Heimskringla - 11.09.1940, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.09.1940, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. SEPT. 1940 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÍSLANDS-FRÉTTIR FRÁ VICTORIA, B. C. í’rh. frá 3. bls. menn liðna tímans, muni ekki fá að koma nálægt þeirri “nýsköp- un” og endurskipulagningu, sem nú muni fram far í Noregi. Um þessa yfirlýsingu blaðsins segir norska útvarpið í London að norska þjóðin muni aldrei gleyma því, að enn sé til Noregs- konungur og lögleg ríkisstjórn, og að þessir aðilar séu ímynd hins sjálfstæða og óháða Noregs. —Alþbl. 16. júlí. * # * Iönaðarframleiðslan á Islandi 1939 Samkvæmt skýrslu Landsbank- ans fyrir árið 1939 var iðnaðar- framleiðslan hér á landi það ár sem hér segir: 7 smjörlíkisverksmiðjur fram- leiddu 1411 tonn af smjörlíki, 3 ullarverksmiðjur unnu úr 298 tonnum af ull, 4 mjólkurbú unnu úr 12,490 tonnum af mjólk, 5 nið- ursuðuverksmiðjur suðu niður 17 tonn af kjöti, 89 tonn af fiski, 788 tunnur af síld, 14 tonn af krækling, 126 tonn af rækjum, 17 tonn af humar og 368 tonn af mjólk. Stærsta verksmiðjan fram- leiddi 39 tegundir af niðursuðu- vörum, og munu 2 þeirra hvergi framleiddar annarsstaðar. f garnastöð SÍS voru hreinsað- ar 273,000 garnir, skinnaverk- smiðjan Iðunn afullaði 63,000 gærur, 4 sútunarverksmiðjur sút- uðu um 4,600 gærur og 36,300 önnur skinn. — Ölgerðin Egill Skallagrímsson framleiddi 3,028 hl. af öli, 3 gosdrykkjavork- smiðjur 3619 hl. af gosdr., og ( 8 verksm. voru framleiddir 179 hl. af saft. Sjóklæðagerð íslands fram leiddi 31,500 stk. sjóklæði og regnkápur, 2 vinnufatagerðir 84,600 flíkur, 2 skyrtugerðir 21,700 pör af hönskum og 4 prjónastofur 40,100 flíkur, 5 kaffibætisgerðir framleiddu 246 tonn kaffibæti, 7 sápuverksm. 535 tonn af sápu og 2 verksm. 23 tonn af kertum. 2 verksm. framleiddu 394 tonn af málningu og 50 tonn af lökk- um, 10 verksm. framl. 60 tonn af skóáburði, fægiáburði og fægi- legi, 5 verksm. 237 ton af þvotta- og ræstidufti, 6 verksm. 49 tonn af bökunarefni, 4 verksm. 92 tonn af súkkulaði, 7 verksm. 47 tonn brjóstsykur, 6 verksm. 16.9 tonn karamellur, 4 verksm. 14.5 tonn konfekt, 4 verksm. 54 tonn á- vaxtasulta, 4 verksm. 352 tonn kex, 1 verksm. 32 hl. ilmvötn og hárvötn og 8 verksm. 11.7 tonn af fegrunarlyfjum. 4 kassagerðir smíðuðu 176,000 kassa, stáltunnugerð 30,900 tunn- ur, 3 trétunnugerðir 83,800 tunn- ur. Belgjagerðir framleiddi 3,500 belgi og 21000 stk. stoAm- fatnað. Hampiðjan spann 148 tonn af garni. 3 veiðarfæraverk- sm. framl. 18,300 þorskanet, 8,600 tylftir af fiskilínum og 35.7 milj. öngultauma. 3 skóverksm. gerðu 132,000 pör af skóm, 3 leðurvöru- verksm. 7,200 töskur, 6900 húfur og 800 poka o. fl. ísaga framl. 10 tonn af acetylengasi og 17,300 m. af súrefni. Raftækjaverksm. Hafnarf. framl. 1200 eldavélar og 1500 færanlega ofna, 4 blikk- smiðjur unnu úr 120 tonnum af járni, 2.8 tonnum af kopar og látúni og 2.6 tonnum af tini, zinki, og blýi, en 1 dósaverksm. framl. 1.3 milj. stk. af dósum. 12 verksm. framl. 5,502 tonn af fiskimjöli, 21 frystihús hrað- frystu rúmlega 300 tonn fiskjar og 50 lýsisbræðslur bræddu um 4500 tonn af lýsi, mestmegnis meðalalýsi.—ísl. 26. júlí. , margt virðist vera harla erfitt. J En með því erfiði, er mann- Victoría sem borg og Vancouv- eskjan að reyna að verða að sönn' er eyjan ásamt suður og vestur hluta British Columbia, eru þeg- ar þjóðkunn og óðum að verða heimsfræg fyrir fegurð, veður- blíðu og auðlegð náttúrufríð- inda; en héðan berast sjaldan fréttir af ísleningum, enda er um siðferðislegum manni, með því að hlýða kennaranum góða, sem ávalt, er reiðubúinn að kenna hverjum þeim, sem óskar sér að læra, öðlast smátt og smátt gleggri sjón og skilning á hinu dularfulla afli tilverunnar. En á sama tíma fjarlægjast jarðlífs- ástæða til þess, nefnilega það að hér er svo sárfátt af okkar fólki,1 ins óholla ástand. Er það mögu- svo að engin samtök eða félags- skapur er mögulegur á meðal þeirra, nú á seinni árum. En rétt nýlega var mannfagnaður haldinn hér, sem nær alt íslenzkt fólk, sem hér býr sótti, ásamt fjölda af bæði ensku og öðru fólki tók þátt í og þykir þess vert að færa í fréttir. Tilefnið var það að Mr. Pétur Christianson og kona hans, Mrs. Ólína Kristín Guðmundsdóttir, héldu demansgiftingarafmæli sitt þ. 11. ágúst s. 1. að heimili sínu, 2817 Dysart Ave. Þau gift- ust út á íslandi þannan dag fyrir sextíu árum á afmælisdag Pét- urs, og þennan hátíðlega dag varð hann áttatíu ára. Frá kl. 3 til 6 e. h. komu þangað yfir hundrað gestir. Húsið var dá- samlega skreytt blómum, hvelf- ing mikil og fagurlega gerð var yfir sætum demantsbrúðhjón- anna, þar sem þau tóku á móti lukkuóskum vina og velunnara. Dætur þeirra, Mrs. Kristín Tur-i goose, frá Parksville, B. C., og Miss Jane Christianson, sem býr hjá foreldrum sínum aðstoðuðu foreldra sína prýðilega og stóðu fyrir veitingum. Þar voru líka þrjú barnabörn, tvo af þeim gift og ein gullfríð stúlka, ekki tveggja ára, var fulltrúi fjórðu kynslóðarinnar. Demanta brúð- hjónunum bárust margar ágæt- ar gjafir. Mr. og Mrs. Christianson komu til Canada frá íslandi 1887. — Dvöldu um tíma í Winnipeg en komu til Victoría fyrir fimtíu árum og hafa búið hér altaf síð- an. Þau hafa borið hita og þunga daganna erfiðir sjúkdómar og sorgir hafa orðið á leið þeirra og þau hafa í öllum tilfellum tekið móti reynslu lífsins með þolgæði og hreystimannlegu hjarta, rétt eins og menn og kon- ur af okkar þjóð, sem við erum stoltust af. Þau hafa líka áunn- ið sér virðingu og vináttu fjölda fólks í þessari borg og nágrenni. C. S. HUGTÖK VEGFARANDANS Því nær alt, er vér köllum ílt, getur í sjálfu sér verið heilnæmt og gott, ef við aðeins kynnum að meta það, og læra af því að sjá og skilja, að lífið er ekki leikur, — Hinn látni var einstakur eiðursmaður, sem aldrei skifti <api, hvað sem á dundi, sagði restur, sem var að jarða herfor- »gja- Tveir óbreyttir hermenn í irkjunni litu hvor á annan undr- udi og annar sagði: — Heyrðu, g held að við séum ekki við ítta jarðarför. heldur fylgir því djúp alvara; ser' legt, að eftir því, sem menningin vex, vaxi eigingirni, óráðvendni, þrælmenska, þýlyndi, rán, yfir- gangur, undirhyggja, manndráp, — og í einu orði, öll sú óhæfa, sem blessuð sólin blygðast að stafa sínum alt lífgandi geislum á. En blessuð sólin er hlýðin höf- undi lífsins, og skín að hans boði og vilja, eins yfir rangláta, sem réttláta. Ef nokkrir eru til þess að gefa hinum stóru afbrota- mönnum enn tækifæri til að þýða sín frosnu hjörtu, í sólarinnar alt lífgandi geilsabaði, að ráði og vilja höfundar lífsins og alls sem til er. Það virðist vera dýpri ráðgáta, heldur en vér mennirnir höfum til þessa dags getað leyst úr, þrátt fyrir öll vísindin, hvernig standi á hinni afar miklu vöntun á því verulega góða í oss mönn- unum. Er það fyrir gáleysi, vanhugsun, minnisleysi á því, að muna stöðugt, að orsök fylgir skilyrðislaust afleiðing. Það er það fyrir óviðráðanlega eðlishvöt. Eða er það fyrir skort á vissum sviðum? Hér má lengi spyrja. En það mun reynast erfiðara að svara. En eitt er víst, að manni ber að forðast af fremsta megni að særa sinn meðbróðir eða systur, án þess að bláber nauðsyn liggi til þess. Jafnvel þó það kunni að valda eignatjóni, gerir ekki svo mikið til; vegna þess, að engin tekur nein jarðnesk auðæfi með sér, þá héðan er farið, þau rotna öll með líkamanum. En hvernig þeirra var aflað fer með sálinni til fullkomnara lífs. Það eru andlegu auðæfin, sem gæti komið sér betur að eiga dá- lítið til af, ef slíkt væri mögu- legt. Þegar sú stund ber að höndum, að um undankomu er ekki að ræða. En hin andlegu auðæfi virðast vera þess eðlis, að erfitt virðist vera, að láta þau áþreifanlega í vasana eins og hina jarðnesku fjármuni. En engu að síður, er eins og þau fari sjálfkrafa í vasa sumra, þó munu þeir vera sorg- lega fáir, er verSa fyrir slíkri gæfu. En í þesum tilfellum, sem það virðist eiga sér stað, er fyrir mannúðar verka lífs stefnu, sem sá eða sú hefir auðnast að temja samfara andlegri, og þá eðlilega líkamlegri áreynslu um leið, því að alt í nátúrunnar ríki helst í hendur, andlegt, líkamlegt og efnislegt. Ef við gætum tamið svo vort hvikula eðli eða lyndiseinkun, að við gætum gefið nákvæmar gæt- ur að orsök og afleiðing orsakar, myndum við geta komið í veg fyrir margvísleg vandræði, er vér lendum svo oft í, á vorri upp og niður sléttu eða grýttu lífsleið. Skóli lífsins er afar erfiður, þar er aðeins um einn skólakenn- ara að ræða, er heitir samvizka. Sá sem aldrei hlustar á rödd hans, eða slær slöku við að hlusta á rödd hans, með nákvæmni, er á ömurleikans leið. En öllum stendur sá skóli opin — ekki einungis opin, heldur er það aðal skyldunámsgrein fyrir vort jarðneska líf sett af höfundi lífsins. Það að reyna að temja sína ó- stýrilátu geðsmuni, er afar nauð- synlegt. Þeim, sem tekst það þó ekki sé nema í smáum stíl, eru mikilmenni heimsins, enda þó hvorki þeir né aðrir meðbræður eða systur þeirra, hafi gefið slíku gætur. En það mun reynast eitt af því allra erfiðasta, sem mann- eskjan reynir að sigrast á, þó En flestum verður næst, að horfa á hinn áþreifanlega auð, sem er óneitanlega eðlilegt eins og sakir standa og hafa staðið frá ómuna tíð, svo að þess meir, sem hugsunin er þjálfuð á þeim sviðum, þess hungraðri verður sálin. Hin svokölluðu jarðsnesku gæði, eru svo ginnandi og vér mennirnir svo drambsöm og eig- ingjörn dýr, að svo virðist, sem vér í köflum göngum helst til langt í ágrindarinnar þjónustu. Líklega fyrir þá ástæðu, að með- alhófið er vandratað; svo vand- ratað að vér höfum aldrei getað fest sjónar á því. En ágirnd, sjálfselska og dramb, eru ægilegustu lestir, enda eru það skyldgetnar systur Sá, sem er plágaður af slíkum nornum, er hið auðvirðilegasta vesalmenni, hversu vel, sem hann kann að skreyta sinn forgengi- lega líkama; þá ber faldur hans klæða með sér, hvern, eða hvað hann dýrki mest. Þegar manneskjan reynir að vera hreinskilin við sjálfa sig, þá skýrist smátt og smátt, að yfirlætið, er eyðileggjandi sjúk- dómur, sem manneskjan hefir sjálf getið og alið og fóstrað á leiðslu, sem orðin er að rótgró- inni hefð eða ástríðu. Þar til að alger eðlishvata bylt- ing skeður, verður alt líf á hrörn- unar skeiði, andlega, efnislega, og borgaralega skilið. Að öllum líkum að dæma, verð- um vér mennirnir ekki megnugir að framkvæma þá byltingu, vegna þess, að við erum svo langt afvegaleidd. Heldur verð- ur sú bylting að koma frá höf- undi lífsins og alls sem til er. Og hún kemur þegar fylling tím- ans er komin. En þann tíma, þá stund, það augnablik, veit engin fyrirfram nema almáttugur guð. Vér mennirnir erum svo fávísir, en sjáum þó aldrei fávisku vora; vér miðum alla hluti við vort eigið umhorf eða viðhorf. En sjáum þó naumast fram á vora fingurgóma hvað þá lengra. í ys og þys lífsins, er hætt við að oss detti sjaldan í hug, að um nokkra lífsbreytingu sé um að ræða, eða oss sé ætlað að lifa um eilífð, og að oss á sínum tíma verði sýndur allur vor liðni lífs- ferill. Þá en ekki fyr, gefst oss til kynna, hvernig lífsbreytni vor var í jarðheimi, á meðan vér dvöldum hér hin fáu augnablik. Ef oss dytti slíkt í hug, og vér hefðum eða gætum haft það hug- fast, væri sízt fjarstæða, að oss gæti stöku sinnum dottið í hug, að lágmál hins eilífa lífs, sett af almættinu á morgni eilífðar, muni ef til vill ekki að öllu leiti vera í samræmi við það lögmál, sem hinar skammsýnu síngjörnu dægurflugur, það eru hinar eig- ingjörnu mannverur, hafa samið og staðfest sér og sínum sessu- nautum í vil. Þetta kann að þykja fremur ömurleg lýsing á lífinu En hún er virkilegur sannleiki hinnar kristnu menningar, sem að sól rís í austri, en gengur til viðar í vestri. Ef sú fræði, er rökfræð- islega íhuguð, er mögulegt fyrir æfðustu ráðvanda lögfræðinga að mótmæla þessum orðum, því sú fræði var í byrjun villandi póli- tík. En með nýju nafni. Veraldarsagan staðfestir fram- anskráð orð. Kristnin var byrj- uð af pólitískri valdafíkn. Þeir sem í móti mæltu, voru tafar- laust brendir sem villutrúar- menn, grýttir eða krossfestir. Menningin þekti ekki í þá daga öruggari morðverkfæri, en þessi þrjú. Hinni kristnu menningu, hefir því farið óneitanlega fram; því nú geta morðvargarnir látið rigna eldi og brennisteini úr loft- inu, á saklausa menn, konur og börn. Þó að efninu steli þeir úr forðabúri náttúrunnar, sem skap- ari og höfundur alls, sem til er, ætlaðist til að öll hans börn yrðu þeirra efna jafnt aðnjótandi, svo öllum gæti liðið vel. Þessum grundvallarlögum almættisins, - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrtfstoíuslml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnJ & skrlístofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Aye. Talsimi: 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson Lögíræðingar 300 Nanton Bldg. Talsími 97 024 Ornci Phons Res. Phon* 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDI.CAL ARTS BUILUINO Orrios Hours : 12 - 1 4 p.m. - 6 r.M. AND BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkd&mar Lœtur ÚU meðöl i vlðlögum Viðtalstfmar kl. 2—4 ». h. 7—8 að kveldlnu Simi 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Johannesion 806 BROADWAT Talaiml 80 877 Viet&lstiml kl. S—6 a. h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbunaður sú beaU. Enníremur selur hann allalrnwaf. minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phona: 86 807 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. BKALTORB Rental, Insurance and Financial Agenti Síml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Phone 27 989 Freah Cut Flowere Daily Planta ln Season We specialize in Wedding A Ooncert Bouqueta Sc Funeral Designa lcelandlc spoken H. BJARNASON —TRAN SFER— Baooaoe and Furnitvra Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aítur um beelnn. MARGARET DALMAN TEACHER OE PIANO 154 BANNINO ST. Phone: 26 420 DR A. V. JOHNSON dentist 506 Someroet Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 tii 12 f.h.—3 tU 5 e.h. Skrifs tofusím i 80 887 Heimasími 48 551 einhverntíma að þá skortir, þegar hver einstaklingur fer að íhuga sitt liðna líf, og fer að vigta á metaskál sinnar eigin samvizku öll þau tækifæri, sem vér höfum látið ganga í gegnum greipar vorar fyrir íhugunarleysi. THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. feðratrú til, eða ætti ekki að vera til, sem lögbundin þjóðtrú, 1 fyrir þá ástæðu að afkomendur vorir eru altaf að læra, og eiga að vera að læra. Það er lögmál lífsins. En við aukin lærdóm, eykst skílningur á hinu dular-* fulla lífi, sé það skoðað frá raun- veruleikans sjónarmiði. Þeir, sem mæla þá vanhugsuðu stað- hæfingu, að þeirra feðratrú, sé nógu góð fyrir sig, hljóta virðist að vísindi og siðmenning vera þeir, sem hafa hafi gerbreytt, og samið þau samkvæmt sínum jarðneska mæli- kvarða, og þeim lögum er hlífð- arlaust breytt hvar sem því verð- ur við komið, og aldrei betur en nú. Hver getur kallað slíkt á- stand siðmenningu? En þó almættið hrópi til sinna viltu barna, og vari þau við af- leiðing sinna verka, og segi að hann þurfi ekki á þeirra hjálp að halda, til að lífláta börnin sín. Hann geti það svo auðveldlega sjálfur ef honum ráði svo við að horfa. Stjórnendur heimsins virðast ekki geta gefið neinu eins ná- kvæmar gætur og efnishyggj- unni sem er nauðsynlegt sé það í hófi gert. En án hófs er orsök í allri vansælu lífsins. Hér býst eg við að verði spurt, hvað er í hófi gert? Þeirri spurningu ætti hver sæmilega siðferðislega hugsandi sál að geta svarað sjálfri sér. Alt í náttúrunnar ríki er stöð- ugri breyting undirorpið, því ekkert stendur í stað. Þeir sem segja ,að þeirra feðra- brjóstum sinnar eigin afvega-;trú sé nógu góð fyrir sig, finna takmarkaða íhugun á lífinu ef þeir hafa þá nokkra hugsun. En trúa því, sem þeim var sagt að trúa, á sínum ungdómsárum, án þess að veita nýjum hugsjón- um athygli. Með öðrum orðum, loka hugskoti sínu fyrir öllu öðru, fyrir takmarkalitla þröng- sýni. Það er svo mikið hægra, að taka alt trúanlegt, sem aðrir segja, en að hugsa alvarlega fyrir sjálfan sig; og láta svo reka á reiðanum niður straum lífsins, að feigðarósi, og verða að and- legu rekaldi í stað hugsandi sál- ar. En einhverntíma, annað hvort hér eða hér eftir, er hætt að við rekum okkur á sker, og brjótum vort lífsfley í spón, og hrekjumst fyrir stórsjó og vindi stjórnlaus og stefnulaus. Þá fyrst verðum við neydd til að íhuga, hvort sá stjórnlausi hrakn- ingur muni verða óendanlegur. Fer þá smátt og smátt við nýja hugsun á nýjum vegamótum, að sjást og skiljast, hve hraparlega við höfum verið afvegaleidd af þeim, sem oss var innprentað á ungdóms árum vorum að trúa. En, sem að fylgdu nákvæm- lega lögbundinni þjóðtrúarhefð; sem með vaxandi þekking og skilning sannast að vera mót- sagnafull þjóðsaga; sem er þó víða snildarlega vel sögð, eins og margar þjóðsögur eru hver á sinn máta. En sem jafnvel allar hafa það sama til síns ágætis, kjarn- laus, innantóm orð, en mikið málskrúð, er líkja mætti við syngjandi málm eða hljómandi bjöllu; það er að segja, ef að dæma mætti samkvæmt reynsl- unnar uppskeru. Að endingu langar mig til að láta hér part úr ræðu, er flutt var 21. júní 1932 framansögðum orðum til stuðn- ings, flutt af hinum mæta og merka Helga Hálfdánarsyni; orð hans eru þessi: "Skyldur vorar við Guð föður eru þessar: Að hreinsa svo ger- samlega alt rangt úr hugarfari voru, að ekkert þessháttar geri vart við sig í líferni voru. Að rækta í þess stað sanna og heilaga ást til Guðs sem föður og stjórn- anda alls; að tala við Guð sem elskuríkan föður og biðja hann um styrk og réttan skilning á lögmáli lífsins. Að temja svo hugsanir sínar, að maður finni stöðugt til löngunar til þess, að ráðfæra sig við hann um sín andlegu viðfangsefni. Að hugsa sjálfur bænarorðin, sem maður flytur honum; að byrja ekkert starf án þess að helga það Guði föður, og gera alt sem gert er með trausti á Guði og elsku til hans.” K. K.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.