Heimskringla - 29.05.1940, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. MAÍ 1940
HEIMSKRINGLA
7. Sl'ÐA
einar benediktsson
Frh. frá 3. bls.
Ekkert af þjóðskáldum ís-
lendinga hefir skilið jafn vel og
Einar Benediktsson hið órjúf-
andi samband milli ferskeytl-
unnar, sem verður til og lifir á
vörum fólksins við dagleg störf,
og allrar hærri andlegrar menn-
ingar í landinu. Hann fann að í
ttiálsmekk og rímgáfu íslendinga
var traustasta vörn þjóðtung-
unnar og þeirra andlegu ein-
kenna, sem gera fslendinga að
sérstæðri menningarþjóð.
Nokkrum árum eftir að Einar
Eenediktsson orti rímuna um
hið forna landnám íslendinga í
Grælandi, heimsótti hann hið
uýja landnám íslendinga í
Eandarikjunum og Canada. Þar
fann hann grein af hinum ís-
ienzka kynstofni með öllum
i>eztu einkennum þjóðarinnar.
Þar var ísland tignað með djúpri
°g innilegri tilfinningu. Þar,
uiitt í hinu mikla þjóðhafi, voru
stunduð þjóðleg, íslenzk fræði.
Þar, í órafjarlægð frá gamla
landniu, voru íslenzk ljóð höfð
í heiðri á þúsund heimilum.
Landnám fornaldarinnar lifði að-
eins í minningum og skáldskap.
En hér var nýtt og lífrænt land-
uám, stutt af vélamenningunni
°g allri tækni nútímans. Hið
andlega veldi íslenzkrar menn-
lngar var nú grundvallað í
fveimur álfum. Þjóðin var ein,
en greinar stofnsins tvær. Feðra-
fungan, “íslands fagra sterka
^ál”, eins og skáldið komst að
onði í Vestmannaóði sínum, var
brúin yfir heimshafið. Síðan
bætir hann við:
Altaf flýgur hugur heim,
hvar sem gerist sagan landans.
Standa skal í starfsemd andans
stofninn einn, með greinum
tveim.
f þessu einfalda ljóði til Vest-
manna lagði Einar Benediktsson
lokasteininn í þá miklu andans
byggingu, sem hann hafði reist
með starfi langrar æfi, til vegs-
auka ættjörðinni, þjóðinni og
móðurmáli sínu.
XXXIX.
Þegar Einar Benediktsson var
á fermingaraldri norður á Héð-
inshöfða, hófst ægilegasti harð-
indakafli 19. aldarinnar. Hafís-
inn lagðist að norðurströnd
landsins vetur eftir vetur, og
fylti firði og flóa. Stundum var
ísinn ekki aðeins fram á vor,
heldur fram á sumar. Siglingar
voru á þeim tíma altof litlar,
einkum til Norðurlands, en nú
tók steininn úr. Kuldinn læsti
landið í heljargreipum. Eitt
ísavorið náði norðanvindurinn
þvílíku ofsataki á jarðveginum í
efstu bygð í Rangárvallasýslu,
að hann flutti mold og sand úr
mannhæðarþykkju jarðlagi úr
heilli sveit, eins og öskufok yfir
alt héraðið og út á sjó. Matthías
Jochumsson kom í þessar hörm-
ungar norður til Akureyrar, og
lýsti átakanlega í hafískvæðinu
hinum mikla ísjakakirkjugarði,
þar sem björn og refur berjast
soltnir um sömu beinagrind.
Meðan þessi ísaöld gekk yfir
landið lauk Einar Benediktsson
námi í Latínuskólanum og byrj-
aði að lesa lögfræði í Kaup-
mannahöfn. Á þeim árum, þeg-
ar menn eru móttækilegastir
fyrir áhrif, sannreyndi hann
hversu Estrupstjórnin lagði
kalda hönd þrjózkufullrar kyrr-
stöðu yfir landið. Hann sá,
hversu harðærið svarf að þjóð-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINBLU
f CANADA:
Amaranth..............................j. b. HaUdórsson
Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson
fvnes...............................Sumarllði J. Kárdal
"Vborg................................ö. O. Einarsson
Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville..............:..............Björn Þórðarson
Belmont...................................G. J. Oleson
Bredenbury..,...........................H. O. Loptsson
Brown............................... Thorst. J. Gíslason
Lhurchbridge.........................H. A. Hinriksson
Cypress River...........................Páll Anderson
~®^°e...................................S. S. Anderson
LT)or Station, Man..................K. J, Abrahamson
Elfros...............................J. h. Goodmundson
“rtksdale...............................ólafur HaUsson
!shing Lake, Sask....................Rósm. Ámason
v oam Lake.............................H. G. Sigurðsson
£lmli.................................. K. Kjernested
p?yslr............................................Tím. Böðvarsson
Wenboro...................................G. J. Oleson
ttaytend..............................Slg. B. Helgason
fíecla..............................Jóhann K. Johnson
2Vausa.................................Gestur S. Vídal
^usavík.................................John Kernested
nrusfail............................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar................................S. S. Anderson
eewatin..............................Sigm. Björnsson
^angruth..................................B. EyjóMsson
Teslle..............................Th. Guðmundsson
Mmdar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal
^arkerville....................... ófeigur Sigurðsson
pT0zart..........................1......S. S. Anderson
JJak point.............................Mrg L g Taylor
p.to......................................Björn Hördal
p Ueý---................................S. S. Anderson
, reer...........................ófeigur Sigurðsson
R ykjavík...................................Ami Pálsson
<s.11ert,on.........................Björn Hjörleifsson
ikirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
aclair, Man.......................K. J. Abrahamson
a,eeP Rock.................................Fred Snædal
ötony HiU.................................Björn Hördal
antallon.............................Guðm. ólafsson
Yríi0rnlliU.........................Thorst. J. Gíslason
v ölr..................................Aug. Einarsson
ancouver............................Mrs. Anna Harvey
Jnnipegosis................................Finnbogi Hjálmarsson
_ínnipeg Beach..........................John Kernested
^yard................................S. S. Anderson
f BANDARÍKJUNUM:
fetry..................................E. J. Breiðfjörð
hxngham, Wash..................Mrs. John W. Johnson
p aine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
0avalier and Walsh Co..............................Th. Thorfinnsson
J»rafton...............................Mrs. E. Eastman
anhoe............................Miss C. V. Dalmann
V?8 Angeles, Calif....
í?uton.......-.............................S. Goodman
Mo
ne°ta........................Miss C. V. Dalmann
jsjDUntain......................Th. Thorfinnsson
^ationaj City> Calif..John g Laxdal, 736 E 24th St
_ lnt Roberts....................Ingvar Goodman
Hnule> Wa8h........J- J- Mlddal, 6728—21st Ave. N. W.
Phani............................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg. Manitoba
inni. Hann sá þúsundir manna
hverfa úr harðindunum og
hungri, frá hinni fámennu og
vanræktu þjóð, vestur um haf og
byggja sér þar ný heimkynni.
Hann kyntist hörkutaki útlendra
kaupmanna á verzlun landsins
og hinu þóttafulla yfirlæti þeirr-
ar þjóðar, sem taldi sig eiga ís-
land og fslendinga. Sá þáttur í
skiftum Dana og íslendinga var
eftirminnilegur þeim, sem sigldu
með skipum Dana hér við land.
Einar Benediktsson segir í
Grettisljóði sínu, að mótlætið
skapi mannvitið. Það er lítill
vafi á, að neyð landsins og kúg-
unarstjórn Dana hafði djúp og
varanleg áhrif á lífsstefnu hans.
Ranglát stjórn skapar frelsisást.
eftir lífefnum tímanlegra gæða.
Hallæri og hungur elur í brjóst-
um mannanna varanlega löngun
eftir lífefnum tímanlegra gæða.
Einar Benediktsson bjó ekki
sjálfur við skort og neyð. En
samtíð hans var í einu særð og
eggjuð til dáða af margháttuð-
um þjáningum í harðrétti og fá-
tækt.
Var hugsanlegt, að þróttmikill
og gáfaður unglingur, sem fædd-
ist. upp á þessum tíma á heimili
mesta þjóðskörungs á íslandi,
gæti orðið annað en heitur ætt-
jarðarvinur og með brennandi
löngun til að leiða þjóð sína út
úr húsi eymdar og þjáninga?
Þessi varð líka raunin um Einar
Benediktsson. Gáfur hans,
ræynsla æskuáranna, ástand
lands og þjóðar, gerði hann að
sjálfkjörnum foringja í liði
hinna ungu íslendinga, sem vildu
flytja þjóðina með heillar aldar
taki yfir í hið fyrirheitna land
nútíma menningar.
XL.
Margir af þeim mönnum, sem
stóðu í blóma lífsins um alda-
mótin síðustu, höfðu tekið nýja
trú, gulltrúna, þeir vildu flytja
fjármagn inn í landið. Þeir
vildu beizla náttúruöfl íslands,
og beita hraðvirkum vélum til
að ná úr skauti hafs og jarðar
áður óþektum fjársjóðum. Einar
Benedkitsson varð einskonar
æðsti prestur í þessum söfnuði.
Hann þekti bezt meginstrauma
samtíðarinnar. Hann var mesta
skáld og hugsjónamaður í fylk-
ingu framfaramannanna. Hann
gat í Ijóðum sínum og ráðagerð-
um um stóriðju á íslandi, bezt
af öllum sínum samtíðarmönn-
um, gert skiljanlega þá heitu ósk
þjóðarinnar, að komast varan-
lega úr varðveizlu Estrups og
hafísanna, sem höfðu sameigin-
lega spent hungurgjörð um van-
máttuga og varnarlausa þjóð.
Einar Benediktsson og trúar-
bræður hans stofnuðu íslands-
banka, til að fá nokkurt fjár-
magn inn í landið. f þeirri fram-
kvæmd gætti á vissan hátt víta-
verðrar ógætni, því að um stund
virtust þeir fúsir til að afhenda
útlendu félagi, sem átti bank-
ann, einkarétt á seðlaútgáfu
landsins og peningaverzlun í ná-
lega heila öld. Aðrir menn báru
í þesu efni vit fyrir hinum ungu
ofurhugum. Bankinn fékk frem-
ur lítið vald en kom með nokkurt
fjármagn. Stórútgerðin fæddist
upp við það brot af auði ríku
landanna, sem íslandsbanki
flutti til landsins, og höfuðstað-
urinn bygði höfn fyrir flota sinn.
Sársauki skáldsins 1 ljóðinu um
Reykjavík, eins og hún var um
aldamótin, skipalaus og með
opna höfn, hvarf að nokkru leyti,
þegar vélamenningin byrjaði að
gerbreyta lífsskilyrðum þjóðar-
innar.
f kvæðinu “Að Elínarey” lýs-
ir Einar Benediktsson glögg-
lega viðhorfi sínu til vélaiðjunn-
ar. Fulton, faðir eimskipanna,
býður Napoleon keisara upp-
götvun sína. En hinn mikli her-
konungur skilur ekki, að honum
er boðinn Aladínslampi. í blindni
neitar hann boði hugvitsmanns-
ins. Hann neitar vélamenning-
unni. Þessvegna bíður keisar-
inn að lokum ósigur fyrir drotn-
ingu hafsins og er fluttur fangi
að Elínarey. í augum skálds-
ins var það dauðasök, að skilja
ekki töframátt vélaorkunnar,
sem drotnaði með ótakmörkuðu
valdi yfir hinum sýnilega heimi.
í aldmaótaljóðunum pródikaði
hann gulltrúna einlæglega og af-
dráttarlaust.
En sýnir ei oss allur siðaður
heimur,
hvað sárlegast þarf þessi strjál-
bygði geimur:
að hér er ei stoð að stafkarlsins
auð?
Nei, stórfé! Hér dugar ei minna!
Oss vantar hér lykil hins gullna
gjalds,
að græða upp landið frá hafi til
fjalls.
Hann opnar oss hliðin til heið-
anna á miðin,
í honum býr kjarni þess jarð-
neska valds.
Þann lykil skal ísland á öldinni
finna
— fá afl þeix-ra hluta, er skal
vinna.
í þessari einu vísu er fullkom-
in trúarjátning, í einu þrótt-
mikil, tæmandi og auðskilin. ís-
lendingar þurftu að leita að
kjarna valdsins, auðmagninu.
Þjóðina skorti þennan dýrmæta
lykil, hið gullna gjald. En
skáldið var fullviss, að þjóðin
hans, sem þjáðist af marghátt-
uðum lífefnaskorti, myndi finna
töfralykilinn á öldinni sem var
að hefjast. Þetta varð orð að
sönnu, og enginn fslendingur var
athafnameiri í leitinni að kjarna
þess jarðneska valds heldur en
höfundur aldamótaljóðanna.
Það leið ekki nema eitt ár,
þar til Einar Benediktsson ját-
aði hina nýju trú í annað sinn í
fögru þjóðhátíðarkvæði í höfuð-
staðnum. Hann gerist þ^r skygn
á auðlindir landsins:
Efni og málmur — alt er grafið,
arðlaust fyrr og síð.
Fljótsins auði henda í hafið
héruð breið og fríð.
Arðlaust fossar aflið þreytta
inni í klettaþröng. —
Grannar dreifðir gleyma að beita
gullsins vogarstöng.
Skáldið trúir á, að málmar séu
huldir í ættlandinu og þá skorti
ekki orkuna. Honum sárnar að
sjá fljótin henda auðnum út í
hafið. f næsta erindi kemur
hans úrræði um framtíðarland-
ið:
En í framtíð, framtíð raðast
fólksrík héraðslönd.
Vélar stynja, stíflur hlaðast,
stól slær bergsins rönd.
Um sama leyti býður franski
baróninn á Hvítárvöllum Einari
Benedkitssyni og frú hans til
Borgarfjarðar og sendir skip eft-
ir þeim á yndisfögrum vordegi.
f kvæðinu Haugaeldar lýsir
skáldið hrifningu sinni yfir svo
fögru héraði:
Svo opnar sig Hvítáróssins flóð,
sem eldport að morgunbjarmans
landi.
Fegurð náttúrunnar lokar þó
ekki augum gulltrúarmannsins
fyrir því, að hinn nýi tími hefir
enn ekki farið eldi um Borgar-
fjörð:
Og þó finst það alt vekja sakn-
andi sorg —
því sést hér ei stórbær með
Ijómandi torg,
og eimskip þjótandi um ísvatns-
ins korg,
á aldrei að létta því fargi og
dróma ?
Samt er ekki örvænt um gæði
láðs og lagar í þessu héraði:
Tómt silfur og gull, eins og mynt
við mynt,
í málmdysaeldi glitrar öll hjörð-
in.
Frá Hvítárvöllum var víðsýnt
um Borgarfjörð. Hugur skálds-
ins hvarflaði yfir blað sögunnar
til þeirra Borgarfeðga, Skalla-
gríms og Egils. Þeir höfðu líka
- NAFNSPJÖLD -
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldQ. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega ltmgnasjúk- dóma. Kr aS flnnl á akriístofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlil: 48 Alloway Aye. Taltimi: 33 lSt Thorvaldson & Eggertson Lögfræðlngar 300 Slanton Bldg. Talsimi 97 024
Omcs Phoki Rbs. Pnotn 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 100 MBDIOAL ARTS BUILDINQ Omci Houbs: 1J - 1 4 P.M. - 6 p.ic. *■» »T APPOHITMKIfT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Strgrein: Taugatjúkdómar Lætur úti meðöl 1 vlSlögum VlBtalatímar kl. 2—4 , j, 7—8 kveldinu Siml 80 857 gee Vlctor Bt.
Dr. S. J. Johannesmon 806 BROADWAT Talaiml 80 877 Vtfltalstlml kl. S—S e. h. A. S. BARDAL selur likklstur og ann&st um útfar- lr. Allur útbúnaður sú bestl. — Enníremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: St 601 WINNIPEO
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Ituuranee and rinancial Agentt Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Wixmipeg- Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Freeh Cut Flowers Daily Plants ln Season We specialize In Wedding A Concert Bouqueta & Funeral Designs lcelandlc spoken
H. BJARNASON —TRANSFER— Baggage and Tumiture Uoving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaot allskonar flutnlnga fram Og aítur um hæinn MARGARET DALMAN teacher or PIANO SS4 BANNINO ST. Phone: 26 420
DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551
haft gulltrú, eftir sið sinnar
aldar.
En elskir að auð
voru úlfsniðjar forðum;
létti Egils nauð
þegar Aðalsteinn bauð
einn baug undir borðum.
Við silfrið — var sorgin hans
THL WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Weddlng
Rings
Agents for Bulova Watóhes
Marriage Llcensea Issued
699 Sargent Ave.
dauð.
En Skallagrímur og Egill
höfðu þau viðhorf til gullsins að
grafa það í jörð. Skallagrímur
var andaður og hafði fólgið fé
sitt, er Egill kom heim:
Við bjargþunga hurðu
fólst arðurinn — ógrynni fjár.
Einar Benediktsson kunni
heldur ekki sem bezt meðferð
Egils á gullinu frá Aðalsteini
konungi.
Að konungsins gjöf
varð ei gæfa sem skyldi.
Um órahöf,
alla æfinnar töf,
með Agli hún fylgdi,
en sökk svo í glataða gröf.
Með hvarfi þrælanna voru
týnd öll vitni um hvar gull Egils
var fólgið. En skáldið var ekki
í vafa um, að það var enn vel
geymt í íslenzkri jörð.
En silfursins sjóð
þó vernda hin voldugu rögn.
Þjóðin hefir öldum saman
varðveitt þá trú að eldur brynni
af fjársjóðum í jörðu.
Auðsins jötunafl var dregið
aldatug úr kynsins hönd,
létt því handtök hafa vegið;
hjörð var smá og opið fleyið.
Ránsféð eyddist, reyrðust bönd,
refsingar um arfans lönd. ,
Silfrið hefir lengi legið.
Lifna skal um dal og strönd.
Síðasta vísan í kvæðinu um
hið fólgna gull í Borgarfirði
minnir á málverk ítala frá
morgni hinnar endurfæddu list-
ar, þegar morgunbjarmi bregð-
ur svip vordaganna yfir hverja
mynd. Yfir fslandi var líka
morgunroði nýrra tíma.
Senn mun verðsins veldissproti
vekja fræin dauð og köld.
Nú er riðið neðst á broti.
Neyðin stærsta er á þroti.
Næst er morgun. Nú er kvöld.
Nýir þegnar, önnur völd.
Brennur dys hjá bæ og koti.
Bjarmi sést af gullsins öld.
Þannig lauk Einar Benedikts-
son þessum mikla hvatningaróði
sínum. Hann sá hvarvetna loga
yfir gröfnu gulli, ekki aðens því
sem Skallagrímur og Egill höfðu
fólgið ,nærri býlum sínum. Spá-
maður gulltrúarinnar sá hvar-
Og málmlogans straumur
skín sterkt — gegnum örbirgð
og ís.
Frá sjónarhóli sögunnar finn-
ur Einar Benediktsson glögglega
hversvegna auðsafn fornaldar-
innar er raunverulega gleymt og
týnt nútímakynslóðinni.
vetna bjarma af gulli í landinu.
Hann þekti hinar fólgnu auðlind-
ir. Hlutverk hans var að sækja
sjálfan veldissprota verðsins, að
sið Egils, til fjarlægra auðlanda.
Gamla öldin var kvöldið. Nýja
öldin var morgunn framfaranna.
Ný kynslóð var að erfa landið.
Framh.
V