Heimskringla - 03.07.1940, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.07.1940, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1940 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA BJÖRN Á REYÐARFELLI Eftir Jón Magnússon Framh. Átakanlegur er þátturinn þeg- ar Björn kveður sofandi börnin síðla nætur; skilur konuna eftir á bjargarlausu heimlinu og fer í kaupstaðinn til þess að fá lán hjá kaupmanninum. “Svo brá hann sér inn í bæinn og börnin sofandi kysti. Hjá augasteininum yngsta hann orkuna snöggvast misti Svo tókst honum tregann að dylja og tárin úr augunum hristi. Á hlaði kvaddi hann konu með klökkum og hlýjum orðum, Nú var nær viku að þreyja, þó væri fátt á borðum. En hetja var hennar maður og hermannalegur sem forðum.” Og þrátt fyrir það þótt Björn væri snauður en kaupmaðurinn auðugur bar hinn síðari djúpa virðingu fyrir Birni. Hér er því lýst: Hann víkinginn vaska dáði, sem vogaði beinn að standa þót æfilangt ætti í höggi við örbirgð, þann grimma f janda; þótt vonleysið vofði yfir og voðinn til beggja handa. Auðheyrt er það að höfundur hefir haft í huga öfgar og skrum vesturfara agentanna þegar hann lætur hreppstjórann tala við Björn: “Stórríkir menn þar eru allir okkar gömlu sveitungar; eiga jarðir og eiga hallir, akrar gefa drjúgan skilding þar; fjársjóði menn úr gósenlöndum grafa, gullið í dyngjum hafa.” Þarna er svigrúm þér við hæfi, þar eru sumrin björt og heit, jörðin skapar allra æfi— Annarhver maður liggur hér við sveit. Viljirðu burt til auðnulandsins leita liðsinni skal þér veita. En Björn var ekki upp á slíkt kominn; hann talar eins og alls- nægtamaður mitt í sultinum og allsleysinu: “Hér á eg sjálfur bújörð betri bæði fyrir tpenn og hjörð; meira að segja á svona vetri sauðir mínir hafa auða jörð. Vötnin hér uppi af silung ná.og grúa, auðsælt er hér að búa.” Þegar hreppstjórinn er farinn og Bjöm hugsar um hagi sína, finnur hann til þess í aðra rönd- ina að ef til vill hafi það verið rangt gagnvart börnunum og konunni að þiggja ekki hjálpina og leita gæfunnar í nýju landi; þá lætur skáldið hann tala við sjálfan sig á þessa leið; “Kvöldið líður, þögn í bæinn þokast, Þungur stormur lækkar úfinn væng. Niðr’ í koddann lítil augu lokast, ljúfir draumar vappa um brík og sæng. —Hún, sem með mér heyir stríð- ið þunga, hverfur frá mér inn á draumsins lönd. Hljóðu máli talar önnur tunga; tregi minnar sálar varpar önd. Inn um dyrnar gengur gráhvít • vofa, glottir við mér kalt og mælir hljótt: “Þú skalt vaka þegar aðrir sofa, þreyta hugans flug um langa nótt. Þú skalt brenna í áhyggjunnar eldi, óslökkvandi logum kvalabáls. Ringluð sal í illra vætta veldi, vefjist snörur þér um fót og háls.” Þungan glymur illra orða hljóm- ur: Afturgengin raun hins liðna dags. Yfir höfði vofir dauðadómur. Dumbur reiðir hátt sitt gráa sax. Mállaus ósk í augum barna minna að mér vefur þrá um rýmri hag. Gisin föt og fölvi þunnra kinna fylgir mér sem skuggi nótt og dag.” Einkennilegt er eintal Björns þegar hann misti Leif son sinn niður um ísinn, dró hann upp um vökina á önglinum og horfði á hann örendan á köldum klak- anum. Hann minnist ekki á Leif, en hefir hann í huganum þegar hann er að skeggræða um silunginn: “Þeir elska sumarljósið og lyfta sér í vök; þeir leika svörtum uggum og vatn í tálknin draga; þeim leiðist vetrarísinn, hin köldu, þykku þök og þarna niðri í hyljum er dimm- an mest til baga. Þeir horfa upp í bjarmann, sem börn við glugga sinn, og björtum morgni fagna og nýja veröld eygja; í grandalausu móki þeir ganga á öngulinn, á grárri klakahellu þeir brjótast um og deyja.” Svo lýsir Björn hugarfari sínu þegar hann er á leiðinni heim með Leif látinn: “Um svörtu urðarklifin eg barst á flóttaferð sem fugl, er brotnum vængjum í grjótið niður heggur, það var sem yfir höfði mínu héngi nakið sverð, svo hlóðst í fangið myrkur, sem svartur þokuveggur.” Og hér eru tvær ljóðlínur sem lýsa fundi þeirra Björns og kon- unnar hans þegar hann kemur heim og segir tíðindin: “Eg sá í móðuraugum hin inni- byrgðu tár og ekkasogin heyrði frá djúpum tregabarmi.” Eitt stutt kvæði í bókinni í heitir: “Þér skal helga þetta kvöld”. Eru það undurfagrar ástavísur frá Birni til konunnar hans. Þær eru þannig: “Þér skal helga þetta kvöld, þögn úr strengjum víki, nú skal kynda arineld upp í vetrarríki. Ennþá man eg augun þín, öllum demant skærri; , heilög varð hver hugsun mín, heimur fegri og stærri. Blikuðu skógar, blánuðu fjöll, bjartur fjarskinn seyddi, inn í töfra háa höll höndin þín mig leiddi. Bæði horfðu í eina átt út í f jarskans veldi, dvöldum við í sælu og sátt, saman mörgu kveldi. Þá var aldrei að því spurt hvar okkar sakir stóðu: tími og eilífð oil á burt augnablikin góðu. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth......................;.........J. B. Halldórsson Antler, Sask...........................K. J. Abrahamson Árnes.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur.............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville................................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge___________________________H. A. Hinriksson Cypress River..............................Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man......................K. J. Abrahamson Elfros................................J. H. Goodmundson Elriksdale..............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.....................................K. Kjernested Geysir..................................Tím. Böðvarsson Glenboro.....................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Húsavík..................................John Kernested Innisfail........................................ófeigur Sigurðsson Kandahar................................. S. S. Anderson Keewatin.................................Sigm. Björnsson Langruth................................. B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Stg. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart....................................S. S. Anderson Oak Point..............................Mrs. L. S. Taylor Otto........................................Björn Hördal Piney.................................... S. S. Anderson Red Deer..........................—Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.....................................Ámi Pálsson Riverton..............................Bjöm Hjörleifsson Selkirk, Man............Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Sinciair, Man...........................K. J. Abrahamson Steep Rock...................................Fred Snædal Stony Hill..................................Björn Hördal Tantallon..........................................Guðm. ólafseon Thornhill............................Thorst. J. Gískison Víðir................................................Aug. Einarsson Vancouver........................... Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................... Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard................................ S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Bantry.................................. E. J. BreiðfjörB Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier- and Walsh Co...............................Th. Thorfinnsson Grafton...................................Mrs. E. Eastman Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalm&na Los Angeles, Calif.... Milton.................................... S. Goodman Minneota.............................Miss C. V. Dalmana Mountain.............................. Th. Thorfinnsson National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.....................................Ingvar Goodmaa Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6728—-21st Ave. N. W. Uphaiti.................................—......................—........lij. J. Breiðfjorð The Viking Press Ltd. Winnipeg. Manitoba Einn kafli sögunnar segir frá því að pólitískir trúboðar heim- sóttu Björn. Hann tekur þeim vel sem öðrum en fyrirlítur þá með sjálfum sér fyrir hræsnina og yfirdrepskapinn. í hugleið- ingum sínum ber hann saman ó- heilindi þeirra og göfga konunn- ar sinnar. Hann segir meðal annars: “Einn dag riðu stórlátir höfð- ingjar heim; mér harmbót er enn þá að við- burði þeim; mín húsfreyja bauð þeim að borða, hún bar fram sinn heimilisforða. Úr vanefnum gerir gestrisnin auð, hún gaf eins og drotning sitt síðasta brauð með gleði, sem göfgum er lagin, því guð sér um morgundaginn.” En þeir voru sendir sunnan úr Vík að sannkristna fólkið í pólitík, að rægja þá rangsnúnu alla, en réttláta kaupa og skjalla. Þegar Björn var orðinn al- einn; konan dáin og börnin öll komin að heiman, horfir hann yfir liðna æfi, “sem eins og skuggi þá er liðin hjá.” Hann segir meðal annars: “Áður flugu englar smáir úti kring um þennan bæ, æskuglaðir, æskufráir, áttu leik við sól og blæ. Þá var eins og þrek mitt fengi þúsundfaldað afl í raun: Þó að fátt til frægða gengi fékk eg þar mín sigurlaun. Þín hugsun öll var bundin við þinn bæ, að búa í haginn, kasta ei stund á glæ. að draga lífsmark yfir auðn og tóm, og endurvekja í bænum lífsins hljóm. Þeir löngu dagar voru mér um megn, í myrkri og hríðum fraus mitt brjóst í gegn er svangir munnar báðu þig um brauð mér blasti hvaðanæfa sorg og nauð. Er aftur heim eg kom með fund- inn feng með freðinn kufl og brostinn hjartastreng þú sagðir blítt: “Nú bætast okk- ar mein.” Og blessun guði af þínum augum skein. En vetur hvarf, og svo kom sumartíð með silkið græna þanið upp í hlíð; eg batt og reiddi heyið grænt í garð, og gleði mín að töðuangan varð. Og engin hönd á liði sinu la, hin litlu systkin hlupu til og frá, á rjóðum kinnum heitur sviti sat, þau sóttu verkið hvert sem betur gat. Og svo komst þú: frá önn til annar gekst oe allan hópinn með í leikinn fékst; mér gleymdist alt, eg horfði á á sólbjört svið; fanst sjálfur drottinn standa mér við hlið.” Þegar Björn leggur af stað heim til sín á Faxa er hann fær enga bót meina sinna, segir skáldið: “Kveikti nótt á litlum lampa, lagði um rúmið stjörnuglampa, hetjan mjallhvít höfuð reisti, hinstu kröftum treysti til að bera beinin heim. Gekk hann út með glæstu bragði, gust af öldungssvip hans lagði, upp í fang hans Faxi hneggjar, fjarlæg heimvon eggjar austur í háan heiðargeim. - NAFNSPIÖLD - | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldff. . Skriístofusíml: 23 674 Stundar scrstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS flnnl 6 skrifatofu kl. 10—12 t. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson Lögfrsefling-ar 300 Nanton Bldg. Talsiml 07 024 Omc* Phohi r*s. Phonz 87 298 72 400 Dr. L. A. Sigurdson 100 MEDICAI. ARTS BtJHJDINa Omo* Houas: 13 - 1 4 Í.H. - 6 P.IL **d bt Apponrrmm M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugatjúkd&mor Leetur ÚU meðöl í vtðlöguia Vlðtalstimar kl. 2—4 «. fc. I—8 að kveldinu Slml 80 867 g6B victor 8t. Dr. S. J. Johannesvon 806 BROADWAY Talsiml 30 877 VlOtalstlmi kl. 3—6 e. h. • A. S. BARDAL selur llkklatur og annast um ðtfar- ir. Allur útbúnaður b& bestl. Hbmfremur selur hann allskonar odxmlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: SS 007 WINNIPSO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rontal, Ineuranee and rtnancial Aoeute Sími: 26 821 • 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg , R?vatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone D4DS4 Fresh Cut Flowers Dally Plants ln Season We speci&ltze ln Weddinx * Concert Bouquets & Ftmeral Designs Icel&ndlc apoken H. BJARNASON —TRANSFER— Baoffooe and Furuiture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Anntrt aUfikonar flutnlnga fram o« aftur um bœlnn. margaret dalman TMACHtR or PIA.NO *S4 BANNINO ST. Pbone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON dentistt 506 Someraet Bldg-. Office 88 124 Res. 27 702 Að síðustu liggur Björn á banasænginni og getur enga björg sér veitt en kjarkurinn lifir. Þá lítur hann enn yfir liðna æfi með hugleiðingum á víð og dreif. í þeim er þetta: “Kæra líf, mitt lán var snautt og valt, lengi var hér upp við fjöllin kalt; grýttri jörð var gefinn lífs míns auður, gott er nú að vera bráðum dauð- ur. Menn voru oft að ráðgast um mitt, þeir rægðu mig við sína gæfu og náð; það læddist út frá lygurum og nöðrum: eg lygi bæði að sjálfum mér og öðrum. Og satt er það; eg hefi hatað þá, sem hróður sinn af öðrum mönn- um flá og kaupa fylgi hvar sem hundar flaðra og hylja eigin skömm í níði um aðra.” Þetta er orðið lengra en eg ætlaðist til. Ekki svo að skilja að eg biðji nokkurrar fyrirgefn- ingar á lengdinni; þó vestur- heimsblöðin endurprentuðu þessa bók alla þá væri því rúmi sem til þess færi, vel varið. Eftir sama höfund hafa áður birst: “Bláskógar”, “Hjarðir”, “Flúð- ir” og fleira; þetta finst mér vera langbezta bókin, enda er höf. að fara fram árlega; í seinni tíð hafa birst eftir hann kvæði hvert öðru fegurra og betra. Sig. Júl. Jóhannesson KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og f jölbreyttasta íslenzka vikublaðið 410 MediciU Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka v sjúkdóma 10 til 12 f.h,—3 til 5 e.h. Sferifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwln Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenaea Isaued 699 Sargent Ave. Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. Nýlega fór fram hjónavígsla í London, sem sýnir, að fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott. Brúðurin, Miss Laura Morton, og brúðguminn, auðugur kaup- sýslumaður í London, Mr. Sid- ney Preece, kyntust í köldum Norðursjávarins. Þau voru bæði farþegar á hollenska skipinu “Simon Bolivar”, sem sökk, eftir að hafa rekist á tund- urdufl. * * * 60 mínútum eftir að frú E. Farmer í Rardon hafði eignast son, lét hún kaupa handa barninu gasgrímu. Gasgríman var tilbúin og komin á heimilið 25 mínútum síðar. Barnið var því aðeins 85 mínútna gamalt, er það var und- irbúið undir hættur lofthernað- arins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.