Heimskringla - 09.04.1941, Page 8

Heimskringla - 09.04.1941, Page 8
IUIIIIIIIIIIllClllllllllllllMllllllllllllE3llllllllllllC3IIIIIIIIIIIIE]IIIMlllllllE]||IIIIIIIIIICllll!IIIIIIIIElllllllllllllC3IIIIIIIIIIIIC]llllllllllllE]IIIIIIIIIIIIE3IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIiail 8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. APRIL 1941 FRÚR! Viðábyrjumst að þérverðið ánægðar með okkar fullkomnu PERMANENTS ~ FRI Vor nýja Microscopic ex- amination og prófkrullun er yður trygging full- kominnar Permanent, ef hór yðar tekur ekki Per- manent, skulum vér láta sérfrœðing gera við því. OG UPP Innifalið alt, Shampoo og Fingerwave Ný tízka! Nýjar hugmyndir! Ný fegurðar-uppfynding! SCIENTIFIC Hairdressing Salon ^Saturday 612 POWER BLDG., PORTAGE AND VAUGHAN PHONE 24 861 Viðskifti utan af landi velkomin THORVALDSON Hinn fremsti við útnefninguna á fundi íhaldsmanna Látið hann verða fremstan 22. apríl HANN ER MEÐ SAMVINNUSTJÓRN MEÐAN STRfÐIÐ STENDUR YFIR HVERNIG MARKA SKAL ATKVÆÐASEÐILINN: Tólftu Árs-Hljómleikar Karlakórs Islendinga 1 WINNIPEG Söngstjóri: R. H. RAGNAR Kórinn aðstoðar hin fræga íslenzka söngkona María Markan Undirspilarar: G. Erlendsson og Miss S. Sigurdson. WINNIPEG AUDITORIUM—CONCERT HALL MIÐYIKUDAGINN 16. APRÍL—Kl. 8.30 e. h. ISLENDINGAR Fjölmennið ó þessa samkomu og pantið aðgöngumiða nú þegar fró: Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave. og Winnipeg Piano Co. Ltd., 383 Portage Ave., Ph. 21853 Aðgöngumiðar kosta Sl-25 og $1.00 FJÆR OG NÆR MESSUR í ISLENZKU SAMBANBSKIRKJUNUM Páskamessur í Winnipeg I Sambandskirkjunni í Win- útvarp emnig Ungfrú María Markan syng-! ur yfir alþjóða útvarpskerfið (CBC network) 15. apríl n. k. kl. 5.30 e. h. Winnipeg tími eða j Central Standard Time. Win-1 nipeg stöðin CJRC mun flytja Látið kassa í Kœliskápinn WvmoLa 5c m GOOD ANYTIME nipeg fara fram Páskadags- guðsþjónustur bæði kveld og morgun, Páskadaginn 13. þ. m. á ensku kl. 11 f. h. og á is- lenzku kl. 7 e. ,h. Við báðar guðsþjónusturnar flytur prest- urinn viðeigandi prédikun, og söngflokkarnir báðir syngja hátíðalög. Allir sækja kirkju páskadaginn. Sambandskirkj- an opnar dyrnar fyrir öllum þann dag sem endranær. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar á páskadaginn, 13. apríl. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton páskadag þ. 13. þ. m. Messan verður kl. 10 f. h. Einnig verður messa í Sam- bandskirkjunni í Árborg sama dag kl. 2 e. h. Kvenfélag Sambandssafnað- ar efnir til mikillar samkomu á sumardaginn fyrsta, 24. apríl. Skemtiskráin verður birt í næsta blaði. 1 svip má geta þess, að þar flytur frú E. Stein- þórsson ræðu og sýnir myndir heiman af Islandi. Munið eftirj ruth- samkomunni í Sambandskirkj- unni, fjölmennið á sumarfagn-i Helgi aðinn þar. Símað er frá Cavalier, N. Dak., að látist hafi s. 1. mánu- dag J. K. Einarsson, búsettur þar í bæ. Nánari fregnir síðar. * * * örlagarikur dagur í dag er hinn örlagaríki dag- ur Norðurlanda, 9. apríl, er Þjóðverjar hertóku Danmörku fyrir ári síðan og síðar Noreg. Skandinafar í Bandaríkjunum hafa kosið nefnd er minnast mun réttar skandinafisku þjóð- anna til sjálfsforræðis og halda á lofti þeim kröfum. 1 nefnd þessa hefir landi ,vor dr. Rich- ard Beck verið kosinn. Níundi apríl mun verða dagurinn, sem þessa verður minst og athygli Bandaríkjaþjóðarinnar að því j dregin hvernig verið sé að fara með menningu Norðurlanda nú. • * * Laugardaginn 5. apríl, voru þau Guðjón Baldvin Isfeld og Evelyne Isabelle Alfred, bæði j frá Langruth, Man., gefin sam- ■ an í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Lang- ' i * i ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þ j óðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. >###############################^ SARGENT TAXl and TRANSFER SIMI 34 55S eða 34 557 7241/2 Sargent Ave. Contracts Solicited Asta Oddson SOCIAL CREDIT CANDIDATE í Winnipeg talar í útvarpið MANUDAGINN kl. 4.30 CJRC Mr. Thorkelsson kominn heim Mr. Soffonías Thorkelsson kom til bæjarins s. I. sunnudag, eftir rúma ársdvöl á íslandi. Fréttir er hann sagði öss í gær- kvöldi verða að bíða næsta blaðs. Aðeins skal þess getið j hér, að hann lætur hið bezta af Sigurðsson, 709 Sim- coe St., Winnipeg, dó s. 1. sunnudag. Hann var 66 ára, ættaður frá Vík í Lóni í Austur- Skaftafellssýslu. Hann lézt á Grace-spítalanum. 1 Winnipeg hafði Helgi heitinn rekið húsa- byggingar á eigin spýtur og farnast all vel. Hann var mað- ur heldur vel grendur, og hafði sínar eigin skoðanir á hlutun- klan, Ossian eftir Bessnicht og Fjallastúlkan eftir Oscar Borg. — 1 lögum með karlakórnum syngja þessir meðlimir kórsins einsöngva: Thor O. Hallson, Hafsteinn Jónasson og Alex Johnson forseti karlakórsins. Við pianóið aðstoðar kórinn hinn velþekti pianisti Gunnar Erlendsson. Það ættu allir er ætla að sækja þessa hljómleika að kaupa aðgöngumiða sem allra fyrst, sérstaklega ætti utan- bæjarfólk að panta sæti sín nú þegar. Karlakórinn biður vini MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ummwjmmmmmmmmmi Þarfnastu fjár? PRÍVAT LAN ER SVARIÐ. Þér getið samið um lán við félag vort sé fyrirtæki yðar nokkurs vert, greitt það til baka mánaðarlega. Vextir eru lægri hjá oss en nokkrum öðrum í Win- nipeg, þar sem við höfum starfað í 20 ár. Komið, símið eða skrifið oss. . Commercial Securities CORP. LTD. C. H. McFadyen, stjórnandi 362 Main St. Sími 93 444 sína f jær og nær að kaupa sæt- in sín nú en bíða ekki seinustu stundar. dvölinni heima, nema hvað|um- Hann lifa tvær dætur hann veiktist á s. 1. hausti og i Kiftar: Mrs. H. Claney og Mrs. lá lengi, var nýfarinn að hress- West, báðar í Winnipeg. Séia ast, er Dettifoss lagði af stað 1 P- Pétursson jarðsöng. að heiman 13. marz, sem hannl tók sér far með vestur. Enl hann er að styrkjast. Rétt áður en hann fór að heiman, var 3 íslenzkum tog- urum sökt, er voru í Englands- för með afla sinn. Á leiðinni vestur frétti hann af hinum fjórða. — Af skipshöfnunum björguðust aðeins 6 menn og munu 15 til 20 manns hafa verið á hverju skipi. Stríðið er því farið að höggva nærri Islandi og verði ekki kafbátar nazista bráðlega yfirbugaðir á Atlantshafinu, geþur að því komið, að siglingar frá íslandi stöðvist með öllu. Útlitið í þessu efni er því þessa stundina ekki gott. Á íslandi sagði hann mönnum líða vel og þar væri úr eins miklu að moða og nokkru sinni áður og þjóðina hina “elskulegustu” að dvelja hjá. En meiri almennar fréttir síðar. * * * Thomas Clemenson, frá Ket- cikan, Alaska, var staddur í bænum fyrir helgina. Mr. Clemenson hefir búið norður í Alaska nú um 36 ár, einn ís- lendinga. Hann er að heim- sækja skyldmenni á Baldur og dvelur í alt hér eystra um tveggja vikna tíma. Hann fylgist vel með í öllu sem ís- lendingar eru að gera, les bæði vikublöðin íslenzku. Hann er maður einhleypur og unir lífinu hið bezta í norðrinu. * * * Bœkur til sölu ó Heimskringlu Endurminningar, 1. og n. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmupdsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst j til ráðsmanns Hkr. Paul Bardal, bæjarráðsmað- ur, liberal þingmannsefni í fylkiskosningunum í Manitoba, er fæddur og uppalinn í Win- nipeg. Hann er vel þektur kjósend- um fyrir trúa og samvizku- sama þjónustu í þágu allra borgara bæjarins í síðastliðin 10 ár sem bæjarráðsmaður. Yfir hin erfiðu ár undanfarið, hefir hann upp aftur og aftur verið kosinn með sífelt meira atkvæðamagni af kjósendum annarar kjördeildar. Bæjarráðið hefir einnig sýnt traust sitt á honum með því að kjósa hann formann í sumar ábyrgðarmestu nefndir. Hann er aðstoðar-borgarstjóri, for- maður heilbrigðisráðsins, með- limur fjármálanefndar og lög- reglunefndar; eru alt þetta á- byrgðarmiklar stöður. Þekking hans á bæjarmálum og af borgurunum yfirleitt, mæla fyllilega með honum sem góðum fulltrúa bæjarbúa á fylkisþinginu. Hann sækir ekki á komandi hausti um kosningu í bæjar- ráðið, verði hann kosinn á þing. Hann er þeirrar skoð- unar, að það sé ekki til heilla, að einn maður haldi tveimur stöðum. * * * Útvarp Mrs. E. L. Johnson talar í út= varp með kosningu S. V. Sig- urðsson þingmannsefni Gimli- kjördæmis þriðjud. 15. apríl kl. 9.30 að kvöldi — yfir CJTtC stöðina. * * * Karlakórshljómleikarnir 16. apríl Lög þau er Karlakórinn syngur á hljómleikunum 16. apríl verða sem undanfarin ár, öll sungin á íslenzku. Hefir Ragnar Stefánsson þýtt á ís- lenzku textana við þessi lög: Varðeldar eftir Johannes Haar- GREIÐIÐ ATKVÆÐI S. V. SIGURÐSS0N ÓHÁÐU ÞINGMANNSEFNI GIMLI KJÖRDÆMIS í FYLKISKOSNINGUNUM 22. APRÍL 1941 S. V. SIGURÐSSON Stefna hans er: verum sameinaðir í félagsmálum, fylkismálum og síðast en ekki sízt í landsmálunum. Aldrei hefir meiri þörf verið á starfi en nú, starfi bygðu á samvinnu allra borgaranna, hvað sem áður hefir skift oss. Sameinaðir stöndum vér; sundraðir föllum vér.” Gimli kjördæmi þarfnast vakandi og starfandi manns á fylkisþinginu; sá maður er S. V. Sigurðsson. Það er hinn helgi réttur hvers manns í lýðfrjálsu landi, að greiða atkvæði á kosningadaginn. Bregðist nú ekki þeirri skyldu. KOSNINGIN ER 22. APRÍL 1941. Vinnið og greiðið atkvœði með S. V. SIGURÐSSON ó kosningadaginn 22. aprll 1941

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.