Heimskringla - 29.05.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.05.1940, Blaðsíða 8
8. SfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. MAÍ 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni eins og vanalega n. k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku. Umræðuefni' “What We Need Most”, og kl. 7 e. h.' á íslenzku. Umræðuefni: “Mikið Vanda- mál”. Allir eru ætíð velkomnir í Sambandskirkjuna. * * * Messað verður í Sambands kirkjunni á Gimli sunnudaginn 2. júní n. k., kl. 2 e. h. Á eftir messunni verður ársfundur safnaðarins. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton 2. júní n. k. kl. 8 e. h. Ársfundur safnaðar- ins verður á eftir messunni. * * * Vatnabygðir sd. 2. júní Kl. 11 f. h.: Messa í Mozart. Kl. 1 e. h. (Seini tíminn): Messa í Hólum Safnaðarfund- ur eftir messu. KJ. 7 e. h.: Messa í Wynyard. Presturinn flytur ræðu, sem hann hafði búist við, að yrði síð- asta prédikun sín í Wynyard. Jakob Jónsson. * * * Hinn 21. apríl gaf séra Jakob Jónsson saman í hjónaband þau Sigurjón H. Axdal og Miss Þóru Björnsson. Brúðgumnin er son- ur Þórðar heitins Axdal og konu hans, Mrs. Jónu Axdal, en brúð- urin er dóttir Eggerts Björns- sonar og konu hans, Sigríðar, sem bæði eru látin. — Heimili ungu hjónanna verður í Wyn- yard. Sunnudagaskóli Sambandssafnaðar Sýning á starfi Sunnudaga- skóla Sambandssafnaðar með öðrum skemtunum og veitingum fer fram í samkomusal kirkj- unnar laugardaginn 1. júní. — Byrjar kl. 3 e. h. og heldur á- fram alt kvöldið. Ágóðinn fer til sunnudagaskólans. Er yður boðið að koma og hafa vini yðar með. * * * Föstudaginn 7. júní n. k. efnir kvenfélagið “Eining” að Lund- ar til útsölu á heimatilbúnum mat, í fundarsal Sambandskirkj- unnar. Til sölu verða vínartert- ur, pies og alskonar sætabrauð, mysuostur, skyr og candy, kaffi og ísrjómi. Einnig er til sölu útsaumaðir munir. Salan byrj- ar kl. 11 f. h. * * * Almennur safnaðarfundur verður haldinn í Sambandskirkj- unni sunnudagskvöldið þann 9. júní n. k. að aflokínni guðsþjón- ustu. Tilgangur fundarins er aðallega að kjósa fulltrúa á kirkjuþing Hins sameinaða kirkjufélags íslendinga í Vest- urheimi, sem haldið verður Wynyard um mánaðamótin júní og júlí. Eru allir safnaðarmenn góðfúslega beðnir að fjölmenna á fundinn. * * * Jóns Sigurðssonar félagið I. 0 D. E., heldur fund að heimili Mrs. Colin H. Campbell, O.B.E., 586 River Ave., þriðjudagskv. 4. júní, kl. 8. Félagið óskar eftir nýjum meðlimum, því mik- ið er að gera og mörg áríðandi störf sem liggja fyrir í sam- |bandi við yfirstandandi stríð. Dettifoss kom til Reykjavíkur | Þjóðræknisdeildin “Fjallkon- s. 1. fimtudag eftir ellefu daga’an” í Wynyard hélt fund sunnu- ferð frá New York. Ferðin gekk | daginn 28. apríl, að lokinni ágætlega, og öllum leið veljmessu. Fulltrúar frá þjóðrækn- eftir því, sem frézt hefir. * * * Það mun vonandi mörgum gleðiefni að heyra hinar síðustu ráðstafanir íslendingadags- isþinginu í vetur ræddu ýms þingmál. Var þá haft hlé til kaffidrykkju og söngflokk kirkj- unnar boðið til borðs með fund- armönnum. Sex af gestunum SARGENT TAXI Light Delivery Service 8IMI 34 535 or 34 557 724 /t Sargent Ave. nefndarinnar er hér fara á eftir. gerðust þá meðlimir deildarinn- Á fundi er nefndin hélt í Jóns|ar, þeir Finnbogi Johnson, Bjarnasonar skóla s.l. sunnudag, Skafti Steinsson, Fred Bjarna- kom nefndin sér saman um að! son> Sigurjón H. Axdal, Bert samþykti með öllum atkvæðum, Goodman og Gísli Benediktsson. að gefa til Jóns Sigurðssonar fé- Nokkrir nemendur Miss Russel lagsins hvað sem verður fram hljómlistarkennara skemtu þá yfir allan árskostnað í sambandi! fundarmönnum með fiðluleik. Að við hátíðahaldið að Gimli þann hléinu loknu gaf gjaldkeri árs 5. ágúst í sumar. skýrslu. Var hún viðtekin með þakklæti. Ennfremur var sam- Winnipeg Electric i Þykt að ™tta JóseP Gillis Þökk sendir tvo islendinga, þá SigurS ins fyrir myndarlega bokagjof og Olafi Hall fyrir bókavarðarstörf sín, en báðir Sigmundsson og Cornell T. Ey- ford, sem erindreka á ársþing., Canadian Transit Association, he^ir menn vor,u fjarverandi. sem haldið verður í Hamilton, i stJ°rn vaí kosm: Dr‘ Jon Ont., dagana 5—7 júní. j^^lA. Bíldfell, forseti; Sigurður NÚ TIL SÖLU WAR SAVINGS CERTIFICATES (Verðbréf) Beinlínis ábyrgst af Canadastjórn • “Síðan hinn eftirminnilega septemberdag, hafa hundruðir þúsunda Canadamenn spurt sjálfa sig: ‘Hvað get eg gert til að hjálpa til að vinna stríðið?’ “Eitt svarið er: ‘Með því að spara!’ Hver maður, kona og barn, getur nú beinlínis stutt að því, sem Canada er að gera í stríðinu, með því að spara, ekki aðeins dollarinn, heldur einnig nikkelinn, dímuna og “kvartinn” með þvi að kaupa War Savings Certifi- II —\ cate Canada.” FJÁRMALARAÐHERRA WAR SAVINGS CERTIFICATES: eru endurgreiðanleg eftir 7Yz ár. Hafir þú þín þangað til, færðu 3% í vöxtu. Upphæðin vex um 25%. Þau eru seld sem hér segir: Fyrir $5 certificate borgarðu $4 Fyrir $10 certificate borgarðu $8 Fyrir $25 certificate borgarðu $20 Fyrir $50 certificate borgarðu $40 Fyrir $100 certificate borgarðu $80 EFTIR HVERS MANNS GETU: Þú getur fært þér í nyt þessa þjóðhollu og ábatasömu sparnaðarhugmynd, hvort sem það sem þú sparar er mælt í dollurum, nikkelum, dímum eða “kvörtum”. Canada War Savings verðbréf eru sérstaklega gerð til þess að maðurinn eða konan, sem ekki hefir úr miklu að spila og ekki getur skrifað sig fyrir stærri upphæðum, en fýsir að gera eftir sinni getu eitthvað í þágu stríðsins, á þess þannig kost. EINNIG BÖRN: Jafnvel börn geta keypt War Savings verðbréf og notað eyfirinn, nikkelinn og dímuna til að kaupa War Savings frímerki á 25c hvert. Fyrir sextán af þessum frímerkjum má kaupa $5 verðbréf. LEGÐU f VANA ÞINN AÐ SPARA: Þú getur keypt eins mörg verðbréf og þér sýnist, upp að $500 á einu alman- aks-ári . Kauptu þau þegar þér sýnist, hvað oft sem er. Munið, að setja sér að spara, er holt og haganlegt — og landið þarf með fjár þíns. REGISTRATION: Hvert War Savings Verðbréf getur ekki verið registerað nema í eins manns nafni, því er ekki ávísað. GREIÐSLA: War Savings Verðbréf er ekki hægt að biðja stjórnina um greiðslu á fyrri en í gjalddaga. Eig- andinn á þess samt kost, eftir sex mánuði, að fá greiðslu þeirra með peningaborgun eftir fyrirfram sömdu verði. Ef bráð liggur á, þarf ekki að tilkynna það fyrirfram. þing sækja erindrekar frá öllum j ™ra-forSeti; Gísli strætisvagnafélögum viðsvegar Eened.ktsson, ntar.; Gunnar Jo- hannsson, gjaldkeri; Jón Jó- hannsson, vara-gjaldkeri; ólaf- meðstj órnendur. * * um Canada. Mr. Sigmundson hefir starfað fyrir félagið, síðan __ , . , „ , „ _. hann útskrifaðist af háskóla ur]Hal1’ skjalavorður; Mrg;. Jon þessa fylkis og skipar nú >á | Johannsson; Mrs. Valdimar ábyrgðarstöðu að vera Trans- Johns°n> Mrs. Sigurður Johnson, portation Assistant. Mr. Eyford útskrifaðist sem ! D^narf e verkfræðingur af háskóla þessa * r reffn . fylkis og starfar nú sem Distri- k þrlðjudag, . þ. m. jarð- bution Engnieer hjá Winnipeg! sonf sera Philip M. Petursson Electric félaginu. 1 Wllhtaím Gnmstead, mann af * * * j hérlendum ættum, en eftirlif- Þær Snjólaug Sigurðsson'andi kona hans or af islenzkuin pianoleikari og Pearl Pálmason i *ttum heitir B7Anstma (Doa) fíólínisti, aðstoða við sameigin- ^ntonl«sarfottir (Anthony) ’ “ lega samkomu kirkjukóranna í Þau attu alls sjö born, fjora sym Fyrstu lútersku kirkjunni, í dætur’ Jg ’ föstudaginn þann 31. þ. m., og hefst kl. 8.30 að kvöldi. Söng-, stjóri er bæjarráðsmaður Paul j >angað til haustið 1938, er hann West Kildonan. Mr. Grimstead vann á C. N. R. járnbrautinni Bardal. varð að hætta vegna vanheilsu. Hann dó s. 1. laugardag. Útför- fór fram frá útfararstofu ín Sunnudaginn 19. maí voru, . _ _ . þessi tuttueu og fjögur börn 1 Eardals og jarðaö var i Old Kil- fermd í íslenzku kirkjunni í Wynyard af séra Jakob Jóns- syni: 1. Norman Jóhann Jósephson 2. Jakob Gilbert Gillis 3. Raymond Sigfússon 4. Leifur Edwin Jóhannesson 5. Sigfús Jón Jóhannesson. 6. Kenneth Ingimundur Gísla- son 7. Carmen Regináld Backmann (finnskur að ætt) 8. Egill Edwin Hördal 9. Páll Baldur Gíslason 10. Júlíus Gísli Reykdal 11. Hjálmar Sigfús Jónasson 12. Laufey Elenor Jóhannesson 13. Guðrún Emily Gíslason 14. Valdís Margrét Jóhannsson 15. Erla Guðný Gauti 16. Edna Beatrice Sigfússon 17. Avis Ethel Sigfússon. 18. Lois Þorstína Sigfússon 19. Louise Doris Axdal 20. Anna Kristín Sigríður Wium 21. Lilja Anderson 22. Gíslína Anderson. 23. Emily Melsted 24. Lilja Hördal donan kirkjugarði. * * * Söngsamkoma bamakórsins, sem fram fór í góðtemplarahús- inu í gærkveldi, var ágætlega sótt, og fór hið bezta fram. Skemtiskráin vel valin og ekki of löng. Ánægj ulegt var að heyra hve vel börnin voru samtaka í söngnum og virtust skilja vel hvað þau voru að fara með. En ánægjulegast af öllu var þó að heyra hvað þau báru vel fram íslenzkuna, því hvert einasta orð heyrðist og var mælt fram svo skýrt og eðlilega, sem börnin hefðu verið alin upp í alíslenzku umhverfi. Eg get ekki séð nein dauðamerki á íslenzkunni vest- an hafs, þegar eg heyri börn af annari og þriðju kynslóð fara með hana eins vel og þau gerðu í gærkveldi. Eg vildi gjarna minnast nokkrum orðum á lögin, en hvorki tími eða pláss í blaðinu leyfir það í þetta sinn. Þó get eg ekki annað en minst á síðasta j lagið, “Hjarðmærin” eftir Ragn- Þú getur einnig hjálp- að með því að spara! Fáðu War Savings Verð- bréf eða frímerkjaspjald í dag. Vlnnuveitandl annast um að draga frá kaupi þínu það sem með þarf til að greiða fyrir verðbréfin. Fullkomnar upplýsingar og umsóknarskjöl hjá BÖNKUM, PÖSTHÚSUM OG VERZLURUM Sum börnin eru frá Kandahar, |ar Rafínar- Fanst mér það mjög sérkennilegt og fallegt. Það var svo hugljúft og þýtt og fanst mér túlkun ljóðs og lags fara þar vel saman. önnur frá Wynyard og Grandy. Hundruð manna, víðsvegar úr Vatnabygðunum, sóttu messuna. * * • Til leiðbeiningar þeim, sem þurfa að leita sér upplýsinga um eitthvað í sambandi við hátíða- hald íslendingadagsins að Gimli næsta sumar, skal hér sett niður nöfn allra nefndarmanna, og getur fólk snúið sér til einhvers þeirra. Sveinn Pálmason, forseti, Win- nipeg; Steindór Jakobsson, vara- forseti og formaður prógrams- nefndar, Wpg; Davíð Björnsson, ritari, Winnipeg; Jóh. Sigurðs- son, vara-ritari, Winnipeg; Joch. Ásgeirsson, féhirðir og formað- ur garðs- og flutningsnefndar, Winnipeg; Geir Thorgeirsson, vara-féhirðir, Winnipeg: E. A. PETERSON BR0S. Dealers in ICE and WOOD Box 46 GIMLI, Manitoba D. B. * * * Lúterska prestakallið í norður Nýja-íslandi Áætlaðar messur um næstu helgi: 2. júní: Riverton, kl. 2 e. h. Ferming ungmenna og altaris- ganga. 2. júní: Geysir, kl. 8.30 e. h. Safnaðarfundur eftir messu. S. ólafsson * * * Sunnudaginn 2. júní messar séra H. Sigmar í Hallson kl. 11 í Fjallakirkju kl. 2.30. Safnað- arfundur og atkvæðagreiðsla um inngöngumál kirkjufélagsins eft- fsfeld, formaður íþróttanefndar, |lr messu í Fjallakirkju. Ensk Winnipeg; séra P. M. Pétursson, | messa í Vídalínskirkju kl. 8 e. Winnipeg; Dr. L. A. Sigurðsson, h. Offur til erlends trúboðs formaður auglýsinganefndar,; bæði í Fjalla og Vídalíns kirkj- Winnipeg; Th. S. Thorsteinsson, Selkirk; Th. Thórðarson, eigna- vörður, Gimli; og Hannes Kristjánsson, Gimli. um. Allir velkomnir. * * m Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þann 4. júní n. k. Magnús Björgvin Ásmunds- son andaðist að heimili Mrs. H. Halldórsson, Eveline St. Selkirk, Man., miðvikudaginn þann 15. maí eftir langvarandi vanheilsu, 47 ára að aldri. Hann var fæddur að Geysir, Man., kom til Selkirk með for- eldrum sínum fjögra ára gam- all, og hefir að undanteknum þrem árum á Víðir, átt þar heima síðan. Hann giftist Emmu J. Ellis frá London, Ont., og lifir hún mann sinn. Hann lifa einnig tveir synir, Richard Björgvin í Willoughby, Ohio og Clayton Verlin heima; ennfrem- ur tvær dætur, Mrs. C. Ander- son í Selkirk og Mrs. S. T. Sig- urðsson í Glenella, Man., og aldin móðir, Mrs. H. Haldórsson og systir, Mrs. L. S. Howard, Sel- kirk. Rev. James S. Clarke jarðsöng hann 18. maí frá lút- ersku kirkjunni í Selkirk. Grafið var í fjölskyldugrafreitnum í Mapleton. Líkmenn voru: C. Andeson, S. T. Sigurðsson, L. G. Howard, T. Garnet, E. Thomp- son og D. Moore. * * * Þakkarávarp Við undirrituð viljum með þessum línum votta hjartanleg- ar þakkir hinum mörgu vinum okkar á Baldur, Gimli, og í Winnipeg, sem sýndu okkur hluttekningu og veittu okkur hjálp, með bréfum, spjöldum, blómum og á annan hátt í sam- bandi við hið sviplega fráfall Sigurbjörns sonar okkar, sem druknaði í Winnipeg-vatni 20. okt. s. 1., og svo aftur nú við jarðarför hans 18. þ. m. Við biðjum guð að blessa alt þetta góða fólk, og launa því fyrir okkur á þann hátt og á þeim tíma sem því kemur bezt. Hjartans þakkir fyrir alla góð- vild ykkar og kærleiksljósið sem hefir lýst fyrir okkur dapr- an veg dauða og sorgar. Páll og Elísa Friðriksson og f jölskylda, 755 Beverly St., Wpg. * * * Young Icelanders News A general meeting of the Young Icelanders was held in the Recital Hall of the Music and Arts Bldg., on Sunday even- ing, May 26. In the absence of the presi- dent, Mr. Ingi Stefansson, who has been transferred to Fort William, the vice-president, Dr. L. A. Sigurdson presided. New business discussed was the establishment of a club pap- er, first issue of which it is hoped will appear in September. This undertaking was left to, the executive to handle, and any contributions are to be sent to the secretary, Grace Reykdal, 558 Sherburn St. Members, and anyone interested in the activi- ties of the Young Icelanders are asked to keep this matter in mind, for while it is expected the first issue may be small, it is hoped this paper will grow into something worth while and that can only be accomplish- ed by enthusiastic support. A picnic is planned for some Sunday in June, details of which will be announced at a later date by the Social Committee. An Archery contest has been arranged as part of the sports programme at the Icelandic Day at Gimli in August. Entries MESSUR og FUNDIR ( kirkju SambandaaafnaOar Meaaur: — á hverjum aunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnejndin: Funóir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndln: — Fundir fyrots mánudagskveld í hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 a* kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaakólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: I>r. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. will be limited to those having their own equipment. Members were again remind- ed of the opportunity of joining the riding group which meets every Monday at 7.45 p.m. at th« Strathcona Riding Academy. Anyone interested in joininK the Book Group is asked to gc1 in touch with Thora Arnason. Following adjournment of the meeting, Miss Dora Sigurdson entertained with two piano solos which were greatly enjoyed W all present. Mr. White then gave a brief talk on Technocracy, whicn brought on much interesting discussion. Refreshments were served by the Misses Elin and Gudm11 Eggertson.. Over 50 members and severa' guests were present. * * * Jóns Bjarnasonar “Ladies Guild” efnir til samkomu mc® bridge-spili í skólanum föstu- dagskvöldið 7. júní. — Nán&r auglýst í næstu viku. * * * William Aberhart, forsætiS' ráðherra Alberta-fylkis, heldur fyrirlestur í Walker leikhúsiu11 í kvöld kl. 8.15. * * * Fólk er beðið að veita athyg11 auglýsingu í blaðinu um gjald' eyri erlendrar mintar. Þeir, sch1 eiga í fórum sínum útlenda poh' inga, Bandaríska, íslenzka> danska o. s. frv. er betra $ skifta þeim á banka fyrir þan11 31. þ. m. Eftir það verður sek1 lögð við að hafa þá, með því aÖ það er brot á lögunum. * * * Séra Kristinn K. ólafss011 flytur guðsþjónustu á enska gengnum útvarp sunnudagS' morguninn 9. júní kl. 8 f. h. fra KIRO stöðinni í Seattle. T11' heyrir sú stöð Columbia Broad' casting kerfinu. Á hverjuh1 sunnudagsmorgni á þessum tíma er flutt West Coast Church 01 the Air guðsþjónusta yflf Kyrrahafsstrandarkerfi þess® útvarpsfélags, sem heyrist þy frá öllum Columbia stöðvum ^ og suður með ströndinni. útvarpið á víxl frá hinum ýmsl1 borgum á þessu sviði. í,a. heyrist ágætlega eftir allrl strandlengjunni. 2 Messur í Gimli Lúterska prestakalli 2. júní: Mikley, messa kl e. h. 9. júní: Betel, morgunmessS' Víðines, messa og safnaðar' fundur kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa og safF aðarfundur kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safna^ ar kl. 1.30 e. h. hvern sunnuda#' B. A. Bjamason LESIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.