Heimskringla - 07.05.1941, Side 3

Heimskringla - 07.05.1941, Side 3
WINNIPEG, 7. MAÍ 1941 HEIMSKRINGLA 3. ÍSIÐA óshéraði. Héraðslæknirinn náði barninu með keisaraskurði og hepnaðist það vel. Á árinu fóru fram 33 fóst- ureyðingar samkvæmt lögum, vegna sjúkdóma og af félags- legum ástæðum. Sjúkdóms- ástæður voru aðallega tauga- veiklun, berklaveiki og kyn- sjúkdómar. En félagslegar á- stæður voru örbirgð, ómegð, eða einstæðingsskapur mæðr- anna. Dæmi: 37 ára kona, gift verkamanni. Konan er haldin syfilis. Á 2 börn, sem bæði eru aumingjar; annað blint og fáviti. örbirgð. — Önnur kona á börn á aldrinum 18, 16, 13, 11, 9, 7, 5 og 3 ára. Móðir og börn berklaveik; ör- birgð. Flestar þessar fóstureyðing- ar, samkvæmt lögum, voru framkvæmdar á Landspítalan- um. Auk ?essa voru vandaðar þar 6 konur, vegna geðveiki og annara sjúkdóma. Slysfarir og sjálfsmorð Dánir af slysum 75, en 15 sjálfsmorð. Auk þess vitan- lega mjög mörg slys, sem ekki eru banvæn. Tilefni til alvar legra slysa voru mjög marg breytileg, og skal hér minst í það helsta: Börn heltu á sig heitu vatni og brendust. Kona notaði bensín til að kveikja upp með, en brann til dauða ásamt barni. Börn og fullorðn- ir rjáluðu við skotfæri og byss- ur, og fengu skot í sig. Bíll steyptist fram af brúarsporði, og var margt fólk í bílnum. Á sömu leið fór fyrir manni á reiðhjóli. Ökuslys yfirleitt al- Framh. á 7. bls. SKAPANDI ORÐ DÁN ARFREGN Guðmundur S. Guðmunds- son, bóndi við Árborg, Man., sonur Péturs Stefáns Guð- mundssonar og eftirlifandi ekkju hans Guðrúnar Benja- mínsdóttur, andaðist að heim- ili sínu við Árborg,, Man., þann 23. apríl eftir miklar þjáning- ar. Hann var fæddur að Ægis- síðu í Húnavatnssýslu, 19. ágúst 1880, fluttist vestur um haf ásamt foreldrum sínum 1883, ólst upp hjá þeim við Sarðar, N. Dak., fluttist með aeim ungþroska, er þau námu land þar sem nú er Árdals- oygð við Árborg, var bygðin tiefnd eftir landnámsheimili þeirra, Árdal. Árið 1905 ívæntist Guðmundur Sesselju lóttur Mr. og Mrs. Tryggva [ngjaldssonar. Þau bjuggu á- /alt í Framnesbygð góðu búi, og eru ágætar byggingar á bæ oeirra. Þessi eru börn þeirra: Tryggvi, kvæntur Gen Draigen, er listasmiður, nú úarfandi í stjórnarþjónustu. Bólmfríður. kona Friðfinns Is- 'eld, Langruth, Man. Stefán Pétur. fyrir búi móður sinnar. juðrún Jóhanna, kona Sigur- Konurnar héldu heimleiðis. Frú Þ. og frú K. gengu aft- astar. Það var þó ekki vana- legt, að þær gengu saman. Frú Þ. var svo fljót að ganga, að fáir gátu fylgt henni eftir. Hún var einnig fljót að tala og óspar á að leggja öðr- um til lífsreglur. — Þeir, sem fylgdu henni að máli, héldu því fram, að hún væri drif- fjöðrin í kvenfélaginu. Frú K. var henni ólík. Hún var svo mjúk í öllum hreyf- ingum að það var líkara að hún liði áfram en gengi. Fólk hvíldist í návist hennar. Sum- ir sögðu, að hún væri andinn í kirkjunni, eða eins og hann ætti að vera. Konurnar tólf stönsuðu til að kveðjast því leiðir skiftust. — Þá sagði ein þeirra: “Hvaða álit hafið þið konur á frú F. Hún lofaði mér hátíðlega að sækja þennan saumafund, en kom ekki.” “Hún hefir lofað áður og gleymt,” sagði frú Þ. kastaði kveðju á konurnar og var horf- in þeim á svipstundu. “Hún hefir ekki gleymt vilj- andi,” sagði frú K. og brosti vinalega til konanna um leið og hún kvaddi þær. Þegar þær frú Þ. og frú K komu heim til sín, höfðu þær gleymt orðunum, sem þær töl- uðu við konurnar að skilnaði. En skapandi orð eru eilíf. Þau voru bráðlifandi og vógu salt í huga karlmanna tíu ,sem höfðu heyrt þau; og þegar þær komu heim til sín, höfðu sjö af þeim fengið þá skoðun um frú F að henni væri ekki treystandi, hún væri bæði svikul og lýgin, með einu orði, hún væri persóna, sem bezt væri að hafa sem minst mök við. 1 huga hinna þriggja höfðui orð frú K. náð skapandi mætti. | Þær hugsuðu að frú F. hefði1 ekki gleymt viljandi, það hefði j eitthvað komið fyrir og haml- að henni að sækja fundinn.1 Hún mundi koma á næsta fund og svo fór að frú F kom á næsta fund — en þá voru það ekki nema fjórar af konunum, sem töluðu nokkuð við hana. Hún skýrði fundinum frá á- stæðu fyrir fjarveru sinni á síðasta fundi. Hún hafði verið j veik í rúminu — en frú F. hafði það sterklega á tilfinn- ingunni að fæstar af þeim hefðu trúað sér, eins og líka var. Frú Þ kom ekki nálægt frú F. en talaði mikið um van-j rækslu syndir, en verstar væru j þær hjá kirkjukonum, sem' vissu betur. Skapandi orð eru fljót í ferðalögum, þau höfðu heim- sótt allar kvenfélags konurnar og ekki nóg með það, heldur; höfðu þau borist að eyrum I hverrar einustu konu í öilum höfðu verið sterk né hræðileg, höfðu skapað heilann heim meðal mannanna. Þau höfðu skapað álit fjölda kvenna. Þau höfðu breytt lífsstefnu einnr- ar konu, manns hennar og barna, ogx skapað tár, sárs- auka og örvæntingu. kuldator- trygni og lýgi, og nú réðu þau sér varla fyrir sjálfsbyrgings- skap. Orð frú K, sem á eftir voru, létu lítið yfir sér. Þeim hafði ekki gengið eins vel á meðal mannanna, en þar sem þau fengu inngöngu, höfðu þau skapað skilning, réttlæti, ást- úð og traust, þau höfðu einnig dregið sviða úr sárum, mýkt raunir og kveikt líf. “Vér þykjumst vita að ykk- ur sé ekki ætlað, að elta okkur lengur,” sögðu orð frú Þ og litu háðslega um öxl sér til hinna, sem á eftir voru. En þau fengu ekki tíma til að segja meira, því nú var gripið til þeirra af heljar afli ilskunnar í gegnum nístandi segulstraum, svo afskaplega köldum að orð- in, sem skapað höfðu kulda og tortrygni á meðal mann- anna urðu gagntekin af bitri kvöl. Aðdráttarafl ilskunnar var þar í algleymingi sínum og jarðnesku orðin flugu í gegnum geiminn á þeim feyki- lega hraða, sem ekki þekkist í mannheimum. Þau mistu ráð og rænu en röknuðu aftur við er ódaun mikinn bar að vitum þeirra. Framundan þeim blasti við stór veggur af svörtum sverðs- oddum. Það var líkast því, sem veggur þessi hinn geig- vænlegi væri í bókarlögiln og sverðsoddarnir héngu í röð á járnslám, sem festar voru í vegginn, misjafnlega stórir og misjafnlega beittir, og óþefur- inn, sem lagði frá þeim var misjafnlega mikill. Ægilegur kvíðahrollur gagn- tók jarðnesku orðin. Þeim skildist það, að á þessum stað, ættu þau að ílengjast. Þessir Ijótu sverðsoddar, höfðu allir einu sinni verið skapandi orð, eins og þau sjálf^ töluð af frú Þ. Á þessum stað var þeim ætl- að að dvelja þar til frú Þ. sjálf leystist líkamlegum böndum og vitjaði sinna andlegu heim- kynna. Þá yrðu þau öli leyst úr læðing. Frú Þ fengi þá að heyra þau öll aftur. Svo áttu þau að leggjast á metaskálar á móti hinum góðu skapandi orðum frú Þ, sem dvöldu í stjörnuhringnum, ef þau voru þá nokkur, og ef sú varð reyndin að sverðs oddarnir yrðu þyngri á metaskálunum, varð það hlutskifti frú Þ að búa á meðal þeirra í kuldan- um, myrkrinu og hinu daun- illa andrúmslofti, sem hún sjálf hafði skapað á dvöl sinni meðal mannanna. Nú var aumingja jarðnesku orðunum ýtt á snaga á meðal jóns Hornfjörð, bónda í Fratn- nesbygð. Andrés Edward, og Kristjana Rannveig, heima með móður sinni. Auk konu og barna syrgja Guðmund háöldruð móðir og mörg systkini, og fjölment frændalið. Aðeins 3 vikum áður dó Benjamín, bróðir Guðm., einnig bóndi við Ár- borg, Man. Guðm. var prúð- menni, og hinn ágætasti mað- ur, listrænn, fróður og einkar fínn smiður. Heimili þeirra hjóna var að ýmsu leyti mið- stöð, þau bæði höfðinglynd og gestrisin. Útför Guðm. fór fram þann 25. apríl, að miklu fjölmenni viðstöddu á heimili og í kirkju Árdalssafnaðar, Árborg. Vertu sæll, ljúfi sam- ferðamaður. S. ólafsson Þegar Stalin ferðast í eim- reið ekur kona, að nafni Sin- aida Troizkaia, eimreið hans. Hann ber meira traust til hennar en nokkurs manns. heila söfnuðinum. | hinna minni sverðsodda. Það Seinast komu orðin til þeirr- j smajj j j4S) Grðin runnu saman ar, sem átti þau, frú F. Orð ■ og urgu ag einum svörtum, frú Þ særðu hana djúpu sári, jitlUm sverðsoddi, föst í bók en þá komu orð frú K og sköp-J eiJífgarinnar, þar til sú stund uðu líf í sárið, svo sviðann dró J kæmi( ag su Jeysti þau, sem úr. j hafði þau talað. Nú skildi frú F kuldan og j\ju er ag segja frá litlu orð- afskiftaleysið, sem henni hafði unum hennar frú K. Þau sáu fundist hún verða fyrir á feitu stærilátu orðin hverfa, saumafundum, kvenfélagsfund-1 sem fis ut í bláinn, og þegar um og í kirkjunni. Samvinnu; þau komu á sama stað, fór ánægjan var horfin frá henni eins fýrir þeim> nema ag þau sjálfri, eins og hún hafði þó!fóru j gagnstæða átt. viljað gera vel fyrir kristilegan þau voru dregin áfram af félagsskap, sem hún unni af j segujafji elskunnar, svo fljótt, hug og sál, en sá félagsskapur | að gjika ferð höfðu þau aldrei var ekki kristinn, rændi með- j áður farig — þau vissu ekki, limi sina þvi bezta sem þeir ^ þvort þag var jjoshraði, hugs- áttu, heiðri og mannorði. j unarhraði eða eilífðarhraði, Frú F. hætti að sækja kirkj- sem þau forU) nema þau virt- una. I ust losna fljótt við alt lamandi Orðin fundu, að þau voru að j afj fr£ jörðunni — þeim óx missa alt skapandi afl. Þau og þrottur — og þótt þau á drógust að landamörkum. þessum geysihraða — var ferð Einhverstaðar í tilverunni var þeirra jett og unaðsleg — þeim ætlaður verustaður. þeim fanst þau vera í svo Orð frá Þ voru á undan, feit mikju samræmi við alt í kring og sælleg. Þau, sem hvorki um sig — þeim datt í hug að ÞÉR FÁIÐ BETRI KAUP MEÐ VOGUE SÍGARETTU TÓBAKI TTINN NÝI stóri pakki af Vogue sígarettu tóbaki, sannar öllu fremur—þegar þú vefur sígaretturnar sjálfur—að beztu kaupin eru lOc pakki af Vogue sígarettu tóbaki. Munið einnig að maður hefir ánægju af að vefja sigarettur með Vogue sjálf brennandi síga- rettu pappír. 10* Pakkinn 1/2 tt> Dós — 65* þau væru sameinuð loftinu. Margvíslegur ilmur barst að vitum þeirra og úr fjarlægð- inni heyrðu þau yndislegan söng. Loftið gekk í bylgjum og mikil birta skein á leið þeirra, þau sáu að þau stefndu beint á stóran stjörnuhring, svo bjart- an og fagran að þau höfðu aldrei neitt fegurra séð. Þeim sýndist stjörnuhringur þessi ná yfir allan himininn — og innan í hringnum blikuðu smærri stjörnur á gullþráðum — eins og nótur á nótnastreng. Enda voru þær nokkurskon- ar himneskar nótur, því frá þeim kom indæli söngurinn. Eftir því sem litlu jarðnesku orðin nálguðust stjörnuhring- inn, snerist hitinn og birtan upp í nokkurskonar alsælu. Þau urðu gagntekin af þeirri einu ósk, að mega dvelja í ná- vist þessa fagra stjörnuhrings um aldur og æfi. Þá hljómaði hlátur kærleik- ans í eyrum litlu jarðnesku orðanna. Stjörnurnar breiddu út faðminn á móti þeim og áður en þau vissu hvernig það hafði atvikast, runnu þau öll saman í eina litla blikandi stjörnu, í stjörnuhring frú K. En konurnar, sem orðin höfðu talað lágu báðar stein- sofandi" í rúmum sínum niðri á jörðinni, og dreymdu ekki um alt, sem þær höfðu skapað. Jódis Sigurðsson 19 HRAUSTIR SJÓMENN FÖRUST MEÐ TOGAR- ANUM GULLFOSSI Togarinn “Gullfoss” er nú talinn af. Með skipinu fórust 19 menn, allir á bezta aldri og einvalalið. Þessir menn létu eftir sig 11 ekkjur og 24 börn á unga aldri. Gullfoss fórst í ofviðrinu mikla 27. febrúar — 1. marz. Hans var leitað mjög nákvæm- lega á stóru svæði af fjölda skipa og flugvélum, en ekkert hefir fundist úr skipinu. Þess varð síðasta vart um nóttina, þegar ofviðrið skall á og hafði þá nýlega gegnt neyðarkalli annars skips, ætlaði að koma því til hjálpar, en kom ekki. Gullfoss var minsti togarinn í flotanum og eign Magnúsar Andréssonar útgerðarmanns. Þessir 19 menn fórust með skipinu: Finnbogi Kristjánsson, skip- stjóri, Garðastræti 33. F. 9. maí 1901. Kvæntur og átti 2 börn, 12 ára og 6 mán. Stefán Hermannsson, 1. stýrimaður, Lokastig 10. F. 6. júní 1905. Kvæntur og átti 4 börn, 14 ára, 8 ára, 6 ára og 2 ára. Indriði Filippusson, 1. vél- stjóri, Brautarholti við Reykjavík. F. 13. apríl 1911. Ókvæntur. Guðlaugur Halldórsson, n. vélstjóri, Vesturbraut 12, Hafnarfirði. F. 8. nóv. 1885. Kvæntur; átti tvö börn, ung. Magnús Guðbjartsson, mat- sveinn, Laugavegi 159A. F. 26. febr. 1913. Kvæntur. Barnlaus. Maron Einarsson, kyndari, Laugavegi 159A. F. 25. des. 1912. Kvæntur og átti 2 börn, 2 ára qg 7 mánaða. Sigurður Egilsson, kyndari, Bræðraborgarstíg 12. F. 11. sept. 1906. Kvæntur og átti 2 börn, 12 og 8 ára. Hans Sigurbjörnss. bræðslu- maður, Hafnarfirði. Kvæntur; átti mörg uppkomin börn. Böðvar Jónsson, háseti, Suð- urgötu 39. F. 28. okt. 1906. Kvæntur og átti 2 börn, 9 ára og 5 mán. Vilhjálmur Jónsson, háseti, Suðurgötu 39. F. 25. ágúst 1904. Ókvæntur. Hann var bróðir Böðvars. Gísli Jónsson, háseti, Bald- ursgötu 31. F. 7. maí 1902. ókvæntur. Einar Þórðarson, háseti, Óð- insgötu 4. F. 11. des. 1911. Ókvæntur. ólafur ólafsson, fiskilóðs, Br.borgarst. 4, F. 31 ágúst 1892. Kvæntur og átti 6 börn, 16, 14, 13, 10, 8 og 7 ára. Jón Stefánsson, háseti, Laugavegi 74. F. 9. jan. 1903. Kvæntur og átti 2 börn, 8 og 5 ára. Magnús Þorvarðarson, há- seti, Kárastíg 8. F. 27. ágúst 1907. ókvæntur. Hjörtur Jónsson, háseti, Framnesvegi 12, F. 27 nóv. 1891. Ókvæntur. Sigþór Guðmundsson, háseti, Grettisgötu 60. F. 14. febr. 1911. Kvæntur og átti 2 börn, 4 ára og 1 árs. Ingólfur Skaptason, háseti, Fossi í Mýrdal. F. 30. marz 1905. ókvæntur. Gísli Ingvarsson, háseti, Þingholtsstræti 21. F. 3. des. 1913. Ókvæntur. Hans Sigurbjörnsson og Gísli Jónsson urðu eftir af tog- aranum Braga, þegar hann fór síðustu ferð sína til Englands. —Alþbl. 11. marz. SKEMTISAMKOMA “BÁRUNNAR” Föstudaginn 25. apríl hélt þjóðræknisfélagsins deildin í Norður Dakota, Báran, sína árlegu sumarmálasamkomu í samkomuhúsinu á Mountain. Samkoman átti að vera á sum- ardaginn fyrsta en varð að fresta um einn dag vegna þeirra sem komu langt að til að skemta. Eins og vant er, voru ræður aðal atriðið á skemtiskránni, en líka barna og ungmenna söngur, og fram- sögp ungmenna á íslenzku. Fyrstu ræðuna flutti Þór- hallur Ásgeirsson, ungur og glæsilegur mentamaður frá Reykjavík, sem fólk mun kannast vel við. Stundar hann nú nám við háskólann í Minnesota. Talaði hann um stríðið og framtíð íslands og hinnar íslenzku þjóðar. Ræðan var sköruleg, íhugunarverð og í alla staði hin bezta. Aðra ræðuna flutti ung og glæsileg mentakona, íslenzk í aðra ætt, Miss Doris Thorfinnson. — Stundar hún nám við hinn sama skóla. Er hún dóttir Matthíasar Thorfinnson frá Minneapolis, sem líka flutti ræðu. Talaði Miss Thorfinn- son sérstaklega til ungra stúlkna um að velja stöðu og atvinnu. Var erindi hennar stutt en gott og skemtilegt. Þriðju ræðuna flutti faðir hennar Matthías Thorfinnson, sonur Mr. og Mrs. Thorláks Thorfinnsonar á Mountain. — Hann er mentamaður sem starfar við búnaðardeild Min- nesota háskólans. Flutti hann ágætt erindi sem hann nefndi: “New Frontiers”. Er hann snjall ræðumaður eins og þeir bræður allir. Fyrsta ræðan var flutt á íslenzku en hinar tvær á ensku. Barnakór all-stór, sem þær höfðu æft og undirbúið Miss Kathryn Arason og Mrs. Wil- liam Olgeirson, söng nokkur lög. Voru það alt íslenzkir söngvar, allir fallegir og flestir velþektir. Nýtt lag eftir Ragn- ar H. Ragnar við kvæði Davíðs Stefánssonar, um “Litlu Gunnu og litla Jón”, söng kór- inn. Var það skemtilegt og fjörugt lag. Tókst söngurinn allur mjög vel, þó ekki væri tíminn langur, sem búið var að æfa börnin. Höfðu sum þeirra verið æfð í Garðar en hin á Mountain. En hóparnir voru samneinaðir til að syngja við þetta tækifæri. Sex ungar stúlkur sungu tvo íslenzka söngva. Var einnig gerður hinn bezti rómur að söng þeirra. Dr. Richard Beck frá Grand Forks, forseti Þjóðræknisfé- lagsins, stýrði samkomunni. Fer honum ávalt slíkt verk vel úr hendi, og að þessu sinni var hann alveg í essinu sínu, og lét spaugið fjúka. 1 sam- bandi við inngangserindi sitt flutti hann lika fagurt, nýort kvæði. Aðsókn var hin ágætasta. Veitingar í neðri sal samkomu- hússins, undir umsjón kvenna í þjóðræknisdeildinni, voru sér- lega góðar og vel framreiddar. Mannfjöldinn skemti sér hið bezta fram að miðnætti, og fagnaði sumji með glaðværð og góðum vonum. X. Olían, sem unnin er úr Spermacethvalnum, hefir svo íegrandi áhrif á húðina, að sjómennirnir, sem vinna á hvalvinsluskipunum hafa snjó- hvítar hendur — sem er mjög sjaldan hægt að segja um “harða og brúna hnefa” sjó- mannsins.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.