Heimskringla - 13.11.1940, Side 8

Heimskringla - 13.11.1940, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. NÓV. 1940 FJÆR OG NÆR Heimskringla hefir náms- skeið (scholarship) til sölu á beztu verzlunarskólum þessa fylkis. — Það er hverjum sem nám hugsar sér að stunda á þessu hausti eða vetri hagur að sjá oss því viðvíkjandi. * * * MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur i Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag verður umræðu- efni prestsins “A Sermon By a Clown” og við kvöldguðsþjón- ustuna tekur hann likt um- ræðuefni á íslenzku — “Grín- leikarar prédika”. Sunnudaga- skólinn kemur saman kl. 11 f. h. Fjölmennið við messurnar og sendið börn yðar á sunnu- dagaskólann! * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar næstkomandi sunnu- dag, þann 17. þ. m. á venjuleg- um tíma. * * * Frá Riverton, Man., er skrif- að 10. nóv. 1940: Þjóðræknis- deildin “Isafold” hefir stofnað til islenzkukenslu, sem byrjaði á laugardaginn var. Skólinn er í Parish Hall. 39 nemendur voru skrifaðir inn og 4 kenn- arar. Það virðist vera mikill og lofsverður áhugi fyrir ís- lenzkukenslu hér og í nágrenn- inu. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Séra Guðm. Árnason fór í síðastliðinni viku norður til Reykjavík, Man., til þess að jarðsyngja unga stúlku, Ey- vöru Guðbjörgu að nafni, dótt- ur óskars Sigurðssonar, sem þar býr. Þessi unga og efni lega stúlka, sem var rétt um tvítugt, andaðist þann 3. þ. m eftir langvarandi veikindi. * * * Karkikór fslendinga í Norður Dakota Afar mikilsverður þáttur þjóðræknisviðleitni vorri er starf íslenzkra söngflokka víðs- vegar í þessari álfu, í Wpg, að Lundar, í Nýja-íslandi, í Min- neapolis og í Bellingham, að nefndir séu nokkrir þeir staðir: sem eg man eftir í svipinn. Framarlega í hópi slíkra söngflokka stendur Karlakór íslendinga í North Dakota. — Undir prýðilegri stjórn Ragnar H. Ragnars, hefir kór þessi unnið sér ágætt nafn, bæði inn- an North Dakota ríkis og utan Hann gat sér framúrskar- andi góðan orðstír fyrir þátt- töku sína í jubílhátíð þeirri sem haldin var í Bismarck : fyrra sumar í tilefni af 50 ára afmæli North Dakota rikis. Hefi eg, meðal annars, heyrt hinn lofsamlegasta vitnisburð um söng kórsins við það tæki- færi frá ekki ómerkari manni en sjálfum ríkisstjóranum, herra John Moses. Þá hlaut Karlakórinn mjög góða dóma fyrir söng sinn Winnipeg í fyrra haust, og eigi fór hann síður sigurför til Vatnabygðanna íslenzku á liðnu sumri; vildi svo til, að eg var þar á ferðinni stuttu síðar, og báru menn hvarvetna á þeim slóðum kórnum söguna hið allra besta. Má því með Þjóðrœknisdeildin "ÍSAFOLD", Riverton, Man., hefir SKEMTIFUND í Parish Hall, kl. 8 e. h. 21. NÓVEMBER n. k. Aðalatriðið á skemtiskránni er erindi sem herra Ásmundur P. Jóhannsson flytur um ferð sína til ís- lands á síðast liðnu sumri. Þetta er fyrsti afmælis- dagur deildarinnar. Allir velkomnir. — Veitingar á eftir. / Kristin S. Benedictson, Ritari deildarinnar “Isafold” CLEANER, SAFER, CHEAPER —because its Flameless ! Besides giving you all these natural advantages of elec- tric cooking, Mof- fats offer you the new Syncrochime Control which in- cludes all oven switches, oven heat control. It is so simple and makes it easier than ever to get good cook- ing results. — ’C V fe-Yv'®’ * MOFFAT Electric Ranges also feature Red Spot Elements which are fast, economical and durable. Not a single Red Spot Element has burned out since they were introduced. There are attractive Moffats to suite every home or apartment. Cash Deposit as low as $5.00 and Monthly Payments from___ $4.00 CITY HYDRO Portage Avenue Phone 848.131 sanni segja, að hann hafi borið hróður bygðarinnar víða og verið íslendingum í heild sinni til sæmdar. Nú efnir Karlakór Islendinga í North Dakota til söngsam- komu að Mountain miðviku- dagskvöldið þ. 20. nóv. Mega bygðarbúar eiga þar von á vandaðri og ágætri skemtun; er þess því að vænta, að þeir fjölmenni á samkomu þessa og sýni þannig í verki, að þeir kunna að metu það mikilvæga og þakkarverða menningar- starf, sem kórinn hefir með höndum. Engum stendur það nær en sjálfu bygðarfólkinu, að hlynna að framhaldandi starfsemi kórsins með því að sækja þessa og aðrar samkom- ur hans, enda á hann það meir en skilið. Richard Beck * * * Bœkur til sölu ó Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr. * * * Gefin saman í hjónaband þ. 11. nóv. af séra Sigurði ólafs- syni á prestheimilinu í Selkirk, Man.: Guðni Aðalsteinn Gísla- son, Árborg, Man., og Jakobína Sigurlaug Jakobson sama stað- ar. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Árborg. * * * Útvarp Útvarpað verður frá Sam- bandskirkjunni í Winnipeg sunnudagskvöldið 24. nóv. kl. e. h. yfir útvarpskerfi CKY. Nánar auglýst síðar. * * * Lundarbúar í Winnipeg skemta sér Fyrverandi búendur frá Lundar og Álftavatnsbygð hafa ákveðið að halda kunningja- mót (reunion) í I. O. G. T. hall, Sargent og McGee, þriðju- daginn 3. des. Nánar auglýst síðar. * * * C. N. R.-félagið hefir keypt eyfi fyrir skrifstofu-byggingu, sem ráð er gert fyrir að koma upp við Mclntyre-stórhýsið á Main St. Kostnaður er sagður $300,000. * * * Gefin saman í hjónaband þann 10. nóv. að heimili Mr. og Mrs. John Boundy, norðanvert við Árborg, Man., Stefán Johnson og Margaret Boundy. Nánustu ástvinir f jölmentu og sátu veg- ega veislu að athöfninni lok- inni. Heimili ungu hjónanna verður í grend við Árborg. Séra Sigurður ólafsson gifti. * * * Þakklœti Innilegt þakklæti eiga þess- ar línur að færa öllum þeim sem glöddö okkur með veglegu samsæti og minningargjöfum í tilefni af því að í sumar brugð- um við búi, og breyttum bú- stað okkar. Oddný og Einar Sigurðsson Oakview, P.O., Man. Dr. Ingimundson verður staddur í Riverton þriðjudag- inn þann 19. þ. m. * * * Baldursbrá Nú fást keyptir 3 árgangar af barnablaðinu Baldursbrá fyrir $1.00, sent póstfrítt. Það eru til 6 árgangar og eru 3 þeir fyrri innheftir. Ætti fólk að nota þetta tækifæri á meðan upplagið endist. Pantanir sendist til: B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg Miðvikudaginn 6. nóv. voru þau Allan Hamilton og Jónína Sveinbjörnsson gefin saman í hjónaband af séra Carl J. Ol- son. Hjónavígslan fór fram á h e i m i 1 i sæmdarhjónanna Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar og Jakobínu konu hans. Þau eru foreldrar brúðarinnar. — Etfir athöfnina fór fram stutt óundirbúið prógram. Séra Carl, J. B. Jónsson, Sveinn Joseph- son og Gordon Schick tóku til máls og árnuðu þessum efni- legu ungu brúðhjónum allrar hamingju og blessunar og Miss Joyce Sumarliðason söng ein- sönginn fagra: “I Love You Truly”. Um fjörutíu boðsgest- ir voru viðstaddir. Voru svo ljúffengar og rausn- arlegar veitingar fram bornar. Ungu hjónin setjast að á bú- jörð fyrir sunnan Dafoe. Hug- heilar hamingjuóskir fylgja þeim á braut. * * * Baldursbró Stjórnarnefnd Þjóðrænkisfé- lagsins hefir ákveðið að gefa ekki Baldursbrá út þetta ár. Bæði stríðið, fækkun kaup- enda og aðrar breyttar kring- umstæður hafa valdið þessari ákvörðun. Nú er verið að láta hefta inn seinni 3 árgangana, svo innan skamms fást keypt- ir allir 6 árgangarnir innheftir á $2.00 sendir póstfrítt. Getur fólk keypt hvort heldur 3 eða 6. Er þetta ágætis jólagjöf, ekki einungis fyrir unglinga heldur fyrir fullorðna líka. Má senda pantanir nú þegar til undirritaðs. B. E. Johnson 1016 Dominion St., Winnipeg * * * Jólakort Björnsson’s Book Store and Bindery, hefir mikið og fagurt úrval af jólakortum á verði við allra hæfi. Áður en þið kaupið jólakortin annarsstaðar, þá lít- ið inn að 702 Sargent Ave. * * * Stúkan “Skuld” hefir skift um fundarkvöld sín. í stað þess að fundir hennar hafa verið hvert þriðjudagskvöld, verða þeir nú annað hvort fimtudagskvöld, aðeins aðra hvora viku. — Næsti fundur stúkunnar verður 14. nóv. * * * Lúterskar messur í Vatna- bygðum 17. nóv. 1940: Westside, kl. 11 f. h. (M.S.T.) (á íslenzku). Foam Lake, kl. 3 e. h. Leslie, kl. 7 e. h. Carl J. Olson * * * Messur við Lundar Breyting hefir orðið á messu- formi þannig, að séra Bjarni A. Bjarnason messar ekki í Lund- ar-bygð næsta sunnudag 17. nóvember, eins og áður var auglýst. En væntanlega mess- ar hann þar sunnudaginn 24. nóv. Nánar auglýst í næsta blaði. B. A. B. * * * Messur í Gimli Lúterska prestakalli sunud. 17. nóv: Betel, morgunmessa. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e.h. B. A. Bjarnason SARGENT TAXI and TRANSFER SIMI S4 655 or S4 557 724 /i Sargent Ave. Contracts Solicited Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 17. nóv.: Ensk messa kl. 7 e. h. Séra Rún- ólfur Marteinsson messar í f jarveru sóknarprests. Sigurður Ólafsson Áætlaðar messur sunnudag- inn 17. nóv: Hnausa, kl. 11 f. h. Riverton, kl. 2 e. h. Árborg, kl. 8 e. h. ensk messa Heimatrúboðsoffur við mess- ur í Hnausa og Riverton. Áætluð messa sunnudaginn 24. nóv.: Árborg, kl. 2 e. h. Sigurður ólafsson As a member of the Provin- cial Legislature, I feel I owe it as a duty to the constituents of St. George and the elector- ate of Manitoba to declare pub- licly my attitude towards the proposal of Premier Bracken to form a coalition administra- tion for our province. I feel I can best serve the people of Manitoba by declin- ing to join the coalition and thus remaining free to give ex- pression in the Legislature to the principles of Social Credit on which I was elected. Co- alition in government means centralization, which is the negation of Social Credit. Decentralization has been the British policy, and is funda- mental to the British view- point. Decentralization, as op- posed to the super-centraliza- tion that is so much in evi- dence today, is in my opinion the way out of our present dif- ficulties. I shall continue to support legislation that is in the inter- ; ests of the people of Manitoba, but reserve the right to oppose | any measures that are not in accord with Social Credit prin- ciples. As president of the Manitoba Social Credit League, I am in full acord with the decision against coalition arrived at by the Social Credit League in Convention assemblecT. Salome Halldórsson * * * Á ársfundi íslendingadags- ins, sem haldinn var í Good- templarahúsinu þriðjudagskv. þann 12. nóv., voru þessir kosn- ir í nefndina til veggja ára: Guðmundur F. Jónasson, Wpg. Dr. B. J. Brandson, Winnipeg ólafur Pétursson, Winnipeg E. A. Isfeld, Winnipeg (endur- kosinn) Dr. A. Blöndal, Winnipeg Th. S. Thorsteinsson, Selkirk (endurkosinn). Þeir, sem eiga eftir eitt ár í nefndinni eru: Jochum Ásgeirsson Davíð Björnson Sveinn Pálmason Séra Philip M. Pétursson MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaBar Uessur: — á hverjum sunnudeffi Kl. 11 f. h. á ensku KI. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fynC* mánudagskveld í hverjum mánuSl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrUKJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 aS kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki sönflf- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enskl söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Statlon, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Steindór Jakobsson Geir Thorgeirson Fundurinn samþykti að fela nefndinni að ákveða hvar Is- lendingadagurinn skúli haldast næsta sumar, og verður það auglýst eftir að nefndin hefir komið saman, skift með sér störfum og rætt málíð. D. B. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld McGURDY SUPPLY CO., LTD. COAL & WOOD Hafa kolin og viðin sem þú hefir verið að óska eftir • Dominion Sask. Lignite Wildfire Drumheller Western Gem, Drumheller • Þeir hafa reynsluna fyrir sér, og eru áreiðanlegir í öllum sínum viðskiftum og þeir þekkja eldiviðinn sem þið þarfnist. Símið 23 811—23 812 TOMBOLA OG DANS Til arðs fyrir líknarsjóð st. Heklu nr. 33 verður haldin i G. T. húsinu ÞRIÐJUDAGSKV. 19. NÓVEMBER Ágætis drættir á boðstólum svo sem tvö % cords af eldivið, 2 kassar af Orange Crush, 2 kassar af King’s Old Country, 6 Bricks af Crescent ísrjóma, 1 kassi af eplum, 2 eða 3 24 punda hveitipokar, ásamt mörgum öðrum ágætis dráttum. Gibson’s Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur og 1 dróttur 25c Byrjar 7.30 e. h. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta fslenzka vikublaðið Verðmæt bréf geta ekki tapast eða eyðilagst í ÖRYGGISHÓLFI Staðurinn fyrir borgarabréf, eignabréf, vá- tryggingar skírteini og önnur verðmæt skjöl, er í yðar eigin öryggishólfi í bankanum. Þér getið leigt það fyrir minna en lc á dag í næsta útibúi Royal Bankans. THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $950,000,000

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.