Heimskringla - 31.07.1940, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 31. JÚLÍ 1940
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
En kapella háskólans hlaut
vígslu á sunnudaginn, að við-
stöddum mörgum kennimönnum,
forráðamönnum háskólans, for-
sætisráðherra og fleirum.
Síðdegis í gær var háskóla-
byggingin öllum almenningi til
sýnis. Komu Reykvíkingar þús-
undum saman að skoða þessa
glæsilegu byggingu og var lengst
af svo mikill mannfjöldi þarna
suður frá, að allir gangar og salir
voru troðfullir af fólki og stund-
um stór fólksþyrping fyrir dyr-
um úti. Þar syðra voru stúdertt-
ar til leiðbeiningar fólkinu, sem
kom til að skoða salarkynnin.
—Tíminn, 18. júní.
* * *
Úr Öræfum
Páll Þorsteinsson kennari á
Hnappavöllum í Öræfum ritar
Tímanum: Síðastliðinn vetur var
afar snjóléttur hér. Á útmán-
uðum gerði langvarandi þurka-
tíð og kulda og hélzt svo fram j
um sumarmál. í fyrstu sumar-
viku brá til hlýinda og vætqtíð-
ar, svo að jörð tók að gróa. Er
grasvöxtur í fullu meðallagi. —
Þrátt fyrir snjóléttan vetur var
nær öllu búfé gefið fóður sem
endranær, enda er landrými lítið
og á flestum bæjum sveitarinnar
lítið treyst á vetrarbeit. Svo j
sem kunnugt er, hefir vélbátur- j
inn Skaftfellingur verið notaður
til flutninga við suðurströndina,
og meðal annars til Öræfa, um
meira en tvo tugi ára. Kom
hann hingað að minsta kosti
tvisvar á sumri hverju og stund-
um til að sækja sláturafurðir á
haustin. En síðastliðinn vetur
var Skaftfellingur seldur. f stað
Skaftfellings kom nú flutninga-
skipið Hermóður með farm hing-
að 14. maímánaðar. Var vörun-
um skipað upp samdægurs, og
hepnaðist vel. Hélt skipið síðan
til Hornafjarðar.
—Tíminn, 18. júní.
* * *
Skallagrímur bjargar
350 brezkum sjóliöum
Fyrir nokkru bjargaði togar-
inn “Skallagrímur” 350 brezkum
sjóliðum úti á hafi, en skipi
þeirra hafði verið sökt moð tund-
urskeyti.
Skipstjóri á Skallagrími var
þá Guðmundur Sveinsson, Báru-
götu 17, Reykjavík. Samkvæmt
upplýsingum, sem hann lét
Morgunblaðinu í té, bar atburð
þenna þannig að:
Skallagrímur var staddur langt
úti á hafi, er þeir fengu neyðar-
kall frá skipi, sem var statt í
neyð.
Þeir sneru við og héldu móti
kallinu. Urðu þeir að stíma um
50 mílur til baka, er þeir fundu
skipið, sem í neyð var statt. Það
var stórt brezkt hjálparbeitiskip,
sem skotið hafði verið á tundur-
skeyti.
Skipið var að því komið að
sökkva, er Skallgrímur kom að
því og skipsmenn, brezkir sjólið-
ar og hermenn að fara í bátana.
Þeir voru þvínæst allir, 350 tals-
ins, teknir um borð í Skallagrím.
Var veður þá allgott. Tveir af
sjóliðunum voru særðir.
Hélt svo Skallagrímur áfram
leiðar sinnar, með hina brezku
sjóliða. En það voru mikil
þrengsli um borð; einkum var
þar erfitt næstu nótt, því að þá
var kominn stormur og sjór. Var
ekkert það skjól til á skipinu, að
þar vær ekki troðið inn mönnum.
Framh. á 7. bls.
FRpR
Beztu kjör á hreinsun
fata í bænum
Kjólar
Óbrotnir, ein heild
Karlmannaföt
þrjú stykki
•
Sótt og flutt heim
Minnisháttar viðgerð frí
65®
SÍMI 86 311
Standard Dairies Limited
MJOLK rjomi SMJÓr
SÍMI 29 600
“Vörur vorar hafa rutt sér veg með því
hvernig þær eru gerðar”
•#############################
270 ár er langur tími-
vissulega!
\
f dag, eftir 270 ár, er Hudson’s
Bay félagið enn í þjónustu
hins mikla þjóðfélags Vestur
Canada, sem hér hefir á þeim
tíma vaxið upp. Vér tökum
tækifærið á 270asta afmælis-
deginum, að óska vorum mörgu
íslenzku vinum til hamingju og
treystum því að vinátta og við-
skifti vor á milli vaxi og dafni
með hverju ári.
#############################
VULCAN
Iron Works Ltd.
ER MIKIL SKIFTI Á VIÐ ÍSLENDINGA
BIÐUR HEIMSKRINGLU AÐ FLYTJA
ÞEIM INNILEGAR HÁTÍÐAÓSKIR, SEM
OG ÖLLUM FYLKISBÚUM
FJÆR OG NÆR
Blómgist Land þetta og Lýður
ÁRNAÐARÓSKIR TIL ISLENDINGADAGSINS
Á FIMTUGASTA OG FYRSTA AFMÆLINU
Advantages of Attending
The Success Business College
CHARACTER,
STRENGTH, AND
EFFICIENCY
The Success College is an edu-
cational institution of charac-
ter, strength, and efficiency.
The broader courses available
in this great school appeal to
young men and young women
of the better type.
UNIVERSITY GRADUATE
INSTRUCTORS PRE-
DOMINATE
PROVIDES INDEPEND-
ENT EXAMINATIONS
The Success is the only Col-
lege in Winnipeg which pro-
vides its students with in-
dependent graduation exam-
inations. The Examination
Board of the Business Educa-
tors’ Association of Canada
(with a membership of ap-
proximately forty of Canada’s
largest and most influential
Commercial Colleges) sets
and marks all our final ex-
aminations.
LARGE BRIGHT
CLASSROOMS
All our classrooms are large,
bright, cheerful and attractive.
Our halls and corridors are
unusually. wide. The doors to
the classrooms are large and
situated so as to prevent con-
gestion. Being on the second
floor, with four direct exits,
the school can be vacated
quickly.
Practically all members of our
large staff possess professional
degrees and broad experience.
STUDENTS OF SOUND
EDUCATIONAL
STANDING
Grade XI (supplements allow-
ed) or High School Leaving, is
the minimum standard of ad-
mittance to our Day Classes;
to this standard we strictly
adhere. Our student body «om-
prises University Graduates,
University Students, Teachers,
Grade XII, Grade XI, and High
School Leaving students.
EMPLOYMENT BUREAU
HELPS OUR GRADUATES
The Success College maintains
an Employment Bureau which
annually fills hundreds of
vacancies. It pays us to work
for the welfare of our students
and to this end we do every-
thing possible to secure posi-
tions for all our graduates.
THE SUCCESS IS
AIR-CONDITIONED
The Success is the only air-con-
ditioned private commercial
College in Winnipeg, if not in
Canada. Our complete winter,
spring, and autumn air-condi-
tioning system provides pure,
fresh, washed, filtered air and
completely changes the air in
all our classrooms every ten
minutes of the day. The health
of Success students is protect-
ed from contagious diseasés.
A COLLEGE OF BEAUTY
AND DISTINCTIVE
APPEARANCE
The Success is a beautifully
appointed College. The College
floors are overlaid with richly
colored tile, presenting a dig-
nified and restful environ-
ment. The decorations of
walls, pilasters, and ceilings
blend to make an harmonious
color scheme. These artistries,
combined with Venetian
blinds, modern office furni-
ture, and up-to-date office
equipment, place “The Suc-
cess” in an enviable position.
NOISE-ABSORBING
CEILINGS
The Success Business College
is the first to install noise-ab-
sorbing ceilings, adding much
to the comfort of students. Be-
sides, our air-conditioning sys-
tem makes it possible for us
to keep all windows closed
during the fall, winter, and
spring seasons, thereby elim-
inating noises from the streets.
REST ROOMS AND
HOSPITAL ROOM
Rest rooms are provided for
the use of students. Emergen-
cy cases of illness are cared
for in the College Hospital
which is equipped with a
hospital cot and first-aid
necessities. The service of a
physician can be secured
quickly should a student need
medical attention.
FREE PARKING FOR
CARS AND BICYCLES
Free of charge, students’ cars
may be parked on a parking
lot near the College. During
the winter, heated parking ac-
commodation may be rented
near the College. Without any
cost a student may have his
bicycle placed in safe custody,
sheltered from the weather.
LIGHT LUNCH
SERVICE
Our Refreshment Counter is
oþerated between 12 o’clock
noon and 1:30 p.m. and after
4:10 p.m. Students may pur-
chase extra food, including
hot and cold drinks. This
service is a convenience which
the students appreciate.
CLOAKROOMS FOR
STUDENTS’ WRAPS
At The Success College stu-
dents’ wraps are not permitted
to hang in classrooms. Separ-
ate cloakrooms, fitted with
coat hangers, hat racks, and
overshoe and rubber racks are
provided. At all times during
school hours the cloakrooms
are under supervision. The
Success has air-conditioned
cloakrooms.
Reserve Your Desk
Our system of personal instruction permits new students to enroll at any time and to commence
right at the beginning of each subject. By enrolling early you will ensure the reservation of
your desk. REMEMBER—Our maximum enrollment quota is reached early in the Fall Term.
FALL TERM OPENS MONDAY, AUGUST 26
Ask for
OUR 40-PAGE ILLUSTRATED PROSPECTUS
THE ONLY AIR-COþíDITIONED COLLEGE IN WINNIPEG
Portage Avenue at Edmonton Street