Mag- nússon að þsesu sinni, engu síð ur en áður. , Frá upphafi hefir það verið heitasta þrá skólans að stimpla sálir nemendanna með fögrum andlegum áhrifum. Þessi sam- koma má ekki vera nein undan- tekning. Guðræknisstund henn- ar stýrir í þetta sinn hinn góð- kunni prestur Fyrsta lút. safn aðar, séra Valdimar Eylands. Á hann mikið af andlegum auði, og má búast við því að hann gefi samkomunni “hreinan og heil næman blæ.” Við höfum einnig von um, að Miss Halldórsson, sem svo lengi og vel starfaði við skólann, á varpi samkomuna. Fögur hljómlist er yndisauki á sérhverjum mannfagnaði, enda hefir árslokahátíð vor aldrei farið á mis við aðstoð hennar Ekki veit eg hvort “tónaregnið verður þar táramjúkt”. Má vera að þar verði eingöngu gleði hreimur; en ágætir sönglistar- menn koma oss til hjálpar. Mr Pálmi Pálmason leikur á fiðlu Mr. Kerr Wilson syngur einsöng Miss Thelma Guttormsson leik- ur á piano og Mis Snjólaug Sig- urðsson aðstoðar við orgelið. Skólinn á nú óslitna 27. ára sögu. Má vera að það sé ekki algerlega einkisvert, að mörg hundruð unglingar hafa komist undir áhrif hans á þessum ár- um. íslendingar hafa reynst honum bæði gull og grjót. Gjafir Skógræktarfélag Eyfirðinga hélt aðalfund sinn í s. 1. mán- uði. Hinar helztu framkvæmdir þess á liðnu ári voru, samkvæmt yfirliti stjórnarinnar: Girðingin í Garðsárgili var lengd um 300 metra og friðreitur sá, er félagið hefir þar í sinni umsjá, stækk- aður nokkuð. Hafa sjálfsáðar skógarplöntur frá skógarleifum í árgilinu dafnað vel innan girð- ingarinnar. í skógargirðing- unni í Vaðlaheiði voru gróður- settar 8000 birkiplöntur og 3000 barrplöntur, birkið alt úr Vagla- skógi. 1000 barrplöntur fékk :félagið að gjöf frá Jónasi Þór á Akureyri og 1000 birkiplöntur frá Gunnari Thorarensen. Sáu >eir einnig um gróðursetningu æssara gjafaplanta. Að öðru eyti var gróðursetning trjá- plantnanna unnin félaginu að xostnaðarlausu að mestu af sjálf joðaliðum, konum og körlum. f skógargirðingunni í Leynings- hólum voru gróðursettar nokkur íundruð barrplöntur og naut að stoðar ungmennafélagsins i Saurbæjarhreppi og fleiri aðilja um gróðursetningu þeirra. Á- rangur af friðuninni í Leynings lólum er nú þegar kominn í ljós. Er nýgræðingur að skjóta upp íollinum, þar sem áður var em xis skóggróðurs vart. —Tíminn, 6. apríl. HITT OG ÞETTA Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BirgNr: Heary Ave. Bnit Sími 95 551—95 562 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Rússar hafa þegar ákveðið, að næsta guðleysingjaþing skuli haldið í Moskva árið 1942. Stalin verður heiðursforseti þingsins * * * Rithöfundur hitti gamla konu í Sesenheim og hafði hún þekt Goethe í æsku sinni. Rithöfund urinn fékk hjá henni ýmsar upp- lýsingar um skáldið og seinast sagði hún: — Eftir að hann fór héðan hefir ekki nokkur maður heyrt hans getið. * * * Hann: Bróðir minn er alveg gagnólíkur mér. Þekkið þér hann? Hún: Nei, en eg hefði gaman af að kynnast honum. * * * Frú nokkur hafði lofað að syngja aríu eftir Rossini í veizlu. Hún sagði við tónskáldið, sem var viðstaddur. 1— ó, meistari, eg er svlo hrædd! — Varla eins hrædd og eg, frú mín! svaraði Rossini. Þessar tvær bænir — undir laginu: “Ó, Jósep, Jósep”, eru nú sem stendur eftirlætisljóð Reyk- víkinga. Fyrri bænin heitir Kvöldbæn Brynjólfs”. Hún er svona: Ó, Jósep Stalin, bágt á eg að bíða, og bráðum fölnar öll mín glæsta von. Því kratar hrella kommahópinn fríða og komið hik á monsjör Olgeirsson. Eg bið þig, Jósep, send mér þræla þína, og þá mun verða rekinn Héðinn karl. Veit mér, herra, styrk að standa í Stalins friðaranda. Ó, Jósep, Jósep, lát mig verða jarl. Önnur bænin heitir: “Morgun- bæn Einars”: ó, Jósep Stalin, eg er orðinn blankur, því eg fékk ekki neitt frá þér í gær, og hetjan Brynki í hausnum orðin krankur, og Héðin enginn maður lengur slær. Eg spyr þig, Jósep, getur þetta gengið, nú gengur‘Bergur út og hengir sig. Eg hefi malað meira en Brynki og meira en Héðinn sinki. Ó, Jósep, Jósep, jarlstign fyrir mig. —Skutull. * * * Þegar rithöfundurinn Mathies Claudius var að því spurður hver væri munurinn á rithætti hans og Klopstocks svaraði hann: — Hlustið á! “Þú, sem ert þræll minn, en samt ert skapað- ur eins og eg! Gakk til mín og beygðu höfuð þitt að móður jörð og leystu mig frá þunganum af kálfskinnssokkunum á fótum mér.” Þannig mundi Klopstock orða það. Eg mundi aftur á móti segja: “Jóhann! Hjálpaðu mér úr stíg- vélunum”. álfu eru ríkustu lönd í heimi. Og frá íslendingum hefir verið einn ísland og Grænland varða veg- inn .þangað. Þó þau séu nú, eins og á 15. öld, að nokkru slitin úr sambandi við Evrópu, munu þau ekki gleymast eða einangr- ast, eins og þá. íslendingar voru þá eins og ávalt siglinga- stærsti þátturinn í því að hann hefir lifað, á hinn bóginn hefðu þeir getað haft miklu meiri not af honum en raun hefir á orðið. Samkoman á það skilið að hún fái mikla aðsókn. R. M. Verið hófsamir—drekkið bjór DREWKYS This adverttsment is not inserted hy the Govemment Liquor Control Commission Tha Commission is not rerponsible for statements made as to quality of products advertised.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.